Lögberg - 22.09.1932, Page 2

Lögberg - 22.09.1932, Page 2
Bls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. SEPTEMBER 1932. Forn jarðgöng fundin að Keldum á Rangárvöllum. Eftir Matth. Þórðarson, fornminjavörð ar. Þótt Hálfdán væri hinn frið-j Innanstokksmunir eru fáir og lé- samasti, komst hann ekki hjá því legir. Eitt borð, með ánegldum að verða viðriðinn óeirðirnar, [ vaxdúk, stólar með hálmsetum, og einkum fyrir liðsbón mágs síns, Þórðar kakala, 1242 og síðan, og I áeggjan konu sinnar. Séu jarð- í fornsögum vorum er stundum göngin ekki frá tíð Ingjalds getið um það, að menn áttu jarð- (jqh) eru mestar líkur til að Hálfdán hafi látið gera þau ein- hvern tíma á þessum árum, 1242 eða skömmu síðar. — Lesb. Franskir sveitasiðir Bréf frá Frakklandi. hús, eða jarðgöng á bæ sínum, til þess að flýja í ef ófrið bar að höndum. En allar minjar um þetta hafa verið glataðar,. þar til nú að jarðgöng finnast á hinum fornfræga sögustað, Keldum á Rangárvöllum. Lýsir Mathías Þórðarson þjóðminjavörður þessu mannvirki í grein þessari, og get- ur þess til hvenær göngin muni hafa verið ger. — Fyrir nokkru var grafið fyrir þró sunnan við vesturenda hins forna skála, á Keldum á Rangár- völlum. Er komið var —2 m. niður, urðu fyrir jarðgöng. Þau stefndu beint suður frá bænum! snerta búskap þeirra, en það hafa og fram úr bakkanum upp frájfrönsku bændurnir ekki. Þeirra læknum. Varð komist eftir þeinreina áhugamál er að spara, leggja 10 m. og voru þau bein, boga- franka við franka. Og allir bænd- mynduð að ofan, en áreft ekkert, j ur eiga eitthvað í kistuhandraðan- og veggir óhlaðnir. Höfðu þau um. En landkostir hjá þeim eru svo miklir, að það er tiltölulega auðvelt fyrir þá að safna hinum elskuðu frönkum. í febrúar byrja þeir að sá kartöflum og tvisvar á Þegar maður dvelur á frönskum bóndabæ og fer að kynnast lífinu þar, undrast maður það mest, hve nægjusamt fólkið er. Og það er sívinnandi. Hið sama má segja um íslenzkt sveitarfólk. En það skil- ur, að ís. bændur hafa ýmis önn- ur áhugamál en.þau, er að eins verið grafin í gegn um hörð lög af mold og sandi. Þau voru um 1 m. að br., og ámóta há, en um skóflustunga af lausamold hafði safnast á gólfið. Að öllum líkindum hafa þessi; sumri fá þeir uppskeru. Eg sá hveitiax, sem slæðst hafði á þjóð- jarðgöng verið gerð til þess að komast um þau út úr bænum neð- anjarðar, ef ófrið bæri að hönd- um. Má búast við, að þau hafi náð út úr bakkanum alla leið, en gengið svo frá að utan, að ekki bæri á þeim. Þau eru einu jarð- göngin frá fornöld, sem nú eru kunn, og var því æskilegt að varð- veita þau, og opna þau svo að utan, að komist yrði í þau inn frá lækjarbakkanum. Var því reynt að grafa þau upp innan frá, eftir því sem unt var, og var moldin tekin upp um gatið, sem komið hafði við þróargröftinn, en er ó- víst varð um, hvar göngin höfðu helzt verið og moldin tók að hrynja, var hætt við að grafa þannig. Á, þennan hátt urðu göngin þó 3 m. lengri; en eftir voru 10 m. fram úr bakkanum og var þar grafið utan frá á móts við göngin. Voru þar gerð samskon- ar göng, að hæð og vídd, og jafn- djúpt í jörðu, svo að nú verður komist inn í jarðgöngin, þó að bú- ið sé að steypa þróna yfir þeim þar sem byrjað hafði verið að gera hana. — Verður hurð sett í opið í lækjarbakkanum. Innri end- inn er undir suðurvegg skálans og | veginn. Kornin voru farin að spíra og gróa þarna á miðjum veginum. Þetta sýnir frjómagn jarðarinnar. Franskir bændur byggja bæi sína í smáþorpum, og eru því sáð- lönd þeirra oft all-langt