Lögberg - 02.06.1932, Blaðsíða 8
Bls. 8.
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 2. JÚNÍ 1932.
RobinlHood
rLOUR
Þetta mjöl er ábyrgst að gera yð-
ur ánægða, eða þér fáið pen-
ingana til baka
Ur bœnum og grendinni
Heklufundur í kvöld, fimtudag.
Herbergi til leigu með hús-
gögnum, eða án þeirra, að 762
Victor Str. Simi 24 500.
Mr. Hálfdán Thorlaksson, frá
Edmonton, Alta., er staddur í
borginni.
Mrs. A. I. Blöndahl
yard, Sask., var stödd í
vikunni sem leið.
frá Wyn-
borginni í
Kvenmaður óskast til að vinna
á sveitaheimili. Upplýsingar fást
með því að síma 44 819.
Mrs. y. K. Olafson, Gardar, N.-
Dak., og Hermann sonur hennar,
komu til borgarinnar á þriðju-
daginn.
Sunnudaginn 5. maí messar séra
H. Sigmar í Vídalínskirkju kl. 11
f.h. og í Eyfordkirkju kl. 3 e. h.
Allir velkomnir.
Hinn 20. maí andaðist í Tac-
oma, Wash., Mrs. Martha Maxin.
Var hún þar stödd en átti heima í
grend við Olympia. "Hún var fædd
á ís’andi 1874, en kóm til þessa
lands, þegar hún var 10 ára að
aldri. Var ein 17 ár í Manitoba
áður en hún fluttist vestur á
Kyrrahafsströnd. Verður vænt-
anlega nánar getið síðar.
Séra Jóhann Bjarnason messar
væntanlega á þessum stöðum >
Gimli prestakalli næsta sunnudag,
Gefin saman í hjónaband á
heimili Mr. og Mrs. Friðrik Sig-
urðsson í Geysir, þann 24. maí,
dóttir þeirra hjóna, Anna Frið-
gerður Sigurðsson, og Gunnar
Pálsson, sonur Mr. og Mrs. Þórð-
ur Pálsson á Horni í Árnesbygð.
Að eins nánustu ættmenni og ást-
vinir voru viðstaddir. Sóknar-
prestur framkvæmdi giftinguna.
Mrs. G. Kelly, til heimilis að 464
McLean Ave., Selkirk, Man., and-
aðist á fimtudaginn’ í síðustu
viku. Jarðarförin fór fram á
laugardaginn. Þessi islenzka
merkiskona var á þriðja árinu
yfir áttrætt.
Gefin saman í hjónaband af
séra Sigurði ólafssyni, á heimili
hans í Árborg, Sumarliði Kárdal
frá Hnausa, Man., og Sigurlaug
Regina Bjarnason, sama staðar.
Sumarliði er sonur hjónanna Jóns
og Guðfinnu Kárdal, sem búa
á Landamóti í Hnausabygð; en
brúðurin er dóttir Eiríks bónda
Bjarnasonar á Finnbogastöðum
og Steinunnar konu hans. Ungu
hjónin setjast að í býgðinni.
Það hefir flogið fyrir, að ís-
lenzku Goodtemplarar séu að
gjöra samtök til undirbúnings
veglegrar samkomu, sem ^haldin
verði kringum 17. júní hér í Win-
nipeg. Mun ætlast til að skemtan-
ir verði sem þjóðlegastar, eins og
dagurinn bendir til.
Quðmundur Grímsson dómari,
Ru'gby, N. Dak., er nýkominn heim
1 úr ferðalagi sínu til íslands, Dan-
j merkur og fleiri landa í Evrópu.
I Hefir erinda hans þangað áður
! verið að nokkru getið hér í blað-
Mr. Einar Johnson, héðan úr
borginni, lagði af stað til íslands
hinn 27. maí. Á leiðinni til ís-
lands gerði hann ráð fyrir að
koma við í London og einnig á
Þýzkalandi og í Danmörku. Á
sunnudaginn fór hann með C.P.R-
skipinu Empress of Britain frá
Quebec, áleiðis til Englands. Mr.
