Lögberg - 30.04.1931, Side 2

Lögberg - 30.04.1931, Side 2
Bl». 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. APRfL 1931. Palladómar 9. apríl— í gær, síðustu augnablik 51. þingfundar, unnu þingmenn bet- ur og myndarlegra, en nokkru sinni fyr. Yfirlitsnefndin hafði nú farið fyrstu umferð í gegn- um fjárlögin og kom nú til baka til þess að ljúka við ýmislegt, sem menn höfðu komið sér saman um að láta bíða um sinn. — Ein af tiltektum vinstrimanna, þess- ara óþreytandi óvina stjórnar- innar, er að grenja og hljóða yfir þessu og þessu og hamra á ráðgjafanum óendanlega, og heimta svo alt í einu, að þetta eða hitt sé látið bíða. — Þetta bendir á, hve óviljugir þeir eru að samþykkja nokkuð það, sem stjórnin vill koma í framkvæmct og einnig, að þeir ætli að segja meira um það seinna. Það var um klukkan 4.40 e. h., að eins draumur. — Mr. Major þegar hann var við sýninguna að bar hönd fyrir höfuð þessara Teulon árið sem leið, þá sá hannj draumsjónamanna og sagði, aðjkálfana frá árunum 1930, 1929 veröldin væri það sem hún væri og 1928 og hvern einn með kálf á framfaraskeiðinu, einmitt fyr-| á fæti, sem var óviðjafnanleg I ir atorku þeirra, sem sífelt væri sjón. að dreyma um betri menn, betra^ Fyrst héldum vér, að vegna há- ásigkomulg, betri og fe'gurri ver-j Vaða 'niðri í salnum, 'hefði oss öld. Það sama sagði dómsmála-^ misheyrst. Svo vér rispuðum í ráðgjafinn mætti segja um Mani-j snatri nokkur orð og senduin fé- toba og Winnipeg Hann sagði lögum vorum miðann til úrlausn- að slíkir menn væru alt af vel- ar 0g spurðum: “Hvað sagði Bill komnir, sem horfðu fram á veg-j McKinnell að kálfarnir þefðu inn, litu upp á við og sæju sýnirj haft?” hins fagra og góða. Oss skildist.j gvarið ,kom. .<Kálf á fæti» að ræðumaður hefði aðallega í huga upphafsmenn Dauphin- ár orkunnar og aðra venzlamenn. Mr. Bernier sagði, að það værij | Eftir fund, fórum vér á há- pöllum á leynifund, eins og “pro- gressives” gera, og bárum oss i saman um, hvað þetta gæti þýtt: “O.K.” að svo miklu leyti, sem „a ca]f afoot„ að allir k41far fr4 það snerti sig. ^ I lg30> ig2y Qg lg2g höfgu káJi ------- I með sér gangandi. Loksins kom- Þá samþykti yfirlitsnefndin' umst vér að þeirri niðurstöðu, að ýmsar viðlaga-viðbætur við lög-| d]iir kálfarnir frá 1930, 1929 og in, í sambandi við “skuldina 1928 hefðu komið með börn sín miklu”. Enginn sagði neitt um með sér á sýninguna; og ef það er það, sem Mr. McKinnell meinti,j þyktar nálega umyrðalaust. Þeirj vonum vér að þau hafi skemt^ einu, sem hafa á móti lögum jér vel á sýningunni, ekki síður að farið var að endurskoða ýms neitt, og tillögurnar 'voru sam- atriði, sem geymd höfðu verið, og kom það þá fljótlega í Ijós, að vinstrimenn voru búnir að gleyma| þessumj eru hin svokölluðu en Mr. McKinnell sjálfur. þvi, hvað þeir hofðu a moti þessuj “Mortgage Companies” og áhang-j >egar vér nú komum til baka aður. Til dæmis, endur.skoðun á endur þeirra. Sum þessara fé-j fr4 leyndardómum lífsins á milli rikisannalum var á baugi, og ossj laga komu 4 fund nefndarinnarj vatnanna, þá stönzum vér og minmr halfpartinn, að Mr. Queenl og einn maður fór sv0 langt að vjrgum fyrir oss .síðustu atlögu he ði á liðna tímanum svarið við forfeður sína í gröfinni, að hann skyldi hafa meira að segja um þann heimskulega kostnað seinna. En, viti menn, nú sat Mr. Queen makindalega í sæti sínu