Lögberg


Lögberg - 21.05.1931, Qupperneq 7

Lögberg - 21.05.1931, Qupperneq 7
LÖGBHRG, FIMTUDAGINN 21. MAl 1931. BI*. T. Um marglittuna Eftir Árna Friðriksson. Marglittan hefir tileinkað sér lífið í svifinu á alveg sérstakan hátt. Hún heldur sér ekki á lofti og knýr sig ekki áfram með sund- krafti. Hún hefir ekki aukið yf- irborð líkama síns með öngum og hárum, til þess að létta svif- ið, eins . og fjöldamörg önnur ðvifdýr, nei, hún hefir ráðið fram úr vandanum á alt annan hátt. Líkami hennar er nefnilega fullur af sjó, um 95% af skepn- unni eða meira, er sjór, svo eðl- isþynlgdin er hér um bil sama og eðlisþyngd sjávarins. Marglitt- an þarf því ekki að hafa mikið fyrir að halda sér á “floti”, hún er sem sagt hluti af sjónum, og berst mótstöðulaust með straum- unum. Þótt marglittan sé ef til vill ekki vel liðin af fiskimönnum, verður því þó ekki neitað, að hún er sumarboði í höfum vorum, ó- brigðull fylgifiskur sólar 'og blíðviðris. En hvar er marglitt- an núna? Hvað verður af henni, þelgar hún hverfur sjónum vor- um á haustin, og hvaðan kemur hún á vprin? þ>essum og öðrum spurningum viðvíkjandi lífi mar- glittunnar á þetta greinarkorn að svara. Eins og mörgum er kunnugt, er dýraríki jarðarinnar skift í tvo flokka. Annar flokkurinn nefnist frumdýr, en hinn vef- dýr. Frumdýrin eru minstu og óbrotnustu dýr jarðarinnar, því allur líkami þeirra, er aðeins ein einasta sella. Af þeim er alls- staðar mesti urmull í sjónum, og sum þeirra eiga drjúgan þátt í því, að mynda fyrirbrigði það, sem nefnist maurildi. Vefdýrin eru gerð úr mörgum miljónum og sellurnar skiftast í flokka eða stéttir, eftir starfsemi þeirra, t.d. vöðvasellur, taugasellur, melting- arsellur o. s frv, og þessar stétt- ir nefnast vefir. — Með vefdýrun- um á sér með öðrum orðum stað verkaskifting milli sellanna, því hver stétt af sellum gegnir sínu ákveðna starfi. Þessi verka- skiftin’g er einföldust og minst áberandi hjá þeim dýrpm, sem einföldust eru og lægst standa í hinu volduga ríki dýranna, og er marglittan einmitt dæmi upp á það. Ef við böllum okkur út af á borðstokkinn, einhvern blíðviðr- isdag sumars, þegar sólin skín í heiði, og hvergi er gári á yfir- borði sjávarins, höfum við gott tóm til að athuga marglittuna. Hún er kringlótt, kúpt að ofan, en dálítið • ihvolf að neðan, blá- leit, eða nærri gagnsæ. Hún er í stöðugri en hægfara hreyfingu. Ýniist dregur líkaminn sig sam- an, eða teygir úr sér, verður ým- ist kúptari eða flatari. Með þessu móti hreyfist marglittan, þó hægt fari, smám saman áfram ge!gn- um sjóinn, við hvert “áratak” fær- ist hún lítið eitt úr stað, kúpan á kringlunni fer á undan, en á eft- ir dregst hin fíngerða og marg- iita “slæða”. Tökum við pmrglitt- una upp úr sjónum, og látum hana á þilfarið, eða í fjöruna, fer glæsileikinn fljótt af henni. Hún líkist þá hlaupkendri kássu. Og sé hún þurkuð, verður ekkert eft- ir nema tæplega einn tuttugasti hluti af allri skepnunni. hitt er vatn, sem *gufar upp. Nú tökum við marglittuna upp i fötu eða bala, og athugum hana uánar. Nokkuð utan við miðja hringluna sjáum við fjóra, skeifu- myndaða líkama, hvíta eða rauð- leita á lit. Þetta eru getnaðar- kirtlarnir. út frá miðri kringl- unni ganga margar, örfínar, rauð- eitar rákir, eða “æðar”, sem affg'anU* .að röndinni o!g grein- ast i flein 0g fleiri smærri, eftir “lá Sam Utar dreí?ur‘ Þessar erU PÍPUF’ Sem út ,ra ma^anum, og bera næring- na um allan líkamann. Við nán- ari athugun sjáum við, að mar- glittan