Lögberg - 19.01.1933, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.01.1933, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. JANÚAR 1933. Robin FI/ Hood UR Þetta mjöl er ábyrgst að gera yður ánægða, eða þér fáið peningana til baka. Ur bœnum og grendinni Skuldarfundur dagskvöldi. á hverju föstu- Séra Jóhann Bjarnason býst við aö messa í kirkju Mikleyjarsafn- aðar sunudaginn þ. 29. janúar kl. 2 e. h. — Fólk er beðið að láta fregn þessa berast um alla Mikley og að fjölmenna við messuna. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 22. janúar, verða væntanlega þannig, að morgun- messa, kl. 9.30, verður í Igamal- mennaheimilinu Betel, en kvöld- messa, kl. 7, í kirkju Gimlisafn- aðar. Ensk messa. Mælst er til, að fólk fjölmenni. Yngri deild kvenfélags Fyrta lúterska safnaðar hafði spila- samkomu í Goodtemplarahúsinu á þriðjudagskveldið, sem hepnaðist mjög vel. Spi'aði fólkið bridge, bæði Auction og Contract, og skemti sér ágætlega. Tvö verð- Iaun voru gefin og hafði Dr. August Blöndal gefið félaiginu bæði verðlaunin. Mr. W. Frið- finnson stóð fyrir skemtunum, en Mrs. S. J. Sigmar fyrir veitingun- um. Gunnar Stefán Kjartansson andaðist að heimili sínnu, 551 Maryland St. hér í borginni, hinn 14. þ. m. Hann var 71 árs að aldri og kom hann til þessa lands frá íslandi fyrir 33 árum og bjó um lan!gt skeið í grend við Ama- ranth, Man., en síðustu nokkur árin var hann í Winnipeg. Vel- kyntur sæmdarmaður. Jarðarfar- arathöfn fer fram í kveld, fimtu- dag, frá útfararstofu Bardals kl. 7.30, en jarðarförin fer fram í Amaranth, þar sem hann átti áð- ur heima. Lytton Strachey JÓN BJARNASON ACADEMY, GJAFIR: Mrs. J. Preece, Winnipeg .... $1.00 Mr. og Mrs. 0. Frederickson, Winnipeg ............... $1.00 August Frímannson, Quill Lake, Sask........ $3.00 Mr. og Mrs. Phil. Johnson, Lundar, Man............. $2.00 St. Gilbertson, Minneota, 5.00 Þessum gjöfum fylgdu þakkir fyrir árbók skólans. Með beztu nýjársóskum, S. W. Melsted, gjaldk. Bókasafn Vaticansins Á föstudagskvöldið í þessari viku (20. jan.) flytur Dr. ólafur Björnsson erindi í G. T. húsinu á Sargent Ave. Auk þess verður söngur og hljóðfærasláttur til skemtana. Allir velkomnir. Byrj- ar kl. 8. FRA FALKUM. Þann 23. janúar halda Fálkar dans í efri sal Goodtemplarahúss- ins, og vonumst við eftir að land- ar okkar sæki þann dans vel, því við þurfum þess með, því við höf- um mikinn kostnað en litlar inn- tektir. Svo komið og styrkið þar með félagsskap okkar. Gleymið ekki, að Fálkar hafa Whist Drive og dans í neðri sal Goodtemplarahússins á hverju laugardagskvöldi, og eru kaffi- veitingar þar strax og búið er að spila, og er aðgangur aðeins 25 cent. Þann 30. janúar ætlum við að hafa íþróttasýningu í efri sal Goodtemplarahússins, og verða þar á leiksviðinu mestmegnis stúlkurnar og un!gu drengirnir. Öllum er það kunnugt, hvað Fálkanett stúlkurnar og litlu drengirnir leystu verk sitt vel af hendi í vor. Við auglýsum þá samkomu betur í næsta blaði. P. S. Allir íslendingar í Winnipeg eru hér með beðnir að hjálpa nokkr- um áhugasömum mönnum að koma á stað alíslenzkum skautaflokk, til að keppa um bikar Þjóðræknisfé- i’.agsins í febrúar, sem Glenboro- klúbburinn fór með heim til sín í fyrra vetur, og eru nú sigurvög- arar íslenzkra “hockey” leikara.