Lögberg - 01.01.1931, Page 5

Lögberg - 01.01.1931, Page 5
LÖGBERG, FIMTTJDAGINN 1. JANÚAR 1931. Bls. 5. Siglið með Cunard línunni Pér hafið máske frestað ferð yðar til gamla landsins, nú fynr jðlm vegna þess að þér hafið ðttast, að þér fengjuð ekki að koma aítur til Canada. pér getið farið til föðurlands og komið aftur til Canada nær sem er innan árs frá því þér farið. pví ekki að heimsækja frændur yðar heima snemma á árinu og koma svo aftur í vor með konu yðar og börn. Ef þér getið ekki farið heim í vetur, ættuð þér að kaupa farbréf hjá Cunard línunni handa konu yðar og bömum, að koma til yðar til Canada. En miklu væri það skemtilegra að geta farið og orðið þeim samferða til Canada. Hin góðkunna Cunard lína fer eins vel með yður eins og bezt má vera, ágætt fæði á hraðskreiðum hafskipum og öll önnur hugsanleg þægindt með lægsta verði. Cunard línan hefir umboðsmenn I öll- um löndum í Evrópu. Vér getum sent peninga fynr yður til hvaða lands sem er í Evrópu fyrir lægsta gjald. Spyrjið Cunard umboðsmanninn á yðar eigin máli, um hvað sem er viðvikjandi ferðalögum, vegabréfum og öðru slíku. Pað kostar ekkert. Siglið með Cunard línunni frá Halifax Boston eða New York Anna Guðrún Arason látin 1848 — 1930. Goodman’s Service Station FORT and GRAHAM óskar Islendingum innilega góðs og gœfuríks Nýárs ! NEW TERM Opens Monday, Jan. $th In Advance of the Times New Courses, anticipat- ing the more strenuous business competition which is devoping, are presented by our College in co-operation with the Cooper Institute. They are definitely in a d v a n c e of any other courses of commercial in- struction obtainable in Western Canada. An enquiry will bring complete details of sub- jects and tuition fees. ENROLL MONDAY, JAN. 5th Day and Evening Classes DOMiNION BUSIN^pfflUKE The Mall - - - Winnipeg Branches in Elmwood and St. James FISHERMEN S SUPPUES LIMITED V erðlækkun LINEN—30/3 — 35/3 — 40/3— 45/3 og 50/3, sérstök auka verðlækkun 10% af verðskrár verði Sea Island Cotton — 60/6 — 70/6 og 80/6, Sérstakur afsláttur 15% af verðskrár verði. Natco Cotton — 60/6 og 70/6 3% möskvar. Þessi net reyndust mjög vei á Winnipegvatni í fyrra vet- ur. Sérstakt verð gegn þen ingum $2.95 pundið. Sérstök verðlækkun á saumþræði og öðru, sem að netum lýtur. — Mikið upplag í Winnipe'g. — Net feld ef óskað er. Skrifið oss o£ spyrjið um verðlista, eða komið og finnið oss. FISHERMEN’S SUPPLIES LTD. 132 Princess St., Cor. William & Princess, Winnipeg Telephone 28 071 Það er nú meir en hálf öld síðan íslendingar hófu innflutning hér, til lands. Þeir, sem voru í frum-| r herja hópnum, eru nú marlgir til moldar gengnir, og árlega týna þeir nú tölunni hröðum skrefum, og bráðum verður ekki neitt eftir frá þeim viðburðaríku tímum, nema minningarnar. Margbrotna og merkilega sögu eiga íslendingar á vesturhveli hnattar, frá þessu tímabili, tíma- bili því, sem mótmælalaust má segja, að heimurinn hafi tekið meiri og tilþrifastærri stakkaskift- um, en nokkru öðru tímabili í sög- unni. Einnar konu úr frumherjahópn- um, seni nú er fallin frá, vil eg nú minnast, konu, sem samleið hefir átt með Vestur-íslendinlgum frá fyrstu frumbýlingsárunumm fram á síðustu daga. Það er Anna Guð- rún Jóhannsdóttir Arason. Hún andaðist þann 26. september í Glen- ítoro, Man. Anna var fædd í Hrísey í Eyja- fjarðarsýslu, árið 1848. Foreldr haft heimili sitt hjá henni. — Al- systkin Önnu voru sjö, af þeim eru nú þrjú á lífi: Friðrikka, gift Jóhanpi Silgtryggssyni, bónda í Argylebygð; Kristjana, gift Guð- mundi G. Backman í Glenboro, og Sigríður, gift Sigtryg'gi Jóhanns- syni, bónda að Markerville, Alta. Tveir bræður druknuðu á íslandi fyrir mörgum árum, er hétu Jón og Kristján. Tvær stúlkur, sem dóu í æsku, hétu báðar Kristín. — Hálf- systkini