Lögberg - 06.08.1931, Síða 2

Lögberg - 06.08.1931, Síða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. ÁGÚST 1931. Fertugaáta og sjöunda ársþmg Hins evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi Haldið að Garðar og Akra, N. Dak., dagana 25. til 27. Júní 1931 (Framh.) Þá lagði skrifari fram skýrslu sína: ÁRSKÝRSLA SKRIFARA. Til kirkjuþingsins 1931. Nálægt miðjum síðastliðnum vetri var mér tilkynt, af skrifara Lúterssafnaðar, að Mozart, Sask., að sá söfnuður væri hættur að vera til, sem sérstakur söfnuður, en hefði sameinast öðrum söfnuði 1 því nágrenni, og bæri hinn nýi, sameinaði söfnuður nafnið Mozart-söfnuður. Hefði söfnuðurinn ákveð- ið, að ganga ekki í kirkjufélagið að svo stöddu, en hefði hins vegar í hyggju, að njóta lúterskrar prestsþjónustu og að telj- ast lúterskur söfnuður. Kom eg tilkynning þessari þegar á- leiðis til forseta, er hefir, eftir gildandi reglum, gengið frá málinu á venjulegan hátt. Eru söfnuðir kirkjufélagsins því einum færra en í fyrra, eða fimtíu og fjórir alls. Einn söfnuður hefir á árinu tilkynt smávegis lagabreyt- ing. Það er iSt. Páls söfnuður í Minneota. Er lagabreyting- in fólgin í nákvæmari fyrirmælum um reglur um inngönigu fólks í söfnuð, og mun vera í fullu samræmi við grundvallar- lög kirkiufélagsins. Að f’estu leyti er nú fremur um afturför hjá oss að ræða en framför. Eftir því sem ráða má af skýrslum, er tala fermdra í kirkjufélaginu alt að því hundraði lægrí en í fyrra, og tala ófermdra sömuleiðis nokkuð lægri. Eru nú alls í félagi voru 8,390 manns á öllum a’dri, í stað 8,524, er voru í fyrra. Að nokkuru leyti stafar þó þessi lækkun talna af lagfærin'g á safnaðarfólkstali í einu prestakallinu, en munurinn er þó ekki allur því að kenna. Tala altarisgesta hefir farið niður tals- vert á þriðja hundrað, skírnir talsvert færri og fermingar sömuleiðis. Eignir safnaða svipaðar og í fyrra, en fé notað til safnaðarþarfa talsvert á þriðja þúsund minna en áður var. Að einu leyti hefir þó orðið ofurlitil framför. Tala ung- mennafélaga hefir vaxið svo að nú eru þau félög tólf, í stað níu, er voru fyrir ári síðan. Tala ungmenna i félögum þess- um var í fyrra 603, en er nú 755. Hefir hækkað um 152 á árinu. í sunnudagsskólastarfinu hefir oss einnig farið ofurlítið fram. Eftir því, sem næst verður komist, eru nú þrjátíu og fjórir sunnudagsskólar í gangi, eða fjórum fleira en taldir voru í fyrra. Hefir tala nemenda færst upp um rúmt hundr- að, og meðaltal skólasóknar hækkað um sextiu og sjö. Eru framfarir þessar, þó smáar séu, talsvert ánægjuefni, ekki sízt vegna þess, að afturför hefir átt sér stað á ýmsum öðrum sviðum. Á vanda þann, sem er i því efni að fá viðunanlegar skýrsl- ur frá sumum söfnuðum, eða að fá nokkura skýrslu, hefi eg áður minst. Mun eg einhvern tíma hafa bent á þá nauðsyn, við samning á skýrslum, að við hendina séu hafðar hagskýrslu- töflur þær, er kirkjuþingstíðindin flytja árlega, því annars sé naumast mögulegt, að ná réttu yfirliti yfir starf og hagi hvers safnaðar, nema því að eins, að til sé um þetta sérstakt bókhald heima fyrir, hjá presti, eða hjá söfnuðinum sjálfum, sem óvíða mun vera. Á þetta vil eg nú benda aftur. Hefi þó litla von um að dugi. Tómlæti sumra safnaða er í þessu efni alveg frámunalegt. Raunar er þetta alveg eðlilegt, og að einhverju leyti afsakanlegt, þgar um söfnuði er að ræða, er enga verulega prestsþjónustu hafa haft, og starfsemin er lít- il, eða sem næst engin. En gamlir söfnuðir, með stöðugri prestsþjónustu, eru, sumir hverjir, engu betri. Það er sem næst ómögulegt að ná út úr þeim nokkurri skýrslu. iOg snúi mað- ur sér til prestanna, sem þjóna þessum tómlátu