Lögberg - 11.06.1931, Síða 5

Lögberg - 11.06.1931, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. JÚNÍ 1931. Bls. 5 Ástand og horfur á Þýzkalandi ’ Eftir Jón Gíslason, stud. philol. I. nefndar getur fært oss að marki í þessum efnum.” — Álit fyrstu þjóðnýtingarnefndar var í stuttu máli þetta: 1. Þjóðnýtingu fram- leiðslutækjanna verður ekki kom- ið á, nema á löngum tím^ með Það er kalt og hráslagale'gt.1 hægfara breytingu atvinnulífs- Þoka grúfir yfir húsamergð stór- ins- 2- Fyrst um sinn verður nú- borgarinnar. Ryk og kolareykur hafa myndað þétt ský, sem vefja sig um turna og húsaþök. Mig langar til að fá mér göngu, eftir lanlga innisetu, anda að mér svölu Utilofti, en það er sem þokan og reykskýin kæfi þessa löngun í fæð- lngunni. Eg reyni samt að verjast verandi skipulag að haldast, hvað snertir iðnaðarvörur til útflutn ings og verzlun. 3. Eignarrétt bænda má ekki skerða að svo komnu, en félagsbúskap verður að örva og styrkja. 4. Alþjóð verður umfram alt að fá umráð yfir mikilsverðustuj hráefnum, þessum lamandi áhrifum umhverf-j kolum °% járni. 5. Við þjóðnýt- isins. Strákhnokkar tveir ganga; in»u rseður eðli atvinnugreinar- hlæjandi fram hjá. Þá er sem! innar. hv°rt sveitarfélög, sam- þróttur færist í mig á ný. Eg' vinnufélög (Genossenschaften) greikka ósjálfrátt sporið í áttinaj eða rikið taka við rekstri hennar. «1 Tiergartens, þar sem helzt er ar- — Árangur tilrauna þessara að Ieita nokkurs næðis fyrir há-j ti] 'þjóðnýtin'gar varð minni en í vaða götulífsins í Berlín. Brátt fyrstu var til stofnað. Andstæð- sé ég hilla undir hávaxin tré in^ar “sósíaldemokratta” benda fearðsins. Þau eru til að sjá sem þ6101 Því óspart á, að enn sé þjóð- svartur veggur, er á víð og dreif nýtingin þeirra lítt .framkvæmd. er rofin af götum og strætum. hún sé þann da£ 1 da£ að mestu Eg held inn í Siegesallee, þá götuj á PaPPÍrnum. “iSósíaldemokrat- sem lýst hefir verið sem sögu ar” hafa hó homið fram þremur Brandenburg og Prússlands mikilsverðum Iagabálkum. er fara höggvinni í marmara. Á báðar 1 þjóðnýtinlgarátt. 1 Lög nm kola- hend ur eru standmyndir þjóð- vinslu. 2. Lög um kalkvinslu, og höfðingja þessara landa frá elztu um raforkustöðvar. Lög- tímum fram til loka síðustu ald- in um kola-vinslu mæla svo fyr- ar, og á hvora hönd þjóðhöfð-. ir- að kolahéruðunum þýzku skuli ingjanum getur að líta myndir shift í ellefu umdæmi. Mynda tveggja mestu manna hans h°Iaframleiðendur í hverju ein- stjórnarára. — Hér ríkja í sann-j stöku nmdæmi síðan með sér fé- leika minningar liðins tíma. í lagsskaP- Félög hinna einstöku dag er 'Sem þokan varpi einhverj- umdæma mynda síðan eitt alls- um töfrahjúp yfir þessar sögulegu herjar samband, er nefnist kempur, engu líkara en þær séu Reicihs kohlenrat (!Ráð kola- reiðubúnar að stí'ga upp úr djúpi samhands ríkisins)i Ráð þettaj fortíðar, í þann veginn að ganga shiPa sextíu meðlimir. Hafa| nt í baráttu nútíma|S. Nei, þokan verkamenn og atvinnurekendur’ blekkir og kemur ímyndunaraflinu hvoiir um sig fimtán fulltrúaj a flug. Fortíð sleppir því ekki. hina fuHtrúar.a velja útgerðar-j sem hún hefir einu sinni gleypt. menn> kaupmenn o. s. frv. Ráð^ Vandamál nútímans verður ein- Þetta hefir eftirlit með öllum. nngis leyst af hans eigin börnum.