Lögberg - 16.04.1931, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
16. APRÍL 1931.
fila. 7-
Útdrœttir
úr sögu íslenzku bygðarinnar og
safnaðanna í Pembina County,
North Dakota.
Eftip J. J. MYRES.
(Frh.)
Síðar bættust þar við: Tryggvi
Friðriksson, sonur Friðriks Jó-
hannessonar, sem áður er talinn
(’82), Sigfús Bergmann frá Fagra-
skógi í Moðruvallasókn í Eyjafirði
í’Sz), Friðrik Jónsson Bergmann
frá. Syðra Laugalandi í Staðarbygð
> Eyjafirði ('82), Einar Einarsson
Mýrdal frá Miðhvoli í Mýrdal (’82),
Stefán Eyjólfsson frá Ósi í Hjalta-
staðaþinghá ('82), Halldór Hali-
dórsson Ármann frá Austurhlíð i
Árnessýslu ('83), Sigmundur Jóns-
son frá Hjarðarhaga á Jökuldal í
Norður Múlasýslu f’83), Jósef Sig-
valdason Wlalter frá Jórvík í Breið-
dal i Suður Múlasýslu ^^83), Albert
Samúelsson frá Máskeldu í Saurbæ
> Dalasýslu ('kom með föður sínum
Samúel Eiríkssyni, frá Máskeldu
1883), Bjarni Bjarnason frá Þóru-
stöðum i Bitru, Trausti Kristjáns-
son frá Hálsi i Kinn ('83), Geir-
hjörtur Kristjánsson frá Syðra Hóli
> Fnjóskadal ('82), Friðbjörn Frið-
riksson frá Krókum í Fnjóskadal
Ó83), Einar Einarsson Grandy frá
Barnafelli í Kinn i Þingeyjarsýsln
Ó83), Sigurjón Kristjánsson frá
Brenniási á Mývatnsheiði ('83), Ás-
geir Guðjónsson úr Kinn ('83),
Sveinbjörn Sigurðsson frá Ósi í
Möðruvallasókn í Eyjafjarðarsýslu
■f’83), Sigfús Jónas Ballgrímsson
frá Bakka í öxnadal f’83), Stefán
Guðmundsson úr Skagafirði ('84),
Oddur Jónsson frá Bræðrabrekku í
Bitru, og -bræður hans, Helgi Jóns-
son og Guðjón Jónsson ('85), Ás-
mundur Bjarnason frá Broddanesi
f’85), Snæbjörn Hannesson frá
Hrisum i Helgafellssveit i Snæfells-
»essýslu ('84), og synir hans tveir,
Hannes og Vigfús, Benóní Stefáns-
son frá Hrafnstaðaseli á Fljóts-
heiði í Þingeyjarsýslu f86).
Sumir þeirra, er hér hafa veriS
taldir. keyptu jarðir sínar af öðrum
og nokkurir þeirra dvöldu um tíma
jarðnæðislausir í bygðinni áður en
þeir keyptu sér jörð og er þá árið.
er þeir komu í bygðina tilgreint.
Úr þessu varð jarðyrkjan ein-
bindara, sem bindur hveitið. Var
sá útbúningur settur ofan á vél-
ina, er þeir keyptu sumrinu áð-
ur, þar sem tveir menn urðu að
standa og binda hveitið. Kostaði
sá parturinn af sjálfbindaranum
nærri hálft aúnað hundrað doll-
Magnesia er bezta með-
alið við Meltingarleysi
Flest fólk, sem þjáist stöðugt,
eða við og við, af gasi í maganum,
verkjum og meltinfearleysi, hefir
nú hætt við þessar leiðinlegu sult-
.... ... , , arlækningar, patent fæðu, meðul
ara, svo oll velm, þegar buið var ^ margskonar> gem oft eru hættuleg)
að tengja hana saman á þennan en í þess stað fylgir það þeim^yáð-
hátt, kostaði á 4. hundrað doll-ium’ sem hér hafa oft verið gefin,
Tr , * ,, * j - 1 °g tekur teskeið eða fjórar tóflur
ara. Voru það nokkuð dyr kaup. af Bisurated Magnesia í dálitlu
Þótt nú hinir efnaðri bændur af vatni eftir máltíðir. Það hef-
ir þær afleiðingar, að fólki batn-
gætu klofið að kaupa akuryrkju-
tól þessi við svona afarháu verði,
má nærri geta, að það var öllum
þorra nýlendumanna enn "ofvax-
ið. Margir leituðust við að kom-
ast af án slíkra kaupa og sætta
sig við, þótt þeir með því móti
kæmust seinna áfram í búskapn-
um. Sumarið 1881 munu þeir
Grímur Þórðarson og Bjarni 01-
geirsson hafa Iheyjað í samlög-
um; höfðu þeir báðir á!gæt hey-
skaparlönd. Bjarni átti einn
uxa; honum beittu þeir fyrir
sleða og drógu svo heyið saman
á sleðanum, þótt um sumar væri.