Önnu voru fjögur: Jón, kvæntur o'g býr að Elfros, Sask; Benedikt, kvæntur og býr í Húsa- vík á ísland; Páll, dáinn fyrir mörgum árum hér í Glenboro, og Guðný, líka dáin í Glenboro. Anna sál. var hin dagfarsbezta ^ona, góð húsfreyja, umhyggjusöm Fascisminn á Italíu Fregnir frá ítalíu eru oft óná- kvæmar og ósamhljóða. En svo mikið er þó víst, að einræðisstjórn- in í fascistaríkinu á við mikla keppu og efnahagsle'ga erfiðleika að strða, eins og stjórnirnar í flestum öðrum löndum. Atvinnu- leysið í ítalíu vex stöðugt. í júlí í fyrra voru 200 þús. atvinnulausir, nú um 500 þús. Á sama tíma hef- ir útflutningsverzlun ítala farið minkandi og fjármála erfiðleikar ríkisins vaxið. — Því verður ekki með sanngirni neitað, að Mussolini hefir breytt mörgu til mikilla bóta, síðan hann komst til valda. En honum hefir þó ekki tekist að vinna bug á efna- og skyldurækin móðir. HeimiUð| hagaerfi61eikunumÞar að auki var hennar æðsta hugsjón, hún beitti sér fyrir velferð þess og vel- ferð barnanna og hún var sigursæl, um það munu flestir bera vitn!.. Sama ár og þau Skafti og Anna giftust, árið 1877, giftust einnig á þeim stöðvum þrenn hjón, sem nafnkunn urðu í sögu Vestur-ís- lendinga, og öll fluttu þau til Ar- gyle í byrjun landnámsins þar: Kristján Jónsson frá Héðinshöfða og Arnbjörg Jónsdóttir. Sigurð- i ur Kristófersson frá Neslöndum ar hennar voru þau valinkunnu ^ vjg Mývatns og Carry Taylor, og hjón, Jóhann Jónsson og Guðrún Þórðardóttir. Stunduðu þau bú- skap bæði til lands og sjávar. Þar í Hrísey eyddi Anna æskuarun- um, en fluttist með foreldrum sín- um að Héðinshöfða í Þingeyjar- Árni Sveinsson og Guðrún Jóns- dóttir. Sameiginlegt silfurbrúð- kaup héldu öll þessi hjón í Argyle 19. júní 1902. Var það stórmerki- legur mannfagnaður, og var það hóf lengi í minnum haft; nú eru sýslu, þar sem þau bjuggu um^gu ui moldar gengin, nema þær nokkurra ára skeið. Þaðan fluttu^ Arnbjörg og Guðrún, sem enn eru þau að Ytri-Tungu á Tjörnesi og 4 ]jfj. síðar að ísólfsstöðum í sömu sveit. j Jarðarför Önnu var hin vegleg- Þar giftist Anna Þorsteini Pét- asfa 0g fjölmenni mikið viðstatt. urssyni, sem var sjómaður, og pgj. jarðarförin fram frá heimil- misti hún hann í sjóinn eftir( inu í Glenboro og Kirkju Frelsis- fjögra ára sambúð. Eignuðust( safnagar_ Hún var jarðsett í graf- þau tvö börn, sem bæði dóu i reif safnaðarins við hlið mfinns sesku. j síns. Gamall og góður vinur fjöl- Til Vesturheims flutti hún árið skyldunnar, séra Jónas A. Sigurðs- 1876 og fór til Nýja íslands. Ár- son frá Selkirk, flutti húskveðju ið eftir giftist hún aftur, Skafta' og líkræðu og fórst það með vana- Arasyni, sem var landnámsmaður í Nýja íslandi, og einn var í sendi- nefndinni, er valdi Nýja Island sem legri snild. Jarðarförin fór fram laugardaginn 27. sept. Friður hvíli yfir moldum frum- nýlendusvæði fyrir íslendinga, ogjherjanna 0g meigj minning þeirra síðar fór til Argyle og var einn af merkustu landnámsmönnum þar og ávalt í fremstu röð íslenzkra bænda vestan hafs, dugnaðar og fyrirhyggju maður, og leiðtogi í félagslífinu. Hann dó, enn þá maður á bezta aldri, árið 1903. Þau Anna og Skafti bjuggu í Kjalvík í Nýja íslandi, þar til þau fluttu til Argyle 1881. Árin í Nýja íslandi voru erfiðustu ár ís- lendinga hér í landa, og hafa þau vart farið á mis við þrautalíf ný- byggjanna. Voru þau samt óefað í fremstu röð, hvað efnahag snerti; efnalítil voru þau sámt, er til Ar- gyle kom, en efnahagurinn varð fljótt í bezta lagi, og þegar Skafti dó, var hann einn allra efnaðasti geymast fram um aldir. Glenboro, Man., 16. des. 1930. G. J. Oleson. FRA ISI.ANDI Frá Gunnólfsvík á Langanes- strönd er skrifað : Verð er hér afar lágt á öllum innlendum afurðum, t. d. er gæruverð áætlað 90—95 aura kg., dilkakjöt 