Lögberg - 11.06.1931, Page 8

Lögberg - 11.06.1931, Page 8
BIs. 8. LÖGBEJRG, FIMTUDAGINN 11. JÚNÍ 1931. HYERNIG YINNA MA sérstök peninga verðlaun * í heimabökunar deildum Á Stærri og Minni Sýningum! Árið 1930 unnu þeir er nota Robin Hood Flour eftirfarandi verðlaun; Gullmedalíuna Tvœr silfurmedalíur 1 03 fyrátu verðlaun og1 225 verðlaun alls á 40 stöðum þar sem opin sam- kepni hefir fram farið á allskonar heiinabökuðu brauði á sýningum í Vesturlandinu. Allir góðir bakarar leggja mikið upp úr.því, að efnið sé sem allra bezt og mæla sérstaklega með RobínHood FI/OUR ATHS.—Gefið gætur að verðlauna listanum 4 fylkissýningunni, clasa “B” 'og sveita-sýningum og at- hugið sérstök Robin Hood tilboð. Jón Bjarnason Academy GJAFIR. J. S. Gillis, Brown, Man. $10.00 Þjóðræknisfél. íslendinga í Vesturheimi............ 100.00 “Framsókn”, kvenfél. Gimli- safnaðar .............. 2S5.00 Proceedings frá Graduating Exercises...v........... 15.05 Árni Eggertsson, Wpg.......25.00 l M. J. Thorarinson ....... 10.00 W. A. Davidson ........... 50.00 Rafnkell Bergson ......... 25.00 S. A. Sigurdson .......... 25.00 Dr. Sig. Júl. Jóhannesson 5.00 W. H. Olson ............... 5.00 S. J. Silgmar ............. 5.00 C. Sigmar.................. 5,00 j Víkursöfn., Mountain, N. D. 10.00 A. P. Jóhannsson, Wpg.... 100.00 A. C. Johnson ............ 50.00 Pétur Anderson ........... 50.00 Dr. B. J. Brandson ....... 25.00 Helgi Jónasson ........... 10.00 F.inar Páll Jónsson ...... 10.00 Finnur Johnson......... ..... 5.00 Magnús Johnson ............ 5.00 Barney Finnson.............. 5.00 -Tónas -Tónasson, Kildonan . 5.00 Kvenfél. Árdalssafn, Árb. 25.00 Mr. og Mrs. 0. Anderson, Baldur, Man.........f......... 5.00 r>é+nrsoöfn . Svold. N. D.. per J. Hanneoson ........ 5.00 S. W. MelOoT, gjaldkeri okólans Búskaparlag í Noregi 1815—1825. Lesb. Or bœnum • Gott herbergi á fyrsta gólfi, með eða án húslgagna, til leigu nú þeg- ar að 636 Simcoe Street. John J. Arklie, R O., gleraugna- sérfræðingur, verður staddur á Eriksdale Hotel, • miðvikudags- kveldið þann 17. jún,í en á Lund- ___________________ar Hotel fimtudaíginn þann 17.. Gott herbergi til leigu, með hús- Mr. Arklie verður að hitta á Oak gögnum eða án þeirra, að 762 Point hótelinu föstudaginn þann Victor St. Sími 24 500. I 19 júní. Séra Jónas A. Sigurðsson flyt-j Guðmundur Thorsteinsson, til ur guðsiþjónustu í Finey, Man., heimilis að Selkirk, Man., fimtíu á sunnudaginn kemur á venju- og sjö ára að aldri, varð fyrir legum tíma. y því slysi á laugardaginn í vik- ------ unni sem leið, að hann datt inni undanfarna daga. ! 'Séra Jóhann BJarnason m€ss- ofan af lofti í byggingu . | ar væntanlega næsta sunnudag, þar j bænum, þar sem hann var Mr. P. Magnússon frá Gimli, Þ- 14. júní, á þeim stöðum í Gimli vjg vinnu sína. Var hann þeg- var í borginni á fimtudalginn í prestkalli, er hér segir: í [gamal- Mr. Björn Bergman frá Geysir, Man., hefir verið staddur í borg- vikunni sem leið. Fundi, sem lcvtenfélag Fyrsta lút. safnaðar ætlaði að halda á fimtudaginn í þessari viku, hef- ir verið frestað þangað