Lögberg - 09.04.1931, Page 8

Lögberg - 09.04.1931, Page 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGIXN 9. APRÍL, 1931 RobiniHood Fy FLÖUR rir alla heimilisbökun í Or bœnum j Bandalag Fyrsta lút. safnaðar heldur fund í fundarsal kírkj- unnar á fimtudagskveldið í þess- ari viku, kl. 8.30. Mr. J. J. Swan- son flytur þar erindi Sunnudaginn 12. apríl messar séra H. Sigmar í Péturskirkju kl. 11 f. h. og Eyford kirkju kl. 3 e. h. Allir velkomnir. Á föstudaginn langa, hinn 3. þ. m. andaðist Mrs. Ása Duncan, 43 ára at5 aldri. Heimili hennar var að 868 Winnipeg Ave. hér í borginni. Hún var systir Mrs. S. K. Hall hér x borginni og Mrs. G. B. Björnson, St. Paul og þeirra systkina. Mikil atgerfiskona. Heilsubilun hefir hún átt viíS aS stríða síðustu árin og þeg- ar dauðan bar að höndum, var hún stödd hjá systur sinni í St. Paul. Jarðarförin fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju í Wínnipeg á þriðju- daginn í þessari viku, að viðstöddu miklu fjölmenni. Frá Islandi Mr. W. Christianson, skóla- kennari í Manitou, Man., var staddur í borginni í þessari viku. Mr. Sigurður Sölvason frá Westbourne, Man., var staddur í borginni í vikunni sem leið. Mr. Sveinn Geirhólm og H. S. Erlendsson frá Arborg, komu til borgarinnar í síðustu viku. Skemtikvöld verður í stúkunni Heklu nr. 33, núna á föatudags- kveldið, þ. 10. apríl. Allir G. T. velkomnir. Miðaldra íslenzk eftir vist nú þe!gar. að 618 Agnes St. kona óskar Upplýsingar John Arklie, gleraugna sérfræð- ingur, verður staddur á Manitoba Hotel, Eriksdale, finxtudagskveldið þann 16. þ. m., en á Lundar Hotel, föstudaginn þann 17. Undir fréttabréfi því frá Arras, B. C., er í Lögbergi birtist þann 26. marz síðastliðinn, misprent- aðist seinna nafn höfundarins. Þar stóð Helgi Einarsson, í stað- inn fyrir Elíasson / __________________ Fjöldi gfesta var í bænum fyrri part vikunnar, til þess að hlusta á hátíðarkantötu Björgvins Guð- mundssonar, er sungin var á mánudagskveildið. Meðal þeirra, er vér urðum varir við, má telja: Mr. og Mrs. Chris. Thomasson, Mr. og Mrs. Gunnar Thomasson frá Hecla; Mr. B. J. Lifmann og Mr. ^Juðmund Einarsson frá Ár- borg, Mr. Guttorm J. Vigfússon frá Lundar og Miss Helgu Ólaf- son frá Riverton. Mr. Ásgeir A. Blöndahl, frá Wynyard, Sask., kom til borgar- innar á miðvikudagsmorguninn. Reykjavík, 5. marz Veðrahamur hinn mesti 1931. hefir Andvökunœtur sökum stíflu Ekkert eyðir eins lífsþrótti yð- ar, sem þrálátar vökunætur, er hafa í för með sér ógnandi draum- óra. Ástæðan er venjulegast sú, ð meltingarfærin eru að einhverju leyti í ólagi. Hagi þannig til, er langbezt að taka inn dálítið af Bisurated Magnesia, áður en til hvíldar er gengið. Þetta meðal hefir mýkjandi áhrif á meltingar- færin og nemur í brott ólgu og óhollar sýrur, er þar kunna að hafa' sezt að; en við brottnám slíks ófagnaðar, kemst maginn í sitt rétta ásigkomulag og melt- ingin verður jöfn og eðlileg. — Bisurated Magnesia fæst í öllum góðum lyfjabúðum, annað hvort sem duft, eða 1 töfluformi; reyn- ið meðalið, og munuð þér fljótt bryggjuna rétt hjá mótorbát sín- um er lá ferðbúinn til Horna- fjarðar. Slysið. sennilega skeð síðla kvöldsins á þann hátt, að hann hefir hrokkið útbyrðis af bátnum, eða hrasað út af bryggj- unni. Jón sál, var valmenni, dugnaðar sjómaður. 