— Ágætir menn eru nú þegar fengn- ir til að sjá um að drengirnir fái fullkomna þjálfun og alt sem að því lýtur. Munið eftir því að hvetja drengi ykkar og senda til Wesley skautaskálans föstudaginn 20. janúar kl. 7 e. h. Karlakór íslendinga í Winniveg hefir í undirbúningi sönlgsamkomu (concert) er heldin verður að öllu forfallalausu á fimtudagskvöldið 16. febrúar næstkomandi. Sum þau lög, er sungin verða, eru al- menningi kunn, en önnur áður ó- þekt á meðal íslendinga hér, Flokkurinn hefir æft kappsamlega í allan vetur og má þess vænta, að íslendingar verði ekki fyrir nein- um vonbrigðum að sækja þessa samkomu flokksins, frekar en endranær. Nánar auglýst síðar. SAMKOMA. Erindi flytur Sigurður Svein- björnason, ef Guð lofar, í G. T. húsinu (neðri salnum) sunnudag- inn 22. jan. 1933 kl. 3 e. h. Texti: “óslökkvandi eldur.” Allir velkomnir. Æskilegt væri að hafa íslenzk- ar sálmabækur með sér. Messur í Argyle prestakalli:— 22. jan., að Baldur, kl. 7 að kvöldi og verður ársfundur safnaðarins haldinn að aflokinni messugjörð. Einnig er messa á Grund þennan dag, kl. 2 e. h. Dr. Tweed verður í Árborg á fimtudaginn, hinn 26. þ. m., að- eins einn dag. Blaðið, The Denver Post, Col- orado, hét rvýlega verðlaunum fyr- ir beztu sanna sögu af viltum dýrum, sem því bærist. Mrs. V. P. Ingjaldson, Winnipeg, sendi blaðinu sögu, sem fiskimenn á Manitobavatni höfðu sagt henni, og hlaut saga þessj 1. verðlaun. Mrs. Ingaldson er kona Mr. I. Ingaldson, fyrverandi fylkisþing- manns í Mánitoba. Söguna hefir Lögberlg enn ekki átt kost á að sjá. Iðunn, xvi. árg, 3. hefti 1932, hefir Lögbergi rétt nýle&a borist. Efnið í þessu hefti er: Sigurður Einarsson: Nesjamenska; Á. H.: Heimskreppan (síðari kafli); Halldór Stefánsson: Björgunar- laun (saga); Sigurjón Friðjóns- son: Þýzkar ástavísur (þýðing- ar); August Strindberg: Hálf pappírsörk (Svb. Sig þýddi); Sig- urður Einarsson: ögmundur Sig- urðsson skólastjórí (mynd); Á. H.: Kreuger-æfintýrið (mynd); Arnult överland: Dæmisaga; Bæk- ur (Jónas Jónsson frá Efstabæ, Bergsveinn Skúlason og Á. H.);. Samkoman, sem Miss Snjólaug Sigurdson stofnaði til í Fyrstu lútersku kirkju í síðastliðinni viku, fimtudaginn 12. jan., hepn- aðist ágætlega. Aðsókn var sæmi- le!g og hljómlistin öll áheyrend- um til mikillar ánægju. Vonandi verður eitthvað meira sagt frá þessari samkomu innan skamms. Einn af merkustu og snjöllustu 1 rithöfundum Englands, Lytton Strachey, er dáinn (janúar 1931), rúmlega fimtugur. Lytton Strac- hey varð brautryðjandi nýs anda í enskri sagnaritun, æfisagaritun hans hafði áhrif um allan^nsku- mælandi heim og víðar. Stundum hefir að vísu verið gert fullmikið J úr þessari nýju æfisöguritun, eða I þeirri byltingu, sem hún hafi! valdið. Englendingar áttu mörig ágætisrit í þeirri grein áður en! rit Stracheys um Victoríutímann 