til á fimtudaginn í næstu viku. mennaheimilinu Betel kl. 9.30 f.h. og í kirkju Víðinessafnaðar kl. 2 e. h. Fólk beðið að fjölmenna, eftir því sem hægt er. ar fluttur á spítala og dó tveim- ur stundum síðar. Nokkrir söfnuðir kirkjufélags- ins hafa enn ekki sent ársskýrsl- t ur sínar, og sumir af þeim eru Pétur Pétursson, frá Langár-| gam]jr göfnuðir, er njóta stöð-1 fossi, andaðist að heimili sínu, Ugrar prestsþjónustu árið um 960 Ingersoll Str. hér í borginni,_ kring _ Eru söfnuðir þessir á föstudaginn í síðustu viku,1 beðnir að senda nú þessar 6kýrsl-. hinn 5. júní. Jarðarförin fór fram ur tafar]aust tj] gkrifara kirkju- ið Lundar á miðvikudaginn. í félgsins, séra Jóhanns Bjarnason- Var þá koldimt í fjósinu milli mjalta. Þá var ekki meira hugs- að um að halda kúnum hreinum ... _ . , , , , en svo, að oft voru þær morandi Eftir lysingu J Smiths bun- ; ]ús og sífelt með andstyggileg- aðarstjora, var buskapur í Nor- um sárum og f]eiðrum. egi gamaldags og stoð á lagu hestana var betur farið en stigi i Jyrjun 19. aldar. - Plæg- f]egtar aðrar skepnur. I>eir þurftu mg öll og jarðvinsla var ófullkom- að vera j góðum holdum til þess m grunntæk, áhöldin heima- að geta þolað brúkun og oft mátti °? e'eg.' Allir notuðu rekur á þejm græða, það hjálpaði o!g me járnvari og þær voru víða tj] að karlmönnum þótti það emu aholdin til jarðvinslu. Þar hinn mesti vegsauki, að eiga góða sem plogar voru notaðir voru þeir hesta engu síður en konunum að að mestu ur tre, litlir, léttir og ejga margar kýr. ristu grunt. Herfin voru líka létt ^ „ii • • , , ... , Þo margir hafi felt harða doma og alla jafna með tretmdum. I , , , , , . . um þetta lelega buskaparlag, þa Ekki var betur statt með vinnu var bændum nokkur vorkunn á við aburðinn. F'æstir kunnu aö þejm tímum. Samgöngur voru drygja hann eða blanda og ýmist af]eitar, enginn markaður fyrir var mykjan borin á túnið á smá- afurðir nema í kauptíð haust og um mykjusleðum eða hripi, sem vor, svo hver bóndi reyndf að búa stúlkurnar báru á bakinu. sem mest að sínu. Þá var það og Á ökrum fyltist alt af illgresi oft erfitt, að setja á illa verkuð og stafaði það að nokkru af því, að hey og oft sultu ekki að eins bændur kunnu ekki til framræslu, skepnurnar, heldur líka menn- enda létu betri bændur sér nægja jrnir, þegar illa lét í ári. Á sumr- að rækta hæfilega þurra móa. Svo um fluttu flestir bændur í fjalla- var sömu korntegund sáð ár eftir se] 0g mátti þá heita, að bæir ár án þess að hvíla jarðveginn, j sveitum stæðu í auðn fyrri hluta þangað til ekkert 'vildi lengur SUmars. — Lausl. þýtt. spretta. Þá var sá akurblettur--------------------------- inn lagður niður og annar ræktað- j ur í hans stað. Þeir, sem ræktuðu jörðina betur og báru vel á, fengu i margfalt betri uppskeru og svoi var þetta um ýmsa bæjarbúa. Ofti ---7— og einatt var útsæðið blandað,' Þess eru dæmi, að þeir, sem svo að fleira spratt á ökrunum, gengur vei í skóla, verða ekki en til var ætlast. Trúðu menn meira en meðalmerin, þegar í því, að bygg yrði að höfrum í “skóla lífsins” kemur, en þeir votviðrum. Ekki var