Lögberg - 03.08.1933, Blaðsíða 2
Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. ÁGÚST, 1933
Fertugaála og níunda ársþing
Hins evangeliska lúterska kirkjufélags
íslendinga í Veáturheimi
Haldið í Argylebygð í Manitoba frá 23. til 27. júní 1933
Þá lagði'Árni Eggertson fram þessa skýrslu um rekst-
urskostnað Jóns Bjarnasonar skóla:
Rekstursreikningur Jóns Bjarnasonar skóla yfir fjárhags-
tímabilið 10. júní 1932 til 10. júní 1933
Tekjur—
Gjafir........................... $1,227.38
Kenslugjöld greidd............... 5,072.35
Kenslugjöld ógreidd ................ 551.90
United Luth. Ohurch in America
(Styrkveiting til 30. júní 1933,
að meðtöldum gengismun)...... 1,228.02
Arður af árbók skólans umfram .
kostnað ............................ 135.66 $8,215.31
Gjöld—
Starfslaun kennara ........... $5,175.00
Prentun o!g auglýsingar....... 229.38
Eftirlil og innheimtukostnaður 300.00
Ýmislegur annar kostnaður..... 548.10 $6,252.48
Eldiviður ......................... 314.36
Raflýsing og vatn ............... 140.26
Eldsábyrgð (eitt ár) ............... 45.80
Eignarskattur .................... 581.08
Rentur af veðskuld................. 280.15
Viðhald og viðgerðir .............. 254.65 $1.616.30
Árskostnaður alls ....... $7,868.78
Reksturstekjur umfram kostnað 346.53
8,215.31
Yfirskoðað í Winnipeg 22. júní 1933.
T. E. Thorsteinson,
F. Thordarson.
Sömuleiðis lagði Árni Eggertsson fram þessa skýrslu um
efnahag skólans:
Jón Bjarnason Academy
Efnahagsreikningur 10. júní 1933
Eignir—
Peningar í sjóði .............. $ 131.11
Óborguð skólagjöld............ 551.90
Óborguð skólagjöld frá fyrra ári 105.50
Stephen Johnson Memorial Fund 300.00
Bókasafn, útbúnaður og áhöld.... 2,168.98
Eldsábyrgð fyrirfram borguð.... 120.96 $3,378.45
Eiginvíxill .................. 234.78
Fasteignir—Stobie Land ........ 1,612.32
Fasteignir—Saskatchewan Land 1,937.00 3,784.10
7,162.55,
Skólahúsið með lóð............. 21,067.85
Hlutabréf A. R. McNichol Ltd.... 50,000.00 71,067.85
$78,230.40
Skuldir—
Eignaskattur ................ $1,140.24
Kennaralaun (gjalddagi í júlí) 464.00 $1,604.24
Veðskuld, Great West Life ($100.
í gjaldda!ga)i...................... 4,300.00 4,300.00
Skuldir alls ............... $5,904.24
Mismunur .................... $72,326.16
$78,230.40
Yfirskoðað í Winnipeg 22. júní 1933.
T. E. Thorsteinson,
F. Thordarson.
Jón Bjarnason Academy
covering the period Jufne lOth, 1932 to June lOth, 1933
CASH AOOOUNT
Receipts—
Cash on hand June 10, 1932.... $ 71.45
Donations to June 21, 1933...... 1,227.38
Tuition Fees collected.......... 5,072.35
United Luth. Ohurch in America
to June 30, 1933 ........... 1,228.02
Old Tuition Fees collected ... 246.50
Rev. G. Guttormsson on Note.... 31.31
Saskatchewan Land Hay rights 29.85
Net revenue from year book.... 135.66
Total Cash received.......... 8,042.52
Cancelled promisory note, dona-
tion to retire special loan.... 2,000.00
$10,042.52
Disbursements—
Salaries paid teachers (9 mths.) 4,711.00 4,711.00
Other expenses as per operating acct.—
Advertising and printing 229.38
Supervision and collection ex- penses re Tuition fees 300.00
Miscellaneous expense 548.10
House accounts as shewn by op- erating statement 1,616.30 2,693.78
Interest account paid 100.00
Great W. Life (acct. mtge. loan) 100.00
New equipment 185.67
Insurance prepaid 120.96 506.63
Total cash disbursements 7,911.41
Special loan discharged by can- cellation of covering note 2,000.00
Cash balance .................. 131.11
$10,042.52
Yfirskoðað í Winnipeg 22. júní 1933.
T. E. Thorsteinson,
F. Thordarson.
Var síðan sunginn sálmurinn 38, “Þín miskunn, ó Guð,
er sem himininn há,” og fundi síðan slitið, laust fyrir kl. 12
á hádegi.—Næsti fundur ákveðinn kl. 2 e. h. sama dag.—
ÞRIÐJI FUNDUR, kl. 2 e. h. sama dag. Fundurinn byrj-
aði með því að sunginn var sálmurinn no. 33, “Þitt nafn, ó
Drottinn, dýrðlegt er.”—
Fyrir hönd dagsskrárnefndar lagði séra Sigurður Ólafs-
son fram þessa skýrslu:
Skýrsla dagskrárnefndar til kirkjuþingsins 1933
Nefnd sú, er kosin var til að athuga ársskýrslu forseta
og skrifara leggur til, að áður en háttvirt kirkjuþing tekur
til meðferðar hin venjulegu starfsmál, geri þingið viðeigandi
ráðstafanir um meðferð á þessurn tveimur atriðum í árs-
skýrslu forseta:
a. Samúðar yfirlýsingu út af fráfalli séra Jónasar A.
