Lögberg - 02.06.1932, Síða 5
LÖGBERG, FIMTXJDAGINN 2. JÚNÍ 1932.
BU. 6
/poc
0<=>
Býður sig fram á ný í St. George kjördœmi
Skúli Sigfússon
Við kosningarnar, sem fram fara þann 16. júní
1932, býður hr. Skúli Sigfússon sig fram að nýju.
Hann hefir átt sæti á þinginu um lan'gt skeið,
og reynst kjördæmi sínu dyggur fulltrúi. —
Verið samtaka um að kjósa hann að nýju.
Merkið seðilinn þannig:
O
L
Sigfusson, Skuli No. 1
O
30cý
Þingmannsefni
í Gimli kjördæmi
Verið samtaka um að kjósa á þing
fyrir Gimli-ikjördæmið við kosn-
ingarnar til fylkisþingsins, sem
fram fara þann 16. júní 1932, hr.
Einar S. Jónasson, frambjóðanda
Liberal - Progressive flokksins,
mann, sem hefir um tuttugu ára
skeið verið við opinber mál riðinn,
og reynst í hvívetna prýðilega
starfi sínu vaxinn.
Sinar S. Jónasson
o
0
j Greiðið honum No. 1 og tryggið íbúum g
n Manitoba-fylkis sanna framfarastjórn.... g
o o
Q-=oo<=>oc=>oc=>o<=>oc=>oc=oo<=o=oc=>o<=>oc=>oc=>oc=>oc=oo<=>o<=>ocý
Frá Gimli
Það var fyrir nokkrum dögum
síðan.
Sumarið var þá, eftir íslenzku
tímatali ekki nema 29 daga gam-
all un!glingur, sem enginn vissi
enn, hvernig framvegis mundi
hegða sér.
Dagurinn var undur blíður og
hlýlegur, hvar sem litið var; hlý-
’.eikinn og unaðurinn ekki ósvip-
aður því, sem að sumir vinir mín-
ir hafa lýst unaðsríkasta stúlku-
vanga, en þar hafði eg að eins
sögusögn, en enga reynslu.
Þenna dag sat e!g hér úti á neðri
pallinum fyrir framan húsið. —
Gekk eins og vant er, strjálingur
af fólki fram hjá, karlmenn og
kvenmenn. Sumir eins og veðrið
var: með hlýjan svip og vinsam-
legan; sumir aftur hið gagnstæða,
eins og gengur. Og fyrir eitthvert
atvik, sem þá bar fyrir au!gu, datt
mér í hug þessi gamla og einfalda
vísa; hvað mikill sannleikur getur
verið í svo fáum orðum:
Til þess að
tryggja
réttarbætur, framfarir,
lýðræði og sanna
frjálslyndisátefnu, er
sjálfsagt að greiða at-
kvæði með
H. P. Albert
Hermanson
Merkið seðilinn þannig:
Hermanson, H. P. No. 1
Greiðið atkvæði með-
James
McLENAGHEN
CONSERVATIVE CANDIDATE
KILDONAN-ST. ANDREWS
Til
þess að fá hag-
sýna stjórn
“Um skóginn hleypur hindin sár,
en hjörturinn leikur sér;
einn hlær, þá öðrum hrynja tár,
svo heimsins gangur er.”
Einn af þeim, sem eftir stein-
stéttinni gengu, var gamall mað-
ur glaðlegur, og ung stúlka með
honum. Stöldruðu þau við ofur-
litla stund, á meðan gamli maður-
inn og eg töluðum saman fáein
orð. Hann sagði meðal annars:
“Mikið er nú blessuð stjórnin
góð, að gefa okkur þennan elli-
styrk.” — “Já, það er hún,” sagði
eg. En þú ert eins og fleiri ís-
lendingar, þú misskilur orðið, og
dre'gur því mikið úr gæðum þeirra,
góðvild og kurteisi, sem að stuðl-
uðu að því að þessir peningar voru
veittir okkur, öllu gömlu fólki,
eins og öllum gömlum embættis-
mönnum um langan aldur í öllum
siðuðum löndum hefir verið veitt-
ur fyrir æfistarf þeirra. — Þrátt
fyrir ýmsa galla enn í heimi þess-
um, er rnannúð og réttsýni einlælgt
að vaxa og þróast, eins og grös
vorsins.