Má nærri geta, að örðugleikarnir
hafa verið margir fyrir fruih-
býlingunum, svo nú hafa menn
ekki nema mjög ófullkomna hug-
mynd um, hve mikið hinir fyrstu
landnámsmenn lögðu á sig, og hve
nærri þeir urðu -að 'ganga kröft-
um sínum, þótt ekki séu nema
liðug 20 ár síðan. En eftir því
sem tímar liðu, lækkuðu öll ak-
uryrkjuáhöld í verði, og brátt
fór það svo, að hver bóndi átti
allskonar akuryrkjuvélar og hver
drengur kunni með að fara,
Úr skýrslu, sem samin var 1884,
um búskapinn í Gardar-bygð, fá-
um vér þeissar u'pplýsingar: —
Nú má telja hér 50 íslenzka bú-
ar algerlega og getur borðað hvar
sem er o!g verður ott af matnum
og heilsan kemst í gott lag. Þeir,
er nota Bisurated Magnesia kvíða
aldrei fyrir að borða, því þeir vita
að þeim verður ekki ilt af matn-
um, því þetta á'gæta meðal, sem
fæst í öllum góðum lyfjabúðum,
eyðir hinum óhollu sýrum og kem-
ur meltin!gunni í gott lag. Reyndu
þetta sjálfur, en vertu viss um,
að fá Bisurated Magnesia, sem
til þess er ætluð.
fyrstu árin. En ekki voru sög-
unarvélarnar til eins mikilla
framfara, og gefið var í skyn.
Þær voru mest til þess, að eyði-
leggja bezta eikarskóginn, er til
var í nýlendunni. Margt ljóm-
ancli eikartréð, sem verið hafði
ef til vill 100 til 200 ár að vaxa,
var nú felt til jarðar, sa'gað
rennandi blautt og viðurinn svo
notaður til húsgjöíðar áður en
hann ihafði fengið nokkurn tíma
til að þorna. Verptist hann því
allur og aflagaðist og varð að
litlum notum.
Maður er nefndur Haraldur
Þórisson og hefir hans þegar
verið getið. Hann er norskur að
kyni og var um þessar mundir
kaupmaður í bænum Northfield í
Minnesota-ríkinu. Hið eiginlega
í nafn hans er Harald Thoresen,
endur. Sumir þeirra eiga tvær en eftir að hann komst { kynni
jarðir. Fólkstala var við byijun við Jslendinga, kölluðu þeir hann
ársins 1884 í Park-bygð 270. Af ýmist Harald Thoroddsen eða
því er um 50 manns nýkomið fólk,
Harald Þórsson. Hann hafði
sem enn er landl^ust, og noKkrir, lánað s£ra pali heitnum fyrstur
eiga enn enga skepnu. íslenzku! allra Norðmanna nokkuð af hveiti.
