Lögberg - 24.11.1932, Síða 8
Bls. ».
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1932.
RobinlHood
FIvCiUR
Þetta mjöl kostar minna
vegna þess að fleiri brauð
fást úr pokanum
Úr bœnum og grendinni
Skuldarfundur á hverju föstu-' Mr. B. J. Lifman, Árborg, Man.,
dagskvöldi.—Systra-kvöld þ. vik. hefir verið kosinn oddviti í Bif-
------- . j röst sveit, án gagnsóknar. Einnig
Sunudaginn 27. nóv. messar séra hefir Mr. C. P. Paulson verið
Sigurður Ólafsson í Árborg, kl. 2 kosinn bæjarstjóri á Gimli, gagn-
síðdegis. sóknarlaust.
Mr. J. H. Paulson, Rivers, Man., I
var staddur í borginni um helg-
ina.
Til leigu eru tvö herbergi, j
“balcony”, stór fataskápur og
gas-eldavél. 854 Home St. Sími:
29 746. * !
Dorkas félagið hefir ákveðið að
leika gamaleikinn “The Red-j
headed Step Child” á mánudags-
kveldið og þriðjudagskveldið 12.
og 13. desember. Ágóðinn geng-
ur til djáknanefndar Fyrsta lút.
safnaðar og verður varið til líkn-
arstarfsemi. Nánar auglýst síðar.
Gefin saman í hjónaband, af
séra Sigurði Ólafssyni í Árborig.
þann 14. nóv.: Guðjón Guðmunds-
son frá Riverton og Sigríður ólöf
Kristín Goodmanson frá Poplar
Park. Guðjón er sonur Gests heit.
bónda á Sandy Bar og Kristbjarg-
ar Jónsdóttur eftirlifandi ekkju
hans. Brúðurin er dóttir Mr. og
Mrs Ásgrímur Goodmanson í
Poplar Park. Heimili ungu hjón-
anna verður í Riverton.
WALKER
Canada’s Fínest Theatre
5 Days—Comm. Tuegday, Nov. 22
Matinee WedneHday and Saturday
MAURICE COLBOURNE
AND BARRY JONES
in their Record Breaking Comedy Hit
“THE QUEEN’S
HUSBAND”
Entire London Company exactly as
presented at Ambassador
Eves. 50c to $2.00 Mats. 50c to $1.50
5 Day*—Comm., Tuesday, Nov. 29
Mat. Wed. and Sat.
First Canadian Visit
“ROOKERY NOOK”
The Aldwych Theatre of London Success
Entire London Cast with
Wm. Daunt and Jack Minster
At prices reduced to suit present purses
Eves. 50c to $2.00 Mats. 50c to $1.50
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
heldur fund á fimtudaginn í þess-
ari viku, á vanalegum stað og
tíma. Það er mjög áríðandi, að
allar kvenfélagskonur, sem mögu-
lega geta komið því við, sæki
þenna fund.
Á föstudagskvöldið í þessari
viku, verður erindi flutt í Good- j
templarahúsinu fyrir íslenzkum
áheyrendum, af J. G. Jóhannson
skólakennara hér í bórginni. Margt
fleira verður til fróðleiks og
skemtuar. Byrjar kl. 8.30. Allir
velkomnir ókeypis.
Messur fyrirhugaðar í Gimli-
prestakalli næsta sunnudaig, þ. 27.
nóv., eru þannig, að morgunmessa
verður að Betel, kl. 9.30, síðdegis-
messa kl. 2 í kirkju Árdalssafnað-
ar og kvöldmessa í kirkju Gimli-
safnaðar kl. 7 e. h. — Séra Jóhann
Bjarnason prédikar. Mælst er til
að fólk fjölmenni.
A Farewell Party was held in
honor of Miss Eleanora Julius, by
the Lutheran Ladies’ Aid “Fram-
sókn” at the home of Mrs. C. P.
Paulson, Gimli, Man., Nov. 18th,
1932. As Miss Julius was leav-
ing after nineteen years’ faithful
service as a Matron of the Old
Folks’ Home, “Betel”.
