Lögberg - 12.03.1931, Blaðsíða 2

Lögberg - 12.03.1931, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. MARZ, 1931. Nautak. Kálfsk. Svínak. Sauðak. Ræða Ingaldsons (Framh. Geymt á kælihúsunum í Canada: 1. jan. 1928 22,903,491 1,710,222 34,0^8,425 6,317,906 1. jan. 1929 18,154,221 1,574,614 27,879,654 5,475,404 1. jan. 1930 23,049,329 3,329,765 28,066,276 8,650,621 1. jan. 1931 11,546,604 2,002,357 17,582,105 6,855,488 Fimm ára meðaltal, 1. janúar 1931: Nautakjöt ....... .... 22,570,207 Kálfskjöt ........... 2,337,768 Svínakjöt .......... 29,048,905 Sauðakjöt............ 6,284,520 Slátrað kvikfé með eftirliti: 1927 1928 1929 1930 Naut'gripir .... 733,337 699,384 701,866 602,007 Kálfar ......... 414,657 416,990 367,237 376,237 Svín ......... 2,540,342 2,547.024 2,353,161 1,926,325 Sauðfé ......... 618,057 638,752 725,004 745,119 Af tölum þeim, er hér hafa verið tilfærðar, er það ljóst, að auka mætti verzlunina til góðra muna. í hverju einasta fylki sýna skýrslurnar það, að svínum hefir fjölgað frá 50 til 150%, og þýðir það, eins og fyr er frá skýrt, að vér höfum svín afgangs til út- flutnin'gs. Nautgripum fjölgai ekki eins ört — en það kemur í ljós, að útfluttir nautgripir héðan til Bandaríkjania árið 1929 voru 160,103. Þ«egar tollurinn hækk- aði, var úti um allan útflutning þangað. Herra þingforseti! Eftir því sem ipér skilst, er það tvent, sem bændurnir í Canada verða að gera í sambandi við kvikfjárræktina: í fyrsta lagi verða þeir að afla sér markaðs til þess að selja það kvikfé, sem þeir hafa afgangs. Eg átti því láni að fagna, að ferðast til Englands í júlímánuði í sumar sem leið. Á meðan ég dvaldi þar, varði ég nokkrum tima til þess að afla mér fræðslu í sam- bandi við sölutækifæri þar í landi, og skal hér stuttlega skýrt frá þeim áran'gri, sem af því varð: Á Smithfield sölustaðnum í Lundúnaborg, er hér um 75% af öllu nautakjöti, sem selt er, frá Argentínuríkinu. Nálægt 70% af reyktu svínakjöti, s;em þar er selt, er frá Danmörku, og 60% af sauðakjöti frá Ástralíu, Nýja Sjá- landi og Argentínu. Lifandi naut- gripir eru fluttir frá írlandi til Liverpool, eða til Birkenhead og Manchester í stórum stil, en ná- kvæma skýrslu um það fékk eg ekki. Lifandi nautpeningur, sem þar var slátrað, var tvennskonar — stutthyrningar og svartir, kollótt- ir geldinlgar. Stuthyrningarnir eru gott kyn, en vér þurfum alls ekki að hræðast samkepnina að því er svörtu kollóttu geldingana snertir. Eftir vitnisburði þeirra, sem verzlað hafa með vora can- adisku nautgripi, eru þeir vel fallnir til sölu þar sem verzlað er með kjöt, og feitir geldinlgar, sem út voru fluttir héðan síðastliðið haust, þóttu góðir. Sama er að segja um reykt svínakjöt frá oss, —það er í miklu áliti. Allstaðar var lögð áherzla á það, að stöðug- ur flutninlgur ætti sér stað. Herra þingforseti: Hvernig er högum háttað og hvert er útlitið með sölu á lifandi nautgripum eða nautakjöti til Englands Eins og fyr er frá skýrt, er mikil eftirsókn í London eftir nautakjðti o!g sölt- uðu svínakjöti frá Argentina — ekki eins mikil á öðrum stöðum—, og selst það að meðaltali 2 til 3 peningum (pence) lægra, eða 4 til 6 centum minna en það, sem slátrað er heima