sú hjátrú sem voru mestir “tossar” í skóla, betri, að kartöflur væru eitrað-1 verða stundum manna frægastir. ar, jafnvel að menn fengju holds- Skal nú sagt frá nokkrum dæm- veiki af þeim. um þessu til sönnunar. | Ekki var betur statt með með-1 Hinn frægi efnafræðingur, ferð á skepnum. Alt var bygt áj Justus Liebig, var rekinn úr skóla j beit og útigangi. Á haustin voru j vegna þess að hann “væri skólan- skepnurnar látnar ganga úti í um til skammar”. Liebig sagði lengstu lög, en þegar þær voru! seinna frá því, að hann hefði komnar á gjöf, spreyttu stúlk-1 hvorki getað lært tungumál né urnan, sem hirtu búpeninginn, i neitt annað, sem mest áherzla var sig á þeirri erfiðu list, sultargjöf-i lögð á að kenna í skólanum. Ein- inni, að fleyta skepnunum á semjhverju sinni kom rektor skólans allra minstu fóðri. Fóðrið varjtil þess að hlýða á kenslustund í aðallega úthey og hálmur, en líka bekk þeim, sem Justus var í, og var notað trjálauf, lyng, þang og hélt þá langa ræðu yfir honum, fiskúrgangur. Víðsvegar gáfu ávítti hann fyrir leti og sagði að menn líka kúnum hrossatað. Þeg- ar mest var haft við, var hrossa- taðið soðið og blandað í það dá- litlu af mjöli. Fimtíu ára afmæli Argyle-bygðar 1881— 1931. Frægir menn sem ekki gátu lært í æsku. Svefnherbergi til leigu og af- pot af öðrum herbergjum í íbúð- inni, Ste. 12, Emily Apartments. Sími 24 438, Hentugt fyrir tvær stúlkur. Tannlækningar.; — Dr. Oke, tannlæknir í Winnipeg, verður staddur á Hotel Eriksdale, mið- vikudaginn, þann 17. þ. m., en á Lundarbygðinni hafði hann búið ar> Box 459> Gimli, Man. Lundar þann 18. þ.m. iengst af frá því hann kom frá^ ______ íslandi, fyrir hér um bil þrjátíu Mrs. Thorstína Jackson Walters é.rum. Hann varð 78 ára að aldri.1 lagði af stað heimleiðis til New ------ ‘ York, á laugardaginn í síðustu Leiðrétting. — Síðasta tölublað viku> eftir að lhafa ferðast um Lögbergs flytur minningarorð um f]estar bygðir ísiendinga í Vestur- Lárus bónda ^Sölvason. Prentvilla Canada og N..Dakota og víðar, og er þar, sem þarf að leiðrétta. Þar flutt fyrirlesti;a um Alþingishá- Mr. Sófonías Hafstein, frá; er sagt, að Kári Skarphéðiní, tíðina og 8ýnt úrvals myndir af Pikes Peak, Sask., var staddur í. yngsti sonur Lárusar sé látinn. hátjðaihö]dunum og ýmsum stöðum borginni í vikunni 'sem leið. Kom með alda nautgripi, sem hann seldi hér til slátrunar. Mr. Haf- stein lét heldur vel af uppskeru- horfum í sinni ibygð, og salgði að þar hefði verið nægilegt regn til þessa. Mr. Hafstein hefir Er þetta rangt, því pilturinn er . fslandi á lífi. — Þetta bið eg yður, hr.| ^ ritstjóri, vinsamlegast að leið- jjið Sameinaða kvenfélag held- rétta. — Virðingarfylst, Sigurður Ólafsson. ur ársþing sitt í Langruth, Man.. 10. og 11. júlí næstkomandi. öll kvenfélög, sem sambandinu til- Pikes Peok, en ekki eru margir íslendingar í því nágrenni. The Sunday Sch001 of the First heyra, eru beðin að senda fulltrúa lengi búið stóru búi í grend við. Icelandic Lutiheran Church, will á þing;ð og sömuleiðis ársskýrsl-. hold its annual picnic at Assini-j sinar. Einnig eru þau kvenfé-, boine Park on (Saturday, June ^ sem æf]a fiér að ganga j aam.J bandið á þessu þingi, beðin að senda fulltrúa. Öll kvenfélög, sem^ kirkjufélaginu íslenzka og lút- erska tilheyra, eru velkomin. Nán-j ar auglýst síðar. Dr. T. Greenberg « Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., VVinnipeg 13th. At 1.30 p. m.