Lögberg - 10.03.1932, Síða 7

Lögberg - 10.03.1932, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. MARZ 1932. BIs. 1 Helga Jónasson Fædd. 31. des. 1843. Dáin 30. des. 1931 Hún var kona Jónasar Jónas- sonar, bónda á Lóni við íslend- ingafljót, bróður Sigtryggs Jónas- sonar, fyrrum þingmanns og rit- stjóra, er allir, er blað þetta lesa, kannast við að fornu og nýju. Helga var fædd að Brekku í Kaupangssveit, í Eyjafirði, dag og ár sem að ofan er greint. Foreldrar hennar voru Hall- 'grímur Sigurðsson og Guðrún Þorsteinsdóttir, þá búandi hjón á Brekku. Helga var uppalin hjá foreldr- um sínum. Systkini hennar voru: Magnús, Sigurbjörn, Sigurður, Guðrún og Þorgerður. Var Helga yngst af þeim systkinum. Þau Jónas Jónasson o g Helga Hallgrímsdóttir giftust 10. ágúst 1874. Fóru þau litlu síðar af landi burt, vestur um haf, með gufu- skipinu St. Patrick, er fór frá Ak- ureyri þ. 7. sept. 1874. Voru í hópnum freklega hálft þriðja hundrað manns. Frá Borðeyri var lagt út beina leið til hafs, til Quebec, og kom St. Patrick þang- að þ. 20. sept., eftir þrettán daga ferð frá því skipið fór frá Akur- eyri. Þegar vestur kom, fór sumt af hóp þessum til Kinmount í Ont- ario. Voru þau Jónas og Helga þar með. Dvöldust þau þar frek- lega eitt ár. Haustið 1875 tóku þau hjón sig upp í Kinmount og fluttu vestur til Manitoba, til Gimli, er þá var rétt að byrja að byggjast, og komu þau þangað fimtudaginn hinn sein- asta í sumrj, eins og þá var reikn- að að ís'lenzkum sið. Vorið 1876 fluttu þau Jónas og Helga til Mikleyjar. Reistu þau hús_ við vík eina, skamt fyrir sunnan Melstað, og nefndu bæ sinn Fögruvík. Um haustið kom Tómas bróðir Jónasar með konu sína, Guðrúnu Jóhannesdóttur, heiman af íslandi, í “stóra hópn- um” svo nefnda. Þau fóru þá fyrst til Mikleyjar og voru hjá Jónasi og Helgu í Fögruvík. Að áliðnum næsta vetri, þann 8. marz 1877, tóku báðir bræðurn- ir sig upp með konur sínar og búslóð, og fluttu til íslendinga- fljóts. í júní það sama ár námu þeir land sunnanvert við fljótið, og nefndu þau Jónas og 1 Helga sinn bústað Bjarkalón. Það nafn styttist brátt í meðförunum í dag- legu tali og var jafnan kallað á Lóni, og hefir það haldist við síð- an. Landnám Tómasar og Guð- rúnar var nefnt á Engimýri, og hefir það nafn haldist óbreytt frá því fyrsta. Þau Jónas og Helga komust brátt í sæmileg efni og bjuggu á Lóni full fimtíu og fjögur ár. Að vísu seldu þau meiri hlutá bú- jarðarinnar frænda sínum, Jónasi syni þeirra Tómasar og Guðrúnar á Engimýri, fyrir all-mörgum ár- um síðan, en þá reistu þau sér nýtt hús, minna en það sem þau höfðu áður búið í, á þeim hluta jarðarinnar, er þau héldu eftir, og í því húsi bjuggu þau alla tíð síðan. í því húsi er Jónas enn, þó fótavist sé að verða honum erfið, en er all-hress að öðru leyti. Þann 17. apríl 1877 var mynd- aður Bræðrasöfnuður við íslend- ingafljót. Gengu þau Jónas og Helga í þann söfnuð og voru þau þar stöðugt síðan. Þau Jónas og Helga eignuðust engin börn en tóku fjögur börn til fósturs. Eitt þeirra var Ingibjörg, dóttir Tómasar bróður Jónasar, og Guðrúnar konu hans. Hún er kona Kristjáns ólafssonar smiðs í Riverton. Annað fósturbarn þeirra var Frikrika, kona Hall- dórs Thórólfssonar smiðs í Win- hipeg. Var hún hjá þeim í fimm ár, þá smábarn að aldri, en var svo tekin af móður sinni, er hag- ur hennar að einhverju leyti batn- aði. Hin fósturbörnin voru dreng- ur, er hét Haraldur Karl Þorláks- son, og stúlka, Stefanía Sveins- dóttir að nafni. Drenginn mistu þau 13 ára gamlan, en stúlkan fór frá þeim til síns fólks, þegar