'Snjóþyngsli talsverð á Austur- landi, hagleysur og heybirgðir allmargra af skornum skamti, fáir aflögufærir. Síðustu mótorbátarnir eru á förum héðan til Hornafjarðar; útgerð þar í byrjun; fisklaust enn. Inflúensan hvergi á Aust- fjörðum, alls staðar varnir, að- komufólk sóttkvíað. — Mgbl. Bókmentafélagsritin 1930 verið hér undanfarna daga, stór- «annfærast um gildi þess Lestrarfélagið á samkomu til arðs fyrir félagið á föstudaginn, hinn 17. þmi. hrið í fyrradag, sem fyrr er frá sagt, með óvenjulegri fannkomu þá og aðfaranótt þriðjudags. Bjrti hér upp á þriðjudagskvöld, en á miðvikudagsnótt gerði mikla hríð af suðaustri, með feikna fann- Gimli heldur>komu' Var 1 morgun hér Vestm.eyjum, 16. marz. Bátar voru ekki á sjó á laug- ardag eða í dag. Afli annars góður, þegar gefur á sjó. Þýzku botnvörpun'garnir, sem um gat í síðasta skeyti, haf^ nú fengið j ofsarok, er héizt aílan daginn. Enj nær fu,lfermi af nýjum fiski til er fram á da!ginn kom, hlýnaði og útH'Rm11#8- gekk Mr. og Mrs. G. B Björnson, frá St. Paul, Minn., hafa verið stödd í borginni. Þau komu til að fylgja Mrs. Duncan, systur Mrs. Björn- son, til grafar. í stórrigningu. ófærðin á götunum var svo mikil, er á daginn leið, að menn muna hana vart meiri. Eigi varð komist þurfóta um sum bæjarhverfi nema í hnéháum stígvélum. Bílar komust ekki um Ein af deildum kvenfél. Fyrsta;^öturnar sums staðar- Ristu Þeir lút. safnaðar, stendur fyrir sam-ldlúP hiólför- er fy,tust af leYs’ komu, sem haldin verður í sam-! in«avatni> °2 er fram á kvöldið komusal kirkjunnar á miðviku-, kom’ var um tvenl; að velja fyrir^ austan, þó snúist í norður með dagskvéldið, hinn 15. þ.m., kl. g. vegfarendur, stikla á harðspor-1 köfium. Mest frost 22. febr., 15 Grindavík, 11. marz. Ágætur afli, þegar gefur á sjó. —Inflúensan hefir verið að stinga sér niður, einstöku tilfelli slæm, en veikin fer annars hægt yfir. Skólum lokað og samgöngubann. —Vísir. Úr Húnaþingi í febrúar. Umhleypingar, austan og suð- anum Skemt verður með upplestri, sön'g og hljóðfæraslætti. Aðgangur j skorningunum, 25 cents fyrir fullorðna og 10 kraPið utan við brautirnar meðfram barmafullum ellegar að vaða cents fyrir börn. stig á Rm. Gaddur og svellalög mikil, einkum fram til dala. Víða komið mikið af hrossum í afkoma Landsímalínan bilaði milli Rvík- bús. óráðið enn, hver ur og Álafoss, og varð alveg sam- verður með fóðrun. Elíasson, sem bandslaust um Norðurlandssím- dvalið að ann. En símasamband var óslit- Sigurður Snorrason Reykjalín andaðist í Calgary, Alberta, hinn 27. febrúar síðastl., eftir stutta legu í lungnabólgu. Hann var sextugur að aldri og hafði verið hér í landi mestan hluta æfinn- ar, eða um 50 ár. Hann var son- ur Snorra Jónssonar prests Reykjalíns á Þönglabakka. Hann lætur eftir sig ekkju og einn son í Calgary og þrjár dætur í Win- nipeg. Síðustu sextán árin var hann í Calgary, en þar áður lengst af í Winnipeg, átti hann hér marga góða kunningja. Mr. Guðmundur um langt skeið hefir Laufhóli í Árnesbygð, lagði af jg suður um land 0g austur ogj stað vestur til Arras, B.C., síð-jn0rður fyrir þá leið alla leið til astliðinn þriðjudag, þar sem hann Borgarness. Símaviðskifti við út- hygst að dvelja um hríð. Mun lönd óhindruð um Suðurlands- Mr. Elíasson hafa í hyggju að línu. Landssímastjóri bjóst við, 1 að símalínan norður myndi kom- ast í lag í dag, ef óveðrinu slot- aði. taka Peace sér heimilisréttarland River héraðinu. 