og opnaði ekki sinn munn. Svo kom eitthvað annað til umræðu, og það var rit-j magur beðið um vernd lögregl- segja, að þeir skyldu bara sam- þykkja þessi lög ef þeir þyrðu. Mr. Queens í orustunni viðvíkj- andi verkamanna umbótalögun- En nú er frumvarpið svo.aðjum í>ingf0rseti hafði gefið þann segja orðið að lögum og engin úrskurð, að frumvarpið, sem hér uppreisn hefir orðið hér á horn-! var 4 baugi, gæti orðið innleitt unum í kring um stjórnarbygg-j aðeins af stjórninni sjálfri, og ingarnar. Né hefir nokkur þing-j Mr Queen for fram á, að stjórn- að skýrt og .skilmerkilega á brár afturhaldsmanna, að þeir gátu ekki munað hvað það var, sem þeir höfðu haft á móti þessu áður. Loksins, heldur en að samþykkja þetta mótmælalaust, stundi Mr. Bernier því upp, að hann væri á móti þessu frumvarpi um “ýmis- leg áhöld og útgjöld”, og svo var farið að masa eitthvað óákveðið (eins og mörg hundruð sinnum áður)i um gas og olíu, til þess að tefja tímann og láta til sín taka. Eitt atriði, um mörg hundruð þúsundir, rentan á fylkisskuld- inni, hafði verið látin bíða með fleiru. í gær rann þetta í gegn- um þingheim eins og bráðið smjör yfir steikarapönnu. Ekki eitt ein- asta stakt orð var sagt, þar sem menn gengu frá þe&su mikilvæga atriði sem látnum vin. Nú var farið að síga á það. Það var farið að spyrja um Dauphin- ár orkufyrirkomulagið, og var Mr. Sigfússon (Lib. St. George) fram- sögumaður í því máli, og var þetta önnur ræða hans á þingi þetta ár. Hann flutti aðra ræðu í gær og sagðist mjög vel 0g lagði gott til málanna. Hann er hræddur um, að þetta ár muni Manitoba-vatn flæða yfir 1,200 ferhyrningsmílur. Hann heldur, að betra væri að nota Grand Rapids til orkuvirkjunar. Frá Mr. Sigfússon kom líka sú unnar. 11. apríl — Eftir að Mr. Haig (stjórnvitr- ingur) hafði skýrt öll vandræði Norðvesturlandsins (og séð ráð við þeim), og eftir að Mr. Queen hafði tapað sinni langdrengnu orustu viðvíkjandi verkamanna- uppbótalögunum, hlustuðu þing- menn í gær á ræðu, sem flutt var af Mr. McKinnell (Govt. Rock- wood), og vér ætlum fyrst að minnast á þessa ræðu Mr. Mc- Kinnells, því hann ræddi um eitt af þessum allra skemtilegustu, mest tötfrandi ( úrlausnarefnum búnaðarins í vestri, sem vér bæj- arbúar erum lítt fróðir um; Mr. McKinnell ihefir mikinn áhuga fyrir mörgu í búnaði; en það sem hann er mest hrifinn af, eru kálfaklúbbarnir. Hann leiðir þá á fagurgrænt haglendið og hann hefir aldrei borgað meira en 18 dali fyrir kálf. Á kálfum þessum hefir hann bygt velgengni þá, sem nú ríkir milli vatnanna, og — þú mátt trúa þessu, eða ekki, rétt eftir því, sem þér sýnist — árið sem leið á kálfaklúbba sýning- unni að Teulon, sá Mr. McKinn- ell kálfana frá árunum 1930, 1929 og 1928 og hvern fyrir sig með kálf (eða kálfa)i á fæti bezta bending, sem enn hefir' (“each one with að calf aíoot”), komið fram þetta . ár, í þessu á sýningu, sem ekki á sinn jafn- sambandi. Hann álítur, að ef svo mikið af vatnsorku á að framleiða, sem nú virðist á baugi, þá ætti að vera hægt að lýsa upp þjóðvegina víðsvegar. Þetta er ágætt og er varla von að Mr. Sigfússon eða nokkur annar geri betur þetta ár. Vér tókum eftir því, að hann gaf engar bendingar um að lýsa upp hin svokölluðu “trunk” - þjóð- vegakerfi fylkisins. Mr. Bernier var líka að tala um einhvern voða. Hann lét í ljós, að það virtist voðalegt, að ingja í liðinni