bændurnir hér í bygðinni eiga nu mjöH Q,g beMmarga nautgripi
28 vinnuhesta, 6 trippi, 73 ak-| handa nýlendumönnum, eins og
neyti, 138 kýr, 184 ungviði, 164 £ður er ritag. Hann var um
sauðkindur, 47 svín, 505 alifugla. þessar mundir orðinn auðugur
lægt meiri og meiri í bygðinni og Af akuryrkjutólum eiga þeir 48 aður> en hafði þó byrjað sem
þeir fleiri og fleiri, er sáu, að hún pl6ga> 35 herfi> 13 sáningarvélarj lblásnauður búðarsveinn. Sum-
var nokkurn veginn eina skiiyrð-^ 5 sjálfbindara, 4 harvesters, 5 arið 1880 kom hann ( fyrsta sinn
>ð fyrir efnalegum framforum. En; sláttuvélar, g heyhrífur, eina sjálfur norður j Nylenduna með
fyrir fátæka menn var hún í. þreskivél hálfa, hinn helming-^ fjolda af gripUm og eitt múlasna-
upphafi örðug, því til hennar^ inn á norskur maður, — 8 vélar, ok> gem þeir keyptu bræðurnir,
urðu bændur að kaupa mörK á ^ ag hreinsa hveiti, 31 vagn og j>orsteinn 0g Björn Þorlákssynir
höld og þau voru öll um þetta| 30 gleða_ piógar kosta 16—20^ yík Nokkuð var verð hátt á
leyti í fjarska háu verði. Jóhann. dollara. sáningarvélar 60 doll- gripum þeggum og þó ekki ollu
Hallsson og Sigurður Jósúa ara> sjálfbindarar 275 dollara, hærra en þá yar títt> Keyptu þá
keyptu kornskurðarvél (Reaper) harvestier 175 dollara, sláttuvél 1 íglendLngar af honum> allir Sem
sumarið 1881. Skar hún hveiti 75 til 80 dollara, heyhrífa 25 til vetHngi gátu valdið> hver i kapp
nijiur í skára, svo að öll öxin lagu, 35 dollara, gufuþreskivél
nýlendunni var búin af viðskift-
unum við hann, gengu um garð.
En enginn þarf að láta sig
furða, þótt það gengi ekki alveg
stríðlaust af, fyrir bláfátækum
mönnum, er allslausir komu á
jarðir sínar, að eignast öll þau
vinnudýr og áhöld, er hér þarf
til að reka búskapinn með. Það
er miklu meiri furða, hve vel
fjöldanum hefir tekist það. Ekki
er Haraldur þessi Þórisson lak-
ari maður við að skifta, en svo
margur annar. En evo varð hann
illa þokkaður fyrir brall sitt, að
hann lagði algjörlega komur sín-
ar og kaupskap niður, og íætur
nú íslendinga naumast sjá sig.
Fyrsta sumarið, er hann kom
(1880A gengu þeir séra Páll og
hann upp á IPembina-hæðirnar
eða “fjöllin”, sem kölluð eru.
Komu þeir upp á hnjúk einn beint
vestur af Vík, og kölluðu hann
Þórshnjúk, eða Mount Thor
ensku, og þóttust báðir hafa
nefnt hnjúkinn eftir feðrum sín
um. — Sunnar á hæðunum, vest
ur af Eyforð, er annar hnjúkur.
Var hann nefndur Óðinssæti. Þar
var skáldinu séra Matthiasi Joch-
umssyni haldið fjölment sam-
kvæmi, þegar hann koiA hér vest-
ur að heimsækja landa sína sum-
arið 1893
Þótt lífið væri fátæklegt hin
fyrstu árin og ha'gur manna
næsta örðugur með ýmsu móti,
var fjör og glaðværð mikil með
fólki, hvar sem komið var. Menn
áttu annríkt og hömuðust við
vinnuna, en voru samt furðanlega
fúsir að sækja alla mannfundi,
oft langar leiðir, annað hvort fót-
gangandi eða akandi með uxum,
og er það þó fremur óskemtilegt
ferðalag. Sumarið1 188)1 var
frelsisdagur Bandaríkjanna, 4.
júlí, haldinn hátíðlegur hið annað
sinn, við Park. Var þá fólk miklu
fleira en hið fyrra skiftið, o'g mik-
ið meira um ræðuhöld.
Þar var þá kominn bróðir séra
Páls, Níels Steingrímur Þorláks-
son. Hafði hann útskrifast um
NÝR STYRKUR FYRIR
VEIKAR TAUGAR.
Ef taugar þínar eru veikar, eða
ef aðal líffærin eru ekki nægilega
sterk, þá notaðu Nuga-Tone og
vertu sterkur, heil'brilgður og dug-
legur. Um víða veröld hefir
Nuga-Tone unnið miljónum manna
ótrúlega mikið gagn. Það losar
líkamann við eiturgerla, sem or-
saka veikindi og sem veikja líf-
færin Þú getur fengið Nuga-
Tone í lyfjabúðunum. Hafi lyf-
salinn það ekki við hendina, þá
láttu hann útvega það frá heild-
söluhúsinu.
taka upp það mál strax, þegar
það liggur fyrir næst.