er ekki alveg kringlótt í aginu, því inn í röndina eru átta skörð, með nokkurn veginn jöfn- um millibilum Lítum við á þessi skörð í stækkunargleri, sjáum Vl®> að í hverju þeirra er örlítil blaðka. — Undir þessari blöðku eru skynjunarfæri marglittunn- ar, og skal þeim nú lýst nokkuð nanar. Skynjun. Marglyttan hefir víst fjögur skilningarvit, því hún getur gert ttreinarmun á ljósi og myrkri, hún getur skynjað stellingu sína í sjónum, hún getur skynjað hluti, sem snerta hana, og hún hefir Pef- eða smekkskynjun. — í húð marg]ittunnar ebu margar, af- angar sellur, með mjög fíngerð- Vm hárum, sem standa út úr yf- jrborðinu. Sé komið við hárin. erast sellunum tilfinningakend- r. og áhrifin berast áleiðis inn í ‘kama dýrsins, gegn um tauga- r®oi, sem standa í sambandi i1 ,lunri enda sellanna. — Und- jr blöðkunum í skörðunum á ^nnglunni eru dálitlir kólfar, lnb nndir hverri blöðku. í þess- kólfum, og í grend þeirrað, eru " ynjunarfærin. í endanum á g ]erju'm kólfi er mikið af stórum knii11!1”' og 1 hverri þelrra er einn Se]| rystall. Talið er, að þessar una»r Seu sæti jafnvægisskynj- unarinnar, því hjá mörgum öðr- unni safnast saman og mynda lag af sellum við yfirborð blöðrunn- ar, innan á gamla lagið. Blaðran tapar nú kúlulöguninni, verður meir eða minna flöt, yfirborð henn- ar þekst bifhárum, og hún losnar við móðurina og fer út í sjóinn. (öll þessi þróun fer fram á fáein- um klukkustundum, eða í mesta lagi á fáeinum dögum, alt eftir hitanum í sjónum. Eftir að lirfan er komin út 1 sijóinn, svífur hún þar um nokk- urn tíma, en tekur enga næringu til sín, því hún hefir engan munn og engin meltingarfæri. Maður skyldi nú halda, að hún breyttist smám saman í marglittu, alveg eins og fiskaseiðin breytast í fiska, lirfa kuðungsins í kuðung, eða lirfa gulkersins í gulker, en svo er þó ekki. Lirfan sekkur að lokum til botns, og sest þar á stein, skel eða þörung. Hún missir nú bifhárin, og sá hluti hennar, sem fastur er við botn- inn, teygist út í legg, en niður í hinn endann myndast dálítil hola. og á röndum þessarar holu teygj- ast út fjórir angar. Holan verður að munni og angarnir að veiðar- færum. Lirfan líkist nú helzt bikar í lögun, hún er orðin að polyp, eins og það er kallað, og bíður nú frekari aðgerða til næsta vors. í þessu ástandi er marglittan með öðrum orðum á veturna. — Þetta ráð hefir hún tekið, til þess að bæta úr vandræðunum og forð- ást dauðann. Því hvað yrði úr henni í ísmorinu eða stórsjóun- um á veturna? í þessu varla sýni- lega duíargerfi, fá fiskimenn hana upp á þilfarið á veturna, þegar steinninn, skelin eða þörungur- urinn kemur upp á önglinum eða í vörpunni. í þessum vetrarbúning, polypn um, er marglittan allan veturinn og fram eftir öllu vori. En þeg- ar fer að hitna, færist hún aftur í aukana, og tekur nú til starfs og framkvæmda. Hún teygir nú úr öngunum, og bætir fjórum nýjum við, svo nú hefir hún fengið átta. Oft kemur það fyr- ir, að út úr þessum öngum vaxa hnoðrar, sem loks losna og verða að marglittum. Annars heldur polypurinn áfram að mynda anga, stöðugt bætast fleiri og fleiri við, en um leið byrjar hún á nýjan leik, hann fer að skifta sér. Brátt myndar hann hverja skoruna á fætur annari, hringinn í kring um líkamann, sem nú hef- ir teygt úr sér að mun, og við rendur þessara skora, fara að Ikoma fram nýir angar. Þegar skiftingin er komin vel á veg,- detta angarnir af, og nú full- komnast skiftingin og hver “marglittu-unginn” losnar á fæt- ur öðrum, uns ekkert er