Lögberg - 19.01.1933, Page 2
Bis. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JANÚAR 1933.
Sálina dreymir
Það væri þýðingarlaust fyrir
mig, að ætla mér að lýsa mínu eig-
in ásigkomulagi á þeim tíma, sem
eftirfylgjandi viðburður átti sér
stað. Guðmundur sonur minn,
sem eg er hjá, hafði ásamt vinnu^
manni sínum lokið við öll morg-
unverk í fjósum úti. Eg hafði
kynt húshitunareldstæðið í kjall-
aranum, eins og eg var vanur, og
borið inn nokkuð af eldivið til
notkunar yfir daginn. Klukkan
var líklega hálf níu; fyrir stundu
síðan var búið að borða morgun-
matinn. Veðrið var frosthægt ag
meinlaust, þó á kaldasta tíma
væri, hinn 28. desember. Alt
heimilisfólkið var frískt og vel lá
á öllum. Guðmundur minn tók
annað hvort íslenzka blaðið o'g
las fyrir mig ræðu eftir séra Knút
Arngrímsson, en tilefni ræðu
þeirrar er Bergkonan í Ásbirgi,
kaupið avalt
LUMBER
hja
THE EMPIRE SASH & DOOR CO LTD.
HKNRT AVK KAST - WINNIPKO. MAN
Yard Offlœ: 6th Floor. Bank of Hamllton Chambers.
á báðar hliðar, upp að rótum
fjallanna, og þótti mér sem þær
mundu vera alstaðar jafnbreiðar,
um hálfa mílu enska frá vatninu
af fjöllunum. Fjöllin voru ekki há.
en svo heillandi fögur o!g fjalla-
brúnirniar nokkurn veginn sléttar.
Fjallahlíðarnar voru eins og
mældar niður í jafnbreiða og
beina bekki þannlg, að annar
bekkurinn var skógarbelti frá
fjallsrótum upp á brún; hinn
bekkurinn var grasivaxið, grænt
sund með aflíðandi halla frá
skógarbeltinu að litlum læk, sem
féll eftir miðju sundinu, og lækur
en það er eins og kunnugt er einn í hverju sundi. Hvergi runnu læk
fegursti blettur á íslandi og þar irnir í miklum bratta,
að auki er mér staðurinn kær og yíða fram
kunnur. Hugsjónir prestsins út- mynduðu
frá Bergkonunni féllu mér vel í
geð, en þar að auki greip mig sú
hu!gmynd, að presturinn sem eg
fossa,
af
þá
sem litu
en féllu
klettabrúnum og
misjafnlelga háa
út eins og hvít
tröf hér og þar í hlíðunum á báð-
ar síður við dalinn. Eg sveif eft-
þekki ekkert, mundi vera Trændf ir miðjum dalnum, laust ofan við
minn, sonur Arngríms málara vatnið. Hrifandi fegurð og nær-
Gíslasonar frá Skörðum í Reykja- andi, Hfgefandi ilmur í loftinu
hverfi, og seinni konu hans, Petr- Þv'> e% var ' sæluríku á-
ínu Hjörleifsdóttur prests að 9tan(I' of? R'® undur hægt áfiam.
Skinnatsað í Axarfirði. Samt sem
áður styðst þetta ekki við neitt,
en eg get um það, ef vera kynni
að séra Knútur Arngrímsson hefði
orðið mér hugljúfari fyrir ímynd-
aða frændsemi.
Guðmundur minn var búinn að
lesa ræðuna og eg vildi hafa góð-
an tíma til að hugsa um efni
þetta. Einkum man eg að eg vildi
skilja vel andann í orðum Krists,
þar sem hann svaraði Faríseunum:
“Ef þessir þegðu, þá myndu stein-
arnir tala,” o!g það hitt, að séra
Knútur vildi hafa fótstall Berg-
konunnar áletraðan með orðinu:
Lofgjörð.
Þetta var þá helzta umhugsun-
þar sem eg vildi af öllu eitthvað
læra og skilja.
