Lögberg - 15.10.1931, Side 5

Lögberg - 15.10.1931, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. OKTÓBER 1931. Bls. 6. f Peningar sendir heim ÞÉR getið sent peninga heim, þægilega og áhættulaust, frá öllum deildum þessa hanka, með; pósti, radio eða síma. Peningarn- ir verða borgaðir í Bandaríkjapeningum, eða peningum þess lands þar sem móttakandi er, ef óskað er, til viðtakanda, gegn um áreiðan- legan hanka. The Royal Bank of Canada Hugurinn reikar víða Eftár Guðm. Elíasson. Klukkan 10 á þriðjudagiskvöld- io, 7. apríl, Iagði eg á stað frá Winnipeg með C.N.R. járnbrautar- Iestinni áleiðis til Edmonton, og byrjaði ferðina með því, að fá mér rúm og fara að sofa, líkamanum til hvíldar, en um hvíld hugans eða sálarinnar, var ekki að ræða, því eg var óðara kominn inn á draumalöndin og farinn að stríða við ýmislega erfiðleika, sem voru þess eðlis, að ekki virðist þörf að skýra. frá þeim í stuttri blaða- grein. Eitt íslenzka skáldið okk- ar hefir sagt um draumana á þessa leiðÞeir eru innra líf ókyrrs hugar, vafið í villublæ.” Það getur vel verið, að þetta sé rétt, en igáðu að, lesari góður, skyldum við ekki mega segja og skrifa með vissu um 'sannleiksgildi þessara orða: “En þó víða veitist fríðir draumar, að skilja þýðing þeirra rétt, það er tíðum ekki létt”. Um morjjuninn, þegar eg vakn- aði, var fólksflutningslestin kom- in vestarlega í Manitoba. Það var vestanvindur og sandfok, isem á- gerðist svo, að um daginn klukkan að ganga ellefu, er við fórum að nállgast Regina, var kominn reglu- legur ameríkanskur sandbylur. Eg hélt að eg hefði tséð og verið útii í sandstormum í Norður Dak- ota um og eftir síðastliðin alda- mót, en eg minnist ekki að hafa séð svartari byl af því tagi, held- ur en þennan áminsta dag, sér- staklega á- milli stórbæjanna Re- gina og Saskatoon. Englending- urinn, sem e!g sat hjá, stór og sterkur bóndi frá Grande Prairie í Alberta, sagði við mig: “There is too much real estate in the air in this part of the country, that íb what makes the farmers so poor as they are.” Eg læt hann ráða sinni mein- ingu og bæti þar engu við, það geta mér færari menn gert. Þegar leið að kvöldi, fór veðrið að lægja, og þegar e!g fór aftiur að sofa, var komið nokkurn veginn gott veður. Hver smábær, sem lestin fór fram hjá, var upplýstur af ljósum, svo það Ieit út fyrir, að blessað fólkið þyrfti þó- ekki að vera í myrkrinu að öllu leyti, enda býst eg við að margur hafi þurft að þvo rykið úr augum sínum eftir þennan áminsta dag, og sennilega orðið feginn nætur- hvíldinni, nætur-friðnum, þessari inndælu náðargjöf drottins, sem skáldunum tiekst svo dásamlega að útmála og sem er eins o'g hróp- andi rödd í eyðimörk þessa mann- lega lífs til allra, sem vilja hlusta og heyra, eða sjá og njóta, og út- þýða af fremsta megni fyrir sjálf- um sér hvað mikla blessun nætur- hvíldin, næturfriðurinn hefir í för með sér fyrir þá, isem geta eða vilja njóta hans. Góðskáldið okkar Guðm. Guð- mundsson, segir; “Þagnarmálum þrungin nótt, þínum lýt eg Veldissjrota, móðir tóna og töfra brota, til þín hefi eg friðinn sótt” .... Og skáldið mitt góða og ógleym- anlega kveður: “Svalar hverjum særðum barmi, sveiptu hann þínum friðar-armi, blundsæl, blíða nótt” o. s- frv. “Það verður ró um víðan mó, vötn og skógar þegja”, hjá Þor- steini mínum Erlyingssyni, og svona mætiti halda áfram, en hér á þessari jörð verður að takmarka alla hluti, og eg má ekki þreyta lesandann á öllu, sem mér datt í hug á C. N. R. járnbrautarlestinni miðvikudagskveldið 8. apríl 1931. Þeigar eg vaknaði um morgun- inn, var það fyrsta sem eg heyrði: “last call for breakfast”. Eg hlýddi, og gekk eins fljótt og eg var tilbúinn, til máltúðar Þegar eg stóð upp frá borðinu, duttu mér i hug orð ritningarinnar og óskaði að þau væru haldin allstað- ar eins vel og út leit fyrir að þarna væri siður, þá færu menn ekki illa fyrir þá sök; já, postulinn Páll telur ofdrykkju og ofát meðal þeirra lasta, en hann segir að þeir, sem slíkt gjöri, muni ekki erfa Iguðsríki. Þa® var komið reglulegt Al- berta sólskin,; útsýnið þenna morgun var reglulega yndislegt, en lítið var um fuglasönginn ís- lcnzka. Eg var 'svo heppinn, að mæta þarna um morguninn ágæt- um manni, sem, þó eg hefði aldrei séð hann fyrri, reyndist mér sann- ur maður; nafn hans var Jack Lorencé. Eg hafði lesið grein eft- ir móður hans í blaðinu “Country Guide”, með fyrirsögninni: “Three times a pioneer, by Mar- garet Lorence.” Og eg ætla að A Thorough School! The “Success” is Canada’s Largest Private Commercial College, and the finest and best equipped business train- ing institution in Western Canada. It conducts Day and Evening Classes throughout the year, employs a large staff of expert teachers, and provides sufficient individual instruction to per- mit every student to progress according to his capacity for study. In twenty-one yenrs, slnce the fonnding of the “Success” Business Colleg-e of Winnlpeg in 1909, approximately 2500 Icclandic students have enrolled in this College. The decided preference for “Success” training is significant, because Icclanders have n kccn sense of educational values, n.nd each year the nuinber of our Icelamlic students sliows an increase. Day and Evening Classes • Open all the Year The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET. PHONE 25 843 láta hugann staðnæmast fáein augnablik, við ofurlítið ativik úr þeirri fögru grein, sem eg býst við að flestum lesendum íslenzku blaðanna, sem ensku lesa, sé þó kunnug. Við .skulum þá, lesari góður láta hugann fljúga 40 ár aftur í tímann, og alla leið norður til Fort Vermilion, 500 mílur norður af Edmonton. Það er fagur júní- morgun, og þarna sjáum við þrjá litla drengi; þeir eru að reka kýrnar í hagann; sá elzti er átta ára, og heitir Artihur; annar er sex ára og heitir Jack, og sá þriðji er fjögra ára og heitir Isaac; all- ir hafa þeir sama aukanafnið: Lorence. Á heimleiðinni verður þeim sundurorða, og verða ósátt- ir, tveir þeir yngri við þann elzta, út úr því, hver sé beztl og styzti vegurinn heim; sá elzti fer svo frá hinum sína leið, sem hann segir vera bezta og styzta, og skilur hina tvo eftiir, aumingja litlu dren!gina, fjögra og 'sex ára, sem óðara villast út í skóginn. Litli maginn verður' svangur, það koma tár fram í augun, það vantar mömmu til að þurka þau og strjúka tárin af litla, rjóða, sorg- bitna vanganum; fæturnir verða fjarska þreyttir, þeir eru ber- fættir. Sárar iljar svíða og blæða, saklaus falla Mr; komdu, mamma, komdu að græða kvíða og angurs tár. Nóttin fer í hönd; þeir hafa heyrt talað um einhver dýr í skóg- inum, sem væru svöng eins og þeir; hvað skyldu þau heita? skyldu þau hafa stóran munn? og þau eru víst fljót að hlaupa; þau eru ekkert þreytt; skó!gurinn er víst rúmið þeirra; en hvar fá þau að drekka? “Eg er svo þyrstur,” kallar yngri drengurinn; “við skulum leggjast niður. Mamma segir, að það sé til einhver guð, sem hjálpi litilum drengýum, ef þeir eru góðir drengir; við höfum verið góðir dreigir, við höfum ekkert blótað; við 'skulum fara að biðja þennan guð að taka okkur til mömmu, við skulum lofa að blóta aldrei og vera góðir við kýrnar og kálfana þeirra og hænsnin líka og við