Mrs. Paulson presented the
honor guest with a pursAas a tok-
en of friendship from the Ladies’
Aid, of which she had been a faith-
ful member for seventeen years.
Miss Julius replied with thanks.
An address was read by Mrs. Rev.
Bjarnason from the Ladies’ Aid.
Speeches were made by several
and several old favorites were
sung.
Roses in a silver basket centred
the tea table with green tapers on
each side. Mrs. Dr. Shaw and Mrs.
C. O. L. Chiswell presided over the j
teacups. Mrs. F. A. Sigurdson
served the ices, others assisting I
were Mrs. Hannesson and Mrs.
Solmundson.
A very enjoyable evening was
spent by all, there being thirty six
members present.
Mrs. Thorbjörg Paulson.
Dr. Alexander Alekhine, heims-
meistari í skák, kemur hingað til
Winnipeg í þessari viku. Á laug-
ardaginn þann 26. nóv. næstkom-
andi, ætlar hann að tefla á Fort
Garry hótelinu 60 tðfl í einu við
beztu taflkappana úr öllum fjór
um taflfélögum borgarinnar, sem
eru: Gyðinga klúbburinn, Taflfé-
lagið “ísland”, Ukrainian klúbb-
urinn og Winnipeg klúbburinn, á-
samt öðrum fleirum beztu tafl-
mönnum í Manitoba.
Skáklistin er ein af þeim fáu
íþróttum, sem leiknar eru ai kappi
og áhuga um allan heim, o!g hafa
skákmeistarar veraldarinnar ver-
ið margir og frá mörgum löndum.
Dr. Alekhine er rússneskur að
ætt, en franskur borgari. Vann
hann heimstitilinn frá Capa-
blanca, sem er ættaður frá eyj-
unni Cuba. En hann vann Þjóð-
verjann Dr. Lasker. Bandaríkja-
maðurinn Pillsbury og Englend-
ingurinn Blackburn voru einnig
heimsmeistarar í skák á sínum
tíma.
Áttunda nóv. síðastliðinn var
Dr. A. Alekhine í New York og
tefldi þar á móti 200 taflmönnum
50 töfl og voru fjórir við hvert
tafl. Vann hann 30 töfl, gerði 14
jafntefli, en tapaði aðeins 6.
Mr. A. R. Magnússon og Mr.
Tom Finning, báðir úr Taflfélag-
inu “fsland’,, tefla á móti Dr. A.
Alekhine næsta laugardagskvöld,
og verður byrjað að tefla klukkan
7.30 að kvöldinu.
Þeir, sem vilja sjá þennan
heimsfræga taflmann leika á móti
fjölda manns í einu, geta snúið
sér til upplýsingaskrifstofu Hud-
son’s Bay félagsins til þess að fá
sér aðgöngumiða.
D. Björnsson.
Hinn 18. þ. m. andaðist í Wyn-
yard, Sask., Sveinn Thorsteins-
son, áttræður að aldri. Hann var
Eyfirðingur, en fluttist til þessa
lands snemma á árum og bjó um
langt skeið í North Dakota, en
fluttist fyrir möPgum árum til
Saskatchewan og bjó í grend við
Wynyard og síðustu árin átti hann
heima þar í bænum.
HÆNSNATÍÐINDI
frá
HAMBLEY ELECTRIC HATCHERIES LTD.
Á því tímabili, sem veslings hænan breyttist úr viilifugli
í nokkurs konar eggjavél, voru alifuglaeigendur knúðir til
þess að nota í hænsnafóður aukinn skerf af Calcium, til þess
að styrkja beinamyndunina og tryggja egginu traustara skurn.
Með þetta fyrir augum, var notuð Ostruskel.
Ostruskelin er meyr, o!g leysist upp á 6 til 8 klukkustund-
um í sarpi hænunnar.
Um það leyti, sem Ostruskelin leysist upp, er Calcium-
efnið þrotið, en slíkt má ekki viðgangast, eigi eggmyndunin
að halda áfram á eðlilegri þroskabraut.