söfnuðum, þá getur það brugðist til beggja vona. Sumir af þeim bæta úr, en aðrir ekki. Þeir eru fyllilega eins tómlátir eins og söfnuð- irnir, sem þeir þjóna. Hagskýrslan, sem vér birtum árlega í þingtíðindum kirkjufélagsins, er þðrf og fróðleg. En hún verður því að eins ábyggileg, að til hennar sé vandað sem bezt má verða. Þegar söfnuðirnir alment fara að fylgja þeirri reglu, að senda skýrslur og vanda til þeirra, þá getur þetta orðið, en fyrri ekki. Gimli, Manitoba, þ. 22. júní 1931. Jóhann Bjamason, skrifari. í nefnd til að íhuga ársskýrslur forseta og skrifara, og til að raða málum á dagskrá, kaus þingið þá séra E. H. Fáfn- is, Klemens Jónasson og séra J. A. Sigurðsson. Þá lagði féhirðir fram ársskýrslu sína: ^ Kirkjufélagssjóður júní lOnda, 1931 Tekjur— í sjóði 10. júní, 1930 ........................ $ 446.20 Borgað safnaðargjöld og gjörðabækur seldar.. 548.45 Séra Pétur Hjálmsson fyrir Lutheran World Service ............................................ 5.00 Bankavextir .............................................. 2£>,24 Útgjöld— Þóknun til skrifara ........................... $ 75.00 Þóknun til féhirðis ............................. 100.00 Borgað til útgáfufyrirtækja ................... 261.00 Fært í heimatrúboðssjóð........................... 37.41 Borgað Dr. L. W. Boe, Lutheran World Service 10.69 Borgað bókband................................... 110.55 Ferðakostnaður .................................. 167.25 Prentun Gjörðabókar .............................. 75.75 Smá útgjöld af ýmsu tægi ....................... 147.99, í sjóði ........................................ 39.25 Isl. í Keewatin .................................. 6.90 Samskot við messu að Lundar .................. 9.96 Samskot við messu í Lundar ................... 9.40 ísl. við Steep Rock .............................. 3.65 Sd. sk. Hallgríms safn., Seattle ............. 9.00 Kvenfél. Hallgríms safn., Seattle ............... 10.00 Kvenfél. Garðar safn............................. 10.00 Trúboðsfél. Fyrsta lút. safn..................... 25.00 Enski og íslenzki söfn. í Elfros................. 13.10 H. og S., Winnipeg ...........’............... 4.00 Betel, fyrir prestþjónustu í 4 mán.............. 100.00 Mr. og Mrs. H. M. Halldórsson, Leslie ............ 5.00 Kvenfél. Herðubreiðar safn........................ 5.00 Helgi Thorlakson, Hensel ......................... 3.50 Ónefnd, Winnipeg................................. 10.00 Jóh. Jónsson, Vogar .............................. 5.60 Jóhannes Sveinsson, Chicago ..................... .50 Jónas Jónasson ................................... 2.50 Kvenfél. Glenboro safn........................... 15.00 Fært úr Kirkjufélagssjóði........................ 37.41 Útgjöld— Séra Jóhann Bjarnason................$1472.65 Séra S. S. Christopherson ........... 100.00 Hallgrímssöfnuður................... 200.00 $1772.65 $1772.65 Yfirskoðað, Winnipeg, June 21, 1931. F. Thordarson T. E. Thorsteinson Heiðingjatrúboðssjóður Tekjur— í sjóði 10. júní, 1930 ........................$ 738.40 Frá Söfnuðum kirkjufélagsins ................... 503.42 Trúboðsfél. Immanuels safn., Wynyard ............ 25.00 Kvenfél. Baldursbrá, Baldur...................... 10.00 Mr. G. E. Suðfjörð, Lögberg...................... 3.00 Mr. A. Thorgeirsson, Gimli........................ 5.00 Samskot á kirkjuþingi, 1930 ..................... 46.20 Kvenfél. Tilraunin, Hayland ..................... 10.00 Sd. sk. Víkur safn................................ 6.00 Ónefnd hjón, Winnipegosis .....(.................. 4.00 S. og G. S. Grímson, Red Deer ................. 10.00 Kvenfél. á Mountain.............................. 