Lögberg - 12.03.1931, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12 MARZ, 1931.
Bls. 6.
THE DOMINION
BIJSINESS COLLEOE
—on the Mall
For over twenty years our business has
l)een to impart to young men and women a
thorough, practical business training. Our
courses of study are arranged with the view of
developing initiative and greater business
capacity, as well as to enable the student to
master all details of modern busines-s. The
evidence that we have succeeded in all this Ls to
be found in almost every office of consequence,
not only in Winnipeg, but throughout the West,
and even beyond our own country.
Among our most brilliant students we liave
always counted a representative of tlie Icelandic
race. Their power of application and love of
learning make tlieir task easy.
In our large new building we have greater
facilities tlian ever. The Dominion is reallv
the logical place for a business training. Come
and join us. Your fellow students will be from
the better class of homes. This will assure you
of a liappy, as well as profitable, student life.
Headqciarttrs: THE MALL
Branches: 8T. J4ME8 and ELMWOOD
Gunnlaugur Oddsson
organisti.
dóttir. Hún andaðist haustið
1910. Áttu þau hjón einn son,
er Vilhjálmur Björg-vin heitir.
Hann mun hafa verið tæpt tví-
tugur, er móðir hans dó. Bju'ggu
þéir feðgar einir nokkur ár. En
svo giftist Vilhjálmur. Var hann
svo lánsamur, að eignast mjög
væna konu og myndarlega, er
Emelía Guðrún heitir, dóttir
Tómasar bónda Björnssonar, í
Sólheimum í Geysisby!gð, og konu
hans, Ólafar Lárusdóttur. Lét
Gunnlaugur þá af búskap og hef-(
ir verið hjá syni sínum og tengda-
dóttur, er tóku við jörðinni og
| búinu, og munu þau hafa verið
honum á'gæt í alla staði, og Gunn-
l laugi því liðið þar hið bezta. !
Það vil nú svo til, að við það að
j lesa minningar Friðriks um
j Gunnlaug, rifjaðist það upp fyr-
j ir mér, að einnig e'g átti býsna
Iskýrar endurminningar um hann
| frá íslandi. Raunar talaði é!g
aldrei við hann þar, sá hann að-
eins einu sinni, og vissi ekki
fyrri en eftir á, hvað hann hét.
; Var eg þá drengur um ferming-
araldur, er þetta var. Atvikin
voru þessi:
I
Þegar séra Jón Kristjánsson,
á Breiðabólsstað í Vesturhópi,1
lét af prestsskap, varð þar prest-(
ur eftir hann séfa Gunnlaugur
Halldórsson, frá Hofi í Vopna-
I „ ,, . ' firði. Heimili foreldra minna
Guttormsson, broðir sera Gutt- , T7,,., , . ,,
, _ var í Viðidalstungu-sokn, sem er
orms, og er það enn. , , , ‘
„ annexia fra Breiðabolsstað. Sera
A kirkjuþingum hefir Gunn- „ , , , , , !
, „ . . Gunnlauigur mun hafa verið ny-
laugur verið oftar en einu smni. , . , , ,, . '
kommn til prestakallsins. Sa eg
Víðidalstungu-
í haustréttum,
I
eða þá þar á fjármarkaði, sem mig
honum og talað Iítið eitt við hann.
En það eru þó nokkuð mörg ár,
síðan eg þekti hann af afspurn.
Var mér þá strax kunnugt, að
bróðir hans var séra Jón Guð-
mundsson, er var prestur í
Norðfirði. Hafði eg í huga mín-
um einhvern veginn fengið mæt-
ur á séra Jóni, sem manni o!g
presti. Barst hann einhvern tima
í tal í samtali við Margréti sál.
Tómasson, á Reynistað í Mikley,
er eg var þar staddur. Hafði
Margrét þekt vel móður þeirra
bræðra, séra Jóns og Friðriks, og
taldi hún hana hafa verið hina
ágætustu konu. En Margrét sjálf
var frábær merkiskona o'g tel eg
álit hennar í bezta máta á-
byggilegt.
Um “Endurminningar” Friðriks
get eg sa!gt það undir eins, að eg
Frá Islandi
Undan A.-Eyjafjöllum
í janúar 1931.
