Lögberg - 06.08.1931, Side 1

Lögberg - 06.08.1931, Side 1
PHONE: 86 311 Seven Lines íot it€d v'.v-S ■•**«!& V® For ‘"0.^ ll° Service and Satisfaction íief i. PHONE: 86 311 Seven Lines Ruffi (Olf ÍÍS® r... Better Dry Cleaning and Laundry 44. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 6. AGÚST 1931 NUMER 32 Frá Gimli “Kvenfélag í heimsókn til Bet- el”. — Að segja meira, er eigin- Iega óþarfi. Það væri að segja sömu söguna upp aftur og aftur. Þó að góðu börnin smáu vilji ein- lægt heyra sömu söguna upp aft- ur, o!g segi í hvert sinn: “ósköp er hún falleg, segðu mér hana aftur” — þá er ekki víst, að stóru börnin, sem hafa heyrt svo marg- ar sögur, kæri sig um sömu sög- una orð fyrir orð, upp aftur og aftur. Aðal-efnið er þetta: Þeg- ar kvenfélög eru á ferð hér á Bet- el, eru þær allar þrjár syst- urnar á ferð í sparifötunum sín- Rausn, Góðvild og Alúð. Það er ekki ósvipuð aðferð eins og þeg- ar gestrisinn húsbóndi tekur á móti kærkomnum gestum sínum. Fyrst hitar hann umhyggjusam- lega upp húsið með góðum eldi- við til að gjöra það sem notaleg- ast. Svo koma skemtilegar og skynsamlegarsamræður o!g margt gaman ber á góma. Svo er með hina líkamlegu hressingu, þegar búið er vel að hlúa að íbúðarhúsi sálarinnar, — er farið að hugsa um andlega fóðrið handa henni, með ættjarðarljóðum og hljóm- leikaspili. — En þó ættjarðar- ljóðin séu fögur, o!g hljómlistin ómi ljúft, og gjöri sitt til að gjöra hugann mildan sem vorblæ, verð- ur eigi hjá því komist, að heyra einhversstaðar, djúpt í tóna- geiminum, sáran og viðkvæman streng, og sorgþunga nótu sam- stillast Igleðihljómnum. Það er meðvitundin um hina erfiðu og þungu tíma nú um heim allan: vinnuvöntun og stíflu í viðskifta- lífselfinni; hvað margir hafa nú um stundir mikla örðugleika við að stríða, sem ollir þeim þungra hugsana. Þessi hljómstrengur tvinnar sig inn á milli hinna ann- ara tóna; hjá því verður ekki kom- ist. En svo kemur skynsemin, eins og umhyglgjusöm og nærgæt- in móðir, sem er að koma barninu sínu í ró, og segir: “Þetta er gangur lífsins á öllum öldum. Mann'lífshafið líkist svo oft út- hafinu: ýmist úfið eða rólegt, ólgandi eða spegilslétt. Og sá hefir höndina á stjórnvölnum, sem þekkir í vélinni öll hjól o!g allar fjaðrir, veit hvað bezt hag- ar og hvaða leið 'bezt er að halda, og sem bæði er umhyggjusamur og góður. Við, sem á skipunum! erum, getum oft,' ýmsra kringum- stæðna vegna, svo lítið og verðum því með því litla, sem við megn- um, að bæta það upp með traust- inu á honum, sem við stýrið stendur. — Þessi stífla kom um heim allan í viðskiftalífselfina, án þess að menn ei!ginlega viti hvernig helzt, og nógu líklega smá-liðkast hún úr, eða hverfur, eins og hún kom, án þess að menn eiginlega viti hvernig. — Eitt kvenfélagið kom hér enn í heimsókn til Betel í fimtánda skifti, síðan heimilið byrjaði. — Það var kvenfélagið “Djörfung” frá Riverton pósthúshéraði hér í Manitoba. Og sýndi það okkur öllum hér á Betel sömu rausn og góðvild eins og öll hin önnur skiftin, sem það (félagið) hefir komið 1 heimsókn hingað. Þeir, sem töluðu á samkom- unni, voru þessir: forseti félags- ins, Mrs. Guðrún J. Briem, þakk- aði prógramsnefndinni og öllum þeim, sem aðstoð sýndu; Mr. Sveinn Thorvaldsson kaupmaður í Riverton, forseti samkomunn- ar, talaði til okkar gamla fólksins mjög hlýjum