Lögberg - 09.06.1932, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.06.1932, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGIhN 9. JúNÍ 1932. Bl«. 5 <?° oc=í> Þingmannsefni í Gimli kjördæmi Verið samtaka um að kjósa á þing fyrir Gimli-ikjördæmið við kosn- ingarnar til fylkis>ingsins, sem fram fara þann 16. júní 1932, hr. Einar S. Jónasson, frambjóðanda Liberal - Progressive flokksins, mann, sem hefir um tuttugu ára skeið verið við opinber mál riðinn, og reynst í hvívetna prýðilega starfi sínu vaxinn. horf, sem nú er. Án samtaka hefði það verið ómögule'gt. Svo vel er nú búið að búa undir, að vel má vera að hægt verði fyrir fiski- menn að senda birting til Banda- ríkjanna þetta sumar. Á þessum fundi var Mr. Stitt, Mr. Lindal og Mr. Laidlaw í einu hljóði þakkað fyrir vel unnið verk. S. F. Jónasson. Einar S. Jónasson B 0 Greiðið honum No. 1 og tryggið íbúum Manitoba-fylkis sanna framfarastjóm.... o 0 tobastjórnar; W. J. Lindal, K.C., formaður fiskinefndarinnar; J. M. Davidson, Secretary Industrial Development Board of Manitoba, og fiskimenn og kaupmenn. Messrs. T. W. Laidlaw, F. C. Shaw og W. J. Lindal, K.C., voru kosnir sem millinefnd, og hafa þeir að miklu leyti haft málið með höndum. Af því að hér var um flutning á vöru til útlanda að ræða, kom málið aðalle&a sambandsstjórn- inni við. Fyrst var skorað á Ottawa- stjórina að reyna eitthvað, og var skrifað þaðan til W^ashington. Reynt var einnig að skrifa beint til Washington og hepnaðist það að því leyti, að dá- lítið var slakað til, ef ormur fanst aðeins í litlum hluta af fiski þeim, er skoðaður var. Sumir voru í fyrstu til með að gera sig á- nægða með tilslökun í þá átt; aðr- ir aftur voru á því máli, að fara fram á það við sambandsstjórnina að senda nefnd til Washington og krefjast þess, að þessar re'glur væru með öllu afnumdar — að öll- Til þess að tryggja réttarbætur, framfarir, lýðræði og sanna frjálslyndisátefnu, er sjálfsagt að greiða at- kvæði með H. P. Albert Hermanson Merkið seðilinn þannig: Orðsending til Lögbergs Eg hefi afráðið að senda frá mér fáein orð í sambandi við fylkis- kosningarnar, sem fram fara þann'ag átta mig á hinum mörgu Árið 1926 bauð Mr. McDiarmid sig fram til sambandsþings und- ir merkjum frjálslynda flokksins í Suður-Winnipeg; var keppi- nautur hans í það sinn, Hon. Robert Rogers; leikslokin urðu þau, að Mr. MdDiarmid náði kosningu með miklu afli at- kvæða. Eg átti flestum fremur góð tök á að kynnast Mr. McDi- armid á sambandfiþingi, í þau fjögur ár, er við áttum þar sæti saman; höfðum við meðal ann- ars afnot af sömu skrifstofunni. Því lengur, sem eg kyntist hon- um, þess betur féll mér hann í geð, og þess betur gekk mér einn- um fiski væri leyft inn í Banda- ríkin og að láta kaupanda ráða hvort hann vildi kaupa þann birt- ing, sem ormur fanst í. Mr. Lín- dal var einn af þeim, sem sóttu fast að síðari aðferðin væri reynd og að síðustu urðu allir honum samdóma. Hinum áður nefndu þremur mönnum var falið á hendur að búa út öll gögn, sem send yrðu til Ottawa. Þess ætti að geta, að Mr. Laidlaw vinnur fyrir Bracken- stjórnina, Mr. Lindal er Liberal og Mr. Shears Conservative.. Þegar til Ottawa kom, var nauð- synlegt að ná í þingmann þar til að flytja málið. Til þess bauðst Mr. J. Stitt, þingmaður Selkirk- kjördæmis. Mr. Bennett stjórnar- formaður