tíð. Vér réttum þetta að almenn- ingi, því oss dyst ekki, að þetta er þess virði að vita það. Til þess að leggja áherzlu á það, endurtökum vér: Að í Teulon síð- astliðið ár á kálfaklúbbs-sýning in breytti sinni sextán ára gömlu reglugerð í þessu efni. Hann flutti eina sína áhrifamestu og beztu varnarræðu, sem vér höf- um heyrt á þingi. Hann fór á- gætlega með umræðuefni sín, og ástæðurnar voru góðar; en þeg- ur atkváeði voru greidd, var hon- um drekt í atkvæðaflóðinu, 26 á móti 12. Einn gamall þjarkur á Eng landi hafði sagt, að hann vissi til þess, að á liðinni tíð hefðu að eins tvær ræður verið fluttar, sem hefðu breytt skoðunum alls þing- heims. Aðra slíka ræðu flutti Mr. Gladstone, en hina Macau- lay. Vér vorum að vona, að Mr Queen mundi reynast jafningi þessara kappa, en þð reyndist ekki svo. Hann réðist árangurs- laust á hinar ramauknu, péttu fylkingar stjórnarsinna. Hinir frjálsu, alls-óháðu liðar Pro- gressive flokksins, án alls undir- búnings frá leiðtogum sínum, hlýðandi sínum eigin skoðunum og tilfinningum. risu sem einn maður og köstuðu atkvæðum sín- um á móti Mr. Queen. Hinum- megin. í salnum voru íhaldsmenn og Framsóknarmenn,, ósamþykkir í skoðunum sínum meira og minna. Sumir greiddu atkvæði m e ð, en sumir á m ó t i. Hinir tveir óháðu þingmenn, greiddu at- kvæði hvor á móti öðrum. En oddfylking stjórnarsinna reis öndverð á móti óvininum eins og farfuglaflokkur, sem lyftir sér á vængjum til flugs. Mr. Queen varð að lúta í lægra haldi. Þetta, sem hér hefir verið sagt, frá, er nokkurn veginn alt, sem gert- var, þegar maður sleppir ræðu og tillögu Mr. Haigs unni, sá Mr. McKinnell kálfanaj (stjórnvitrings) um tilhliðrun við frá árunum 1930, 1929 og 1928! greta j yerzlunarsökum, og að og hvern einn með kálf á fæti,! konungleg nefnd, ef hleypt af sem var óviðjafnanlegt. stokkunum, muni lækna mein Vér höfðum ekki hina minstu!manna í vestlægum héruðum rík- hugmynd um, hvað þetta þýddi. en Mr. McKinnell er áreiðanleg- ur borgari. Hann hefir verið í eyða $12,000 til þess aðeins að^ sollinum og ekki saurgast minstu líta eftir möguleikum til orku- vitund (eða að minsta kosti hef- stöðva, o!g að þetta væri notað ir hann verið með Baron Byng af stjórninni til þess að vekja að Vimy, hann sagði oss það falskar vonir. Hann spurði hvaðj sjálfur), né breytt sinni ákveðnu margir skildu það, að þetta værp ,stefnu eða hugsunarhætti; og isins. Þrátt fyrir stjórnkænsku Mr. Haigs í skoðunum og fram- komu, hafði ræðan 1 í t i 1 áhrif ">sr breytingartillaga hans við til lögu Mr. Boivins um neglingu láigmarks á hveitiverði, féll út sem marklaus, og sést víst ekki aftur fyr en Mr. Haig “sér betur til-” J. E. þýddi lusl. MACDONALD'S Fitte Cui Bezta tóbak í heimi fyrir þá, seai búa til sína eigin vindlinga. Gefinn með ZIG-ZAG Dakki af vindlingapappir. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM Otvarpsstríð ----- > Eitt af mestu menningartækj- um heimsins er útvarpið, og hafa þjóðirnar þó ekki fyllilega áttað sig á því enn, vegna þess, að það er svo að segja í barndómi. Hitt vita allir, að það er útvarpið, sem getur bæði “unnið mein og bót”, að það má nota það jafn mikið til tjóns eins og til gagns. Það er sovietstjórnin rússneska, sem ríður á vaðið með það, að koma upp útvarþsstöðvum, ein- gönigu í þeim tilgangi, að gylla eina stefnu fyrir öllum þjóðum: bolshevismann. Og