Johnson býst við að verða eina
tvo mánuði í þessari ferð.
Allir söfnuðir kirkjufélagsins,
sem erindsreka senda á kirkjuþing-
ið, sem hefst í Winnipeg, hinn 16.
Það hefir verið ákveðið, að
þing hins sameinaða kvenfélags
verði haldið í Fyrstu lútersku
kirkjunni á Victor St., dagana 5.
og 6. júlí n. k. Þar vérða lagðar
fram skýrslur ráðsnefndar og fé-
laga, og tekið á móti félögum og
einstaklingum, sem vilja gjörast
meðlimir. Félögin eru beðin að
athuga þetta, og hjálpa til þess að
þetta þing verði bæði uppbyggi-
legt og skemtilegt. Betur aug-
lýst síðar.
Mr. Jón Fríman frá Winnipeg-
osis, Man., lalgði af stað til ís-
lands á miðvikudaginn í vikunni
sem leið. Gerði hann ráð fyrir
að dvelja þar árlangt að minsta
kosti. Mr. Fríman er bróðir konu
Björgvins Guðmundssonar tón-
skálds.
þ. 5. júní, og á þeim tíma ^ags er^^^ eru vinsamlega beðnir að
hér segir: í gamalmennaheimilinu, tilkynna Mr> Aibert Wathne, 760
Betel kl. 9. 30 f.h.; í kirkju Viði-1
nessafnaðar’kl. 2 e. h., og í kirkju
Gimlisafnaðar kl. 7 að kvöldi.
Mælst er til að fólk fjölmenni.
Gefin saman í hjónaband, þ. 28.
maí s.l., voru þau Mr. F. O. Lyng-
dal, kaupmaður á Gimli, og Mrs.
Stefanía Goodman, til heimilis hér
í borg. Séra Jóhann Bjarnason
gifti og fór hjónavígslan fram á
heimili hans á Gimli. Þau Mr. og
Mrs. Lyngdal lögðu samstundis af
stað, í bíl, í skemtiferð, eins og
mjög tíðkast nú hér í landi við
slík tækifæri.
Séra N. S. Thorláksson og frú
hans áttu sitt fertugasta og fjórða
giftingarafmæli hinn 18. maí síð-
astl. Voru þau þá á Mountain, N.
D., hjá tengdasyni sínum og dótt-
ur, Rev. og Mrs. H. Sigmar. Var
þeim þar haldið mjög ánægjulegt
samsæti og voru viðstödd, auk
þeirra, sem þegar eru talin, Rev.
og Mrs. S. O. Thorlakssson og
fjölskylda, og Dr. og Mrs. P. H. T.
Thorlaksson og dóttir þeirra. Voru
heiðursgestunum þar afhentar
ýmsar góðar gjafir frá börnum
þeirra og tengdabörnum og ham-
ingjuóska skeyti bárust þeim frá
þeim hluta fjölskyldunnar, sem
ekki gat komið. Séra Steingrímur
er nú kominn töluvert á áttræis-
aldurinn, þó hann beri það ekki
með sér. Margir segja, að hann
sé alt af að yngjast. Það hljóta
að vera ýkjur, en hitt er áreiðan-
legt, að það er ekki á honum að
sjá, að hann sé nokkra lifandi vit-
und að eldast.
Banning Str., Winnipeg, eins
fljótt og hægt er, hvað margir
koma, og hverjir, og eins hverj-
ir aðrir kynnu oð koma sem gest-
j ir, að svo miklu leyti sem söfnuð-
Útvarpað verður guðsþjónustu irnjr vjta þag,
þeirri, er fram fer í Fyrstu lút-, ------
ersku kirkju í Winnipeg á sunnu- Almennan safnaðarfund heldur
daginn kemur, hinn 5. júní, eins Fyrsfi lút. söfnuður í Winnipeg, á
og getið er um annars staðar í þriðjudagskveldið, hinn 7. júní.
blaðinu og auglýst hefir verið áð-^ Fundurinn verður haldinn í fund-
Fólki er hér með bent á að arsai kirkjunnar og byrjar kl. 8.
lesa stutta grein á fyrstu blað-^ Fundarefnið er að kjósa erinds-
síðu þessa blaðs, með fyrirsögn-^ reka til að mæta á kirkjuþinginu,
inni: Kirkjan. Dr. Björn B. Jóns- sem hefst í Fyrstu lútersku kirkju
son prédikar.