eftir af polypnum nema stilkurinn. Mar- glittan færist nú smátt og smátt upp í svifið undir yfirborði hafs- ins, þar vex hún smám saman og verður loks kynþroska. Og byrjar sama sagan á ný. Eins og sjá má af því, sem sagt hefir verið að framan, má skifta lífi marglittunnar í tvö megin- skeið: marglittuskeiðið og polyp- skeiðið. Marglittan lifir í svif- inu, nærist mest á smádýrum og jurtum og eykur kyn sitt með eggjum. Polypurinn hefst við fastur á mararbotni, nærist líklega mest á svifþörung, og eykur kyn sitt með knappmyndun og skift- ingu. — úr eggi marglittunnnar myndast alt af polypur, en pol- ypurnar mynda alt af marglitt- ur, þegar þeir skifta sér. Hér er því að ræða um reglubundna skiftingu og milli tveggja ætt- kvísla, ,sem að öllu leyti eru frá- brugðin sin a milli. Þetta fyrir- brigði, sem er alkunnugt víða annars staðar í dýraríkinu, mætti ef til vill nefna víxlbreytni á ís- lenzku. Gagn og tjón. — Marglittan er ekki til nokkurra nytsemda fyrir manninn, en frekar til baga. Hún veldur fiskimönnum sviða og sárs- auka, þegar hún hangir í stórum um dýrum eru sellur, sem eitt- hvað eru riðnar við að stjórna jafnvæginu, einmitt af þessari gerð. Það hefir þó verið ágrein- ingsmál, til hvers þessar sellur séu, því marlglyttan hefir reynst að halda jafnvæginu þótt kólf- arnir væru skornir af, en við það linaðist aftur vöðvastarfið mjög, svo allar hreyfingar urðu hæg- ari. Sennilega eru þessar sellur eitthvað riðnar við starf vöðv- anna, og hafa þannig áhrif á jafnvægi dýrsins. Áður héldu menn, að þetta væru heyrnar- sellur, af því að líkar sellur höfðu fundist í eyrum æðri dýr- anna, og voru miklar deilur um það um hríð. Seinna kom það í ljós, að einmitt þessar sellur í eyranu voru þýðingarlausar fyr- ir heyrnina, en stóðu í sambandi við jafnvægið. Enda var sú hugsun fjarstæð, að marglittan gæti heyrt, hvað átti hún svo sem að hlusta á? Innnan við jafnvægissellurnar í kólfinum eru tvö dálítil “augu”, annað neðan á kólfinum, en hitt ofan á honum. Þessi augu eru einhver þau ófullkomnustu, sem til eru í dýraríkinu, en þó hvert með sinni gerð, og mjög frá- brugðin sín á milli. Með þessum augum getur marglyttan ekki séð, til þess eru þau alt of ófull- komin, hún getur að eins gert greinarmun á ljósi og myrkri. Ofan á flögunni innanverðri er dálítil gróf, og í henni eru þef- sellur. Önnur þefsellugróf er neðan á kringlunni, nokkuð inn- an við kólfinn neðanverðan. Hvemig “brennir” marglittan? Niður úr rönd klukkunnar ganga fjöldamargir, mjög stuttir þræð- ir, og niður úr klukkunni hér um bil miðri, hanga fjórir alllangir armar, sem hafa upptök sín í kring um munninnn. í randþráð- unum og í smáum “hárum” á örmunum, eru margar einkenni- legar sellur, brennisellurnar. Þessar sellur eru holar innan, og í hverri þeirra er dálítil blaðra, full af hlaupkendu efni. Út úr hverri blöðru gengur, dálítil tota, sem er undin upp umhverf innan í blöðrunni. Sé nú komið við þræð- ina, veldur þrýstingin því, að brennisellurnar, sem í þeim eru, rifna unnvörpum, og þjóta þá blöðrurnar út þúsundum saman. Allar toturnar snúast nú um, þannig, að það, sem áður vissi inn í blöðruna, snýr nú út, svo eítrið nær að verka á þann hlut, sem hreyfði' þræðina. Meltingafærin og mataræðið. Á milli anganna, sem gan'ga nið- ur úr klukkunni, er munnurinnn. Rétt innan við hann er maginn. Út.frá maganum ganga mörg út- skot, og sum þeirra greinast í örfínar pípur, sem liggja eins og æðar um alla klukkuna og opnast í hringæð í