Lögberg - 22.12.1932, Side 8

Lögberg - 22.12.1932, Side 8
-1 Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGTNN 22. DESEMBER 19&2. Öllutn meðlimum fjölskyldunnar þykir Robin Hood hafrar- grautur góður RobinUHood OdtS Rdpí Ur bœnum og grendinni Enlginn fundur í stúkunni Skuld í þessari viku. Ársbók Jóns Bjarnasonar skóla 1932, er rétt nýkomin út. Prýði- lega fallegt rit og vandað að öll- um ytra frágangi. Þess verður minst frekar hér í blaðinu, áður en langt líður. Guðlaugur ólafsson andaðist að Gimli, Man., hinn 15. þ. m., 7l árs að aldri. Hann átti um langt skeið heima í Winnipeg og stund- aði trésmíðar. Hann var Hún- vetningur. Fólk í Langruth og þar í grend er mint á væntanlega jólamessu í kirkjunni þar á jóladaginn. B. A. Bjarnason, stud. theol., prédikar. Þess er vænst, að fólk fölmenni. Miss Alla Guðmundsson, dóttir Friðriks Guðmundssonar, Mozart, Sask., hefir útskrifast sem hjúkr- unarkona frá Grace spítalanum hér í borginni, með ágætum vitn- isburði. Föstudaginn þann 16. þ. m. and- aðist hér í bænum merkiskonan Helga Gisladóttir Björnsson, ekkja Jóns Björnssonar frá Héðins- höfða o!g móðir Christians Bene- diktssonar, sem nú á heima hér í borginni. Er hann sonur fyrra manns Helgu sálugu, Benedikts Andréssonar. Útfarar-athöfn fór fram í greftrunarstofu Bardals á laugardagskvöldið og stýrði henni dr. Björn B. Jónsson. Var líkið flutt vestur til Baldur á mánu- daginn og jarðað þar vestra á þriðjudaginn. THELMO MEAT MARKET 841 % F'TjTjTC'K AVE. (at Bumell) Phone 39 924 XMAS SPECTAIjS IX MEATS & POTTIjTRY (Saturday, Dec. 24th) Smoked Mutton, )b........(Oe to 12c Rouiul Steak, 15c Ib.; 2 Ibs. for 25c Sirloln Steak, Ib...............20c Pork Chops (Tx>ln) 1b...........12c Tjamb Chops (Shotilder) 2 Ibs. for 25c Veal Chops, Ib................ .20c Pork Sausage, 2 lbs.............25c - Beef Sausage, 3 lbs............25c XMAS POCT/TRY Turkeys ............lOc lb. and up Geese, pej lb......................12c Ducks, per lb......................14c Roastin>í Chicken, per lb.......14c Xexv I.aid Ekrs. PROMPT DEBIVERY PHONE ITS Kristín Þórðardóttir, 65 ára að aldri, andaðist hinn 8. þ. m. að heimili tengdabróður síns og systur, Mr. og Mrs. Einar John- son, 1083 Dominion Str. hér í boríginni. Hún var fædd og upp- alin á Ánabrekku í Mýrasýslu og voru foreidrar hennar Þórður Guðmundsson og Bergþóra Berg- þórsdóttir, sem lengi bjuggu á Ánabrek-ku. Dauða hennar bar fljótt að og var hún ekki veik nema tvær klukkustundir. Kirkjan Jólamessur í Fyrstu lútersku kirkju: Aðfangadagskvöld, kl. 8 Barnaguðsþjónusta og jólatré. Jóladagsmorguninn, kl. 11, Ensk guðsþjónusta. — Yngri söng- flokkurinn. Jóladagskvöld, kl. 7, íslenzk guðsþjónusta. — Eldri söng- flokkurinn. Miðvikudagskvöld, 28. des., kl. 8. • ÁrSloka-samkoma sunnudagsskólans. r- Messur í Vatnabygðum í Sas- katchewan, verða haldnar af Theo dore Sigurðson, stud. theol, á eft- irfarandi stöðum: Foam Lake, sunnud. 25. des., kl. 2 e. h. (fast time). Elfros, sunnud. 25. des., kl. 7% c. h. (slow time)i. Mozart, mánud. 26. des., kl. 2 e. h. (slow time). Leslie, þriðjud. 