1 komu fram, eins og hann bendir reyndar sjálfur á i hinum fræga formála sínum fyrir “Eminent Victorians.” Hann er sjálfur heimspekingur og listamaður, engu síður en safnfræðingur og það er listfengi frásagnarinnar o!g val sjónarmiðsins, sem setti sér- stakan og nýjan blæ á rit hans. Hann var sjálfur nógu mikill fræðimaður og listamaður til þess ;að geta gert ágætar bækur á grund- velli þeirra kenninga, sem hann setti hann fram, er ýmsum öðrum, reyndu að feta í fótspor hans, varð hát á því. Hin nýja æfisögu- ritun hefir stundum lent á tak- mörkum þess, að verða skáld- sagnaritun, þar sem sannfræði sögunnar hefir verið fórnað fyrir spennandi frásögn o'g svonefndan sálrænan skilning. Þetta er þó! tih Evgenius páfi IV. lagði grund- Byrjið NYA ÁRIÐ á heilsufræðilegan hátt Auðfarnasti og skemsti vegurinn til heilsu, er að drekka nóg af MODERN gerilsneyddri m.jólk Nægt af mjólk meS máltíSum og milli þeirra, tryggir heilsu og hamingju. MODERN DAIRIES LIMITED Phone 201 101 “Þér getið þeytt rjóma vorn, en hvergi fengið betri tnjólk” ars verið til síðan í fornöld. í as- _______ syriskum rústum hafa t. d. fund- Bókasafnið í Vaticaninu er eitt- ’st leifar af bókasafni, sem i hafa hvert merkasta bókasafn veraldr- verið um 10 þúsund “bindi” og í innar. Þar kom fyrir áramót 1931- hinu fræga bókasafni í Alexandr- 32 mikið slys, því að hvelfingar ;u hafa sennilega verið 400 til í safnhúsinu hrundu og brutu 700 þúsund bókfell. Til saman- mikið og sundruðu allstórri deild burðar við þetta má geta þess, að úr safninu og komust um 15 þús- í Landsbókasafninu í Reykjaví eru und bindi á ringulreið og skemd- nú um 130 þús. bindi og 8 þúsund ist margt þeirra alveg. Ýms dýr- ^ handrit. Bókasöfnin eru ein- ustu ritin, sem menn voru hrædd-! hverjar merkustu menningarstofn- ir um að farist hefðu, hafa þó anir nútímans, en vöxtur þeirra og náðst aftur og eru það mest rit úr. meðferð er orðið talsvert mikið handbókasafninu sem glatast hafai vandamál og farið að valda ýms- ög flest þessháttar rit, sem unt er að bæta. Vaticansafnið er eitt af elztu bókasöfnum Evrópu, sem nú eru fjarri Strachey, að minsta kosti í elztu bók hans^ sögu Victoríu drotningar. Sú bók er eitthvert ágætasta sýnishorn hinnar nýju völl þess, en eiginlegur stofnandi þess er talinn Nicolas V., en Sixtus V. reisti fyrir það (1588) þá fögru byggingu, sem það er nú í. æfisagnaritunar, þar sem helzt í Margir páfar og aðrir kirkjuhöfð- hendur örugg þekking og nákvæm j in»Jar hafa láfið sér mjö!g ant um rannsókn, glögg mannþekking o!g safni® °£ aukið það að bókum og listfeng en yfirlætislaus frásögn. handritum. í því eru um 350 þús- Sumar skýringar Stracheys, eða!und Prentaðar bækur og um 53 mannlýsingar, sem mikla athygli I:,usund handrit, þar af ca. 6,000 vöktu fyrst, hafa þó mjög verið incunabula. Meðal eigna þess eru vefengdar nú á síðkastið, einkum aum merkustu og dýrmætustu lýsing hans á Gordon. Mannlýs-1 handrit heimsins, s. s. biblíuhand- ingar Stracheys eru annars það' rit frá 4' öld (Codex vaticanufl), snjallasta í