Mér varð litið ofan á spegilslétt,
og silfurgljáandi Vatnið spölkorn
undir fótum mínum, þar sem það
speglaði fjallahlíðarnar og skóg-
arbeltin, sundin og lækina með
fossa á hverju halli. Snöggvast
greip mig óttablandin óró, eins og
eg kynni að tapa jafnvæginu og
flu!ghæfinu og falla þá ofan í
vatnið. Á sömu stundu féll eg
fast ofan að yfirborði vatnsins,
svo mér fanst eg standa á fleti
þess, fann þó ekkert vatn á fótum
mínum. En þá í sömu svipan sá
eg tivær mannshendur á lofti fyr-
ir framan mig, eins og í 20 feta
fjarlægð; það voru vinstri og
arefni mitt, þegar eg gekk upp á hægri hönd uppréttar, eins og til
loft’ inn 1 svefnherbergi mitt og að b,esga yfir einhverju fram und-
hallaði mér út af á bekkin minn.
Það var mikið undir herðunum á
an. Þær voru með hæfilegu milli-
bili til að vera á sama manni, og
mer og eg lagði hnakkann upp að fangt mér eg sjé Undur óljóst móta
veggnum, en það fanst mér sárt; fyrir höfði á mil]i þeirra og að
tók eg þá loðhúfuna mína o!g lagði hendurnar gtæðu jafnhátt höfð-
hana við plastrið undir hnakkann; jnu Hendurnar VOru rinlegar tíg
með það var eg ánægður. Ekkert heldur litlar til að Vera karl-
var eg syfjaður, ekki lúinn, en mannshendur; lófarnir sneru að
allskostar ánægður þarfnaðist að-
eins friðar til umhugsunar, og
þráði aukinn skilning.
Það man eg seinast eftir mér
undir vanalegum kringumstæðum.
mér og endurskinu eins og fægð-
ur málmflötur. Þóttist eg vita,
að sólin á vesturloftinu speglað-
ist á höndunum. Bjartur geisli
af hægri hendinni kom rétt til
að eg hugsaði um altilverustjórn- vinstri hliðar við mig og samskon-
ina og lögmál lífsins, Iangaði
sterklega til að skilja anda og
undirstöðu orðanna: Ef þessir
þegðu, þá myndu steinarnir tala.
Klukkuna mun hafa vantað hér
um bil fjórðung
eg sjálfum mér.
ar geilsi af vinstri hendinni
kom til hægri hliðar við mig.
Geislarnir krosslögðust mitt á
milli mín o!g handanna. Á kross-
inum var geislinn sterkastur og
tíu, þá hvarf myndaði eins og kringlóttan ljós-
Eg var einn á skjöld. Á skildi þessum stóð með
ferð í himingeiminum og orðinn skýru og talsvert fagurbláu letri,
alsjáandi. Eg þóttist vita, að eg í bogadreginni línu: “Ekkert að
færi eins fljótt yfir og hugurinn, óttast.” Eg þóttist vita, að þetta
tíg ætti eins hægt með að stanza, væru hendur Krists og hans leið-
ef nauðsyn bæri til. Ekki datt sögn.
mér nein villa í hug og enginn Mér varð litið á geislann til
vandi var mér á höndum um hægri hliðar við mig, þar sá eg
heimferð. Eg sá þúsuridir hnatta hóp af mönnum, andlitin og ofan
koma í augsýn og hverfa, stækka að brjóstinu, eins langt og geisl-
og minka við nágrenni og fjar- inn var víður. Eg leit til vinstrl
lægð. Eg fór fast fram hjá og handar; þar var það sama að
yfir nokkrum hnöttum, sem hafði sjá. Eg undraðist, hvað allir
engin áhrif á ferð mína, nema dg voru mennirnir fríðir og hvað ein-
sjálfur þráði að sjá betur eða læga vinarþelið lá auðséð á aug-
skilja eitthvað sem fyrir augun unum og öllum svipnum. Hins
bar, þá stanzaði eg strax, þangað vegar voru andlitsföll þessara
til erindinu var lokið. Eg sveif manna eins mismunandi og gerist
eftir sérkennilega framúrskarandi hér með mönnum. Engan mann-
fögrum dal, og mér fanst eg líða inn þekti eg. Allir litu þeir til
eftir honum frá vestri til austurs.