(2) Þessa reglugerð um að slíta
fundi kl. 10.30 að kvöldi, hvern-
ig sem á stendur, ætti að afnem-
ast. Ef þingmenn vita fyrir víst,
að fundi verði slitið kl. 10.30
hvernig sem á stendur, leyfa þeir
a sér að halda óendanlegar hróka-
ræður og tefja tímann; en ef
þeir vissu, að þeir fengju ekki að
fara í rúmið fyr en þeir hefðu
aflokið einhverju vissu verki, þá
myndu þeir hætta við mikið af
þessum lofteldajeikjum sínum.
(3) i Engir nema foringjar flokka
ættu að fá að tala lengur en 30
mínútur. Vér höfum ekki enn
hlustað á prívat mann, sem hef-
ir talað lengur en í hálfan tíma,
sem hefir haldið svo góða ræðu,
að ekki hefði mátt bæta hana með
því, að stytta hana svo að um
munaði.
saman. Varð svo að taka hveiti-J
stangirnar og ibinda með hönd-
unum á jörðinni. Munu þeir
hafa slegið með henni mest af
Fveiti því, er íslenzkir bændur
áttu við Tungá það sumar. Þetta
sumar keyptu þeir Víkur-bræður,
synir Þorláks frá Stórutjörnum.
kornskurðarvél, er “ha'rvester”
nefndist; var hún gömul og kost-
aði 90 dollara. Stóðu tveir menn
á henni, meðan hveitið var sleg-
>ð, og bundu jafnóðum, og urðu
t>á að hafa hraðar hendur. Mun
Þorsteinn Þorláksson hafa sleg-
ið hveiti fyrir Eirík BeiJgmann og
aðra fleiri þetta haust, með vél-
inni. Þeir Tungármenn keyptu
fyrstu þreskivélina þetta haust,
og var Jóhann Hallsson aðalmað-
urinn í þeim kaupum. Gekk hún
af hestafli eins og flestar þreski-
vélar um það leyti. Þreskti vél
t>«ssi hveiti fyrir flesta íslend-
iuga um haustið. Var farið með
hana suðir í Vík og þreskt hveiti
t*eirra Víkur-bræðra, sem nú var
töluyert mikið, og jafnvel suður
í Park-bygð, og þar þreskt fyrir
Uokkura, Hallgrím Gíslason og
tleiri. Innlendu(r maður frá
Grystal þreskti fyrir Eirík Berg-
uiann þeta haust, og fékk hann
bushel af hveiti af þeim 20
okrum, er hann lét brjóta fyrsta
sumarið. Seldi hann það 1 St.
Mincent o'g varð að flytja það um
1700
dollara, hreinsunarvél 24 til 30
dollara, vagn 80 dollara, járn-
varinn sleði 27 til 35 dollara. —
Akrar voru næstliðið sumar
(1883)i 1013 ekrur. Af hveiti
fengu menn 15 til 32 bushel af
ekrunni, en af höfrum 15 til 70.
Sumir sáðu höfrum i nýplæ'gða
jörð og fengu því litla uppskeru;
bygg höfðu fáir, er teljandi væri.
Síðastliðið sumar (1883) færðu
menn akra sína hér út um 477
ekrur, svo á næsta sumri hafa
íslenzku bændurnir hér í bygð-
inni 1490 ekrur til að sá í, fyrir
utan garða. Garðyrkjan var næst-
liðið sumar nokkuð misjöfn. Bezta
jarðepla uppskeran mun hafa
orðið 82 bushel upp af þremur.
Stærsti akur hér í Parkbygð var
næstliðið sumar (1883) 130 ekr-
ur, annar 95 ekrur, þriðji 80 ekr-
7. apríl.
Eftir að hafa hvílt si'g allvel
síðastliðna viku, söfnuðust þing
menn saman með nýjum, auknum
kröftum og nýju 'hugrekki í gær,
til þess að mæta á 47. þingfundi
þetta ár. Þeir afköstuðu miklu
verki, hamingjunni sé lof, og jafn-
vel hepnaðist að Ijúka við og
samþykkja hin risavöxnu kosn-
ingalög, frumvarpið númer 17,
sem Mr. Major hefir stýrt í gegn
um boða o'g brim, með óþreytandi
þolinmæði og framúrskarandi
vorið frá skólanum í Decorah með, bugviti. Tillaga Mr. Bachynskis
ágætum vitnisburði, og
horfið' Hl þ«ssarar löggjafar er að marg-
norður í nýlenduna til fólks síns.
