Alþýðublaðið - 22.07.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 22.07.1960, Blaðsíða 15
„Það er svo elskulegt fólk hérna á hótelinu. Ég er viss um að yður mun þykja vænt um það“. „Haldið þér það?“ spurði Ann. „'Verið þér sælar barnið mitt. Ég vona að þér verðið jafn ánægð hér og ég hef ver- ið . . . og að þér verðið hér jafn lengi“. Ann fannst það hræðileg tilhugsun en hún sagði aðeins vingjarnlega: „Verið þér sæl- ar ungfrú Delewere og góða ferð“. Svo hallaði hún sér yfir af- greiðsluborðið. „Passið þér elsku herra Farrell fyrir mig. Hann vinnur alltof mikið“. Ann brosti með sjálfri sér um ævina. Hún leit í básinn en þeir voru flestir tómir. ,Því miður herra ofursti“. „Nei, ég bjóst ekki við því“. Hann reyndi að bosa. „Þakka yður fyrir. Ég býst við að þér séuð nýja stúlkan okkar, svo ég vildi gjarnan fá að bjóða yður velkomna. Leyfist mér að spyrja hvað þér heitið?“ „Ann — Ann Willert, Já, ég er nýkomin og ég geri á- reiðanlega einhverjar vitleys- ur til að byrja með“. „Það stendur ekki lengi. — Ungu stúlkurnar í dag eru svo vitrar“. Hann brosti föð- urlega til hennar. „Ég vona að þér kunnið vel við yður hérna ungfrú Willert — að þér verðið hamingjusöm hér“. an mann. Ann fannst hann helst líkjast skólastrák. „Gott kvöld Ann. Hvernig gengur það?“ Ann þrosti til hans. „Ég er sem betur fer nægilega gáfuð til að láta lyklana á réttan stað“. „Þá getið þér látið mig fá minn. Númer tvö“. Hann leit á samfylgdarmann sinn — lag legan, dökkhærðan mann, sem virtist eldri en hann. „Má ég kynna — Ann Willert, Paul Vane“. Paul 'Vane hallaði sér yfir afgreiðsluborðið og leit á Ann Rödd hans var lág og aðlað- andi. „Ég er viss um að við verðum góðir vinir“. 4 Mary Arundel Tilhugsunin var svo hræðileg. Að passa herra Farrell. Nú kom herra Fárrell til að fylgja ungfrú Delewere út til bílsins og þegar hann kom inn aftur nam hann staðar hjá Ann. „Gaf ungfrú Delewere yð ur góð. ráð áður en hún fór?“ „Nei, hún sagði mér aðeins að allir hér á hótelinu væru dásamlegt fólk og hún bað mig um að elska það allt“. Hann leit á hana og svo stríkkaði á brosböndunum. — ,. Já og ég býst við að þér eig- ið erfitt með að trúa því?“ „Ég er hrædd um að hjarta mitt sé ekki jafn stórt og rúm- gott oe hjarta ungfrúarinnar. „Það er heldur ekki nauð- synlegt. Það þýðingarmesta er að vinna vel og rétt“. Svo fór hann. Það var erfitt að hugsa sér orðið að elska í sambandi við hann, hann sem var svo kuldalegur, strangur og mikill heimsmaður. Allt í einu sá hún að það stóð hár og hermannlegur maður fyrir framan hana. „Hvað get ég gert fyrir yð- ur?“ Hann hneygði sig kurteis- lega og leit á básinn með bréf- unum. „Fyrirgefið þér ónæð- ið. Það er sennilega ekki bréf til mín. Ég heiti Angus Mann- ering ofursti“. Ann langaði mikið til að hafa bréf handa þessum glæsi- lega manni með hryggu aug- un. Hann leit út fyrir að hafa oft orðið fyrir vonbrigðum „Það er of mikið að ætlast til þess“. Hún fann að þessi maður var alls ekki hamingjusamur. „Ég veit að hótelið hér ger- ir sitt bezta til að fólki líði vel‘\ „Óg tekst það?