Lögberg


Lögberg - 15.10.1931, Qupperneq 1

Lögberg - 15.10.1931, Qupperneq 1
PHONE: 86 311 Seven Lines i yA iteci ,-s l>v For Service and Satisfaction PHONE Seven 86 311 Lines iriíd jjrjgs* wé&'* For Better Dry Cleaning and Laundry 44. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 15. ÓCTOBER 1931 NÚMER 42 Gullbrúðkaup Fimtíu ára giftingarafmæli áttu ■þau hjónin, Björn Jónsson og Ól- afía Stefánsdóttir, frá Kalmams- tungu á Islandi, 25. sept. síðast- liðinn, og var þess minst með sam- sæti, undir stjórn séra Jónasar A. Sigurðssonar frá Selkirk. Hófst mótið með því, að sunlginn vav sálmurinn, “Hve gott og fagurt og inndælt er”. Svo las séra J. A. Sigurðsson biblíukafla og bæn. Ræður fluttu þeir, séra J. A. Sig- urðsson, Ágúst Magnússon og G. K. Breckman. Svo talaði Halldór sonur gullbrúðhjónanna fyrir hönd barnanna. Á milli voru sungnir íslenzkir söngvar undir stjórn Vigfúsar Guttormssonar; einnig voru flutt kvæði o!g kveðj- ur frá vinum og vandamönnum. — V. Guttormsson las kvæði frá Daníel Sigurðssyni á Lundar. Halldór Jónsson las kvæði eftir Þorskaliít; Guðbrandur Jörúnds- son flutti kvæði, og Sigurður Holm bæn í ljóðum; kveðju frá Dr. S. J. Jóhannessyni, lesna af séra J. A. Sigurðssyni, og aðra kveðju frá ívar Jónassyni við Langruth. Rausnarlegar veitingar voru fram reiddar og gerðu menn þeim góð skil. — Gullbúinn staf afhenti séra J. A. Sigurðsson 'gullbrúðguman- um, og brúðurinni brjóstnál úr gulli og blómvönd, hvorbtveggja gjöf frá börnum þeirra hjóna. A® endingu talaði gullbrúð- guminn nokkur velviðeigandi orð, þakkaði fyrir hlýhug og vinarþel þeim hjónum auðsýnt með þessu vinamóti. — Var þá komið að mið- nætti og fóru menn að búast til heimferðar. Um níutíu manns sóttu samkomuna, sem var hin á- næ!gjulegasta í alla staði. Einn af gestunum. St. Lawrence skipaleiðin Nú lítur vænlegar út, heldur en nokkru sinni fyr, að eitthvað muni af því verða, að byrjað verði á hinu afar mikla mannvirki, að gera skipaleiðina milli Montreal og vestur enda stórvatnanna, færa hafskipum. Þegar því verki er Iokið, nær sem það verður, geta hafskip farið alla leið frá Evrópu inn í mitt meginland Ameríku, til Fort William t. d. Má þá flytja hveitið til dæmis alla leið frá Fort William til Evrópu í >sama skip- inu, og þarf ekki að ferma nema einu sinni, eða afferma. Snertir þetta mannvirki bæði Canada og Bandaríkin, þar sem St. Lawrence fljótið er á landamærum land- anna. Verða því Canada og Banda- ríkin að vinna hér í sameiningu. Hefir Bandaríkjastg'órnin tjáð sig fúsa, að semja um þetta mál, og nú hefir Bennett forsætisráðherra líka tjáð sig til þess búinrt að semja um málið. Er nú haldið, að ekki muni langt líða, þangað til byrjað verður á þessu mikla verki, kannske á næsta vori. Gert er ráð íyrir, að verkið standi yfir í tíu ár, og það kostar vitanlega stór- fé, að framkvæma það. f JVHNNI fimtíu ára hjónabands BJÖRNS JÓNSSONAR og ÓLAFÍU STEFÁNSDÓTTUR frá Kalmanstungu. Hálfrar aldar hér við enda hjúskaps ykkar, sæmd er krýnir, minningar til baka er benda birtn margar ljúfar sýnir, er mig knýja ávarp senda ykkur—fornu