Hélt hann ræðu við þetta tækifæri,
en var fremur stirður í íslenzk-
unni eins og von var. Ýmsir aðr-
ir héldu ræður og var skemtun hin
bezta.” (Frh.)
við annan, því lansfrestur var
langur, en vextir háir; gáfu menn
þá stundum í veð alt það, er þeir
áttu, og var það ósjaldan í all-
miklu ráðleysi 'gjört, án þess
hugsað væri um, hvort nokkurn
tíma mundi lánast að borga í
nærri því tíu ár átti kaupmaður
þessi mikil kaup við íslendinga
og flutti norður mesta sæg af
gripum og hestum, bæði á vorum
í og haustum. Glæptust nýlendu-
j menn mjög á að verzla við hann
| og guldu þess, hve fákænir þeir
| voru í verzlunarsökum. Margir
keyptu á þessum tímum alt, ef
þeir að eins fengu það að láni.
Kom það þá bezt í ljós, hve láns-
verzlunarfyrirkomulajgið, er um
margar aldir hefir tíðkast á ís-
landi, hafði spilt hugáunarhætti
manna og nærri orðið nýlend-
unni að fótakefli. Fyrst framan
að hafa reynt þœr
Manitoba Konu Batnar af Dodd’s
Kidney Pills.
fyrstu hendi” starfaði, er Mr. U' E.E: fi:r
McKenzie sagði oss, að í fyrra I1UU SCI CKK1 CIUI
hefði Col. Stevenson heyrt að hey
kjósenda að Gladstone væri í
voða af bruna (einhver nafði
símað), þá hefði hann farið í
hendings kasti í bifreið sinni
(líklega með slökkvitól) og slökt
eldinn. Þetta áminsta hreystiverk
skýrði með ýmsu móti ýmislegt
viðvíkjandi gas- og oliu- frum-
vörpum stjórnarinnar. Það á að
loka Kaldavatns rannsóknarskrif-
stofunni og þeir, sem þar eru að
verki, eiga að beita sér við það,
sem er laust við alla málma. Mr.
Mrs. J. Sievert Þjáðist Mikið Af
Bakverk.
Stead, Man., 16 apríl — (Einka-
skeyti)j—
Biðið ekki. Drátturinn hefir
aldrei gagnað neinum. Hann er
hættulegur Ef ieitthvað gengur
að nýrunum, þá reyndu tafarlaust
Dodd’s Kidney Pills. Þú getur
treyst þeim fullkomltega. Nokkr-
ar pillur, teknar á réttum tíma,
geta komið í veg fyrir mikil veik-
T, * v. * • - indi. Mrs. Sievert, sem hér á
McKenzie sagði, að það væn a- heima> segir frá þvi> hvernig hún
gætt að fá stúdenta frá háskól- f6r með nýrnaveiki. Dodd’s Kid-
anum út undir bert loft; þaðj ney Pills komu þar í ,veg fyrir
heldur þeim frá að lenda í mörg
alvarleg vandræði. — Mr. Beres-
ur. Verð á hveiti haustið 1883, af keyptu menn að eins naut-
var 75—84 cents fyrir hvert
vislega lit prentsverta sé notuð
á seðla í sveitum úti. Col. Tayl-
ors spámannlega geta var það, að
þetta fyrirkomulag um að láta
kjósendur taka eið á kjörstöðum,
yrði til þess að fylla kjörstaði
með mönnum, sem kæmu sem
urmull úr öllum áttum í von um
Palladómar ^a a® svería- Kiukkan 4.15
, e h. voru þingmenn byrjaðir á
( ram . ra s. i) að athuga hina nýju deild náma
ef óvinum stjórnarinnar tekst að^ og annarar auðle'gðar á láði og
sanna, að stjórnin hafi sýnt illa [ legi undir forustu Mr. Donald
ipeðhöndlun og vanmátt í því! McKenzies.
