Lögberg


Lögberg - 27.07.1933, Qupperneq 2

Lögberg - 27.07.1933, Qupperneq 2
( Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JÚLÍ, 1933 Fertugaála og níunda ársþing Hins evangeliska lúterska kirkjufélags Islendinga í Veáturheimi Haldið í Argylebygð í Manitoba frá 23. til 27. jiiní 1933 Þá lagði féhirðir, S. O. Bjerring, fram ársskýrslu sína: Kirkju|félagssjóður 1932-33, Tekjur— 10. júní 1932, skuld við aðra sjóði $325.29 Borguð safnaðagjöld ................ $547.70 Innkomið fyrir Gjörðabók......... 34.50 Bækur seldar (110.85) ................ 85.05 Bankavextir .......................... 15.83 Ágóði af Banaríkja peningum.... 31.41 Skuld við aðra sjóði.................. 42.71 ÍJtgjöld— Þóknun til skrifara.............................. 25.00 Þóknun til ráðsm. Sameiningar.... 50.00 Þóknun til féhirðis.............................. 50.00 Prentun 300 eintök Gjörðabók.... 64.13 Ferðakostnaður.................................. 32.00 Smá útgjöld af ýmsu tafei........ . 108.75 Afföll á checks................................... 8.69 Frímerki ....................................... 15.51 Fært úr kirkjufélagssjóði........ 78.43 $757.20 $757.20 Yfirskoðað í Winnipeg 19. júní, 1933. F. Thordarson, T. E. Thorsteinson. Heimtrúboðssjóður 1932-33, Inntektir— 1 sjóði 10. jan. 1932...:.......... $159.96 Frá Söfnuðum kirkjufélagsins .... 217.02 Offur við kirkjuþingsetning ’32 28.50 Kvenfél. Lincoln safnaðar...... 10.00 Ungmennafélag Lincoln safn„... 5.00 B. H. Jonsson, Gimli ............. 0.50 Mr. og Mrs. G. J. Oleson, Glenb. 2.00 Kvenfél. Hallgríms safn............. 10.00 Kvenfél. Árdals safn............... 10.00 Trúboðsfél. Fyrsta. lút. safn.. 25.00 Kvenfél. Frelsis safn............... 5.00 Kvenfél. Fríkirkju safn.............. 5.00 Ungmennafél. Fríkirkju safn.... 5.00 Kveníél. St. Páls safn............. 25.00 Ónefnd kona, Langruth....... 3.50 Kvenfél. Fyrsta lút. safn............ 60.00 Séra Jónas A. Sigurðsson....... 5.00 Kvenfél. Baldursbrá ................ 10.00 Jóhann Jónsson, Vogar ............... 1.75 Sveinsons mæðgur, Gimli........ 1.00 Kvenfél. Vídalíns safn.............. 10.00 Mr. og Mrs. H. M. Halldor.son.. 5.00 Ónefndur, Winnipeg .................. 5.00 Tekjur af starfi sr. Jóh. Friðrikss. 124.75 Tekjur af starfi B. Th. Sigurðss. 10.10 Tekjur af starfi B. A. Bjarnas. 9.54 Kvenfél. Glenboro safn.............. 10.00 Selkirk Sunnudagsskóli................ 5.00 Selkirk Bandalag.................... 5.00 773.62 Skilað aftur af ferðakostnaði.... 4.75 Utgjöld— Borgað til Hallgríms safn..... $150.00 Laun séra Jóhann Friðriksson.... 300.00 Ferðakostnaður Jóh. Fr......................... 95.20 Ferðak. B. Th. Sigurðssonar og B. A. Bjarnasonar.......................... 64.89 Lau til B. Th. S. fyrir stafr í Foam I ake, Elfros. Leslie.... 25.00 Laun til B. A. B. fyrir starf í Langruth .................................... 25.00 Ferðak. séra J. A. Sigurðssonar / 30.00 Ferðir til Piney, Poplar Park, Pembina, Winnipegosis, Lundar, Keewatin — Borgað til Gimli prestakalls ................................... 50.00 740.09 í sjóði 10. júní 1933 ............. 