—Buses leave the church. % Races. Baseball and games Refreshments. Buses leave park. All children and young people affiliated with %the Sunday School are cordially invited. 2.14 — 3.30 — 4.30 — 7.00 — &i!!ll li!:m!!lHI!nM[IIIKmilHinH!lim!!!aiI[H[i!lB[[!miH[inM[[!IHII!!KillH!inH!illH[!!IHi!nH:niH!I[[H!!l!Q BÖRN! ' Sex ástæður fyrir því að þér ættuð að drekka eingöngn „ ‘ ‘ MODEEN DAIEY MILK ’ ’ | (Gerilsneydd) * 1. Aðferð vor við að hreinsa mjólkina eyðir algerlega ® öllum bakterium og skaðlegum gerlum. | 2. Ein mörk af “MODEEN DAIBY MILK” hefir ■ næringargildi á við þrjú egg. 3. “MODEEN DAIEY MILK” er með afbrigðum hann væri bæði kennurum og for- eldrum sínum til skammar. Svo spurði hann Justus hvað hann hugsaði sér að verða þe'gar hann Þó stúlkurnar væru furðuj værj fullorðinn, og er Justus leiknar í því að fóðra skepnurn-: kvaðst vj]ja verða efnafræðingur, ar á sem minstri gjöf, þá fór siald-j skellihlógu neendur, kennarar og an hjá því að eitthvað félli úrj rektor. Við þriðjabekkjarpróf hor. Á útmánuðum urðu menn fán Justus tvívegis og var hann oftast nær að draga mjög af þá rekinn úr skóla, og settur til fóðrinu, því allir strektu við að náms hjá iyfsala. Eftir 10 mán- setja sem mest á heyin. Kven- uðj vissi hann eins mikið og lyf- fólkið hvatti mjög til þess, því sa]jnn sjálfur. það taldi veg sinn fara mjög eft- Linné, hinn heimsfrægi sænski ir búfjáreigninni. Þær hirtu gragafræðiu!gur, Var svo illa lið- skepnurnar og kröfðust þess, að inn af kennurum sínum, að fað- sett væri á eftir sínu höfði, sér- staklega hve margt væri haft í fjósi. Á vondum vetrum bar það o'g oft til, að hver kýrin eftir aðra drapst úr hor á básunum. Fái höfðu efni á því, að kaupa fóður handa skepnum hjá kaup- mönnum. En það var ekki sulturinn einn, sem amaði dýrunum. Bændur vissu, að kýrnar kæmust af með minna fóður, ef vel var heitt í fjósinu og gerðu þess vegna fjós- in svo lág, sem mest mátti verða,. í þeim var hver básinn við ‘ann- an og engin fóðurjata. Austan- fjalls voru gluggar á fjósunum, en vestanfjalls engir, nema ljóra- op í þaki, eða smá-vindaugu á veggjum, sem heyi var stungið í, þegar fjósverkum var lokið. ir hans varð að taka *hann úr skóla. Fékk Linné þá það vottorð, að hann gæti ekkert lært, og guð- fræðingur gæti hann aldrei orð- ið, (en faðir hans hafði ætlast til þess); ef til vill gæti hann orðið lærlingur hjá trésmið eða skraddara. Um Alexander von Humboldt ságði kennari hans, að “hann gæti trauðla skilið neitt.” — Lb. úlendingar í Argyle-bygð ætla að minnast 50 ára afmælis bygð- arinnar þann 4. og 5. júlí n. k. Eru menn nú í óða önn að undir- búa hátíðarhaldið. Er ákveðið, að það byrji með stuttri messu- gjörð kl. 10 á laugardagsmorgun- inn 4. júlí í kirkju Frelsissafnað- ar, sem