Lögberg - 04.05.1933, Síða 8
BJs. 8
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 4. MAÍ, 1933.
Ur bœnum og grendinni
------------------------—-———■■—+
Skuldarfundur á hverju föstu-
dagskvöldi.
Athygli.—St. Hekla I.O.G.T.
heldur Tombólu og Dans, til arðs
fyrir sjúkrasjóð sinn, mánudaíg-
inn 8. maí n. k.—Ýmislegt fémætt
verður þar á boðstólurti, einnig góð
músík. Inngangur, ásamt einum
drætti, 25c. Byrjar kl. 8 e. h.,
dansinn kl. 10. Styrkið gott fyrir-
tæki. Allir velkomnir.
—Nefndin.
Með þremur dölum, fyrirfram
borgun fyrir Lögberg.—
Lögberg hefi eg lengi keypt
o!g líka í skilum staðið;
mér hefir altaf orðið kleift
að eignast cent fyrir blaðið.
—B. S. (Detroit).
Mr. Ivar Jónasson frá Langruth,
Man., var staddur í borginni á
miðvikudaginn í síðustu viku.
Prófessor Richard Beck, frú
hans og dóttir, komu til borgar-
innar á föstudaginn í síðustu viku
og fóru aftur heimleiðis á sunnu-
daginn.
Mrs. G. L. Stephenson og dóttir
hennar, Mrs. Ferguson, komu heim
á mánudagskveldið í þessari viku
vestan af Kyrrahafsströnd, þar
sem þær hafa verið í skemtiferð
um tveggja vikna tíma. Mrs.
Stephenson biður Löfeberg að
flytja vinum sínum á Ströndinni
kærar þakkir fyrir ágætar viðtök-
ur.
Munið eftir Costume Programme
skemtun þeirri er Miss Björg
Frederickson hefir undirbúið fyr-
ir mánudagskveldið 8. maí í sam-
komusal Fyrstu lútersku kirkju.
Programme þetta er með sérstök-
um hætti og vandað að efni til.
Aðgangur aðeins 25c. Ágóðinn af
þessari samkomu ætlar Miss Fred-
erickson að varið sé til líknar-
starfs. Samkoman byrjarx stund-
víslega kl. 8.15 e.h.
I ---------
Karlakór íslendinga i Winnipeg
heldur söngskemtun aS kvöldi
mánudagsins 15. maí í Sambands-
kirkju á Bannirig St.. Einnig held-
ur flokkurinn songskemtun á Gimli
föstudaginn 19. maí n. k. Nánar
auglýst síðar.
Messur í Gimli prestakalli næsta
sunnudag, þ. 7. maí, eru áætlaðar
þannig, að morgunmessa verður í
gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30
f. h., en kvöldmessa í kirkju Gimli-
safnaðar kl. 7 e. h. Fólk er beðið
að veita þessu eftirtekt og að fjöl-
menna eins vel og unt er.
Sunnudagfnn 7. maí messar séra
H. Sigmar á Gardar kl. 11 f. h. og
aS Eyford kl. 2 e. h.
G.T. Spil og Dans á hverjum
þriSjudegi i G.T. húsinu Sargent
Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 aS
kvöldi. Jimmie Gowler’s Orchestra.
Þrenn verSlaun fyrir konur og
þrenn fyrir karla: $5; $2; $1.
Vinnendur þessa viku: Mrs. C.
Joseph, Mrs. Alice Forbister, Mrs.
G. Wátorston; Mr. Walter Bartlett,
Mrs. J. Tavlor, Mrs. V. Vassar.
Winners in Selkirk Festival,
March, 1933, whose parents are
Icelandic or the father or mother:
Vocal Soloa—
Girls, 7 to 9 years—Ruth Martin,
2nd; 14 to 16 years (low voice) :
Liney Bjornson, lst; Veiga Peter-
son, 2nd; (high voice)i: Sophie
Olafson, lst; Alma Brydges, 2nd.
Boys under 11: Raymond Hakon-
son and Kenneth Howard, tied for
lst; Melvin Guttormson, 2nd.
