Lögberg - 24.11.1932, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.11.1932, Blaðsíða 2
Bls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1932. í Hugu rinn hvarflar víða Eftir G. Elíasson. (Framh.)! Þar næst fórnfæringar andinn, lundinum fagra að mig minnir, á landinu hans Björns frá úlfsstöð- um sumarið 1893 til gleði o!g virð- ingar lárviðarskáldinu okkar ó- dauðlega, sem þá var kjörinn til að mæta á heimssýningunni, sem þá sáttgirnis andinn og meðlíðun-! haldin var i Chicago, sem fulltrúi ar andinn, og síðast en ekki sízt ís]ands. trúar andinn á alt það sem gott Það má ]ega orð lþesgi j bókinni Chicagoför er og göfugmannlegt. Auðvitað er mar'gt fleira, sem' gestinn. Þau kemur til greina, en þetta eru að- abrif a minn al aflböndin, skilurðu nú? Eg er ekki í efa um, svaraði eg, að úr þessu megi vinna svo að vel fari í þessháttar verki. En verð- ur ekki erfitt að núa saman þessa aflþætti og þá nógu trausta til að halda svona stórkostlegum brúm, mín, eftir heiðurs- höfðu einkennileg veika skilning, og partur af þeim hljóðar þannig: “Hér lærðu fætur mínir fyrst að vappa, tunga mín að dra&a í mál og heili minn að hugsa. Hér buðust mér flest þau tækifæri, sem fljótast og bezt framleiða mannsins fulla þroska; hér er VERULEGT HEILSULYF Flefft alt fölk, þ6 elnkum þaB, aem kom- ÍS er yflr miSjan aldur, þarfnast hresslngar- lyfja tll þess aS halda fullu fjBrl. Fyrir œSI löngu veitti sérfræSingur þessu sérstaka athygll og gerSl tllraunir til þess aS flnna upp viSelgandi meSal. Honum lánaBist þaS aS lokum og nefndi þaS Nuga-Tone. Nö nota þftsundir þetta figæta lyf, sér tll bless- unar. t»aS fæst 1 lyfjabflSum, og skerfur. sem nægir I mánuS, kostar einn dollar. svo þær hrynji ekki þegar mestj jan(iið engin stjúpa, sem telur reynir á, úr þessu afar misjafna | eftir bvern bita og sopa, sem upplagi og lyndiseinkunnum, sem barninu er réttur, heldur sönn maðurinn virðist útbúinn með? j móðir, sem telur það sjálfsagt, að Nei, og aftur nei. Menn verða barninu sínu sé fúsum og frjáls- bara að taka vitið og skynsemina um vilja veitt alt sem það þarfn- esm gpð hefir gefið þeim til réttr- j ast til lífsviðurhalds og uppbygg- ar yfirvegunar, og þá er brúin ingar.” bygð. j Hvort fólkið yfirleitt hefir bor- Og þeir tímar koma, alveg eins ið gæfu til að þessi orð mættu al- og vegirnir yfir landið, og farar- gerlega verða að virkilegleika, er tækin yfir höfin og í loftinu batna bezt að mér meiri og upplýstari öld af öld. Eins þokar brúar- menn segi álit sitt um. En það smíðinu áfram yfir jökulárnar og hefir ekki verið móðurinni að lognhyljina í mannslundinni og kenna; hún hefir miblað yfirfljót- mannssálinni. j anlegri mjólk úr brjóstum sinum Eg er glaður yfir þvi að heyra handa öllum börnunum, í orðsins að þetta er sannfæring þín, svar- fylstu merkingu. aði eg, að framtiðin feli þetta íj En hvað segirðu mér frá Can- skauti sínu. ada, þar sem þú átt heima nú? Og hamingjunni sé lof fyrir, aðj Eg get Htið gagt þér þaðan> eg heyrði þessi skáldlegu orð af nema að Montreal er stærsta borg. vörum þessa mikla stjórnmála- in. það vex vinviður austur hjá manns ykkar íslendinga, og eg stórvötnunum og Niagara fossinn vona að þau festi djúpar rætur, er talinn að vera vatnsmesti foss hjá íslenzku þjóðinni; og hjá öll- } heimi. um þjóðflokkum yfir heimsbygð-j Hefirðu ekkert meira um hið ina allra átta milli; en hvort eg fagra