í rekstri kolavislunnar, ákveður En hvað er þetta? Standmynd yerð kola og verð annara efna. eða lifandi vera?. Nei, þessi fá- sem úr kolum eru unnin. Ríkið. tæklega kona er í mótsögn við e' atvinnumálaráðherra, hefirj heildaráhrif ISie'gesallee. Hér á yfirumsjón með kolavinslunni ogj hún ekki heima. Eg virði gömlu malum þeim öllum, sem hanaj honuna fyrir mér, um leið og eg sherta. Lögin um kalkiðnaðinn ^eng fram hjá. Tannlaus og eru svipuð og lög þau um kola- kinnfiskasogin er hún og andlitið vinslu> sem að framan hefir ver- rist djúpum rúnum mæðu og mót-. ið ^st 1 aðaldráttum. Lögin um gangs. Hún stendur í djúpri lotn-' raforku veita ríkinu rétt til að in'gu fyrir framan mynd Lúters.j taka meiriháttar rafveitur og Varir hennar bærast eins og í orkustöðvar eignarnámi gegn hæn. Að endingu .signir hún sig skaðabótum, vatnsorku hefir rík- °g hverfur mér sjónum í þok- ið einnig fengið iheimild til unni.— Eg hefi gengið Siegesalee að taka eignarnámi. — Það er á enda og kem fram á Platz der hvort tveggja, að sósíaldemokrat- Republik. I>að glampar dauflega ar hafa setið við völd á miklum á feylt skrautið á þaki rikisþirfgs- þrengin8;artímum fyrir Þjóðverja, hyggingarinnar handan við torg- enda 'hefir þeim þótt verða lít- ið. Um húsið heldur Bismarck ið Hafa þeir því orðið vörð, það er að segja risavaxið fyrir miklu aðkasti andstæðing- minnisrn^rki hans. Hefir það, anna> eins °% áður er sn**- Áköf- sem sé reist verið beint fyrir framan ríkisþingið,— Þykir sum •nm sem þar eigi það tæplega heima, þar eð fáir hafi beitt þingræðið meira gerræði en ein- mitt Bismarck. En hvað sem Bis- marck kann að hafa gert í fyrnd- inni, þá er eitt víst: Hann lætur ekki framar neitt á sér bæra, þótt hann sé í all-vígalegum stelling- um þarna uppi á fótstallinum. Það er á bak við Bismarck, í húsinu bak við hann, þar semj nauðbeygðir til að víkja frá ustu þjóðernisflokkarnir bera þeim jafnvel á brýn, að hafa gengið að harðari friðarkostum fyrir hönd þjóðarinnar, en nauð- syn krafði. I>eir hafi hnept þjóð- ina undir þrældómsokið í þeim’ eigingjarna tilgangi, að komasL sem fyrst í valdasessinn. Tæp-| lega ftun þó þessi sök eiga við rök að styðjast. Á umliðnum árum hafa “sósíal-j demokratarf” 'þráfalálelga verið, nu er háð barátta um örlög þýzku þjóðarinnar, að sumu leyti harðari og tvisýnni, en nokkru sinni áður. II. í ríkisþinginu þýzka eiga nú stefnuskrá' sinni, sérstaklega í utanríkismálunum, þar sem þeir komu fram fyrir hönd allrar þjóð- arinnar. Þykir kommúnistum, sem þar hafi þeir einatt verið í- haldssamari .• og þjóðernissinn- aðri, en stefnskrá þeirra mælir sæti umli 550 fulltrúar. Kemur | fyrir. Hér við bætist andbyr í einn fulltrúi á hver 100 þúsund hjósendur, er neyta atkvæðisrétt- ar síns. — Áður en við virðum fyrir okkur flokkaskiftinguna. verðum við að líta um öxl, til Þess að kynnast að nokkru or- sökum þeim, sem .skapað hafa nú- verandi afstöðu flokkanna hvers fii annars, síðan “sósíal demó- hratar” komust til valda, eftir að keisarastjórninni var steypt af stóli í ófriðarlok. Báru þeir og fjármálastjórninni. Var svo kom- ið í marzmánuði 1929, að rikis- sjóður var gersamlega þurausinn, svo ekki var einu sinni fé fyrir hendi, til þess að greiða opinber- um embættismönnum laun sin. Var þá tekið það örþrifaráð, að fá stórlán hjá eldspýtnahringnum sænska. Um lán þetta hefir mik- ið verið rætt, og mun mönnum á íslandi vera það kunnugt í aðal- atriðum af