Búskapur. — Almennur áhu'gi er
1 vaknaður hér fyrir notkun sláttu-j
véla. — Á síðastliðnu vori voru
keyptar hingað níu sláttuvélar:
enda hagar svo til hér, að á
hverju býli er til véltækt land. —|
Ársvistarfólk er hér ekki fáan-
legt, fremur en rauða gull. Einf
vinnukrafturinn á heimilunum eruj
húsbændurnir og börn þeirra. En
Eyfellingar hafa hingað til ver-
ið svo heppnir, að ‘börnin hafa
ekki alment fluzt burtu úr sveit-j
inni, nema til sjóróðra á vetrumjí
þau hafa komið aftur með far-:
fuglunum á vorin.
—
Nei, þetta eru ekki eftirmæli
Man eg, svona rett af handahofi, , , ,
um Gunnlaug, því eg veit ekki ef 8V0 má 8egja að hann yar h«nn þa fyrst
betur, en að hann sé nokkurn veg- fulltrúi Geysissafnaðar á kirkju- annað V0lt 1 haustrettum,
inn vel lifandi enn, þó aldraður þinginu í Minneota 1917, og svo á 6 ,3 & 3r d Jalmar a >> sem mik
, ^ ^ nu minnir fremur að væri. Virti
sé. Ekki heldur eru línur þess- Þmgmu 1 Arbog 1919. Ef til vill eg hann yel fyrir mér Qg ^ ye]
ar ónot í hans !garð, því eg tel heflr hann verlð oftar a kirkju- & þy, hann
var bæði glæsi-
„ , , , , . ,* . . þingum, þo ekki muni eg það nu . * ., , . ..
Gunlaug 1 hopi goðvma minna , . . menni að sja og hinn pruðasti
1 svipinn. 1 |
hinna mörgu, er eg á í Nýja ís- . , , , maður. En það sem mig svo undr-.
landi, frá því er eg var þar prest-' tJ1 Gunnlaugs^ rná geta^þess^að *’ *** Það’ Gunnlaug'í
„ . . .. , r Dunniaugs, ma geta þess, að ur var mjkið á ferðinni- Hvar
1 meir en tuttugu ar. j bróðir hans var Halldór heitinn ^ ^ ^ ^ séra'
Tilefnið til greinarstúfs þessa Oddsson, listfengur maður og Gunnlaugur, Þetta gekk þar til
er bað> að um Gunnlaug var getið vinsæll, er oft skemti með hljóð- seint um daginn að eg g, prest
rétt fyrir skemstu í “Endurminn- færaslætti á mannamótum og enn einu sinni> Qg þ, er maður
ingum” Friðriks Guðmundssonar, skemtisamkomum hér í borg. hjá honum> sem mér virtiet fyrst'
»er út hafa verið að koma í Hkr.( Hann dó á bezta aldri og sáu - stað alyeg ejns Q,g hann Varð
V!ð og við undanfarnar vikur. Er marg.r eftir honum. eg meira gn Htið undrandi yfir|
þar sagt, að höfundinum sé nú Siðast, er eg sá Gunnlaug, var, þvi> hvað mennirnir voru líkir. Sá
okunnugt hvar Gunnlaugur er, að eg hygg/við kirkjuvígslu 1 eg þá undir eins, því eg hefði þózt
eða jafnvel hvort hann sé lífs eða Geysir, í kirkjuþingslok 1929, þá sjá séra Gunnlaug svo oft. Fór
ðlnn- ^ ! er kirkjuþingið var í Riverton. eg ná að virða báða mennina
Það vill nú svo vel til, að eg Leit hann þá út hið bezta. Minn- fyrir mér og hufesaði mér> að hvar
get her ofurlítið bætt úr í því ir mig, að hann segði mér þá, að sem eg sæi þ4 aftur> skyldi eg
efni, sem um er að ræða. Gunn-j hann væri hálf-áttræður, eða sem bekkia b4 að t,-, bpssi ókunni
laugur^ Oddsson var laugi „rga„-j„æ,, Þvi. Var ,jó„ ha„, „g h„,r„ ^ v.r Lp.Úgk hér „g
>sti hja mer í Geysissofnuði, þeg-(þá i bezta lagi, fyrir mann á þeim séra Gunnlaugur, en fult svo
ar eg var bar prestur. Mun hann aldri. Virtist hann glaður og á- þrekinn> En andlitin voru nauða-
og hafa verið þar or!ganisti hjá “ ----- ---------
séra Rúnólfi Marteinssyni, er var
þar prestur næst á undan mér.