25.00 Thorvardur Einarson, Mountain .................. 3.50 Kvenfél. Fyrsta lút. safn....................... 50.00 Kvenfél. Djörfung, Riverton ................... 10.00 Mr. og Mrs. Thomas Haíldorson, Mountain........ 10.00 Sd. sk. Mikleyjar Safn........, ............... 4.00 Guðbjörg Suðfjörð, Lögberg........................ 3.50 Steinunn Berg, Baldur............................. 2.00 Mr. og Mrs. H. M. Halldorson, Leslie............. 10.00 Mrs. Guðrún Björnson, Riverton ................... 5.00 Thorvardur Einarson, Manitou ..................... 2.50 Mrs. Guðrún Goodman, Gimli........................ 5.00 Kvenfél. Herðabreiðar safn........................ 5.00 Sd. sk. Immanuels safn., Baldur................. 10.00 Helgi Thorlakson, Hensel ......................... 3.50 Mrs. Rannveig K. G. Sigbjörnson, Leslie ........... .25 Ónefnd, Winnipeg ................................ 10.00 Kvenfél Árdals safn.............................. 25.00 Kvenfél. Ba'ldursbrá, Baldur .................... 10.00 Jónas Jónasson, Riverton ......................... 2.50 Brynjólfur Jónsson, Wynyard ...................... 2.00 Kveúfél. Glenboro safnaðar ..................... 15.00 Ónefnd, Baldur ................................ 5.00 Kvenfél. Fríkirkjusafn......................... 10.00 Ungmennafél. Fríkirkjusafn....................... 10.00 Mrs. Sigurlaug Finnson, Wynyard .................. 1.00 Trúboðsfél. Selkirk safn......................... 75.00 Trúboðsfél. Fyrsta lút safn...................... 35.00 Útgjöld— Borgað Board of Foreign Missions United Lutheran Church of America $1200.00 í sjóði ............................. 510.77 $1710.77 $1710.77 $1710.77 Yfirskoðað, Winnipeg, June 21, 1931. F. Thordarson T. E. Thorsteinson Kirkjubyggingarsjóður, 10nda júní, 1931 í sjóði 10. júni, 1930 ........................$ 449.00 Árnes söfn. borgað............................. 75.00 í sjóði 10. júní, 1931...........................$ 524.00 Eignir— í sjóði ....................................$ 524.00 Árdals söfnuður .............................. 150.00 Hallgríms s~fn................................ 120.00 Mikleyjar söfn................................ 150.00 $ 944.00 Yfirskoðað í Winnipeg 21. júní, 1931. T. E. Thorsteinson F. Thordarson Hallgrímskirkju sjóður, 10. júní, 1931 í sjóði 10. júní, 1930 .........................$ 49.53 Bankavextir .................................... 1,49 $ 51.02 Forseti skýrði frá, að lög fyrirskipuðu fimm manna fjár- málanfendar. Stundum hefði verið samþykt, að víkja frá þessu aukalaga-ákvæði, en ef ekki kæmi fram nein krafa um það, þá yrði slík nefnd kosin, og með því það virtist vilji þingsins, að hafa fjármálanefnd starfandi á þessu þingi, mæltist forseti til, að kosning í nefndina biði þangað til síð- ar á fundi og mótmælti því en'ginn. Þá lagði Jónas Jóhannesson fram þessa skýrslu stjórn- arnefndar Betel: Skýrsla stjórnarnefndar Betel Til kirkjuþings Hins Evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi: Starfræksla á elliheimilinu Betel á þessu liðna ári er hægt að segja að hafi gengið vel. Alls eru nú 54 vistmenn á heimilinu. Eins og nú stendur fullnægir heimilið að mestu þörfum fólks vors fyrir slíka stofnun. Sem stendur eru engir sem bíða inntöku, og er það betra ástand en hvað átt hefir sér stað á undanförnum árum. Nefndin leyfir sér enn einu sinni að 'benda á að Betel er ekki sjúkrahús, og ætlast er til þess að fólk sem beiðist inngöngu hafi heilsu eins góða og búast má við á þeirra aldri. Þessari kröfu verður að fullnægja eins vel og mögulegt er. Ef Betel á að vera að miklu leyti sjúkrahús þá verður að gera ráð fyrir