Mr. Richard Brown, sem er ís-
lenzkur í aðra ættina, er hér með
beðinn að láta Lögberg vita um
utanáskrift sína, svo hægt sé að
hinn 16. þ.m.
Sunnudaginn 5. júní verður séra
S. O. Thorláksson trúboði í presta-
kalli því, er séra Sig. Ólafsson
þjónar, og messar sem hér segir:
komast í samband við hann. Sömu- Hnausa, kl. 11 árd., ísl. messa.—
leiðis hver annar,
vita hvar hann er
•Þetta er áríðandi.
sem kynni að
niður kominn.
Mr. J. J. Bildfell, Winnipeg, er
nú umboðsmaður The Atlantic
Passenger Conference og getur
því selt farbréf til íslands og
hvaða staðar annars sem vera vill
í Evrópu. Gefur hann allar upp-
lýsingar, slíkum ferðum viðvíkj
andi, er menn kunna að æskja, og
lætur sér ant um hag þeirra, er
við hann skifta. Heimilisfang Mr.
Bildfells er 142 Lyle Str. Sími:
61 707.
Messur flytur séra S. O. Thor-
lakson trúboði, í Vatnabyigðum:
12. júní—í Kandahar, kl. 11 f.h.,
á íslenzku; — í Wynyard, kl. 2 e.h.,
á íslnezku; — í Mozart, kl. 5 e.h.,
á íslnezku; — í Elfros, kl. 7.30 e.
h., á ensku.
13. júní — mánudagskveld, sam-
koma í Mozart, kl. 8.30 e.h. — séra
Octavíus flytur fyrirlestur um
Japan og sýnir myndir þaðan.
Ágætustu mjólk og rjóma og ágætustu afgreiðslu
yfir sumarið, veitir
“MODERN”
Pure Milk and Cream
Gerið svo vel reyva oss eina viku
Sími 201 ioi
Modern Dairies Limited
‘Þér getið þeytt rjóma vorn, en hvergi fengið betri mjólk’
Árborg, kl. 2 e. h., ísl. messa.—
Riverton, kl 8 síðdegis, ensk messa.
— Mánudagskvöldið 6. júní flyt-
ur séra Octavíus erindi á ensku í
samkomuhúsinu í Árborg. Þar
verða sýndar myndir frá Japan.
Offur til heiðingjatrúboðs tekið
á öllum stöðunum. Gerið svo vel
að fjölmenna.
Þeir af safnaðarmönnum Fyrsta
lúterska safnaðar, sem geta kom-
ið því við að hýsa kirkjuþings-
menn, einn eða fleiri, meðan næsta
kirkjuþing stendur yfir, eru vin-
samlega beðnir að tilkynna það
einhverjum þeirra, er hér segir:
J. J. Vopni, 597 Bannatyne Ave.,
sími 24 567; O. G. Björnson, 852
Ingersoll Str., sími 38 888; J. J.
Swanson, 934 Sherburne Str., sími
89 467. Væri safnaðarnefndinni
það mikill hægðarauki, ef fólk vildi
gera þetta sem fyrst.
“Globus” Matrimony Agency.
Þúsundir hamingjusamra hjóna
eru okkur þakklát fyrir afskift-
in. Giftum yður giftusamlega í
kyrþey. Skrifið eftir upplýsing-
um til GLOBUS, 382 Bathurst St.,
Toronto, Ont. — Sendið 5c. í frí-
merkjum fyrir svar.
SARGENT FLORIST
Bedding Plants. Pot Plants
Cut Flowers
Wedding Bouquets. Funeral
Designs
/Personal attention given
country orders.