1 ísin!gin í gær gerði það að verk- um, að allmargar heimataugar í hús slitnuðu víða hér í bænum Heimtaugar eru ofanjarðar all- .... Snemma í mánuðinum byrjaði yfir-fasteignamatsnefndin að starfa. Svör undirnefndarinnar við kærum bárust yfirnefndinni 16. þ.m. Úr vestursýslunni hef- ir frézt, að fasteignamatsnefnd- in þar búist við að geta skilað af sér til yfirnefndar 1. apr. n.k. Sýslufundur Vestur-Húnavatns- sýslu var settur á Hvamriistanga 20. febrúar. Fréttir herma, að allmikill á- hugi sé um aukna ræktun í sum- um hreppum, einkum sléttun, og 1 er hugmyndin að fjölga dráttar- Reykjavík, 14. marz. Akureyringar héldu hér á dög- unum samsæti fyrir Magnús Ein- arsson organista. Hann er kom- inn yfir áttrætt. Liðin eru um 50 ár síðan hann byrjaði söng- kenslu sína. Áhu!gi hans var annálsverður, og áræði mikið, er hann brauzt í því fyrir 25 árum, að fara með söngflokk sinn til Noregs Varð sú för til sæmdar og söngmönnunum í flokki hans til hinnar mestu ánægju. Línuveiðarar hafa margir kom- ið inn til Hafnarfjarðar undan- farna daga, allir með góðan afla. Beitusíld er nú næg í öllum ver- stöðvum syðra og fá því bátar og línuveiðaskip nó'ga síld hvar sem þau koma að landi. Segja sumir, að beitusíld sé svo mikil í frysti- húsum syðra, að ekki nægi aðeins til vetrarvertíðar, heldur larigt fram á vor, og verði máske leifar eftir, svo að kasta verði henni þegar ný síld kemur.—Mgbl. Sandur frá Afríku berst til Svíþjóðar. í lok nóvembermánaðar var talsverð rigning í Frándefords- sókn í Svíþjóð. Kona nokkur í sókninni tók eftir því, að vatnið sem kom úr þakrennum hússins var dekkra en venjulegt var, og kom upp froða eins og af sápu, þar sem það féll til jarðar úr rennunum. Þetta þótti henni und arlegt, og til þess að ganga úr skugga um það, hvort vatnið væri blandið einhverju ryki úr þak- Páskarnir í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg Á skírdagskveld, kl. 8, var alt- arisgöngu-guðsþjónusta haldin í (víða í úthverfum bæjarins, sem véJum Búnaðarfélögin igangast kirkjunni. Það er nýbreytni, en kunnugt er. Tiltölulega lítið varj yíða fyrir framkvæmdum. sem sýnist svo undur eðlileg, að hægt að gera við raftaugarnar hér( §um þeirra eru orðin gömul. Elztl rennunum> tór hún með hreina mann næstum furðar, að þessi innanbæjar í gær, vegna þess að|mun þé Búnaðarfélag Svínavatns-I mundlaixg út á tún og lét rigna í siður skuli ekki hafa verið tekinn rafmagnslögn til Vífilstaða bilaði, hrepps. Mun það stofnað laust> hana. Geymdi hún síðan það vatn UPP fyrir löngu. Var þessari ný- og urðu menn þeir sem vinna við( fyrir miðja 19. öld. Búnaðarfé-' er hún náði í mundlau'gina og breytni strax svo vel tekið, að viðgerðir, að sinna því fyrst að^ ]ajr Vatnsdælinga var stofnað sendi það til “meteorologisk-hyd- miklar líkur eru til, að hér eftir koma henni í lag. • Hælið var raf- | árið 1882. “BJARMI” STÆKKAR Dálksbreidd okkru meiri en ver- ið hefir. Verð sem áður, $1.50 árg., kemur út tvisvar í mánuði. Gjalddagi 1. júlí, kaupendur beðnir að minnast þess. Nýir kaupendur fá 3 áður auglýst smákver í kaup- bætir eða eldri árgang eftir ósk. í hverju blaði er nú kafli af nýrri sögu eftir frú Gúðrúnu Lárusdótt- ur. — Til sölu hefi eg enn nokkur eintök af “í skóla trúaHnnar”, $1.50; “Vitranir Sundar Singhs frá æðra heimi”, $1; “Æfisaga Sund. Singhs, $1.50; “Páll Kana- mori, postuli Japansmanna,” 50c; “Aðalmunur gam. og nýrrar guð- fræði”, “Sókn