röndinni. Þetta eru meltingarfæri marglittunnar, ,og eru þau æði frábrugðin melting- arfærum æðri dýra. Út frá mag- anum gengur fæðan um þessar greinar út um allan líkamann, svo hver afkimi getur notið góðs af björginni. Hjá æðri dýrum, t. d. hryggdýrunum, eru melt- ingarfærin, eins og kunnugt er, meira eða minna snúin pípa, sem liggur í gegn um líkamann. Fæð- an meltist í aftari hluta þessarar pípu, í þörmunum, en síast svo þaðan inn í æðakerfið, og berst með blóðinu um allan líkamann. Mailglittan er svo ófullkomin, að hún heíir ekkert blóð, og þess vegna verða meltingarfærin sjálf að dreifa fæðunni um alt. Alt sköpulag marglittunnar gefur svar við þeirri spurningu á hverju hún lifir. Munnangarn- ir eru meira eða minna íhvolfir á þeirri hliðinni, ,sem inn veit, og alsettir bifhárum Þau eru í stöð- ugri hreyfingu, og þyrla smáver- um, sem setjast innan á angana, inn í munninn. En auk þess hef- ir marglittan ágæt vopn, sem eru eiturblöðrurnar, tog þessi vopn notar hún bæði sér til varnar og sér til bjargar. Fiskseiði, smá- .vrabbadýr, krabbalirfur, og þess- klessum á lóðarönglum, eða hálf- Elliheimilið í Reykjavík Oft minnist eg sumarmánaðanna árið 1918, er eg dvaldi meðal landa vestra. Á eg þaðan svo margar góð- ar minningar, að eg held eg gæti rit- að urn þær allvænt rit. En ánægju- legasta heimilið, sem eg kom á þótti mér vera elliheimilið Betel á Gimli. Eg hafði áður komið á elliheimili, og þau sum stærri og með meira ný- tízkusniði en Betel er. En það hafði viljað svo illa til, að einmitt þegar átti að vekja aðdáun mína á einu fegursta elliheimili Dana, sem eg var að skoða, fóru gömul hjón, er þar bjuggu að hallmæla stjórn heim- ilisins og sambýlisfólkinu við mig, og konan, sem var að sýna mér stofnunina, afsakaði það með því, að þar sem sveitarstjórnir ættu slík heimili, væri fólk ekkert spurt um hvort það vildi fara þangað eða ekki, og svo færi öll ánægja, þótt húsin væru mynarleg.—“Það er lít- ið varið i að auka byrðar gamalla einstæöinga með þvingunar ráðstöf- unum,” hugsaði eg, og leit svo slik- ar stofnanir hornauga mörg ár á eftir. En þetta breyttist er eg kom að Betel á Gimli sumarið 1918. að sat hópur af gömlu fólki á veggsvölum hússins er eg kom þar í fyrsta sinn. “Hvernig líður ykkur nú hérna?” spurði eg er eg var búinn að heilsa. “Við höfum flest öll mætt æði mörgu misjöfnu um dagana, en hér erum við komin í þessa blessuðu Paradís, þar sem allir vilja gleðja okkur,” var mér svarað og aðrir tóku undir Og sögðu: “Já, það má nú segja.” Þetta var allra fyrsti vitnisburð- urinn, sem eg heyrði um hag vist- manna í Betel, en seinna var eg þar daglegur gestir vikum saman og heyrði aldrei neitt baktal eða urn- kvartanir. Varð það til þess að mig fór að langa til að stuðla að því að svipuð heimili* eitt eða fleiri, gætu stofnast á íslandi. En það langar mig til að undir- stryka, að hefðu vistmetyi á Betel talað kuldalega um heimilið sitt við mig, þá er mjög ólíklegt að eg hefði átt nokkurn þátt i að stofna elli- heimili í Reykjavík, — og sumir kunnugir segja, að þá væri óvíst að nokkurt slíkt heimili væri komið þar upp. Það hefir stundum meiri áhrif en margan grunar hvernig heimilisfól.t á mannúðarstofnununum talar við ókunnuga langferðamenn. Það eru nú 3 elliheimili á íslandi, eins og mörgum lesendum er kunn- ugt. Eitt er á ísafirði, eitthvað 8 ára. Bæjarstjórnin leigði þar fyrst kjail- ara hjá Hjálpræðishernum handa svo öldruSu fólki, en breytti síðan gömlu sjúkrahúsi