í burtu. Samt er ekki lengra á milli þessara þorpa en svo, að þegar hani byrjar að gala í einu þeirra, tekur hani S næsta þorpi undir. Mig furðar á því hvað hús- freyjan hérna þarf lítinn svefn. Hún er oft komin á fætur kl. 4 á morgnana, og hún fer sjaldnast að brúnmálaður skápur. Það er alt og sumt. Bollar, diskar og glös eru af lélegustu gerð. Þó er fólk- ið hér vel efnað. Engin stofa er í j -- húsinu. Eldhúsið er jafnframt 100 kr Læknar verki, bólgu og blóðrás af PILES (HÆMORRHOIDS) læknast með Zam-Buk Ointment óOc. Medicinal Soap 25c Síðastliðinn vetur kost- setustofa og borðstofa. Svefnher-. fæði 1.25 kr. á dag og má það bergið er hið allra helgasta. Þar ódýrt heita. Skólastýra er nú Sig- eru stór rúm úr mahogani og sæng-| ran Blöndal. Maður hennar, Benedikt Blöndal, kennir bókleg fræði við skólann. Er hann einn með nafnkunnustu alþýðukennur- um landsins, vinsæll, skemtinn og vel mentaður. Var hann lengi kennari við Eiðaskóla og hefir jafnan verið dáður af öllum nem- endum sínum. Á hann bókasafn svo gott, að hvergi mun finnastj jafngott á landi hér. Frú Blön- dal mun af flestum, er þekkja urföt öll hin snyrtilegustu. Konan gefur sér alt af tíma til að laga þar til, þvær hún gólfið og þurkar ryk af arinhyllunni og skartgrip heimilisins,— glerklukku með brúðarkransi hennar á. Þeg- ar bóndi vill fá.sér miðdegisblund, verður hann að gera svo vel að fara út í hlöðu og sofa þar í heyi. í rúmið fær hann ekki að leggjast. 1 þessum smáþorpum er jafnan veitingahús. Þar safnast karl- hana, talin einhver gáfaðasta og menn saman á kvöldin, eftir vinnu mentaðasta kona landsins. Er tíma, en konurnar koma þar ekki. henni áhugmál að gera skólann Það mundi þykja brot á almennu velsæmi. Vínin eru ódýr, svo að bændur geta fengið sér ofurlitla hress- ingu, jafnvel þótt konurnar sjái eftir fénu, sem til þess fer.—Lesb. Húsmœðraskólinn á Hallormsstað Einhver allra fegursta sveit ís- lands eru Skógarnir í; Fljótsdals- héraði. Eru þeir þó nafnkunnast- ir fyrir það, að þar vex mesti skógur landsins, Hallormsstaða- skógur, enda mun veðursæld og gróðarríki hvergi meiri í öllu landinu en þar. Sem dæmi þess má nefna, að tvö s. 1. ár hefir ver- ið sáð byggi og höfrum á Haf- ursá, og hefir hvorttveggja náð fullum þroska. Hallormsstaður er í stóru skóg- arrjóðri suðaustan við Lagar- sem bezt úr garði og láta námið verða hagnýtt nám, sem komi nemendum að sem mestu gagni í lífinu. Leggur hún því mikla á- herzlu á vefnað, sauma og garð- yrkju, svo að nemendur að námi loknu verði færari en ella að klæða sig og fæða. Þið, ungu meyjar, er viljið menta ykkur og gera ykkur færar^ til að gegna síðar meir húsmæðra-' störfum! Ykkur kann eg ekki að ráða hollari ráð, en sækja skól-J ann á Hallormsstað. Jafnframt því sem þið lærið þar að vinna,! og meta þjóðleg fræði, þá njótið þið, þess yndis, er hinn fagri stað-j ur og hið fagra og æfintýralega umhverfi hefir að bjóða. — Þ.M.J. —Dagur. hátta fyr en kl. 11 á kvöldin. Hús-; fjjót. Er skógurinn alt í kring um bóndi og kaupamenn hans fá séri túnið, og sést grisja í fljótið gegn altaf dálitla svefnhvíld um miðjan um hann. Er útsýni þarna eitt- daginn, en konan sjaldan eða aldr- ei. Hún vinnur baki brotnu allan liðlangan daginn. Sveitafólkinu þykir ekki mikið varið í vinnuafl kvenna. — Eg spurði konuna hvers vegna hún hefði ekki vinnukonu. — Þær eru flestar ónytjungar, og hvorki eg né maðurinn minn eigum ógiftar systur, svaraði hún. Með öðrum orðum, það er ekki hægt að trúa neinum öðrum en ættingjum fyrir