og vörn”, “úr blöðum Ingunnar”,' 25c. hvert; “Sonur hins blessaða”, og “Hegn- ingarhússvistin í Rvík.”, 20c. hv. —S. Sigurjónsson, 724 Beverley St., Winnipeg. verði 1 fjölmennar altarisgöngu- magnslaust. Viðgerðin gekk seinna; Lestrarfélög munu vera í flest- guðsþjónustur í Fyrstu lútersku en ella, vegna þess að ófært var um hreppum Austur-Húnavatns- kirkju hvert skírdagskveld. j með öllu með bíl eftir Hafnar-Í sý8jU| mismunandi gömul. Vegna Á föstudaginn langa, ki. 7 að f->arðarve^inum’ °g urðu menn því orgug3 fjarhags munu sum þeirra kveldinu, var einnig guðsþjón-|að fara gangandi til viðgerðanna.^ hafa seit/'nokkuð af bókum, og því Mjólkurflutningar til bæjarins aafnað minna. Þó munu þau öll eiga einhvern vísi að bókasafni. Ungmennafélagsskapur er ris- usta í kirkjunni, og í sambandii við hana var sunlgin kantatan urgu erfiðari í gær en í fyrradag. “The Crucifixion”, eftir Steiner.1 Það gerði eldri söngflokkurinn. Var söngurinn hinn prýðilegasti Er nú alveg gefin upp vonin að rografiska anstalt” ríkisins til rannsóknar. / Vatnið hefir nú verið rannsak- að og kom þá í ljós, að það hafði verið talsvert óhreint, og að í ó- hreiín'ndunum var mikið af “klor- natrium”, en það er sérkennilegt við ýmsa sanda i Norður-Afríku. Er þess vegna talið sennilegast, mörgum sveitum. Virð-j að regnið hafi verið blandið sandi fá mjólk frá Kjalarnesi fyrst um lnn UPP 1 sinn landveg, og eins sunnan afU^t. hann víðast rekinn með á-| þaðan. En hvernig getur slíkt og hinum mörgu, sem viðstaddir sfron{f- Verður mjólk sótt í báð- huga. Féla!gsskapur þessi er ennj átt sér stað? munu menn spyrja. mt iHadborougí) WINNIPEG, MAN. Eitt allra fínasta hóteliíi niðrl í borginni, þar sem mest er um verzlun, skemtanir og leikhúS. Sérstakar mdltíðir fyrir konur 50c Bc^tu máltíðir í borginni fyrir bu8inc88 menn bOe öll afprreiðsla fyrsta flokks F. J. FALL, Framkvæmdarstjóri. voru, til hinnar mestu ánægju. Báðar messurnar á páskadaginn voru afar fjölsóttar, fult hús bæði að morgni og kveldi. Morg- a Melunum bilaði í gær, en þó ekki un guðsþjónustan fór fram áj svo mikið, að stöðin gat haft sam- ensku, olg yngrij söngflokkurinn j band við skip j hafi Engin tf]tök söng bæði mikið og vel. Utanjvoru að gera við loftnetið vegna íslands sjálfs, mun heldur sjald-j oveghrS-_M!gbl. gæft að sjá eins margt af ungu,j ______ . íslenzku fólki, eins og sjá mátti, Akureyri, 16. marz. í Fyrstu lútersku kirkju á páska-j Sóttkvíin tæmd í dag. Eftir dagsmorguninn. Vitanlega varj komu Goðafoss voru 26 farþeg- líka æði margt af eldra fólki. Það ar sóttkvíaðir á Hótel Akureyri, var einstaklega ánægjulelgt að sjá alt þetta unga fólk í kirkj- ar þessar sveitir sjóveg um leið a bernskuskeiði, en virðist geta og storminn lægir. átt framtíð fyrir sér, sé honum Loftnet loftskeytastöðvarlnnar stjórnað með gætni og nái trausti samtíðar sinnair. Kvennaskólinn á Blönduósi er allvel sóttur. Er ekki sýnilegt annað, en að hann muni í nán- ustu framtíð hafa nóg að starfa, ef fjárkreppan setur ekki alt úr skorðum. Barnaskólarnir í sveit- unum eru víðast hafðir á heimil- unum, því að skólahús eru óvíða. Virðist það fyrirkomulag hentugt og gefast vel, að hafa þá færan- ve!gna inflúenzunnar og nokkur- ir á sóttvarnarhúsinu. Og hafa lega, eftir því hvernig til hagar unni. Það var svo margt og það,þangað verið settir þeir, er kom- með börnin í það og það skifti. er