bæjarins, Elhheimili, háttar, sem snerta þræðina með brennisellunum, verða fyrir all- óblíðri viðtöku. Marglittan veg- ur að þeim með þúsundum af eit- urblöðrum, og þau láta lífið. Með bifhárunum og vöðvakrafti an!g- anna, dregur hún svo bráðina inn í munninn. Hvar er marglittan á vetuma? Á sumrin, þegar blíðviðrin standa sem hæst, og hlýjast er í sjónum, úir o!g grúir þar af marglittu. f getnaðarkirtlunum, sem skína í ?egn um húsina eins og rauðleit- ar skeifur, myndast eggin, berast þaðan út í magann, og þaðan á- fram út íhólfið undir öngunum. Hér frjófgast þau 0g dvelja á meðan á fyrstu þróunarstigunum stendur. Þegar e'ggsellan er frjófguð, fer hún að skiftast, fyrst í tvær sellur, þá í fjórar, þá í átta og svo koll af kolli. Loks er hún orðin að kúlu, sem er gerð úr fjölda mörgum sellum, og er hol að innan. Hún er nú komin á blöðruskeiðið. í byrjun er blaðran einföld, þ. e. 1 blöðru- veggnum er einungis eitt lag af sellum. En brátt fara allar sell- urnar að skifta sér alveg á nýj- an hátt, þannig, að annar hluti hverrar sellu verður eftir í yfir- borðinu, en hinn fer inn í blöðr- una. Þe'gar þessi skifting hefir staðið yfir um hríð, hættir hún og lausu sellurnar innan í blöðr- fyllir botnvörpuna og vefuh sig um alt. Og auk þess etur hún mikið af fiskiseiðum, sem leita skjóls og verndar í skauti henn- ar, fyrir fugli og öðrum óvinum. Á hiun bóginn gerir hún sjálfsagt nokkuð gagn, með því að hlífa seiðum nytjafiskanna fyrir of- sókn óvinanna. — Lesb. Hvers vegna ertu Kærastinn: svona dauf? Hún: Vinnukonan er veik og nú verður vesalingurinn hún mamma að gera öll heimilisverk- ín. — Eg heyri sagt, að sonur yð- ar sé mjög efnilegur. — Já, ekki er því að neita. Fyr- irL ty^imur árum fékk hann alt- föt af mér og nú fæ ég notuðu iotm hans. maður fengið að spila hvað Gestur: Getur hljómsveitina til sem er?— Þjónn: Það er áreiðanlegt. Gestur: Biðjið þá að spila bridge. Lcknið verki, bólgn, blóðrás sem fylgir Gylliniœð (HÆMORRHOIDS) með Zam-Buk Herbal Ointn ent þegar nýtt og stórvandað sjúkrahús var reist. Annað er á Seyðisfirði. Sjálfs- eigna stofnuti 2ja ára. sem kvenfé- lag kaupstaðarins sér um; en bæði eru þau lítil. Þriðja elliheimilið er í Reykja- vik, stofnað sumarið 1922, með gjöfum bæjarmanna en fyrir for- göngtx þeirra 5 manna, er áður höfðu í 8 vetur séð um matgjafir “Samverjans” handa ftækum börn- um. Við keyptum fyrir samskotafé og lánstraust sjálfra vor nýtt steinhús, kallað Grund, vestast í bænum. Verðið var 35 þúsund krónur og útbrgun um 5 þúsund krónur. Þar voru alls 13 herbergi. Þegar búið var að breyta ýmsu, mátti taka 24 vistmenn, en í raun og veru var þar alt of þröngt. Vistmenn borguðu 2 krónur á dag með sér. Var það ódýrara en annar- staðar í Rvík, enda styrkti bæjar- sjóður heimilið með 4,000 krónum árlega og ýmsir gáfu heimilinu gjaf- ir. Stjórnarnefndin starfaði ókeypis að allri umsjón. Heimilið var sjálfs- eignarstofnun og reikningar þess endurskoðaðir af ríkisstjórn og bæjarstjórn, en að öðru leyti öllum óháð. Eftir 8 ára ‘bSúskap átti elliheinT- ilið okkar um 25 þúsund krónur i byggingarsjóði og 35 þúsund krónur skuldlaust í eigninni sjálfri, þá gaf bæjarstjórn Reykjavikur stofnun- inni 6,200 m lóð, lánaði 105 þúsund krónur fseinna 80 þúsund krónur í viðbótj, og ábyrgðist 120 þúsund krónu skuldabréf. í tvö ár vorum við að byggja, og oft var lítið um fé, en í fyrra vetur fengum við oftar en einu sinni mikla bráðabyrgða hjálp vegna þess að búið var að lofa að hýsa þar annan hóp Vestur-ís- lendinga um Alþingishátíöina. Mér þótti það sjálfum eftirtekta- vert að formaður þess flokks “Aust- urfara,” er bjó í Elliheimilinu okkar í fyrra vor og bezt studdi það bein- linis og óbeinlínis, var sami maður og formaður Betels á Gimli, er fyrst hafði vakið áhuga minn á að stofna slíkt heimili. Ef stjórn elliheimi!