Lögberg - 01.09.1932, Síða 8

Lögberg - 01.09.1932, Síða 8
Bls. S. LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. SEPTEMBER, 1932. RobmlHood FIiÓUR Brauðið úr Robin Hood mjöli, er bezti vinur verkamannsins Or bœnum og grendinni Skuldarfundur í kvöld, fimtudag. Mr. og Mrs. Björn Hjálmarsson frá Wynyard, Sask. kom til borgar- innar á fimtudaginn í vikunni sem leiÖ. Tvö herbergi samstæð til leigu nú þegar. (Large hall). Rafeldavél til afnota. Ibúð þessi er á Banning Street. Sími 24 518. Séra Jóhann Friðriksson messar næsta sunnudag, 4. september, í samkomuhúsinu Bræðraborg i Foam Lake bygð kl. 11 f. h. og í Leslie kl. 2 e. h. (standard time). ELEANOR HENRICKSON TEACHER OF PIANO PLAYING Studio—977 DOMINION 8T. Phone 30 826 FRANK THQROLFSON TEACHER OlF PIANO Studio 728 Beverley Street Phone 26 513 ARNOLD JOHNSTON Kennir d fiðlu og piano Kenslustofa að 543 VICTOR ST. Slmi 39 697 Ráðskona óskast til ekkjumanns úti á landi. Gott heimili. Upplýs- ingar á skrifstofu Lögbergs. Nokkur herbergi til leigu að 587 Langside St. Mismunandi stærð. Eldavélar í herbergjunum; sími í húsinu. Sunnudaginn 4. september, mess- ar séra Sigurður Ólafsson í kirkju Geysis sáfnaðar kl. 2 e. h. og í Riverton kl. 8 að kvöldinu. Fólk er vinsamlegast beðið að f jölmenna. Mr. Guðmundur Jónsson klæð- skeri var staddur i borginni í vik- unni sem leið. Kom hann austan frá Ontario og var á 1‘eið vestur á Kyrrahaf sströnd. . Gefin saman i hjónaband hinn 27. ágúst David A. Rutherfórd og Mar- garet Goodman. Bæði til heimilis í Winnipeg. Dr. Björn B. Jónsson gaf J>au saman og fór hjónavígslan fram að heimili hans 774 Victor St. Miss Eleanor Henrickson, piano- kennari, að 977 Dominion Street, byrjar á ný kenslu í pianospili á heimili sínu núna um mánaðamót- in. Hún er ein af efnilegustu piano- kennurum íslenzkum hér í borginni og má þess því vænta að hennar is- lenzki nemendahópur fari jafnt og þétt vaxandi. Snjólaug Sigurdson TEACHEK OF PIANO Studio: 950 Dominion Street Phone 38 519 “Óðinn” frá janúar til júni loka þ. á. hefi eg fengið. Þeir, sem keypt hafa það rit hjá mér bið eg að láta mig vita hvort þeir viíja það sent. Árg. $2.00. Ólafur S. Thorgeirsson. 674 Sargent Ave. Wpg. í andlátsfregn Jóns S. Pálsson- ar í síðasta blaði er sú meinlega prentvilla, að sagt eí að hann og kona hans hafi verið varnarlaus,, en átti vitanlega að vera barnlaus. Leiðréttist þetta hér með. Miss Björg Frederickson, hin á- gæta kenslukona í piano-spili, er nú tekin til kenslustarfa á ný hér í borginni. Hefir hún þegar getið sér mikinn orðstír, sem piano-kenn- ari, og má þess því vænta að nem- endur snúi sér til hennar. Næsta sunnudag, 4. september, messar séra N. S- Thorláksson að Gardar, N. Dak., kl. 11 f. h.; Hall- son kl. 3 e. h. og Mountain kl. 8 að kveldi. Allir velkomnir. Fólk að Svold er beðiS að sækja messuna að Hallson. * Veitið athygli auglýsingunni frá hinum etnilega piano-leikara Mr. Frank Thorolfson, sem nú er í þann veginn að byrja aftur kenslu sína í piano-spili eftir sumarfríið. Lauk hann í vor prófi við Toronto Con- servatory of Music við hinn ágæt- asta orðstir. Miss