fyrir. Fimtánda janúar í ár seldust ástraliskar síður á 8—9 cent. og enskar eða skozkar á 12—14 cents. Þegar þessi verðmunur er tekinn til greina, velgur hann upp á móti nokkru af flutningsgjaldinn á lif- andi gripum, sem héðan eru flutt- ir. Sömuleiðis lítur út fyrir, að selja megi það sem vér köllum “Baby Beef”. Ráðlegt virðist vera, að feera einhverjar ráðstafanir 1 þessa átt, slátra nokkru af gripum vorum í Montreal og senda kjötið til Eng- lands. Herra þingforseti, véi mættum einnig spyrja hvert sé út- lit með svínasölu. — Yikuna, sem endaði 23. janúar, var ekki minst á neitt canadiskt svínakjöt reykt, í markaðsskýrslunum; en danskt, reykt svínakjöt var þá 12—14 cents og er það lælgsta verð, sem verið hefir í mörg ár; 1929 var það 23—24 cents. Þeir sem með kjöt og kvikfé verzla, og í raun og veru þeir, sem kjötið kaupa, vildu fremur kaupa það frá Canada, þó æfinlega með því skilyrði, að vér kaupum aftur vörur, sem þar eru búnar til. Ástæðan fyrir því er talin þessi: 95% allra Englendinlga eru bæjar- búar (smærri og stærri bæja); byggja þeir alla sína framtíð á iðnaði beinlinis eða óbeinlínis. Þeir verða því að kaupa jarðar- gróða frá þeim þjóðum,, sem vilj- ugar eru að kaupa aðrar vörur í skiftum. Algent var, að menn sögðu, að Danir seldu reykt svínakjöt og keyptu frá öðrum þjóðum, svo sem Þjóðverjum, Frökkum og ítöium. Herra þingforseti: Þegar tekið er tillit til hátollanna í Canada, hvað er -það þá, sem vér getum bezt vænst? Herra þingforseti: Frjáls verzlun við allar þjóðir væri æskilegust, en um það er ekki að ræða. Vér ættum þó að minsta kosti að mega vænta hindr- unarlausrar verzlunar milli Can- ada og móðurþjóðarinnar. í öðru lagi verða bændurnir að mæta því stöðuga lögmáli, að verð á kvikfénaði lækkar o!g hækk- ar og er það skaðlegt bæði fyrir framleiðandann og neytandann. Á því er einnig hætta, að gildandi verð á kvikfé lækki, þegar út- flutnigar hefjast, þvi útflutnings- verðið hlýtur að vera lægra en það verð, sem fá má fyrir kjöt og kjötmat heima fyrir. Eg geri mér glögga grein fyrir þeim erf- iðleikum, sem á því eru að ákveða meðalverð, en eg álít samt, að það sé þess virði að á það sé minst, sem eitt af þeim málefn- um, er fyrir stjórninni liggja. í hásætisræðunni er minst á það, að vissir sjóðir hafi verið afhentir kvikfjár lánfélagi Mani- toa. Vér viðurkennum það vissu- lega, að þar var spor stigið í rétta átt, og eg skal leyfa mér að nota þetta tækifæri til þess að óska forsætisráðherranum og stjórn hans til hamingju með það spor. Kvikfjárfélag Manitoba seldi hluti sem hér segir : 1929 1930 1 pktóber .... .... 586 953 í nóvember. .. .... 474 831 í desember .. 55 283 1,115 2,067 Þegar vér erum að hugsa um markaðsmiálin o!g ræða þau, verður það stundum ofarlega ) huga vorum, hvers ívegna mis- munandi verð eigi sér stað á kornframleiðslunni; hvers vegna það sé ekki alt af svipað. Oss verður að spyrja, hvort ástæðan fyrir því sé tilbúin, eða hvort hún sé eðlileg afleiðing af fram- leiðslu og vöruþörf, sem svo oft er talað um. Oss verður einnig að spyrja þeirrar spurningar, hvers vegna kornvara sé ekki háð stjórnareftirliti á sama hátt og kvikfjárverzlun ríkisins. Þegar um