Canadaland að segja?. Það sé þá tið nema í hillingu, það er er el{1{i vel greinilegt að vera kom- mér hulið. inn heim til fósturjarðarinnar Hann svaraði: Maður, sem kem- jafn fréttafátækur af sínu nýja ur frá annari eins frelsisins fimb- kjörlandi. ulstorð og þú, ættir að vera bjart-j Eg býst við> að g]íkt megi ti] sýnn. Segðu mér eitthvað frá sanns vegar færast. Ameriku. Hefirðu komið til New En eg býst við að þú hafir ]eg. ^ork’ ið Lögberg á fyrirfarandi árum, Eg kvað nei við því, en sagðist 0g það er ólíklegt að jafn skýr hafa lesið, að þangað kæmu flest maður hafi farið fram hjá grein. skip; það væri önnur stærsta unUm, sem þar hafa staðið með b°rg heimsins, með sex miljónum fyrirsö'gninni: “Canada, framtíð- íbúa, og sum stórhýsi væru þarj arlandið”, og hafa hvorki eg ríða 56 lofta há. Frelsisstyttan stend-j aðrir þar miklu við að bæta ur á eyju við innsiglinguna; hún. f sömu svipan hvarf mér mað. heldur á rafmagnsblysi og raf-j urinn> sem eg hafði verið að ta]a Ijós skín úr aulgunum; svo stór við. Allur mannfjöldin var horf- er hún, að 40 menn hafa staðið í' inn, alt fagra landslagið og útsýn- einu innan í höfðinu á henni; það- j ið; eg Var horfinn I anda á æsku- an er mikil og fögur útsýn. j stöðvarnar alla leið vestur undir í Aleghani fjöllunum eru mestu [ Snæfellsjökul, tóm hraun og kola- og járnnámur í heimi; slétt-1 klettaklungur. Eg var berfættur an þar vestur af er eitthvert, á gangi a fjörusteinunum o!g mesta og bezt jarðræktarsvæði heimsins, alla leið suður að Mexi- coflóa. Þar er Mississippi, sem margar þverár falla í og er ein þeirra Missouri, sem er lengsta á í heimi. Fyrir vestan þessa sléttu, eru Klettafjöllin; þar eru kindur og þar eru málmar. í Wyoming ríkinu er Yellow Stone Park, það er þjóðgarður; þar eru mörg hundruð villudýr friðuð; þar eru fossar, jöklar og skógar og hverir. Old Faithful er í Yellow Stone Park; hann hefir gosið á hverjum klukkutíma, nótt og dag, síðast- liðin 50 ár. Það er ekki með öllu af tómri léttúð, þegar Bandaríkjamaðurinn hrópar þrefalt húrra, þegar hann hugsar til þeirrar stundar, sem skáldið á við, er hann kveður: “Gnoðin óð um eyja band, öskrar Leifur: Þarna er land, Fegnir taka firðar höfn, fara i land af kaldri dröfn. En hvað golan andar hlý, alt er reifað skógi í. Heldur þeim í brún þá brá, björkum á þeir hríslur sjá, köngla smáa af berjum blá, blakta frá þeim, dó, dó, ná.” Landið er fagurt og frítt, það er ekkert efunarmál, og elskulegt, rog mennirnir hafa prýtt það á margan hátt með miklum mann- hraungrjótinu, alveg eins og á ungdómsárunum; mig logsveið í iljarnar, það vætlaði úr þeim blóðið hér og hvar; það fór hroll- ur um mig, og eg hrökk upp úr þessum vakandi eða sofandi hug- Ieiðin!gum mínum. Hafði mig virkilega verið •- að dreyma, eða voru að sannast á mér orð skálds- ins, þessi órjúfandi virkilegleiki manns undirvitundarinnar, lög- málið óskiljailega: “í átthagana andinn leitar, þó ekki sé þar feitt til beitar; forsælu þar finnur hjartað, þó fátækt sé um skógarhögg. Sá er mestur sælu gróður, sem að vex í skauti móður; rótarslitinn visnar vísir, þó vökvist hlýrri morgundögg.” Lesarinn verður að virða mér til vorkunnar þennan útúrdúr. Eg leit í kringum mig, Bílstjórinn hafði verið trúr sínu ætlunar- verki, við vorum komin alla leið til Pembina. Það var farið að kvölda; nótt- in með sínum húmskuggum var að færast yfir jörðina; loftið var að