27. des., kl. 2 e. h. (slow time). Prestaskóla stúdentarnir, B. A. Bjarnason og B. Theodore Sig- urðsson, sem nú stunda guðfræða- nám í Minneapolis, komu til borg- arinnar á laulgardaginn í síðustu viku. Verða þeir hér nyrðra þangað til snemma í næsta mán- uði og fara þeir messuferðir um bygðir íslendinga, þar sem prest- laust er, eins og getið var um í síðasta blaði. I f Innilegar Jóla og Nýáróskir Fullkomnasta matsöluhúsið í vesturbænum. Fyrsta flokks máltíðir ávalt við hendina við sanngjörnu verði. WCVEL CAfE 692 SARGENT AVENUE Rannveig Johnston, eigandi. DRS. H. R. and H. W. TWEED TANNLÆKNAR 406 Toronto General Trust Bldg. Óska sínum íslenzku vinum Gleðilegra Jóla og Farsæls Nýárs s Tá 0 Tá 0 Tá 0 Tá 0 Tá rA\ Burn Coal and Save Money Per Ton BEINFAIT LUMP $ 5.50 DOMINION LUMP 6.25 REGAL LUMP 10.50 ATLAS WLDFIRE LUMP 11.50 WESTERN GEM LUMP 11.50 FOOTHLLS LUMP 13.00 SAUNDERS CREEK “Big Horn” Lump 14.00 WINNIPEG ELEC. KOPPERSCOKE 13.50 FORD OR SOLVAY COKE 14.50 CANMORE BRIQUETTES 14.50 POCAHONTAS LUMP 15.50 MCfURDY QUPPLY f0.1 TD. V/ Builder*’ |J Supplie* V/and JLi Coal Office and Yard—1 36 PORTAGE AVENUE EAST 94 300 - PHONES ■ 94 309 B 0 B 0 B 0 B 0 B 0 B HEIMSPEKILEGAR HUGLEIÐ- INGAR. The Water Cure. I dwell in Watertown And ride on the water cart, There is water in my blood And water around my heart. I live on Water Street, With water I cure my pains. There is water in my eyes And water on my brains. Og— Vart mun eyrað finna frið Fyr en undrin sjatna, Stöðugt heyra nöldur nið, Niðinn margra vatna. Ef einhverjir af tónskáldunum okkar skyldu finna köllun hjá sér til þess að semja, lag við þetta kvæðí, þá vildi eg mælast til, að þeir létu heyrast gutla í því, og þá er tilfcanginum náð. Bið að heilsa. K. N. Jón Sigurðsson, að Ericsdale, Mari., varð bráðkvaddur að heim- ili sínu síðastliðinn mánudag, 83 ára að aldri. Var hann móður- bróðir Baldurs heitins Sveinsson- ar og þeirra bræðra. Sex barna hans eru á lífi, og er eitt þeirra Mrs. Steve Stone, hér í borginni. Föstudaginn, 16. des., voru þau Graham Bain og Lola Davidson, bæði til heimilis í Winnipeg, gef- in saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni. Hjóna- vfgslan fór fram að heimili for- eldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. Júlíus Davidson, 1079 Downing St. Fjöldi skyldmenna og annara vina var þar viðstaddur og undi sér hið betza í yndislegu samsæti. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn með foreldrum brúðarinnar. Aðfanlgadag (24. des.), jóla- messa á Gardar kl. 8 e. h. Jóladag (25. des.), jólamessa í Vídalínskirkju, kl. 2 e. h. Jóladag (25. des.), jólamessa í Svold Hall, kl. 2 e. h. Jóladag (25. des.), barnaguðs- þjónusta og jólatréssamkoma að Mountain, kl. 8 e. h. Messur og jólattéssamkomur í Gimli prestakalli eru fyrirhugað- ar þannig, að jólatrésamkoma verður í kirkjunni á Gimli á að- fangadagskvöldið, kl. 8.30; en á jóladaginn messa í Betel kl. 9.30 f. h Síðdegismessa í kirkju Gimli- safnaðar kl. 3 e. h„ og kvöld- messa með jólatréssamkomu i kirkju Víðinesafnaðar kl. 8.30 e. h. Mælst er til að' fólk láti fre'gn- ir um þetta berast sem víðast i nágrenni og að fjölmenna við messurnar. Murphy’S BOSTON BEANERY QUICK LUNCH Telephone 91 158 42 ALBERT ST. WINNIPEG DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norinan Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg TARAS HUBICKI l.a.b. VIOLINIBT ctnd TEACHER Recent vlolin Soloist, broadcasting over W.B.B. Appointed Teacher to ST. BONIFACE COLLEGE ST. MARY’S ACADEMY. HUDSONS BAY CO. Music Department Btudios HUDSONS BAY STORES 4th floor The Sisters of the Order of St. Benedict extend their heartiest trianks to the people of Arborg, Man., tyho so kindly took part in the Bazaar held for the benefit of St. Benedikt’s Orphanage. They wish to make special mention of the “Workers” who exerted every effort to make the bazaar success- ful. A Merry Christmas and a Pros- perous New Year to all. Srs of the Order of St. Benedict, Aborg, Man. Gleðileg Jól! Til allra íslendinga og þeirra, sem af íslenzku bergi eru brotn- ir, fyrir vestan haf