Árum saman hafa þeir, sem við alifuglarækt fengust, not-
að Ostruskel til þess að veita hænunni þann forða af Calcium,
sem nauðsynlegur er til styrktar beinum og eggjskurni.
“Sunshine Lime Flakes” reynist að jafnaði margfalt bet-
ur en Ostruskel til fóðurs og beinastyrktar, vegna þess, að
“Sunshine Lime Flakes” inniheldur 97% af Calcium, og geym-
ist í sarpi hænunnar einn eða tvo daga áður en það leysist
með öllu upp, og leggur þannig jafnan skerf til beina- og skurn-
myndunar.
Til eru á fnarkaðnum lélegar tegundir af Limestone með
litlu af Calcium, sem beinlínis brjóta í bág við velfarnan hæn-
unnar, Þess vegna ættu menn ávalt að krefjast þess að fá “Sun-
sþine Lime Flakes” 97% Calcium.
Landbúnaðarháskólinn í Manitoba, hefir notað þessa
Limestone telgund í mörg ár, og mælir hið bezta með henni;
hafa þar um þessar mundir verið fóðraðar freklega 700 hænur,
án þess að nota minstu vitund af Ostruskel. v
“Sunshine Lime Flakes” hafa reynst betur en Ostruskel
og auk þess drjúgum ódýrari.
$1.15 fyrir 100 pd. F.O.B. Wjnnipeg. $1.25 fyrir 100 pd.
F.O.B. Regina, Saskatoon, Calgary eða Edmonton. Sendið
pöntun til næsta útibús
HAMRLEY ELECTRIC HATCHERIES, LiTD.
'II.IHIIIIII
WONDERLANT)
IMIVIkVIIV
THEATRE
Fri. and Sat., Nov. 25—26
“BRING ’EM BACK ALIVE”
Mon. and Tues, Nov. 28—29
“THE FIRST YEAR”
wilth J. Gayner and C. Farrell
Wed. and Thurs, Nov. 30-Dec. 1
“LOVE IS A RACKET”
with Douglas Fairbanks Jr.
IIIIHIIIHIIIII
:IH.;H ■.IH::II
JOHN GRAW
Fyrsta ílokks klæðskeri
AJgreiösla. fyrir öllu
Hér njóta peningar yðar sín að
fullu.
Phone 27 073
218 McDERMOT AVE.
Winnipeg, Man.
Sunudalginn 27. nóv. verður
guðsþjónusta að Gardar, N. Dak.,
kl. 2 e. h., og að Mountain, N.D.,
kl. 8 að kveldi. Séra Páll Sigurðs-
son frá Bolungarvík á íslandi pré-
dikar við Iguðsþjónustur þessar.
Var hann áður um 10 ára skeið|
prestur á þessum stöðvum, eins og^
kunnugt er, en hvarf aftur til ís-j
lands 1926. Er hann nú á ferða-
lagi um þessar stöðvar, og mun
koma hans verða hinum mörgu J
vinum hans í N. Dak. hið mesta
ánægjuefni. H. S.
Það verður haldinn fundur 1
deildinni Frón í neðri sal G. T.
hússins, fimtudagskveldið 24. nóv.
kl. 8 e. h.
Til skemtunar verður erindi, er
Dr. M. B. Halldórsson hefir góð-
fúslega lofast til að flytja. Auk
þess leikur Mrs. Helgason á hljóð-
færi og fleiri, og Mrs. Hope syng-
ur einsöng.
Félagsmen og aðrir eru fastlega
ámintir um að sækja þennan fund
og aðra fundi deildarinnar. Allir
velkomnir. Silfursamskot tekin.
Nefndin.
Ársfundur Fyrsta lút. safnaðar
verður haldinn á þriðjudagskveld-;
ið í næstu viku, 29. nóvember, í
fundarsal kirkjunnar. Þar verða
meðal annars lagðir fram árs-J
reikningar safnaðarins og er því
áríðandi að allir þeir peninlgar,
sem safnaðarfólkið og aðrir vin-
ir safnaðarins, sjá sér fært að
leggja honum til á þessu fjárhags-
ári, verði komnir til féhirðis fyrir
þann tíma. Það mun enn þörf á
töluverðum tekjum til að mæta
útgjöldunum á þessu' ári, en það
er tími til að bæta úr því.