máli, þá er þar atriði, sem nota| McKenzies sterka hlið, er
mætti alvarlega í næstu kosn- það að játa hiklaust, að hann
ingabaráttu. Því hefir veriðj viti ekki þetta eða þetta Hann
hreyft, að mótpartar stjórnar-
ford lét til sín heyra viðvíkjandi
námadeildinni og stofnun náma-
og málma rannsókna. Eldlið á
að vera við hendina, sem stjórn-
að verði og leiðbeint af ljóshúsum
og flugvélum tveimur. — Einn-
þriðji alls fiskjar í ríkinu kemur
frá Manitoba, og ásigkomulag
bæði fiskjar og fiskiiðnaðar var
rætt fram og aftur. — Manitoba
er að skifta á svörtum yrmling-
um (black bass) frá Norður-
Dakota fyrir “pickerel” hrogn frá
vorum eigin klökum, sem skoða
það létt verk að klekja út hálfri
biljón eggja á ári hverju. Veiði-
dýr vor eru að fækka, já mikið að
fækka. — Col. Taylor vildi vita
hverni'g vér veiddum þefdýr, sem
kallast “skunks”. — Dr. Mc-
Gavin hélt sina árlegu ræðu um)
úlfa og hrafna. — Mr. Bernler
óskaði Mr. Wolstenholm til
lukku (Ihinni vinsælg, stjórnar-
svipu) á afmælinu hans, og var
eitthvað að spauga um það, að
úlfum væri haldið frá dyrum
manna. — Það virtist ekki alveg
ljóst, til hvers skipið Braubury
er notað á Winnipegvatni. Það
var mikið rætt og þeir Ivens,
Farmer og Taylor létu í ljós, að
þeir væru hræddir um. að hin svo
kölluðu “Insul /Interests” væru
smátt og smátt að svelgja í sig
öllum vorum álitlegu orkustöðv-
um. — Mr. McKenzie huggaði
þá sem bezt hann gat;’en Mr.
Farmer benti á, að leópards-
dýrið getur jafn ómögulega skift
um lit og Ethiópíinn. Slík dýr
eru alt af flekkótt eða dropótt;
þar 'getur ekki verið um litbreyt-
ingu að ræða. Hann spáði því,
að ýmislegt voðalegt myndi ske
áður langt um liði. — Col. Tayl-
miklar þjáningar. Nú fer hún ekki
dult með hve ágætlega.þær reynd-
ust henni. Hún segir: “Eg hafði
óttalegan bakverk á hverjum
degi. Eg tók úr þremur öskjum
af Dodd’s Kidney Pills. og mér
leið miklu betur og eg hélt áfram
og er nú jafngóð. Kærar þakkir
til Dodd’s Kidney Pills.”
Dodd’s Kidney Pills eru orðnar
algengt húsmeðal um allan heim.
vegna þess að fólk hefir reynt
þær, og þær hafa reynst vel.
hárið á fyrir næstu kosningar.
Hann er nú ef til vill búinn að
fræðast um ýmislegt, sem hann
vissi ekki fyrir tveimur árum
síðan, og gat þá ekki skýrt, þeg-
ar þess var krafist. Hver veit
J. E. þýddi lauslega.
í viti ekki þetta eða þetta
j er sönn ímynd hreinskilninnar.
innar gætu notað þetta jafnvel á Hann reynir aldrei að draga neinn
þessu þingi, til þess að fella á talar- Hann er alt af rólegur,
hana En þegar maður lítur yf-j hann verður aldrei vondur. Af-
Frá íslandi
Keflavík, 16. marz.
Ágætur afli. Róið í gær. Afli
frá 10 og upp i 18 skpd. Yfirleitt
ágætur fiskur. Bátar róa í kveid.
Gæftir hafa verið góðar að und-
anförnu, nema norðanáttin nú
tók frá tvo daga. Menn ætla, að
meiri fiskur sé kominn á land
hér nú en á saipa tíma í fyrra.
Inflúensan hefir verið að stinga
sér niður hér og hafa bátar taf-
ist frá róðrum af völdum henn-
ar. Þannig teptust tveir bátar í
tvo daga, vegna þess að sjómenn-
irnir voru veikir af inflúensunni.
Eru þó nú búnir að fá menn í
stað þeirra, sem eru veikir. In-
flúensan er nú í rénun o'g búið
að opna skólann og aflétta sam-
komubanninu. — Vísir.
—'Heyrðu, hvers vegna setur
þú hnút á vasaklútinn þinn?
— Eg geri það til þess að muna
þetta danslag.
or notaði þessa ‘sendingu’ til þess1 Hvað hefir hann Pétur gert
að^halda yfir oss tíu mínútna
ræðu um Systurnar sjö, sem
j síðan pósturinn kom í morgun?