38.28 $778.37 $778.37 S. O. Bjerring, féhirðir. Yfirskoðað í Winnipeg 19. júní, 1933. F. Thordarson, T. E. Thorsteinson. Kristnitrúboðssjóður 1932-33, Inntektir— í sjóði 10. jún. 1932.......... $1,118.23 Frá söfnuðum kirkjufélagsins .... 192.32 Kvenfélag Freslissafnaðar ..... 10.00 Kvenfélag St. Páls safnaðar.... 33.60 Kvenfélag Baldursbrá .............. 20.00 Ungmennafél. Lincoln safn...... 5.00 Guðmundur Thorleifson, Lundar 5.00 Mrs. Stefania Leo ........*...... 2.00 Sunnudsk. Mikleyjar safn............ 3.00 Mrs. Steinunn Berg, Baldur..... 2.00 Ónefndur—Lundar .................... 2.00 Sunnudsk. Víkur safn................ 3.71 Jóhann Jónsson—Vogar ............... 1.75 Kvenfél. Vídalíns safn............. 10.00 Mr. og Mrs. H. M. Halldorson.... 5.00 Ónefndur—Winnipelg ................. 5.00 Trúboðsfél. Fyrsta lút. safn... ^6.00 Kvenfél. Árdals safnaðar....... 15.00 Djáknanefnd Árdals safnaðar.... 3.00 Séra Sigurður Ólafsson....... 1.00 Kvenfél. Fríkirkju safn............. 5.00 Selkirk Luth. Missionary Society 60.00 S. og S. S. Grimson, Red Deer 10.00 Kvenfél. Glenboro safnaðar.... 10.00 Selkirk sunnudagaskóli ............. 5.00 Sigurður Ingjaldson, Gimli..... 5.00 Selkirk Bandalag.................... 5.00 Utgjöld— ’frl Rev. Zenau M. Corbe, Treas. Board of American Missions, New York ................................. $500.00 Kostnaður og peninga afföll í sambandi við þessa framvísun 51.94 Sr. S. O. Thorlakson upp í ferðak. 3.55 í sjóði................ 1.007.12 $1.562.61 $1,562.61 - S. O. Bjerring, féhirðir. Yfirskoðað í Winnipeg 19. júní, 1933. F. Thordarson, T. E. Thorsteinson. Kirk j ubyggingars j óður í sjóði 10. júní 1932......... $312.00 Borfgað “Insurance” af Árdals s. 12.00 Útgjöld— Eldsábvrgð endurnýjuð á prests- húsi Árdals safnaðar ........ 33.00 í sjóði 19. júní 1933......... ' 291.00 $324.00 $324.00 Saskatchewan ................... 210.00 4.00 Alberta .......................... 73.00 0.50 North Dakota ................. 244.50 4.50 Minnesota......................... 30.00 1.50 Misc. U.S.A.................,... 65.00 5.00 $1,187.00 $37.50 F. Benson. Útistand. fyrir áskriftargjöld.... 1,187.00 Útist. fyrir auglýsingar....... 210.50 Áskriftargjöld borguð fyrirfram 37.50 Flora Benson, íéhirðir. Yfirskoðað í Winnipeg 19. júní, 1933. T. E. Thorsteinson, F. Thordarson. Allar skuldir borlgaðar upp að 31. maí 1933. Síðan skýrsl- urnar voru yfirskoðaðar hafa komið inn $27.50. í nefnd til að íhuga skýrslur féhirðis, yfirskoðunarmanna og ráðsmanns Sameiningarinnar, voru kosnir þeir Árni Egg- ertson, Jón Halldórsson og J. G. Jóhannnsson. Þá lagði séra R. Marteinsson fram skýrslu skólastjóra Jóns Bjarnasonar skóla: Eignir— í sjóði 19. júní 1933............. $291.00 Árdals prestakall, skuld........... 183.00 Hallgrimssöfnuður, skuld .......... 320.00 Mikleyjar söfnuður, skuld ......... 150.00 $944.00 Yfirskoðað í Winnipeg 19. júní, 1933. F. Thordarson, T. E. Thorsteinson. Hallgrímskirkju Sjóður í sjóði 10. júní 1932 ......... $52.58 Bankavextir .................... 1.60 $54.18 Yfirskoðað í Winnipeg 19. júní, 1933. F. Thordarson, T. E. Thorsteinson. Yfirlit yfir fjármál 19. júní, 1933— Kirkjufélagssjóður (skuld)..... $ 42.71 Heimatrúboðssjóður .......................... 