mun hærri reksturs- kostnaði en hvað nú á sér stað. Eins og skýsla féhirðis ber með sér, þá stendur fjárhagurinn þol- anlega. Er það aðallega að þakka hinum auknu gjöldum frá vist- mönnum, sem nú njóta ellistyrks. Dánargjafir hafa engar borist á árinu, og vill nefndin vinsamlegast minna menn á að minnast Betel í erfðaskrám sínum. Nefndin þakkar innilega öllum þeim sem á einn eða annan hátt hafa styrkt stofnunina á árinu. Líka ber að þakka, sem fyrr, starfs-- fólkinu á Betel sem með sinni trúmensku og óþreytandi elju hafa gjört stofnunina það sem hún nú er. Vinsældir stofnunarinnar eru að mestu þeim að þakka. Winnipeg, 20. júní, 1931. —Stjórnarnefnd Betels. Skýrsla yfir vistmanna Betels Dánir á árinu frá 1. júní 1930 til 10. júní 1931: Karlmenn, 10; Kveniiienn, 3. Komið hafa inn á árinu: Karlmenn, 11; Konur, \ Farið í burtu á árinu: Karlmaður 1; Kona, 1. Vistmenn 10. júní, 1931: Karlmenn, 23; Kvenmenn, 31; alls 54. Sömuleiðis lagði Jónas Jóhannesson fram þessa skýrslu sem féhirðir Betel: Skýrsla féhirðis Betel Betel—Tekjur og útgjóld—10. júní, 1930 til 10. júní, 1931. Tekjur— í sjóði, 10. júní, 1930, hjá féhirði......... 2,550.39 í sjóði, 10. júní, 1930, á Betel............. 596.17 Gjöld vistmanna.......................................... 8,604.58 Gjafir frá almenningi, borgað til féhirðis... 485.50 Gjafir frá almenningi, borgað á Betel...................... 404.00 Styrkur frá Manitoba Government ........................... 500.00 Rentur á veðbréfum og verðbréfum........................... 989.35 Bankavextir................................................. 86.44 Smá inntektir af ýmsu tægi............•...... 144.68 Útgjöld— Vinnulaun •..................................$ 3,122.10 Matvara ...................................... 3,665.73 Eldiviður ...................................... 318.53 Viðhald ....................■ ............... 1,053.32 Læknishjálp og meðöl ........................... 193.15 Skattar á fasteignum ............................ 56.77 Útfarakostnaður ................................ 506.00 Prestlaun ...................................... 150.00 Telephone ...........................• ...... 64.30 Flutt yfir í Brautryðjendasjóð................ 3,278.50 Eldsábyrgð ..................................... 288.00 í sjóði hjá féhirði í Winnipeg ............... 1,253.79 í sjóði á Betel ................................ 410.92 $14,361.11 $14,361,11 Yfirskoðað, Winnipeg, 24. júni, 1931. F. Thordarson T. E. Thorsteinson Enn fremur lafeði sami maður fram skýrslu um efnahags- reikning Betel: Efnahagsreikningur Betel Heimilið virt á ...........................$20,000.00 Húsbúnaður, eftir síðustu skýrslu . .$1,735.98 Að frádregnu áætluðu verðfalli . . 86.80 ------ 1,649.18 Sex kýr ...................................... 300.00 Hænsni ..................................... 40.00 Eldiviður (áætlaður) ......................... 300.00 Fjórar lóðir á Fleet Street, Winnipeg.......... 1,000 Hlutabréf Eimskipafél. íslands Kr. 350 (óvíst) 60 ekrur (hér um bil) Sec. 17 við Gimli..... 997.50 í sjóði 10. júní, 1931, hjá féh. í Winnipeg . . 1,253.79 1 sjóði 10. júni, 1931, á Betel ............. 410.92 $25,951.39 Yfirskoðað, Winnipeg, 24. júní, 1931. F. Thordarson T. E. Thorsteinson Sömuleiðis lagði Jónas Jóhannesson fram skýrslu um 1024.89 1024.89 Yfirskoðað, Winnipeg, 21. júní, 1931. T. E. Thorsteinson. F. Thordarson Eignir— " 1 sjóði lOnda júní, 1931 .........................$ 39.25 Lán til safnaða .................• •.............. 37.50 Ógoldin safnaðargjöld............................. 258.70 Typewriter and Duplicates......................... 