mömmu; við deyjum, ef við finn- um ekki mömmu; hvernig ætli það sé að deyja?” Eldri drengurinn segir: “Það er víst sama og að sofna.” — “Skyldi maður vakna aftur?” spyr isá yngri. — “Ekki ef dýrin taka okk- ur,” segir hinn. — “Þá ætla eg strax að fara að biðja guð,” segir sá yngri; “isjáðu stóra tréð, sem hefir dottiið, hver ætli hafi sett það niður?” — “Mamma segir, að guð sé hátt uppi, kannske hann sé hérna uppi á stóra trénu, og þá heyrir hann til okkar”, og drengurinn litli fjögra ára, legst á grúfu og fer að biðja guð, sem hann er viss um að sé uppi í stóra trénu og heyri nú til sín. Og hafi npkkurn tíma stigið upp frá jörðinni heit og 'saklaus bæn, þá er það víst, að það var þarna í eyðiskóginum, frá brjósti litda dren!gsins; hann seg- ir: “Góði Guð! láttu okkur kom- ast heim til mömmu, við erum uppgefnir, við erum þyrstir og 'syangir, við getum ekkert nema beðið þig; þú verður að hjálpa okkur.” Blessaður litli hnokkinn stend- ur upp, hann segir við bróður sinn: “Eg er ekki eins þreyttur og áðan; hvaða hljóð er þetta? komdu hérna dálítið lengra, við skulum hlusta; þetta er líkt og í ánni, sem er hjá húsinu hennar mömmu, komdu, komdu!” Og þeir ganga dálítinn spöl og sjá vatnið— Já, og maðurinn, sem núna sit- ur í sætinu hjá mér, sem er eng- inn annar en isex-ára drengurinn, sém þarna var að villast, segir við mig: “Eg hefi aldrei verið trúmaður, en bróðir minn, fjögra ára gamli drengurinn, sem baðst fyrir í skóginum norður hjá Fort Vermillion fyrir fjörutíu árum síðan og sem dó í stríðinu 1916, hann var fæddur trúmaður; hann Isaac Lorence var fæddur til að trúa á guð og alt sem guðlegt er á þessari jörðu; það hefir æfin sannfært mig um, og það var guðs handleiðsla, sem leiddi okkur í rétta átt niður með ánni, og heim að húsinu, eftir tveggja sólar- hringa villu og þreytu og hungur í skóginum, því sjálfir hefðum við aldrei getað hitt réttu leiðina; áin var lygn eins og stöðuvatn, og við gátum ekki greint í hvaða átt hún rann, þó fullorðnir hefðu get- að það, og dauðinn var okkur vís, ef við hefðum farið í öfuga átt. Ef þetta er ekki guðs handleiðsla, þá grípur ekki minn skilningur hvar hana er að finna; eg hefi aldrei síðan efast um að hún væri til.” Eg býst við að lesarinn skilji, að þar var sex-ára gamli drengur- inn, sem viltist með bróður sín- um, sem sat í sætinu hjá mér, það var Jack Lorence. Fjörutíu árir| sem liðin eru síðan þetta ofan- skráða atvik kom fyrir, hafa breytt honum í stóran og fallegan hann og vel efnaðan. Það er fimtudagsmorgun, klukk- an tuttugu mínútur eftir >sjö, 9. í meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum, fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. april 1931, og lestin er að renna inn á járnbrautarstöðina í Ed- monton. Eg þekti engan í Ed- monton, en hafði þó húsnúmer eins íslendings, sem var 10255 á 98. strætá, og maðurinn, sem með mér var sagði að það mundi vera skamt frá járnbrautarstöðinni, og reyndist það rétt, þegar til kom; þekti eg manninn, við höfðum kynst í Dakota; það var Sveinn, sonur Guðmundar heitins Jóhann- essonar, eem allir Mountain-búar kannast við. Sveinn tók mér eins og eg væri bróðir hans, og höfð-1 um við margt að skrafa saman. Þar næsti fór eg að fá mér far- seðil til Dawson Creek, B.C., sem nú er endastöð N. A. C. járnbraut- arlnnar; eg spurði hvað sú leið væri löng, og svarið var: 497 míl- ur og fargjaldið $17.15. Við Jack Lorence fórum næst yfir að gripamarkaðs girðingun- um, Alberta Co-Ops. Edmonton Stock Yards. Við hittum yfir- manninn, Mr. Young, sem tók okkur glaðlega; hafði þingmaður- inn fyrir Gimli