orðum, og mintist á heimferð sína síðastliðið sumar; var auðheyrt á orðum hans, að hann var ástfanginn í gömlu kon- unni heima, sem að skáldin kalla “ísafold, ástkæra fósturmold, Fjallkonan fríð”. — Svo talaði Mrs. Hinriksson og þakkaði heim- sækjendum. Svo talaði Miss El- inora Julius og las upp nöfn þeirra, sem á heimilinu voru fyr- ir fimtán árum síðan, en sem nú eru allir dánir nema aðeins fjórir. IKlukkan fimm að kveldi var samsætinu lokið, og gleði og þakk- læti á báðar hliðar ljómaði sam- an við sólsetrið. Þá er eftir að minnast á eitt snildar og góðverkið enn, og það er: Að kveldi þess 23. þ.m. kom bingað til Bete'l, ásamt konu sinni, Mr. Árni Helgason rafmagns- fræðingur frá Chicago, og kom bann og þau hjónin, sem bæði fóru heim til íslands síðastliðið sumar, til að sýna okkur ferðalag- ið heim og heima, bæði á sjó og landi. Voru kvikmyndirnar, sem bann hafði til að sýna, svo skýr- &r og ágætar, að undrun þótti, og lýsingin og útskýringin eftir því ápæt og nákvæm hjá honum sjálf- u.m- Var Mr. Lárus Árnason, einn af okkur hér á Betel, svo Bókmentir fyrir börn og unglinga (Útdráttur úr fyrirlestri fluttum á þingi Hins íslenska lúterska kven- félags, haldiff í Langruth io. og n. júlí, 1931). Eftir Mrs. H. Hannesson Hér að ofan, getur að líta myndastyttu þá af Leifi hepna, er Banda- ríkjastjórn sæmdi tsland með í tilefni af þúsund ára afmæli Alþingis. Við fótstallinn stendur myndhöggvarinn, Stirling Calder frá New York. Mrs. Margaret Scott Þessi stórmerkilega kon andaðist í Winnipeg á laugardaginn var, 1. ágúst, 75 ára að aldri. Hún var stofnandi hinnar alkunnu góð- gerðastofnunar hér í borginni, sem við hana er kend, Margaret Scott Nursing Mission. í síðastliðin 45 ár varði hún kröftum sínum, með einstakri fórnfýsi, í þarfir fátæk- linga og sjútolinga í Winnipeg. Mun hennar jafnan verða minst með mikilli virðingu og þakklát- semi. Þingi slitið Sambandsþinginu var slitið á mánudaginn, eftir að hafa setið nálega fimm mánuði og búið til mikinn fjölda af lögum. En margt af því, sem þingið hefir gert, hef- ir engan veginn gengið orðalaust af, því stjórnin hefir á þessu þingi mætt harðri mótspyrnu ýmsum atriðum. En það kom vita- skuld ekki fyrir mikið, því stjórn- in hefir yfirgnæfandi meiri hluta á þinginu og getur farið sinna ferða hvað sem mótstöðuflokkur- ferða, hvað sem mótstöðuflokkarn- ir segja, og gerir það líka. Rt. Hon. C. J. Doherty dáinn Hann andaðist hinn 28. júlí síðastl., að heimili sínu, West- maunt, Quebec, 76 ára að aldri. Hann var dómsmálaráðherra í Canada á stríðsárunum og þang- að til 1921, að hann hætti að gefa sig við stjórnmálum. Hann var Fylkiskosningar í Quebec Almennar fylkiskosningar í Quebec-fylki fara fram 24. ágúst. Síðustu fylkiskosningar fóru þar fram 1927, og þurfti stjórnin því ekki nauðsynlega að ganga tli kosninga fyr en á næsta ári. Frjálélyndi flokkurinn hefir set- ið þar að völdum síðan 1897, eða í 34 ár. Núverandi forsætisráð- herra, Mr. Tascherau, hefir gegnt því embætti síðan 1920. Leið- togi íhaldsflokksins er Mr. Houde og er borgarstjóri í Montreal. Er sagt að hann sé bardagamaður mikill og að þessar kosningar muni verða sóktar af miklu kappi. Þykir nú mjög óvíst hvern- ig fara muni. Háttvirti forseti, heiðruðu til- heyrendur! “Blindur er bóklaus maður,” er gamalt máltæki, og er það sannmæli. Eg