og austan — eða hvar sem þeir kunna að vera í þessari víðu veröld — gleðileg jól í Jesú nafni! Guð gefi að lávarður lífsins o!g ljós heimsins fái inngöngu í öll íslenzk hjörtu og í allar íslenzkar sálir um þessi jól, meíksinn upp- ljómandi, vermandi, gleðjandi, líf- giefandi endurfæðandi og helg- andi sigurkraft. Úr djúpi hjartans óska eg yður öllum í annað sinn gleðilegra jcla! Carl J. Olson, Central Lutheran Church, 1710—Uth Ave. Seattle, Wash., U.S.A. WONDERLAND THEATRE Fri. and Sat., Dec. 23—24 “CONGORILLA” Johnson , Mon. and Tue., Dec. 26—27 “PHANTOM PRESIDENT” Geo. M. Cohan. Hugheilustu óskir til vina vorra nm jólin og nýárið Það (?r engin fsöða í eins nánu sambandi við hamingjuna, eins og ICE CREAM Veitið það, og allir fagna. r Crescent er gerilsneydd — Mjólk — Rjómi — Smjör — ísrjómi — Áfir — Cottage Ostur. Crescent Creamery Company Limited Phone 37101 Þakkar-orð. öllum þeim mörgu vinum hér í Winnipeg, sem auðsýndu móður minni sál. og mér ástúðlega aðstoð á síðustu æfistundum hennar og heiðruðu útför hennar hér í borg- inni 17. þ. m. og í Argyle 20. þ. m., votta eg hjartanlegar þakkir. Christian Benedictson. TIL VINA OKKAR. Um hátíðir þær, sem nú fara í hönd, sendum við engum jóla- spjöld, en biðjum Lögberg að flytja hinum mörgu vinum okkar hjartanlegar jóla- o!g nýjárskveðj- ur. Vinsamlegast, Mr. og Mrs. A. S. Bardal. BLÓM fyrir JOLIN Gefið vinum yðar lifandi gjafir CRYSANTHEMUM Feg-urstu Carnations og margar aðrar aðdá- anlegar blómategundir, ásamt Cherry blóm- Cylamen, Primulas, Azaleas, Mixed i i um. Baskets, Fems, Vaoes, etc. Palms, Fern Stands, Sargent Florlsts 678 Sargent Ave (at Victor) Phone 35 676 j i i Wed. and Thu., Dec. 28—29 “NEW MORALS FOR OLD” Lewis Stone Fri. and Sat., Dec. 30—31. “MADISON SQUARE GARDEN’ Jack Oakie Vér óskum öUum vorum. ísteuzhi vinum Gleðilegra Jóla og Farsœls Nýárs PHONE 23 455 The Sargent Pharmacy Ltd. Prescription Bpecialists K. G. HARMAN R. L. HARMAN Cor. Sargent & Toronto, Winnipeg, Man. í i i HÁTÍÐAKVEÐJUR ! H* P- ALBERT HERMANSON Swedish-American Line Winnipeg, Man. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Fyrirtaks ■ Jólagjaíir ( handa konum ■ Fur-trimmed velvet yfir- skór. Kaufman, Lifebouy beztu tegundir. Þetta verð gildir til jóla. Vanaverð $3.95 $3.65 pri-BuOlf Útsöluverð SZ95 JOHN GRAW Fyrsta llokks klæðskeri Afgreiðsla fyrir ölVu Hér njóta peningar yðar sln aB fullu. Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. Þegar um jólagjafir er að ræða, getið þér ekkert betur valið en lilýjan og haldgóðan skófatnað. Yours for Foot Comfort McDonald Shoe Store Ltd. 494 M AIN 8TBEET, Winnipeg lliHi>uaii>ífll!!!HIIIIHiHII!!a!!!!BI!!!HII!IHll!!HIIIIHIBII!IB!ll!H!l!BII!IH!!IIHII!!a!!iniBIIIIHII!HI!! Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiBlega um alt, lem aB flutningum lýtur, sraiura eBa stór- um. Hvergi sanngjarnara verB. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 600 íslenska matsöluhúsíð Par sem tslenðlngar I Winnipeg o* utanbæjarmenn fá sér mfi.ltI81r og kaffl. Pönnukökur, skyr, hanglkjö* og rflllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slrni: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, elgandl. Announcing the New and Better MONOGRAM LUMP .. $5.50 Ton COBBLE . $5.50 Ton STOVE . $4.75 Ton Saskatchewan’* Best MINEHEAD LUMP . $11.50 Ton EGG .. $11.50 Ton PREMIER ROCKY MOUNTAIN DOMESTIC COAL Wood’s Coal Company Limited 590 PEMBINA HIGHWAY 45262 PH0NE 49192 WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris) 679 Sargent Ave.—Phone 29 277

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.