Það eru tiltölulega ekki mörg ár
síðan hann lét af því starfi. Tók
þá við organistastarfinu Jósef
Félagslíf:—Ungmannafélag, er.
hefi'lesið þær með ánægju. Þær “Eyfellingur” heitir, starfar hérj
eru hinar fróðlegustu og frásögn-jmeð miklu fjöri, og er formaður
in lagleg og aðgengileg. Er það Óskar Guðnason í Hólakoti, á-,
eitt af því þarfasta og bezta, er hugasamur dugnaðarmaður. Fé-(
gamlir menn geta gert, að skrifa la*ið var stofnað 1922 o'g telurj
einhverjar minningar af svipuðu nn 60 meðlimi. Hefir það hrund-j
tægi og þessar eru. Auðvitað ið af stað ýmsum nytsemda mal-j
geta það ekki allir. Hitt mun þó nm- Sundlaug reisti það þegar áj
víst, að fleiri 'geta skrifað eitt- öðru starfsári; er 162.5 ferm. að^
hvað þarflegt, en það gera. Mun! máli- bygð úr steinsteypu;|
áræðisleysi þar meira en ætti að 1 laugina er veitt heitu vatni ur^
vera | uppsprettu. Þar læra allir með-
Vel er það kunnugt, að Friðrik' limir ungmennafélagsins : sund
Guðmundsson er maður braðJ hjá ágætum kennara. Skýli er við
skýr o!g 'skáld gott. Hitt er ef lau!gina, til að klæða sig úr og i.j
til vill ekki öllum eins kunnugt. Þá hefir félagið nýlega komið sér.
þó það kannske hafi einhvern' nPP "lyndarlegu samkomuhúsi,'
tíma verið tekið fram, að hann' l«xl2 álnlr- úr steinsteypu.
skrifar þessar fróðegu minnin!g-| Að tilhlutun ungmennafélags-j
ar steinblindur. Hefi eg oftjins var hér haldinn mikill mann-j
undrast yfir því, hve vel hann fagnaður 1. des. s. 1., til heiðurS|
getur gengið frá þeim. Er það Ólafi Eiríkssyni kennara, er ver-
því ef til vill ekki úr vegi, að ið hefir hér barnakennari í 30
lofa fólki að vita, hvernig hann ár. Tóku þátt í fagnaði þessum trúi, Ole Widding stud. >mag, frú
Silgrid Andersen, dr. Holger Kjær
lýðskólakennari, Jens Möller,
landþingsskrifari og Ejner Schut-
te fulltrúi. Á eftir hédu þeir dr.
Finnur Jónsson og séra Arne
Möller sína ræðuna hvor um 01-
av Hansen rithöfund, sem nýlega
atti sextugsafmæli. Bentu þeir
báðir á hve mikla þýðingu hann
hefði haft fyrir sambandið milli
Danmerkur og fslands með hinni
ágætu og víðtæku starfsemi
AiUnrvli I Þrjár ástæður hvers vegna
* ■ þér æituð að skifta við
MODERN DAIRY LIMITED
YDAR EIGIN HEIMA MJÓLKURBÚ
No. 1—Vér höfum ekkert að hylja. HEIMTIÐ að
skoða Mjólkurbúið, þar sem þér fáið yðar
daglegu nauðsynjar af MJÓLK, RJÓMA og
SMJÖRI.
No. 2—Engjy vörur taka vorum vörum fram að
gæðum — herið þær saman við aðrar vörur
og sjáið yfirburðina.
No. 3—Heilbrigðisreglum og hreinlæti er hvergi
betur fylgt en í voru mjólkurbúi — ávalt
opið þeim, er skoða vilja.
Vér höfum aðeins eina tegund af Mjólk, Rjóma og Smjöri—
HINA ALLRA BEZTU—Reynið oss, og verið einn í
hinum sívaxjandi hópi vorra ánægðu skiftavina.
“ÞÉR GETIÐ ÞEYTT RJÓMANNN—
—EN ÞÉR FÁIÐ EKKI BETRI MJÓLK EN VORA’
Modern Dairy Limited
CANADA’S MOST UIP-TO-DATE CREAMERY
PHONE 201 101
inu engin hætta búin og björg-
unarskipið var komið á strand-
! staðinn til þess að draga það af
grunni.