Over 11 years: Fred Poulter,
2nd; Vernon Bénson, 3rd.
Duets—
Girls senior: Ruby Epps, Vei!ga
Peterson, lst; Alma Brydges,
Sophie Olafson, 2nd. Junior: Dora
Sveinson, Lorna Browning, lst.
Bays: D. Gordon, Vernon Ben-
son, lst; B. McLaren, Oscar
Johannson and E. Soward, Jimmy
Scheving, tied for 2nd.
Girls Trio—
Liney Bjornson, Sophie Olafson,
Marion Lingley, lst.
Piano—
Elementary: Marjorie Benson,
2nd; Intermediate: Alma Brydges,
lst.
Cornet solo: Gunnar Johannson,
lst. ^
Spóken Poetry—
Grade 1: Pearl Stefansson, lst.
Laura Eliasson, 3rd; Carl Mid-
ford, 3rd.
Grade 2: Lillian Sveinson, 2nd;
Mildred Skagfjord, 3rd; Victor
Erickson, lst.
Grade 3: Joyce Carson, lst;
Kelly Sveinson, 2nd.
Grade 4: Eleanor Skagf jord, lst;
Corrinne Dalman, 2nd; Roy Bran-
dow, lst.
Grade 5: Pearl Graham, lst;
Grace Eliason, 2nd; Emily Steph-
enson, 3rd; Fred Maxon, lst;
Lloyd Erickson, 2nd.
Grade 6: Lorraine Graham, 2nd;
Edith JÍhannson, lst; Val Steph-
anson, 3rd; Fred Poulter, lst.
Grade 7: Aubrey Benson, 3rd;
Inga Johannson and Ethel Bjorn-
son, tied for 3rd.
Grade 9: Alma Brydges, 2nd;
Liney Bjornson, 3rd; John Stev-
ens, lst.
Grade 10: Lily Stefanson, lst;
Norton Anderson, lst.
55 classes—over 1,000 entries.
Þær, sem kynnu að vilja finna
Mrs. S. C. Thorsteinson, 643 Port-
age Ave., viðvíkjandi hárgreiðslu
(Permanent Waves) o. s. frv. eru
vinsamlega beðnar að gera þaS fyrir
hinn 15. þ.' m., þar sem hún hefir
ákveSiS að flytja úr borginni. Símar
37 468 eða 38 005.
TIME TO PUT AWAY WINTER FURS AND WOOLLENS
Moth-Proof Storage
Bags and Boxes
Types and Sizes for Every Need
Gaard Cedarized Chests — Size
30 by 13 by 13, built of heavy
cedarized cardboard with metal
fittings and cedarized retainer.
—$1.25.
Safe-Stor Box — A eollapsible
paper box for storing small
pieces. Size 20 by 16 by 12.
Price, 49c.
Protex Wardrobe Box Bag —
Large enough for eight gar-
ments. In popular side-opening
style, measuring 26 by 58 inches.
Made from extra heavy kraft
and strongly cedarized. $1.25.
Veribest Storage Bags—To hold
several garments. Heavily ceda-
rized and attractively colored in
green, buff, blue, or mauve. 75c.
Ced-O- Matic Bags — 60-inch
size, in infold style. White lined
and cedarized. 39c.
Lemco Bags—Full size, made of
cedarized paper. 19c each.
Notions Section, Main Floor, Centre
*
T. EATON C?,
LIMITED
Ó84 Simcoe—stórt bjart herbergi
til leigu með húsmunum eSa án.
L.H.K. with kitchenette, garage.
Dr. Tweed verður í Árborg á
fimtudaginn, hinn 11. þ. m.