fari hans o!g kemur!tvö Virgilhandrit frá 4. og 5 öld, það ekki sízt fram í bókinni um 1 De Republica Ciceros o. fl. Fyrir Elísabetu drotningu og Essex. Þar | skömmu (1927-1929) kom út ný kemur ekki fram mikið af nýjum skrá um Prentuðu bækurnar, styrkt upplýsingum eða staðreyndum, en af Canregiesjóði, samin af fjórum um safnamönnum áhyggjum. Vöxtur og þensla safnanna getur ekki haldið áfram óendanlega, enda er ýmsu safnað, sem ekki virðist í fljótu bragði vera geymsl- unnar vert. — Lögr. íslenska matsöluhúsið par aem Islendlngar { Wlnnlpeg os utanbæjarmenr. fá sér málttCir ob kaffl. Pönnukökur, skyr, hangikjð* o({ rtillupylsa á taktelnum. WEVEL CAFE 692 SARQENT AVE. Stml: 37 4<4 RANNVEIG JOHNSTON, elsandl. Sunudaginn 22. janúar verður guðsþjónusta í kirkjunni á Moun- tain, kl. 2 e. h. Fer þessi guðs- þjónusta fram á ensku; hún er|þær verði einungis farið sem í- það eru sjónarmið höfundarins og skarpleiki og stílfegurð mannlýs- inganna, sem gefur bókinni gildi, lýsingin á aðal isöguhetjunum og ekki sízt á Bacon lávarði. Skoðun Stracheys á söguritun- inni má sjá á litlum kafla ýr einu riti hans: Mannleigar verur eru of mikilsverðar til þess að með helguð ungmennafélaginu sér- staklega. Allir velkomnir. GJAFIR TIL BETEL. Miss Jakobina GiIIies, Wpg $10.00 Innile!ga þakkað, Jónas Jóhannesson, féh., 675 McDermot Ave., Wpeg. n 0 n 0 n 0 n 0 n 0 n Burn Coal and Save Money BEINFAIT LUIViP DOMINION LUMP REGALLUMP ATLAS WLDFIRE LUMP WESTERN GEM LUMP FOOTHLLS LUMP SAUNDERS CREEK “Big Horn’ Per Ton $ 5.50 6.25 10.50 11.50 11.50 13.00 Lump 14.00 WINNIPEG ELEC. KOPPERSCOKE 13.50 FORD OR SOLVAY COKE 14.50 CANMORE BRIQUETTES 14.50 POCAHONTAS LUMP 15.50 MCf URDY CUPPLY f>0.1 TD. Vr Builders’ U Supplies V/and JLl Coal Offlce and'Yard—1 36 PORTAGE AVENUE EAST 94 300 - phones - 94 309 B 0 H 0 0 0 B 0 0 0 0 10 Tryggvi Sigurðsson, bóndi að Brown, Man., andaðist hinn 4. jan. 1933, 55 ára að aldri. Hann var hálfbróðir Mr. Benóní Stefáns- sonar að Gardar, N. Dakota. Silfurbrúðkaup í Argylebygð í tilefni af tuttugu og fimm ára giftingarafmæli þeirra heiðurs- hjóna, Mr. og Mrs. Jóhannes Wjalterson, var þeim haldið veg- legt samsæti, er stofnað var til af vinum og vandamönnum í samkomuhúsinu að brú, er um tvö hundruð manns tóku þátt í. Sátu heiðursgestir við háborð, er skrýtt var fögrum, lifandi blóm- um og kertaljósum. Silfurbrúðhjónunum voru af- hentar til minja um atburðinn ýmsar gjafir; þar á meðal klukka vönduð mjög, og silfurkarfa, á- samt álitlegri upphæð í silfur- peningum. Undir borðum skemti fólk sér við ræðuhöld og söng. Heillaóska- skeyti bárust þeim hjónum vjðs- vegar að, er vitni báru um vin-J, sældir þeirra eigi aðeins í héraði, heldur og víða út í frá. ^Eftir að borðum var hrundið, var stiginn dans fram yfir miðnætti. Samkvæmi þetta var í alla staði hið ánægjulegasta. Vinur. mynd (symptom) liðins tíma. Þær hafa gildi sem er óháð allri rás tímanna, sem er eilíft og menn eiga að njóta sjálfs þess vegna .... Æfisöguritunin, hin fin- gerðasta og mannlegasta af öllum greinum