- isins í Reykjavík skyldi einhvern tíma áður en eg fell frá kjósa heið- ursfélaga, þá mundi dr. Brandson verða einn þeirra. Nú er heimilið i Reykjavík að mestu leyti fullgjört, þótt lyftur vanti, og hefir hýst yfir hundrað gamalmenni, nokkra aðra sjúklinga og 5 til 6 f jölskyldur síðan í septem- ber liðið ár. Fjölskyldurnar flytj- ast brott í vor og það má þá bæta við 50 til 70 vistmönnum, því að húsið er harla stórt eftir íslenzkum mælikvarða, herbergi yfir 120 og sjúkrasalir einir 7, ef með þarf, auk þeirra. Alls kostar það með lið og innanstokksmunum öllum yfir 700 þúsund íslenzkar krónur, og er auð- vitað í svi miklum skuldum að fyrstu tvö árin verður afar-erfitt að komast hjá að afhenda það bæjar- sióð Reykjavíkur, eins og skipulags- skrá þess mælir fyrir að gjöra skuli, ef stjórn þess gefst upp. Almennar vinsældir stofnunarinnar og um- burðarlyndi lánardrotna eru stoðirn- ar, sem við er að styðjast. Af því að mér hefir komið til hugar að einhverjir Vestur-íslend- ingar kynnu að vlija stuðla að því að gamlir vandamenn þeirra “heima á Fróni” gætu komist á þetta heimili tel eg rétt að geta þessa til viðbót- ar: Af þeim rúmum 100 vistmönnum, sem dvalið hafa á nýja elliheimilinu síðan í september f. á. hefir Reykja- víkur-bær séð um, 40, 20 hafa verið á framfæri annara sveitafélaga og, rúmir 40 hafa verið á vegum vanda- manna sinna eða gefið með sér sjálf- ir. Meðgjöfin er frá 80 krónum til x 15 krönur á mánuði, eftir því hvar fólk Ixýr í húsinu Og hvort menn búa í fjölbýli, tvibýli eða einbýlisstofu.' un. Meðgjöf með karlægum gamal- mennum eða sjúklingum er 100 kr. á mánuði, og er læknishjálp þar með talin, en er 5 til 6 kr. á dag i fjöl- býlisstofnun í sjúkrahúsum hér i bæ. — Vita þvi allir kunnugir, að hér er ekki um neitt gróðafyrirtæki að ræða, enda aldrei til þess stofnað að svo yrði. Aldrei hefir verið haldin nein hlutavelta eða happ- drætti stofnað heimilinu til styrktar, eins og hér er algengt að ýms félög fræði á. Einu skemtanirnar til á- góða fyrir elliheimilið eru gamal- mennaskemtanirnar, ein á hverju sumri, þar sem allir, sem kornnir eru yfir sextugt, fá ókeyþis veiting- ar, en aðrir kaupa eða gefa. Koma þar 1200 til 1500 manns oftst, og á- góði er frá 500 til 1000 kr. Hins vegar selur heimilið minningar- spjöld, sem margir senda í stað blómsveiga við jarðarfarir, og gætu Vestur-íslendingar, sem marga vini eiga hérlendis, notað þau sem aðrir ; þarf ekki annað en skrifa ráðsmanni heimilisins um hvað á að skrifa ri þau og hverjum á að senda þau um ltið og einn eða fleiri dollarar eru látnir í bréf til hans í minningarsjóð heimilisins. Áritun hans er Har- aldur Sigurðsson, elliheimilið Grund, Reykjavik. Sem stendur eru hjá okkur yf:r 20 rúmföst gamalmenni, 6 blindir, tveir mállausir, og margir aðrir fatl- aðir að ýmsu leyti. Þeir af lesendum, sem muna eftir högum slíks fólks á efnalitlum heinr ilurn á íslandi fyrrurn, geta ímynd- að sér, að umskiftin séu ekki lítil fyrir það að komast í stórhýsi með flestum nútirna þægindum, þar sem ekkert er látið hjá líða, er glatt get- ur langþreytt gamalmenni, og eg býst við að sumir yðar vildu styðja