SöfnuSir kirkjufélagsins eru
beSnir aS senda ársskýrslur sinar
fyrir liðiS ár, 1932, til séra Jóhanns
Bjarnasonar, 'skrifara félagsins,
Box 459, 'Gimli, Manitoba, eins
fljótt og auSið er. Til þess er og
mælst, aS ekkert vanti í skýrslurn-
ar af þeim upplýsingum, sem þar
eiga aS vera.—
Samkoma sú, er haldin var í
Goodtemplarahúsinu á mánudags-
kveldiS undir umsjón Mrs. Helga-
son, A.T.C.M., var fjölsótt og
skemtileg og hepnaSist í alla staSi
mjög vel. Dr. O. Björnson skipaðj
forsæti. Velþekt söngfólk skemti
meS söng og hljóSfæraslætti, en
aðallega voru þaS nemendur Mrs.
Helgason sem skemtu, og leystu
þeir hlutverk sín yfirleitt mjög vel
af hendi, sumir prýSis vel. Var
skemtiskráin bæSi löng og f jölbreytt.
Auk hljómlistarinnar var þar skemt
meS tveimur stuttum gamanleikjum
eftir Jódísi SigurSson, sem fólk
haíSi góða skemtun af. Yfirleitt
var samkoman ágæt og Mrs. Helga-
son til sóma.
A fimtudagskveldiS og föstudags-
kveldiS í næstu viku, 11. og 12. maí
verSur leikurinn “The Manacled
Man” leikinu í Goodtemplarahúsinu
undir umsjón kvenfélags Fyrsta
lúterska safnaSar.
Fróns-fundur
Til síðasta Fróns-fundar á þessu
vori verður efnt fimtudagskveldið
4. maí í efri sal Goodtemplarahúss-
ins, byrjar kl. 8 síSdegis.
Til skemtunar verSa skugga-
myndir, nýjar, er Mr. A. S. Bardal
hefir góSfúslega lofast til aS sýna.
Einnig verSur fleira á skemtiskrá.
Nefndin.
Dánarfregn
ÞriSjudaginn 25. apríl, andaðist á
Northern Pacific sjúkrahúsinu í St.
Paul í Minnesota-riki, Gísli V. Leif-
ur frá Pembina í NorSur Dakota.
HafSi veriS veikur umáveggja mán-
aða tíma og fariS þangaS suður til
aS leita sér lækningar.
Gísli Leifur var fæddur aS Efra-
seli í Stokkseyrarhreppi, í Árness-
sýslu, á. slandi, 22. júlí, 1871. Hann
fluttist frá íslandi áriS 1893, kom til
Quebec, 22. júlí og fór rakleiSis til
Bandaríkjanna. Hann settist aS í
Glasston í NorSur Dakota, og var
þar í þrjú ár. Hinn 25. nóvember
gekk hann aS eiga Ingibjörgu Einar-
son. Skömmu síðar fluttu þau til
Pembina og áttu þar heima síðan.
Kona hans lifir mann sinn. Einn
son, Sigurgeir, eignuðust þau. Hann
er kvæntur maSur og býr að Car-
berry í NorSur Dakota.
Tvö systkini Gísla eru einnig á
lífi: Una, kona Ásbjörns Stur-
laugssonar að Svold, N. D., og Jón
Leifur í Pembina.
Fyrsta áriS í Pembina starfaSi
Gísli að fiskiveiSum í félagi viS
John Stevenson, en eftir þaS vann
hann fyrir Northern Pacific járn-
brautarfélagið.
Gísli sálugi tók mikinn og góðan
þátt i starfslífi Pembina-bæjar, bæSi
íslendinga og annara. Hann var
meSlimur í íslenzka lúterska söfnuS-
inum, var lengst af í safnaðarnefnd-
inni, og lengi safnaSarforseti, kendi
í sunnudagaskólanum, sat oft á
kirkjuþingum, studdi kirkjufélags-
mál af alhug, var trúr stefnu þess,
í einu orði sagt, vann af alefli og
einlægni aS kristindóms og kirkju-
málefnum. Hann vár frábærlega ó-
sérhlífinn og hjálpfús maSur. Al-
úðar gestrisni einkendi heimili
þeirra hjóna. Hann var boSinn og
búinn aS hjálpa af ítrasta megni.
