Lögberg - 09.04.1931, Page 5

Lögberg - 09.04.1931, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. APRÍL, 1931. Bls. 5 Fishermen’s Supplies Ltd. (( TANGLEFIN” NETIN “veiða meiri íisk” Miklar birgðir af hörtvinna og baðmullarnetjum, þinirar, felliþráður, soppar og blýsökkur fyrirliggjandi í Winnipeg. Sérstakar pantanir sendar rakleitt frá verksmiðjunni. Skrifið eftir verðlista, eða finnið oss að máli. Fishermen’s Supplies Ltd. 1 32 Princess St., Winnipeg Phone 28 07 1 Palladómar (Tramh. frá bls. 1) lagið kom til Baldur, var ýmis- legt í ólagi: hveitigeymsluhúsin voru gamaldags og ýmislelgt fleira að. Síðan Samlagið kom, eru börnin rjóð i kinnum, kirkj- urnar fyllar á sunnudögum, feit- ar kýr í kringum bændabýlin, og mjólk og hunang er dagleg fæða. betta er ekki nákvæmlega það sem Mr. Schultz sagði; en hann sagði, að GBaldu'r væri Ibetur á si'g komin í dag, heldur en áður, einmitt vegna þess, að Samlag- ið varð til. Seint um daginn mintist Mr. Clubb á það, að hin nýja deild opinberra verka ætti einnig að innibinda verzlunarmál og iðnað og annað slíkt, og Mr. Queen varð bálvondur, voðalega reiður. Það á áreiðanlega að verða ráðgjafi opinberra verka eða verkamanna ráðgjafi, eftir alt. En vér, sem gamlir erum í hettunni, vitum, að undir eins og ný stjórnardeild er mynduð, þá vex hún eins og lítill köggull, sem veltur í blaut- um snjó, þar til hún er fullvaxin og kostnaðarsöm, með sex-þættum ráðgjafa í öndvegi. Vér mælumst til, að skattgreiðendur muni, að vér spáðum þessu 31. marz 1931. Vér óskum,. að vér verðum viður- kendir sem spámenn, þegar þar að kemur. En Mr. Queen á hinn bóginn, vill ekkert hafa með þetta nýja embætti, ekki vegna kostn- aðarins, heldur vegna þess, að það á að fléttast saman við iðnað í landinu. Samkvæmt hugmynd- um Mr. Queens, er ekki hægt að bendla saman vinnu o!g iðnaði; og hann sagði það óhikandi. En þetta virðist skrítið, þar til vér gerum oss fulla greln fyrir skoð- unum Mr. Queens í þessu efni. Hann hatar auðvaldið, eða hið svo kallaða auðvald, af öllu hjarta. 1. apríl — Með ýmsu móti er landið að falla í rústir, það var svo ljóst á þingi í gær, að ekki var um að villast. Mr. Farmer stóð á fæt- ur, eins fljótt og bjallan hætti að hringja, og salgðist vera ótta- sleginn. (Ha»n hafði heyrt, að stjórnarsinnar hefðu haft fund og komið sér saman um að úr- skurður þingforseta um það, að viðlaga-frumvarp Mr. Queens við verkamanna uppbótarlögin væri réttur, og gæti því stjórnin ein innleitt málið). Mr. Farmer syrgði það mjög, að þetta ætlaði að verða flokksmál. Mr. Bracken stóð á fætur und- ir eins. Vér héldum að hann ætl- aði að neita því, að menn hans hefðu haft þennan stjórnarsinna- fund, því ekki fyrir mörgum ár- um síðan komust hinir svoköll- uðu “prolgressives” til valda í fylkinu á “platformi”, þar sem einn “plankinn” var einmitt af- nám slíkra funda, sem héir var um að ræða. “Opin þing, sem menn koma opinberlega á,” var siguróp það, sem Manitoba bænd- ur lánuðu frá Wilson forseta fyrir nokkru síðan. Ha! ha! En ætíð, þegar þessir prógrtessives hafa verið við völdin, hafa þeir sí og æ verið á slíkum fundum. Svo það hefir ef til vill verið heimskulegt að hugsa, að Mr. Bracken ætlaði að neita því, að slíkur fundur hefði verið