Alþýðublaðið - 22.07.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 22.07.1960, Blaðsíða 13
Séð inn á Elliðavog. SU§VIAitE>ÆTTIR - 1 MIKIÐ hefur verið rætt og ekki vera eins o2 gangna- Svo er það en einn hópur ritað um það, að fólk eigi mannakoftar, heldur smekk- Reykvíkinga, er þráir að kom ag leita upp í Heiðmörk, úti legir, sólríkir salir, þann- ast út í sólskinið: Húsmæður vistarsvæði Reykjavíkur, þeg ig úr garði gerðir, að með börn sín. Helgarnar eru ar það hefur tíma til í góðu þeir falli vel inn í um- ekki endilega beztu dagarnir veðri á sumrin. Það er líka hverfið. Síðan þyrfti að hafa fyrir þær. Þær leita oft út synd að segja, að fólk noti þáta til leigu fyrirýióík, og seinni part dags og vilja þá sér ekki þann stað. Um helg merkja vatnið með tilliti til gjarnan komast eitthvað út ar og virka daga líka er þang heppilegra leiða. Róður er góð af malbikinu og losna við ryk að straumur bifreiða og þeg íþrótt, og mundi þeim sjálf- ið á malargötunum. Þeir, ar komið er út af rykugum sagt fjölga, er stunda hana, sem heima eiga við Suður- veginum hverfur fólkið út í ef skilyrði væru fyrir landsbrautina inni í Vogum grængresið og hraunbollana. þendi. í slíkum skemmti- bafa undanfarna sólskins- Heiðmork er góður staður og gargþ sem komið Væri upp daSa séð hvert þær meðal ann verður þo betri, en öllum vig v’atnið, mætti einnig hafa ars leita. Það hefur verið stöð þörfum Reykjvíkinga um úti einhver skemmtitæki, enda uSur straumur austur Suður vist fullnægi hann ekki. margt fleira en róður eða landsbrautina: Konur með Það þarf fleiri' slíka staði, veiðiskapur, sem menn geta stálpuð börn, og akandi börn sem þó þurfa að vera dálítið dundað við. En nóg um það um í barnavögnum og kerr- öðru vísi. ag sinni. Framhald á 14. síðu. Sfobjorgunarrað stefna Norður- fianda í Reyltjavílt EINS og áður er kunmugt í fréttum, þá var haldin hér í Reykjavík sjóbjörgunarráð- stefna Norðurlandanna á veg- um Slysavarnafélags íslands dagana 30. júní — 1. júlí, og sátu hana framkvæmdastjór- ar sjóslysavarnafélaganna á Norðurlöndum auk fulltrúa úr stjórnum félaganna og manna, er mál þessi varða sérstaklega. Af íslenzkum full trúum má nefna fulltrúa póst- og símamálstjóra, iSigurð Þor- kelsson radioverkfræðing, skiþaskoðunarstjóra Hjálmar Bárðarson, forstjóra landlhelg isgæzlunnar Pétur Sigurðtsson, veðurstofustjóra Teresíu Guð mundsson og frá Slysavarna- félagi íslands Gunnar Friðriks son, forseta félagsins, Guð- bjart Ólafsson, fyrrverandi forseta, Árna Árnason gjald- kera félagsins, Friðrik V. Ól- afsson skólastjóra Sjómanna- skólans, Henry A. Hálfdáns- son og sr. Óskar J. Þorláks- son, er var forseti ráðstefn- unnar. Á ráðstefnunni voru fyrst og fremst rædd málefni, sem eru efst á baugi og rnikið varða sjóslysin eða sjóbjörg- unarmálefni þessara landa, þar á meðal um að kynna og fá tekin í notkun ódýr radio, neyðarsenditæki, hvernig hag kvæmast og bezt verði að framkvæma leitir og hjálp tH nauðstaddra, sérstaklega á hafinu krinugm ísland og að halda áfram tilraunum með að halda úti skipi í Norður- sjónum til veðurathugunar og björgunarstarfa. Eftirfarandi samþykktir voru gerðar samhljóða: 1. Með tilliti tii þess, sem mælt kann að verða með af hinni alþjóðLegu sjóöryggis- málaráðstefnu í London 1960, undirstrikar þessi sjóbjörgun- arrráðstefna Norðurlandanna nauðsyn þess að öll talstöðva skip hlusti stöðugt á neyðar- bylgj utíðninni 2182 kc, þegar ekki er verið. að nota tækin til annarra talviðskipta. Sé þetta ekki hægt með viðskipta móttökutækinu, mælir ráð- stefnan sérstaklega með því að skipin verði útbúin sér- stökum hlustunartækjum í þessu augnamiði. 2. Ráðstefnan lagði sérstaka áherzlu á nauðsyn þess að ra- dio strandstöðvarnar til- kynntu tafarlaust og milliliða laust allar hjálparbeiðnir beint til þeirra aðilja, er lík- legastir væru til að veita skjótasta hjálp, og áður en viðkomandi yfirvöldum yrði tilkynnt um atburðinn, svoeng inn tími færi ti'I spillis. Það var sameiginlegt álit fulltrú- anna á ráðstefnunni, að þyngsta ábyrgðin á fram- kvæmd björgunar í hverju .einstöku tilfelli sé ávallt I höndum stjórnanda björgun- arathafnarinnar sjálfrar. 3. Ráðstefnan komst að þeirri niðurstöðu, að hinn ■sj álfvirki radioneyðarsendai'i DÍANA / = SARAH / sem sænska sjóbjörgunarþjónustan hefur látið gera tilraunir með að undanförnu, væri svo þýð- ingarmikil fyrir sjóslysavarn- ir, að sjóbjörgunarfélög Norð- urlands ættu að gera alvöruúr því að fá þetta neyðarmerkja- kerfi' tekið almennt í notkun. Framhald á 14. síðu. Heiðmörk er kjörinn stað ur fyrir þá, sem vilja fara út í náttúruna og hvíla sig, liggja á guðs grænni jörðinni, láta goluna leika um sig, og stara upp í heiðan himinn inn. En talsverður fjöldi manna hefur ekki mikið yndi af slíku, þeir, sem hvílast bezt við það að hafa eitthvað fyrir stafni, sem er gerólíkt vinnunni, sem_ þeir stunda, vilja vera úti við einhverjar athafnir. Fyrir-þá þarf öðru vísi útivistarsvæði, og það svæði er einmitt rétt hjá Heið . mörk, ef notað væri: Elliða vatn. En á hvern hátt er hægt að gera Elliðavatn að útivist. arstað? Það þarf að vísu til j»ss ýmsar framkvæmdir. Það þarf að koma upp laglegum timbui’bryggjum og hafa lag lega hirt og ræktuð svæði í kringum þær, með veitinga- húsum, sem auðvitað mega NÝTT sjúkrahúsrúm er nú í notkun á ýmsum sjúkrahúsum í Englandi. Það f ev einkum ætlað þeim, sem orðið hafa ! fyrir slysum og þannig gert, að auð- | velt sé að koma sjúklingum í það beint ! úr sjúkrabifreiðinni. Rúmið er með járngrind en í stað hinnar venjulegu vírgrindar er gler- þráður í botninum. Auðveldar þetta mjög notkun rúmsins og er þægilegt að hækka það og lækka og eins og að lengja og stytta eftir atvikum. HIIH Alþýðublaðið — 22. júlí 1960 f 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.