Mér þótti það vera sól á vestur-
lofti, fremur lágt, eins og í mið-
aftans stað, og þótti mér önnur
sól vera að koma upp í austri, og
þóttist eg vita, að þarna væri alt-
af sól á lofti. Mér þótti dalurinn
mín með ástúðaraugunum, en eng-
inn þeirra mælti orð. Geislinn
eyddist og alt var horfið nokkurn-
veginn á svipstundu..
Eg hugleiddi hvað fram hafði
farið, og á. augabragði fann eg,
að skilningur min margfaldaðist.
vera nokkurn veginn eins langurj Eg sannfærðist um að mér var
og augað eygði, hvergi lá hann að andleg sjón ekki meðeiginleg; eg
sjó, en vatn var eftir honum endi-! vissi, að mennirnir, sem eg sá til
löngum, og sýndist mér það mund1, beggja hliða við mig, mundu alt
vera um enska mílu á breidd frá af með mér vera, en eg gæti ekki
enda til enda. Rennisléttar, grasi- séð þá nema með aðstoð Jesú
vaxnar gpundir lágu að vatninu Krists.
En nú kom í ljós spegiTfagur
friðarbo!gi, og var . auðséð að
hægri vængur hans kastaði birt-
unni á vinstri kinn lækjarins ofan
fjallið, og vinstri vængurinn á
hægri kinnina.
Undir miðjum ljóss og fegurð-
ar og friðarboganum á fjallsbrún-
inni, stóð maður af meðal hæð
skrýddur fannhvítum, skósíðum
kyrtli. Yfir honum og umhverfis
hann var !geislamöttull, og teygð-
ust ljósá’murnar ofar og neðar
út frá honum, á báðar síður, eins
og sólstafir, sem alt af víkka í
meiri fjarlægð frá miðstöð. Sá
eg, að maður þessi var farvegur
kærleika, vísdóms og máttar al-
föðursins, og þóttist vita, að það
væri Kristur.
Á fjallsbrúninni á báðar síður
út frá boganum, stóðu margir
menn hlið við hlið í skínandi
kyrtlum. Allir voru þeir upplýst-
ir af sólstöfum meistarans. Á bak
við meistarann stóð vatnsstólpinn
upp úr fjallinu svo hár, að lífæð-
arólga hans í toppinum uppi var
hærri höfði meistarans, o!g svign-
aði alt í kring utan við, þegar afl
æðasláttarins þraut og vatnið féll
hringinn í kring niður á jörðina
meir en fet frá upprásinni. Vatns-
stólpinn glitraði eins og gimsteina
hjálmur. Útréttir ljósspeglar
bergkonanna belggja nutu og sjá-
anlega ljóma síns af sólstöfum
meistarans.
Geislavendirnir frá handspegl-
um bergkonanna, krosslögðust yf-
ir læknum skamt fyrir neðan foss-
inn. Breiður og skær ljóshringur
var utan um geislaböndin, þar sem
þau víslögðust frá hægri til
vinstri og frá vinstri til hægri
niður graskinnarnar. Á hring
þessum stóð með skýru bláu letri:
“Steinarnir tala.” Á sömu stundu
heyrði eg undur þýtt bergmál,
eins og væri það af sðngröddum
úr mikilli fjarlægð. Strax horfði
eg á bergkonurnar, því það var
sem mér þætti bergmálið koma
frá þeim. Heyrði eg þá glögt orð
og tóna endurkveðið eða berg-
málað af þeim, lofsönginn al-
kunna: “Guð hæst í hæð”. Alt
var það eins og við höfum það,
nema seinustu þrjár hendingarn-
ar, sem þær tvítóku: “Ó, lútum
guðdóms geisla valdi, þér guð vor
sál í skuggsjá haldi, sem daggtár
sólar blíðmynd ber.”