kvikfjárverzlun er að ræða, verða hluttalkendu henn- ar að beygja sig undir lög, sem ákveða eða takmarka laun fyrir störf þeirra og einnig sölulaun; sömuleiðis ákveða lögin veðfé, sem þeir verða að hafa. Engum er leyft að selja svín eða naut- gripi á öðru verði en því, sem í raun réttri á sér stað; þeir verða að hafa það kvikfé, sem þeir aelja 0g verða að afhenda það, sem keypt er. Stöðug sala er það, sem mest á ríður fyrir koirnfrþmleiðandann. Með því takmarki hafa um 140 þús. kornyrkjubændur í Vestur- Canada myndað félag í samvinnu skyni. Þessar tilraunir þeirra hafa hepnast misjafnlega. Áhrif- in á móti þeim hafa verið bæði mörg og sterk. Meðal þeirra má nefna prangarana í hveitiverzl- uninni. Þetta er auðvitað erfitt að sanna, vegna þess að enginn, sem ekki heyrir þeirri verzlun til, getur fengið neinar upplýs- ingar um hana. (Frh.) Reglan hans M. S. Motto: Vakri skjóni hann skal heita,; honum nafnið mun ég veita,1 þó að meri það-sé brún. Herra ritstjóri Lögbergs! Enn þá einu sinni verð ég að leita á náðir yðar, um rúm í háttvj blaði, vegna hans “M. S.” í des.1 1931 ritar hann grein, er hann nefnir “Kveðjuorð Kjerúlfs”, og birtir. hana í Lögbergi. Greinin er aðgreind í 5 hluta, og eru a. mJ k. ein vísvitandi ósannindi — ef M. S. er á annað borð víss vit- andi — í 4 hinum fyrstu; um nr. 5 get ég ekki sagt með vissu vegna þess, að sá hluti lýtur að einka- málum hans, sem eg er ókunnug- ur, þótt mér hins vegar þyki það einkennilegt, ha’fi honum ratast þar satt á munn, fremur en ann- ars staðar. Sökum þess, að e'g tel líklegt, að flestir hafi gleymt hvað það var, sem upphaflega var deiluat-j riðið, skal eg nefna það hér. “M. S.” hafði haldið því fram með talsvert meira en - óþarflegum rembingi, að það væri ófrávíkj- anleg regla, þegar um dróttkveðn- ar vísur í íslendin'gasögum væri að ræða, að taka að eins saman orð, sem stæðu annað hvort í. fyrri eða seinni helming vísu.1 Hitt telur hann ganga vitfirr- ingu næst, að taka saman orð úr fyrri og seinni helming vísu. I Hann áréttar þetta í þessari grein | (síðast í 3. hlutaX er hann segir: | “en!gum hefir orðið það á ,. . . að rugla Saman fyrri og seinni parti vísu, um ósamstæð efni.” Hann virð(st, (þótt þetta sé ekki sem ljósast orðað) halda því fram, að 1 fyrri og seinni helmingur visu sé I sér um efni og það undantekn- j ingarlaust, eftir fyrri skrifum j hans að dæma — því í fyrstu ! grem sinni færir hann, sem sönn- , un fyrir þessari firru, að ef ann- að en þetta, sem hann heldur I fram, kæmi nokkurn tíma fyrir, þá mundi það varla hafa farið fram hjá s é r. Samtímis var á I honum að heyra, að hann teldi 1 þá, sem fenlgist hefðu, á undan mér, við vísur Gunnlaugs Orms- stungu, óskeikula, er til skýr- inga kæmi. Eg býst nú við að hann haldi fast við þá skoðun enn, 0g ekki vil eg væna því, að hann smelli neinum slíkum, ó- skeikulum manni í flokk flóna, af þeirri einu ástæðu að þeir (M. S. og sá óskeikuli) væri ekki sam- mála. Einn þeirra, sem á undan mér hafa fengist við skýrinlgar á vísum Gunnlaugs, er Dr. Finn- ur Jónsáon. Eg býst nú ekki við, að M. S. telji hann óskeik- ulli, þegar um vísur Kormáksk j sem M. S. þykist bera mikið skyn á, er að ræða. En þegar