blaðafregnum. “Sósí- sifeur af hólmi í viðskiftum sínuml ldemokratar’’ gáfust nú með öllu Vlð kommúnista, er stofnað höfðuj upp ag reyna að koma fjármálun- t'1 upPreisna víða í ÞýzkalandiJ um á réttan kjöl aftur, enda þótt Áðalstyrkur flokksins eru verk-j þeir væru fjölmennasti flokkur ýðsfélögin. Flokkur þessi setti' ríkisþingsins. — Skipaði Hinden- sér þag markmið, þegar er hann burlg forseti þá stjórn þá, er við Var kominn til valda, að koma a Þjóðnýtingu framleiðslutækj- anna. f desember 1918 fórust i-hert, er seinna varð fyrsti for- seti þýzka lýðveldisins, svo orð: þess er Sósíaldemokrlatar eru staðráðn- j nefnist. hann er kend og enn situr við völd. Forsætisráðherra eða rík- iskanslari er maður að nafni Bruening. Telst hann til flokks ‘Miðflokkur” (Zentrum) Miðflokkurinn” á að- að koma á þjóðnýtingu fram-j alítök sín meðal kaþólskra manna ei siutækjanna, svo ítarlega og í Þýzkalandi og þá einkum í •lótt olg mögulegt er. Hér mega Suður-Þýzkalandi, þar sem flest- ^amt ekki neinir skýjaglópar ir íbúarnir eru kaþólskir. Flokk- 111 koma. Að eins starf skipu- urinn er sá 4. fjölmennasti í rík- agsbundinnar, vísindalegrar isþinginu, á 69 fulltrúa. “Mið- flokkurinn” íhefir löngum haft orð á sér fyrir kæna flokksstjórn. Hefir hann jafnan forðast að binda ,sig kenningum öfgaflokk- anna, er standa honum til hægri og vinstri, en fylgt jafnan því, er honum í hvert sinn virtist ha'g- kvæmast. 1 trúmálum og upp- eldismálum fylgir flokkurinn auð- vitað kenningum kaþólsku kirkj- unnar. Nokkrir ráðherrar í ráðu- neyti Bruenings eru úr flokki “Sósíaldemokrata.” Bruening tók brátt til óspiltra málanna að koma fjárhag ríkisins úr því öngþveiti, •er fyrirrennarar hans höfðu skil- ið við hann í. Flestar af tilraun- um hans i þessa átt hafa komið fram í mynd bráðabirgðalaga og neyðarráðstafana, svo sem margs- konar tollhækkanir, launalækk- anir. Framan af kom hann þess- um bráðabirgðalögum í gildi með undir.skrift forsetans einni, án þess að bera þau undir ríkisþing- ið. Varð hann brátt illa þokkaður fyrir þetta af andstæðingunum, sem nefnd hann öllum illum nöfn- um, t. d. sultarharðstjórann (Hun- gerdiktator) o. s. frv. í utanrík- ismálum hélt Bruning sömu stefnu og hið fyrra ráðuneyti, enda var og er utanríkisráðherrann hinn sami, Dr. Curtius, samverkamaður og lærisveinn Stresemanns. — Því hærri kröfur, sem Bruening gerði til sparsemi olg fórnfýsi þjóðar- innar, því meir óx ólga andúðar- öfgaflokkanna, kommúnista og þjóðernissinna dag frá degi. Um stefnuskrá kommúnista þarf ekki að fjölyrða hér. Öllum almenn- ingi er hún kunn í aðaldráttum, en lýsa verður þjóðernissinnum með nokkrum orðum. Þeir skift- ast í tvo aðalflokka: ‘Þýzka þjóð- ernissinna’ (Deusahnationale)) og “Djóðernissinnaða sósíalista” (iNationsozialisten, oft stytt i Nazis, er ég ætla að nefna Naz- ista til hægðarauka). Flokkur “þýzkra þjóðernissinna” á riú 41 fulltrúa í ríkisþinginu. Foringi þeirra er maður að nafni Hu'gen- berg. Hann var fyrir ófriðinn starfsmaður í fjá'rmálaráðuneyti alríkisins. Eftir ófriðinn hefir hann haft á hendi stjórn nokk- urra mikiisháttar iðnaðarfyrir- tækja. Kjarnann í flokki Hugen- bergs mynda liðsforingjar gamla keisarahersins, aðalsmenn og stór- iðjuhöldar. *— Stefna flokksins er mjög íhaldssöm og ákaflega andvíg öllu því, sem sver sig í ætt við kenningar Marx og Len- ins. Aðalhugsjónir