verða hálf drungalegt. Sam- ferðafólkið vildi komast sem fyrst heim til sín. Er það ekki einkennilegt, hvað þetta orð “heim” hefir mikið seið- andi aðdráttarafl; að vera á leið- inni heim. Er það þá aðallega það, sem maðurinn þráir, eða er- virkjum. En mér detta oft í hugj um við ekki “öll á leiðinni heim”? orðin hans Barða Skúlasonar, semj Það er vonandi. hann mælti í samsætinu nafn-| Við höfðum þess vegna sama fræga, sem IJountainbúar héldu í sem enga viðdvöl í Pembina. Númer 81 kalla Bandaríkjamenn keyrslubrautina, sem byrjar við Iandamærin; það er talin að vera Iengsti akvegur í Ameríku; eftir honum má keyra alla leið suður fyrir Panama' eiðið; það er máske lengsta akbraut, sem enn er til í heiminum. En brátt beygðum við út af henni, vestur á leið til Cavalier, sem er ljómandi snoturt þorp við hina svo kölluðu Tunguá. Skýin voru á dreifingu um him- inhvolfið; það sáust blika stjörn- ur á milli þeirra, sem þó hurfu annað slagið. Mér fór að verða plássið kunnugt; það komu óaf- vitandi fram í huga mínum orð skáldsins þessi: “Oft á kvöldin sé eg sindra sjöstirnið um mjúkleit ský, eins og leiftur flugna fjölda flæktan sjálfan möskvum í.” Kvæði þetta stóra rann upp í huga mínum, langir kaflar úr því: “Dagrenningu úr djúpi sál- ar dökkbrún augu sýndu Ijóst.” Það yrði ekki tekið 1 blöð eða bæk- ur, þó eg eða aðrir ætluðu að láta prenta alt sem þeim dettur í hug. Það er ekki hægt að ætlast til þess. Maður lifandi, nei, það til- heyrir ekki því tímabili, sem nú stendur yfir að sökkva sér niður í dáleiðandi verk skáldanna, þó þau séu ginnandi; það þarf að rita um búskap og stjórnmál, einkum um búskap. Þetta ættu allir að vita, sem á pennastöng halda, jafnvel þó penninn sé alveg ónýtur. Nú er um að 'gjöra, að drífa búskap- inn, þó mig sé farið að syfja. Tím- inn og aldirnar eru að breytast, en eg er nú gamall og farinn að þreytast, sagði hann Mr. Borg- fjörð, og þá má ú trúa því að rétt sé til getið. Það er alt gott, sem frá honum kemur. • Eins og rósabjarma breiðum bregði á hvítföl norðurljós. Hvar voru nú blessuð norðurljósin? Eg sá þau ekki. Maður sér ekki alt, sem mann lan!gar til að sjá. Ljós í glugga, aðdáanlega fallegt pláss. Eg hugsaði; “Enn þó standi uppi ég eins og boginn hlynur, þú ert genginn grafar ve'g, gamli, trúi vinur.” í dag mér, á morgun þér, stejulur á fyrstu síðunni í lífsbókinni okk- ar allra. Aftur, ljós; þetta er heimili iSigurgeirs Stefánssonar, mannsins hennar Rósu systur minnar tvær mílur vestur og mílu suður frá bænum Cavalier. Þá er hún nú komin heim. Enn þá ljós, heimili Helga Jónssonar; Þrúða- kona hans hafði verið ein af sam- ferðafólkinu frá Winnipeg. Fara inn í hús. Drekka kaffi. íslenzk gestrisni. Hún bygði skála um þjóðbraut þvera, segir fallega, gamla sagan. Það má með sanni segja um Dakotabúa, eins og í öðrum bygðum, þar sem ísleríd- ingar búa í þessu landi; hvar sem maður kemur, er sannnarlega gestaskáli um þjóðbraut þvera.