Burn Coal and Save Money
BEINFAIT LUMP
DOMINION LUMP
REGALLUMP
ATLAS WLDFIRE LUMP
WESTERN GEM LUMP
FOOTHLLS LUMP
SAUNDERS CREEK “Big Horn’
WINNIPEG ELEC. KOPPERSCOKE
FORD OR SOLVAY COKE
CANMORE BRIQUETTES
POCAHONTAS LUMP
Per Ton
$ 5.50
6.25
10.50
11.50
11.50
13.00
Lump 14.00
n
0
Tá
0
Tá
0
Tá
0
Tá
1 ■
Jg 94 300 - phones - 94 309
13.50
14.50
14.50
15.50
MCfURDY CUPPLY f0. I TD.
V/ Builder*’ U Supplies V/and JLl Coal
Office and Yard—136 PORTAGE AVENUE EAST
10
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
DÁN ARFREGN.
Þann 13. júní 1932 andaðist að
heimili sínu, í Rosseau, Ont., hús-
frú Þorgerður Þórólfsdóttir
Guðnasonar, gift George A. At-
kinson, manni af írskum ættum
Þorgerður sál. veiktist hastarlega
og eftir einnar viku sjúkdóms-
legu var hún liðið lík, 57 ára að
aldri. Harma hana, auk eigin-
mannsins, tvær syfetur, Miss Krist-
ín Guðnason og Mrs. Hólmfríður
J. K. Brown, báðar í Rosseau.
Þorgerður var meðlimur ensku
kirkjunnar, og vann mikið bæði
fyrir söfnuðinn, og í líknarfélög-
um, og var ætíð reiðubúin til að
hjálpa nauðstöddum með ráði og
dáð. Hún var mikilhæf og góð
kona, er margir sakna nú sárt.
Maður úti á landi átti í mjög
vandasömu máli í yfirrétti. En
enn í dag gerast stórmerki hér á
jörðu. Maðurinn var sýknaður.
Og málafærslumaður hans var
heldur maskinn og símar þegar:
— Réttlætið sigrar.
Hann fékk um .hæl eftirfarandi
skeyti:
— Áfrýjið málinu undir eins.
Karlakór íslendinga í Winnipeg
er nú orðinn nokkurra ára gamall
og fyrir löngu búinn að skapa sér
almennar vinsældir meðal íslend-
in!ga hér í borginni og annarsstað-
ar þar sem hann hefir látið til sín
heyra. Á öllu, sem kórinn tekur
sér fyrir hendur — hvar sem hann
er á ferðinni — er ætíð frjáls-
mannlegur, íslenzkur gleðiblær.
Það er orðin hefð á, að flokkur-
inn hafi á hverju ári almenna
skemtisamkomu (social evening)
og er nú verið að undirbúa slíka
samkomu að kvöldi hins 5. des.
næstk. í Norman Hall, 257 Sher-
brook St., rétt fyrir sunnan Port-
age Ave. Flokkurinn hefir feng-
ið þar tvo ákjósanlega samkomu-
sali og verður alt gert til þess að
fólk geti skemt sér sem bezt það
kvöld. Þeir, sem ekki kæra sig um
að dansa, geta spilað óáreittir alt
frá kl. 8 hvaða spil, sem þeim lík-
ar bezt, hvort sem það er nú
lhombre, bridge, whist eða hvað
annað. Þeir, sem spila, eru vin-
samlega beðnir um að taka með
sér spil fyrir kvöldið. Sön'gur og
ýmislegt fleira verður þar einnig
til skemtunar.