er stærsta og elzta kirkja býgðarinnar. Að messugjörð af- lokinni, verður “automobile par- ade” á hátíðarstaðinn við Grund, sem er einn söguríkasti staður bygðarinnar. Þegar þangað kem- ur, fer fram skrúðganga, en að henni lokinni lokinni verður uppi- hald til miðdegisverðar. Kl. 2 byrjar aðal skemtiskráin; er ráðj fyrir gert, að f jögur minni verði; flutt af vel þektum ræðumönnum,; sem tengdir eru við sögu býgð-; arinnar: minni frumbyggja, minni j bygðarinnar, minni Canada og| minni íslands. Einnig verða kvæði flutt fyrir þessum minnum af nokkrum skáldum Vestur-lslend- inga. Á milli ræðanna syngja söngflokkar og hornleikaraflokk- ur bygðarinnar spilar. Hinn list- hæfi söngstjóri, Brynjólfur Thor- láksson hefir verið fenginn til að æfa fyrir hátíðina, og er nú þeg- ar byrjaður á því starfi. Er minnin hafa verið flutt, verða stuttar ræður fluttar af málsmetandi gestum. Að lokinni skemtiskránni verða íþróttir sýndar, eftir því sem tími leyfir. Á staðnum verður bjálkahús sýnt, með frumbyggja .sniði; er sér- stök nefnd kosin til að kpma því j í framkvæmd og er vonast eftir.j að það verði merkur þáttur há-J tíðarinnar. | Að kvöldinu verður skemtisam-' koma í kirkju Frelsissafriaðar. j sem vandað verður til eftir föng- um. Á sunnudaginn, þ. 5. júlí, verð- ur sameiginleg guðsþjónusta í sömu kirkju. Verður það loka- þáttur hátíðarinnar. Landnemar frá árunum 1880 og 1881, verða boðnir heiðurs- gestir á ihátíðinni. Allir eru velkomnir á hátíðina. en fjarverandi bygðarfólk er sér- staklega boðið og velkomið. Ekkert kapp verður lagt á það, að jafnast við eða skara fram úr öðrum hátíðum svipuðum, sem haldnar hafa verið meðal Vestur- íslendinga, þar sem árferði er^ mjö!g erfitt og því ógerningur að leggja í mikinn kostnað. En til- gangurinn er, að minnast þessa RosE **’theatre*» Thurs. Fri. Sat. This Week June tl—12—13 KD.Mt’M) LOWE ancl IjEHILA hyams PART TIME WIFE KIN-TIN-TIN in “THE LONE DEFENDER" Chap. 6 Comedy Variety Mon. Tues. Wed. Next Week June 15—Ifi—17 EDWARD G. ROIÍINSON Star of “Dittle Cæsar’’ CZAR OF BROADWAY Comedy News Variety atburðar með viðeigandi auð- mýkt og lotningu o!g þakklætishug til forsjónarinnar fyrir hand- leiðsluna á starfsbraut vorri uw hálfrar aldar skeið, og á þann hátt, að samboðið sé minningu frumbyggjanna, bæði þeirra, sem horfnir eru af sjónarsviði lífsins. jafnt og þeirra, sem enn eru mitt á meðal vor. Það mun auka á gleði hátíðar- nefndarinnar og bygðarfólks alls, að sem flest af fólki úr öðrum bygðum iheiðri hátíðina með nærveru sinni. Og alt mun nefndin gera, sem hún orkar, að igestum, geti orðið dvölin sem ánægjulegast. Formaður hátíðarnefndarinnar er Björn S. Johnson, Glenboro P. O., og séra E. H. Fáfnis er skrifari. Glenboro, 6. júní 1931. G. J. Oleson. Hún: . ókunnugir gæti haldið, að é!g væri eldabuska hérna á heimilinu. Hann: Ekki ef þeir brögðuðu matinn hjá þér.