geng að því vísu að engin sé hér inni sem ekki sjái hvaða gilcli það hefir að glæða áhuga fyrir hollum og þarflegum lestri hjá börnum og unglingum. Eg ætla því að leitast við að gera grein fyrir því gildi sem það hefir og hvaða bækur eru æskilegastar. Horfin er sú óréttláta afstaða eldra fólksins, sem oft átti sér stað á fyrri tímúm að líta með vanþókn- un á alla lestrar og lærdómstilhneig- ingu hjá unglingunum. Viðkvæðið var þá oft “Bókavitið verður ekki látið i askana. Nær væri að taka sér eitthvert þarflegt verk i hönd.” Svona afstaða mun hafa átt sér alment stað í fleiri löndum en á ís- landi fyrir liðugum mannsaldri. En sem betur fer hefir þetta algerlega hreyzt, og er nú alment viðurkent að lestur góöra bóka jafnframt skólamentun, sé stór þáttur í þrosk- un manngildis og persónuleika ein- staklingsins. Það er því brýn skylda hverra foreldra að sjá um að börnin hafi aðgang að góðum bókum og tíma- ritum í frístundum sinum, og hafa um hönd eitthvað af þessu tagi eftir föngum. Þess meira, þess betra, en fáein blöð og bækur nægja, ef ve! valin, betur en mikið safn af misjöfnu tagi. Sem heimilisblað af heztu tegund er hefir öllum með- limum f jölskyldunnar eitthvað af5 bjóða mætti nefna Family Herald and Weekly Star. Vandaðra blað aö efni og vali er tæpast unt að finna með jafn lágu verði. Til eru einnig alfræðibækur, svo sem World’s Book of Ivnowledge, sem eru sannkallaðar fróðleikslindir tyrir hinn spyrjandi og leitandi liarnsanda. En þqssar bækur eru kostbærar, og þarajfleiðandi geta fæstir orðið þeirra aðnjótandi. Gott bókasafn — ekki endilega stórt, en vel valið þyrfti helzt að vera til á hverju heimili, sem börn- in hefðu aðgang að, Sá sem lærir á unga aldri að finna andlega full- Hlýtur verðlaun Miss Pearl Pálmason, dóttir Mr. 1 og Mrs. S. Pálmasdn, 654 Banning Str. hér í borginni, hefir hlotið silfur medalíu frá Toronto Con- servatory of Music fyrir að hafa fengið betri vitnisburð, við nýaf- staðin próf í fiðluspili, heldur en nokkur annar nemandi í Canada. Þetta er í þriðja sinn, sem hún hefir fengið samskonar viðurkenn- ingu við slík próf. Miss Pálmason er aðeins fimtán ára gömul. Fiðlu- spil hefir hún lært hjá bróður sín- um, Mr. Pálma Pálmason. ískyggilegt ástand Col. James R. Biggar, umboðs- maður Rauðakross félagsins í Can- ada, er nýkominn til Toronto, eft- ir að hafa ferðast víða um Vestur- Canada. Segir hann, að mörg hundruð fermílna svæði í suður- talinn einn með merkustu lög- Muta Saskatchewanfylkis líkist fræðingum og stjórnmálamönnum í Canada. Niður Niagara. í fyrra fór ungur Aemríku- maður niður Niagarafossinn í stálkúlu, sem öll var fóðruð inn- an með þykkum púðum. Nú ný- le!ga hefir Hill, svo hét maðurinn, leikið þetta aftur, og lá þá við, að honum hefndist fyrir dirfskuna. Kú>lan rakst ^sem sé með feikna hráða á klettasnös nokkura í foss- inum og lenti svo í hringiðu fyrir neðan fossinn og snarsnerist þar i sífellu. Fór þessu fram í tvær klukkustundir og datt engum ann- að í hug, en að Hill væri stein- dauður. Að lokum tókst Iðgregl- unni að ná í kúluna. Þegar hún var opnuð, var HiH lifandi, en í yfirliði. Hann var óbrotinn og náði sér furðu fljótt. góður að þakka sýninguna kær- lega, fyrir okkar állra hönd. Gimli, 29. júlí 1931. J. Briem. helzt Sahara eðimörkinni, svo sé gróðurinn lítill vegna þurkanna í sumar. Hann.segir