hún var 12 ára. Sá Helga frábærlega mikið eftir þessum börnum, bæði drengnum er dó, og eins stúlkunum er hurfu heim til síns fólks aftur, því hún var undur barngóð kona og var fósturbörnunum eins ogj hún ætti í þeim hvert bein. Er sumum vinum Helgu enn minnis-j stætt hve þungt henni hafði fallið að láta Friðriku frá sér, því þá hafði hún lengi á eftir verið sem næst óhuggandi. Helga var glaðlynd, göfug og væn kona og merkileg húsfreyja. Heimilislíf þeirra hjóna hið bezta. Hún lætun og eftir sig göfugt æfi- starf og fagurt. Helga náði þeim háa aldri að verða 88 ára gömul, einum degi fátt í. Jarðarför henn- ar fór fram þ. 5. janúar og var mjög fjölmenn, bæði við kveðju- athöfn heima á Lóni og eins í kirkjunni. Tveir prestar, séra Sig- urður Ólafsson, og sá er þetta rit- ar, voru þar viðstaddir. Svo vildi þá til, að sú fósturdóttirin, Ingi- björg ólafsson, er upp ólst hjá þeim hjónum að öllu leyti, gat ekki verið viðstödd, sökum veik- inda, lá þá sjálf rúmföst heima hjá sér. En Mrs. Thórólfsson var þarna viðstödd, hafði komið frá Winnipeg til að vera við jarðar- förina. Þar var og Ármann bóndi Magnússon, í Víði, bróðurson Helgu, kona hans og eldri börn þeirra, auk annara ættingja og fjölda góðra vina. Sjálfur gat Jónas ekki verið á fótum, hefir verið að mestu rúmfastur í ein tvö undanfarin ár eða meir, en er að öðru leyti býsna hress, les blöð og bækur og fylgist með í því sem er að gerast, bæði fjær og nær. Sig- tryggur bróðir hans er nú í Riv- erton og er svo rólfær, að hann getur heimsótt bróður sinn, og voru þeir bræður á tali saman, er eg. rétt fyrir jarðarförina, kom að Lóni. Var hann og viðstadduv útförina. — Orð heyrði eg á því haft, af kvenfélagssystrum Helgu, að þær mintust hennar með virðingu og þakklæti fyrir langt og gott fé- lagsstarf. Eitthvað svipað mun vera í hugum annara, er höfðu þekt hana á hennar löngu æfi. Það mun vera stór hópur sem, auk eiginmannsins, fósturdætranna og ættingja, er minnast hennar með virðingu og þakklæti. — Góð kona og göfuglynd, er margir innilega sakna. — , Jóhann Bjamason. HENRY FORD ætlar að kaupa höll í London. Englandsdrotning gaf Mary dóttur sinni í jólagjöf núna höll í London, sem heitir “Chesterfield House.” Mary prinsessa er gift Harewood lávarði. En þau eru svo fátæk að þau hafa ekki efni á því að búa í þessari höll, enda þótt þau hafi fengið hana gefins, og neyðast þau því til þess að selja hana. Einn kaupandi hefir gefið sig fram, og er mælt að það sé ameríski bílakóngurinn, Henry Ford. Hefir umboðsmaður hans í London sagt, að Ford hafi lengi langað til þess að eignast ein- hvern kofa í London og hann telji “Chesterfield höll” við sitt hæfiT —Mgbl. “DANSKI PJETUR”. Allir íslenzkir sjómenn, sem siglt hafa til Englands, kannast við Danska Pjetur,, þennan annál- aða fiskimann, sem um fjölda mörg ár hefir verið skipstjóri á enskum togurum. Hann veiddi jafnan í Hvítahafinu og kom ætíð með fult skip af heilagfiski. Þótti íslenzkum skipstjórum ekki gott “að lenda” sama daginn og Pétur, því að þá var jafnan lágt verð á þorski og ruslfiski frá íslandi, er Pétur lalgði á land fullfermi af heilagfiski. Núna upp úr áramótunum var Pétur enn norður í Hvítahafi á togaranum “Lord Brentford”, en meðan skipið var að veiðum varð hann bráðkvaddur í stjórnarklef- anum. — (Pétur var 63 ára gamall. Hann hafði einsett sér að hætta sjó- mensku algerlega að þessari veiði- för lokinni. — Mgbl. Fall Briands “Tímarnir breytast fyr en varir. Einn daginn standa menn á tindi máttar og frægðar, en næsta dag er þeim kastað niður