Dr. F. J. skýrir, a. m. k. eina af vtsum Kormáks, þá virðir hann að vett-f ugi þessa reglu M. S. um það, að ekki megi ru!gla saman fyrrt og síðari parti átthendrar vísu. Vís- an Kormáks er svona: Veit hinn, es tin tannar trauðr sæfara, enn blauði (stöndum Ilmr fyr yndi) ógörva þat (sörva), hvar eldfaldin alda opt gengr of skðr drengjum; hann á vífs at vitja varma búð á armi. Og Dr. F. J. tekur vísuna þann- ig saman (N. isl. Skjd. B. II. bls. 79)i: “Hinn, tráuðr sæfara, enn( blauði es tannar tin —sörva Ilmr( stöndumk. fyr yndi — veit ó- görva þat, hvar eldfaldin alda igengr opt af skör drengjum; 0. s. frv. Hvað finst M. S. nú um Finn, er hann tekur 5. og 6. vísu- orð saman við orð úr 1. og 5. vísu- orði? M. S.! eg skal segja yður hvað mér finst. Dr. F. J. fer með þessa reglu yðar eins og Napoleon mikli fór með hernað- arreglur herforingjanna aiustur- rísku. Þeir voru hinir lærðustu menn; kunnu allar hernaðarrelgl- ur, sem kunnar voru, á fingrum sér; settu herina þar sem þeir,| samkvæmt reglunum, áttu að vera, og í raun og veru var ekki eftir annað en það, að vinna sig-[ urinn. En hvað gerði NapoIeon?j Jú, hann virti að vettugi allar þeirra hernaðarreglur og vann' sigur; en herforingjarnir gátu! sannað það, að Napóleon værij ómentaður uppskafningur, sem; ekki þekti eða notaði þær regl-| ur, er þeir töldu frumreglur hernaðarins. Þér eruð eins og herforingjarnir—þér getið sann- að það, að Finnur, Snorri, Kor- mákur og Gunnlaugur hafi ekki þekt reglur yðar — en þér eigið eftir að sanna aðal atriðið, en HvemÍC lxkllcl það er, að refelan yðar sé algild, ® nothæf og sigurvænleg. Þetta var nú í 3. hluta greinar yðar. En þar er þó fleira ósatt. 1 1. hluta greinar sinnar neit- ar M. S. því, að eg hafi bent sér á vísu eftir Snorra, sem koll- varpaði kenningu M. S., því þeg- ar hann hefir tilfært orð mín: ‘*E!g hafði bent”, o.s.frv., segir M. S.: “Svona orðuð bending hef- ir enn ekki komið fram í hans skýringabraski.” Auðvitað nefndi eg ekki þetta “í skýringabraski” mínu í Morgunbl. Lesbókinnl, þvi eg gat varla farið að gefa yður má hægðaleysi Það er næstum ótrúlegt hve fljótt Nuga-Tone læknar jafnvel mjög vont meltingarleysi og losar líkam- ann við skaðleg efni, sem valda miklu illu, eins og t. d. vondri mat- arlyst og vondri metlingu, höfuð- verk, svima, nýrnaveiki og blöðru- veiki, taugaveiklun, megrun, svefn- leysi og þessum ónotalegu þreytu- verkjum, jafnvel strax á morgun. Nuga-Tone hefir veitt þúsundum . j manna heilsubót, gefið þeim meiri orku og meiri áhuga sem fylgir góöri heilsu. Þú getur fengið Nuga- Tone alstaðar þar sem meðul eru seld, ef lyfsalinn hefir það ekki við , ,. , c „„ hendina, þá láttu hann útvega það bendirfgar fyr en eg vissi að þer voruð til. Hins vegar benti eg_____________________________________ yður á 14. vísuna í Háttatalij , - r * er rétt. Samt er þessi M. S. svo Snorra, þegar 1 fyrstu svaragrein 1 . . . , , . . osvifinn eða heimskur, að hann minni, og hun er þar enn. Alt, . . „ . , ,, , .«• i hyggst annað hvort geta talið sem M. S. segir um þetta atnði,: , _ , , , . ,• „.Jmonnum tru um það, að Snorri eru þvi visvitandi osanmndi. Nu; ,. , ,, , x„ .