einnig, að á þessu svæði sé að minsta kosti 125,000 manna, sem nú þegar skorti eða mjög bráðle'ga muni skorta föt, fæði, eldivið og skepnu- fóður. til þess að öðlast dýpri skilning á því stigi menningar, sem þjóðfélag vort stendur á, að börnin lesi þegar fram líður ýmislegt er sýnir fram- þróun mannsandans og mannlegra framkvæmda frá því lægsta til hins hæsta. Flest börn eru gædd kýmnisgáfu að meira eða minna leyti. Þann eiginleika er gott að glæða, en var- ast að láta hann snúast upp í hæðni. Létt og leikandi fyndni varpar oft leiftri yfir hina dimmustu skugga mannlífsins. Um lestur trúarlegs efnis má með sanni segja að Biblían, sérstaklega Nýja Testamentið hefir alt inni að geyma sem hægt er að óska. Einn- ig má með sanni segja að trúar- meðvitundin gangi eins og rauður- þráður í gegnum ótal margar góðar hækur, svo trúarleg áhrif af heilla- vænlegu tagi er víða að íinna. Eg hefi geymt hið bezta i bók- mentalegum skilningi til hins sið- asta.—Eg á við skáldskap. Engin hugsun í óbundnu máli er svo fög- ur og hrífandi, að hún ekki græði á því að vera breytt í skáldlegt form. Það er mjög nauðsynlegt að glæða á unga aldri skilning og smekk fyrir -versum og kvæðum. Það þróar tilfinningalíf hjá börn- unum og kennir þeim betur en nokkuð annaö að gleðjast og hryggj- ast með öðrum mannlegum verum. Þar læra þau í fylsta máta áð meta fegurð bæði forms og efnis. 1 skáldskap verður alt fagurt miklu fegurra,—og einnig alt ljótt miklu ljótara, en í óbundnu máli. Skáld- skapur snertir dýpri strengi í sál- um manna en nokkurt óbundið mál megnar að hreyfa. Glæðið snemma smekk fyrir þessu. Grípið tæki- færið ef stutt kvæði eða vers er til meðferðar er hefir einhverja sér- staklega fagra mynd aS geyma. Talið um það blátt áfram eins og það liggi opið, og opnið þannig dyr barnshugans dálítið betur fyrir hug- myndinni og sjáið hvernig svipur- inn breytist og glaðnar þegar hin fagra mynd birtist i huga barnsins. Bezt er að læra sem mest af kvæð- um í æsku—það gerir ekki til þó þau skilji kvæðin ekki til fulls á unga aldri. í fyrstu er það máske íormfegurðin ein sem hrífur, en eftir því sem árin líða og færa meiri þroska og lífreynslu, eftir því fá kvæðin dýpri þýðingu. Kvæðin eftir Robert Louis Steven- son og EHu Wheeler Wilcox eru einkar vel fallin til lesturs fyrir yngri börnin. Fyrir hin stærri eru hin fögru kvæði Shelley’s — “The Drf H. Frederiok Thorlakson. Dr. Thorlakson hefir undanfar- in nokkur ár, stundað lækningar að Crystal, North Dakota, við hinn bezta orðstír. Síðastliðinn vetur stundaði hann framhalds- nám í Vínarborg, en hefir nú á- kveðið að setjast að í borginni Seattle, í Washington-ríki, sem sérfræðingur í augna, eyrna, nef og hálssjúkdómum. Árna vinir hans honum !góðrar giftu á hin- um nýju stöðvum. Sveinbjörn Árnason Félagi vor, Sveinbjörn Árna- son, dó þann 26. febrúar 1931. Hann varð bráðkvaddur á heim- leið frá vinnu. Fæddur 22. september 1869 í | Borgarf jarðarsýslu á íslandi. Svein'björn fluttist vestur um haf, er hann var 24 ára að aldri. Hér í Chicago bjó hann um sjö ár, hin síðustu æfinnar. Viðeigandi virðist, að “Vörður” geymi nokkur orð um þennan látna meðlim T. N. T. Hans mun lengi saknað verða af þeim löndum, er honum kyntust. Með fráfalli hans er horfinn einn hinna ramm-íslenzkustu og gerfi- legustu úr hópi