að því að þessi stofnun gæti haldið áfrarn að vera sjálfstæð og einhverj ir ættingjar yðar hérlendis gætu dvalið þar síðustu æfiár sín. Kærar kveðjur til yðar allra og þó einkum til þeirra, sem studdu að því arið 1918 að eg fékk áhuga á elli- heimilutn. Reykjavík 7. apríl, 1831. Sigurbjörn A. Gíslason. ýRitstjóri Bjarma) . Kveðji til ÞORGRÍMS M. SIGURÐSSONAR frá Storíl við í'ramnes P.O., Man. DÁINN 27.' APRÍL 1931. Hér við lítum lífsins hverfult skeið; liðnum vin hér fylgjum grafar til, öllum hann um æfi sinnar leið ætíð vildi gjöra bezt í vil. Launin fyrir þaðnú hlotið hefur, honum þau nú Drottinn sjálfur gefur. Ekkjan syrgir eiginmann, — og börn ástríkan nú föður kveðja sinn, hann þau studdi, hann var þeirra vörn, hann var bygðarmanna foringinn. Heimilið sitt kæra nú hann kveður kveðju hinstu, — ble&sun Drottins meður. Faðir, móðir, syrgja soninn sinn, sem af öllu hjarta var þeim kær; systurnar, hér sjá nú bróðurinn svifinn burtu, — þessum heimi fjær. Lifir hann nú, laus við heimsins dróma, lífs í dýrðar fögrum himins ljóma. Ferð þín hafin heimilinu er frá, hér þig kveður vinahópurinn, hér er sorg, er sést á hverri brá; sár er ætíð kveðjan hinsta sinn. Von er sú, að vér þig aftur sjáum, vinur sæll, í dýrðar sölum háum. B. J. Homfjörð Dansœðið engin nýjung ÁHRIF KREPPUNNAR í Bandaríkjunum, segir einn af hinum kunnustu kaupsýslumönn- um Bandaríkjanna, verða þjóðinni til !góðs, þegar alt kemur til alls. Allir að kalla voru farnir að lifa um efni fram. Menn vanræktu heimili sín. Menn neituðu sér ekki um neitt, lögðu ekkert til hliðar, kyriátar kveldsamverur fjölskyldnanna að dagsverki loknu, tilheyrðu liðan tímanum. Menn hafa nú sannfærst um nauðsynina á að rækja hinar gömlu, einföldu dýgðir og sann- indi, t. d. að affarasælast sé að hleypa sér ekki í skuldir fyrir óþarfa eða lítt þarfa hluti, sækja óhollar og dýrar skemtanir, og loks hafa menn sannfærst um það, að þeir, sem ekki vernda heimili sín, verða fljótlega á flæðiskeri staddir ef út af ber. En ekkert er eins þýðingarmikið, þegar um það er að ræða, að vernda heimili sitþ, og að vera efnalega sjálfstæður. — Svo mörg eru þau orð. Skyldu þau ekki ei!ga víðar við að meira eða minna leyti? — Vísir. Eftir heimsstyrjöldina fór geisilegur dansfaraldur yfir öll menningarlönd heimisins. Menn voru að drekkja sorgum og sökn- uði í dansi, því að mest kvað að honum í þeim löndum, þar sem dýpst voru sporin eftir svipu styrjaldaráranna. En dansinn er með nokkuð öðrum hætti en áður; hann er ekki eins munað- arlegur — enfein Jörfagleði hja því, sem áður var. Nú er hann miklu fremur að verða ein at þolraunum íþróttamanna. Er mik- il þjálfun höfð fyrirfram, svo að danspörin geta t. d. dansað 70— 80 stundir hvíldarlaust. Þessi danssýkill hefir valdið stórfeldum faraldri á vorum dög- um. Menn vita með vissu, að þessi faraldur gekk yfir snemma á miðöldunum, en skæðastur var hann á 14. oð 15. öld. Sögur hafa geymst, mjég keim- líkar, af þeim faraldri fra Zur- ich í Svisslandi, og Strassburg i Elsass og fleiri borgum. Drep- sóttir höfðu 'gengið þar áður langa tíma. Þá komu alt í einu upp heilir skarar af körlum og konum sem dönsuðu í sífellu marga tíma, unz þeir að lokum fengu krampa kast og froðufeldu og hnigu svo magnvana til jarðar. Klerkarntr töldu fólk þetta haldið af illum öndum; en eigi gátu þeir ráðið við dansæði þetta. Árið 1518 geisaði áköf dans- sýki í Strassburg, o'g er svo frá því sagt: “Mörg hundruð karl- ar og konur dönsuðu og hoppuðu