Bergmálið var ógleymanle'ga
hrífandi og efldi mig til samúðar,
skilnings og traust, þó eg frá
barnæsku væri alvanur öllum
tegundum af bergmáli, úr létt-
asta skóhljóði, blíðustu fugla-
röddum, fegurstu mannsröddum
og alt að hótandi æði stormsins.
Ósjálfrátt fanst mér sem ósjá-
anleg hvelfing samlit loftinu
mundi vera strengd yfir sundinu
hátt í lofti milli skógarjaðranna,
því bergmálið kom sem ofan yfir
áheyrendurna. Æði stund voru
seinustu tónarnir að deyja út,
eins og þeir skylfu á næmum,
hraðfleygum tíbrárvængjum, til
úthalds um alla tilveruna. Þá
hóf meistarinn höfuð til himins
og steinarnir bergmáluðu þessi
orð: “Þín er þekkingin, þinn er
kærleikurinn og mátturinn, þér
einum tilheyrir lofgjörðin og
þakklætið um aldir alda.” Þá leit
hann niður yfir mannsöfnuðinn,
og steinarnir bergmáluðu þessi
orð: “Eflist í kærleikanum, auð-
sýnið öi’lum kærleikann.” Þá
bergmálaði annar söngur, tvö
seinustu versin af hvítasunnu-
sálmi séra Valdimars Briem:
“Liðu tákn í lofti skæru,
sem leifturtungur bjartar væru
og settust yfir sérhvern þar.
Tungur enn í lofti ljóma
og lofstýr drottins þöglar róma,
hans veldi og dýrð til vegsemdar.
Hvert lauf í lágum da.l,
hvert ljós í himinsal,
eru tungur, sem tala hátt,
þó hafi lágt,
um herrans veldi, gæzku og
mátt.
Allir fyltust anda hreinum,
guðs andi kendi lærisveinum
að tala ókunn tungumál.
Fy.ll þú brjóst vor, friðarandi,
og fjötrum svift og sterku bandi
af vorri tungu, vorri sál.
Ó, lát þinn lausnarkraft
vort leysa tunguhaft.
Allar tungur, með allan mátt,
á allan hátt,
þér alla vegsemd rómi hátt.
Eins og áður fanst mér sem
þessi söngur félli aldrei niður, en
hvírfi út í fjarskann. En þó
tvær sólir væru lágt á lofti, þá
Voru öll ljós mér sjáanleg, mjög
skýr, ekki fyrir sterka liti eða
sterka birtu, heldur fyrir sérstaka
blæfegurð. Eg hafði leitast við
að veita mannfjöldanum eftirtekt
og engill með hvítu höfði stóð
neðst í sundinu; þá sneru allir
við mér bakinu og lutu höfði.
A’.lir á sömu stundu reistu nú
höfuðin og litu hærra til himins
en fjallsbrúninni svaraði; líka
leit eg þarna upp. Neðan á frið-
arboganum, eða undir hæstum
boíga hans, stóð Ijóskula, og á
hana var letrað skýrum stöfum:
“Verðlaun hins sanna þroska.” —
Talsvert hærra en friðarboginn í
loftinu uppi lá eins og talnaband
frá austri til vesturs, og þóttist
eg vita, að það lægi yfir brúnum
fjallsins alt í kring. Bandið
sjálft var með silfurhvitum lit og
á því sýndust hanga með litlu
milibili ótölulegur fjöldi af upp-
mjóum tungum, með öllum hugs-
anlegum ilitum, frá þeim sterk-
ustu af hverri tegund o!g til hinna
daufustu.