vinir mínir. Bjarkir tvær við brjóstin fjalla blíðum lít eg vors í þeynum, ástúðleg í faðmlög falla, fléttast krans' af beggja greinum; beygðar ei und’ oki mjalla eða vetrar stormi neinum. Þannig ykkur lánið leiddi lífs þá götu‘ er tíminn faldi, þegar beggja sálir seiddi saman ást með töfra valdi, og á framtíð bjarma breiddi blessunar, .sem kom að haldi. Hreina ást hvort öðru selduð —æðri hverju gróða safni. — Svo á tlímans sæinn hélduð sæl, með von og trú í istafni. Hrönn þó syði á súð, ei felduð, sóttuð fram í drottins nafni. Mörg þó risi úfin alda ykkur kring, á fimtíu árum, vel samt tókst í horfi halda, — holskeflanna verjast fárum, þar til unnuð endurgjalda ærukrans úr gráum hárum. Ykkur líknsöm lukkan hylti, —leiddi á slóðum hættugjörnum sér við hægri hönd, og gylti heimilið með 'góðum börnum; sambúðina sætleik fylti, — sálar himinn vonarstjörnum. Lífs þið skyldur ætíð unnuð alúð með á flestum sviðum. Börnum ykkar benda kunnuð byrgða leita á réttum miðum; örlaga þræði þeirra spunnuð þroska til, úr góðum siðum. Þið hafið 'strítt og starfað lengi, stórt og nýtt er dagsverk beggja. Hvetja þurfti ykkur engi alla krafta fram að leggja. Báfeum veitti brailtargengi beitni og starfsþol—hvorutveggja. Eftir langferð .undanfarna Ykkur, sem að rudduð veginn, gott er meðal mætra barna mega njóta hvíldar fegin, unz að myrkvast æfi stjarna, '— önnur birtist hinu megin. Verði ykkar ellistundir eftirtekja sannrar dáðar, eims og beggja fyrstu fundir fegins-rósablómum stráðar. Báðum ylji á allar lundir unðas geislar drottins náðar. Þorskabítur. Winnipeg, 24. sept. 1931. Björn og Ólafía. Kæru vinir — góðu gullbrúðhjón! Mér hefði þótt skemtilegt að eyða uokkurri stund með ykkur við Gaf auð sinn sjúkum og fátækum Sir Thomas Lipton hefir mælt svo fyrir í erfðaskrá sinni, að mestur hluti auðs síns, sem er um miljón sterlings punda, gangi til sjúkrahúsa og elliheimila í Glas- gow, en þó nokkuð til samskonar stofnana í London og Middlesex. $312,000 eru ætlaðir fátækum konum í Glasgow og börnum þeirra. Vinnufólki sínu gefur! hann líka nokkuð af auð sínum. | Sir Thomas var alla æfi ókvænturj og átti enga nána ættingja, svo| kunnugt sé. Þó er einhver mað-j ur, sem Lipton heitir, suður íj Tulsa, Okla., sem segist vera þre- menningur við Sir Thomas og eiga því að taka arf eftir hann. Ljósaskifti Haldið áfram Þess var getið hér í blaðinu fyrir tveimur vikum, að hætt hefði verið að vinna við háskólabygg- inguna, sem byrjað var á, vegna þess, að sambandsstjórnin neit- aði að taka þátt í kostnaðinum. Síðar bauð sambandsstjórnin að borga helminlginn af verkalaunun- um við þessa byggingu, og gekk fylkisstjórnin að því og lét aftur byrja á verkinu, og hefir síðan verið haldið áfram að grafa fyrir undirstöðunum. Mörg tilboð hafa nú stjórninni borisb um að byggja þessa byggingu, og er lægsta til- boðið, $536,197, frá J. McDiarmid Co. Þetta er fyrir bygginguna sjálfa. Hituuaráhöld og vatns- leiðsla er þar fyrir utan. Kolaverkfallið í Estevan Verkfallinu lauk hinn 8. þ. m. og hafði þá staðið yfir í mánuð, eða frá 8. september. Verkamenn- irnir