Snjólaug Sigurdson, er nú tekin að stunda piano-kenslu hér í borginni, eins og sjá má af auglýs- ingu hér í blaðinu. Miss Sigurdson er sjaldgæfum hæfileikum gædd sem piano-leikari og má því fyllilega treysta að kenslustörfin fari henni ekki síður úr hendi. Mr. J. Ragnar Johnson fór af stað á sunnudaginn til Calgary, Alta. til að sækja ársfund lögmannafélags Canada, sem þar er nú haldinn þessa dagana. Hann bjóst við að koma aftur heim til Winnipeg á þriðju- daginn í næstu viku. Almenna guðsþjónustu flytur G. P. Johnson í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave., sunnudaginn 4. september, kl. 3 e.h. Umræðuefni: “Tímabilið þegar allir íslendingar vakna til sannrar guðs trúar.” Sungnir verða sigur- söngvar. Allir velkomnir. Gjafir til Betel Mr. Sigurðud Einarsson, Reykjavík, Iceland $100.00 Kvenfélag Herðubreiðar safn. Langruth................ 25.00 Innilega þakkað, /. Jóhannesson, féhirðir 675 McDermot Ave., Wpg. Mrs. J. M. Morrow kom til borg- arinnar á þriðjudaginn frá Fort Smith, sem er einar 600 mílur norð- ur af Edmonton, Alta. Er maður hennar, Dr. Morrow, læknir þar. En svo börn þeirra tvö geti notið betri skólagöngu, verður Mrs. Mor- row hér í vetur. Hún verður á heim- ili foreldra sinna, Mr. og Mrs. J. Jóhannesson, 675 McDermot Ave. Miss Ingibjörg Hannesson er ný- lögð af stað héðan úr borginni á- leiðis til íslands, siglir frá Montreal á föstudaginn í þessari viku. Gerir hún ráð fyrir að dvelja árlangt á ís- landi, aðallega hjá systur sinni, frú Petersen i Reykjavík. Þar er lika föðurbróðir hennar, Guðmundur prófessor Hannesson. Einnig á hún systur búsetta í Húnavatnssýslu, sem hún ætlar að heimsækja. Miss Hannesson kom til þessa lands frá Akureyri, þegar hún var fimm ára gömul og mun lengstum hafa verið á Gimli, Selkirk og Winnipeg. Beauty Parlor 643 Portage Ave. Corner Sherbrooke 8tr. Mundy’s Barber Shop Sími: 37 468 Heimlli: 38 005 Mrs. S. C. Thorsteinson Wedding Bouquets, Pot Plants Funeral Designs, Ferns Cut Flowers Sargent Florists 678 SARGENT AVE. (at Victor) Winnipeg PHONE 35 676 Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega á þessum stöðum í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 4. sept., og á þeim tíma dags, er hér segir : í gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30 f.h.; í kirkju Víðinessafn- aðar kl. 2 e.h., og í kirkju Gimli- safnaðar kl. 7 að kvöldi.—Allir vel- komnir. Eólk muni eftir að fjöl- menna. Þess var getið í síðasta blaði, að ungur, íslenzkur piltur, Harry Clarke, hefði skarað fram úr öllum öðrum í nokkurskonar flugvéla- samkepni í Manitoba. Síðan hefir hann tekið þátt í samskonar, eða svipaðri samkepni, sem drengir úr öllum fylkjum Canada, alt að tví- tugs aldri, hafa tekiS þátt í. Hefir hann líka þar staðið sig flestum bet- ur og hlotið bæði fyrstu verðkpm og fjórðu verðlaun. Hefir Harry Clarke nú unnið þrjú sigurmerki úr silfri og þar að auki M.A.C. Wing Pin. Eftirfylgjandi nemendur Guð- rúnar S. Helgason tóku próf við Toronto Conservatory of Music: Piano— Associateship (A.T.C.M.). Solo performers: Marion Gladstone (pass). Intermediate: Herman Eyford (pass). Junior: Jean Bruce (pass). Primary: Florence Jo- hannson (honors). Elementary: Jean Boag (first cl. hon.). Intro- ductory: J. Evelyn Friðfinnsson (honors). Theory— Junior Harmony: Winnifred Hardiman (honors). Junior Coun- terpoint: Ruth MoClellan (hon.) W. Hardiman (hon.). Junior His- tory: C. Thorlakson, W. Hardi- man (hon.)i. Primary Theory: Herman Eyford (first cl. hon.) C. Thorlakson (pass). Elementary Theory: Florence Jóhannson (first cl. hon.), Ruth Benson: (hon.). — Þessir nemendur voru undirbúnir á einu kensluári (9% mánuðum), Solo performers á tveimur. ÁRÉTTING í anda hef eg óraleið um álfur gengið. en ekki hef eg ofsjónir að erfðum fengið. Þeir hræðast auðn er hallir standa á hálku nauða af því hún á ekkert minnir utan dauða. Það er aðeins eitt sem kynni auðn að geyma, ef til vill þar andar dauðra um óttu sveima. R. J. Davíðson, Minningahátíð Ardalssafnaðar 1 ráði er að Árdalssöfnuður í Ár- borg, Man., haldi hátíðlegt þrjátíu ára afmæli sitt, sunnudaginn 11 sept. næstkomandi, og byrjar hátíðin með guðsþjónustu í kirkju safnaðarins kl. 1 e. h. þann dag, en verður svo framhaldandi í samkomuhúsi Good- templara. Er hér með öllum með- limum safnaðarins, að fornu og nýju, ásamt vinum og stuðnings- mönnum safnaðarins, vinsamlegast boðið að sækja afmælishátíð þessa. Þeir, sem í fjarlægð búa, eru góð- fúslega beðnir að gera skrifara safn- aðarins, Mr. S. A. Sigurðsson í Ár- borg, aðvart ef þeir hafa í hyggju að vera viðstaddir. Safnaðarnefnd Árdalssafn. Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stllla PIANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone St. Sími 38 345 Borgið Lögberg! BJÖRG FREDERICKSON TEACHER OF PIANO Announces the Opening of Her Classes SEPTEMBER 1 The following were pupils of Bjorg Frederickson— Winner of Bach B. Competiiion—Winnipeg Festival 1932. First an.d Second Prize Winners .Junior Piano—Brandon Festival 1932 ' Winner Primary Piano—Brandon Festival 1931 Intermediate Dominion Medallist—1930. Out of 32 pupils taking Toronto Conservatory EXaminations in the last three years, 30 have passed with honors (16 First Class honors and 14 honors). STFDIO—Ste. 14 CORNELITJS APTS., SHERBROOKE ST. TEI.EPIIONE 39 357 WWWWW Jóns Bjarnasonar Academy 652 Home St.,Winnipeg. Talsími 38 309 Miðskólanám að meðtöldum 1 2. bekk Hið 20. átarfsár hefát miðvikudaginn 14. sept. R. MARTEINSSON, skólaátjóri XMAAMMMAAMMAM^^ Glíman Er Bennett hlaut heiðurinn þráða, þá hugðist hann einn skyldi ráSa; svo hnefann að heiminum skók. Með tollunum tryggja sér völdin, þó tapaði árlega fjöldinn, unz Boli í taumana tók. Og þá glímdu þrjóskan og vitið, en það reyndist erfiðast stritið að sveigja þá lítt-tömdu lund: fyrst bolmagn hann hefði’ ei við Bola, sé betra en ósigur þola, um stefnu að breyta um stund. Hve langt að sú leið verður gengin, er líklegt að nú viti enginn, því verksmiðju klíkan í kring, sem Bennett í hálsbandi hefur er harðlynd og eitt leyfi gefur: um hælinn að snúast í hring. 