Vestur-íslend- iniga, og stórt skarð höggvið í fámenna hópinn okkar í Chi- cago. Félags- og kunningsskapur við Sveinbjörn var ánægjulegur og uppbyggjandi. Hann var skemti- legur í samræðum, hvaða mál- efni sem á góma bar; en þegar á íslenzka strenginni , var slegið, tókst honum þó bezt; þá voru til- vitnanir hans oft sérlega smelln- ar og fyndnar og hittu markið. Sveinbjörn var skáld gott, en fátt hefir eftir hann sézt á prenti. Það kom fyrir, að hann fór með kvæði, án þess að greina höfund- inn, og mun flest slíkt hafa verið eftir hann sjálfan. Hann lét lítið yfir skáldgáfu sinni, hélt ljóðum sínum lítið á lofti, og óskaði frem- ur að gleymast, en verða settur á 'bekk með miðlungs hagyrðing- En hann var mjög frum’eg- Hjálp til atvinnuleysingja og bænda Þingið hefir !gengið þannig frá því máli, að það hefir falið stjórn- inni að hafa allan veg og vanda af j um. málinu. Það hefir, með öðrum orð-iur í hugsun og andlegt líf hans um, gefið stjórninni heimild til aðitróð eigi æfinlega almennings , -ibrautir. Tao væri það þvi, ef ikvæði hans glotuðust og þeir, sem sýndist, tiH að bæta hag Þeirra, nokkur heirra hafa heyrt, munu sem atvinnúlausir eru og bænda, vona( ag út verði gefin ljóðabók sem nú fá mjög litla eða enga upp-| eftir Sveinbjörn Árnason. Ekkja skeru, og sumir ekki einu sinni(Sveinbjarnar er þar til að hjálpa fóður handa skepnum sínum. Sættil^ v’^ undirbúning slíkrar út ,, , . ,,,, gáfu. Hennar aðstoðar og raða þetta horðum motmælum af halfu|verður vonandi leitað> nær til frjálslynda flokksins, sem leit svo framkvæmda kemur í þessu máli. á, að það væri réttur þingsins, að! Fjölhæfni lýsir í einu orði hæfi- ákveða hve miklu fé mætti verja ]€ikum Sveinbjarnar. Hann var til þessara óumflýjanle'gu útgja'ldaj víðlesinn gáfumaður. Stofna ís- alveg eins og hvers annars. Hvað lenzkrar tungu þekti hann svo stiórnin ætlar að cera í bessu að honUm var létt um að leySE stjornm ætlar að gera i þessu úr hinum flóknustu kenningum vandamáli, veit enginn enn sem ■ unun var að heyra hann út. komið er. Sjálf lætur hún í slcýra torskilin kvæði. Einnig veðri vaka, að hún ætli að gera kunni hann mjög mikið af ljóð- eitthvað mikið, og öllum er ljóst,; um og sögum. En þótt hann væri framúrskarandi vel að sér í ís- nægingu í lestri gó'Sra bóka á sínu eigin heimili fer sjaldan langt villur | GlcAid, og íleiri, hin ^ágætu kvæði vegar síöarmeir. Sá hinn sami hef- 1 ^ ordsworth s og Bretar rækta minna hveiti Á þessu ári hafa Bretar sáð hveiti í nálega tveim miljónum færri ekrur he*ldur en í fyrra, eða alls í 11,970,600 ekrur, en í fyrra voru hveitiekrurnar 13,460,000, og þó færri heldur en 1929. Bend- ir þetta í þá átt, að Bretum þyki hveitiræktin ekki borga sig vel. Mörg bílslys í júnímánuði í sumar urðu bíl- slys 59 manneskjum að bana í Ontario-fyllki, en 835 meiddust. Flest hafa þessi slys viljað til um há-bjartan dag og í góðu veðri og á góðum vegum. ir af andlegum nægtum að taka, og er ekki nauöbeygður til að vera með í hinni þreyjulausu leit eftir utanað- komandi áhrifum. Vekja þarf hæfi- lega og eðlilega óbeit á öllu af lélegra tagi, en glæða smekk fyrir því sem er úrval að efni og með- ferð. í því að iÖka svoleiðis lestur er fólgin mentun engu síður en því sem kent er á almennum skólum. Mér er nær að segja að áhrifjn heima séu dýpri og róttækari því þau eru oftast