afréðu, að taka aftur til verka, en ekki mun þó fullkomið samkomulag milli verkamanna og verkveitenda, enn hafa komist á. 1 óeirðum, sem leiddu af þessu verkfalli, mistu þrír menn lífið, margir meiddust og tutitugu og sjö voru teknir fastir. þetta tækifæri, og hefði gert það, ef kringumstæður hefðu með nokkru móti leyft. Eg átti að vera í öðru gullbúðkaupi í dag, en gat það ekki heldur; var þó undir það búinn frir nokkru. Konan mín olg eg sendum ykkur einlægar heillaóskir á þessum merkilega degi — það má sannar- lega kalla hann merkilegan, því það hlotnast örfáum hjónum að vera saman í hálfa öld. Þið hafið lifað lengi, lífisins sigri trúað; ykkur auðnan hefir allar keldur brúað; ljós í ljúfu og stríðu lýsti af fyrsta eldi, frá þeim fagra morgni fram að björtu kveldi. Lifið heil og lengi, Ykkar einlælgur, Sig. Júl. Jóhannesson. Eg dvalið hefi’ á landi liðins tíma, — við leiftur þau er brunnu’ í tímans hyl, og minningar, er geymir liðin gríma, og gull, sem var þó ekki lengur til. Á liðins tíma ljóða og sagna miðum, eg lærði’ að haga seglum eftir byr, að feðra minna gömlum, góðum siðum eg götur fór, er troðnar voru fyr. Og það er gott að geta feðra sinna, og gleyma ekki þeirra snild og dáð; en hinir dauðu mega sín þó minna, en menn sem lifa’ og hafa’ í samtíð ráð. En straumur enginn upp til fjallsins rennur, því Æ'gir heimtar dropa hvern til sín, að enda dagsins aftán-geislinn brennur og aldrei framar nær hans skin til þín . Og liðinn dagur eftir engum bíður, þó annar nýr oss beri von og hrós; því heyrum til þeim tíma sem að líður, og tendrum framtíð nýrri öll vor ljós. Því bak við húmið, sem að augum sígur, og sVefn og draum, býr dagsins nýja glóð, og þegar morgunn yfir lmjúkinn hnígur, þá lieilsar stundin vorri ungu þjóð. Og er þeir gömlu’ að alda skauti hverfa og afrek þau, er gamli tíminn naut, þá munu lengi hinir ungu erfa það eðli, sem í víkings blóði flaut. Og það er víst, að sögn mun sannleik styðja: að sigur lífsins er vor dýrsta gjöf, og ef til vill á framtíð frægri niðja, en fomi tíminn dró með sér í gröf. Því grátum ei við leiftur liðins tíma, við leiði þau er feðrum vorum ber, né minningar, er geymir liðin gríma, því gull vort, framtíð, er í skauti þér. Frá gömlum rótum sterkar greinar standa, því stofninn gamli varla fúinn er, því glæðist það í eðli voru’ og anda, sem ungum niðjum ljósaskiftin ber. —Pálmi. Bjóða hjálp sína Forsetar járnbrautakerfanna beggja, C.P.R. oð C.N.R., hafa með símskeyti boðið forsætisráðherr- um Alberta og Saskatchewan- fylkja, að flytja matvörur endur- Igjaldslaust frá einum stað til annars, ef þær eru til þess ætlað- ar að bæta úr þörfum þess fólks, sem hjálpar þarf með. Benda for- setarnir á, að mikið sé til af mat- vöru á ýmsum stöðum í landinu, sem liggi undir skemdum vegna þess, að ekki sé hægt að fá svo sem neitti verð fyrir þær og geti því ekki borgað sig að senda þær burtu. Þessum matvælum, og jafn- vel fleirum nauðsynjavörum, mætti safna saman, og á þennan hátt með mjög litlum kosntaði, koma þeim til þeirra, sem þurfa þeirra með. Járnbrautaforsetarnir hafa nú