svo fallegt, og það gefur svo jg hafa með seinni slíipum að1 Kirkjulíf virðist dauft, einkum yfir vetrartímann. Kemur þar mar!gt til greina, þar á meðal fólksfæðin á heimilunum og enn miklar og góðar vonir. Söfnuður, sunnan. Á Hótel Akureyri veikt- sem á slíka æsku, hlýtur líka að Ust 18 manns, en enginn á sótt- eiga mikla framtíð varnarhúsinu. Nú eru allir al- Kveldguðsþjónustan fór fram á bata og leystir úr sóttkví og eng- inn orðið veikur af inflúensu í bænum. Samgöngubannið Held- ur áfram fyrst um sinn. , íslenzku o'g eldri söngflokkurinn söng hátíðasálma 0 g sönlgva. Fórst honum það ágætlega, eins og ávalt. Mr. Paul Bardal stjórn- aði söngnum við allar þessar guðsþjónustur. Prestur safnaðarins, Dr. Björn B. Jónsson, stýrði öllum guðs- þjónustunum og prédikaði á Óvenjulega mikið um sel hér á firðinum. Voru 12 selir drepn- ir í gær innarlega á firðinum. Aftur er enginn fiskur. Snjókyngi mikil og jarðbönn síðan í nóvember. Hjeyskortur páskadaginn bæði að morgni o'g víða o!g eru bændur farnir að fremur hlusta mörg heimili á messurnar í Reykjavík. Virðist það benda ótvírætt á, að sóknar- kirkjurnar verði framvegis minna sóttar. Póstferðum um sýsluna hefir fjölgað að mun, en alt er við sama hvað póst'göngur snertir inn í dalina. Fólkið í dalahér- uðunum fær póstinn jafngamlan og áður. Vonast menn eftir því, kveldi. • Dr. Jónsson er svo vel gefa kornmat skepnum sínum, svo að úr því verði bætt hið fyrsta. I þektur prédikari meðal Vestur- íslendinga, að naumast þarf að I taka það fram, að báSar voru ræS- i urnar prýðis fallegar 0g ágætlega fluttar. og fóðursíld. Við manntalið hér 1. des. s. 1. voru 3,800 skráðir í bænum, þar af 250 aðkomandi. Innbrotsþjófnaður j var fram- Það má vera söfnuðinum fagn-, inn laugardagsnóttina í húsi aðarefni, að hugsa til þess, hvej Kaupfélags Eyfirðinga. Er það mikill fjöldi fólks naut gleðilegr-j í fjórða skifti á rúmu ári, sem ar hátíðar í Fyrstu lútersku brotist er inn í húsið. Þjófarnir kirkju, nú, eins og svo oft áður. 1 ófundnir í öll skiftin.—Vísir. Eitthvað af jörðum mun hafa verið auglýst til sölu. Þar á með- al Saurbær í Vatnsdal. — Vísir. . Seyðisfirði, 13. marz 1931. Jóns Kr. Stefánssonar útgerð- armanns var saknað síðla á þriðjudagskvöld. Var hans leit- að næstu nótt og fanst hann að morgni, druknaður við bæjar- Vísindamenn skýra það á þann hátt, að hvirfilbylur í Norður- Afríku hafi þyrlað fínum sandi gríðarhátt í loft upp, eða þang- að sem loftið er orðið kalt og suðlæ!gir víxlstraumar eru. Hafi svo vindurinn borið dustið norð- ur á bóginn, en það hafi smám- saman sígið niður á við og þarna hitt á regnský, og fallið með ský- inu til jarðar. Þess má geta, að í fyrra mánuði var samskonaú regn og þetta í París, og stóð í sólarhring. En París er líka miklu nær Afríku en Frándefors-sókn í Svíþjóð. - Þessi viðburður bendir til þess, að sönn sé frásögnin um það, að askan úr Dýngjufjallagosinu hafi borist til Nore!gs. — Mgbl. R-1 01 slysið Flestir menn muna eftir flugslys- inu mikla, þegar hið mikla brezka ioftskip, R-101 fórst á Frakklandi, ineð 48 mönnum. Nefnd var skipu'ð til að rannsaka orsakirnar að slysinu og var Sir John Simon formaður þeirrar nefndar. Hefir hún nú gef- ið út sína skýrslu, en á henni virðist ekki rnikið að græða. Vont veður og leki í gashylkinu aðal orsakirnar. Annars engu sérstöku um að kenna. SHIP anywhere, sample package