60.00 $ 395.45 H eimatrúboð’ssjóður í sjóði 10. júní, 1930 .........................$ 58.41 Frá söfnuðum kirkjufélagsins..................... 1108.91 ísl. í Keewatin ................................... 4.35 Isl. i Brandon .................................... 18.00 Samskot við messu í Vatnabygðum (K.K.Ó.) .... 16.75 Ágóði af fyrirlestri (K.K.Ó.) .................. 26.75 Isl. við Steep Rock ................................ 6.65 ís! við Sinclair ................................... 5.75 ísl. í Piney ..................................... 15.00 Samskot við enska messu í Piney................. 1.71 Samskot á kirkjuþingi, 1930 .................... 46.20 Kvenfél. Tilraunin, Hayland ....................... 10.00 ísl. við Reykjavík, Man............................. 7.20 Isl. við Bay End................................... 9.40 ísl. við Silver Bay ............................j 7.25 Siguröur Sigurðsson, Silver Bay ................. 34.00 ísl. í Piney ...................................... 15.00 Isl. í Keewatin ...........• •............... 7.40 Kvenfél. Baldursbrá, Baldur ..................... 10.00 Kvenfél. Frelsis safnaðar .......................... 5.00 Thorvaldur Einarson, Mountain....................... 3.50 Kvenfél. Fyrsta lút. safnaðar ..................... 50.00 Kvenfél. Fríkinkjusafnaðar ........................ 10.00 Dorkas fél. Fríkirkju safnaðar ..................... 5.00 Elín Sesselja Bergsteinsdóttir, Árborg.............. 5.00 Yfirlit yfir fjármál Kirkjufélagssjóður ............................$ 39.25 Heiðingjatrúboðssjóður......................... 510.77 Kirkjubyggingarsjóður .......................... 524.00 Hallgrímskirkjusjóður .......................... 51.02 í The Royal Bank of Canada, Winnipeg..........; .$1125.04 Fjárhagsskýrsla Útgáfufyrirtœkja, 10. júní, 1931. Tekjur— Áskriftargjöld. Sam............................* $ 390.50 Auglýsingar í Sam.............................. $ 224.65 Seldar bækur................................... 162.60 Fært úr kirkjufélagssjóði ..................... 261.00 Útgjöld— Prentun á Sameingingunni ......................$1020.00 Borgað fyrir innköllun á Sameiningunni ........ 18.75 $1038,75 $1038.75 Yfirskoðað í Winnipeg, 21. júní, 1931. T. E. Thorsteinson F. Thordarson Efnahagsreikningur Útgáfufyrirtœkja Óseldar bækur o. fl. samkv. fylgiskjali .......... $2654.15 Sálmabækur hjá bókbindara ........................ 185.46 Prentletur Sálmabókar ............................. 147.00 Útistandandi áskriftargjöld Sam. 31. des., 1930... .$1850.00 Áætluð prentun og útsending Sam. maí-des. þ. á... 680.00 $1,170.00 Gert ráð fyrir afföllum .................... 2,800.00 Mismunur—eignir ............................ 1,356.61 $4,156.61 $4,156.61 Yfirskoðað, Winnipeg, 21. júní, 1931. F. Thordarson T. E. Thorsteinson Minningarsjóð Brautryðjenda: 1 Minningarsjóður Brautryðjenda í sjóði 10. júní, 1930 ... Afborganir á veðbréfum Fært yfir úr Betel-sjóði Bankavextir............... $ 448.88 490.00 3,278.50 17.53 Útgjóld— Borgað fyrir verðbréf .......'...............$ 4,233.50 í sjóði, 10. júní, 1931 ..................... 1.41 $ 4,234.91 $ 4,234.91 Yfirskoðað að Winnipeg, 24. júní, 1931. T. E. Thorsteinson F. Thordarson Enn fremur lagði sami maður fram skýrslu um efna- hagsreikning Minningarsjóðs Brautryðjenda: Efnahagsreikningur Minningarsjóðs Brautryðjcnda Útistandandi veðbréf ..................................$ 9,043.00 VerðbrélCanadian National Railway, guaranteed by the Dominion of Canada 5% maturing July 1, 1969 par. . 7,000.00 Verðbréf Dominion of Canada, 4%%, maturing October 15, 1944, par ........................................ 