Dansk-islandsk Samfund í Kaup-
mannahöfn hélt aðalfund sinn á
röstudáginn. Arne Möller formað-
ur skýrði frá starfi þess á árinu
og lagði fram reikninga. Síðan
fór fram stjórnarkosning. For-
maður var kosinn Oddur Rafnar,
skrifstofustjóri, og meðstjórn-
endur Martin Martels bankafull-
lenzku. Síðan söng ungfrú En-
gel Lund ýms íslenzk lög og var
ájgætur rómur gerður að þeim. —
Mgbl.
fer að koma ljóðum sínum o'g rit- bæði yn!gri og eldri, hátt á annað
gerðum í læsileg handrit tilhundrað manns. Fór ftamsætið
prentunar. j fram í húsi ungmennafélagsins
Það var fýrir tilviljun nokkra, og voru margar ræður fluttar og
að Friðrik kom í hús mitt fyrirj gleðskapur mikill. Voru heið-(
ekki mjög löngu. Var þá stadd-j ursgestinum afhentar þessar,
ur hjá okkur hjónunum annar 'gjafir frá nemendum, eldrí og
gamall maður, Sigurjón Berg-jyngri: Göngustafur, gullhring-
vinsson, !greindur maður og hag- ur, blekbyttu-“stativ” úr silfri,
orður. Eru þeir, hann og Frið-j ásamt pennastöng og sjálfblek-
rik, góðvinir og
HéldU þeir uppi fróðlegu
Mýrdal.j sinni. Lásu þeir einnig upp
minni og mér þeir góðir gestir og^ Hefir Ólafur Eiríksson átt hér^
höfðum við ánægju af heimsókn' framúrskarandi vinsældum að
gamalkunnugir.j ung. Var heiðurslgestinum ogj
og flutt kvæði, er ort hafði Eiríkurj
nokkrar þýðingar hans úr ís-
Sambandstjórnin
leggur til útsæði
Hon. Robert Weir, búnaðarráð-
herra sambandsstjórnarinnar, var
staddur í Winnipe!g um mánaða-
mótin síðustu, og hafði hér fund
með búnaðarráðherrumi Sléttu-
fylkjanna þriggja. Var umræðu-
efnið það, hvernig hægt væri að
hjálpa bændum til að fá útsæði
í vor, þeim sem ekki hefðu það
sjálfir, eða gætu keypt það. Varð
niðurstaðan sú, að sambands-
stjórnin legði þeim til' útsæði,
sem en!gin ráð hefðu til að út-
vega það sjálfir. Er sveitar-
stjórnum ætlað, að sjá um út-
býting á því, og skulu þær ábyrgj-
ast endurborgun á fjórða hluta
þess útsæðis, sem þannig er lát-
ið af hendi. Sambandsstjórn o!g
fylkjastjórnirnar ábyrgjast hitt.
þeirra. Fór eg þá að grenslast
um með hverju móti að Friðrik
!gæti búið handrit sín til prent-
unar. Hafði eg í huga gamlan
fagna.
Raflýsing. — Fátt er það, sem
okkur Eyfellingum svíður meir en
það, að sjá lækina okkar og foss-
nægður. Mátti !glögt sjá, að hon- lík> þáðir með ljóst yfirskegg, og'
um leið vel, og sagði hann mér báðir með gleraugu af svipaðri
enda að svo væri.
gerð. Þó þóttist eg ganga svo frá
PREPARE NOW!
Better times will come, much sooner
than most people anticipate. The re-
sult will be a keen demand for steno-
graphers, secretaries and bookkeepers,
to fill the openings made vacant by the
late financial depression. Right now,
office staffs are cut to the limit, and
many who have been dismissed have
gone into other occupations, or have left
the City. Besides, the number now train-
ing for business is considerably less
than the average.
A Thorough School!
In tvventy-one years, since the founding of the “Success”
lhisiness Collejse of Winni|K>f>: in 1909. approxiinately 2500
loelandie students have enrolled in tliis College. Tlie deeided
preference for “Sueeess” traininff is sianifieant, beeause
leelanders liave a k<>en sense of edticationnl values. and each
year the nuniber of our Ieelandie students sliovvs an inerease.