*'taki Gunlaug 1 hopinn, vegna hefi ég bætt vísu Kormaks við s . . vísu Snorra. ,, . _ . . » , , , , o hvergi Gunnlaugi, eða þa hitt, að í 2. hlutanum virðist M. S. ætlaj ’ , ^ menn trui pvi, að hann (M. S.) sér að sanna, að eg hafi snuiðj . ......... ■ . hafi fundið rök fyrir því, að Kormákur hafi ort vísu þá, er 1 Snorri eignajr Gunnlaugi. Annars er þetta ekki í fyrsta skiftið, sem M. S. er að glósa um l heimildir, sem enginn þekkir nema út úr orðum sínum. í alvöru talað, M. S., dettur yður í hu!g, að nokkur af lesendum yðar sé það barn, að hann trúi því, að mað-, ur, sem á í ritdeilu við yður og þar af leiðandi á um jafn auðug-j . ! hann einn. Hvaðan hefir hann an garð að gresja og ntgerðir( , . ...it. a. m. það, að Gunnlau!gur hafi ,e.r eru. f.r, .5 velj. ur e.nm.tt, >f tu y.n arfleitt He,gu a„ þá plöntuna, sem hæpnast væri . _ , , r „ skikkjunni, og hvaðan hefir hann að ákveða stað í þvi jurtanki? ’ 6 , ,, . xx. það, að Kormakur hafi ort vis- Eg trúi því ekki. Hins vegar þykir mér vænt um þenna hluta ve!gna þess, að nú hefi eg yðar eigin orð fyrir því, að þér hafið gert úr garði ummæli yðar svo, að ekki var unt að skilja þau á annan þátt, en eg !gerði. Eg tek upp hér allan þenna hluta grein- að yðar. Þau eru svo hljóðandi: “í greininni í Lögbergi 12. una “Alin var rýgr at rógi”? Að eg fer hér rétt með, sýna óbreytt orð M. S.; hann segir: “En þá er það fyrir þá vísu, sem Gunn- laugi |er ranglega eignuð í sög- unni, að Snorri hefir talið hann höfuðskáld.” Þetta og þvílíkt slúður líkist fremur höfuðórum, en umræðu, bygðri á viti, og ætti „ M. S. að hugsa sig tvisvar um, júní íarast honum íþ. e. mer. . £ður gn jjann ]ætur slíkt frá sér K.) “þannig orð: “Eg” (þ. e. E. K.) “vildi mega stinga því að M. S. hvort honum fyndist ekki rétt- ara að beina illkvittni sinni hér fara, til þess eins að bulla eitt- hvað. Slíkur ritháttur kemur í koll þeim, er temja sér hann, á eftir til Snorra”. Við þessari .; þann hátt, að menn líta á þá sem fífl. vegna þess, að fólk yfirleitt illkynjuðu flugu gaf ég (þ. €• ■^;|er mjklu fróðara, en þessir menn S.) þetta svar: að eg tæki ekki við hans “tannavarps hleipi- ætla og finnur vel, hversu lít- , ... ilmannleg Dg heimskuleg fram- skarfi . (sic Tekið úr visu s þeirra er. Það er og verð- Uggasonar, til Þor\al ar €1j1S| ur aj]- af hlegið að þeim, sem haga veila). En M. S., þér s eppi urjaér ejng Qg ga,gf er j vísunni: þessari tilvitnun þvi. sem er( „yakri skj6ni hann gkal heita> mergurinn málsins. Þér voruð. honum mun nafnið yeita> þó að tala um vísu Snorra, og yður, ag ^ g, brún „ Hœtti8> farast orð ekki eins og þér til-( M g^ að nefna þetta> sem þér færið þau, heldur segið þer: “En, haldið fram> reglu> Qg nefnið það með því, að eg finn ekki, að sú firru> þvi það mun Vera rétt- vísa geti haft nokkur minstu á- nefni hrif á nokkurn skapaðan hlut, Eitt virðist mér undarlegt, í hvorki til ills né góðs, þa fer eg framkomu yðar> sem sé það> að að dæmi úlfs, og tek ekki viði þér megið( að þyí er virðigt) ekki hans “tannahvarfs hleypiskarfi”.j gjá orgið „litr» án þegs að kom. í þessari setningu er eg ekki, agt „ geðshræringu. Það er al- £ 1 - — aftur á' nefndur á nafn, en auur kunna, að það má ekki nefna móti er