líka boðið að gera hið sama fyrir Manitoba, eins og hin fylk- in, í þessu efni. stjórn. Eitthvað hafði Mr. Tayl ar um það að selgja, að stjórnin Manitoba væri ekki nærri góð, og hefði reyndar aldrei verið, síðan Roblin stjórnaði hér á árunum. Taylor hafnar boði Brackens Á fundi, sefn haldinn var í Bois- sevain, Man., á föstudagskveldið í,vikunni sem leið, lýstá . GF. Tayl- or, leiðtogi íhaldsflokksins, yfir því, að eins og nú stæði væri hann því allgerlega mótfallinn, að mynda samvinnustjórn í Manitoba, eins og Bracken forsætisráðherra hefði lagt til. Áður en það kæmi til mála, fanst honum að ganga bæri til kosninga, svo kjósendurnir gætu skorið úr hverjir stjórna skyldu þessu fylki. Lét hann þá von sína í Ijós, að eftir næstu kosningar mundi ihaldsfloWcurinn hafa ráð- andi meirihluta á þinginu, og ef svo færi, væri engin þörf á að tala meira um samvinnustjórn. Færi þar á móti svo, að eftir kosn- ingarnar hefði enginn flokkur nægilegan meirihluta, þá gæti til mála komið að tala um samvinnu- Bílslys Það vildi til á laugardaginn grend við Warren, Minn. Bilaði eitt hjólið á bílnum og fór hann út af brautinni og út í skurðinn og veltist um koll. Tveir menn voru í bílnum, F. J. Anderson og E. S. Parker, báðir hveitikaup menn frá Winnipeg. Dó hinn fyr nefndi svo að selgja strax, en hinn síðarnefndi meiddist mikið, en vonast er þó eftir, að hann muni ná sér aftur. Verða kosningar í haust ? Manitoba Free Press getur þess í morgun, miðvikudag, að all miklar Iíkur séu til að almennar fylkiskosningar í Manitoba fari fram í haust, þó það muni ekki fullráðið enn, og stjórnin hafi ekkert um það sagt, af eða á. Það er búist við, að Bracken forsætis ráðherra segi eitthvað ákveðið um þetta á föstudaginn í þessari viku. Samkvæmt kosningalögunum geta kosningar ekki fram farið nema með 35 daga fyrirvara að minsta kosti. Verði kosningar ákveðnar í haust, eru líkindi til, að þær fari fram 20. nóvember, eða nærri þeim degi. Andrúmsloftið OFVIÐRI A AKUREYRI. Akureyri, 19. sept. Afspyrnuveður var hér síðari hluta fimtudagsins og föstudags- nóttina og hlutust víða skemdir af. Hér í bænum fauk þakið af hinu svonefnda Sæmundsenshúsi í fjörunni og barst langar leiðir. Bifreiðaskúr fauk frá Kristnes- hælinu langa vegu og gereyði- lagðist. Hey fuku víða, þar sem þau voru enn úti. — Mgbl. “Landið, var fagurt og frítt, og fannhvitir hájökla tindar. himininn heiður og blár, hafið var skínandi bjart.”—J.H. Við höfum máske gengið fram hjá eins og fleiri. Það var svo alvanalegt á fögrum, lognblíðum og björtum sumarmorgni. Það er sessi gamli, stóri spegill, sjórinn, sem endurspeglar fyrst birtuna, litina og ljómann af loftinu, og gleypir svo alt saman beint á höf- uðið ofan í sig. Eg held við höf- um séð það áður, og það sé ekkert til að hamast með, af því það stendur alb á höfði. Það er ekki að marka þó hann Jónas segi nú þetta: “Himininn heiður og blár, hafið var skínandi bjart”. Hann dýfði sér svo djúpt, að hann sá fjallatoppana langt fyrir ofan sig, þó þeir Iægju niðri á sjávarbotni, hann Jónas, þessi mögur sveita- / blíðunnar, sem lærði