hennar eru — frá keisaratímunum, þegar bændur á herrasetrunum litu með óttablandinni virðingu upp til aðalsmannsins, eigandans, og all- ir urðu að .sitja og standa eins og hann vildi. Stefnir flokkurinn yfirleitt að því, að koma á sama ástandi og skipulagi, í sem flest- um 'greinum, og mestu var ráð- andi í Þýzkalandi fyrir ófriðinn. Má því segja, að Hugenberg og hans menn sé Irammasti aftur- haldsflokkur Þýzkalands. — En ‘þýzkir þjóðernissinnai-’ eiga samt yfir miklu áhrifavaldi að ráða. því meira peningamagn stendur á bak við þá en flesta aðra flokka í Þýzkalandi. Hafa þeir t. d. hin svo nefndu Scherblöð og “Ufa”- kvikmyndafélag, er tekið hefir myndina “Flautuleikarinn í Sans- souci”. Um mynd /þessa hefir mikill styrr staðið að undan- förnu. Hafa kommúnistar eink- um ráðist á hana, sökum þess að hún þykir minna mjög á ljóma þann og frægð, er var yfir hirð- lífi Fiðriks mikla. Er “Fritz gamli” (svo kalla Prússar einatt Friðrik mikla í daglegu tali, en af aðal persónum myndarinnar. Hinn þjóðernissinnaði flokkur- inn, flokkur Nazistanna, kemur fyrst við sögu 1920. — Stofnandi hans og höfuðpaur jafnan síðan nefnist Hitler. Hitler er aust* urrízkur að ætt og uppruna og hefir ekki öðlast þýzkan borgara-* rétt enn. Hann er af lágum stig- um kominn. í æsku hugðist hann að gerast myndhö'ggvari, en að ráði kennara eins, er kendi við listaskóla þann, sem Hitler byrj- aði nám sitt við, hvarf hann frá því ráði og ætlaði sér þá að ger- ast byggingameistari. Út úr fjár- þröng hlaut hann samt að .stunda vinnu ,sem óbreyttur verkamaður við húsabyggingar. Kveðst Hitler á þeim árum hafa kynst kenning- um Marx olg orðið fyrir aðkasti verkamanna þeirra, er hann vann með, sökum þess, að hann vildi ekki aðhyllast þær. 1 ófriðnum barðist hann undir ( merkjum Þjóðverja. Mun þá hafa skapast hjá honum tröllatrú sú, ,sem hann hefir á Þjóðverjum og öllu, er þýzkt er. Stefnuskrá flokks sins hefir Hitler hamrað saman í 24 gerinir, en tannars þykir hún harla óljós í mörgum atriðum enn sem komið er. Aðalinntak henn- ar er sniðið eftir fyrirmynd Mussolinis. Hitler vill að sönnu láta hagsmuni heildarinnar í öll- um greinum ganga fyrir hags- munulm einsta!klings)in,s, (þess vegna Nationalsozialisten) hann er því mjög andvígur stóreigna- mönnum og er þar einn aðalmun- ur á Hitler og Hugenberg. Hins vegar er hann á móti því að skerða1 í neinu eignarrétt smærri at- vinnurekenda og er svarinn fjand- maður Marx! og Lenins. Hann viðurkennir eiginlega ekki stétt-| arbaráttu, en vill kenna þjóðin^i að vinna sem ein heild, án tillitsj til stétta. Nazistar vilja, eins og allir aðrir flokkar í Þýzkalandi.j losa þjóðina sem fyrst úr ánauð Versalafriðarins. Menn greinir1 aðeins á um leiðir, til að ná því marki. Þeir ‘hægfara og gætnu' vilja fara samningaleiðina, en! | róttæku hægriflokkarnir, Nazistar og “þýzki þjóðernisflokkurinn”,! vilj blátt áfram steinhætta að borga hernaðar - skaðabæturnar. j Hitler trúir því, að Þjóðverjar séu bezta mannkyn jarðarinnar.l Eigi þeir því að láta sér mjög! umhugað að losa sig undan hvers1 konar erlendum áhrifum, er! hamla þroska þeirra. Gerir hann mikið úr þeim áhrifum ‘í I>ýzka-| landi og vill láta útrýma þeim með öllu. Afstaða hans í trúmálum er mjög óljós. Eitt er víst, að hann er afar fjandsamlegur kaþ-^ ólskri trú.