38.28 Kristnitrúboðssjóður .................... 1,007.12 Kirkjubyggingarsjóður ....................... 291.00 Hallgrímskirkju sjóður ....................... 54.18 í Royal Bank of Can. (féh.).... 1,228.87 ” ” (ráðsm. Sam) 119.00 $1,390.58 1,390.58 Yfirskoðað í Winnipeg 19. júní, 1933. F. Thordárson, T. E. Thorsteinson. Efnahagur Útistandandi safnaðargjöld sam- kvæmt bókum 19. júní 1933.... $380.00 Hjá 5 söfnuðum í Bandaríkjum $102.80 Hjá 9 söfnuðum í Manitoba........ 165.10 Hjá 3 söfnuðum í Saskatchewan 59.70 Hjá 4 söfnuðum (ekki starfandi)( 52.40 $380.00 Útistandandi kirkjubygg. lán... 653.00 Útistandandi fyrir bækur....... 25.80 (fyrir Gjörðabók ekki talið) Útistandandi áskriftagjöld Sam.... 1,187.00 Útist. fyrir auglýsingar Sam... 210..50 $2,456.30 Þá er féhirðir hafði lesið skýrslu sína, spurðu ýmsir þingmenn um eitt og annað er snertir fjárhag kirkjufélags- ins. Svaraði féhirðir greiðlega öllum þeim fyrirspurnum. Samkvæmt tillögu framkvæmdanefndar, var samþykt í e. hlj., að nema burt úr 5 gr. aukalaga kirkjufélagsins, ákvæði um sérstaka fjármálanefnd á þingum. Töldu menn reynslu fengna fyrir því, að starf slíkrar néfndar væri sífelt í árekstri við störf annara þingnefnda, hversu vel sem reynt væri að afstýra því, og hefði þetta fyrirkomulag því reynst að ýmsu leyti óþægilegt.—Hljóðar nú greinin, með áorðinni breytingu þannig: “Þriggja manna nefnd skal kosin til að ihuga ársskýrsl- ur féhirðis og yfirskoðunarmanna.” Þá lagði ráðsmaður Sameiningarinnar, Mrs. Flora Ben- son, fram þessa skýrslu: Fjárhagsskýrsla Sameningarinnar Tekjur— Áskriftagjöld ................. Auglýsingar.................... Arður af Bandaríkjapeningum.... Fært úr Kirkjufélagssjóði ..... $512.80 293.00 10.85 78.43 Útgjöld— Prentun maí nr. Sam. 1932 og 12. nr. síðan ásíðasta Kirkjuþ.. $781.25 Frímerki og fleira................. 41.83 Borgað fyrir innköllun ............. 7.62 Umboðsgjald fyrir auglýsingar 24.00 Smá útgjöld ....................... 40.38 $895.08 $895.08 Subscriptions in arrears and in advance Winnipeg .............. Manitoba outside of Wpg.. Ontario ............... 61.00 6.00 497.50 16.00 6.00 SKYRSLA SKÓLASTJÓRA JÓNS BJARNASONAR SKÓLA, 1932—33 , Hið 20. starfsár skólans hófst 14. dag septembermánað- ar 1932, með skrásetning nemenda. Næsta dag fór fram stutt upphalssamkoma og að henni lokinni hófst kenslan. Tala innritaðra nemenda á þessu skólaári er alls 106, ex skiftist meðal bekkjanna eins og hér segir: í 12. hekk—35 meyjar, 16 sveinar, alls 51. 111. hekk—7 meyjar, 10 sveinar, alls 17. í 10. bekk—13 meyjar, 9 sveinar, alls 22. í 9. bekk—5 meyjar, 11 sveinar, alls 16. í þessuxn hóp voru 19 íslendingar, en hinir af mörgum þjóðum. Ekki voru allir nemendur alt árið á skólanum. Nokkrir, þó ekki margir urðu af ýmsum ástæðum, að hætta námi. Ekki stunduðu heldur allir, sem taldir eru í sérhverj- um bekk, fult nám. Suinir komu til þess að eins að nema tvær eða þx jár námsgreinar. Eins og ástatt er í skóla vorum var alt árið áskipað í öllum bekkjum að undanteknum hin- um níunda. Kom þáð aðallega af þvi að ekki var ráðið fyr en xnjög seint að hafa fjóra kennara. Þegar það var orðið víst voru morgir nemendur, sem höfðu skóla vorn í huga, húnir að fá sér skólavist annarsstaðar. Morgunguðsþjónusta á hverjum skóladegi og kristin- dómsfræðsla einu sinni í viku hafa íarið fram í skólanum á líkan hátt og áður. Á hveijum inorgni hefir allur skólinn komið saman, sungið sálm, hlýtt á Biblíulestur og stutta ræðu eða bæn. Síðast hafa allir sameiginlega lesið Faðir vor. Á þessum vetri stýrðu nokkrum sinnum sumir nemendanna guðsþjónustu stundunum. Hepnaðist það ágætiega. 