heimilisverkum. En vegna þess, að konan kemst ekki yfir alt, sem gera þarf, hefir hvert hið fegursta á öllu landinu, hvert sem litnð er. Lagarfljót blasir við alla leið upp að botni og út til Egilsstaða. Er það lygnt, breitt og djúpt sem fjörður og mun að allra dómi, er séð hafa. lang fegursta og svipmesta vatns- fall landsins. Handan við fljótið, út og upp með strönd þess, blasa við blómleg býli. En ekkert prýð- Vígsla Þverábrúarinnar Reykjavík, 21. ágúst. Vígsla Þverárbrúarinnar fór fram í dag, eins og ráð hafði ver- ið fyrir gert. Veðurspár á laug-' ardag munu hafa gert það að verkum, að margir, sem ætluðu á vígsluna héðan, voru óákveðnir á laugardagskveld, að því er frétta- stofan hefir fregnað, en þegar í morgun, er útlit var fyrir sæmi- legt veður, fóru menn að þyrpast austur og fór mikill fjöldi manna héðan úr bænum á hátíðina. Nokkru eftir hádegi voru bif- i reiðir taldar þar sem þær stóðu á er nú lokaður af grjóti, svo aðjhún fengið gamlan karl til þess ekki verður komist upp í skálann úr göngunum. Er menn vilja gera sér hug- mynd um það, frá hvaða tíma þessi fornu jarðgöng á Keldum muni vera eða hver muni hafa látið gera þau, mun sumum detta í hug, að þau séu frá tíð Ingjald- ar Höskuldssonar og þá gerð það sumar, er Njálsbrenna var, 1011. Ingjaldur vissi um alla ráðagerð Flosa Þórðarsonar á Svínafelli og samsærismanna hans, um atför á hendur þeim feðgum á Bergþórs- hvoli, og um leið og hann hafði ásett sér að skerast úr þeim ó- að koma þangað kvölds og morgna til þess að mjólka kýrnar. Ung- lingur nokkur kemur líka á morgnana til þess að hirða kalk- únana. — Flestum íslendingum mundi þykja það skrítin sjón að sjá kalkúnahjarðirnar hér á bæj- unum. Þær eru reknar í haga — út á akra, sem hafa verið hirtir, og þar tína þeir upp öll þau korn, sem farið hafa forgörðum. Lítill og óþrifalegur hundur er hafður til þess að gæta þeirra, og hann hleypur stöðugt í hring umhverfis hópinn. — Þeir kosta mikið, sagði konan fagra leik, mátti hann búast við^ einu sinni, er hún horfði á eftif því, að þeir Flosi snerust til hópnum. Hún hugsar alt í pen- fjandskapar við sjálfan hann, er þeir sæju, að hann hafði brugðist ingum. Aldrei mundi henni koma til hugar að leggja neinn af þess- þeim. Enda segir svo frá í Njáls- um feitu kalkúnum til búsins, né sögu, að þeir Sigfússynir hafi allir viljað fara að Ingjaldi þeg- ar eftir brennuna og drepa hann. Sagan gefur einnig í skyn, að þeir brennumenn hafi verið í atför að ir þó fjarsýnina meir en Snæfell, bökkunum við ána, og reyndust þær sem stendur inn undir Vatnajökli vera 240 talsins. Allmikið var inn af Fljótsdal og gnæfir hátt þar af kassabifreiðum. Allmarg- yfir Fljótsdalsfjöllin, tígulegt og ar bifreiðir munu hafa farið fleiri svipmikið. Við austanvert Hall- ^ ferð en eina, t. d. frá Eyrarbakka. ormsstaðatún, uppundir skógar- 0g Stokkseyri, því að frá þessum jaðrinum, var fyrir ári síðan þorpUm var margt manna. Einn- reistur húsmæðraskóli. Ekki mun ig fiuttu bifreiðir fólk úr sveitum það ofsagt, að hvergi á landinu sé Árnessýslu o. s. frv. Fólk kom á fegurra og skýlla skólastæði. Skóg- hátíðina allmargt úr Vestmanna- urinn er örskamt frá húsinu að norðan og suðaustan og fríður lækur fellur í gegn um skóginn of- an úr fjallinu suðvestan við skól- ann. Er þarna því fuglasöngur og fossaniður. Nú er bílvegur kominn frá Reyðarfirði að Hall- ormsstað og fjölgar því árlega þeim gestum, er heimsækja þenna fagra stað og mun þó fjölga enn meira, þegar bílvegurinn á milli Norðurlands