— Hann hefir veitt flugur.
— Ekki annað?
hann er nú. að kemba og greiða — jú, eitt fiðrildi
ir hópana á þingi, virðist það ó-
líklegt.
leiðingin er sú, að hann kemur
sínum málum á framfæri með
Það er samt lítill vafi á því, að^ hinni minstu fyrirhöfn og á eins
rannsóknarnefnd opinberra verka stuttum tíma og unt er. — Hin
hefði átt að taka til verks fyr en mismUnandi umtalsefni í gær, voru
hún gerði, iog ef þingmönnum framúrskarandi margvísleg, o!g
verður haldið á þingi þar til SpUrningar manna skiftu hundr-
hún er búin með verk sitt, þá uðum; hið eina merki um það, að
hlýtur stjórnin að b’era 'ábyrgði^fr McKenzie væri þreyttur, var
á kostnaði þeim, sem af því leið-j það> að hann þurkaði af sér svit-
ir. Stjórnin var mjög sein á sér, ann> þegar hann fékk svigrúmí
að !gefa þær upplýsingar, sem til þess — sem var ekki oft. En
mótpartar hennar kröfðust, og^ verkið fór fram hávaðalaust.
bushel af þezta hveiti; en svo
gripi að honum og gáfu aðra
i gripi í veð; gekk þá alt vei. En
lækkaði það niður í 40 cts. Þessi ^ fór hann ag gelja mönnum
mikla verðlækkun var mikið af
voru seinir á sér að koma nefnd-
• |
inni af stað. Stjórnarfarslega;
því sprottinn, að sumir fengu
ekki þresking á hveiti sínu fyr
hesta og múla. Tveir hestar
(samok) köstuðu urn þessar
i mundir 400 dollara, en tveir múl-
en aeint, svo haustrigningar höfðu' &r 500 dollara Urðu menn þá að
Weytt hveitið í stökkunum meira ggfa lönd gín j veð #Gætu menn
o'g minna. - Skattar þóttu nokk-j ekki gtaðið , gkHum með yexti Qg
uð þungii í ár, þrír^ doBarar og^ afborganir á r6ttum tímum, voru
í jarðirnar oft af mönnum teknar.
fyrra. Flestir bændur hafa skóg
á jörðum sínum, og fá sagað tals-
^ mílur til markaðar; var það vert af borðvið, því þrjár sögun-
löng og erfið leið- Hesta hafði j arvélar eru nú á gangi, og hjálp-
hann keypt sér um sumarið, tvær ar það ekki lítið til, að menn geti
hryssur> Polly og Dolly. Voru^ aukið og endurbætt húsakynni
tíu cent. af hverju hundraði. Er
það meir en þriðjungi meiia en Urðu menn þá annað hvort að
flæmast burt í fjarlægar óbygð-
ir, eða vera jarðnæðislausir, og
var hvorttveggja ilt. Kom þetta
fyrir um æði marga. Kvað svo
ramt að þessu, að um tíma héldu
það fyrstu hestarnir við Park.
Nöfn fyrstu vinnudýranna í ný-
^eodunni voru öllum eins kunn
°S töm og nöfn bændanna; þessj
Vegna er þeirra hér getið. Þeir
félag
Col. Taylro byrjaði með því að
spyrja um eitthvað viðvíkjandi
hefir töf þessi verið viturleg, ef: fiskíJeyfum \í vesturvötnunum.
Mr. McKenzie sagði iþingneimi,
að því miður hefði kostnaðurinn
við þessa deild, sem fjallar um
auðæfin í skauti jarðar, á láði
og í legi, verið til síðastliðins
til vill; en menn geta varla láð
óvinum stjórnarinnar, þótt þeir
álíti töf þessa ísjárverða.