with . Free Real Briar Pipe, 10 Ibs. 3 kinds good leaf tobacco, mild or strong, $2.50; 20 lbs. for $4.00. Quesnel, 2 Ibs. for $2.00; all steel tobacco knife cutter, $2.00 P.P. Address G. Dubois, No 18 Henderson, Ottawa. -8-13 Rit Bókmentafélalgsins eru alt- af mesta búbót. Þau verða vafa- laust að þessu sinni sérstaklega kærkomin öllum þetm, sem sögu- legum fróðleik unna og þjóðleg- um. Að Skírni frátöldum, eru bækur félagsins árið sem leið, eitt hefti hvers þessara rita: Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmenta, íslenzkra Annála og íslenzks fombréfasafns. Tveggja hinna fyrstnefndu skal hér nokkru nánar getið; þó ber eigi svo að skilja, að hin séu eigi fróðleig og lestrarverð að öðru leyti; þaú eru það fyllilega. Þessi árgangur Skírnis er stærðarbók, með meira en hálft fjórða hundrað blaðsíður að les- máli. Efni hans er einnig frá- brugðið því, sem verið hefir. Eins og ágætlega átti við á há- tíðarári Alþingis, er Skírnir ein- göngu helgaður minningu þess; flytur hann ritgerðlr um “nokkur merkustu þingin að fornu og nýju.” Var það snjallræði af hálfu fulltrúaráðs Bókmentafé- lagsins, að búa svo um hnútana. Að vísu er saga Alþingis á upp- siglingu, en hún er enn þá ókom- in í höfn. Er skemst frá að. segja, að þessi ritgerða-flokkur í Skírni er, enn sem komið er, ítarlegasta frásögnin um Alþingi, sem rituð hefir Verið á íslenzka tungu. Fróðir menn o!g ritfærir haf'a hér lagt hönd að verki. En drýgstur skerfurinn er þó frá Einari prófessor Arnórssyni, en hann er jafnframt ritstjóri Skírnis þetta árið, í fjarveru Árna Pálssonar bókavarðar. Ritar Ein ar fyrst stuttan inngang og að auk fimm ritgerðanna. Tvær rit- gerðir eiga þeir hvor um sig, Guðbrandur Jónsson og Hall- grímur Hallgrímsson. En þessir eiga eina ritgerð hver: Þorkell Þorkelsson, Guðmundur Finn bogason, Ólafur Lárusson, Magn ús Jónsson, Sigurður Skúlason, Björn Þórðarson og Klemens Jónsson. Saga Alþingis og saga hinnar íslenzku þjóðar eru svo nánum böndum tengdar, að önnur verð- ur eigi skráð, svo að hin sé eigi jafnframt að nokkru rakin. Þess- ar ritgerðir um “nokkur merkustu þin!gin” eiga því mikið menningar eigi síður en sögulegt gildi. í málum þeim, sem fyrir Alþingi voru lögð, og þá ekki síður í meðferð þeirra, speglast hugsun- arháttur þjóðarinnar og andleg- ur þroski hennar. I sögu Al- þingis, sö'gu sjálfstæðis hinnar íslenzku þjóðar, er margt til að miklast af; engu að síður hljóta ýmsir kaflar í þeirri sögu, að fylla hjaxíta hvers góðs íslend- ings sársauka og harms. Þetta hefti Safns til sögu ís- lands, nefnist Vínlandsferðirnar, en skráð hefir Matthías Þórðar- son Þjóðminjavörður. Er þessi bók hans nýkomin út í enskri þýð- ingu, svo sem skýrt hefir verið frá hér í blaðinu. Fátt hefir verið ritað um þetta efni á ís- lenzku, og má þó ætla, að það sé mönnum næsta hugstætt. Þess- ari Igreinargóðu lýsingu Matthí- asar ætti því að verða vel tekið. Geysimikið hefir hins vegar ver- ið ritað um Vínlandsfferðirnar á erlendum málum, t. d. á ensku. (Smbr. bók Halldórs Hermanns- sonar: Tfie Northmen í America, Isiandica, II, 1909; og hefir þó margt bæzt við síðan). Hefir Matthías ,auðsjáanlega kynt sér vandlega flest af því merkasta, sem um þetta mál hefir verið ritað. Hann fer sem vera ber beint til heimildarritanna sjálfra, en byggir einnig drjúgum á skoð- unum hinna sérfróðustu manna um þessi iefni; bætir þó ýmsu við frá sjálfum sér. Er niðurstöðum hans miög stilt í hóf. En það hefir viljað brenna við hjá sum- um Iþeim, sem um þetta mál hafa ritað, að kapps hefir !gætt meira en fræðimensku, ágizkana meira en rökræddra sannana. Bókmentafélagið hefir því eigi svikið félaga sína í viðskiftum þetta árið fremur en endrarnær. Gleðilegt er að sjá það, að ekki all-fáir íslendingar vestan hafs eru í félaginu. En þó væri enn þá ánægjulegra, að sjá fleiri fylla þann hóp. Richard Beck. RosE Thurs.