Canada, Mr. Duranleau fiskimálaráðlgjafi og Mr. Found, sem er hans aðstoðarmaður (De- puty), tóku málinu vel og urðu endalokin þau, að nefnd var kos- in til þess að flytja málið í Wash- ington. í þeirri nefnd er Mr. T. W. Laid’law fyrir hönd Manitoba- stjórnarinnar. Málið kemur fyrir í Washington 8. júní, og eftir því, sem út lítur, mun nefndinni hepnast að koma í framkvæmd því, sem sótt er eft- ir, nefnilega að engar hömlur séu settar á flutning á fiski inn, í Bandaríkin. Við bíðum allir ó- þreyjufullir eftir úrslitunum. Þann 1. þessa mánaðar hélt Manitoba Branch, Canadian Fish- eries Association, fund hér í Win- nipeg. Á þeim fundi voru eftir- taldir menn: F. C. Shears, forseti; Sveinn Thorvaldson, varafors. J. Stitt, M.P. (Selkirk kjör,) T. Wl Laidlaw (fyrir hönd Mani- toba stjórnar) ; J. M. Davidson, Sec. Manitoba Industrial Dev. Board; W. J. Lindal K. C.; Leon Che- chik; Paul Raykdal; G. F. Jónas- son; I. Bercovitch; E. Walker; S. W. Shantz. Á þessum fundi var látið í ljós hve gott samkomulalg hefði verið milli Manitoba og Sambandsstjórn- arinnar að koma þessu máli í það 16. þessa mánaðar. Eg hefi nú um langt ára skeið, verið eindreg- inn Liberal; en í þessari kosn- ingahríð, styð eg óhjákvæmilega sambandið, eða samvinnuna milli Liberala o!g Progressives í þessu fylki. Og eg geri það með það fyrir augum, að með þessari af- stöðu, sé eg að fylgja fram sann- frjálslyndum .grundvallaratriðum í þeirra víðustu merkingu. Með þetta fyrir augu'm, hefi eg ferðast svo að segja um fylkið þvert og endilanlgt, og flutt margar ræður til stuðnings hinum ýmsu Liberal- Progressive þingmannaefnum. Og það hefir fengið mér óblandinnar ánægju, hve samstæður áhugi þessara samstarfsflokka er, og eindreginn í þá átt, að veita.fylk- inu' þá tegund stjórnar, er því mest ríður á um þessar mundir. Ástandið, eins og nú hagar til, er svo alvarle'gs eðlis, að kosninga fagurgali og loforðaregn, ætti hvergi undir nokkrum stæðum að koma til greina. Við um enn. fengum okkur öll fullsödd af slíku góðgæti í kosningunum 1930; þó er enn verið að reyna að koma kostum hans. Það var öðru nær, en Mr. Mc Diarmid sæktist eftir þessu nýja embætti, sem hann nú gegnir; því var miklu fremur þröngvað upp á hann; en honum var það ljósit, að skyldan f jkvaddi hann til starfs, og rödd hennar hefir hann .aldrei brugðist. Hann leit- aði ekki embættis; embættið og skyldan leituðu hans. E'g treysti því eindregið, að íslenzkir kjósendur í Winnipeg, lýsi trausti sínu á Mr. McDiar- mid, með því að veita honum ó- skift fylgi við kosningarnar. Winnipeg, 6. júní 1932, J. T. Thorson. “Heldur þú að dauðir menn geti gert vart við sig?” “Eg veit þeir geta það ekki Mér lánaðist fyrir löngu síðan að fá einn dollar að láni hjá skozk- um manni. Hann dó viku seinna kringum- ■ en eg hefi ekki heyrt orð frá hon- r? °c Leitar endurkosningar GIMLI KJÖRDÆMI I. INGALDSON Við kosningar þær til fylkisþings, sem fram fara þann 16. júní 1932, leitar Mr. I. Ingaldson endur- kosningar í Gimli-kjördæmi, sem Independent-Pro- gressive. Hefir hann setið á fylkisþingi í síðast- liðin fimm ár, reynst kjördæmi sínu trúr fulltrúi, og getið sér í hvívetna hinn bezta orðstír. Kjósið mann, sem þér þekkið að góðu af eigin reynd. Greiðið Ingaldson No. 1 (t=>o o 0 o 0 o Læknirinn: “Það géngur ekkert' að þér nema þreyta — þú þarfn- ast hvíldar, langrar hvíldar.” Sjúklingurinn: “En, læknir, tungan í mér—” Læknirinn: “Já, frú, eg veitþað, bara hvíld.” sömu hylliboðunum á framfæri og okkur voru boðin 1930, og það af sömu íhaldsprédikurunum, er augljóslega lofuðu upp í ermina sína þá. Nú veltur mest á, að horfast íj i augu við staðreyndirnar, eins og! þær eru. Þörf góðra manna og viturra hefir aldrei verið brýnni en ein- mit nú, eigi málefni fylkisins að verða falin góðri forsjá. Eg geri ekki ráð fyrir, sökum ferðalaga minna víðsvegar um fylkið, að geta tekið nokkurn veru- legan þátt í kosninga undirbúningi í Winnipeg. Liberal-Progressive þingmannaefnin í Winnipeg eru öll slík, að kjósendur eru vel sæmdir af. Af frambjóðendum, eru þrir í ráðgjafasessi. Mr. Major hefir gegnt hinu vandasama dómsmála- ráðgjafa embætti með þeirri lægni. og þeim skörungsskap, er allir mega vel við una. Dr. Montgom- ery, er viðurkendur sem einn af allra mestu áhrifamönnum lækna- stéttarinnar, en Mr. MoDiarmid nýtur góðs álits sem atorkusamur iðjuhöldur. Mér skilst, að á fáu ríði meir um þessar mundir, en áhugasömum “business”-mönnum, og með þetta fyrir augum, hika eg ekki við að greiða Hon J. S. Mc- Diarmid, ráðgjafa náttúrufríð- inda og iðnmála í samvinnu- stjórninni, forgangsatkvæði mitt. Mr. McDiarmid átti sæti í bæjar- stjórninni í Winnipeg, árið 1925, og þótti þar hinn framtakssamasti maður; væri honum nokkuð til foráttu fundið, var það helzt í þá átt, að hann hefði um of hallast á sveif verkamanna, og er þá flest tínt til. FYRV. BÆJARRÁÐSMAÐUR RALPH MAYBANK styður hina nýju LIBERAL- PROGRESSIVE STJÓRN GREIÐIÐ ATKVÆDI MAYBANK Tímar eru of alvarlegir fyrir flokkastjórn. Greiðið at- kvæði með sameinuðu Manitoba. Greiðið þessum atkvæði: MAYBANK, 1 Duncan Cameron, Walter J. Fulton, Hon. W. J. Major, Hon. E. W. Montgomery, Hon. J. S. McDiarmid. Gefið ót af W. H. August, Winnipeg Einingu Manitoba til styrktar Hon. J. S. McDiarmid pingmaður frjólslynda flokkslns á sambandsþingi 1926-1930. Bæjar- fulltrfli í Winnipeg. 1925. Manitoba þarf á McDiarmid að halda. pað, sem mest veltur á, er að Mani- toba fái kosna á þing þá, er mesta greind, skilning og reynslu hafa á canadiskum þjóðmálum, sem og mál- efnum Winnipegborgar. Til þess að ryðja þeim málum braut er Mr. Mc- Diarmld manna bezt fallinn. Greiðið einnig atkvæði eftir þvi er yður best geðjast, þeim D. Cameron; W. J. Fulton; Hon. W. J. Major; R. Maybank; Hon. Dr. E. W. Mont- gomery. MERKIÐ SEÐILINN McDIARMID N0.1 Published by authority of A. R. Macdonnell, 513 Somerset Bldg. ♦*♦ Hermanson, H. P. No. 1 Stórkoátlegur fundur Scandinava á Sverige Cafe, 530 Main Street, föstu- dagskvöldið þann 10. júní, kl. 8 Greiðið atkvœði með öllum LIBERAL - PRDGRESSIVE þingmannaefnum 16. júní næstkomandi DUNCAN OAMERON WALTER J. FULTON RALPH MAYBANX. HON. Dr. E. W. MONTGOMERY HOlN. J. S. McDIARMID. HO/N. W. J. MAJOR. Authorized by Liberal-Progressive Joint Committee. — W. J. Borlase, Sec’y. Greiðið atkvœði 1 6: júní Dr. Gibbs No. 1 LIBER AL-PROGRESSIVE þingmannsefni 4 I T T t ✓ 1 r T T T t T T T f T t t T X Dr. Gibbs er áhugamaður um landsmál og 4i manna bezt til þess fallinn að sitja á þingi. ♦!♦ ♦A va" vWv ▼.¥ ▼♦▼ ▼♦▼ ?♦▼▼♦▼ ▼♦▼ ▼♦▼ ▼♦▼ ▼♦▼ ▼♦▼ ▼♦▼ ▼Á^ ▼♦▼ ▼♦▼ Ta? KILDDNAN--ST. ANDREWS

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.