Aðal skemtunin verður auðvit-
að dansinn, bæði “old time” og
“modern”. Fyrir dansinum spilar
hljómsveit Miss Betty Eyólfson og
er það næg trygging fyrir því, að
músíkin verður góð. Svo eru veit-
ingarnar, kaffi og gómsætir ís-
lenzkir réttir. Þar að auki verða
ískaldir svaladrykkir á reiðum
höndum og einnig veitist fólki að-
gangur að “checker room” fyrir
yfirhafnir sínar.
Þrátt fyrir kreppuna er hér
gullvægt tækifæri fyrir fólk að
skemta sér. Munið því eftir kveldi
Karlakórsins 5. des. og komið og
sannfærist.
Símið pantanir yðar
Roberts Drug Stores
Limited
Ábyggilegir lyfsalar
Fyrsta flokks afgreiðsla.
Níu búðir — Sargent and
Sherbrooke búð—Sími 27 057
—Þér verðið að hætta að drekka.
—'Elg er bindindismaður.
—Þá verðið þér að hætta að
reykja.
—Eg hefi aldrei reykt á æfi
minni.
—Þá verðið þér að leita sér-
fræðings.
íslenska matsöluhúsið
par sem íslendlng&r í Winnlpeg og
utanhæjarmenr. fá sér m<fðlr og
kaffi. Pönnukölcur, skyr, hanglkjö*
og rúllupylsa & takteinum.
WEVEL CAFE
592 SARGENT AVE.
Sfml: 37 454
RANNVEIG JOHNSTON, eigandl.
GIFTINGA MIÐLUN
Við stöndum sérlega vel að vígi
með að aðstoða til þess að kom-
ast í hamingjusamt hjónaband
og látum fúslega í té upplýs-
ingar þessu viðvíkjandi, ef ósk-
að er. — Sendið umslag, með
5c. frímerki til
GLOBUS MATRIMONY AGENCY
382 Bathurst Strcct
TORONTO, ONT.
DR. T. GREENBERG
Dentist
Hours 10 a.m. to 9 p.m.
PHONES: Office 36 196
Res. 51 455
Ste. 4 Norman Apts.
814 Sargent Ave., Winnipeg
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annært greiölega um ait, sem aö
flutningum lýtur, am&um eða »tór-
um. Hvergi aanngjarn&ra verð.
HeimiU:
762 VICTOR STREET
Siml: 24 600
MOORE’S TAXI LTD.
28 333
Leigið blla og keyriö sjáifir.
Drögum bíía og geymum. Allar
aðgerðir og ökeypis hemilprófun.
Flytjum pianos, húsgögn, farang-
ur og böggla.
TARAS HUBICKI l.a.b.
VIOLINIST and TEACHER
Recent vioUn Soloist, broadcasting
over W.B.B.
Appointed Teacher to
ST. BONIFACE COLLEGE
ST. MARY’S ACADEMY.
HUDSONS BAY CO.
Music Department
Btudios HUDSONS BAY STORES
4th floor
Til þess að njóta að fullu heimsóknar í Winnipeg, ættuð þér
ávalt að gera Marlborough að dvalarstað yðar.
jWarltjorougí)
Vinsælasta gistihús í Winnipeg, niðri í borginni.
ELDTRYGT — EVRÓPUSNIÐ — SANNGJARNT VERÐ
Borðsalur Fyrir Konur í Coffee Shoppe
Brynjólfur Thorláksson
tekur að sér að stilla
PIANOS og ORGANS
Helmili 594 Alverstone St.
Slml 38 345
CARL THORLAKSON
úrsmiður
6j27 Sargent Ave., Winnipeg
Sími: 27117. Heima 24 141
Ánnouncing the New and Better
MONOGRAM
LUMP . $5.50 Ton
COBBLE . $5.50 Ton
STOVE . ..... $4.75 Ton
Saskatchewan’s Best
minehead
LUMP . $11.50 Ton
EGG .. $11.50 Ton
PREMIER ROCKY MOUNTAIN
DOMESTIC COAL
Wood’s Coal Company Limited
590 PEMBINA HIGHWAY
45262 PH0NE 49192
WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris)
679 Sargent Ave.—Phone 29 277