80—85 aura kg. Uítin frá í vor liggur hér enn óseld. Fisk- ur óseljanlegur. hefir harðstjórn Mussolinis gert mörgum ítölum ástandið í land- inu óþolandi og skapað mótspyrnu. Efnahags erfiðleikarnir í ítalíu upp á síðkastið, hafa aukið mót- spyrnuna gegn fascismastjórninni o!g um leið vex harðstjórnin í ít- alíu. í fyrri hluta þessa mánaðar tóku fascista yfirvöldin mörg hundruð andfascista fasta, einkum í Norð-J ur-ítalíu. Þeir eru sakaðir um samsærisáform gegn fascista-( stjórninni. Flestir hinna hand-^ teknu eru mentamenn, stúdentar ^ og prófessórar, þ. á m, Belottij fyrrum verzlunarráðherra í stjórnj Nitti, 20 þektir læknar, nokkrirj lögfræðingar, Renzi prófessor í heimspeki, o. fl. — Renzi var æskuvinur Mussolinis o g| gerði honum fyr á tímum oft greiða. Renzi tókst að stökkva út úr lest- inni, þegar fanlgarnir voru fluttir til Róm, en lögreglan handsamaði hann fljótlega. — Búist er yið, að allir þessir menn verði sendir í fangavist til hinna illræmdu Liparieyja. Þrátt fyrir erfiðleikana í ítalíu sagði Mussolini nýlega í ræðu, að menn geti vel hugsað sér, að stjórnar fyrirkomulaig fascistanna muni verða ofan á allstaðar í Ev- rópu. Einræðisfyrirkomulag fascista virðlst þó ekki verða langlift, þaiv sem það hefir verið reynt annarsj ^taðar en í ítalíu. — Á Spáni hef- ir einræðið t. d. algerlega mis- tekist. Berenguer stjórnarforseti hefir lofað að koma aftur á þing- ræði og ákveðið, að þingkosningar skuli fara fram í marzmánuði. En annars eru stjórnmálahorfur á Spáni Mjög óvissar. Óeirðir o'g fötubardagar eru þar daglegir viðburðir. Khöfn í nóv. P. —Mgbl. ITettusótt hefir geisað um alla Norður-Þingeyjarsýslu í sumar, og gengur þar enn í ’sumum sveitum. Hafa margir lagst í henni, en frem- um sveitir. Hröktust hey mikið i ágúst og urðu litils virSi. Frá bóndi bygðarinnar, og mesti1 ur hcfir litm vericS -vaeg. myndarbragur á búskap hans öll- Af Langanesi er skrifað 18. nóv- um, svo fyrirmynd var. Átti Anna ember : Tíðarfar á síðastliðnu sumri sál. óefað mikinn þátt í velgengni verður að teljast mjög óhagstætt hér þeirra; hún var dugleg og stjórn- söm á heimili, sparsöm og sam- heldin, o'g í hvívetna fjárglögg. september ibyrjun var all-góð tíð, svo Eftir lát manns síns hélt hún Við að menn náðu heyjum sínum, en búinu með börnum sínum árum | þau Voru hjá flestum bæði litil og lé- saman. Varð engin afturför í leg. Ásetningur mun víða vera bág- starfrækslu búgarðsins. Var sam-jborinn. Síðast liðnar vikur hefir komulagið og eindrægnin til! -. . . — sannrar fyrirmyndar og ekkjunni1 og börnunum til hins mesta sóma. Hefir uppeldi barnanna ekki átt lítinn þátt í því, að 'gæfan hefir( verið fjölskyldunni hliðstæð fram á þennan dag. Voru þau hjón, eft-j ir kunnugra sögn, samhent og Iag- in við það að skapa heilbrigt heim-j ilislíf og sannkristilelgan aga. j Hefir fjölskyldan, þó börnin séu nú orðin tvístruð að mestu, starf- rækt búskapinn sem félagsbú alt til þessa tíma, og hefir þar verið bræðralag og eining ríkjandi. HáttJ upp í síðustu tvo áratugina, hef-J ir heimili hennar verið í Glen-j boro; fluttist hún þangað, er Her- mann sonur hennar gerðist kaup-j maður þar, en hann dó 1920. Var það fjölskyldunni þyngsti harm-. ur og sérstaklega mó.