í undirdjúp- in.” — Þannig mælti Briand í þing- ræðu í fyrra vor, þegar ráðist var á hann vegna þýzk - austurríska tollabandalagsins. Vafalaust hefir hann þá órað fyrir því, að dagar hans sem utanríkisráðherra mundu bráðlega vera á enda. Nú er Briand ekki lengur utan- ríkisráðherra Frakka. Briand, að- alforvígismaður sáttastefnunnar í Frakklandi, hefir verið hrakinn frá völdum einmitt þegar tvær þýð- ingarmiklar ráðstefnur, afvopnun- arráðstefnan í Genf og skaðabóta- ráðstefnan, fara í hönd. Briand hefir að undanförnu ver- ið heilsubilaður. Hann hefir stundum sofnað á þýðingarmikl- um þingfundum og ráðstefnum, eins og Napóleon mikli sofnaði á vígvellinum á síðustu herferð sinni. Andstæðingar Briands hafa fært sér heilsubilun hans hlífðar- laust í nyt í baráttunni gegn hon- um. Briand hefir verið neyddur til þess að fara frá völdum, ekki eingön'gu vegna heilsubrestsins, heldur fyrst og fremst af pólitisk- um ástæðum. Briand hefir verið utanríkisráð- herra Frakka síðan í apríl 1925, að undanteknum tveimu júlídögum árið 1926, þegar Herriot sat við völd. Strax eftir ófriðinn setti Briand sér það mark, að vinna að sættum milli Frakka og Þjóð- verja og tryggja friðinn í Evrópu. Sáttastefna hans kom í fyrsta sinn opinberlega fram á fundinum í Cannes árið 1921, en hún leiddi til þess, að franska þingið feldi Briand. Seinna fékk Briand miklu áorkað til bóta í álfunni. Hann var einn af feðrum Locarnosamn- ingsins. — Hann átti mikinn þátt í því, að Þjóðverjar gen'gu í Þjóð- bandalagið, og að þeir fengu þar sömu réttindi og hin stórveldin. Briand fékk því framgengt í Frakklandi, að setulið Frakka væri flutt heim úr Rínarlöndun- um. Og Briandi átti frumkvæðið að tillögunum um Bandaríki Evrópu. Þessar tillögur báru að vísu merki Frakka. Frakkar ætluðust til, að Bandaríki Evrópu skyldu vernda friðarsamningana í stað þess að ráða bætur á göllum þeirra. Þetta var þó líklega ekki Briand að kenna. Fyrir honum hefir vafa- laust vakað, að ráða smátt og smátt bætur á göllum friðarsamn- inganna. En tortrygnin í garð Þjóðverja var og er svo mikil í Frakklandi, að Briand varð að fara hægt í sakirnar, alt of hægt. Sáttastefnan hefir átt erfitt upp- dráttar í Frakklandi að undan- förnu. — Andstæingar Briands benda á uppgang Nazista í Þýzka- landi og segja: “Þarna sjáið þið afleiðingarnar af sáttastefnu Bri- ands og tilslökunum við Þjóð- verja.” Þessi röksemdaleiðsla er þó svo fjarstæð sem frekast má vera. Tilslakanir við Þjóðverja hafa alt af komið of seint og ver- ið of litlar. Frakkar hafa ekki viljað og vilja ekki enn ráða bæt- ur á verstu göllum friðarsamning- anna. Frakkar vilja ekki breyta hinum óréttlátu þýzku landamær- um, ekki strika út hinar óbærilegu hernaðarskaðabætur og ekki veita. ! Þjóðverjum jafnfrétti við hin stórveldin í hermálunum. Þess vegna vex fylgi Nazista dag frá degi. Frakkar hafa aldrei veitt fylgismönnum sáttastefnunnar í Þýzkalandi nægilegan stuðning. En þrátt fyrir þetta kenna flest- ir í Frakklandi tilslökunarstefnu Briands um uppgang Nazista. Andúðin gegn Briand kom greini- lega í ljós, þegar hann féll hefir Laval verið utanríkisráð- herra síðan að Briand féll við for- setakosninguna. Árásirnar á Briand mögnuðust um allan helming eftir því sem skaðabóta- og afvopnunarfund- irnir nálguðust. Mikið veltur á þessum fundum um það, hvort dregið verður úr því vantrausti. sem ríkir í heiminum og er bæði efnahagslegri og pólitískri við- reisn til fyrirstöðu. Þjóðverjar, studdir af ítölum og Englendin'g- um, heimta að menn láti allar kröf- ur um frekari