Fólkið færði sig nú þéttaÞ sam-
an og í beinar raðir eins og læk-
urinn lá ofan hlíðina. Allir
krupu á hnén og kroslögðu hend-
u/nar á brjóstunum, en héldu upp-
réttu höfði. Þegar fólkið færði
sig til, undraðist eg, að hvergi var
grasið eða blómin bælt. Þá kom
fjöldi manna út úr skóginum á
báðar h’iðar. Allir krupu þeir
niður í beinum röðum upp o!g nið-
ur með skógarbeltunum og kross-
lögðu hendurnar á brjóstunum.
Auðséð var, að öllum var til
þeirra litið með kærleika. Jafn-
vel þótt skógarbeltin væru tals-
vert há og þétt, þá þóttist eg sjá
að þau innibyrgðu ekkert rökkur,
jafnvel fanst mér sólskinið ná
þar inn á báðar síður. Mér
skildist því, að fólkið, sem hélt;
þar til, mundi fremur af sársanka j
fyrir ósigraðar ásríður og til-
hneigingar, 'gjöra sér von um að
vera falið þar inni, heldur en að,
það væri í raun og veru sinni
samtíð huldara, eða væri til þess
ætlast.
Þá sá eg, að margar tungur af
ölum litum, losnuðu við silfurlitaj
bandið í loftinu uppi og liðu nið-1
ur eftir fjallshlíðinni, laust fyrir j
ofan mannf jöldann; breyttust þá
allar tungurnar í geislandi kransa
og settust á höfuðin á mörgu
fólki. — Dásamlegt var að sjá
samfagnaðarhyggjuna og viðburð-j
ina. Eins og allir hefðu samhuga j
þráð verðlaunin einmitt til þeirra, i
sem hlutu þau, og enginn hefði
Verið eftir skilinn af þeim, semj
von var um. Allir réttu báðar
hendur jafnhátt höfði og hneigðu
höfuðin snö!ggvast, en litu þá aft-
ur uþp með því yfirbragði, sem
sýnir hjartalagið á andlitinu. —
Þarna sá eg og skildi til fulls and-
ann í hUgtakinu: Einn fyrir alla
og alir fyrir einn. Það var sem
það væri prentað með skýru letri
á hvern svip. Áður hafði eg skil-
ið það sem nokkurn veginn ein-
göngu tilheyra skuldamálum; hér
var það auðséð einkunnarorð hins
óeilgingjarna félags og framfara-
lífs; eg þóttist vita, að þarnaj
yrðu menn sannleikans meðvit-j
andi eins og ilmsins í loftinu,j
keptust eftir honum og vissu J
fyrir fram hvað verða mundi. —j
Það var og sjáanlegt samúðarinn-j
ar vegna, að eins upphefð var
allra hagur, hjálpin vissari og
sannari.
Um leið og höfuðkrönsunum
hafði verið úthlutað o!g strax að
því afloknu, þá bæði fann eg og
sá einskonar hræringu eða titr-
ing í loftinu yfir mér og umhverf-
is mig. Eg mætti helzt líkja því
við blíðviðris golugæmur á sléttu
vatni, en svo fljótle'ga ókyrðist
loftið meira og eg fór að heyra
eins og óma af fjarlægum röddum,
fyrst í molum og þá fljótlega sam-
felda, hrífandi tóna, og fanst mér
sem þeir væru yfirlýsing um-
hygígju, kærleika og máttar, og
þóttist eg vita, að þeir væru for-
spil að guðsþjónustugjörð. Eg
byrjaði að heyra óljós orðaskil,
en fanst að það mundi vera tungu-
mál, sem eg ekki skildi. En þá í
sömu svipan sá eg mann, sem eg
þóttist þekkja, mjö!g -fjarlægan
mér. Hann hafði dáið á næsta
bæ við foreldra mína þegar eg
var unglingur um fermingu, fyr-
ir 55 eða 56 árum síðan. Hann
hafði ljósleitan krans á höfði, og
leit ti.l mín eins og bróðir og bezti
vinur. Hann hafði verið álitinn
einfaldur meinleysingur. E'g
fékk ákveðna löngun til að standa
hjá honum og tala við hann. En
þá heyrði eg klukkuna slá 11. Eg
hafði horfið sjálfum mér í rúman
klukutíma. Mér leið vel, en vildi
hafa notið þessa nágrennis ’eng-
ur.