Hann var meSlímur í Workman-
félaginu, gekk í það félag í Glass-
ton og var svo í þeim félagsskap í
Pembina. Hann var skrifari og fé-
hirðir þess 23 ár og var það þegar
hann lézt.
HeimilisiSnaSarfélagiS heldur
sinn næsta fund á miSvikudags-
kvöldið 10. maí, aS heimili Mrs.
Helgu Johnson, 745 Alverstone St.
ASfaranótt þess 22. apríls 1933
andaðist að heimili sínu í Wynyard,
Sask., hinn aldurhnigni sæmdarmað-
ur GuSmundur Olson. Mun hans
verða nánar getið síSar.
Contract Bridge and Social which
was held at the Residence of Dr.
and Mrs. B. J. Brandson last Friday
evening, by the I.O.D.E. Jón Sig-
urdson Chapter, was a huge success.
The prize winers were:
Ladies—ist, Mrs. G. K. Stephen-
son; 2nd, Mrs. H. Bjarnason.
Gentlemen—ist, Mr. J. J. Swan-
son ; 2nd, Mr. W. J. Lindal.
Mr. Carl Thorlákson úrsmiður er
nýfluttur frá 627 Sargent Ave. til
699 Sargent Ave. (The Columbia
Press bygginguna). Hefir hann þar
fallega og í alla staSi ágæta búS og
hefir margskonar skrautgripi til sölu
meS vægu verSi. Hann er líka viS
því búinn aS gera viS úr og klukk-
ur og allskonar skrautmuni. Hans
mikla vandvirkni er íslendingum vel
kunn.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band hér í borginni, Mr. Arnold
Arnason og Miss Winnie Ruain frá
Woodland, Man. Rev. Howard
Smith framkvæmdi hjónavígsluna.
Brúðguminn er sonur þeirra GuS-
mundar Árnasonar fyrrum kaup-
manns aS Ashern, og frú Láru
Árnason, Björnsdóttur Pálssonar
gullsmiðs frá RefstaS í VopnafirSi.
FramtíSarheimili ungu hjónanna
verSur í Winnipeg.
► Borgið LÖGBERG
I bæjarstjórn Pembina sat hann
í mörg ár. ViS fráfall hans er skarS
fyrir skildi í litla íslenzka hópnum í
Pembiná, og hans er engu síSur
saknað af öSrum bæjarbúum Pem-
bina hefir mist nytsaman borgara,
nýtan félagsmann og góðan dreng.
Útför hans fór fram síðastliSinn
laugardag, 29. apríl. Séra Rúnólf-
ur Marteinsson jarðsöng. Flutti
hann húskveðju á íslenzku að viS-
stöddum mörgum vinum. MeSal
annara voru þar ættingjar og vinir
frá Svold og Cavalier. ASalathöfn-
in fór fram i íslenzku kirkjunni, þar
sem hann hafSi starfaS svo mikið
og vel. Fyrri hluti þeirrar guðsþjón-
ustu fór fram á íslenzku en aðallega
var enska þar notuð. Kirkjan var
troðfull af fólki, svo aS ekki voru
sæti fyrir alla. Þar var mikill meiri
hluti ensks fólks. Var þar góður
söngur bæSi á íslenzku og ensku.
JarSaS var í grafreit Pembina-þæj-
ar.
Kveðja
frá D. J. Hornfjörð og konu hans,
flntt við útför Mrs. Th. Sigmundson
Hnausa, Man.
Lag: Vertu hjá mér halla tekur degi.
Blunda rótt!—þú búin ert aS stríSa, ^
i blóma lífsins kalli því aS hlýSa.
Þér er bauS að hverfa heimi frá
heim i nýja landiS fagra á.
ÞangaS hverfa,—þaS var sæla vonin,
þar aS finna kæran góða soninn.
Er þú kvaddir einni fyrir stund,
aðeins móðir skilur slíkan fund.
t
Ástvinanna sárum sært er hjarta,
samt þeim dómi má ei yfir kvarta.
Drotni einum fela framtíð á,
forsjón hans því ætíS treysta má.