hald- inn, þótt ímyndunarafl vort bendi í öfuga átt. Mr. Bracken neitaði því samt sem áður, að úrskurður þingforseta ætti að verða gjörð- ur að flokksmáli. Þeir höfðu minst á það á fundi aðeins, sagði hann léttilega, rétt eins o!g þeg- ar menn ræða að gamni sínu um einhver verðlaun, sem einhverjir ættu að gefa og mikið er haldið á lofti. En þeir aðeins mintust á það; það var alt og sumt. — Þá stóð upp Mr. MoKinnell og bað sér hljóðs, og það kom Mr. Queen af stað. “Að hugsa sér það, að gjöra svo lítið úr ákvæðum þing- forseta, að gjöra slíkt að flokks- máli!” Mr. McKinnell sagðist vera forviða. Mr. Queen sagði, að sér kæmi þetta alt ókunnu'glega fyrir. Þrír af prógressive flokknum höfðu komið til hans og sagt, að þeim þætti fyrir því, að þetta mál hefði verið rætt á leynifundi stjórnar- innar. Einn þessara manna Tiafði gengið svo langt að segja: “Það er skolli leiðinlegt, John. Eg hefði viljað fylgja þér, en nú er eg bundinn.” — Á þessu stigi máls- ins var orðið all-líflegt á þingi. Ekki aðeins höfðu stjórnarsinnar viðurkent, að þeir héldi s 1 n a leynifundi, heldur hafði einn af þeim “talað ljótt.” Mr. Major hóaði saman fylking- um. Hann krafðist þess, að Mr. Queen segði blátt áfram, hverjir það væru, sem hefðu sagt að þeir væru bundnir. — Mr. Queen neit- aði. Mr. Major benti á, að það, sem Queen hefði sagt, brenni- merkti alla stjórnarsinna sem “sögusmettur”. Fyrst héldum vér, að soramerkið væri hið ljóta orð: en það var ekki. Það var trú- menska við flokkinn, sem Mr. Major bar fyrir brjósti. — Mr. Bernier, sem fyr á dögum lék sér á leynifundi, þegar sumir hinna yngri þingmanna, nú á þingi, en þá í skóla, voru sendir fram og aftur frá Móður Siegel til Dr. Fletcher, stakk upp á, að þessir “prógressives” stæðu upp, einn og einn og segðu: “það var ekki ég.” “Engin meiri þögn varð í heimi”. Þögnin varð ægileg og í henni druknaði tillalga hins frækna Berniers, og hefir ekki heyrst svo mikið sem ómur af henni síðan. í millitíðinni verður þess að geta, að Mr. Queen var neyddur til að taka aftur þennan framburð sinn, að þrír stjórnarsinnar hefðu sagt: “það er skollans skömm að því, en vér erum bundnir”. Svo nú verð- ið þið að gleyma öllu þessu, sem hér hefir verið sagt, eins og það hefði aldfei verið sagt. Mr. Queen tók það til baka. Þeir höfðu aldrei sagt þetta, ekki svo mikið sem imprað á því. Þetta er það sem kallað er:( Framkvæmdir þings og þjóðar. 'Seinna um daginn sagði Col. Taylor, að hann áliti( úrskurð þinlgforseta réttan lagalega og að hann myndi fylgja honum fram. Hann heldur samt, að þessi sami úrskurður, orsaki allmörg vand- ræði. Hann sagðist hafa vonast eftir því, að stjórnin eða þing- forseti myndu taka aftur þenn- an úfskurð. Hann álítur, að þingheimur sé kominn í voða- lega klemmu út úr öllu saman, og sér ekki hvernig þingmenn geti losað sig. Hann álítur sig bundinn í báða skó virðin'gar sinnar vegna,.og verði hann því að falla inn með þingforseta, hvað sem komi og eftir fari. “Eg gæti ekki elskað þig svona mikið, kæra, ef eg elskaði ekki virðing mína enn meira.” — Mr. Edmi- son ætlar að fylgja þingforseta, þó hann haldi að úrskurðurinn sé lélegur, og Mr. Bernier líka. Já, og Mr. Evans ætlar að vera með. Og þegar að atkvæða- greiðslunni