skaðabætur falla. Því ekki verður dregið úr heims- kreppunni, byltingaflokkunum Þýzkalandi verður ekki haldið í skefjum og sambúð Þjóðverja og Frakka getur ekki batnað, fyr en skaðabæturnar eru úr sögunni. En Frakkar vilja að eins veita Þjóð- verjum gjaldfrest, en annars ekk- ert slaka til. í afvopnunarmálinu heimta Þjóð- verjar jafnrétti. Þeir heimta, að Sigurbjörn Kristjánsson 26. apríl 1877—24. des. 1931. Frakkar afvopni eins og Þjóðverj- ar. Að öðrum kosti verði menn að leyfa Þjóðverjum að auka vígbún- að sinn. En Frakkar vilja hvorki dra'ga úr vígbúnaði sínum né leyfa Þjóðverjum að auka sinn. “Þessar kröfur Þjóðverja eru einn þáttur í baráttunni,” segja Frakkar. “Fyrst komu Þjóðverj- ar því til leiðar, að við fluttum setuliðið heim úr Rínarbygðum. Svo reyndu Þjóðverjar að gera tolla-bandalag' við Austurríki. Nú neita þeir að borga skaðabæturn- Þegár eg sá, að getið var um í Lögbergi, að Sigurbjörn Kristjáns- son frá Wynyard, hefði látist á spítalanum í Wadena 24. des. s. 1., lan'gaði mig til að minnast hans dálítið frekar. Sigurbjörn var fæddur 26. ágúst 1877 á Siringsstöðum í Vopnafirði, sonur Metúsalems Kristjánssonar og Guðnýjar Eggertsdóttur, sem þar bjuggu. Metúsalem var gáf- aður maður og vel hagmæltur, þó íjhann hreyfði því lítið. Metúsal- em misti konu sína rétt eftir að Sigurbjörn fæddist, og þar sem faði* hans átti tvo unga drengi, sem hétu Kristján og Guðmund- ur, er hann þurfti að annast, Var hann tekinn af systkinum, er hétu Óli og Stefanía og bjuggu á Búa- stöðum í Vopnafirði, en næsta ár fluttu þau til Ameríku. Þá var faðir minn, sem bjó í Leiðarhöfn við Vopnafjörð, og eg, beðinn að taka hann, því eg hafði mist móð- ur mína það sumar, og hjá okkur var hann þar til hann var 9 ára gamall. Þá fór hann í Skjalþings- og mjög bókhneigður og las mik- ið, hafði enda tækifæri að kynnast bókum, því hann var góður bók- bindari og starfaði allmikið að því á vetrum. Hann var bráð- skarpur til vinnu og áhugamað- ur. Sjálfsbjargarviðleitni hans var frábær. Hann lagði fram alla krafta sína, svo að konunni ofe börnunum gæti liðið sem bezt. Hann sá og skildi, að lífið er starfsemi og starfsemi er líf. Fyr- irhyggja og myndarskapur í öllum verkum var auðsæ. Hann var dá- góður smiður. Fyrir nokkrum ár- ur bygði hann gott íbúðarhús með steyptum kjallara og miðstöðvar- hitun; plantaði skógi í krin!g, sem nú er orðinn hár og fallegur. En svo var hann ekki einn að verki. Konan hans, með sínum hyggind- um, stillingu, ráðdeild óg dugnaði átti sinn þátt í að byggja upp heimilið. Og svo er ótalinn enn merkasti þátturinn í lífsstarfi þeirra, sem er, að ala upp og koma vel á ve!g myndarlegum barnahóp, sem flest eru enn í heimagarði. Þau eignuðust níu börn: 1. Her- borg, gift Hólmgeir Guðnasyni, búa á næsta landi; 2. Guðríður, gift Alfr. Sigurðssyni, Strathclair, staði til Jóns Eymundssonar og Man.; 3. Kristín Arnfríður Björg; Sigurlaugar konu hans; þar var hann til ársins 1893 að Jón fór af landi burt. 1 Rauðshólum og Syðri- vík var hann nokkur ár. Árið 1902 giftist hann eftirlif- andi konu sinni, Guðrúnu Guð- björgu Gunnarsdóttur og Herborg- ar og heimta að Versala-ákvæðin | ar jónsdóttur frá Áslaugsstöðum um afvopnun Þýzkalands verði1; sömu sveit. Gunnar var hálf- numin úr gildi. Hepnist þeim alt ] bróðir Jóns Vopna í Winnipeg. þetta, þá hljóta þeir að halda, að gama ár fluttu þau til Canada og þeir geti fært sig upp á skaftið og|settust að t winnnipeg. Þar var breytt austurlandamærum Þýzka- lands.” “Versalasamningurinn er hættu. Nú ríður á því, að ekkert