Ellistyrkur, eins og íslend-
ingar margir hafa það í dag-
legu tali, er al'gjörlega rangt. En
auðvitað eru allir peningar,. eða
peningagildi á einhvern hátt,
styrkur. “Old Age Pension”, sem
í réttri þýðingu er: gamalmenna
eftirlaun, eða eftirlaun til þeirra,
sem eru á gamals aldri: þeirra,
sem að hver á sinn hátt, eftir
kröftum og kringumstæðum, hafa
unnið sitt æfistarf. — Nú um
margar aldir hafa embættismenn,
sem kallað er, eingöngu fengið
eftirlaun fyrir unnið æfistarf. —
En nú, ekki alls fyrir löngu, hafa
þær Réttsýni, Mannúð og Menn-
ing, þessar himinbornu gyðjur,
brugðið blundi og dreift frækorn-
um sínum ofan yfir hið oft svo
hálf-sofandi og mókandi mann-
kyn, svo augun opnuðust von bráð-
ar á öllum þeim, sem að fundu til
þess að þeir voru af guði kallaðir
og útvaldir til þess að vera slíkir
mannvinir. Og svo mikið meira
en marga hafði grunað, voru nú
allir samvilja og samtaka, hversu
margt og mikið í mismunandi mál-
efnum hafði skilið þá áður. Allir
voru samtaka í því að gjöra það að
lögum, koma því í framkvæmd, að
eftirlaun væru goldin fyrir: eftir
kröftum og kringumstæðum vel
unnið æfistarfa hinum gömlu, eft-
ir vissan aldur. Og svo var nær-
gætnin og mannúðin slíkra manna
svo mikil, að gefa þessari borgun,
eða gjaldi, nafnið: “pension”
(eftirlaun)i, en ekki: ellistyrkur
eins og sumir íslendingar kalla
það í daglegu tali sín á milli. —
Jafnvel þó það sé styrkur, eins
og allir peningar fyrir alla eru,
á hvaða aldri sem er, þá er þó alt-
af eitthvað við þetta styrk-ínafn,
sem eins og snerti hjá gamal-
menninu sáran streng og við-
kvæman, sem að minnir á horfinn
þrótt og þurfamann. En þetta
hafa hinir góðu menn og göfug-
lyndu varast, með því að gefa
þessari styrkveitingu nafnið:
Old Age Pension.
Guð blessi og umbuni alla
mannúð og hluttekningu. — Og
nú mátt þú halda áfram, gamli
minn! En gefðu mér stúlkuna, sem
er með þér. Eg ætla að horfa á
hana í haust, ef eg lifi þá þegar
blóm jarðarinnar fðlna.
Gimli, 20. maí 1932.
J. Briem.
JÓN BJARNASON ACADEMY
Gjafir:
Icelandic Lutheran Ladies’
Aid Society, Langruth... $10.00
Thordur Helgason, Árborg 2.00
Kvenfél. Framsókn, Gimli .... 25.00
Samskot við Graduation Exer-
cises skólans ........... 29.26
Samskot við konsert, er Karla-
kór ísl. í Winnipeg hélt í Fyrstu
lút. kirkju þ. 20. maí .... 61.05
Gunnl. Jóhannsson, Wpg .... 5.00
Finnur Johnson, Wpg.....v... 5.00
Frú Sigríður Hallgrímsson,
Minneota, Minn........... 30.00
Arni Eggertsson, Wp!g..... 100.00
C. Olafson, Wpg............ 50.00
G. B. Ingimundarson, Gimli 10.00
Jónas Jónasson, Pacific Ave.,
Winnipeg ............... 5.00
Kvenfél. Bræðrasafnaðar
í Riverton .............. 15.00
Rev. og Mrs. N. S. Thorlakson 15.00
Með alúðar þakklæti fyrir þess-
ar gjafir,
S. W. Melsted, gjadrk.
:>o<zzz>o<=z>o<r=>o<=z>o<z=>ocz=>o<zzz>o<zz=>oc=z>o<=z>o<z=>o<=z3oczz>oczz>ocz=>o<->o<-^
Tll §
o 111 o
8 íslenzkra kjósenda j
í Winnipeg i
Ö
Hon.W. J. Major
dómsmálaráðgjafi
u
Ö
Við kosningar þær til fylkisþingsins í Manitoba, sem fram °
fara þann 16. júní 1932, verð eg í endurkjöri o!g vænti þess, ö
að íslendingar, nú, eins og að undanförnu, veiti mér fylgi sitt. jj
Kjósið einnig
D. CAMERON W. J. FULTON
R. MAYBANK HON. J. W. McDIARMID
HON. DR. E. W> MONTGOMERY
Merkið atkvæðaseðilinn þannig:
o
e
MAJOR, W. J.
No. 1
:>o<£J
H. P. A. HERMANNSON.
Hann er eini Sandinavinn, sem
um kosningar sækir í Winnipeg í
þetta skifti, að undanskildum V.
B. Anderson. Hann æskir atkvæða
íslendinga sérstaklega.
Hermannson er fæddur í Sví-
þjóð; fluttist til Canada 1903;
nam land og var bóndi í Saskat-
chewan; var skrifari og féhirðir
Buchanan sveitar samfleytt í tíu
(10) ár, frá 1910 til 1920.
Hann var kosinn á þing í Sas-
katchewan fyrir Canora kjördæmi
1917 og endurkosinn 1921; hann
hefir því átta ára reynslu sern
löggjafi og þótti sérle!ga nýtur
þingmaður.
Tií Winnipeg flutti hann árið
1925 og hefir síðan verið ræðis-
maður Svía og aðal umboðsmað-
ur Svensku-Ameríku línunnar.
Hermannson hefir æfinlega
fylgt frjálslyndu stefnunni og
flokki hennar, og sérstaklelga hald-
ið þar merkihu hátt á lofti, þegar
ýmsir aðrir hafa brugðist. Hann
er mikill maður vexti, prúður í
framkomu og»ágætis ræðumaður.
Hermannson sækir undir mei*kj-
um Liberala.
:==============íl
Greiðið atkvœði með
Dr.W.H.G.Gibbs
LIBERAL-PROGRESSIVE
Þingmannsefni í
KILD0NAN - ST. ANDREWS
i
♦
Dr. Gibbs er mikill áhugamaður
tSK
um landsmál, og manna bezt til
þess fallinn að sitja á þingi. Kosn-
ingar fara fram 16. júní 1932.
♦
Merkið kjörseðilinn þannig:
GIBBS, W. H. G.
No. 1