— Aftur fórum við á stað. Kvöldið var fagurt. “ó, þú Igríma, njóla, nótt”, segir Björn Gunnlaugsson. Falleg er njóla, en eg var alt af að hugsa um kvæðið Locksley höll. Uppbyggilegra væri nú að hugsa um búskapinn, hvernig upp- skeran líti út. Ekki sem verst. Það hefir 1-ignt meira hér en fyr- ir norðan línuna. Já, rétt er nú það. Það ri!gnir sjaldan fyrir norðan línuna, þegar rignir fyrir sunnan hana. Það er ekki að bú- ast við því, tollurinn—tollurinn. Segðu það nú, ef það mætti alt vera eins og engin merkjalína væri. Strætisljósin í Hensel; á- fangastaður; ferðamaðurinn verð- ur feginn hvíldini; gott að koma til !góðra kunningja og “fá innan frænda síns veggja að fara í upp- búið rúm”, eins og Guttormur skáld kemst að orði. Eg sofnaði fljótt, áhyggjulaua fyrir komandi degi, fyrir öllu líf- inu. “Eg á mér kóngsríki fimb- ulvítt, fáð, fagurt og sólheiðríkt draumanna láð”; svo kveður Jón okkar ólafsson, og það hefir meiri mönnum en mér þótt svöl- un í því að hugsa þá sömu hugsun sem sína einu og sönnu leiðar- stjörnu. Miðvikudagurinn 1. júní rann upp bjartur og heiðríkur, döggin glitraði á stráum og blómum sem voru svo fjarska þyrst, en höfðu nú, eftir hitann og þurkinn, feng- ið að drekka; sólskin og svalandi vindur eftir skúr; er nokkuð til, sem er meira endurnærandi l'yrir vegfarandann, sem er að flækjast um fornar stöðvar, þar sem hver einasti blettur hefir einhverja sögu að segja, sögu, sem í raun- inni virðist að vera lítils eða jafn- vel einskis virði, og aldrei verður með öllu skráð, og að eins þögnin geymir, en hefir samt sitt gildi fyrir unglinginn á eyðimörkinni, sem viltist, af þvl eyktamörkin voru svo yfirtaks óskýr og alt reyndist öðruvísi en honum sýnd- ist.— Ó, þú tími, ó, þú flug, Stend- ur þar. Eg var svo heppinn að hafa skruddu' í brjóstvasanum á káp- unni minni; eg settist niður og fór að lesa. Fyrirgefðu mér, les- ari góður; eg gleymdi að líta á | titilblaðið og blaðsíðutalan var j máð af. Gáleysið er erfðasynd. ' Hvernig stóð á því, að þetta gat | farið svona? Sástu ekki, að þessi j braut var miklu óógreiðfærari? Já, hvernlg stóð á því? Spurðu, spurðu, eg get alls engu svarað. “Lof mér bara að lifa í ró j og liðnum tíma að gleyma”, | segir hún Herdís Andrésdóttir. Sérðu þá ekki, að skýin eru að dragast saman? Það er óveður i nánd, og þú ert ekki vel útbúinn I fyrir stóreflis þrumuveður. Komi hvað sem koma vill, mér er lífsins ómögulegt að skiljast við hólinn minn. Ertu alveg frá- J vita, maður! blásinn og ber sand- Jhóll! Hvaða aðdráttarafl getur j hann haft? Á stað. Eg skal á- byrgjast, að sjálfur Gabríel mundi ekki vilja vera hér og bíða eftir þér. Eg hefi ekki heyrt neitt þessu líkt. Eg vildi bara að það I sannaðist nú á þér það sem skáld- ið kvað á Kaldadal, alveg eins og orðin standa, það gæti máske gert þér gott: “Eg vildi að það yrði nú ærlegt re!gn og íslenzkur stormur á Kalda dal.” Eg vildi bara halda áfram með kvæðið og heimfæra orðin algjör- lega upp á þinn tiktúruskap; “Svo þeir geti skolfið og skamm- ast sín, sem skjálfa vilja. Það er þeim gott”. Ætli þú verðið þá ekki feginn að hypja þig í burtu? Jæja, sittu kyr, styddu hönd undir kinn og horfðu út i geim- inn.— Það fór að létta til í loft- inu; það ætlaði ekki að koma ó- veður. Það var þá ekki alveig víst að þrumuveðrið dyndi yfir, þó illa liti út. KAUPIÐ AVALT LUMBER hja THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEO. MAN. ■ Yard Offlce: 6th Floor. Rank of Hamllton Ohambcrs. Þóra Jónsdóttir Johnson Hún andaðist á heimili dóttur LEIKIÐ A BÓNDAKONU. Fyrir skemstu ætlaði bóndakona frá Pommern að ferðast til Stettin að gamni sínu. Hún settist inn í járnbrautarvagn og hafði í kjöltu sinni tösku með nokkru af pening- um í. Sat hún þarna ein, þangað til tveir menn komu inn í vagninn o'g voru þeir með einhver áhöld, sem konan hafði aldrei séð áður. Þeir