nú sem stend- ur er hún að færa kvíarnar stór- kostlega út að þessu leyti. Ætl- ar hún að reisa 50 sendistöðvar innan tveggja ára og 11 þeirra eiga að hafa 100 kilówatt styrk- leika hver. Auk þess verður ein sendistöð stærri, en all^r aðrar og hefir hún 500 kw. styrkleika og á hún eingöngu að starfa að því, að útbreiða bolsakenningar innan lands og utan. Pólverjum og Rúmenum, sem eru ná!grannar Rússa og banda- menn Frakka, er lítt um þetta gefið. Hafa þeir reynt að setja hart á móti hörðu, og reynt að truífla rússneska útvarpiðj svo sem unt er, með því að láta sínar eigin útvarpsstöðvar senda sam- tímis. En það dugði ekkert. Rússnesku stöðvarnar voru of sterkar. Þá var fundið upp á öðru, að láta pólskar stöðvar senda andróður gegn bolshevismanum á rússnesku. Og nú nýlega er full&er hin stóra útvarpsstöð Pólverja í Rasin hjá Warschau. Hún hefir 160 kw. styrkleíka og er því fjórum sinnum sterkari heldur en sænska útvarpsstöðin í Motala. Á þessa stöð er hægt að hlusta með krystalstækjum um alt Pólland og langt inn í Rúss- land. Stjórnin í Moskva hefir svarað með því, að fyrirskipa eft- irlit með öllum viðtökutækjum í Rússlandi. Þannig er þá pólitiskt stríð hafið 1 loftinu. Á vængjum vind- anna senda Rússar æsingaræður og gyllingar bolshevismans út um allan heim, á öllum helztu tungumálum, og þeir eru ekki bundnir við alþjóðasamþyktir um styrkleika útvarpsstöðva sinna né bylgjulengd. 0!g þegar þeim býður svo við að horfa, trufla þeir útvarp annara, sbr. hvernig þeir trufluðu útvarpsræðu páf- ans fyrir skemstu. — Lesb. Verzlun og viðskifti fyrir syndaflóð Enn á ný hafa rannsóknir enskra og amerískra fornfræðinga í Mesopotamiu leitt í ljós hin hin furðulegustu efni Leiðang- ur, sem British Museum og há- skólinn í Pennsylvaníu gera út, tilkynti nú um áramótin, að hann hefði fundið 'fornleifar, kringum þúsund árum eldri en fornleifar úr gröf Tut-ank-Amens í Egypta- landi, eða frá því kring um 2400 árum f. Kr., jeða með öðrum orðum 43IOO ára gamlar. Meðal þess, sem fundist hefir, er merki- legt musteri og hús því tilheyr- andi, kent við Bur Sin, en undir húsunum eru grafhvelfingar á súlum. lEn þessar byiggingar hafa verið rændar af Eleamítum löngu fyrir Krists burð, en samt hafa fundist þar ýmsir munir, sem þeir hafa skilið eftir, s. s. gullnar fórnarskálar, tólfstrengja harpa, stríðsvagn 0. fl. ÆFIMINNING SIGRÍÐUR JÓNASDÓTTIR ÁRNASON Fædd 15. apríl 1858.—Dáin 22. júní 1930. Þann 22. júní 1930, andaðist að heimili sínu í Argyle- bygðinni, merkiskonan Sigríður Jónasdóttir Árnason. Var hún ein af frumbyggjum Vestur-íslendinga. Kom vestur um haf 1876, og var ein í hópi þeirra, er fyrstir fluttu til Argyle, 0g var því búin að vera þar allan aldur býgðarinnar, eða því sem næst 49 ár. Sigríður var ædd á Bjarnastöðum í Axarfirði 15. apríl 1858. Foreldrar hennar voru: Jónas Jónsson og Guðný Ein- arsdóttir kona hans. Móðir Jónasar var In'gibjörg Eiríks- dóttir; var bróðir hennar Jósep, sem lengi bjó á Austaralandi í Axarfirði. Móðir Ingibjargar var Rannveig Jónasdóttir Tómassonar frá Hvassafelli í Eyjafirði. Var Jónas Hallgríms- son, listaskáldið góða, einn af þessum ættlegg, og er margt göfugt fólk í þeirri ætt. Föður sinn misti Sigríður, þegar hún var mjög ung; bjó móðir hennar um hríð með börnum sínum á íslandi, áður en hún flutti vestur um háf, sem var á önd- verðri