Vertu sæl!—þér sól nú skín í heiSi;
sæl þú ert, á nýju æfiskeiSi,
þar sem unaðs aldrei slitna bönd,
andleg leiðsögn stýrir hverri önd.
B. J. Hornfjórð.
BÓKBAND! BÓKBAND!
Bækur halda sér aldrei til lengdar nema því aðeins, að
þær séu vandlega bundnar inn.—Við leysum af hendi
greiðlega, vandað bókband við sanngjörnu verði.
The Columbia Press Limited
. 695 SARGENT AVE., Winnipeg, Man.
LJÓTT UMHORFS
LiSsveit kommúnista hafðist viS í
5 sólarhringa í Verkalýðshúsinu en
var leyst upp kveldiS eftir aS Nova
fór. Hvernig umhorfs hefir veriS á
herstöðvunum geta menn fengiS
hugmynd um af eftirfarandi frá-
sögn, sem aldraður maSur, er þang-
aS kom, hefir látið ísl. í té:—“Eg
kom í VerkalýðshúsiS á fimtudags-
kveldiS til þess að ná í son minn
ungan, sem var einn af þeim, er
kommúnistaforingjunum hafSi tek-
ist aS véla til fylgis við sig.—Þar
var hryllilegt umhorfs. Einhver
kvenmaSur, sem eg ekki þekti, var
að drasla stallsystur sinni út úr saln-
um, dauSadrukkinni.—Hatur, tor-
trygni og grimd skein út úr sumurn
er inni voru, aðrir voru meS kæru-
leysissvip og yfir sumum andlitun-
um hvildi fávitabragur ölæSisins.
Mér rann til rif ja þegar eg sá dreng-
inn minn í þessum félagsskap, þar
sem veriS var að uppræta alt það
góða, sem eg hafði reýnt aS sá í sálu
hans, og í þess stað veriS að sá ill-
gresi siðspillingar og hatursins, og
mér rann í skap, þegar eg hugsaði
til þess, aS þessi hópur framdi öll sín
fólskuverk í nafni verkalýðsstéttar-
innar.”
íslendingur, Ak. 24. marz.
Frá Islandi
Jóhannes Reykdal trésmíSameist-
ari á Setbergi, hefir kynt sér þaS
hvernig NorSmenn vinna fóSurkök-
ur úr fiskúrgangi. Hefir búnaSar-
samband Kjalanesþings tekið þetta
mál til athugunar, og sent búnaSar-
þingi erindi um það. En búnaðar-
þing hefir falið BúnaSarfélags-
stjórninni að láta rannsaka skilyrði
til þess aS koma hér á fót verk-
smiSju er ynni fóður úr fiskúrgangi
og þangi.
SigurSur SigurSsson í SteinmóS-
arbæ hefir fundiS upp rakstrartæki
viS heyskúffu og sótt um þaS til
Búnarfél. Islands, aS hann fengi
verðlaun þau, sem heitið hefir veriS
fyrir slíka hugvitssmíði. BúnaSar-
þing fól stjórn félagsins og verk-
færaráSunaut að rannsaka nothæfi
rakstrartækja þessara, en Ircfir heit-
ið Sig. 150''kr. verSlaunum fyrir
þau.
Mbls.
Barnakennarar í Reykjavík og
Hafnarfirði hafa sent rikisstjórn-
inni umsókn um að fá land á leigu
aS Reykjum í Ölfusi og í Fossvogi,
til ræktunar. Ætla þeir að reisa sér
sumarbústað á þessum stöðum, og
stunda þar garðrækt. Hefir umsókn
þessi veriS send ÞúnaSarþingi til
umsagnar, en BúnaSarþing mælir
eindregiS með, aS barnakennarar fái
lönd þau til umráða er þeir sækja
um.
Vorblóm
EASTER RTRIES, Cut or In Pots,
RQSE BUSHES, HYDRANGEAS,
All Cut Flowers.