skýrðu henni frá því, að þeir þyrftu að sótthreinsa vagninn og báðu hana að hafa klút fyrir aug- unum á meðan, svo að sóttvarnar- efnið, sem þeir ætluðu að sprauta um klefann, færi ekki upp í aug- un á henni. Konan gerði þetta og svo sat hún og beið þess, að menn- irnir tilkynti sér að hún mætti taka klútinn frá augunum. En þegar henni tók að leiðast biðin og heyrði heldur ekkert umstang í þeim félögum, dirfðist hún að taka klútinn frá augunum. Þá voru mennirnir horfnir o!g með þeim taskan hennar. — Lesb. sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. Björn I. Sigvaldason i Ár- borg, Man., 26. okt. s.l. Hjá þeim hafði hún dvalið um þriggja vikna bil, og notið ágætrar aðhjúkrun- ar. Banamein hennar var inn- vortis meinsemd; leið hún miklar þjáningar áður en hvíld dauðans kom. Þóra heitin var sunnlenzk að ætt, hún var fædd í Hvolhreppi í Ragárvallasýslu, 15. sept. 1857, var faðir hennar Jón Bergsteins- son, þaðan ættaður, en móðir hennar, Helga Jónsdottir Ólafs- sonar, var ættuð úr Biskupstung- um í Árnessýslu og þaðan fór hún ung vestur um haf 1887, ásamt móður sinni; settust þær að í Winnipeg, dvaldi Þóra heitin þar um níu mánaða bil, en flutti svo til Þingvallanýlendu og þar gift- ist hún 4. nóv. 1888 Guðna Jóns- syni, ættuðum af Skeiðum í Ár- nessýslu. Voru þau í hópi land- nema og bjuggu þar um 25 ára skeið. Þeim varð tveggja barna auðið: Guðjóna Lára, kona Björns Sigvaldasonar oddvita Bifröst- sveitar og Kristjón Þórður, bú- settur í Seattle, W'ash., kvæntur Halldóru stjúpdóttur Halldórs Sigurðssonar í Seattle, og dóttur Jónínu konu hans. Guðni maður Þóru var heilsutæpur lengi æfi, gerði það framsókn þeirra hjóna torsóttari. Hann dó 9. apríl 1908, þá 53 ára að aldri. Eftir lát hans bjó hún um hríð með börnum sín- um, og síðar með Kristjáni syni sínum, til ársins 1912. Brá hún þá búi i Þingvallanýlendu og fluttist til Foam Lake, og átti hún heimili á landi Bernharðar Jóns- sonar. Síðar fluti hún til Valgerð- ar ekkju hans og átti heimili með henni, en við lát hennar annaðist Þóra heitin hússtjórn fyrir Guð- mund Jónsson bróður Bernharð- ar, dvaldi hún þar í 11 ár. — Helga, móðir Þóru, fliíttist einnig til Þingvallanýlendu, en fór síð- ar til Foam Lake og andaðist þar hjá Bjarna bónda Jónassyni. Syst- ur tvær átti Þóra á íslandi; Þór- unn, gift kona í Reykjavík, og Guðrún, búandi í Rangárvalla- sýslu. Þóra heitin náði tiltölu- lega háum aldri; heilsa og þrek entist henni vel; að venjulegum verkum sínum gekk hún unz hún veiktist í sept. s.l., sem áður er um getið. Starfsdagur hennar varð langur, og eflaust oft erfið- ur og einstigi æfireynslunnar brött, er hún ásamt þungum störf- um landnámskvenna varð að bera heilsuleysið með manni sínum, og svo við fráfall hans að ganga börnum þeirra í föður og móður stað. En hún var vel hæf til þess að bera byrði þá, er lífið lagði henni á herðar, því að hún var að sögn þeirra, er bezt til þektu, þróttmikil kona, vel gefin, stjórnsöm, hagsýn og vel til for- ustu fallin, dáðrík og styrk í lund. Frábærlega hafði hún ver- ið starfsöm og iðin. Börnum sín- um var hún traust og góð móðir. Hún naut ágætrar hjúkrunar á heimili dóttur sinnar, bæði af hálfu hennar og Miss Stefánsson, er stundaði hana í banalegunni. Alt var gert, sem í þeirra valdi stóð til þess að síðustu stundir hinnar þjáðu konu yrðu Neins á- nægjulegar sem framast mátti verða. Kristjón sonur