2,000.00 Verðbréf Winnipeg Electric Railway Refunding Mortgage Bonds, 6%, maturing Oct. 2, 1954, par............. 3,000.00 Verðbréf Dominion of Canada, 5% °/0 Victory Bond, matur- ing November 1, 1934, par ........................ 50.00 Peningar í sjóði, 10. júní, 1931....................... 1.41 $21,094.41 Yfirskoðað að Winnipeg, 24. júní, 1931. T. E. Thorsteinson. Aðalfundur Eimskipafélags Islands. Aðalfundur félagsins var hald- inn 27. júní, í Kaupþingssalnum í húsi félagsins, og var vel sóttur. Fundarstjóri var kosinn hr. Jóhannes Jóhannesson, fyrverandi bæjarfógeti, og nefndi hann sér til skrifara hr. Tómas Jónsson lögfræðing. Stjórnin gaf skýrslu um starf- semi félagsins árið sem leið, eins og venja er til, o!g var hennj út- býtt prentaðri á fundinum. Urðu nokkrar umræður í sam- bandi við hana, og þótt afkoma félagsins væri ekki sem 'bezt, ár- ið sem leið, var þó yfirleitt gott hljóð í fundarmönnum um fram- tíð félagsins. Var því hreyft, að brýna yrði fyrir landsmönnum, að hlynna að félaginu og láta þaS sitja fyrir flutningi. Lagðir voru og fram reikning- ar félagsins um árið sem leið. Gaf hr. Halldór Kr. Þorsteinsson yfirlit um eínstaka liðu þeirra með samanburði við fyrra ár. Er skjótast af að selgja, að reikning- urinn sýnir tap á rekstrinum ár- ið sem leið, kr. 242,690.87, sem Igreitt er úr varasjóði, en við þcssar tölur er það að athuga, að með gjöldum eru taldar “afskrift- ir” á skipum og öðrum eignum, samtals kr. 267,056.61, en með tekjum eru taldar eftirstöðvar frá fyrra ári, kr. 28,469.17. Út- koman er sú, að beint tap er ekki nema kr. 4,000.00 iSamanlagðar tekjur skipanna hafa verið þrjár miljónir kr., sem er um 350 þús. lægra en 1929, en þar í eru tekjur af “Dettifossi”, sem hóf siglingar um haustið. Ef þeim er slept, hafa tekjurnar rýrnað um hálfa miljón og 29 þús. kr. betur á árinu, sem stafar bæði af minkuðu flutningsmalgni og lækkuðum farmgjöldum. Ferðir skipanna milli landa, fram og aftur, voru: 1930 ......... 47% ferð 1929 ......... 51% ferð Þrátt fyrir þessa fækkun milli- 'landaferða, hafa skip félagsins aldrei fyrr farið jafnlanga vega- lengd á einu ári, samtals 183,417 sjómílur, enda var stiíandferða- siglingin með meira móti, með- fram vegna þúsund ára hátíðar- innar, sem féla!gið hafði þó ekki annað en tjón af. Hvað kostar siglingin? 'Skýrslan sýnir, að sigling skipanna á sjómílu kostar: Gullfoss .......... kr. 16.84 Goðafoss ............ — 17.18 BrúaHoss1 ........... — 15.70 Lagarfoss ........... — 15.03 Selfoss...............— 12.77 Kolaeyðsla á sjómílu er þessi: Gullfoss............. 95.9 kg. Goðafoss .......... 101.8 kg. Brúarfoss.......... 100.4 kg. Lagarfoss............ 97.2 kg. Selfoss............. 66.9. kg. Efnahagsreikningur. Alls eru eignir félagsins skráð- ar kr. 4,263,513.30, sem vitanlegt er, að mjög varlega eru reiknað- ar. Skuldlaus eign er varasjóðurj kr. 57,309.13, en með skuldum eru taldar nokkurar fjárhæðir, sem aldrei koma til útborgunar að fullu, svo sem arðmiðar, er ekki hafa verið hirtir síðan 1928 og 1929, og vart koma fram héðan af, nema að litlu leyti. Skipastóll er metinn í reikningi kr. 2,281,899.85, en að því er erlendir sérfræðing- ar hafa metið, er þetta meira en miljón krónum, eða 25% undir sannvirði. Kosningar. Þrír menn gengu úr stjórninni, og voru allir endurkosnir, sem hér se!gir: Halldór Kr. Þorsteinsson, Hallgr. Benediktsson og Jón Ás- björnsson. Af hálfu Vestur-ís- lendinga var endurkosinn Árni Eggertsson. lEndurskoðunarmaður var og endurkosinn Þórður Sveinsson, bankabókari, og vara-endurskoð- unarmaður Guðmundur Böðvars- son, í einu hljóði. — Vísir.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.