Þetta, sem hér er sagt, er ekki
alt, sem telja mætti er þinginu
hefir orðið til tafar, þessarar| febrúarmánaðar $338,000, en inn
lúalega löngu tafar, sem, ef húni tektirnar í því sambandi, aðeins
er ekki skrípaleikur, er að minstaj ?262>000. Oss var sagt frá iand-
kosti eitthvað það, sem ekki ætti mælingunum> sem nú er verið að
að líðast. Hver sá, sem ekki trú-j vinna að> og v6r værum velkomn-
ir því, sem hér er sagt, ætti að^ ir að koma á vettvang og sjá
koma og sitja á hápöllum tvo til
þrjá “tíma”, svo hann g^eti heyrt
línurnar, sem mælingamenn hefðu
dregið Það lítur út fyrir, að
Það eru AUKA árin sem
um munar
Girðingin, sem ]»pr
máske kaupið, endist,
ef til vill sæmilega
lengi, og reynist eins og
vanalega gerist, en
“OJIBWAY”
bændabýlis
girðingar
eru gerðar til að endast
lengur — alla yðar æfi,
og kosta ekkert meira.
l/
OJIBWAY/#
Fences
Maiie of Copper-
Bcœrinfj Four One
Minute Wire
menn,
að Víkur-bygðin mundi
Hér er gott skólahús og^ eyðast af þessum 6fögnuði, því
þar höfðu menn mest íátið glæp-
ast á prangaraskap þessum. Einn
bóndinn þar misti ágæta jörð
sín.
í því fjóra mánuði í vetur. —
Svona hljóðar þessi skýrsla;
og séð sjálfur, hvað um er að fornar linur seu farnar að mást
vera. “Gerið svo vel ’. Vér gef- eitthvað og að Mr. McKenzie þurfi
um hér þrjár bendingar, sem. smátt og smatt að vera að laga
gætu, ef þeim væri fylgt, hjálp-1 þær með járnteinum og steyptum
að svo um munaði, til þess að^ baknum. Næsta ár ættu veiði-
halda nefjum ræðumanna nærri stoðvar allar að verða í lagi að
ar. Benedikt og Sigurjón,
eyptu sér einnig samoksmúla eflaust þýðir -Hallgrímur Gísla-
j®.ta sumar. Þá fengu þeir sér Son Það nafn er nægileg trygg-
a s^áttuvél (mower). Árið eft-j in!g fyrir því, að skýrslan er rétt.
„ ^882) keyptu þeir “harvest-! Á henni er margt að græða. Sýn-
°g kostaði íhann ekki minna: ir hún t. d. mjög áþreifanlega,
n 175 dollara.
keyptu
hún er dagsett 31 marz 1884, og fyrir að hafa keypt Htinn hegt
ir
er!
stendur undir henni H. G, sein (pony) og lélegan> sem tn lítils
var hægt að nota annars en reið-
ar. Samt fór þetta ekki eins illa
og á horfðist. Með heljartaki
reyndu menn hrista af sér
skuldahlekkina og “losast við
Næsta ár (’83) j hvílíkan dugnað bændur sýndu í[ Thoroddsen”. Tókst það svo, að
ihverfisteinjinum:
haustinu. Það er búið að gefa út
Þeir þann hluta af sjálf- því að yrkja jörð sína, þegar nú fyrir longu er ol] sú hætta; er
(l), Of langur tími er gefinnj vatnsrottulögin, og skal engum
þeim mönnum, sem slíta umræðum leigja, þeim manni, sem ætlar að-
eða fresta, í hvaða máli sem er.j eins að skjóta o'g drepa. Mr. Mc-
Alt sem þingmaður þarf að gera,' Kenzie vonar, að einhvern tíma
er að biðja um frest í þessu efni komi sá dagur, að hver einasti
og að þing veiti slíkt. Ef einhver
slítur umræðum eða frestar um-
bóndi í Manitoba, hafi refa- og
annara loðdýra-bú á slnu landi.
ræðum í einhverju máli, þá ættij Vér fengum óbeinlínis bendingu
hann að vera skyldaður til að um, hvað þessi deild “auðæfa frá
MEGIN-ATRIÐIN, sem vaida hinni góðu
endingu, eru þessi:
Allar “OJIBWAY” girðíngar eru með sterkri zinkhúð,
sem þolir hvaða veðráttu sem er.
Sérhvert fet girðingarinnar er búið til úr Nr. 9 gal-
vaníseruðum, koparblönduðum stálvír.
Selt í venjulegum lengdum.
“OJIBWAY” tryggingin. Kaupmaðurinn mun sýna
yður, að þetta er varanlegasta o!g bezta girðingin, sem
hægt er að fá.
Búa þar að auki til ApoTlo and Apollo Keystone
Copper Steel Bratids of Galvanized Sheets—Tin Plates.
Canadian Steel Corporation, Limited
Verkstæði og skrifstofa: Ojibway, Essex County, Ontario
Vöruhús: Hamilton, Winnipeg and Vancouver