verði slakað til.” Þetta er við- kvæðið alls staðar í Frakklandi. Þess vegna mátti Briand ekki vera fulltrúi Frakka á afvopnunar- og skaðabótafundunum. Fyrir skömmu andaðist Maginot hermálaráðherra. Laval gafst nú tækifæri til þess að gera breyt- ingar á stjórninni. Daginn eftir var tilkynt, að Briand ætlaði að biðjast lausnar, vegna heilsu- brests. En Briand flýtti sér að mótmæla þessu. Laval tók þá það til bragðs, að láta alla stjórn- ina biðjast lausnar. Svo myndaði hann nýja stjórn, skipaða sömu mönnum og áður, að Briánd und- anteknum. Laval hefir tekið að sér utanríkisráðherraembættið, til þess að vernda friðarsamningana. Fall Briands eykur sízt líkurnar fyrir því, að afvopnunar- og skaða- bótamálin verði leidd til farsælla lykta. Khöfn í janúar 1932. P. —Mbl.. hann í 4 ár og stundaði smíða- vinnu. Þá fluttist hann vestur til 1 Wynyard, Sask., tók þar heimilis- réttarland og bjó þar þangað til hann andaðist eins o'g fyr segir. Sigurbjörn var greindur maður 4. Sigríður Jóhanna, í Winnipeg að læra hjúkrunarstörf; 5. Sigur- björg; 6. Ólöf; 7. Guðmundur Metúsalem; 8. Kristinn og 9. Stein- dór. Blessuð sé minning hans. Vinkona hins látna. EINAR H. KVARAN. Enn þá er þessi vinsæli höfund- ur að semja nýtt leikrit. Er það úr íslenzku kaupstaðarlífi og gerist í Reykjavík. Mun það verða næsta viðfangsefni Leikfélagsins á eft- ir “Silfuraskjan”. Enn er ekki fullráðið með hlutverkaskipun. —Mgbl. 5. febr. í FJÁR- KAUPMANNAHÖFN ÞRÖNG. Að undanförnu hefir Kaup- mannahöfn verið í vandræðum með handbært fé, til þess að standast ákveðin útgjöld. Borgin gat hvergi fengið lán og borgar- stjórnin hefir því neyðst til þess að leggja á nýja skatta. Komu allir flokkar í bæjarstjórninni sér saman um að hækka útsvar manna um 10% frá 1. apríl, enn fremur að hækka gjöld með sporvögnum um 5 aura, verð á rafmagni um 5 aura á hvert kw. og verð á gasi um 2 aura á hvern teningsmetra. Jafnframt hefir verið ákveðið að draga sem allra mest úr útgjöld- um, og til þess að reyna að fá handbært fé sem allra fyrst ætl- ar borgarstjórnin að selja þau í- búðarrhús er hún á. Hægrimenn í bæjarstjórn létu samþykkja sína á þessum ráðstöfunum fylgja á- vítur til borgarstjórnarinnar um við það, að hún hefði að undanförnu forsetakosninguna í Frakklandi í daufheyrst við aðvörunum þeirra fyrra vor. Briand var þó utan- ríkisráðherra áfram. En lítið hef- ir borið á honum að undanförnu. Laval fór til Washington til þess að tala við Hoover um skaðabóta- og skuldamálin. Briand, utanríkis- ráðherrann, sat heima. Og Laval hefir að undanförnu venjulega orðið fyrir svörum þegar þingið ræddi utanríkismálin. í reyndinni búum. — Mgbl. um að auka ónauðsynle'g útgjöld. Það er álitið, að þessar ráðstaf- anir borgarstjórnar, að hækka nú stórum skatta, þegar allir þurfa að spara muni mælast illa fyrir meðal skattþegnanna og sérstak- lega er talið að hækkun á gasverði og rafmagnsverði muni koma illa niður á hinum fátækari borgar- INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS Amaranth, Man. . . ,......................B. G. Kjartanson. Akra, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson. Arborg, Man...............................Tryggvi lngjaldson. Arnes, Man..................................... J- K. Kardal Baldur, Man....................................O. Anderson. Bantry, N.Dakota.........................Einar J. Breiðfjörð. Bellingham, Wash.........................Thorgeir Simonarson. Belmont, Man...................................O. Anderson Blaine, Wash.............................Thorgeir Simonarson. Bredenbury, Sask...............................S. Loptson Brown, Man................................