—Merkur liður í stefnu-! skrá Ritlers er sá, að hann vill draga stórkostle'ga úr vexti borg-’ anna og örva menn til að taka sér bólfestu í sveit. Hyggur hann,! að úr sveitunum muni koma kraftur sá, er bjarga muni. Enn sem komið er, virðast Nazistar þó eiga aðal-fylgi sitt i borgum, sem marka má af því, að aðeins 10 af 107 þingmönnum flokksins eru eitthvað við landbúnað riðnir. Hitler hefir mist trúna á þing- ræði og lýðveldi, en ber því meira traust til örulggrar stjórnar fárra manna, er eftir hans höfði dansa. j (Framh.) ir ferð, heldur hitt, að menn hafa verið uppfræddir í þessum efn- um og hvattir til að neyta al- mennar heilsumeðala. Mönnum hefir skilist þýðing þess, að hafa gott loft í híbýlum sínum, að eta og drekka skynsamlega; leika sér í hófi og hvílast eftir þörfum. Hefir þessi aðferð reynst vel gegn Hefir þessi aðferð reynst vel gegn berklaveikinni, sérstaklega vegna þess, að veikin hefir þekst, með- an hún er á lágu stígi. Hvaða þekkingu höfum vér á krabbameinum? Það er vitanlega fyrsta spurningin í þessu máli. Höfum vér næga þekkingu til þess að geta vænt þess, að fá var- ist hættunni að nokkru, eða er- um vér að gjöra ilt eitt með við- leitni vorri til varnar, með því að hræða alþýðu og eyða dýrmæt- um tíma til ónýtis? Svarið við þessari spurningu leggjum vér í sjálfsvald lesaran- um, eftir að vér höfum lagt til það, sem vér höfum að segja. Engin sérstök orsök þekkist, sem valdið geti krabbameinum. Þau virðast ekki ganlga í ættir. Sumir hafa dregið þá ályktun, að svo væri, vegna þess að fleiri-en eitt tilfelli hefir átt sér stað í sömu fjölskyldu. Það þarf ekki að benda til arfgengi veikinnar. heldur vegna þess, hvað veikin er almenn. þ>ótt engin sérstök orsök þekk- ist fyrir krabbameinunum, er það þó vitanlegt, að ýmsar ástæður geta stuðlað að byrjun þeirra. Það hefir verið sýnt, að krabba- mein hafa byrjað, þar sem lang- varandi þroti og sárindi hafa sezt að. Þeir, sem búa til koltjöru, fá iðulega krabbamein, þar sem hörundið var mest undir -áhrif- um tjörunnar olg sárnar (Íompnnu INCORPORATED 2T? MAY 16-70. Lower Fort Garry Centennial Celebration ÚTSALA Hefát á fimtudaginn 1 1. júní Nær til allra deilda í búðinni og veitir öllum, sem kaupa, mikinn hagnað. Verið til taks þegar búðin opnast- klukkan 9 á fimtudagsmorguninn arst staðar. Þrimlar og ber undir skinninu. ur við sig hvaða aðferð sé heppi-| Sár eða flumbrur, sem ekki fást legust i hverju sérstöku tilfelli. til ,að gróa inan tveggja vikna, Það er ekki vanþekkingin, sem auuag hvort á vörunum eða ann- veldur mestum örðugleikum i al-j mennum heilbrigðismálum, held-l ur er það mesti örðugleikinn, að, . fá menn til að hagnýta sér þáj Á konum, rensli úr brjostmu, þekkingu, sem er fyrir hendi. Og þroti eða þrimlar og ber; óeðli- það er brýn nauðsyn viðvíkjandi legur blóðmissir til lífs eða baks. krabbameinum, að menn ekki Rótgróið meltirigarleysi, tregar dragi að leita sér lækninga, þeg- hægðir, með þverrandi líkams- ar i byrjun. Vér væntum þess,! þyngd; langvinnur sársauki frá að upp muni renna sá dagur, að skemdum og illa loguðum tönn- menn öðlist fulla þekking á vörn Um. gegn krabbameinum og hvaða j,ag gjörir hættuna enn meiri. meðöl eiga við, sem geta útrýmt að krabbamein eru iðulega án þeim til fulls. En sem stendur. þjáninga. fyrst fráman af, og undanj ættu menn ekki að vanrækja þau ,geta því dulist um