Iistarinnar, hefir (í Bret- landi) lent í höndum handverks- manna ritmenskunnar. Við gerum okkur ekki grein fyrir því, að það er ef til vil eins erfitt að skrifa vel um líf manns eins og að lifa því. Hver kannast ekki við þessi tvö digru bindi, sem við erum vanir að gefa út til minninjgar um þann framliðna, þessar bækur, sem eru óvalinn efnisviðai’köstur, stíllinn kæruleysielegur, lofgerð- in leiðinleg og skorturinn á úrvali, sniði og formi raunalegur.” Þessum bókum, segir. harin, svipar til likfylgdanna, yfir þeim er sami silalegi o!g barbariski raunablærinn. Æfisögur eiga að vera stuttorðar, segir hann, það er fyrsta skylda æfisöguriarans, að hlaupa yfir alt, sem ekki skift- ir máii. önnur skylda hans er sú, að halda sínum eigin anda óháð- um viðfangsefninu. Verkefni hans er það, að leggja fram staðreynd- irnar, eins og hann skilur þær, hlutlaust, ástríðulaust, undir- hyggjulaust. Og Lytton Strachey var að því leyti ólíkur mörgum öðrum, sem boðað hafa slíka hlut- leyi og umburðarlyndi, að hann varð aldrei ofsafenginn sjálfur. Rit Lytton Strachey hafa verið hér mjög lítið þekt. En það er viðurkent, að með honum er í val- inn fallinn einn öndvegishöfundur nútiman. — Lölgr. emerískum og fjórum Vatican- bókavörðum. Salakynni safnsins voru mjög fögur, þar voru fögur málverk á veíggjunum og þar var komið fyrir ýmsum dýrindis hús- búnaði og var margt af honum heiðursgjafir til páfanna frá ýms- um þjóðhöfðingjum. Þótt Vaticansafnið sé eitt af merkustu bókasöfnum heimsins er það ekki stærðarinnar vegna fyrst og fremst, því að ýms söfn eru stærri. í þjóðbókasafninu í París eru 4 miljónir og 400 þúsund bindi og er það að ýmsu leyti bezta bókasafn heimsins. í brezka safn- inu í London eru 3 miljónir og 200 þúsund bindi og 56 þúsund handrit. Það gefur nokkra hug- mynd um hversu mikið bákn slíkt bókasafn er, að bókahyllurnar þar eru 55 mílur á lengd, o!g þó er þar mjög fljót og góð afgreiðsla. í flestum stórorgum Evrópu og Ameriku eru gríðarstór söfn og eru Ameríkumenn nú að ýmsu leyti brautryðjendur í bókasafns- málum. Stór bókasöfn hafa ann- Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annawt grelðlega um alt, aem afl flutningum lýtur, sm&um e8a »t6r- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 JOHN GRAW Fyrsta llokks klæSskerl AfgreiOsla. fyrir öllu Hér njóta peningar yðar sín a8 fullu. Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. MOORE’S TAXI LTO. 28 333 Leigið bfla og keyrið sjálfir. Drögum blia og geymum. Allar aðgerðir og ðkeypis hemilprðfun. Flytjum pianos, húsgögn, farang- ur og böggla. CARL THORLAKSON úrsmiður Q27 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Announcing the New and Better MONOGRAM LUMP .. $5.50 Ton COBBLE . $5.50 Ton STOVE . $4.75 Ton Saskatchewan’s Best MINEHEAD LUMP . $11.50 Ton EGG .... $11.50 Ton PREMIER ROCKY MOUNTAIN DOMESTIC COAL Wood’s Coal Company Limited 590 PEMBINA HIGHWAY 45262 PH0NE 49192 WEST END BRANCH OFFICE (W. Morris) 679 Sargent Ave.—Phone 29 277

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.