landnámstíð, eða árið 1876, eins og áður er sagt. Var Guðný hin merkasta kona, og dó hún háöldruð í Argyle-bygð- inni fyrir mörgum árum síðan. — Þegar iSigríður kom vestur um haf, settist hún að í Winnipeg og fór að vinna þar, og dvaldi hún í Winnipeg þar til hún giftist eftirlifandi manni sínum, Halldóri Árnasyni, frá Sigurðarstöðum á Sléttu, 9. sept. 1881, og fluttist þá með honum strax til Argyle, og hafa þau búið þar blómabúi í hálfa öld. Halldór Árnason er fæddur á Sigurðarstöðum á Sléttu 3. október 1851, 0g ólst þar upp; foreldrar hans voru: Árni Hall- dórsson frá Brekku í S.-Þingeyjarsýslu og kona hans, Guðný Skúlaóttir Björnssonar frá Yztuvík; var roóðir hennar Guð- rún Jóhannesdóttir frá Draflastöðum 1 Fnjóskadal. Var Árni Halldórsson seinni maður'Guðnýjar Skúladóttur; fyrri maður hennar var Guðmundur Gottskálksson, en sonur þeirra Guð- mundur G. Norðman, einn af landnámsmönnum Argyle-bygð- ar og merkisbóndi, eins og þeir bræður voru allir; er hann enn á lífi, ern vel, þó nokkuð sé hann kominn yfir áttrætt. Hall- dór ólst upp á Sigurðarstöðum, en hann fór vestur um haf með fyrstu vesturferðum; var fyrst um hríð í Nýja íslandi, bjó nálægt Gimli. Reyndu fyrstu árin mjög á karlmensku manna, en Halldór var í öllu tilliti hinn vaskasti maður og var í mörg- um svaðilförum; var í kaupskapar-ferðum með Friðjóni Frið- rikssyni norður um Winnipegvatn, alla leið norður að Norway House. Hann var fyrsti maður, er póstflutning hafði frá Selkirk til Nýja íslands. Stundaði hann það starf í þrjú ár; var hann jafnan fótgangandi í þeim ferðum, og lét hann í þá daga fátt fyrir brjósti brenna. Halldór var einn af þeim, sem fyrstir skoðuðu og námu land í APgyle haustið 1880, og tók heimilisréttarland 24. október; fór hann fótgangandi alla leið frá Nýja íslandi suður til Nelson- ville og norðvestur hjá Pilot Mound, ásamt Friðbirni S. Frið- rikssyni. Á svipuðum tíma skoðuðu þeir Sigurður Kristófers- son, Kristján Jónsson og Skafti Arason Argyle-bygðina; voru þessir fimm menn fyrstir íslendinga, sem til Argyle komu. Halldór fór til baka norðaustur hjá Portage la Prairie og alla En 'rannsólknir þessalra hafa opinberað ennþá eldri tíma. Leið- angursmenn hafa fundið hús sam- tímamanna Abrahams og leifar frá tímum Nóa, og eftirtektaverð sýnishorn af menningu fyrir flóðið (syndaflóðið). M. a. hafa fundist töflur, sem á eru verzl- unarsamningar milli kaupmanna, sem uppi hafa verið um líkt leyti og Abraham. En um þessar slóð- ir, þar sem rannsóknirnar hafa farið fram, var blómlegt við- skiftalíf og T)r var helzti verzl- unarbær þeirra tíma. Uppgötvunum leiðangursins er enn þá ekki lokið, en ýmsir telja, að hér sé um að ræða einhvern merkasta fund í sögu fornleifa- fræðinnar. — Lögr. Gandhi og rakarinn Óhlýðnisbarátta Gandhi við ensku stjórnina ávann sér fylgis- menn ekki sízt meðal lægri stétt- anna, sem lögðu skerf sinn til bar- áttunnar á ýmsan hátt. Á stefnuskrá Gandhi var það einn af aðalliðunum, að útrýma sem örast öllum enskum vefnaði. í stað hans notuðu menn “kand- hi”, indverskan, handunninn vefn- að. Þvottastofnanir lögðu sinn skerf til, að þessum stefnuskrár- lið yrði framfylgt. Ákváðu þær að taka ekki enskan vefnað tll þvotta framar, saumakonurnar og klæðskerarnir komu sér saman um að vinna ekki framar úr enskum vörum og flutningamennirnir sóru og sárt við lögðu að þeir skyldu