Lögberg - 09.06.1932, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.06.1932, Blaðsíða 8
Bls: 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JÚNÍ 1932. RobinfHood FI/OUR Bezta mjölið í alla bökun Mr. 0. S. Arason frá Glenboro, var staddur í borginni á fimtu- daginn í vikunni sem leið. Séra 0. S. Thorláksson var norður í7Nýja íslandi yfir síðustu helgi o!g flutti þar, ásamt heima- prestinum, séra Sig. Ólafssyni, guðsþjónustur á þremuf stöðum, Hnausa, Riverton og Árborg. — Næsta sunnudag verður séra S. 0. Thorlaksson í Vatnabygðum. Úr bœnum og grendinni +• Skuldarfundur í kvöld, fimtudag. Næsta sunnudag, 12. júní, mess- ar séra Sigurður Ólafsson í Víðir kl. 2 e. h. og að Geysir kl. 8.30 að kvöldi. Stórt og bjart herbergi, ný- málað, með eða án húsgagna. fæst til leigu nú þegar, að 618 Agnes Street. Phone: 88 737. TIEACHiER wanted for Lowland S. D. No. 1684. Duties to commence August 22. State salary and quali- fications etc. — Snorri Peterson, Sec., Vidir, Man. Mrs. W. J. Lindal talar á stjórn- málafu'ndi, sem haldinn verður í samkomuhúsi lúterska safnaðarins í Selkirk, á föstudagskveldið í þessari viku. Hún styður kosn- ingu liberal-progressive þing- mannsefnisins, Dr. W. H. G. Gibbs. Heimilisiðnaðar félagið heldur næsta fund sinn að heimili Mrs. P. J. Sivertson, 497 Telfer stræti, fimtudagskvöldið 9. júní. Óskað er eftir, að sem flestir meðlimir sæki þennan fund. Verkamanna flokkúrinn (Inde- pendent Labor Party) heldur fund í Sambandskirkjunni föstudags- kvöldið 10. þ. m.. Þar flytja ræður. Victor B. Anderson, Miss Beatrice Brigden og S. J. Farmer. Sunnudaginn 12. júní, kl. 2.30 e. h., messar B. A. Bjarnason í kirkju' Lundarsafnaðar. Allir boðnir og velkomnir. íslenzku Goodtemplara stúkurn- ar hér í bænum hafa ákveðið að fara í skemtiferð til Selkirk 10. júli næstkomandi. Unlgmenni fermd í Geysis- kirkju sunnudaginn 29. maí: María Kristinsson. Anna Fjóla Gíslason. Þorsteinn Helgi Marino Krist- insson. Á safnaðarfundi Fyrsta lút. safnaðar, sem haldinn var á þriðjudagskveldið, voru þessir kirkjuþingsfulltrúar kosnir: H. A. Bergman, K.C., A. C. Johnson, Gunnl. Jóhannsson og J. J. Vopni. Til vara S. 0. Bjerring. Islenzkri guðsþjónustu útvarpað Á sunnudaginn var, hinn 5. júní, var íslenzkri guðsþjónustu út- varpað frá Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg. Er það í fyrsta sinn, sem íslenzkri guðsþjónu'stu er út- varpað í þessari heimsálfu, og má því telja þetta töluverðan viðburðj mjög hlýlega Jóns Bjarnasonar skóli Eg þakka ritstjóra Lögbergs fyr- ir hlýlega grein í ritstjóradálkum síðasta blaðs, um árslokahátíð skólans. Ritstjórar íslenzku blað- anna í Winnipeg hafa ekki oft gjört hann að umtalsefni. Á því eru nokkrar undantekningar. Sig- fús Hallórs frá Höfnutn, er hann var ritstjóri Heimskringlu, ritaði og skemtilega rit- Læknið verki, bólgn, blóðrás sem fylgir Gylliniœð (HÆMORRHOIDS) með Zam-Buk Herbal Ointment í sögu Vestur-íslendinga, þó út- fíjörð um bókasafn skólans. Ein- , ,, . ,___ ar IPáll Jónsson, er hann var rit- varpið se nu ekki lengur orðm ’ stjóri Lögbergs, ritaði mjög a^ nein nýung. Það er einkar ánægjulegt, hve kveðið, eitt sinn, til að hvetja menn til að fylkja sér utan um skól- prýðis vel þetta hepnaðist. Hér í ann. Einnig ber að þakka rit- borginni heyrðu hinir fjarlægu stjórum beggja blaðanna hlýleg áheyrendur, alt sem fram fór í ummæli um “Year Book” skólans, kirkjunni eins ljóst og allra bezt' er gefin var út í fyrra. Eg endur- gat verið. Hið sama hefir nú tek svo þakklæti mitt til hr. Finns frézt frá öllum hlutum Manitoba-^ Jónssonar, núverandi ritstjóra Þingmannaefni Liberal - Pro- gressive flokksins í Winnipeg eru: Duncan Cameron Walter J. Fulton Hon. W. J. Major Ralph Maybank Hon. J. S. McDiarmid Hon. Dr. E. W. Montgemery. Sunnudaginn 12. júní messar Séra H. Sigmar i Fjallakirkju kl. ri, FRÁ FÁLKUM. á Mountain kl. 3. e h. og í Garðar Fá]kar Jéku & móti MapJe Leafg kl. 8 að kveldi. Messan a Gar ar - intermediate Diamond Pool leik fer fram á ensku. Allir velkommr. 2 júní Qg unnu þ& með ff móti 4, og léku okkar drengir betur en Dr. F. W. Kerr hefir ákveðið að þeir hafa nokkurn tíma gert áðu,r> Þeir kirkjuþingsmenn, sem ekki koma fyr en þingið er sett, eru beðnir að koma beint til Fyrstu lútersku kirkju, og verður þar tekið á móti þeim af futltrúum safnaðarins. $10.00 2.00 Gjafir til Betel í Maí: S. F. Olafson, Wpg ..... Mrs. A. Johnson, Selkirk Innilega þakka,, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpeg. Þeir af safnaðarmönnum Fyrsta lúterska safnaðar, sem geta kom- ið því við að hýsa kirkjuþings- nuenn, einn eða fleiri, meðan næsta kirkjuþing stendur yfir, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það einhverjum þeirra, er hér s.egir: J. J. Vopni, 597 Bannatyne Ave., sími 24 567; O. G. Björnson, 852 Ingersoll Str., sími 39 888; J. J. Swanson, 934 Sherburne Str., sími 89 467. Væri safnaðarnefnd- inni það mikill hægðarauki, ef fólk vildi gera þetta sem fyrst. flytja til Montreal áður en langt líður og verða prestur St. And- rew’s kirkjunnar þar. Hann hefir nú all-lengi þjónað Knox kirkju í Winnieg og er einn af merkis- prestum þessarar borgar og möríg- um íslendingutn að góðu kunnur. og sýndu þar með, að það verður erfitt að eiga við þá hér eftir, því þess fleiri leiki sem þeir leika, því betri verða þeir; o!g sýndu þeir það þann 4. júní, þegar þeir léku á móti Elite og unnu þá með 15 á móti 8, og erum við nú hæstir í þeirri list og við reynum til að Mr. Richard Brown, sem er ís- halda því. — Alexanders eru næst- lenzkur í aðra ættina, er hér með. ir okkub og þurfum við að tala við fylkis og N. Dakota. Víðar að [ Lögbergs, fyrir þessa síðústu hefir ekki frézt, þegar þetta skrifað, þriðjudag. Mikill fjöldi símskeyta og bréfa^ hefir Fyrsta lút. söfnuði þegar, dæmi hlýlegra umsagna, borist, þar sem þessarar útvarps- bergi; en eg sleppi því. I er grem. Hefði eg farið lengra aftur í tímann, hefði eg fundið fleiri í Lög- guðsþjónustu er minst með mikl- um fögnuði og miklu þakklæti til safnaðarins og til prestsins, Dr. Björns B. Jónssonar, fyrir þá snildar prédikun, er hann flutti, og til Mr. Paul Bardal og Mrs. S. Nú heyrast fleiri hlýleg um- mæli um skólann. Eitt