gefið mér góð með- mæli til þessa manns; sýndi hann okkur mikið af fallegum gripum. Var Mr. Lorence að hugsa um að setja á stofn griparækt átta hundruð mílur norðvesbur af Ed- monton og verja til þess fjórtán þúsund dollurum. Honum þótti fátt um gripi á markaðnum í Ed- monton, enda sagði Mr. Young, að það sem inn kæmi seldist jafn- harðan. Þarna voru fallegir þriggja ára gripir, sem voru seld- ir út úr kvíunum fyrir $27.50 hver, og okkur Mr. Lorence kom saman um, að gripamarkaðsréttirnar í Edmonton væru sama sem tómar, og orsökin væri sú, að það væru bændur, sem bæði seldu og keyptd meiri partinn af því, sem í boði væri; fóður væri ódýrt og auðvelt að fóðra gripina eftir þennan tíma, sumarið væri að fara í hönd. Hvernig færi svo, þegar þessir gripir kæmu í þús- unda tali inn á markaðinn aftur í haust? Það var okkur hulið, eins og alt annað, sem fram undan var. Þessi dagur, 9. apríl, hafði lið- ið ótrúlega fljótt. Það var komið undir kvöld og mér fanst eg vera lúinn, þó eg hefði ekkert unnið, og þegar eg gekk þangað, sem eg hélt til, duttu mér í hug orðin úr kvæð- inu Locksley höll, sem skáldið Guð- mundur Guðmundsson þýddi: “Alt er fult af umsækjendum, ösin þekur sölutorg.” Er hægt að útmála daglega stríð- ið betur en þetta? En væri ekki gott að mega lesa áfram og sjá orð skáld'sins verða að virkileika: “Unz eg heyrði hergný þagna, hverfa leit eg fána sveim, alheims þingið setiti sátt, og sambandsríki allan heim.” Og þá mundi okkar kæri Þorsteinn Erlings'son sjá orc!I sín rætast, þennan gullfallega draum, sem hann lætur sig dreyma mannkyn- inu til hugsvölunar: “Þá verða’ ekki smælingjum veðrin svo hörð, eða vistin svo nöpur á fjöllum, því skjól hefir fundið hin hú'S- lausa hjörð, og hún er þá blíð, vor móðir jörð, og blessuð af börnunum öllum.” isins væri ekki sparað. Strætin eru breið og rúmgóð, og víða eru akurblettir og auð svæði hér og hvar í bænum. Bærinn er um fimtán mílur á lengd með fram fljótinu, og mikið af húsum, að manni sýnist niðri í árgilinu eða í brekkunum að ánni. Það eru víst einar fimtíu tröppur upp að sumum húsunum. Ef maður gerði nú ráð fyrir, að bærinn teldi níubíu þúsund íbúa, og aðeins tíu þúsundir af því fólki hefði at- vinnu við hin svokölluðu fram- leiðslu verkstæði, þá mundi manni verða á að spyrja, á hverju hitt fólkið lifði. Eg veit ekki hvað svarið yrði, nema þá að það lifði hvort af öðru. — Eg skoðaði sýn- ingarbyggingarnar, Stock Exhibi- tion. Þær eru margar og ein þeirra bygð úr rauðu múrgrjóti. Maður myndi halda, að þær yrðu minna notaðar í framtíðinni, ef tímar ekki batna því fyr. Þar skamt frá eru sláturhús Swift Canadian félagsins. Það volduga félag hefir þarna sbórt og mikið matartilbúningshús. Þaðan ætlaði eg að fara að skoða þinghúsið, og var þá með mér norskur maður, allra bezti karl. Þégar við áttum spölkorn eftir mættum við bónda frá Saskatoon, sem ætlaði með sömu fólkslest- ir.ni og eg til Hitih og þaðan til Walhalla, sem er smáþorp úti í sveit. Bóndi þessi hafði keypt þar í nágrenninu þrjá fermílu- fjórðunga lands fyrir rúmu ári síðan, og hreinsað og brotið á þeim þrjú hundruð ekrur síðast- liðið sumar, 1930. Fyrir þessi lönd hafði hann borgað 9,000 doll ara og um tvö þúsund doll. hafði hreinsunin á þessum þrjú hundr- uð ekrum kostað, að plægingunni meðtalinni. Þó sagðist hanna hafa haft sinn eigin vinnukraft og ekki reiknað sjálfum sér mikið kaup, en reiknað oliu og það, sem þurfti til að halda dráttarvélinni í góðu lagi. Nft var hann á leiðinni til að fara að sá í ‘ þessar áður- nefndu þrjú hundruð ekrur, og hafði viljað það óhapp til að tapa