og Austurlands er fullgjör, sem verða mun innan skamms. Skólahúsið er burstbygging, með eyjum, Skaftafellssýslum, úr Ár- nessýslu fjöldi fólks og alment úr Rangárvallasýslu. Mun ekki fjarri réttri áætlun, að við brúna hafi verið a. m. k. 4,000 manns. Fánar voru dregnir á stöng við brúarendana og tjaldbúð Rang- æinga var reist skamt frá brúnni, þar sem menn gátu fengið sér hressingu. Danspallur var reist- ur skamt frá brúnni. Hátíðahöldin hófust á miðdegi með því að séra Erlendur Þórð-1 arson prédikaði. Því næst setti Björgvin sýslumaður hátíðina, en heldur önd eða hænu. — Einstaka sinnum er kanínu slátrað handa heimafólki. Og að skamta mjéffk- urgraut, eins og íslenzku konurnar gera, mundi henni aldrei koma til Ingjaldi, er þeir mættu honum við hugar. Við það mundi rjóminn þrem burstum, bygt úr stein-j brúarvígsluna framkvæmdi Þor-j steypu. Þar eru heimavistir fyrir steinn Briem atvinnumálaráð- j minka, en úr honum fæst smjörið, sem er í svo háu verði. Einu sinni heyrði eg hávaða mikinn úti fyrir. Þar var konan 24 nemendur, auk íbúðar skóla- stýru og kennara. Er húsið vand- að og hið smekklegasta, bæði að utan og innan, og í ekkeA skóla- hús hefi eg komið, sem hefir eins aðlaðandi heimilisbrag. Skólinn starfar í tveim deildum. Starfar fyrri deildin frá veturnóttum til 1. maí og önnur deild frá 15. sept. til 1. maí. í fyri;ideild er kendur Rangá og hann gekk þar úr greip- um þeirra. Jarðgöngin eru þann- ig, að þau geta eins vel verið frá því snemma á 11. öld eins og frá næstu öldum, en næsta ólíklegt er að þau séu gerð eftir að hér voru úti allar róstur á 13. öld. sopið úr hráu eggi, sem hann rakst Á Sturlungaöldinni voru Keldur á úti í hlöðu. í eigu Oddaverja, Jóns Loftsson- — Eggjakaupandinn kemur í ar, sem ætlaði að stofna þar (fyrramálið, hvæsti hún, og samt klaustur, og Sæmundar, sonar stendur þú hér og hámar í þig hin hans. í tíð þeirra feðga var þar' dýru egg. Það er mikið, að þú alt með friði. Síðan bjuggu þarjskulir ekki éta franka! frá því um 1230, Hálfdán, sonur! Bæirnir eru ekki viðkunnanlegir. Sæmundar, og Steinvör kona Hálfmyrkur er í eldhúsi, og það annan bokk. Lágmarksaldur nem- hans, dóttir Sighvats Sturluson- þarf að vera vegna hita og flugna. enda er 18 ár. Skólagjald um árið að skamma mann sinn blóðugum! vefnaður og saumur, og þar að skömmum fyrir það, að hann hafði ■ auki bóklegt nám fjóra tíma á dag. Síðara árið er aðallega kend matreiðsla, en einnig nokkur handavinna og bóklegt nám. Vor- námsskeið er haldið frá 15. maí til júníloka. Er þá kent: Vefnað- ur, saumar, garðyrkja og mat- reiðsla. Nemendur, sem hafa próf frá alþýðuskólunum fá inntöku í herra. Klipti frú hans, að lokinni ræðunni á streng þann, sem strengdur var þvert yfir brúna,1 og gekk því næst mikill hluti I mannfjöldans yfir brúna austur í, Landeyjar, með fána Rangæingaj í fararbroddi. Gerð var tilraun til þess að varpa tölu á mann-j fjöldann, sem yfir brúna fór, og reyndist hann 2,500, þegar hætt var að telja, en margir fóru yfir brúna eftir það, og margir ekki. j — Ræður fluttu síðar þingmenn kjördæmisins, Jón ólfafsson banka stjóri og séra Sveinbjörn Högna-J son, og Páll Zóphóníasson. —i Karlakór K. F. U. M. aðstoðaði við hátíðahöldin með söng. — Veður var hagstætt um daginn. Sólskin lítið, en logn að mestu og þurt fram á kveld, en allvel hlýtt í veðri. — Vísir. Brúarvígsla við Þverá í Rangárvailasýslu. Inn í faðminn fjalla þinna, fagra, gamla Rangárþing, foldin sagna frægra minna forna kringum Þríhyrning, unað fangin augun