hennar kom vestan frá Seattle, til þess að vera um hríð nálægur deyjandi móður sinni, áður en hún burtkalláðist. Kveðjuathöfn fór fram frá heim- ili Sigvaldasons hjónanna í Ár- borg, þann 28. okt, að viðstöddum ástvinum, nágrönnum og vinum. Sóknarpresturinn flutti kveðju- orð. Líkið var svo flutt til Church- bridge, Sask. Fór jarðarförin fram sunudaginn 30. okt. í kirkju Konkordíasafnaðar; séra S. S. Christopherson jarðsöng; var Þóra heitin lögð til hvildar við hlið manns síns. Börnin hennar, á- samt tengdasyni fylgdust með llk- inu til Churchbridge. Með Þóru er góð og vel hæf kona gengin grafarveg. Minning henn- ar lifir í ástvina hjörtum, og hjá þeim, er lærðu að þekkja hana og meta. 18. nóv. 1932. Sig. ólafson. ÆFIMINNING JÓHÖNNU MAGNÚSDÓTTUR. Hin 14. október s, 1. lézt að heimili sínu í Þingvallanýlendu, í grend við Churchbridge, Sask., húsfrá Jóhanna Magnúsdóttir, á 83. ári. Hún var fædd að Galtar- holti í Rangárþingi 1850. For- eldrar hennar voru, Magnús Páls- son og Oddný Þórðardóttir; hún var því systir Oddnýjar Bjarna- son yfirsetukonu, sem fyr var á Seyðisfirði eystra og síðar mörg ár i þessari bygð; dó hjá syni sín- um á þessu sama ári. Á öðru ári fluttist Jóhanna með foreldrum sínum til Vestmannaeyja og ólst þar upp. — Árið 1870 giftist hún Jóhanni Stefájni Þorlákssyni. Ein dóttir þeirra er á lífi, Steinunn, ekkja Valdimars Magnúson prent- ara. Einn sonur hennar dó á spit- ala í Winnipeg, annar druknaði frá konu og börnum nálægt Ed- monton, og sonur hennar Jóhann, sem var fjölvirkur maður, lézt i stríðinu. Árið 1871 fluttist Jóhanna með manni sínum til Kaupmannahafn- ar og dvaldi þar i sjö ár. Fluttu þau þá aftur til íslands og höfðu heimili á Akureyri í næstu átta árin. Þessi flutningur mun helzt hafa stafað af því, að maður hennar var þá sjómaður á Gránu- félagskipum, sem voru í þá daga víða í förum. Árið 1886 fóru þau hjón alfarin af íslandi til Vestur- heims og fluttust til Lögbergsný- lendu í Sask. og bjuggu þar í fimm ár. Eiginmaður hennar dó árið 1893. Jóhanna'giftist í annað sinn árið 1896, Guðna Brynjólfssyni, J eftirlifandi, ættuðum úr Árnes- sýslu, af svokallaðri Laugardals- ætt. Jóhanna hafði marga kosti til að i bera, sem voru meir en í meðal- ! lagi.í Hún var mjög hjartagóð, af- kastasöm og iðin til allra verka; 'mátti segja, að hún væri landnem- inn á fyrstu árunum hér, því mað- ur hennar var þrotin að heilsu og varla vinnufær; hún vildi vera varfærin og hrein í öllum við- skiftum, hugsaði á marga lund J meira um aðra en sjálfa sig, og I tók sárt til þeirra, sem leiddust j af réttri braut. Hún unni kirkju j og kristindómi o!g tók með alhug j á móti eilífðarmálunum, tilheyr&i þó ekki neinum sérstökum söfn- I uði. j Eins og áður er sagt, misti hún son sinn í stríðinu; var þá eins og j hugarfar hennar snerist til kala ge'gn mannfélaginu, en með því j að lesa góðar bækur og svo það, að tíminn græðir flest sár, mun henni hafa skilist að við erum öll I lítill hluti af tilverunni í lífi og dauða. Hin látna var lögð til hinztu hvíldar þ. 17. okt. af séra S. S. Christopherson, að viðstöddu mörgu fólki, og samhygð þess er hér með kærlega þökkuð G. B. — Þér hafið skammað lögreglu- þjóninn og hótað honum öllu illu. — Eg hefi mist framtennurnar, þerra dómari, og því sleppur stundum ýmislegt út úr mér, sem eg ætlaði mér ekki að segja.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.