bezta félaga 'sínum, sem hann hafði að þessu sinni; autivitað var maðurinn giftur, en fyrir sama kom, þessi dýrgripur, sem hann áleit að vera, hafði líka verið lengi í fylgd með honum og átti aí vera aðal-förunautur hans, að minsta kosti meðan hann væri að undirbúa og sá í þessar þrjú hundruð ekrur, og félaginn var bara langur og mjór Newfound- land hundur. Það var samt eins og maðurinn hefði mi«b aleigu sína, svo mikið áhugamál var hon- um að fina hundinn. Þér finst þetta máske blátt á- fram hlægilegt, lesari góður. En lofaðu mér að athuga þetta dá- lítið betur, og þá lagast alt sam- an. Manstu eftir vísunni gömlu: “Stundu þá eg blundi brá, bundið sá hvar sprundið lá grundu á, óg hundur hjá, hrund var blá, en und ósmá”? Karinske og kannske ekki, en þú manst isjálfsagt eftir vísunum hans séra Matthíasar Jochums- sonar um hann gamla Jarp; þær gleymast mér aldrei, allra sízt þessi: ‘‘Og að baki Edenlunds oss þú berð, sem áður milli manns og hests og hunds hangir leyniþráður.” Hvað þessi leyniþráður er sterk- ur, veit hvorugur okkar, en við höfum fulla ástæðu til að halda að hann sé til, bæði vegna þess að bæði hundar og hestar hafa sýnt þá trygð og það viti við mann- félaga sína, að við, sem viljum halda okkur hafa einhvern guðs- myndarneista í okkur fólginn, megum i mörgum tilfellum blátt áfram bera kinnroða við þann samanburð. Það varð úr þinghússkoðun minni, að við fórum allir, sinn í hverja áttina að leita að hundin um, og svo illa gekk að finna hann, að það mátti varla tæpara standa; klukkan var að verða hálf-fjögur. Norðmaðurinn hafði Að því er snertir hreinleik og gæði Mj ólk, Smj ör og Rj ómi sent heim til yðar frá Modern Dairies LIMITED a engan sinn líka PHONE 201 101 Þér getið þeytt rjóma vorn, en aldrei fengið betri mjólk. BETRI MELTING OG MEIRA ÞREK. Veikburða og kjarklítnð fólk nýt- ur mikillar blessunar af hinu á- gæta lyfi, Nuga-Tone. Meðal þetta Ihreinsar eiturgerla úr líkaman- húsgirðinguna hjá einni hefðar- frúnni í Edmonton og skemt fyr- ir henni blómabeðsistæði, og var hundurinn fyrir þá sök bundinn isem fangi, því allir vita að hér í Iandi er lögð sérstök alúð við að'um, sem ræna styrkleik og heil hegna fyrir hvert smáræði; það er brifði tauganna og vöðvanna og «VO .0»™» l«a .»«<■‘|“"íg smæhngiunum. Fruin vildi hafa|magann 0g heilsuna yfirleitt mik- fimm dollara skaðabætur fyrir , illega. Láttu ekki bregðast að fá v;* fiAttnm nlclrur svn bað sem Tér flösku af Nuga-Tone — meðal- Við flyttum okkur svo þaö .em fæst hjá lyfsölum. Hafi lyfsal- við gátum a jarnbrautarstoðina, | inn það gj^j við hendma, þá láttu til að ná í sæti í fólksflutnings-j hann útvega þér það frá heildsölu- vegna þess að á þeirri húsinu. vagninum braut er vanalega hvert sæti upp- tekið, sérstaklega um þennan tiíma árs, því “margir vilja fuglar fljúga, og fá sér betra iskjól.” — Fyrstu fimtíu mílurnar út frá Ed- monton var svo þröngt í vögnun- um, að fjöldi varð að standa. Þeg- ar komið er út úr biðstöðinni í Edmonton, ferðamaður góður, og þú ætlar að taka þér far með Norður Alberta járnbrautinni, eem kölluð er, til Peace River héraðsins, þá stendur maður í einkennisbúningi við innganginn að svo að segja hverjum vagni, og spyr þig hvort þú ætlir til Mac- blómabeð'S-stæðið sitti, og það fékk hún orðalaust. Lennan eða Dawson Creek. Ástæð- ari fyrir þessu er sú, að klukkan Eg sofnaði um kvöldið út frá' , , . mínu hugar-rugli og sólin blessuð .