1 kristindómskenslustundinni var farið yfir ágrip af kirkjusögu í 9 og 10. bekknum, lesin postulasagan í 11. bekknum en farið yfir noklcuð af 1. bók Móse og nokkuð af Markúsar guðspjalli í 12. bekknum. íslenzka hefir verið kend í aðeins einum bekk á þessu ári. Ekki er nein tregða hjá íslenzku-kennaranum að segja til í íslenzku máli. Orsökin liggur hjá foreldrum og nem- endum. Foreldrarnir ráða líklegast ekki við strauminn og íslenzkir unglingar, mjög víða, eru að fjarlægjast alt sem is- lenzkt er. f tvö ár hefir t. d. enginn numið íslenzku við há- skóla Manitoba-fylkis. í þessum eina bekk sem nefndur var, 11. bekknum, var búið undir próf mentamáladeildarinnar. Kenslubækurnar voru: Ný skólaljóð, Smælingjar eftir Einar H. Kvaran, og Litla Móðurmálsbókin eftir Jón ólafsson. Þessi fræði voru kend fjórar stundir á hverri viku. Nokkrir góðir gestir hafa sótt oss heim á þessu skóla- ári. F’imtudaginn 22. sept. komu til vor þrír kirkjuhöfð- ingjar frá United Lutheran Church, þeir Dr. Tuppert, Dr. Burgess og Dr. Wickey. Hinn 26. 'sama mánaðar kom til vor mætur og merkur skólamaður frá Saskatchewan, hr. Björn Hjálmarson, síðar komu til vor þeir prestarnir, séra Krist- inn K. ólafson, séra Haraldur Sigmar, séra Theodore S. Rees og Dr. B. B. Jónsson. Hinn 17. maí komu til vor tveir erindrekar flokksins, sem nefnist “Oxford Group,” Mr. Woods frá Englandi og Miss Optennoort fra Hollandi. Þau söfðu yndislega látlaust og blátt áfram afturhvarfssögu sina. Nemendurnir höfðu unun af því að hlýða á þau, hver sem áhrifin hafa verið. Við það tækifæri töluðu einnig séra Kristinn og hr. Arinbjörn Bardal. öllu þessu fólki erum vér þakklát fyrir hugljúfan nytsaman boðskap, sem það flutti oss. Aldrei áður hefir eins mikill fjöldi sótt skóla vorn. Oss þótti hópurinn stór í fyrra, en það voru nærri 20 fleiri nem- endur nú en þá. Aldrei áður hafa heldur verið eins mörg þjóðerni og eins margvísleg trúarbrögð innan takmarka vorra eins og tilfellið varð á þessu ári. Þó var samkomulagið hið allra bezta og nemendur virtist þykja vænt um skólann. Ef samkomulag allra flokka, kynstofna og trúarbragða í Can- ada væri eins gott, þyrfti enginn að kvarta. Félagslíf í skólanum hefir verið engu síðra en áður. Samkomur voru haldnar, sem hepnuðust vel. Söngflokkar voru æfðir likt og áður af Miss Halldórson. Dálítið skóla- blað vélritað var á ferðinni í skólanum og nefndist “The Tattler.” Árslokahátíð var haldin í Fyrstu lút. kirkju þriðjudaginn 23. maí. Nöfnin, sem skrásett voru á Arinbjarnarbikarinn fyrir þetta ár voru: í 12. bekk—L'ouisa Bailey; í 11. bekk—Leoward Wenham; f 10. bekk—Enid Beddington og Eloise Robinson; f 9. bekk—Anne Klippenstein. Virðingarfylst, Rúnólfur Marteinsson.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.