aldrei afferma enska tauvöru úr FYRIR VEIK NÝRU. Ef þú hefir veik nýru, þá ætt- ir þú strax að reyna Nuga-Tone. Þetta ágæta meðal styrkir nýr; un og önnur líffæri og kemur 1 veg fyrir veikindi og illa líðan. Nuga-Tone hreinsar eiturgerla úr líkamanum 0g læknar hægða- leysi. Það gerir magann hraust- an óg taugarnar og vöðvana sterkari og bætir heilsuna yfir' leitt. Vertu viss um að fá Nuga- Tone. Það fæst hjá lyfsölum. Hafi lyfsalinn það ekki við hend- ina, þá láttu hann útvega þao frá heildsöluhúsinu. skipunum, né hlaða þeim á járn- brautarvagna. Sagan segir, að rakari einn, sem var ákafur fyl’gismaður Gandhi, hafi viljað í sama máta leggja liðstyrk í baráttunni. Einn góðan veðurdag var hann að raka einn af viðskiftavinum sínum og tók þá eftir því, að maðurinn var raunar í kandhitreyju eins og vera bar, en frakkinn hans var bersýnilega frá Manchester. Þeg- ar hann var búinn að- raka mann- inn til hálfs, hætti hann og neit- aði að halda áfram. Vesalings viðskiftavinurinn varð að láta sér nægja þá einu skýringu, að rakar- inn rakaði aðeins þá, sem klædd- ir væii í kandhi og þar sem mað- urinn væri ekki að fullu klæddur í kandhi, gæti stefnufastur rak- ari að eins rakað hann til hálfs. —Lesb. t)r útvarpserindi: Það hefir mikla þýðingu og góð áhrif fyrir andlitsvöðvana, ef menn geyspa oft og innilega ...... t—Nú, þá er víst bezt að hlusta oft á útvarpið, sagði sá, er hlust- aði. I Il■ll■llll III.. I■llll^■WT^IT■nBIIT~^ leið til Nýja íslands; hafði hann farið hringferðina fótgang- andi. 1881 um vorið, flutti hann alfarinn á land sitt og tók að búa um sig. Seint um sumarið brá hann sér til Winnipeg fót- gangandi, því hjarta sitt hafði hann skilið eftir í borginni, og þann 9. september giftist hann heitmey sinni, Sigríði Jónas- dóttur, eins og áður er sagt; heim fór hann aftur fótgangandi og sótti akneyti sín, er hann keyrði á til Portage la Prairie til að mæta brúði sinni, sem þar beið hans. Keyrðu þau heim á uxunum og settust um kyrt á hínu fagra, friðsæla heimilis- réttarlandi í suðausturhorni bygðarinnar, og þar áttu þau fagra og gæfuríka framtíð. Hagurinn blómgaðist ár frá ári, dugnað- ur, hagsýni og eining héldust í hendur, o!g guð blessaði starf- ið og gaf þeim ríkulegan ávöxt. Heimilið hefir verið mesta fyrirmyndar heimili. íslenzk gestrisni í fullri merkingu hef- ir ráðið þar lögum og lofum. Hin látna var í alla staði hin myndarlegasta og bezta kona, sem naut virðingar allra, sem þektu hana; hún hélt sér lítt fram til metorða, en rækti skyldustörf sín og heimilið með þeirri trúmensku og árvekni, sem bezt gat orðið. Til fé- lagsmálanna lagði hún sinn góða skerf, og um margra ára skeið var hún forseti kvenfélags Austurbygðarinnar, og stóð hún þar myndarlega í stöðu sinni; hún tók einnig góðan þátt í safnaðarmálum. En lengst verður hennar minst af ástvinun- um, sem frábærrar móður, eiginkonu og húsfreyju. Ástvinirnir bera harm í hljóði og bygðin grætur eina'af sínum beztu dætr- um; frumherjann, er hugdjörf yfirgaf bæjarlífið og gekk á móti erfiðleikum nýbyggjalífsins úti á eyðisléttum, langt frá öllum þægindum lífsins; hún harmar eina af mæðrum bygðarinn- ar, sem með trúmensku lagði steina i grunn þeirrar mann- félagsbyggingar, sem um aldur mun standa sem veglegur minnisvarði yfir moldum hennar og annara manna og kvenna, sem með fórnfýsi báru ljósið inn í bygðina