°rðlð hepnastur hann fann hund- ínn, sem til auðkennis hafði nisti fest á ó] um hálsinn, með fanga marki húbónda sins í fullum stöf- um þar innan í. Hundurinn hafði lent inn fyrir vakti mig morguninn eftir af værum blund; klukkan var að verða sjö, 10. apríl var kominn, lestin til Dawson Creek átti að leggja á stað klukkan fjögur og mig langaði til að litnst svolítið um með fram Norður Saskatche- wan ánni, yfir bæinn Edmonton. Fallegt og mikið mar.nvirki er brúin yfir Norður Saskatrhewan ána, er kölluð Highlevel brú. Er hún tvísett; strætisvagna spor og keyrsluvegur á neðri hæðinni, en járnbrautarsporið á þeirri efri. Ægilegt fanst mér að horfa nið- ur af þessari hæð út um gluggann á vagninum, og fann eg þá til þess hve fáfróður eg var og hafði >séð lítið af stórverkum mannanna. Duttu mér þá í hug, þegar eg horfði þarna niður á hyldýpis ána, orð skáldsins; “Áfram, áfram,. utan tafar, ógnar fljót, um hulda slóð, þú til ægis, eg til grafar, yrkjum saman vegaljóð.” Edmonton er fallegur bær, og sannarlega hafa þeir menn, eem fyrst mældu hann út, ekki verið að spara land til bæjarstæðis; hafa víst álitið, að Norðvesturlandið væri nógu stórt, þó til bæjarstæð- Konan vildi ekki eiga skegg- lausan mann. í litlu þorpi nálægt París, fór einn af bændunum heim til sín í sérstnklega góðu skapi. Hann hafði fundið upp á því snjallræði að láta raka af sér ekeggið, og þóttist yngjast við það um helm- ing. Var hann svo ánægður út af þessu, að hann söng og trallaði alla leiðina heim. En þegar konan sá hann, Kom annað hljóð í strokkinn. Hún ætl- aði alveg af göflum að ganga og lumbraði svo rækilega á honum fyrir tiltækið, að hann sá sinn kost vænstan að flýj aaftur að heiman. Fór hann nú inn í þorp- ið aftur og reyndi að hugga sig að ganga sex eða þar um bil næsta { við það að drekka. Sat hann þar morgun, kemur lestin til Mac- þangað til lokað var, en varð þá Lennan. Þar er henni skift í tvo nokkrum kunningjum sínum sam- hluta, og fer sumt af vögnunum, sem fólkið er í, norður til Peace River Crossing eða Dunvegan, en hinn parturinn heldur áfram til Dawson Creek. Hefðir þú því, laxmaður, ekki verið á réttum stað í lestinni, hefðir þú annað- hvort orðið fyrir því ónæði, máske hálf-sofandi, að vera rekinn upp og yfir í réttan vagn, eða þú hefð- ir farið í þveröfuga átt við það, sem þú ætlaðir þér. í þesisari lest, sem nú var ferð- búin, voru sex fólksflutningsvagn- ar tveir matstofuvagnar, þrír “express” vagnar og fyrir víst einn svefnvagn. Klukkan er á mínútiunni fjögur 10. apríl 1931, og lestin rennur á stað út frá stöð Þjóðeignabraut- anna í Edmonton. Frh. ferða. Honum var ekki gott í skapi. Á leiðinni komu þeir að á. Segir bóndi þá grátandi, að hann geti ekki afborið þetta lengur og fleygir sér í ána. Eftir mikla mæðu tókst hinum að bjarga hon- um, nær dauða en lífi, og óku hon- um heim í hjólbörum. Þegar kon- ar. sá hvernig komið var, gekst henni hugur við og tók ágætlega á móti honum, og síðan eru þau bæði jafnánægð og þau væri ný- trúlofuð. — Lesb. FRA ISLANDI. Reykjavík, 17. Sept. Séra Jón Pálsson, prófastur á Höskuldsstöðum andaðist í gær, 18. 'sept., á sjúkrahúsinu á Blöndu- ósi, eftir langa og þunga legu.— Vísir. n S n n i Veitið athygli! Urvals Suffolk Down lirútar, af innfluttu kyni, frá $12.50 og hækkandi, eftir gœÖum. Skrifið eftir upplýsingum á íslenzku eða ensku. GLENEYANS FARM, Clarkleigh, Man. 0 \ 0 \ 0 \ Lipur afgreiðsla og vörugœði einkenna verksmiðju vora. Stæráta brauðgerðahús í Canada. Vér sendum vöruna heim til yðar hvernig sem viðrar. 1 00 umboðssalar í þjónuátu vorri. Canada Bread Company, Limited Portage Ave. and Burnell St. Phone 39 017"33 004 \' * ' i ■ > * 'j| FRANK HANNIBAL, framkvæmdarstjóri

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.