Verö lœgra en níöri í bœ
Sarg’ent Florists
678 SARGENT AVE.
(viö Victor) titMI 35 676
FALCON CLEANERS
&DYER^
680 Sargent Ave.
Dresses, Coats, Men’s Suits
Dry Cleaned and Pressed
85c
Hats Cleancd and Blocked
Phone 39 877
Blóðrannsókn.
er nú fariS að nota til þess að kom-
ast aS því hvort bílstjórar hafi veriS
undir áhrifum áfengis eður eigi. Er
þessi aðferS svo örugg, að hægt er
að sjá það þótt maður hafi ekki
drukkið nema einn sopa af áfengi.
En þegar í blóSinu er 1.6% eða
meira af áfengi, þá er óhætt að full-
yrSa aS viðkomandi hafi verið “und-
ir áhrifum víns.” Sumir halda að
þessar blóSrannsóknir muni verSa
til þess, að bifreiSastjórrfr kynoki
sér við því fremur en áður að aka,
ef þeir hafa bragSað áfengi.
—Mbl.
Veðráttan í ágúst.
(Eftir skýrslu Veðurstofunnar í
Reykjavík).
Loftvægi var í þessum mánuSi 2.5
mm. fyrir neðan meðallag á öllu
landinu.
Hitinn var 1.9°. yfir meðallag á
öllu landinu, tiltölulega hlýjast á
NorSurlandi—3.10 yfir meðallag—
en kaldast á SuSvesturlandi og sunn-
an til á VestfjörSum. Annars staS-
ar var hitinn i meSallagi.
Sjávarhiti var 1.10 fyrir ofan
meðallag, frá 1.90 viS Teigarhorn
til 0.4° við Stykkishólm og Grímsey.
JarShiti var hjá RafstöSinni hjá
ElliSaánum 11.6° í metersdýpt, en
8.6° á tveggja metra dýpi. Á
SámsstöSum í FljótshlíS 8.9° í met-
ersdýpt.
Úrkoma var mikil, 36% utnfram
meSallag á öllu landinu. Einkum
rigndi mikiS sunnan lands, en minst
vestan til á NorSurlandi. í Vest-
mannaeyjum var rúmlega tvöföld
meðalúrkoma. Þoka var tíS víSa um
land nema vestanlands. SV- og S-átt
var tíðust, veðurhæS í meSallagi, en
logn fátitt. Stormur er talinn þrisv-
ar sinnum í Vestmanneyjum.
Þetta sumar var óvenjulega lítill
' snjór í fjöllum. Af þeim stöðvum
| sem athuga snjó í 600 m. hæð, taldi
laSeins Gragnhóll dálítiS flekkótt
fyrstu 3 daga mánaSarins, en alautt
úr því.
Hirt var af túnum á tímabilinu
20. júlí til 30. ágúst, að meSaltali
10. ágúst.
Kartöflugras byrjaSi aS sölna frá
3. ágúst til 14. sept.—aS meðaltali
28. ágúst (15 stöðvar). Mbl.
Vöruviðskiftaverslun við
Englendinga
Enskir verslunarmenn hafa kom-
ið með þá uppástungu að stofnað
verSi til vöruskiftaverslunar í stór-
um stíl milli Englendinga og Norð-
urlanda þjóðanna. VerSi sett á
stofn sérstök viSskiftastofnun í
London, sem greiðir fyrir vöruskift-
unum. —Mbl.
íslenska matsöluhúsið
pax sem Islenðlngar J Wlnnipe*; og
utanbælarmenr fá sér máltíðir og
kaffl. Pönnukökur, skyr, hangikjö*
og ráltupylsa á takteinum.
WEVEL CAFE
692 SARGENT A YE
Slmi: 37 464
RANNVEIG JOHNSTON, eÍKandl
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annaat greiðlega um alt, sem að ■
flutningum lýtur, smáum eða atár-
uin. Hvergi sanngjarnara verð.
Heímili; 762 VICTOR STREET
Slml: 24 500
CARL THORLAKSON
úrsmiður
699 Sargent Ave., Winnipeg
Heimasimi 24 141
L