—Frl.—Sat., This Week April 9 10—11 A BRITISH PICTURE With an All-Star Cast íí ATLANTIC’ —Added— Comcdy — Serial — Cartoon Mon., Tue8., Wed., Thurs., Next Week April 13—14—15—16 SHOWING 4 ÐAYS Startíng Monday, April 13 EDDY CANTOR in (( WHOOPEE’ ADDED Comody — Ncws íslenska matsöluhúsið par sem Islendingar I Winnipeg og utanbæjarmenn fá sér. máltífiir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjöt ogr rúljupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Sími: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. WINNIPEG ELECTRIC BAKERIES 631 Sargent Ave. Phone 25 170 íslenzkt brauð og kökugerð, Vínarbrauð, Tertur, Rjómakökur, Kringlur, Tvíbökur og Skonrok. Pantanir utan af landi sendast gegn póstávísun. Margaret Lillian Hún er ekki nema fjögra og hálfs mánaðar að aldri, en hún á engu að síður dálítið einkenni- lega sögu. Svo bar við fyrir nokkrum dögum hér í Winnipeg, að dyrabjöllunni á íbúðarhúsi einu Var hringt ákaflega. Ekki er þess getið, hvar húsið er í borginni, eða hver er húsráðandi. Þegar komið var til dyra, var sá horfinn, sem hrirfgt hafði, en við húsdyrnar stóð barnskerra o!g í henni ofurlítið stúlkubarn. Við föt barnsins var nældur miði, og á hann skrifað það sem hér seg- ir: “Gerið svo vel að taka barn- ið mitt og alið það upp, eins og þið ættuð það sjálf. Maðurinn minn misti lífið, áður en það fæddist og eg er allslaus og hefi engin ráð til að ala barnið mitt upp. Eg hefi heyrt, að þér vær- uð til með að taka fósturbarn, og eg bið yður að taka mitt barn. Eg get ekki til þess hugsað, að láta það á barnaheimilið, en hjá yður veit eg að því líður vel. Ef þér takið barnið, skal eg blessa nafn yðar meðan eg lifi og guð mun launa yðar miklu velgerð. Litla stúlkan er 4% mánaðar og eg ætlaði að nefna hana Marga- ret Lillian.” Ýmislegt smávegis var í kerr- unni hjá barninu, og þar á meðal vekjaraklukka. Hjónunum, sem í húsinu búa, þótti ísjárvert að taka við barn- inu, og niðurstaðan varð sú, að þau sendu það á barnaheimilið. Síðan hafa þau þó séð si'g um ’nönd og sóttu um að mega taka barnið og ala það upp seni sitt barn. Winnipeg blöðin hafa flutt myndir af litlu stúlkunni, og sýnist hún vera einkar laglegt barn. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergl sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Sími: 24 500 Mrs.BjörgViolet Isfeld A. T. C. M. Pianist and Teacher 666 Alverstone St. Phone 30292 Winnipeg Thomas Jewelry Co. 627 Sargent Ave. Winnipeg Sími: 27 117 Allar tegundir úra seldar lœgsta verði Sömuleiðis Waterman’s LAndarpennar CARL THORLAKSON Crsmiður Heimasími: 24 141. 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Slml: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, elgandi. Winnipeg, Manitoba. H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. (Austan við Main) Phone: 22935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.