Day and Evening Classes
Open all the Year
The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd.
PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET.
PHONE 25 843
Bústaður Gunnlaugs Oddsson- þessari yfirve!gun, að þeir skyldu
ar er í austanverðri Geysisbygð. ekki villa mér sjónir aftur. Eg
K°na hans var Þórunn Einars- skyldi þekkja þá að þvar ^ eg
=—- - ....... .......... sæi þá. Fór eg svo að spyrjast
fyrir um nafn þessa ókunna(
1 manns, og einhver var svo fróð-:
! ur, að vita að hann héti Gunn-j
■ laugur og væri náfrændi séraH
1 I
j Gunnlaugs. Fanst mér það eifea
| vel við, að frændur svo nauða-1
I |
líkir héti sama nafni, þó það hins^
vegar hjálpaði fremur lítið til að
greina mennina hvorn frá öðrum.|
J Á atvik þetta mintist eg ein-(
hvern tíma við Gunnlaug Odds-|
J son, á þeirri tíð, sem hann var-
organisti hjá mér að Geysir.
Sagði hann mér þá frá ofurlitlu,]
! spaugilegu atviki, er fyrir hann
kom, þegar hann var staddur í
heimsókn hjá séra Gunnlaugi
t frænda sínum. Það kemur til(
hans einhver maður, sem fer að(
1 tala um prestsgjöld við hann og
, bera fram einhverjar afsakanir.j
að mig minnir. Gunnlaugur segir
honum undir eins, að hann skulij
tala um þetta við prestinn, en(
I ekki við sig. Maðurinn verður
alveg forviða og segir: “NúJ
hvað er þetta, eruð þér ekki séraj
Gunnlaugur?” Nei, ekki var það^
nú alveg, þó nafnið væri raunarj
hið sama. Átti Gunnlau'gur í
talsverðum vanda, að sannfæra
manninn, að hann væri ekki sókn-
arprestur hans, þó hann væri æði
líkur honum, héti sama nafni og
væri enda náinn ættingi hans.
Séra Gunnlaugur Halldórsson
dó rúmlega miðaldra maður.
Hann var talinn mjög ágætur
kennimaður var lista-söngmað-
ur og hið mesta valmenni. Mun
sóknarfólk hans hafa alment
séð mikið eftir honum. —
Þá vil eg nú um leið og eg skrifa
þessi skýringarorð um Gunnlaug
(Oddsson, minnast ofurlítið á
Friðrik Guðmundsson og “End
urminningar” hans.
Persónulega þekki eg Friðrik
fremur lítið. Hefi örsjaldan mætt
The “Success” is Canada’s Largest
Private Commercial College, and the
finest and best equipped business train-
ing institution in Western Canada. It
conducts Day and Evening Classes
throughout the year, employs a large
staff of expert teachers, and provides
sufficient individual instruction to per-
mit every student to progress according
to his capacity for study.
mann á Betel, Lárus Á'rnason, ana leika lausum hala, án þess að
sem er steinblindur, en skrifar nota afl þeirra til að lýsa og hita
talsvert, aðallega sendibréf, og upp heimilin. Á einum bæ hér
á í nokkrum vanda með það, semj undir AusturÆyjafjöllum er bú-
eðlilegt er. Lárus er maður dá-Jð að raflýsa. Er það á Þorvalds-
vel greindur o'g hagorður. Hann eyri, jhjá fyrirmyndarbóndanum
getur skrifað bæði ensku og ís-J Ólafi Pálssyni. Raforkustöð sú,
lenzku. Á hann stóran hóp góð-j sem hann hefir reist, er stórvirki
vina, bæði íslenzka og enska, sem(o!g myndi flestum öðrum en hon-
hann hefir bréfaskifti við. Hefirj um hafa vaxið slíkt í augum, með
hann búið sér til grind nokkra,; þeim óhagstæðu og erfiðu skil-
með fíngerðri viðar um!gjörð, og yrðum, sem þar voru. — Mgbl.
beinum vírum, er liggja þvers
um á blaðinu, er hann skrifar,
og getur hann 'gengið svo bæri-
lega frá stafagerð o!g línum, að
Úr Þingeyjarsýslu 6. febr.