kemur, þá sjáum vér hvað stjórnarsinnar, sem ekki voru á fundi, gera. Það lítur helzt út fyrir, að þingmenn ætli að klæðast “kvalakuflinum” sjálf- viljugir. Hafið þið nokkurn tíma lesið í hinni miklu bók um kvik- fé, sem æddi niður fyrir hnjúka til sávar? Það er fjarri oss, að líkja þingheimi við þann hóp; en það er lítið meira vit í því, sem nú er að gerast á þingi, en riðli dýranna niður í hyldýpið. Ýms- ir þingmenn hljóta að líða og lifa hundalífi um sinn, sem afleiðing þessa úrskurðar, ef hann verður samþyktur, og þegar vér athug- um það, að úrskurðurinn er bygður á dómi sérfræðin'gs, sem er tvisvar búinn að breyta skoð- un í málinu, þá spáum vér, að skopleikur þessi sé sá rarasti, sem leikinn hefir verið í seinni tíð. J. E. þýddi lauslega. Utlegðardómur Fyrir skömmu var feldur ein- kennilegur dómur í Englandi, og eru nú 36 ár síðan að slíkur dóm- ur hefir verið kveðinn þar upp. Svipar honum til dóma þeirra, er kveðnir voru upp hér á Islandi á Alþingi hinu förna, er menn voru dæmdir “óalandi”. Þessi maður, sem dæmdur var, nýtur ekki framar neinnar laga- verndar á Bretlandi. Hann hefir ekki kosningarrétt, og hann má ekki eiga né eignast neitt. Alt, sem hann átti, þegar dómur féll, er ríkiseign. Maður þessi heitir George Gunn og var skipstjóri árð 1929 á skonnortunni “Sutherlandshire Lass” frá St. Abbas Head. Skip- ið sökk, og . skipstjóranum var gefið það að sök, að hann hefði ekki notað dælurnar. Honum var líka gefið það að sök, að hann hefði látið skipið sökkva sam- kvæmt beiðni eigandans, Andrew Ross, skipaeiganda. Það hafði en!ga þýðingu, þótt málflytjandi Gunn skipstjóra reyndi að verja hann í líf og blóð. Skipshöfnin bar vitni gegn hon- um og hann var dæmdur útlagi og friðlaus maður. Mörgum kemur þessi dómur á óvart. Sjálfsagt hefir enginn hald- ið, að skógganssök væri enn í lög um hér í Norðurálfu. Danska PREPARE NOW! Better times will come, much sooner than most people antieipate. The re- sult will be a keen demand for steno- graphers, secretaries and bookkeepers, to fill the openings made vacant by the late financial depression. Right now, office staffs are cut to the limit, and many who have been dismissed have gone into other occupations, or have left the City. Besides, the number now train- ing for business is considerably less than the average. A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. In twenty-one years, slnce tlie fountling of the “Success” Iíusiness ColleRC of Winnlpeg in 1909, approximatcly 2500 leelantUc students liave enrolled in this College. The decided prt'ference for “Suceess” training is signifieant, heeause Ieelanders have a keen sense of educational values, and eaeh year tlie nuinl>er of our Ieelandie students shovvs an inerea.se. Day and Evening Classes Open all the Year The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. HORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET. PHONE 23 843 blaðið “Berlingske Tidende” hefir borið dóm þenna undir umsö'gn Jesper Simonsens landsdómara, og hann segir svo: “Sé þessi fregn rétt, þá hefir enski dómstóllinn dæmt eftir gömlu lagaákvæði, sem hann hef- ir ekki þózt geta gengið fram hjá. Bretar hafa frá alda öðli verið siglingaþjóð, og því er eðli- legt, að þeir