Þegar eg nú á fyrsta og bezta
tíma skrifa um þetta au’gnabliks-
ástand mitt, þá finn eg þó að mér
hefir margvíslega yfirsézt. Fyrst
það, að eg hefi gleymt nokkrum
atriðum, sem eg vildi hafa getið
um, og annað hitt, að stíllinn hef-
ir orðið fjálgari, en mér þykir vel
fara, sökum þess, að eg var enn þá
undir áhrifum atburðanna. Hefði
kosið að segja frá þessu ástandi
mínu nokkrum dögum seinna, en
hræddist það, að eg mundi gleyma.
Mér láðist að taka það fram, að
mér þótti sem grunnlitur allra
höfuðkransanna væri fannhvíta,
og að hláu, brúnu, rauðu, grænu
og gulu skýin, sem á þeim voru,
mundu tákna ósigraðar ástríður,
sem eyddust smámsaman fyrir
skilningsþroska, og hlýðni við
sannleikans raust og fyrir stðð-
uga hjálp. Mér þótti, að margir
hafa hlotið skýlausa kransa, og
sá eg þá hefjast upp á fjallsbrún-
ina eins og til staðfestu útsýnis
og upphefðar, en þóttist vita, að
þeir væru stöðugt með fjöldanum
til aðtsoðar þeim, sem skemmra
væru á veg komnir.
2. janúar 1933.
Fr. Guðmundsson.
Þó stormar falli, fenni jörð
og frostið halli gróðri.
öll er falleg eygló hjörð
í uppheims fjalla rjóðri.
Fr. G.
Hálf pappírsörk
— August Strindberg. —
Seinasta vagnækið var farið.
Leigjandinn, ungur maður með
sorgarslæðu á hattinum, reikaði
enn einu sinni um íbúðina til þess
að athuga, hvort hann hefði
gleymt nokkru. — Nei, hann hafði
engu gleymt, alls engu; og svo
gekk hann út í anddyrið, staðráð-
inn í að hugsa ekki framar um
það, sem á daga hans hafði drif-
ið í þessum húsakynnum. En í
anddyrinu, hjá símanum, rakst
hann á hálfa pappírsörk, sem
var næld á velgginn. Hún var út-
skrifuð með margs konar letri,
sumt var greinilelgt með bleki,
annað klest með rauðum eða svört-
um blýanti. Þarna stóð það alt,
þetta, sem gerst hafði á einum ein-
ustu tveimur árum, alt, sem hann
vildi gleyma, kafli úr mannsæfi
á hálfri pappírsörk.
Hann tók örkina niður. Það var
þessi venjulegi ljósguli risspappír
mesð sólskinsgljáanum. Hann
lagði örkina á ofnhettuna í
borðstofunni, laut yfir hana
og las. — Fyrst stóð nafn-
ið hennar: Alice, fegursta nafnið,
sem hann þá hafði heyrt, af þvi
að það var nafn unnustu hans.
Og númerið 1511. Það leit út eins
Slæmt bragð í munninum
er bara ein sönnun fyrir þvf, að eitthvað
sé að einhvera'u af aðal lfffærunum.
Meltingin getur verið f slæmu lagi, mat-
arlystin lftil, meltingarfærin aðgerða-
lftil, næturhvfldin óeðlileg, o. s. frv. þfl
Þarft þú reglulega gott lieiUulyf.
Nuáa-Tone
var samsett af sérfræðingi f heilsufræði,
einmitt til að lækna svona veikleika.
NUGA-TONE byggir upp heilsuna á 6-
trúlega stuttum tfma. Haltu ekki áfram
að vera sjálfum þér og vinum þínum
til erfiðleika. Farðu til lyfsalans og
keyptu fyrir einn dollar mánaðar-forða.