“ „Það er kannski ekki alltaf jafn auðvelt. Hótel verður aldrei heimili og hér eru marg ir, sem höfðu áður sitt ei'gið heimili . . . en þér eruð svo ung að yður ætti að líða vel hér og ég óska yður góðs geng is“. Fólkið kom og fór. Sumir sátu og lásu sumir skrifuðu bréf og sumar prjónuðu. Brenda kom fram í kápu og með bréfahlaða í hendinni. — „Ég á frí núna, en þegar ég kem aftur getið þér farið i mat“. Ann horfði öfundsjúk á eft- ir henni þegar hún fór. Klukkan sex var barinn opn aður og barþjónn tók við pönt unum og kom svo með þær til Ann til að hún gæti bókað þær. Hvorki dyravörðurinn Tom né barþjónnin Tito virtust vera skrafhreyfnir. Þeir vora kuldalegir eins og herra Farr- ell. Aftur á móti fann hún það um leið og Speedy Tran- som kom inn. Hann var eins og sunnanblærinn, ferskur og glaður. Han var að koma inn í þessu — hann hló og talaði við ann- „Heyrðu mig nú“, sagði Speedy. „Ég sá hana fyrst“. „Það er sennilegt“, sagði Paul Vane, „en ég næ þér fljót lega“. S'peedy fór að söngla nokkr ar ljóðlínur. Svo sagði hann hæðnislega: „Hlustið á aðvörun sígaunans fagra ungfrú: „Gætið yður á þesum manni, hann vill yður ekki vel“. „Ég skal passa mig“, sagði Ann, „ég hef íært að gæta mín vel“. „Hvaðan eruð þér litla vina?“ „Ég kom frá London en eig- inlega er ég frá Yorkshire“. „Það er slæm blanda. Þá er sennilega engin von“. Svo leit hann á Speedy. „Hvar er eiginlega kerlingin, sem var alltaf hérna?“ „Hún er komin á eftirlaun.“ Svo kinkaði Speedy til Ann. „Og hefði ég ekki fengið að ráða hefði hún aldrei komið hingað“. „Því ekki iþað?“ spurði Paul Vane undrandi. „Ég get ekki séð að það sé neitt að henni“. „Jú, John Farrell áleit að hún væri of ung og falleg til að vera hér“. „Þá hefur hann slæman smekk“. „Já, hann er einn af þeim sern eru farnir að pigra tutt- ugu og sjö ára. „Svo leit Speedy á Paul“. Heyrðu ég verð að fara og skrifa undir fáein bréf, en ég verð fljót- ur. Viltu fara með stelpurnar inn á barinn ef þær koma á meðan? „Það skal ég gera. Hvað heita þær nú annars?“ „Ég man það ekki . . . ekki fyrr' en ég sé þær a. m. k. Við hittum þær á Royal“. Speedy leit frá Paul til Ann. „Og ef hann verður nærgöng ull skulið þér slá á hendina á hinum.“ Hann rétti henni reglustiku og hló. Þegar Sþeedy var farinn, spurði Paul hana: „Hvar fundu þeir þig vinan?“ „Úti í haga“, sagði hún snöggt. Hún kannaðist vel við hans manngerð, en þó bar leitthvað við hann sem ekki átti vel við hinn vana kvennamann Hann var með fallega lagað höfuð og vellag aðar hendur. Augu hans voru gáfuleg og falleg. „Það voru þer heppnir. ‘Kannske ég ætti að léita meira út £ hagana. Eigum við að gera það saman?“ „Það gæti verið skemmti- legt“, sagði hún hikandi. „Langar yður til að fara á veðreiðar? Það er hlaupa- ibraut hérna rétt hjá“. „Ég hef víst ekki mikið vit á því“. „En finnst yður gaman að hestum?“ „Ég hef aldrei umgengist hesta neitt“. „Hestar og konur eru nú eiginlega lík“, sagði hann hugsandi. „Fyrst á maður alltaf að reyna með góðu. Það er ekki fyrr en þeir verða ibaldnir sem á að beita spor unum við þá“. „Þér virðis hafa heilmikla Meiíalfellsvaln SVFH Stangaveiði £ Meðalfellsvatni verður fyrst um sinn, aðeins fyr- ir félagsmlenn. f Reyðarvatni og Uxavatni geta allir fengið veiði- leyfi, sem eru seld í verzl. Veiðimaðurinn, verzl. Sport, H. Petersen. Skrifstofa S. V. F. R. Bergstaðastræti 12 B. Símt 19525. Opinn mánudaga og fimmltudaga kl. 5—6,30. STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR ÞÚ it'l sem tókst í misgripum (eða viljandi) rúskinnsúlpuna á Veitingahúsinu Röðli s. 1. mánudagskvöld, ert beðin að skila henni á ritstjóm Alþýðublaðsins, strax. Ef úlpunni verður ekki skilað, 'þá verður tekið til annarra ráða. — Það sást til þín. fyrirliggjandi Landssmiðjan Sími 11680. Alþýðublaðið 22. júlí 1960 J.5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.