hún um vísu Snorra, ogignöru , hen,gdg manng húgi> yegna þess, að það kemur skyldmennum M. S. notar fornafnið (hans). Getur nokkur maður með heil- brigðri skynsemi álasað mér fyr- ir það, að eg hélt ekki, að M. S. ætti við mig, sem hann nefnir1 ekki á nafn í setningunni? Eg þekki ekkert fordæm,i slíks rit- háttar, en auðvitað er, að sá mað- hins látna í geðshræringu, ef minst er á það, sem stendur 1 sambandi við dauðsfallið. Getur það verið, að það, að til er rauð- ur litur, valdi geðshræringu yð- ar? Eg hefi vitað menn vera að velta því fyrir sér, hvort þér ur, sem notar algeng íslenzk orð; væruð ef ti] vin andlega skyld í merkingum, sem enginn kann- ur þeasum alkunnu spekingum, ast við að þau hafi nokk-; sem ekki mega sjá rauða dulu. urn tíma haft, getur og tekið UPP( Yðar vegna sjálfs, væri sjálfsagt á því að rita öðruvísi, en aðrir^ heppilegra fyrir yður að líta menn. Hér við bætist það, að með meira jafnaðargeði á kenn- M. S. kallar þetta, sem eg “sting að honum” munnflugu (tanna- hvarfs hleypiskarf); það er eins og honum finnist það, að ráðast á Snorra, auðvirðilegt smáræði; 1 jafn-auðvelt og það, að gleypa flugu. Hverjum meðalmanni mundi hafa fundist þessi biti líkari, að stærð, úlfalda eða jafn- vel fíl, en flugu. Og M. S. er ekki einn þeirra, sem lata mikið, en þora svo ekki að gera neitt, er á reynir. Síðan eg benti honum á vísu Snorra (14. vísu H.t.) hefir M. S. alt af reynt að hnýta í hann og vísuna (sbr. ummæli hans um hana hér að framan). Og nú í þessari síðustu grein sinni, ber hann Snorra á brýn það, að hann eigni Gunnlaugi ormstun’gu vísu, er Kormákur hafi ort. Á því stendur svo; eg hafði haldið því fram, að hálf kenning- ar komi hvergi fyrir í óbrjáluðum vísum höfuðskáldanna. M. S. segir, að það megi vel vera, “en Gunnlaugur gat ekki talist höf- uðskáld”, bætir M. S. við. Eg benti því M. S. á, að Snorri teldi sig tilfæra orð höfuðskáldanna í Skáldskaparmálum og að (á bls. 203 Sn. E., útg. S.Kr. Rvík)i með- inguna “lit-Elir”, einkum vegna þess, að það eru fleiri skáld en Gunnlaugur ormstunga, sem kenna konu til hráefnis, sem hún þarf á að halda til þess, að geta unnið verk, er henni samir að vinna. Uppáhaldsskáld yðar - merkilegt, að það skuli hafa far- ið fram hjá y ð u r — Kormákur, gerir þetta, eftir því sem “hinir óskeikulu”, meðal annara Svb. sál. Egilsson rector og Dr. F. Jónsson, segja. Kormákur nefnir í 24. vísu “rjóða reiði Sif ullar”. “Ullur” er tiigáta Svb. Eg. fyrir “ullr at", sem í handr. stendur. Ull er hrá- efni, sem kona þarf í band og vaðmál, eins og hún þarfnast lit- ar í löginn, sem hún litar úr. Þetta sýnir að Svb. Eg. og öllum öðrum hefir virst eðilegt að kenna konu þannig, nema sennilega yð- ur. Þetta, eins og vísan, sem eg nefndi áðan virðist, þótt undar- legt sé, hafa farið fram hjá yður. E. Kjerulf. Rvik, 5. febrúar. Skráning atvinnulausra er nú lok- ið, en ekki er unnið úr skýrslunum ennþá. Af þeim rúml. 300 atvinnu- leysingjum, er skráðir voru í Frakk- neska spítalanum á dögunum, hafa al þeirra væn Gunnlaugur. Þari^ fengiö yinnu hj. bænum_út. í>r vnan Alin vaa rvo-r nt. róvi ihiutað verður vinnu til fleiri manna er vísan “Alin vas rýgr at rogi 0. s. frv. Allir