og með hugprýði lögðu hönd á verkið. Sigríður sál. mun hafa verið hraust og heilsugóð fram undir það síðasta. Það var 28. marz 1929, að hún fékk slag, og var hún upp frá því að mestu hjálparlaus, þrátt fyrir það, að alt var gert, sem mögulegt var og mannlegur kraftur orkaði, að hún næði heilsu aftur; hrestist hún nokkuð og leið þolan- lega með köflum, en varð aldrei sjálfbjarga. Bar hún sjúk- dómsstríðið með frábæru þreki og hugprýði til hinstu stundar.. Hún hafði verið hetja í lífinu, og hún mætti dauðanum eins og hetja. 22. júní 1930, um sólsetur, kvaddi hún þennan heim, eftir langan og bjartan æfidag sigldi hún á dauðans haf með hverfandi geislum kvöldsólarinnar, en morgunsól eilífðarinn- ar brosti með sínum geislaskrúða og fagnaði henni á landi lífsins. Ástkær, aldurhniginn eiginmaður harmar hana og þrír synir Árni, fæddur 22. okt. 1882; Jónas, fæddur 15. marz 1885, o!g Snorri, fæddur 31. des. 1890. Árni og Snorri eru báðir heima í föðurgarði ógiftir; Jónas er kaupmaður í Cypress River, Man., hinn mesti myndarmaður og forvígismaður í sínu umhverfi; hann er giftur Jónassínu Lilju Sigtrýggsdóttur Stefánssonar, fyrrum bónda 1 Argyle, sem nú er dáinn; er hún hin mesta ágætiskona; þau eiga fjögur mannvsénleg börn. Allir eru þeir bræður beztu drengir og forsjálir menn. — Systkini Sigríðar, er fullorðinsaldri náðu p>g vestur um haf fluttu, voru: Jón Landy, bóndi í Argyle-bygð, dó skömmu eftir Aldamótin; Sigurður Landy, bóridi í Argyle-bygð í nærri 50 ár, hefir nú rétt brugðið búi og á heima í Glenboro, og Guðrún Jósefítta; er mér ekki kunnugt um heimilisfang hennar. Þess er vert að minnast, að Sigríður fóstraði þrjú börn og gekk í móðurstað: 1. Sigurður Freeman Sigurðsson, sem er stystursonur Halldórs; á hann heima í St. Charles, Man. 2. Jóhanna Poyner, gift hérlendum manni, býr nálægt Souris, Man., og 3. Vilfríður Þórðardóttir, gift Lawrence Johnson frá Gimli; eiga þau heima í Chicago, hefir Mr. Johnson góða stöðu hjá C. H. Thordarson, rafmagnsfræðingi. Skúli Árnason, bróðir Halldórs, sem flutti til Argyle með bróður sínum og lengi hafði með honum félagsbú, misti fyrri konu sína 1881 frá ungum börnum; tók Sigríður að sér börnin og var þeim sem móðir, þar til Skúli giftist aftur; var orð á því haft, hve vel henni fórst það, sem margt annað. 1 ár eru liðin 50 ár síðan Halldór festi bú í Argyle; hefir hann alt af verið í fremstu b!ænda röð, og prýði í leikmanna- hópi Vestur-íslendinga, bæði í sjón og raun; hann var korn- ungur, er hann fór frá íslandi, en í Igegnum hartnær 60 ára starf og stríð á erlendri storð, hefir hann ekki losað si!g við það bezta, sem íslendingseðlið veitti honum í vöggugjöf, held- ur haldið fast í það. Hann er íslendingur og hefir verið þjóð- flokknum til sóma. Maður vel gefinn; þó skólamentunar nyti hann ekki, þá hefir hann aflað sér mikillar þekkingar, og er því skemtilegur í viðræðum; hann er atorkusamur og forsjáll, og tí’gulegur í sjón, og er það eins, þó hann sé bráðum áttræð- ur. Var að honum kveðinn mikill harmur við fráfall hennar, sem 'hafði verið honum samferða og önnur hönd í hálfa öld í sigursælli lífsbaráttu. Sigríður sál. var jarðsett þann 24. júní, að viðstöddu miklu fjölmenni, og framkvæmdi séra K. K. ólafson, forseti kirkjufélagsins, útfararathöfnina. G. J. Oleson. ÍT»

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.