þeirra vil eg leyfa mér að birta hér. Söngflokkur drengjanna í skóla vorum söng á hinni árlegu hátíð Norðmanna, 17. maí, hér í borg. K. Hall fyrir ágæta einsöngva og Hátíðin var haldin í Royal Alex- til söngflokksins í heild. Má full- andra Hotel, og .1. var fjölsótt. yrða, að fátt, eða ekkert, hafi [ Næsta dag ritar mér formaður komið fyrir meðal Islendinga á| Norðmannafélagsins það bréf, sem þessum slóðum, nú lengi, sem hér fylgir. Tæpast þarf að taka vakið hafi eins almenna gleði og það fram, að Mr. Myrvald ritaði ánægju, eins og þessi útvarps- þetta bréf algjörlega ótilkvaddur guðsþjónusta. frá okkar hálfu. Mér datt ekki í beðinn að láta Lögberg vita um utanáskrift sína, svo hægt sé að komast í samband við hann. Sömu- leiðis hver annar, sem kynni að vita hvar hann er niður kominn. Þetta er áríðandi. Ungmenni fermd í kirkju Breiðú- víkur safnaðar við Hnausa, sunnu- daginn 22. maí af sóknarpresti þar: Victoria Grace Sigurdson. Sigurlaug Thorey Johnson. Arnfríður Martin. Magnús Martin. Messur í Gimli-prestakalli næsta sunnudag, þ. 12. júní, eru fyrir- húgaj5ar þannig, að messað verður í gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30 f. h., og í kirkju Gimlisafnað- ar kl. 7 að kvöldi. Séra Jóhann Bjarnason prédikar. Vonast er eft- ir, að fólk fjölmenni. þá næsta fimtudag, og hugsum við þeim gott til glóðarinnar, því það er ekkert vinfengi á milli okkar, og sendum við þá út það bezta sem við höfum, því þá vilj- um við vinna, o!g það duglega. Við höfum tvisvar leikið á móti þeim og skilið jafnir, en það dugar ekki að gera það oftar. P. S. SARGENT FLORIST Bedding Plants. Pot Plants Cut Flowers Wedding Bouquets. Funeral Designs /Personal attention given country orders. Highest Quality. Lowest Prices 678 Sargent Ave. (at Victor) Phone 35 676 Laugardaginn 4. júní voru þau Hjörtur Tómasson og Annie Hazel Isfeld, bæði frá Langruth, gefin saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni. Hjónavígslan fór fram á heimili Mr. og Mrs. James McLaughton í Toronto Blk. á Toronto stræti. Brúðurin 0g Mrs. McNaughton erú systur. Heimilið var fagurlega prýtt og unaðslegt samsæti var haldið að lokinni vígslunni. Eftir nokkurra daga dvöl hér í borg hverfa brúð- hjónin að heirrfili sínu í Langruth Jón Bjarnason Academy GJAFIR: Ellen May Fuller, Wpelg....$2.00 Half of proceeds of concert, given jointly on Maý 16th, by Jón Bjarnason Academy and Selkirk Luther League..... 11.00 Dr. J. Stefánsson, Wpg .... 100.00 Vinur skólans ............ 100.00 A. G. Eggertsson, Wynyard 25.00 Grettir Eggertsson ........ 20.00 R. Bergson, Wþeg ...........15.00 Leifur Bjarnason, Salt Lake City, Utah ..... 10.00 Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar, Cypress River, Man........ 5.00 F. Bjarnason, Wpg........... 5.00 Dr. B. J. Brandson ........ 25.00 Dr. B. H. Olson ........... 15.00 Dr. August Blöndal ......... 