tíma.' menn varir henni. Eða þar sem tannþrot eða ráð, sem nú eru fyrir hendi; það, y€rgj falstennur særa munninn. Þau væri hirðuleysi, sem ekki er hægt geta líka orsakast af innvortis-j að afsaka. sárindum á konum, eftir barns-j í’að segir sig sjálft, að ekki burð, o. fl. j getur læknirinn liðsint öðrum en Með öðrum orðum: Þar sem þeim, sem leita hans ráða. Til átt hefir sér stað langvarandi þess að njóta tímabærrar lækn-| sársauki eða þroti, innvortis eða ingar, væri gott ráð að láta skoða krab,bamein sé í aðsigi. Og þe'g útvortis, af áhrifum tjöru eða sig, að minsta kosti einu sinni á við ofan- greind tilfelli, ættu menn ekki að fresta að leita sér ráðlegg- inga, Það er ekki víst, sem sagt, að slík tilfelli eigi neitt skylt við krabbamein, en vel getur þó ver- ið, að þau séu vottur þess, að Varnir gegn krabba- meinum Krabbamein eru meir og meir að verða eitt af aðal alvörumál- um mannfélagsins. Virðist því j ekki ótímabært, að birta eftir-1 fylgjandi ritgjörð, sem stóð í einu af tímaritum þessa lands íyrir fáum dögum síðan. Má vera, að hún veki atlwgli mannaj á þessu alvörumáli. Læt eg því Igreinina fylgja í lauslegri þýð- ingu: Þáð gengur nú um heim allan, að krabbamein fara mjög í vöxt, og það með ári hverju. Er mælt,! að 87,399 manns hafi dáið í Can-j ada á árinu 1929, og sagt, að sjö af hundraði hafi dáið af afleið-j ingum krabbameina. Fleiri deyja af afleiðingum krabbameins, en berklaveiki árlega. Þess má þó geta, að krabbameinj eru talin tíðari en áður, með- fram vegna þess, *að nú ná fleiri fullorðinsaldri ®n átti sér stað j áður. Krabbamein eru tiðustj eftir að menn komast til fullorð-| ins ára, því eðlilegt að þeim fjölgi, við þessa aldprbreytingu manna.1 Þá má minnast þess, að nú hafa menn fullkomnari tæki til að kynna sér sjúkdóminn og meiri nákvæmni við að safna skýrslum! um hann, fremur en áður gjörð-^ ist. Alt þetta .verða menn að, hafa i huga, þegar talað er um, útbreiðslu sýkinnar. Samt sem áður er það álit ( manna, sem þekkingu hafa mesta í þessum efnum, að krabbamein’ séu að útbreiðast. Það er ekkert unnið við, að koma inn hjá alþýðu ótta og kvíða^ fyrir sýkinni, enda er það ekki tilgangurinn með línum þessum. En hitt vildi ég minna á, að margt er hægt að gjöra með því að upp- lýsa alþýðu um þetta vandamál. og um viðeigandi ráð gegn veik- inni. Enginn sjúkdómur verður læknaður án þekkingar á honum, og því meiri þekkingu, sem um er að ræða, þess meiri von að ráð fá- ist. Berklaveikin er meir og meir að vinnast og verða fátíðari, fyr- ir þolgóð samtök alþýðu. Árang- urinn í þessu efni alls ekki sá, að fundist hafi sérstök lækninga að- annara efna, eða þar sem tenn- ur hafa sært eða meiðsli átt sér stað, innvortis eða á hörundinu, og þar sem eitur hefir borist inn í líkamann. Þetta virðist á ein- hvern óskiljanlegan hátt geta stuðlað að því, að krabbamein geti byrjað. Ekki virðast líkur benda til þess, að matarhæfi geti verið or- sök krabbameina. Kjötmatur ,veld- ur ekki þessum sjúkdómi. Hér- ar og önnur dýr, sem lifa á jurta- fæðu, fá krabbamein. Menn vita ekki um neina fæðutegund, sem getur ollað krabbameinum. eða læknað þau. Krabbamein eiga sér stað með- al ríkra og fátækra; meðal iðju- samra og letningja. Þau eiga sér stað mest meðal fullorðinna, geta þó komið fyrir í börnum. Bæði menningarþjóðir og villimenn geta fengið þau, Vörtur, valbrár