Highest Quality. Lowest Prices
678 Sargent Ave. (at Victor)
Phone 35 676
1
OTdssom-TT hor¥a!dsoo
Compamy Limited
GENERAL MERCHANTS
Útsölumenn fyrir Imperial Oil Limited
Royalite Coal Oil, Premier Gasoline
Tractor and Lubricating Oils
ARBORG
Phone i
RIVERTON
Ph one i
Manitoba, Canada.
HNAUSA
Phone 51, Ring 14
Getur núverandi fyrir-
komulag staðist ?
(Framh. frá 7. bls.)
I
Það er ekki farið neitt laumu-
lega með það, að tvær fyrstu
bendinlgarnar, sem gefnar eru af
rannsóknarnefnd þeirri, sem hér
var að verki, eru í algerðu sam-
ræmi við stefnu og kenningar
jafnaðarmanna og lögjafnaðar-
legs eðlis; því hér er mælt með:
(1) Almennings eignarrétti og
starfrækslu allrar yfirgripsmik-
illar og opinberrar starfsemi í
sambandi við flutning, sam'göngur
og raforku, og ýmislegt annað —
iðnaðartegundir, sem nærri eru
einokunarlöðinni.
(2) / Þjóðeign á bankastofnun-
umum og öðrum gróðafyrirtækjum,
með þeirri hugmynd, að þjóðin
sjálf sjái um eða annist alt láns-
traust og öll fjárframlög í arð-
vænlegum tilgangi, og alla starf-
semi í því sambandi.
Þar að auki fer nefndin fram
á í tilögum sínum, að þjóðeign sé
s’.egið á eða þjóðin taki að sér:
Sameignar búnaðarstofnanir í
þeim tilgangi, að framleiða og
selja jarðyrkju afurðir; trygging
nægilegra inntekta; allan rétt til
félagsskapar til vátryggingar gegn
veiki, slysum, ellistyrk og trygg-
ingu gegn atvinnuleysi, og gefi
almenningi atkvæðisrétt í með-
ferð alls iðnaðar; og að síðustu,
að mynduð verði standandi nefnd,
sem “plani” fyrir framtíðina og
gefi bendingar um hvað helzt sé
til þjóðþrifa.
Einnig að ríkisstjórnin hafi á
hendi útbreiðslu iðnaðar og opin-
berrar starfsemi. Og að sú stjórn
annist samvinnu við aðrar þjóð-
ir og yfirstjórn á verzlun, iðnaði
og fjármálum, og vinni að al-
heimsfriði.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiSlega um alt, sem aB
flutningum lýtur, smáum eBa stðr-
um. Hvergi sanngjarnara verB.
Heimili: 762 VICTOR STREET
Slmi: 24 500
Snnrli/I OLUGGATJÖLD yðar og BLÆJTJR til viðurkendra sér-
I'CllUlil fræðinga. Verð við almennings hæfi.
PEERLESS LAUNDRY LIMITED
"The LaMndry Beyond. Com.pa.re for BkA.ll and Care’•
55 PEARL STREET, WINNIPEO—PHONE 22 818
D
n
n
n
n
n
CANADA
BREAD
Hið risavaxna brauð vort
full nœgir risa matarlyát
Reynið það nú. Símið pöntim yðar
n
n
n
n
n
n
n
n
n
MOORE’S TAXI LTD.
28 333
Leigið bíla og keyrið sjálfir.
Flytjum pianos, húsgögn, farang-
ur og böggla.
Drögum bíia og geymum. Allar
aðgerðir og ðkeypis hemilprðfun.
Brynjólfur Thorláksson
tekur aö sér að stilla
PLANOS og ORGANS
Heimiii 594 Alverstone St.
Sími 38 345
DR. T. GREENBERG
Dentist
Hours 10 a.m. to 9 p.m.
PHONES: Office 36 196
Res. 51 455
Ste. 4 Norman Apts.
814 Sargent Ave., Winnipeg
JOHN GRAW
Fyrsta i'lokks klæðskeri
Afyrelösla fyrir öllu
Hér njðta peningar yðar sín að
fullu.
Phone 27 073
218 McDERMOT AVE.
Winnipeg, Man.