um alt torg borgarinnar og göt- ur og stræti, unz dansæðið rann af þeim að lokum.” í þessum gamla annála er sýki þessi köll- uð hins helga Vitusar, og því nefnast ýms sinateýgjuköst þvi nafni á vorum dögum. Hinn heil- agi Vitus var einn af verndar- dýrðlingum dansmann og hin kirkjulegu hátíðhöld, sem áttu sér stað á Vitusmessudegi, voru venjulega samfara dansi. — En þó að dansæði þetta kæmi fram í þessum stórfeldu mynd- um, þá var það þó haft til lækn- inga á miðöldum gegn geðveikl. Til er sögn frá Basel frá miðri 16. öld, er segir frá einni slíkri danslækningu. Borgarráðið skip- aði svo fyrir, að geðveik kona skyldi dansa látlaust nótt og dag Tveir efldir karlmenn áttu að dansa við hana til skiftis í næst- um því heilan mánuð, að frátekn um örstuttum millibilum til svefns og borðhalds. Konan var þá flutt nær dauða en lífi á sjúkra- hús. Og er hún náði sér aftur eftir strit þetta, þá var hún orð- in albata af geðveikinni! Þessar gapalegu lækningar fóru fram opinberlega, og er mjög sennilegt, að móðursjúkar manneskjur hafi hermt þetta eft- VEITIR ENDURNÆRANDI SVEFN. Fólk, sem er taugaveiklað og lasburða, fær nýjan þrótt, ef það notar Nuga-Tone, og það meðal veitir því endurnærandi svefn. NugaJTone styrjkir vöðvana og taugakerfið, læknar höfuðverk, svima, verki í taugum, vöðvum og liðamótum; styrkir einnig veik nýru og önnur líffæri. Læknar magaveiki og hreinsar óholl efni úr líkamanum. Vertu viss um að fá Nuga-Tone Það fæst í lyfjabúðum. Hafi lyfsalinn það ekki við hendina, þá láttu hann útvegá það frá heildsöluhúsinu. ir og hafi svo dansfaraldurinn sprottið þaðan. Sanna sálnarann- sóknir seinni tíma það fyllilega, að svo hafi getað verið. Einn get- ur trylt annan. í gamalli skræðu er þess getið, að meir en hundr- að börn hafi orðið gripin af danssýki 1257. Mörg þeirra dóu af dansþraut þessari eða urðu flogaveik alla æfi. Þetta getur því eins náð til barna sem full- orðinna — þau geta dansað sig dauð. ítalir urðu herteknir af dans- æði á 15. öld og hélzt það lengi —Tarantella-dansinn. Allar gaml- ar sagnir um það stafa frá Púlí (Apulin), þar sem jVitus hinn helgi var á sínum tíma borinn og barnfæddur. Það var trú manna þar, að bit kóngulóar þeirrar, er Tarantella nefnist, væri eitrað og banvænt. (Nafnið er dregið af boriginni Taranto). Eina bót- in við því væri tryllingslegur dans, og það var ekki hjátrú ein, því að við svitann draup eitrið út úr sárinu. En annars var bit Tarantellanna ekki hættulegra en bit annara kongulóa, og eng- an veginn banvænt. Það var trú manna að sá, sem einu sinni væri bitinn af Taran- tellu, yrði að dansa einu sinni á hverju ári upp frá því. Tala Tarantellu' dansaranna jókst nú ár frá ári, því að alt af bættust nýir við og þjóðtrú þessi tók brátt fullri festu. Biðu margir þess með óþreyju að dansa skyldi Tar- antellu dansinn (Tarantati). Það var að sumarlagi, og af því staf- aði svo smám saman árleg þjóð- hátíð, er svaraði til kjötkveðju- hátíðar kaþólskra (Karneval, sgr. spren!gidagur). Danslögin gengu afar hratt og heita enn í ðag Tarantella. Margt fleira var einkennilegt við Tarantellu-dansana og dansæðið á Þýzkalandi. Rautt máttu þeir ekki sjá, og þeim fanst þeir drægj- ust að sjónum með ómótstæðilegu afli. Eru það hjákátleg sjúk- leikamerki, og eru þau, sem betur fer, ekki samfara danssýkinni á vorum dögum. — Hmbl. PELURS COUNTRY CLUB XPECIAL The BEER that Guards Q.UALITY Phones: 42 304 41 111

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.