og fæðingar-| blettir, eru í sjálfu sér taldir | meinlausir; þó ber þess að gæta.; að þau geta spilst, ef þau sárna af árekstri eða núningi. Krabbamein eru vanalega lítil' um sig í fyrstu; séu þau þá upp-[ rætt, meðan þau eru á því stigi,! má vænta fullkomins bata. Þetta; er afar þýðingarmikið atriði, sem j almenningur ætti að gjöra sér fulla grein fyrir. — Krabbameinj eru læknanleg, séu þau tekin í| tíma. Með tímanum brjótast þau út um líkamann; þess meir sem þau breiðast út, því verra er að eiga við að lækna þau. Baráttan gegn berklaveiki hef- ir Ieitt að góðum árangri, vegna þess að menn hafa fengið þekk- ingu á þessum kvilla og gjöra sér grein fyrir þvi, að það má iðulega lækna hann, ef hann er tekinn í tíma. Það er engum vafa undirorn- ið, að baráttan gegn krabbamein- um getur mætt sama árangri á frumstigi veikinnar, ef menn láta sér skiljast, að það er vanalega hægt að lækna hana á því stigi. Það er ekki hægt að lækna þenn- an kvilla með meðulum, blóðvatns innsprautun, eða með bólusetn- ingu; ekki heldur með breytilegu fæði. En það á við að uppræta meinið með holdskurði, eða að nota radium og x-geisla 1 sam- einingu, eða hvort út af fyrir sig. Það verður að haga lækn- ingunni eftir því, hvar mein- semdin er og á hvaða stigi hún er. Og margt annað verður læknir- inn að athuga, áður en hann ræð- ári. Þegar slík skoðun fer fram, er hvert líffæri athugað, olg þá kemur í ljós, éf eitthvað er óheil- 1 brigt í líkamanum. Þessi tíma- bæra skoðun, gjörir mðgulega tímabæra viðleitni til lækninga, og þar með meiri von um algjörð- an bata. l>að eru ýms tilfelli, sem aldr- ei ætti að vanrækja. Það er ekki víst, að þau ei'gí nei^t skylt við; krabbamein, en sé um slíkt að ræða, er með því fengið tækifæri, í tíma að leitast við að lækna. —1 sjSlík tilfelli eru vörtur og fæð- ingarmerki, sem breytast að lög- un eða lit. ar þau eru eins algeng og raun ber vitni, virðist fylsta ástæða til að leita skoðunar það allra fyrsta, og láta einskis ófreistað. ef vera mætti að hægt væri að koma í veg fyrir kvilla þennan, og bíða ekki eftir því, að sárs- auki segi til. Þess væri óskandi, að þessar upplýsingar mættu verða til þess, að fleiri fengju bót meina sinna. en nú er. Eina vonin, enn sem komið er, er það, að menn leiti sér lækninga, meðan meinsemd- in er á frumstigi. S. S. C. þýddi úr "McLean’s Magazine.” PREPARE NOW/ Better times will come, much sooner than most people anticipate. The re- sult will be a keen demand for steno- graphers, secretaries and bookkeepers, to fill the openings made vacant by the late financial depression. Right now, office staffs are cut to the limit, and many who have been dismissed have gone into other occupations, or have left the City. Besides, the number now train- ing for business is considerably less than the average. A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. In twenty-one years. since thc fountUng of the “Suooess” Business Colloge of Winnipeg in 1909, approximately 2500 leolandic students liave enrolled in this College. The docided preference for “Suocess” training is significant, because Icelanders Iiave a keen sense of cdneational values, and oach year the numlK'r of our Icelandic students shotvs an increase. Day and Evening Classes Op en all tKe Year The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.