Þessar kröfur sýna ljóslelga, að-
alstefnu nefndarinnar í umbóta-
áttina. Það mætti geta þess, að
Canada hefir nú þegar sýnt, að
hún aðhyllist bendingar nefndar-.
inar viðvíkjandi flutningi, sam-
göngum og raforku, o!g hefir
byrjað svolítið í þá átt, að gjöra
bankana að þjóðeign.
Og tveir kostir eru fyrir hendi:
að halda áfram með núverandi
fyrirkomulag með þess ósveigjan-
legu sérei!gnar eigingirnisstefnu,
eða aðhyllast tillögur og niður-
stöður rannsóknarnefndarinnar,
og vér erum sannfærðir um, að al-
menningur hikar ekki við að taka
síðari kostinn.
Svo virðist oss, sem þriðji veg-
ur gæti hugsast, og vér mælumst
til, að fólk athugi þann kostinn,
sem vér, vegna þess vér höfum
ekki annað nafn á reiðum hönd-
um, leyfum oss að nefna: Þjóðfé-
lagslega sameignar meðhöndlun
iðnaðar, viðskifta og fjárhags, í
öllu ríkinu.
Þetta fyrirkomulag kemur í veg
fyrir ýmislegt, sem miður má
fara; en er óumflýjanlegt, þegar
ákveðin stjórn er gerð að nokkru
leyti einvöld í ráðum við hvað
sem er. Aðal þungamiðjan hér er
sú, að þjóðin sjálf, almenningur,
meðhöndli allan iðnrekstur, ó-
hindruð, með sameignarhu!g; en
stjórnin að eins standi hjá og
horfi á, sjái um, að engum sé ó-
réttur gjör, hjálpi og gefi bend-
ingar og leiðbeiningar með aðstoð
vissra manna þar til valdra, —
Þetta fyrirkomulag myndi koma í
veg fyrir, að einstaklingar !geti
hlaðið saman auðæfum til hagn-
aðar fáum útvöldum, ofríki ein-
staklinga til framleiðslu, af hvaða
tegund sem er, og ósvífnislega
meðhöndlun auðmagna til hagn-
aðar millíónmæringum og ágen!g-
is yfir millíónum manna, og ýmis-
legt annað af sömu tegund, í stuttu
máil: undirokun hinna mörgu af
hinum fáu auðugu og eigingjörnu,
sem einkennir núverandi mannfé-
lagsskipula!g.
I næstu ritgerð skulum vér
ræða um þjóðeign dálítið ákveðn-
ara, en hingað til, og nálgast með
allri virðingu það svið, þar sem
nú sitja fjárhagsfrömuðir vorir:
bankahaldarar, lánfélög og vá-
tryggin'garfélög. í sambandi við
þann leiðangur mælist eg til, að
“hinir trúræknu” biðji fyrir mér;
ekki mun af veita.
J. E.
CARL THORLAKSON
úrsmiður
627 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27 117. Heima 24 141
Símið pantanir yðar
ROBERTS DRUG STORE’S
Ltd.
Ábyggilegir lyfsalar
Fyrsta flokks AfgreiCsIa.
Níu búðir — Sargent and
Sherbrooke búð—Sími 27 057
FINGURBYLGJUÐ HÁR-
KRULLUN oe ALLSKONAR
ANDLITSFEGRUN
að 512 Victor St. Sími 31 146
(Skamt frá F. lút. kirkju)
ÁbjTrgst afgreiðsla og sann-
gjamt verð.
Guðný og Ásta Einarsson
íslenska matsöluhúsið
par sem Islenélngar t Wlnnipeg og
u tanbæiarmenn fá sér máltfBir og
kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö*
og rúllupylsa á takteinum.
WEVEL CAFE
692 SARGENT AVE.
Slml: 37 464
RANNVEIG JOHNSTON, eigandl.
BEAUTY PARL0R
í Mundy’s Barber Shop, Portage
Avenue, næst við Harman’s
Drug Store, Cor. Sherbrooke
og Portage Ave. Sími: 37 468.
Heimasími: 38 005
Mrs. S. C. THORSTEINSON