nær veitt í meira fá- menni og kyrö en í skólunum. Heimilið er hinn eðlilegi vakningar og þróunarreitur barnsandans; skólinn er nauðsynleg og starfandi gróðrarstöð samvinnuhugmynda og samfélagshugsjóna. En þróun hins insta og dýpsta fer mest fram á heimilinu á unga aldri. Gott er að gefa þeim að miklu leyti lausan tauminn með hvað og hýenær þau lesa. Það kennir þeim að velja og hafna. Sá sem ekki hefir notið þeirrar ánægju að leita óhmdraður þeirra auðæfa er gott bókasafn hef- ir að geyma, en aðeins lesiö það sem var skamtað og troðið í hann, hefir farið mikils á mis. Það vek- ur sálarlífið til starfa og vekur háar lmgsjónir og veitir víðari sjóndeild- arhring. Gott er ef hugsjónirnar vakna hvert sem fullnæging þeirra fer á eftir eða ekki. . Þær geta ekki allar ræst, en altaf má mynda nýjar. En fyrir að eignast hug- sjónir er hver og einn ríkari en sá sem aldrei átti neinar. Lesturinn mætti innibinda söguleg rit og skáldrit. Mikil upp- örfun fyrir drengi er i því að lesa æfintýri og hetjusögur. Einnig æfisögur merkra manna og mikilla leiðtoga. Hver er ekki auðugri eft- ir að hafa lesið Ivanhoe, David Copperfield, Treasure Island, And- erson’s Fairy Tales, King Solomon’s Mines, og fleiri. Einnig æfisögur slíkra manna sem David Living- stone, Martin Luther, John Wesley, Benjamin Franklin, Abraham Lin hinir miklu kvæðaflokkar Tennyson’s, sem hafa ótal gimsteina að geyma — að ó- gleymdum hinum ódauðlegu leikrit- um Shakespeare’s. Enginn ætti að ná svo fullorðinsaldri að hann ekki hafi lesið nokkur þau beztu af leikritum Shakespeare’s. En fátt er það af ágæti í annara þjóða skáldskap sem ekki má finna í skáldskap 'vorrar eigin þjóðar. Það má lengi leita ef finna á kvæði er taka fram sumum af okkar ís- lenzku perlum. Eg hef jafnvel íundið það að íslenzku kvæðin hafa oft farið betur með líkt efni, en ensk, og að íslenzk þýðing á ensku kvæði fer stundúm fram úr frum- kvæðinu. íslenzkan er svo auðugt og f jölskrúðugt mál. Svo alt þetta er næg ástæða til að hvetja ung- ntenni til íslenzku lesturs. Mér var altaf illa við þrafninn, því af honum fara margat illar sögur. Aldrei hélt eg að eg gæti fundið til meðaumkvunar með krumma þang- að til eg las kvæðið hans Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi “Svartar fjaðrir.” Einnig má nefna hið átakanlega kvæði Þor- steins Erlingssonar “Seinasta nótt- in.” Eg hygg að fá börn geti lesið það til enda án þess að tárast. “Sólskríkjan” er annað undur fag- urt kvæði eftir Þorstein. Það er sannnefndur gimsteinn í íslenzkri ljóðagerð. Þar bregður skáldið upp dýrðarljóma hinna háleitustu mann- legra tilfinninga. Þar er uppmál- uð náttúrufegurð, háleit ástartil- íinning, æskugleði, og aS síðustu hrennandi ættjarðarást og söknuður útlagans i framandi landi. Hið stórfengilega hrífandi kvæði Hann- esar Hafsteins “I hafísnum” er góð lexía uni hugrekki og sjálfsfórn í hættunni. Síðast en ekki sízt vil eg nefna hin aðdáanlegu fögru kvæði Jónas- ar Hallgrímssonar, sem eru sérlega vel fallin til lesturs fyrir unglinga. Þau hafa það til síns ágætis, að þau eru undantekningarlaust hrein, mál-l að mikið þarf að gera. Stjórnin hefir því hér mikið verkefni fyrir höndum og vandasamt. Kínverjar flytja til Manchuriu arum lenzkum fræðum, fylgdist hann einnig vel með í enskum og am- erískum bókmentum. Þetta voru