20-8, 1932. B. Thorbergson. Langferðafólk í síðustu viku komu hér til borg- arinnar í skemtiferð í bíl, frá San Francisco, Cal., Mr. og Mrs. Ellis Leo Stoneson. Einnig faðir hans, Mr. S. Stoneson frá Blaine, Wash., einnig Mr. og Mrs. Friðrik Thor- arinson frá San Francisco, sem er félagi þeirra byggingameistaranna, Stoneson bræðra. Kom þetta ferða- fólk við í Argyle-bygð, því þar á Mr. S. Stoneson dóttur, Mrs. K. Christopherson. Dvaldi ferðafólkið þar í viku og kom Mrs. Christopher- son með því til Winnipeg. Einnig kom til móts við það hér i Wánni- peg, Mr. Oddur Olafson frá River- ton, fornvinur Mr. Stonesons. Meðan ferðafólkið var hér í borg- inn, var það hjá Mr. Finni Stefáns- syni og dætrum hans, sem eru Mrs. Johanna Eager, Mrs. H. Thompson og Mrs. M. McAlpine. Mr. S. Stoneson er bróðir Ingveldar sál. konu Finns Stefánssonar. Kom þetta fólk hingað úr Borgarfirði fyrir 45 árum. Ferðafólkið lagði af stað heim- leiðis á þriðjudaginn. Það þakkar innilega ættingjuni og vinuni ágætar viðtökur. MOORE’S TAXI LTD. 28 333 Leigið bíla og keyrið sjálfir. Flytjum pianos, húsgögn, feirang- ur og böggla. Drögum bíia og geymum. Allar aðgerðir og ókeypis hemilprófun. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg íslenska matsöluhúsið J>ar sem Islendlngar 1 Winnipeg og utanbæjarmenn fá sér málttðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hanglkjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVELCAFE * 692 SARGENT AVE. Slmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slml: 24 500 JOHN GRAW Fyrsta l'lokks klæðskeri Afgreiðsla fyrir öllu Hér njóta peningar yðar sln að fullu. Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. J. S. McDIARMID ( CHAS. McDIARMID McDIARMlD BROTHERS LIMITED SASH, DOORS and MILLWORK LUMBER Phone 44 584 600 PEMBINA HIGHWAY, Winnipeg, Man. SÖNG-SAMKOMA í Fyrátu lútersku kirkju (Victor Street) Föátudagskvöldið þann 2. sept. 1932, kl. 8.15 Ungmenna söngflokkur Gimli-bæjar og nærliggjandi bygða, sá er söng á íslendingadaginn á Gimli þann 1. ágúst síðastliðinn, syngur í fyrstu lútersku kirkju hér í bænum. samkvæmt ofanskráðum tíma. Milli áttatíu og níutíu manns, flest börn og unglingar, taka þátt í söngnum. Tveir nemendur Óla Thorsteinssonar, báðir úr Geysisbygð, leika fiðlusamspil. Miss Snjólaug Sigurðsson, pianokennari, leikur á piano. Mr. Frank Thorolfson, pianokennari, leikur piano solo. Prof. S. K. Hall leikur á organ meðan fólk er að skipa sér í sæti í kirkjunni. Hr. Brynjólfur Thorláksson, söngkennari, sá er æft hefir þennan ágæta ungmennaflokk, stjórnar honum á samkomunni. Aðgangur ókeypis, en samskot tekin við dyrnar. Hér er um svo sjaldgæfa söngskemtun að ræða, að tæpast getur hjá því farið, að húsfyllir verði. Fimm manna hljóðfæraflokkur, undir stjórn hr. Óla Thorsteinssonar, verður söngflokknum til að- stoðar. f" mmammnmmo w u _ ,. M u m 0■■ n a—• 0n _ 1 Sigiuirdssoíii-ir horYaldsoim Compaimy Limited GENERAL MERCHANTS W Útsölumenn fyrir Imperial Oil Limited Royalite Coal Oil, Premier Gasoline Tractor and Lubricating Oils ARBORG RIVERTON HNAUSA Phone 1 Phone 1 Phone 51, Ring 14 Manitoba, Canada. io- T-T'T.TTT^T TT» TT TIT T — n—,—nT |MM|| „

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.