5.00 Með vinsemd og alúðar þakk- 'læti, S. W. Melsted, gjaldk. væri útvarpað frá Fyrstu lútersku kirkju. En það verður ekki gert nema með æði miklum kostnaði, og auk þess er ekki hægt að kom- ast að útvarpinu nema einstöku sinnum. Þess ber að minnast, að einn af hinum góðu meðlimum Fyrsta lúterska safnaðar, sýndi það mikla örlæti, að greiða sjálf- ur allan kostnaðinn sem þessu var samfara. Sá sem það gerði, er Mr. A. S. Bardal. 17. JÚNÍ. Stúkan Skúld hefir ákveðið að standa fyrir samkomu til minning- ar um Jón Sigurðsson, 17. júní, í Goodtemplarahúsinu kl. 8 e. h. Þar verður margt til skemtunar og fagnaðar, þar á meðal þetta: Frú Th. Borgfjord, forseti Jóns Sigurðssonar félagsins, setur sam- komuna Fjölda margir íslendingar hafa hug, að neitt bréf kæmi þessú við- lengi óskað þess, að guðsþjónustu j víkjandi: Bréfið fylgir: “SONS OF NORWAY, Sönner Av Norge Gange-JRolf Lodge No. 380. Winnipeg Man., May 18, 1932. Reverend Mr. Marteinson, Jón Bjarnason Academy, Winnipeg, Manitoba. Dear Reverend Marteinson: The Gange-Rolf Lodge of Sons of Norway enjoyed the privilege of having the Male Student Choir of your school contribute to the pro-j gramme on the occasion of the celebration of the 118th anniver- sary of the independence of Norway. Please allow me, on behalf of the lodge, and on behalf of the about 400 present at our celebration, to congratulate yourself and the school on the appearance of the choir, and the splendid manner ception accorded them. when they brought our programme to a splendid conclusion. We feel, how- ever, that yourself and your school should liave a share in the appreciation and pride, wíhich we feel, and on behalf of the Sons of Norway Lodge No. 380, I wish to testify to the high regard in which we hold the Jon Bjarnason Academy and its stúdent body, as represented yesterday by ýour Male iStudent Choir. The cheers, given the singers, are hereby ex- tended to your splendid school. Sincerely yours, P. Myrvald, President, Sons of Norway Lodge, No. 380. Á íslenzku er bréfið eitthvað á þessa leið: “Göngu-iHrólfs deild félagsins; Sons of Norway, naut þeirrar á- nægju, að söngflokkur sveina frá skóla yðar söng á hátíð vorri í gær (17 maí), sem haldin var í minningu um 118 ára sjálfstæði Noregs. Leyfið mér fyrir hönd deildar- innar og fyrir hönd 400 manna og kvenna viðstaddra að færa yður og skó'lanúm heillaóskir út- af framkomu söngflokksins og fyrir það hve frábærlega vel hann leysti sönghlutverk sitt af hendi, undir leiðsögn Miss Halldorson. Vér treystum því, að söngflokk- urinn, leiðtogi hans og sú er lék undir (Miss Snjólaug Sigurdson) hafi að nokkru leyti hlotið laun fyrir sitt ágæta verk með því á- kveðna lofi, er tilheyrendurnir létu í ljós. Oss finst samt, að þér og skóli yðar ættuð að finna.með oss til þess, að söngflokkurinn hafi áunnið sér sóma. Fyrir hönd þessarar deildar vil eg láta í Ijós, hve mikils vér metum Jóns Bjarna- sonar skóla og námsfólk hans, eftir því sem það sýndi sig í gær- kvöldi. Fagnaðaróp mannfjöldans er því hér með flutt hinum ágæta skóla yðar.” Eðlilega er eg þakklátur fyrir allan hlýhug gagnvart skólanum. Má vera, að allir góðir dreng- ir athugi þetta. Rúnólfur Marteinsson. og leggur blómsveig á| in which they rendered their selec- málverk af Jóni Sigurðssyni. Þá gordssom-T