ðurinni. Var hann ^iesti myndarmaður og að honum mannskaði. Börn hennar, sem á lífi eru: Thyggvi, bóndi í Argyle bygðinni,: kvæntur ólöfu Siggeirsdóttur Thordarson, systur K. S. Thordar- sonar í Seattle. Óli, býr á föður- leifðinni, kvæntur Olgu Olgeirs- dóttur Friðrikssonar. Ágúst, býr í Glenboro, kvæntur Áráru, syst-1 konu Óla. Guðrún, gift P. G. Magnus, söngstjóra í Glenboro; og Guðný, gift Jóni Baldwin, á heima í Glenboro, og hefir Anna jafnan verið hér hin mesta ótíð og er kom- inn mikill snjór, en þó hafa fáir bændur gefiÖ enn þá. Fjárheimtur voru fremur slæmar víðast hvar í haust, enda konni snjóar svo snemma, að búast má við að margt fé hafi farist á heiðum. Akureyri 26. nóv. Tveggja ára gamall drengur, sonur Freymóðs Jóhannssonar mál- ara, datt út um glugga á annari hæð i gær, og slasaðist svo, að hann dó tveimur stundum síðar. The Dawn of a New Year Presents the opportunity to review with pleas- ure the happy relations that have prevailed between the Store and its patrons in the past—and to reaffirm the old fashioned principles of Eaton merchandising To have one price and that a cash one. To assure best possible value for money spent. To have in broad selection goods of finest quality the markets afford. And that no transaction be considered closed short of complete satisfaction to the cus- tomer. &tavt €xtenbö to 1311 tté rtenbö anb ^atronö 3tö JBeöt ^ísijeö for 3 ^appp Mt\z0 gear! ^T. EATON CS LIMITED 3Í Business Education Pays Especially “SUCCESS” TRAINING WHO IS A GRADUATE OF THIS COLLEGE? A graduate of our College is one who passes the examin- ation set by the Business Educators’ Association of Canada. We do not set, nor do we examine our final examination pap- ers. We cannot let a student pass, nor can we prevent him from passing. The Business Bducators’ Association sets and examines our final examinations. 20,000 EXAMINATIONS ANNUALLY Approximately 20,000 examinations were written by stud- ents of B.E.A. Colleges.in Canada during the year ending June 30, 1930. A FAIR EXAMINATION SYSTEM Students may write examinations on one or more subjects at the end of any month in the year. When all the subjects for any particular course are successfully passed the student is then awarded the graduation diploma of the Business Edu- cators’ Association of Canada. Students who fail on any sub- jects are permitted to re-write at the end of any subsequent month, and may do so, even after leaving Coliege. Evening students have the same examination privileges as day students. B.E.A. DIPLOMA COURSES J. STENOGRAPHY (Partial) A: Shortlmnd, T.vpewrltlng, Correspondenee, SpelRng, PenmanHhip, Offlce Praetlce. 2. STENOGRAPHY (Partial) B: Shortlmnd, Typewrltinu;, Correspondenee, Spelling, renmunship, Comptometer, Dictaphone, Office Practlce. :5. STENOGRAPHY (Comjpiete) C: liookkeeping, Itapid Cah'iilation, Shorthand, Typewriting, Cor- respon«lence, Spelling;, l'enmanship, Office I'ractice. 4. STENOGRAPHY (Complete) D: Bookkeeping, Kapid Culculatiou, Shorthand, Typewriting, Cor- respondence, Spelling, l'enmanship, C'omptometer, I>ictaphone, Office Practice. 5. COMPLETE OFI ICE TRAINING COURSE: Bookkee|>ÍnK, Aceountancy, Actual Business, Commercial Arith- metic, Kapid Calculation, Commercial Law, Correspondcnce, Spelling, Penmanship, Shorthand, Typewriting, Office Practiee. (Comptometer and Oictaplione—optional). 6. SECRETARIAL: Shorthand, T.vpewriting, Business Better Writing, Aceountancy, SpellinK, Writing;, Business Kesearch, I'reparing; Books for Audit, Kapid Calculation, Secretarial Science, Arithmetic, Business Or- ganization and Administration, Economies, Money and Banking, Commercial Law. (Optional Subjects: Comptometer, Mai-hiue Aecounting, Stenotypy, Dioiaphone). This is the only complete Secretarial Course available in Western Canada and has been authorized by the Business Kducators’ As- sociatJon of Canada. It is true that some Colleges ‘advertise a short Secretarial Course, but they actualiy do not provide their students with “Secretarial Training.” Some courses advertised as “Secretarial” are merely Stenography courses. The B.E.A. SecretacJal Course has wonderful possibilities for students with Grade XI. or higher education. Students who possess lower than Grade XI. should select one of the easier courses. 