hafi la’gt harðari refsingu við yfirsjónum á haf- inu, heldur en í landi. Blaðið spyr: Getur ekki skeð, Undrabörn—ofvitar Allir kannast við börnin, sem foreldrarnir verða í vandræðum með, vegna þess að þau eru ofvit- ar, að kallað er. Oft hefir það komið fyrir hér á landi, að for- eldrar hafa gert sér meiri rellu út af slíkum börnum, en ástæða hefir verið til. Því þó börnin sýndu einhverja alveg óvenjulega hæfileika á unga aldri, — og þá e.t.v. jafnframt að þau væru illa af Guði gerð á annan hátt — þá að dómarinn hafi notað gamlan'hefir tetta iafnast með aldrinum> lagabókstaf, vegna þess, að nú- Qg þau orðið eins og f61k er flest. verandi löggjöf geri ekki ráð fyrir því, sem hér var framið? — Alls ekki, svarar dómarinn. Refsiákvæði eru sjaldnast of væg. Hér er ekki um annað að ræða, en áð dóminn hafi orðið að kveða upp eftir gömlum lög- um. Eg trúi því þó varla, að honum verði framfylgt. Með ráð- um er hægt að samræma hann núverandi refsi-ákvæðum, og þá verður afleiðingin aðeins sú, að skipstjórinn verður dæmdur í venjulegt fangelsi,—-Ensku hegn- ingarlögin eru yfirleitt mjög á eftir tímanum. Til dæmis er það enn venja í Englandi, að sá, sem reynir að fremja sjálfsmorð, er settur í fangelsi fyrir það.” Lesb. Bion f:!!W!'IKIIB!!!ll iiniHimiiii Mikið má ef vel vill Þetta máltæki datt mér í hug, að nýafstaðinni samkomu, sem haldin var í húsi S. G. Magnús- sonar hér í Keewatin fyrir skömmu, til stuðnings fyrir Vín- lands-blóm, sem er félag stofn- að undir forustu herra Björns Magnússonar, að 428 Queen Str., St. James, Man., með því augna- miði, að hjálpa til að klæða ís- land skógi, og vinna í sambandi við skógrækatrfélö'gin á Fróni. Björn mun vera aðal hvata- maður þessarar velferðarhreyf- ingar hér vestra, og á því þökk og heiður skilið fyrir þann ein- dregna áhuga og dugnað, er hann sýnir í hvívetna með að hrinda þessu þjóðræknismáli áfram. Hann er þegar búinn að afla sér örugt fylgi margra góðra manna hér í álfu, og einnig samvinnu þeirra ágætismanna heima, sem mestu láta sig þetta mál skifta og bera það fyrir brjósti. Samkoman var prýðis vel sótt, og fjársafn í betra lagi, sem ó-|andi. En við og við kemur það fyrir, að börn sýna óvenjulegan bráð- þroska á einhverjum sviðum, hæfi- leika, sem setja þau jafnfætis frægustu fullþroska mönnum. Þessi undrabörn eru því oft, eins og hinirf svonefndu ofvitar, .)að þau sýna vanþroska og veiklun á öðrum sviðum. Vegna þessa ósam- ræmis í þroska þeirra, verða þau oft vanheil og deyja á unga aldri — ellegar þá, að hin óvenjulega gáfa þeirra hverfur alt í einu og þau verða er fram í sækir, eins og fólk er flest. Franski drengurinn Philipp Baratie var undantekning. Hann var prestssonur. Tvieggja ára gamall heimtaði hann að fá að lesa. Faðir hans hafði gaman af því, að segja þessum námfúsa syni sínum til. Þriggja ára gat hann lesið 0g skrifað frönsku, og hafði fengið góða undirstöðu í latínu. Þá byrjaði nám hans fyrir al- vöru. Fimm ára talaði hann og ritaði þýzku, ensku og latínu. Níu ára gamall tók hapn að nema 'grísku og hebresku, og 13 ára samdi hann fyrstu vísindaritgerð sína, er hann hlaut doktorsnafn- bót fyrir. En 16 ára gamall dó hann úr ensku sýkinni. Vísindamenn kom- ust að raun um, að málakunnátta hans