hjáverk, atvinna hans var tré- smíði. Hann var einn af stofnendum íslendingaféla!gsins Vísis í Chi- cago, og í því starfandi til dauða- dags. Oft skemti Sveinbjörn á j fundum þar og þá oftast til þess Á síðastliðnum þremur eða svo, hafa um tvær miljónir Kínverja flutt til Manchuriu og|^5“ ""^“"liíium' eða engum sezt þar að ,og heldur fólksflutn-j fyrirvara Gamansemi og ágætt ingurinn þangað stöðugt áfram. Eru hinar miklu sléttur í Man- j • - minni gerðu honum létt um slíkt. Hann mundi fjölda atvika, það churiu nú sem óðast að býggjast af Kínverjum, en peningarnir, sem notaðir er til allra framkvæmda þar, koma svo að segja allir frá Japan. coln og ótal fleiri. Nauðsynlegt er) ið fágað og skáldskapurinn óvið-k jafnanlegur. Eg vil sérstaklega nefna hið hugljúfa erindi “Ástkæra, ylhýra málið.” Einnig kvæðin Gunnarshólmi,” “Skjaldbreiður” og “Nú andar suörið sæla vindum þýð- um.” En þau verðskulda öll að vera lesin. Mér hefir virst á mörgum tilfell- um, sem eg hef veitt eftirtekt, bæði fyr og síðar, að sameiginleg hrifn- ing og þekking á fögrum skáld- skap hjálpi mönnum oft til að sjá inn úr ytri skelinni hver á öðrum og mynda fasta og varandi vináttu sín á milli. Það sem getur haft svona djúptæk áhrif er vissulega þess virði að stunda. Prófessor Allison við Manitoba University kemst svo að orði, í hvöt til unglinga um að iðka lestur o* lærdóm: “Eg ráðlegg ungmenn- um að læra utanbókar sem mest af kvæðum því þau eru viss með aö njóta ánægju af því síðarmeir. Leggið einnig stund á að muna merka viðburði, merkar persónur og hugmyndir í bókum sem þið lesið. Því eins og einn gamall prófessor komst að orði við mig: ‘Ungmannshuginn er eins og garður. Ef við sáum réttri tegund af sæði í garðinn, ræktum og vökvum hann kostgæfilega, þá ber hann fagran og þarflegan ávöxt. Þ a n n i g ef vér gróðursetjum í huga ung- mennanna háleitar og fagrar hug- sjónir afburöa rithöfunda, þá hlýt- ur uppskerann að verða þeim til varanlegrar ánægju og blessunar.’ ” jafnvel frá barnæsku, sem hann sagði frá í skáldlegum orðum og með leikara lægni. í stað þess að fara mentave'g- inn, sem hann hefir sjálfsagt fýst, fór Sveinbjörn á unga aldri til Ameríku. Æfintýrablær er yfir æfiferlinum. Alinn upp í sveit á íslandi, þar byrjar hann að lesa undir skóla og stundar einnig sjóróðra; þegar hann kem- ur til Ameríku, stundar hann bú- skap og fiskiveiðar norðarlega í Canada, þá smíðar og fasteigna- söly. í Winnipeg, og síðast smíð- ar í Chicago. Hálf-fimtugur að aldri gerðist Sveinbjörn sjálfboði í heimsstríðið mikla, nær fjögur ár var hann í herbúðunum og á vígvellinum i liði Canada. Að gerast hermaður á þessum aldri og ganga í stríð við hlið sonar síns. lýsir manndáð og hug- prýði. Hermaður, sagnamaður og skáld; Sveinbjörn átti alla hæfileika hirðmanna. Vinir hans minnast hans þannig o!g munu lengi sakna hans úr hópnum. Chicago, 6. maí 1931. A. H. Dr. S. W. Prowse Hann andaðist á Almenna spít- a'lanum í Winnipeg, á laugardag- inn í vikunni sem leið, nále'ga 62 ára að aldri, fæddur í Charlotte- town, Prince Edward Island, 25. ágúst 1869. Hann hefir verið talinn einn með merkustu lækn- um Winnipeg-borgar og síðan 1917 hefir hann verið forseti (Dean) læknadeildar háskólans. Fyrir ári síðan sæmdi Manitoba háskóli hann doktors nafnbót.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.