fyrstur að fljúga, löngu áður en nokkurt loftfar var til, hann, sem horfði fyrstur ofan á hájöklana, hann sá nú svo margt, sem enginn maður annar hefir séð, og eftir alt er þó sjórinn spegill, sem sýnir alt á höfði. í staðinn fyir vísindalega út- listun á eðli og háttum sjávarins, þá vildi eg að mér dygði nú að selgja, að hann sé of jarðbundinn til að taka réttar myndir af því, sem stendur honum ofar. En er- um við mennirnir þá ekki eins og hafið, eða sjórinn? Er okkur ekki hugsun og skilningi tillögð skuggsjá hinnar dýrðlegustu feg- urðar? Skuggsjá alls þess, sem takmarkalaus vizka og máttur framsetiur og leggur da'glega út til sýnisdómgreind mannsins, er verða mætti til aðstoðar á þroska- vegi hans? Hvernig myndir tekur svo hugs- un og skilningur majina? Standa þær ekki flestar á höfði? Er ekki bókstafurinn sú dauðans molla, sá lygni sjór, sem heldur öllum mynd- um guðs, eða alstjórnandans, á höfði? Eins og gripirnir í fjalls- hlíðinni, sem stendur á höfði í sjónum sýnast standa á bakinu, en hanga á grasinu, sem þeir eru að kroppa, þanni'g standa menn á höfði í hugsun og skilningi í and- legum efnum, en hanga á bók- stafnum, segja þó í hjarta sínu: guð er andi og þeir, sem hann til- biðja eiga að ákalla hann í anda og 'sannleika. Jæja, hærra, hærra. f hugsun og skilningi hærra! Þettia alt er of jarðbundið, á aðeins að^vera í- mynd þess æðra, dýrðlega. Og sólin ^ “hnýtir geislaband um hrími þakinn hamratind í himins blárri lind.” í himins blárri lind. Hún er önn ur skuggsjá. Þar standa ekki f jöll- in á höfði, þar hanga ekki dýrin á grösunum, þar hangir ekki hugs- unin á dauðum bókstafnum. Er það ekki ljótt að segja það, að skilningur og dómgreind mannsins hafi ekkert úrskurðarvald í and legum efnum?? Er það ekki fyrsti stafurinn í andlega stafrofinu, að finna hugsunina og andann í orð unum? Stendur ekki alt á höfði, þangað til maður hefir skilið hvaða hugsun er töluð til mannsins? Enginn hlutur né hugsun 'stendur á höfði í hinni sönnu himins bláu lind. Hærra, upp úr öllum andþrengsl- um, og setjumst alfrjálsir í guði við hinminsbláu lindina, okkur til leiðréttingar og helgunar; í henn- ar lygnu og fögru hyljum stendur ekkert á höfði. Er þeim ekki alt af að f jölga af öllum trúarbrögðum sameiginlega, er sitja* 1 himinsbláu lindinni og vefjast í geislahnyti hinnar and- legu sólar? Það held eg. Veit samt, þó eg hvessi eyrun, að eg fer margra frétita á mis. Hefir ekki mikilvæg og gleðileg framfðr átt sér stað í hugsun og skilningi á trúmálasviðunum á seinasta mannsaldri? Á árunum 1860 til 1870 var alþýða manna á íslandi fyrst að upplýsast ögn um lögun og gagn eða hreyfingu jarð- Heimatrúboð Samkvæmt venju, fer innsöfn-j miklu. Ungmennafélög ættu einn- un í heimatrúboðssjóð kirkjufé- lagsins fram um þetta leyti árs. Síðasta kirkjuþing fjallaði um það mál af miklum áhuga. Það virtist koma fram greinilegur skilningur á því, hve afar mikið riði á því að koma til liðs þeim stöðvum, sem eru prestsþjónustu- lausar, og láta heldur annað sitja á hakanum, ef ekki væru ráð til alls. Þannig verður á þ^ssu ári sett lægra