NUGA-TONE er selt með fullri trygging
fyrir þvf, að peningunum sé skilað aft-
ur innan tuttugu daga, ef þú ert ekki
ánægður með það.
og sálmsnúmer í kirkju. Því næst
stóð: bankinn. Það- var starfið,
undirstaða tilveru hans, hið helga
skyldustarf, sem gaf honum brauð,
heimili og maka. En það var yf-
irstrikað. Bankinn hafði sem sé
orðið gjaldþrota, en hann sjálfur
verið svo heppinn að komast í
annan banka, eftir þungar á-
hyggjur um nokkurt skeið.
Svo kom blómasali o!g leigu-
ekií’l. Það var trúlofunin, þegar
hann hafði fullar hendur fjár.
Því næst: húsgalgnasali, vegg-
fóðrari: hann kaupir í búið.
Flutningskrifstofan: þau flytjast
í nýju íbúðina.
Miðasala sönghallarinnar 5050.
Þau eru nýgift og hlusta á hljóm-
leika um helgar. Beztu stundir
þeirra, þegar þau sjálf sitja hljóð
og mætast á æfintýralandinu hin-
um megin leiktjaldsins, í fegurð
og samræmi.
Á eftir kemur mannsnafn, sem
strikað er yfir. Það var vinur
þeirra, sem komist hafði all-hátt í
metorðastiga þjóðfélagsins, en
hann þoldi ekki velgengnina, held-
ur hrasaði, svo að honum var ekki
við hjálpandi og varð að hverfa
langt í burtu. Svo völt er gæfan!
Hér virðist eitthvað nýtt hafa
komið inn í líf hjónanna. Með
kvenhönd og blýanti er skrifað:
konan. Hvaða kona? Það er kon-
an í stóru hempunni, með vin-
gjarnlega, samúðarríka svipinn,
sem kemur hljóðlát og gengur
aldrei gegn um borðstofuna,
heldur rakleitt úr göngunum inn
í svefnherbergið.
Fyrir neðan nafnið hennar
stendur; L. læknir.
Hér bólar í fyrsta sinn á ætt-
ingja “Mamma” stendur skrifað.
Það er tengdamóðirin, sem af
nærgætni hefir beðið álengdar til
þess að trufla ekki ungu hjónin,
en nú hefir verið kvödd, af því að
hætta er á ferðum, og hún kemur
með ánægju, úr því að hennar er
þörf.
Hér tekur við stór blá og rauð
klessa. Ráðningarskrifstofan: er
vinnukonan farin úr vistinni, eða
á að ráða nýja? Lyfjabúðin. Hm!
Það syrtir! Mjólkurfélagið. Hér
er pöntuð gerilsneydd mjólk.
Grænmetissali, slátrari o. s. frv.
Innkaupin eru gerð símleiðis. Þá
er húsfreyjan ekki á sínum stað.
Nei, húp liggur veik.
Það, sem á eftir fór, gat hann
ekki lesið, því að nú dimmir hon-
um fyrir augum eins og drukkn-
andi manni, sem reynir að sjá
upp gegnum saltan sjóinn. En
þarna stóð: útfararskrifstofan.
Það hefir sina sögu að segja. Ein
stór og ein lítil kista er undirskil-
ið. Og í svilgum var skrifað: af
dufti.
Meira stóð ekki á örkinni. Duft
var síðasta orðið, og þangað fer
það.
Hann tók blaðið, kysti það og
stakk því í brjóstvasann.
Á veimur mínútum hafði hann
lifað upp tvö ár æfi sinnar.
Hann var ekki bugaður, þegar
hann gekk út, heldur bar hann
höfuðið hátt eins og maður, sem
er sáttur við lífið, því að hann
fann, að þrátt fyrir alt hafði hann
átt hið fegursta. Hversu mörgum
hafði aldrei hlotnast slíkt.
Svb. Sigurjónsson þýddi.
—Iðunn.