geta séð, að þetta næstu daga. -Mbl. Um skógrækt Þann 14. des. s.l. birtist eftir- farandi grein í Reykjavíkurblað- inu “Vísir”: “Fyrir nokkrum árum hug- kvæmdist norskum verkamanni, Aksal Bakken að nafni, ný aðferð til að grúðursetja trjáplöntur. Hann lét fræið vaxa í moldar- kögglum, sem hann hafði mótað í höndunum. Og seinna reyndi hann að framkvæma þetta á verk- lega sjálfvirkan hátt. Verkfræð- ingur einn í Oslo, Holm-Hansen að nafni, hefir nú fundið upp o'g þrautreynt aðferð til að móta svona “moldar-töflur”, isem sáð hefir verið í greni- og f,uru-fræi eða öðrum thjátegundum. Hefir ein af vélum þessum verið sett upp á bæ skamt frá Oslo, og mótar hún fyrst um sinn 16,000 töflur á dag. Félag það, er starfar að þessu, ætlar nú að láta smíða aðra vél, er geti mótað hálfa miljón af töflum þessum á átta klukkustundum. Hinígað til hefir eigi tekist að gróðursetja meira en 10 milj. trjá- plöntur árlega í öllum Noregi, og hefir venjulega dáið út um helmingur þeirra. Með sjálf- virkum vélum í hverju fylki, er talið að gróðursetja me'gi um 100 milj. “tö|flu-plantna”, 'og mundu þær allar lifa og þroskast! Fé- lag þetta heitir “Internasjonal Skogplantninbsmetode.” Týgst það fyrst og fremst að starfa að skógrækt í Noregi, en ætlar einn- ig að koma aðferð sinni á fram- færi erlendis. iSagt er, að skógfræðingar telji aðferð þessa munu valda ger- breytin'gu í' skógrækt og gera kleift að rækta skóg í köldum og harðviðrasömum landshlutum. Fræ í töflum spírar fljótara og öruggar heldur en með venju- legri sáningu, og er talið, að tré nái fullum þroska mörgum árum fyr en ella, með þessu móti.” Lesendur Lögbergs munu veita því eftirtekt, að hér ræðir eigi um draumóra eða loftkastala, heldur verklegar framkvæmdir. Ef ofanbirt frétt er sannsögulegs eðlis, sem alt virðist benda til, þá hafa Norðmenn nú stigið þýð- ingarmikið spor á sviði skógrækt- arinnar. Heiður sé þeim! Skógræktin ier nauðsynlegt vel- megunar skilyrði allra þjóða. Við það þýðingarmikla vandamál hafa flestar þjóðir heimsins verið að glíma um margra ára bil, og þar með Bandaríkin og Canada engu síður en 'önnur lönd. Á umliðri- um ölduim hefir ísland lítið að- hafst á þessu sviði. En af þeim fáu heimanblöðum að dæma, sem eg ber gæfu til að fá augum lit- ið, þá virðist almennur áhugi vera tekinn að vakna fyrir nauð- syn skógræktarinnar. Austur- íslendingar eru því líklegir til að færa sér í nyt hina nýju, og, að því er virðist, happasælu skóg- ræktunaraðferð Norðmanna. Vestur-Æslendingar munu að sjálfsögðu styðja hverja viðleitni eigin landa í þessa átt. Og marg- ir á meðal þeirra munu fúsir að rétta ættjörBinni hjálparhönd í þessu efni. Orð Stephans G. Stephanssonar eru þeim enn í minni, er hann sagði: “Hitt veit enginn eins og við, Að oss langar stundum: Hörpu að lokka Óneif af, Inn á frónska móa Syngja austur yfir haf Akra vora og skóga.” Það er algerlega á valdi Vest- ur-lslendinga sjálfra, hvort sá fagri draumur stórskáldsins vest- ur-íslenzka á að fá að rætast. En framkvæmdir á iþessu sviði mega ekki dragast of lengi, því þá getur hver dagur orðið að þús- und árum i bókstaflegri merk- ingu. Afar og feður, sem frá ís- landi komu, eru nú óðum að