__________________ Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem aS flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Sími: 24 600 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 íslenska matsöluhúsið par sem Islendingar í Winnipeg og utanbæjarmenn fá sér máltíðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö* og rúllupylsa 4 takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Sími: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. Frá ís^andi » , 1 Reykjavík, 19. maí. Hannes Thorsteinsson, fyrver-| andi bankastjóri íslandsbanka, andaðist í fyrrakvöld að heimili sínu hér í bænum.—Mgbl. Mr. og Mrs. Þrándur Indriða- son frá San Francisco, Cal., eru stödd í borginni um þessar mund- ir, og eru í þann veginn að lelggja af stað alfarin til íslands. Mr. Indriðason íhefir dvalið vestan hafs síðan 1920, en frú hans eitt- hvað skemur; er Þrándur sonur Indriða skálds Þorkelssonar á Ytra fjalli í Þingeyjarsýslu. il auðug af holdgjafa efnunum “A” og “B”. 4. ■ H ■ | m Hver drengnir og stúlka ætti að drekka pott af “MODERN DAIRY MILK” daglega og safna lífsorku. 5. Prófesáor Kenwood frá London University mælir með fulkomnum myndugleika, með gerilsneyddri mjólk. 6. AÐVÖRUN! Mjólk, sem ekki er gerilsneydd, er á- reiðanlega hættuleg. í henni eru ótölulegar þúsund- ir af hættulegum gerlum. MODERN DAIRY LTD. CANADA’S MOST UP-TO-DATE CREAMERY Phone 201 101 ■WIBM I. ■> ■ ■!! ! íl!!H![!!H!!ii VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Ave., næst við McCullough’s Drug Store, Cor. Sherbrooke and Portage Ave. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. (Austan við Main) Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. - 100 herbergi, me8 e8a án ba8s. Sanngrjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Slml: 28 411 Björt og rúmgófi setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, elgandl. Winnipeg, Manitoba. Get Marrled! GET Your Furnlture at Banfield’s Don’t delay—because you need furniture. Your credit is good at Banfield’s. Just ask your neighbor, he will rec- commend your idea and Banfield’s too. Present low furni- ture prices are available. An increase is sure to come so now is the time to buy, with confidence that your dollars will do their full duty. We have been furnishing comfortable homes since 1879 The Reliable Home Furnishers 492 Main St. Phone 86 667 J. S. McDiarmid Chas. McDiarmid McDIARMID BROTHERS LIMITED SASH, DOORS and MILLWORK LUMBER Phone 44 584 600 Pemibina Highway Winnipeg, Man. AUCTION SALE The Administrator of the estate of Johann Palsson, deceased (late of Lun- dar, P.O., Man.), has instructed Mr. Kari Byron, of the Village of Lundar, Man., Licensed Auctioneer, to sell by Public Auction at Lundar, at 2 p.m. on the 20th day of June, 1931, the various goods and chattels belonging to the said Estate. The said goods and chattels consist of: personal effects; books, both lcelandic and English; silverware; linens and mis- cellaneous useful articles of various descriptions. There will be no reserve bids and terms of sale will be: Cash. Dated at Winnipeg, in Manitoba, 8th June, 1931. UNION TRUST CO. LTD. Administrator. Per Lindal, Buhr & Stefansson, its Solicitors herein.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.