renna; útá söndum byltist hrönn, ofar duldir eldar brenna undir tinda jökulfönn. Reist þið hafið Rangárvalla rösku drengir, trausta brú. Sigrið strauma elgi alla eins og Þverár straumlnn nú! Þegar mannsins hyggja’ og hendur hafa bugað þeirra magn, yfir flóð og fríðar lendur flýgur nýja tímans vagn. Mikill sigur er hér unninn. Öfl, sem voru dreifð og skift, hér, í eining heildar runnin, hafa stóru taki lyft. Sterk og fögur stendur brúin. Stefna skal í sömu átt áfram: — Þegar ein er búin, önnur ný skal rísa brátt. Rússi og Ameríkani voru að tala saman. Þeir voru báðir sannir ættjarðarvinir, og ýknir ef því var að skifta. — Það getur svo sem vel verið að sumarhitinn sé meiri hjá yður í Ameríku, en annar eins vetrar kuldi og í Síberíu er ekki til í Ameríku. Eg man eftir því einu sinni í Jakutsch, þegar eg var í setuliðinu þar, að sjóðandi heitt te, sem við ætluðum að drekka, varð að ísklump um leið og það kom fram úr ketiltúðunni. Já, þá var frostið svo mikið, að and- gufa kindanna fraus jafnharðan og myndaði grýlukerti út úr nös- unum á þeim. — Kindur, vel á minst, mælti Ameríkaninn. Einu sinni, þegar eg var í Labrador, sá eg kind hrapa fram af hömrum, en stað- næmast í miðju lofti og hanga þar helfreðna. — Þetta getur ekki átt sér stað, sagði Rússinn, því að það kemur í bága við þyngdarlögmálið. — Að vísu, en frostið var svo mikið, að þyngdarlögmálið var beinfrosið. — Lesb. Öld með nýja krafta kemur, kapp og fjör í sveitir lands. Vitið öflin viltu temur, vélar hlýða skipun manns. Uppúr aurum gróa gráum grös og skógar, blóm og rós, fossar o’núr fellum háum færa bygðum yl og ljós. Rangárfold með tign á tindum, töfrahýran hvamm og lund, fjallaskart í fögrum myndum, fríðan völl og blómagrund, brátt mun rætast dyggra dísa draumur um þinn fjallahring, og í gæfu-gengi rísa gullöld ný um Rangárþing. Bókasafn fundið í Herculanum. í Herculanum er verið að grafa jarðgöng. Rákust menn þá á leifar af skrauthýsi og í því fanst handritasafn, m|jög merkilegt. Eru í því mörg skáldrit frá forn- öld, grískir sorgarleikar og gleði- leikar, og enn fremur mörg bindi af ljóðmælum. Þarna fundust auk þess nokkur forn listaverk og skartgripir. — Lesb. í slysatryggingunni; — Akið þér í bíl eða bifhjóli, eða ferðist þér með flugvélum? — Nei, eg ferðast alt af fót- gangandi. — Þá getum við, því miður, ekki vátrygt yður. • • INNKÖLLUNAR — -MENN LÖGBERGS Amaranth, Man Akra, N. Dakota Árborg, Man Árnes, Man Baldur, Man ! Bantry, N. Dakota Bellingham, Wash Belmont, Man Blaine, Wash Bredenbury, Sask Brown, Man J. S. Gillis : Cavalier, N. Daksta.... Churchbridge, Sask Cypress River, Man Edinburg, N. Dakota... Elfros, Sask ... Goodmundson, Mrs. J. H. Foam Lake, Sask Garðar, N. Dakota Gerald, Sask Geysir, Man ! Gimli, Man F. O. Lyngdal ! Glenboro, Man Hallson, N. Dakota. .. . Hayland, Man Hecla, Man Hensel, N. Dakota Hnausa, Man Hove, Man Húsavík, Man ! Ivanhoe, Minn ! Kristnes, Sask Langruth, Man Tæslie, Sask I.undar, Man Lögberg, Sask Markerville, Alta Minneota, Minn ! Mountain, N. Dakota... Mozart, Sask Narrows, Man Nes, Man ! Oak Point, Man Oakview, Man Otto, Man • Pembina, N. Dakota. .. ! Point Roberts, Wash.. .. Red Deer, Alta Revkjavík, Man Riverton, Man Seattle, Wásh Selkirk, Man Siglunes, Man Silver Bay, Man Svold, N. Dakota Swan River, Man ! Tantallon, Sask Upham, N. Dakota ■ Vancouver, B.C Víðir, Man ! Vogar, Man Westhourne, Man Winnipeg Beach, Man.. Winnipegosis, Man Wynyard, Sask ' ' ■ ’

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.