bygðist eingöngu á alveg óvenjulegu stálminni. — Hann mundi alt, sem fyrir augu hans bar og eyru. Samskonar stálminni hafði María Tauch. Hún lifði í byrjun 18. aldar og var læknisdóttir. Faðir hennar kendi henni fyrst tungumál, latínu og grísku. Þeg- ar hún var 9 ára skrifaði hún o'g talaði bæði málin reiprenn- BÖRN! Sex ástæður fyrir því að þér ættuð að drekka eingöng’u ‘ ‘ MODERN DAIRY MILK»» (Gerilsneydd) 1. Aðferð vor við að hreinsa mjólkina eyðir algerlega öllum bakterium og skaðlegum gerlum. 2. Ein mörk af “MODERN DAIRY MILK” hefir næringargildi á við þrjú egg. 3. “MODERN DAIRY MILK” er með afbrigðum auðug af holdgjafa efnunum “A” og “B”. 4. Hver drengur og stúlka ætti að drekka pott af “MODERN DAIY MILK” daglega og safna lífs- orku. » 5. Prófessor Kenwood frá London University mælir með fulkomnum myndugleika, með gerilsneyddri mjólk. 6. ADVÖRUN! Mjólk, sem ekki er gerilsneydd, er á- reiðanlega hættuleg. 1 henni eru ótölulegar þúsund- ir af hættulegum gerlum. MODERN DAIRY LTD. CANADA’S MOST UIP-TO-DATE CREAMERY Phone 201 101 KlillB tvírætt lýsti vaxandi áhuga fólks hér fyrir málefninu, og væri æskilegt, að fleiri bygðarlög tækju þetta mál til íhugunar, því full-sannað er, að þær trjáteg- undir, sem hér vaxa í Norður- Ameríku, gætu eins þrifist og haft góðan viðgang á íslandi, ef rétt er að farið. Okkur, sem heim fórum síðastl. sumar, fanst eitthvað vanta á útsýnið, sem ætti og mætti bæta úr og með því að planta skógar- runnum víðsvegar um landið, myndi það fá enn dýrðlegri svip en það nú hefir; því við verðum að játa, að ættjörðin er víða beinaber; víða mætti grbður- setja tré, þar sem jörð verður ekki notuð til annars, jafnvel í sjálfum hraununum, svo sem í nánd við Hafnarfjörð og vtðar, eru smáblettir með nógu jarð- magni, sem vel myndu skila trjám upp af góðu fræi héðan að vest- an, ef það yrði ekki fyrir skepnu- átroðningi. Oft hefir mig undrað á deyfð o'g áhugaleysi Þjóðrækn'isfélags- ins þessu máli viðvíkjandi. Mað- ur hefði þó ætlað, að þaðan mundi bjóðast byr undir báða Vængi, því varla eru skiftar skoðanir um það, að þetta sé þjóðræknismál. Óskandi væri því, að samvlnna og samúð gæti nú tekist milli landanna, og ef Yínlands-blóm safnar og sendir heim fræ héð- an, sem líklegast er að nái góð- um þroska, með upplýsingum við- víkjandi meðferð á því, þá mundi íslenzka þjóðin varðveita það og hirða svo vel færi; væri það ekki æskilegt, þegar fólk héðan hAm- sækti landið á næstu þjóðhátíð- inni, sem ekki er all-lan!gt undan, ef þá mætti auganu, þó ekki væri nema nýgræðings-runnar hér og þar? — Látum oss þvi hefjast handa, og sinna þessu máli al- varlega, og allir þeir, sem íslandi unna, ættu að styrkja Vínlands- Blóm, annað hvort með ofurlitl- um fjárstyrk eða örfandi rit- gerðum, sem vekti áhuga fyrir nauðsyn og nytsemi þessa verks íslendinga, bæði austan hafs og vestan. Þá, en ekki fyrri, er skógrækt- ar málefninu að fullu borgið. Th. Johnson, Box 73, Keewatin Ont., 30. marz 1931. En 11 ára byrjaði hún að læra “anatomi”. Lærðir menn dáðust þrátt að kunnáttu hennar. Og þegar hún var 17 ára, hélt hún vísindalega fyrirlestra um þung og torskilin efni. En hún dó úr tæringu 18 ára að aldri. Gauss varð nafntogaður fyrir stærðfræðihæfileika sína. Sex