•*.......J- S. Gillis. Cavalier, N. Dakota.......................B. S. Thorvardson. Churchbridge, Sask.................................S. Loptson Cypress River, Man........................F. S. Frederickson. Edinburg, N. Dakota.........................Jónas S. Bergmann Elfros, Sask..........................Goodmundson, Mrs. J. H. Eoam Lake, Sask.........'..............Guðmundur Johnson. Garðar, N. Dakota..........................Jónas S. Bergmann. Gerald, Sask...............................................C. Paulson. Geysir, Man...............................Tryggvi Ingjaldsson. Gimli, Man......................................F- O. Lyngdal Glen'ooro, Man.............................F. S. Eredrickson. Hallson, N. Dakota ........................Col. Paul Johnson. Hayland, Man.................................Kr. Pjetursson Hecla, Man..................................Gunnar Tómasson Hensel, N. Dakota................................John Norman Hnausa, Man......................................J* K. Kardal Hove, Man......................................A. J. Skagfeld. Húsavík, Man...............................................G. Sölvason. Ivanhoe, Minn......................................B. Jones. Kristnes, Sask...............................- Gunnar Laxdal. Langruth. Man...............................John Valdimarson. Leslie, Sask..............................................Jón Ólafson. Lundar, Man................................................S. Einarson. Lögberg, Sask.....................................S. Loptson. Markerville, Alta...............................O. Sigurdson. Miuneota, Minn.....................................B. Jones. Mountain, N. Dakota........................Col. Paul Johnson. Mozart, Sask.....................................Jens Eliason Narrows, Man...................................Kr Pjetursson. Nes. Man.........................................J- K. Kardal Oak Point, Man...............................A. J. Skagfeld. Oakview, Man..............................ólaftir Thorlacius. Otto, Man..................................................S. Einarson. Pembina, N. Dakota..............................G. V. Leifur. Point Roberts, Wash.............................S. J. Myrdal. Red Deer, Alta.................................O. Sigurdson. Reykjavík, Man.................................Árni Paulson. Riverton, Man................................... G. Sölvason. Seattle Wash....................................J. J. Middal. Selkirk, Man. .. ......................... Klemens Jónasson. Siglunes, Man................................Kr. Pjetursson. Silver Bay, Man........................................ólafur Thorlacius. Svold, N. Dakota...........................B. S. Thorvardson. Swan River, Man...................................A. J. Vopni Tantallon, Sask...............................J. Kr. Johnson. Upham, N. Dakota...........................Einar J. Breiðfjörð. Vancouver, B.C.........'.....................Mrs. A. Harvey. Viðir, Man...............................Tryggvi Ingjaldsson. \Togar, Man..................................Guðm. Jónsson Westbourne, Man............................Jón Valdimarsson Winnipeg Beach. Man............................ G. Sölvason. Winnipegosis, Man....................Finnbogt Hjálmarsson. Wynyard, Sask...........................Gunnar Tohannsson.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.