hníga til moldar, og við, arfar þeirra, með ári hverju að eldast — jafn- vel nýrakaðari granir bera þvi ljósan vott! Af framkvæmdum komandi vestur-íslenzkra kyn- slóða í þessa átt, stafar engin fögur sól í nútíðinni. Eg er ef til vi 11 manna bölsýnastur í þeim sökum og blindur fyrir því retta. En sleppum því. Skógræktunarmálinu hefir ver- ið rækilega hreyft í íslenzkum blöðum, og á B. Magnússon, veiði- maðurinn vestur-íslenzki, feinna mestan þátt i því. Hann hefir starfað að þessu máli af ítrustu kröftum, og stofnaði félagið “Vín- landsblóm”, sem miðar að skóg- ræktar-starfi hérlendis og á ís- landi. Þjóðræknisfélagið mun einnig hafa tekið mál þetta til meðferðar, en mér er ókunnugt um allar framkvæmdir úr þeirri átt. Fari svo, að Norððmenn fái starfrækt sína nýju aðferð við happasælan árangur, þá er fokið í öll afsökunar-skjól þeirra, sem allar framkvæmdir telja ómögu- legar í skógræktarátt á íslandi. Það er skýrt tekið fram í frétt- inni hér að ofan, að þessi nýja aðferð geri skógræktun mögulega í köldum og harðviðrasömum löndum. Klæðum landið skógi! O. T. Johnson. 4250 Fourth St. N.E., Minneapoils, Minn. Aths.—Grein þessi er birt hér samkvæmt beiðni ýmsra, er að “Vinlandsblómum” standa.—Rits. Atvinnubætur á Akureyri Akureyri 4. febrúar. Á síSasta bæjarstjórnarfundi var niikið rætt um atvinnuleysi og at- vinnubætur í bænum. Álit sumra bæjarfulltrúanna var, að engu meira atvinnuleysi ætti sér staÖ nú i bæn- um en vanalega um þetta leyti árs, en aðrir að það væri meira og fram- tíðarhorfur hinar verstu. Bæjar- stjómin var sammála um, að láta hefja vinnu strax og unt væri á á- kveðnum framkvæmdum í bænum, einnig að gangast fyrir tunnugerð og semja við síldareinkasöluna um kaup á 20 þús. síldartunnum. Hafði fram komið tilboð frá henni þar að lútandi. Einar Olgeirsson bar fram tillögu þess efnis, að bærinn veitti þeim atvinnuleysingjum, er ekki f'engju atvinnu við atvinnubætur bæjarins, atvinnuleysisstyrk, sem. samsvaraði fullum daglaunum. Til- lagan var feld. Samþykt var að fela verkamannafélaginu að safna at- vinnuleysisskýrslum og hafa 120 at- vinnuleysingjar verið skráðir æ þremur dögum. Fjögur skip eru farin héðan til veiða við suðurland, en á þeim að- eins sex menn héðan, aðrir Vest- firðingar eða Sunnlendingar. Eng- inn fiskafli hér við fjörðinn, en nokkuð drepið af sel. Verkamannafélag Akureyrar verður 25 ára á föstudaginn. Þingmálafundur verður haldinn hér á laugardaginn. Einar Olgeirsson fór héöan á Drottningunni áleiðis til Rússlands, í síldarsöluerindum. —Mbl. Gjaldþrot á Þýzkalandi í síðastliðnum janúarmánuði, urðu 1,071 gjaldþrota á Þýzka- landi, eða 21% fleiri, en í desem- ber. Aldrei fyr hafa eins mörg gjaldþrot orðið þar í landi á ein- um mánuði. UKINGFISHER" t t t ? t t t GILL NETTING Made by JOSEPH GÖNDRY and CO. LIMITED BRIDPORT, ENGLAND Established Over 250 Years Best Quality Linen Gill Netting Super Quality Sea Island Cotton Fáið okkar prísa áður en þér kaupið Office and Warehouse: 309 Scott Block, Winnipeg W# FLOWERS, Sales Representative PHONE 86 594 t t t ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦♦^♦❖^♦♦^♦^♦♦♦♦♦♦*'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.