takmarkið, hvað inn- söfnun til heiðingjatrúboðs snert- Ir, en undanfarandi. Var lagt til í fyrstu, að hækka að sömu hlut- föllum tillag tiil heimatrúboðs, en þó fallið frá því með tilliti til ár- ferðis. Upphæðin, sem samþykt var að biðja söfnuðina um, er $1,200. Hver söfnuður er vitan- lega sjálfráður að því hvaða að- ig að taka að sér þetta mál, og reyndar öll félög innan safnað- anna. Trúboðsfélög, þar sem þau eru til, hafa verið þessu máli hin mesta hjálparhella. Oft hefir ver- ið þörf , en nú er nauðsyn, að hlutitakan sé sem almennust hjá öllum þessum félögum. Sunnudagsskólar hafa einnig oft sent tillög til heimatrúboðs. Þó ekki komi mikið úr stað, getur það orðið að miklu gagni, þegar saman kemur. Þá eru einnig margir einstak- lingar víðsvegar, sem árlega leggja fram sérstakar gjafir til heimatrúboðs, og hefi eg veitt því eftirtiskt, að ekki eru það alt efnamenn. En áhugi er þar áreið- anlega, þegar menn af sjálfsdáð- um senda árlega gjafir til út- ferð hann notar við innsöfnun, en breiðslu guðs ríkis einn liður í því að sinna þessu máli mun hjá flestum söfnuðum vera offur við opinbera guðsþjón- ustu, sem næst siðabótarhátíð- inni 31. okt. Mörg félög innan safnaðanna leggja fram árlega tillag til þessa máls. Sérstaklega hafa kvenfé- lögin þar reynst vel, og er það í samræmi við stefnu og áhuga, er komið hefir fram hjá Hinu sam- einaða kvenfélagi. Ef öll slík fé- lög innan kirkjufélagsins minnast þessa máls með styrk, munar það Allir hlutaðeigendur* eru vin- samlega beðnir ao gefa gaum þessari tilkynningu og að veita úrlausn eftir því sem ástæður og hjartalag leyfa. Treysti e:g því, að áhugi sá, er lýsti sér í þessu máli á kirkjuþingi, beri fram hlut- verk kirkjufélagsins til sigurs, nú þegar á reynir. K. K. Ólafson, forsebi kirkjufélagsins. 3047—'W. 72nd St., Seattle, Wash., 2. okt. 1931. -Ekki að freála kosningum Bracken forsætisráðherra hefir lýst yfir því, í ræðu sem hann flutti í Killarney á miðvikudaginn í siðustu viku, að það væri á mis- skilningi bygt, að hann hefði hugsað sér að fresta fylkiskosn- ingum fram yfir þann tíma, sem lög ákveða. Sér hefði aldrei dott- ið annað í hug, en ganga til kosn- Frá íslandi EldsVoði í Hólmavík. — Að kveldi 17. sept., eftir háttatima, kom upp eldur í húsum kaupfé- lagsins á Hólmavík. Kviknaði út frá rafmagnsþræ||i í íbúð kaup- félagsstjórans, Sigurjóns Sigurðs- sonar. Vindur var hraðhvass af suðvestiri, svo að eldurinn læsti sig um húsin á svipstundu og hvort sem nokkuð yrði af því eða ekki, að stjórnin yrði skipuð níönn- um úr öllum stjórnmálaflokkun- um. inga, innan lögákveðins tíma, ^þjörlgun reyndist ókleif, en þó tókst að hindra frekari útbreiðslu elds- ins. öll hús félagsins brunnu nema eitt, sem er á öðrum stað, og enn fremur mestallar vörubirlgðir, þar á meðal 80 sekkir ullar og mikið af fiski. úr íbúðarhúsi kaupfél.