Fyrst eftir veturnætur var tíð
slæm hér um slóðir. Setti niður
vel er læsilegt. Þó mun hann mikinn snjó í sumum sveitum, svo
verða að gæta sérstakrar varúðarj að fé var tekið á gjöf þá um
við skriftina, ef alt á vel að fara, tíma. En seinast í nóvember gekk
o!g slíkt sizt að undra. Má þaðj í norðaustan rigningar og þíð-
heita mfklu meira undrunarefnt, viðri og tók -þá upp mikinn snjó.
að hann getur gert eins vel og| Hefir verið gott til jarðar fyrir
hann gerir. sauðfé síðan og má heita, að tíð
Friðrik Guðmundsson hefir|hafi verið góð hér nyrðra alt til
komist upp á ágætt lag með að áramóta.
skrifa, eða öllu heldur að prenta,
því að hann notar ritvél (Type-
writer). Hefir lært á vélina stein-
blindur. Kendi dóttir hans hon-
um' á vélina, er hún vel að sér í
þeirri ment, svo að Friðrik hefir,
þó gamall sé, náð nýjustu og beztu
aðferð, er blindir menn, sem rit-
færir eru, geta viðhaft. Það mun
Eins og áður hefir verið getið
var ofsaveður af suðvestri um
miðbik nóvembermán. og brotn-
uðu þá og sukku bátar á höfninni
1 Húsavík. Óvíst, hvort hægt
verður að gera við tvo vél-bátana,
sem rak upp í fjöru, en þriðji
vélbáturinn sem sökk, hefir ekki
fundist, þrátt fyrir mikla leit.
vera tiltölulega skamt síðanj Hann var 'eign Kaupfélags Þing-
Friðrik fór að temja sér vélritun,] eyinga, en hina bátana áttu þeir
en hann hefir, að hann sagði Stefán Guðjohnsen verzlunarstjóri
mér, náð hér um bil sama hraða
og hann var vanur að hafa, er
hann skrifaði, áður fyrrum, á
meðan hann hafði fulla sjón. Má
það heita meira en lítið merki-
legt.
Svo vil eg þá þakka Friðrik
Guðmundssyni fyrir minningar
hans, er margir munu lesa með
ánægju, og þá ekki síður fyrir
ljóð hans hin fögru og uppbyggi-
legu, er út hafa verið að koma í
blöðunum. Og um vin minn
Gunnlaug Oddsson, langar mi'g
til að vona, að hann eigi enn
drjúgan spöl æfinnar ófarinn, og
að sá kaflinn megi vera hinn
bezti. — megi gæfa og gengi, lán
og Bjarni Benediktsson kaup-
maður.
Fiskafli hefir verið töluvert
góður á Húsavík, þegar hægt hef-
ir verið að róa. En sjór er vart
stundaður af eins miklu kappi og
áður, vegna þess hve verðið hef-
ir fallið upp á síðkastið.
Reykjavík, 6. febr.
Sú fregn barst hingað i gær
síðdegis, að Dronning Alexandrine
hefði strandað þá um daginn kl.
2 hjá Kullen á Svíþjóðarströnd,
rétt hjá innsiglingunni í Eyrar-
sund. Skipið var á leið til Kaup-
mannahajfnar. Vieður mun hafa
NEW
SPRING
FURNISHINGS
At BANFIELD’S
YOUR HOME
SHOULD BE
COMFORTABLE
ADVANTAGE OF OUR 52
Years of experience when you want New Furni-
ture and Home Furnishings. This Service is at
your command. Let us assist to make your
home what you would desire. New Spring
designs simplify your problem. Values are
greater. Now is the time to buy. Your credit is
good. You may arrange terms to your con-
venience.
verið gott, og skipið ekki skemstl
og lífsgleði, ávalt vera í för meðj við strandið, því að allir farþeg-j
Gunnlaugi og ástvinum hans og, ar héldu kyrru fyrir í því. Sam-
vinum öllum. kvæmt útvarpsfrétt friá Kaup-
Jóhann Bjarnason. mannahöfn í gærkveldi, var skip-1
You May Exchange
Your old Furniture to apply on new. We allow
full prices for what you want to exchange.
Phone for our Appraiser, he will call and tell
you of this Service. Phone86 667.
The Reliable Home Furnishers'