ára reiknaði hann dæmi á 5 mínút- um, er átti að taka hann klukku- stund. Kennari hans hélt að hann væri að gera að igamni sinu, og gaf honum áminningu. En brátt komst hann að raun um, að drengurinn var afburða reikn- ingsgáfu gæddur. Þrettán ára leysti hann vanda- samt reikningsdæmí, sem æfðir og lærðir stærðfræðingar attu fult í fangi ineð. Gauss dó ungur. En stærðfræðingurinn Frank varð aldraður maður. Var svo bráðþroska, að hann var ráðinn í fjölleikahús 6 ára 'gamall, til þess að reikna þar í allra áheyrn dæmi er fyrir hann voru lögð. Allir undruðust gáfur hans. En svo veiktist hann og var lengi þungt haldinn. Þá misti hann gáfu sína og varð síðan ekki meiri reikn- ingsmaður en það, að hann með naumindum gat verið bókhald- ari. — Lesb. Faðirinn: Og nú hefi eg sagt þér frá því, sem hann faðir þfnn afkastaði í ófriðnum mikla. Sonurinn: Já, en hvað höfðu þeir að gera með alla þessa her- menn líka? íslandsjöklar minka Það er alkunnugt, að dregið hef- ir úr skriðjöklum á íslandi a síð- ustu áratugum. Vísindalegar rannsóknir hafa þó verið af skorn- um skamti um þetta efni. í sumar er leið tók Helgi Hermann Eiríks- son skólastjóri sér fyrir hendur að rannsaka nokkra skriðjökla í Skaftafellssýslu. Rannsakaði hann Svínafells- Flóa og Heinabergs- jökul Til samanburðar við rann- sókn þess hafði hann uppdrætti herforingjaráðsins, sem gerðir voru 1905. Er hann nú að vinna úr rannsóknum sínum. Um þær ritar hann grein með uppdrátt- um í ársrit Vísindafélagsins. — Skriðjöklar þessir eru nú alt að 5—600 metrum styttri en fyrir 25 árum. — Mgbl. Frönsk leikkona lagði mjög að Bernhard Shaw að giftast sér. Taldi hún meðal annars um fyrir honum á þá leið, að hann gæti giert sér í hugarlund hve ágæt börn þau gætu eignast, er erfðu gáfur föðursins o!g fríðleik móð- urinnar. — En Bernhard Shaw svaraði: Gæti það ekki eins kom- ið fyrir, að börnin erfðu “fríð- leika” föðursins og “gáfur” móðurinnar? Móðirin: Gógó okkar litla tal- aði sitt fyrsta orð í dag. Faðirim»: Hún hefir sagt “pabbi”, það er ég alvelg viss um. Móðirin: Nei, hún sagði “Ram- on Novarro.” Enter the Sweater Blouse For Sports, For Travel, For a Spring Suit Accessory! A NGORAS soft, fleecy as a cloud! Lacy wools, exquisitely sheer! Open mesh sweaters that Vogue calls “fisherman knit” because they are roped, fish net fashion! It’s small wonder New Yorkers are enthusiastic about them. Cardigans—hip-length pullovers, or brief little affairs that tie at the waist! Cap sleeves, long sleeves, sleeveless—in chalk white, soft pastels and rainbow-trimmed styles. Sizes 34 to 40. $3.95 to $7.95 Blouse Seetion, Fourth Floor, Centre. The New Eatonia Gloves Of Chamois-Suede Fabric—Finished With 1931 Fashion Details O UEDE-FABRIC slip-ons, soft as velvet and ^ with the intricate fashioning of fine kid gloves. Such smart new touches as wide flar- ing tops . . . unusual overlays and insets . . * embroidery. Fashioned to Eaton specifications in plain tailored and novelty styles. Double woven for extra service. Smart Spring costume shades in browns, beiges, greys. Also in natural and white. Sizes 6 to 8. Pair, 75c Glove Section, Main Floor, Porta^e. T. EATON C7 LIMITED

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.