7. COMMERCIAJL ACCOUNTANCY COURSE: Bookkccping, Accountancy, Arlthmetic, Kapid Calculation, Busi- ncss Law, Correspondence, Pcnmanship, Spclling. (Optlonal Sub- jects: Typewriting, ('omptomcter). 8. BUSINESS ADMIMSTRATION COI RSE: The first section of this course embraces all the work covered in Course No. 7 (Commercial Accountancy). The second section includes Business Management and Orgunization, Advanccd Ac- countancy, Economics, Auditing, Moncy and Banking, Salcsman- ship, ('ommercial (icography, Officc Managcmcnt. 9. COMPTOMETER AND TYPEWRITING: Comptometcr, Typewriting, Rapid Calculation, Officc Practlce OTHER COURSES 19. SPEED COURSE: Typewriting and Shorthand. This course is specialiy arran<ged for typists or stenographers who have completed the theory of Isaac Pitman or Grcgg Short- hand. Students from High Schools and Private Commercial Col- leges, who are unable to obtain or retaln positions, or who, through inability to write correct outlines, are handicapped in their possibilities of promotion. should take this “Success” Course. Students who desire to win the B.E.A. Dipioma must write nn examination on Shorthand, Typewriting. Spelling, Pen- manshlp, Correspondence, Office Practice. 11. SEL.ECTIVE SUBJECTS: While we recommend one of our complete • courses for those who intend to make business their permanent occupation, separate subjects, or a group of subjects, may be selected. For University students, teachers and others, who desire to study for personal improvement, we suggest Shorthand, Typewriting. Bookkeeping. Comptometer (separately or combined). 12. SHORT COURSES: You will notice that we do not list “short courses.” Any short course covers only part of a real course; which means that the short course student is always insufficiently equipped for satis- factory service in a worth-while position. As we desire our stud- ents to be thorou^hly trained, we could not honestly advertlse short eourses. There reaily is no such thing as a short course. A short course is in reality an unfinished course. DEPARTMENT OF HIGHER ACCOUNTANCY The “Success” School of Accountancy provides a com- plete training of universlty grade in Accounting and Business Administration. Class^s and lectures are conducted hy six Chartered Accountants and by Specialists in Law and Income Tax. Special coaehing for C.A. examinations. THE “C.A.” IS THE ONLY AUTHORIZED ACCOUNTANCY DEGREE The following is copied from the Act respecting “The In- stitute of Chartered Aeountants,” R.S.O. Manitoba, Chapter 29, Section 22. “No person shall be entitled to take or use the designa- ti°n ‘Chartered Accountant’ or the initials ‘F.C.A.,’ ‘C.A.A.,’ or ‘C.A.,’ either alone or in combination with any other words, or any name, title or description impiying that he is a ‘Char- tered Accountant,’ or an Incorporated Accountant, unless he is a member of the Institute in good standing and registered as such.” The SureSl Way to Fight Hard Times Specialized training is the surest weapon against hard times. Employers seldom dismiss skilled office help when business is slack, for the reason that they cannot be easily replaced. Train now, so that you will be prepared for an office position when the opportunity comes to you. Any temporary self-denial will be repaid many times over by your additional earning power. NEW TERM OPENS MONDAY, JAN. 5th DAY AND EVENING CLASSES ENROLL EARLY Our office will be open every day during the holiday season—from 9 a.m. to 6 p.m. Those desir- ing to enroll are requested to telephone or call per- sonally. PHONE 25 843 THE Buslness College PORTAGE AVE. AT EDMONTON ST. Phone 25 843

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.