horvaldsomi Compamy Limited GENERAL MERCHANTS Útsölumenn fyrir Imperial Oil Limited Royalite Coal Oil, Premier Gasoline Tractor and Lubricating Oils ARBORG Phone 1 RIVERTON Phöne 1 Manitoba, Canada. HNAUSA Phone 51, Ring 14 “Þetta er góð mynd af konunni þinni.” “Já, hún er það, en samt er einhver friður í kringum munn- inn á henni, sem eigi virðist nátt- úrlegur.” leikúr hljómsveit Pálma Pálma- sonar (Pálmi Pálmason, Pearl Pálmason, Michael Batenchuk og Henri Benoist)i. Séra J. A. Sig- urðsson flytur ræðu um Jón Sig- urðsson og Sig. Júl. Jóhannesson kvæði. Nikulás Ottenson kveður rímur; J. J. Bildfell sýnir myndir frá fslandi og talar með þeim. Margt fleira verður til skemtunar. Að ganguú 25 cents. Dans á eftir. tions under the able leadership of Miss Halldorson. Wle trust that the Choir and its leader and accompanist were to some extent repaid for their ef- forts by the most enthusiastic re- “Globus” Matrimony Agency. Þúsundir hamingjusamra hjóna eru okkur þakklát fyrir afskift- in. Giftum yður giftusamlega í kyrþey. Skrifið eftir upplýsing- um til GLOBUS, 382 Bathurst St., Toronto, Ont. — Sendið 5c. í frí- merkjum fyrir svar. “Globus” Matrimony Agency. Stúlkur, er æskja eftir hamingju- sömu hjónabandi, ættu að leita skriflega ókevpis upplýsinga til GLOBUS, 382 Bathurst St., Tor- onto, Ont. Sendið 5c. í frímerkjum fyrir svar. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast gxeiðlega um alt, sem aS flutningum lýtur, sm&um eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verO. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 600 MOORE’S TAXI LTD. 28 333 Leigið blla og keyriS sjálfir. Flytjum pianos, húsgögn, farang- ur og böggla. Drögum bíia og geymum. Allar aðgerðir og ðkeypis hemilpröfun. Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PLANOS og ORGANS Heimiii 594 Alverstone St. Sími 38 346 j St j órnmálafundur Mr. H. P. Albert Hermanson, þingmannsefni frjálslynda flokksins í Winnipeg, heldur fund í Goodtemplarahúsinu, Sargent og McGee, á mánudagskveldið þann 13. þ. m., kl. 8. Ýmsir fleiri nafnkendir ræðumenn taka til máls. FYLLIÐ SALINN ! DR. T. GREENDERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg JOHN GRAW Fyrsta ílokks klæðskerl Afgreiðsla fyrir öllu Hér njöta peningar yðar sln að fullu. Phone 27 073 2X8 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. Beauty Parlor 643 Portage Ave. Corner Sherbrooke Str. Mundy’s Barber Shop Sími: 37 468 Heimlli: 38 005 Mrs. S. C. Thorsteinson CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Símið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE’S • Ltd. Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 067 FINGURBYLGJUÐ HAR- KRULLUN og ALLSKONAR ANDLITSFEGRUN að 512 Victor St. Sími 31 146 (Skamt frá F. lút. kirkju) Ábyrgst afgreiðsla og sann- gjamt verð. Guðný og Ásta Einarsson íslenska matsöluhúsið par sem Islenðlngar I Winnipeg og utanbæjarmenr, fá sér máltiðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjð* og rOllupylsa á taWteinum. WEVELCAFE 692 SARGENT AVE. Slml: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.