- st.jórans varð engu bjargað nema lítilsháttar af rúmfatnaði, og slapp fólkið með naumindum úti á náttfötum einum. Húsin, er voru úr timbri, voru vátrygð, sömu- leiðis útlendar vörur, en innlend- ar vörur óvátrygðar. Innanstokks- munir kaupfélagsstjóra voru óvá- trygðir. Afleiðingar eldsvoðans eru því mjög tilfinnanlegar, bæði fyrir félagið og kaupfélagsstjór- ann. — Tíminn. arinnar, sem vér búum á. 1872 var séra Gunnar Gunnarsson á Svalbarði í Þistilfirði, skylduræk- inn gáfumaður, að útlista fyrir söfnuði sínum hreyfingu jarðar- innar, einn hring í kringum sjálfa sig á hverjum 24 klukkustundum, og einn hring í kringum sólina á 365 dögum, eða einu ári. Gaf sig þá til kynna greindasti bóndinn og hreppstjórinn í sveitinni með þessum ógleymanlegu orðum: “Eg vil ekki heyra þessa skramb- ans vitileysu.” Hún sat þá enn að völdum, jarðfræðisskoðun Davíðs konungs, þegar hann sagði: “Hvert get eg farið frá þínu augliti? ari eg upp í himininn, þá ertu þar, gjöri eg undirdjúpin að mínu legurúmi, þá ertu þar, taki eg vængi morkunroðans og byggi við hið yzta haf, einni'g þar mundi mín hönd leiða mig og þín hægri hönd halda mér föstum.” — Davíð hugsar sér undirdjúp og yzta haf, af því þá var jörðin skilin sem flöt kaka, út á yztu brúnir, þar sem enginn hafði augum litið út fyrir. Nú er naumast til sá fermdur ung- lingur, að hann hafi ekki hugmynd um lögun og hreyfingu jarðar vorrar til fullkomnari skilnings og aðdáunar um vizkuna og máttinn. Rétt fyrir og um 1880 er sköp- unarsaga Darwins, eða breytiþró- unarkenningin, að reka höfuðið inn á íslenzku alþýðuheimilin, yfir alt land. Nærri má geta, hvað þessi djarfa nýjung olli miklu umróti í hugsun og öllu trúar- bragða starfi manna. Að vísu lét yngri kynslóðin sig þetta litlu varða, þó voru það í öllum sveit- um einhverjir unglingar um og innan við tvítugsaldur, sem tóku til að ásækja og ofsækja þessa nýju kenningu, eins og þeir heyrðu fullorðna fólkið gera, og léttúðin leyfði þeim að halda á málinu. Annars finst mér, þegar eg hefi í huganum gert mér far um að yf irvega ástandið, að aJþjóðin hafi (Framh. á 8. bls.), FRIÐUN ÞINGVALLA. Nú hefir verið gerð girðing um alt hið friðlýsta svæði á Þingvöll- um. Eru þrjár jarðir innan þeirr- ar girðingar, Hrauntún, Skógakot, og Þingvellir, með hjáleigunni Vatnskoti. Á Þingvölium er nú ekkerb bú, en hinir ábúendurnir hafa fengið tilkynningu frá ríkis- stjórninni um það, að þeir megl hafa fé sitt innan girðingarinnar ábölulaust sumarið út, en fyrsta vetrardag verði það alt að vera komið burtu úr girðingunni fyrir fult og alt. 1 skaðabætur fyrir jettia hefir stjórnin heitið Jóhanni hreppstjóra í Skógarkoti 9,000 kr. og Halldóri í Hrauntúni 6,500 kr., en Símoni í Vatnskoti munu eng- ar skaðabætur hafa verið boðnar, þar sem hann býr á hjáleigu. — Mgbl. Drengur deyr með uncíralegu móti Á laugardaginn í vikunni sem leið, fanst þrettán ára gamalt drengur kyrktur í svefnherbergi á heimili sínu, 77 Home str. hér í bænum. Folk hans var að heim- an stundarkorn síðari hluta dags- ins, en eftir að móðir hans og systir voru fyrir skömmu komnar heim, fann systir hans hann þarna í herberginu. Var fyrst haldið, að hér væri um morð að ræða, en engar sönnur eru enn fengnar fyrir því, að svo hafi verið. Dreng- urinn hét Milton Koser. 9

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.