Sigurðssonar,
b. Samfagnaðar yfirlýsingu út af 40 ára prestsvígslu
afmæli Dr. Björns B. Jónssonar.—
Meðfylgjandi mál, leggur nefndin til að þingið taki til
meðferðar:
(1) Heimatrúboðsmál,
(2) Heiðingjatrúboðsmál,
(3) Fjármál,
(4) Fimtíu ára afmæli kirkjufélagsins,
(5) Samband kirkjufélagsins við önnur lútersk kirkju-
félög,
(6) Betel,
(7) Jóns Bjárnasonar skóli,
(8) Sunnudagaskólamál og ungmennafélög,
(9) Afstaða kirkjunnar í mannfélagsmálum,
(10) Sameiningin og Gjörðabók kirkjuíelagsins,
(11) Athuganir á aukalögum.
G. Guttormsson,
John J. Vopni,
Sigurður ólafsson.
Skýrslan var samþykt í e. hlj.
í nefnd til að semja hluttekningar yfirlýsing þingsins, í
tilefni af andláti séra J. A. Sigurðssonar, skipaði forseti þá
séra G. Guttormsson, séra Sigurð ólafsson og Gamalíel Thor-
leifsson.
Til að semja samfagnaðar yfirlýsing kirkjuþings, í til-
efni af 40 ára vígsluafmæli dr. B. B. Jónssonar, voru í nefnd
skipaðir þeir séra H. Sigmar, séra N. S. Thorláksson og A. E.
Johnson.
Þá lagði J. J. Vopni fram þessa skýrslu frá stjórnarnefnd
Betel:
•
Til kirkjuþingins 1933:
Starfræksla gamalmennaheimilisins Betel má segja að
hafi gengið vel á þessu síðastliðna ári og heimilið hafi að
mestu getað orðið við þeim kröfum, sem fólk vort hefir gjört
til þess.
Sú breyting hefir orið á þessu ári að forstöðukonur og
ráðsmaður hafa hætt starfi sínu við heimilið. Þetta fólk,
sem hafði með elju og dugnaði starfað í þarfir heimilisins
um svo langt skeið urðu nú fyrir aldurs sakir að hætta því
starfi. Það er ekki réttlátt að ætlast til þess að menn og
kónur á áttræðisaldri geti haldið uppi sama starfi og þau
höfðu gjört meðan heilsa og kraftar voru enn ólamaðir.
Þessu fólki ber að þakka fyrir langt og vel unnið starf og
menn munu víðsvegar taka undir með nefndinni þar sem hún
þakkar þeim fyrir dygga þjónustu og óskar þeim til allrar
blessunar á þeirra ókomnu æfidögum.
Til þess að taka við stjórn heimilisins var nefndin svo
lánsöm að geta fengið Miss Ingu Johnson tií þess að takast
það starf á hendur. Tók hún við hússtjórn á heimilinu í
janúar síðastliðnum. Á þeim stutta tíma, sem hún hefir
starfað þar, hefir hún þegar sýnt að hún er staríinu í alla
staði vel vaxin og er nefndin fullviss að starf hennar á Betel
verður stofnuninni til blessunar. Öll hússtjórn á Betel er í
hennar höndum og ber hún ein þá ábyrgð, sem því starfi
fyigir.
Vegna þess að mjög lítið hafði verið gert við bygging-
una í mörg ár, var það óumflýjanlegt að kosta æði miklu til
þess að setja hana í gott stand. Aðgerðir á byggingunni hafa
kostað nær $2,000. En nú er húsið í svo góðu standi að það
er óhætt að segja að það er nú sem næst eins gott og nýtt hús
og mun þurfa litlar aðgerðir um nokkur næstu ár. Til þess
að mæta þessum kostnaði varð nefndin að taka $1,000 úr
Brautryðjenda sjóði stofnunarinnar. En þar sem áður hafa
verið teknar æði stórar upphæðir úr starfrækslusjóði stofn-
unarinnar og settar í Brautryðjendasjóðinn, t. d. $2,210 árið
1931 þá fanst nefndinni að undir kringumstæðunum væri
þetta tiltæki leyfilegt.
Eins og fjárhagsskýrslan ber með sér þá hafa fjárfram-
lög almennings síðastliðið ár verið sára lítil, aðeins $339. Ef
það væri ekki fyrir ellistyrkinn, sem svo margir vistmenn
hafa, gæti heimilið ekki haldið áfram að starfa. Nefndin
vill brýna það fyrir fólki voru að stór hætta getur það verið
fyrir heimilið og framtíð þess, ef menn hætta algjörlega að
styrkja stofnunina. Eins og nú er þá mætast að mestu tekj-
ur og útgjöld, en ef um nokkurn aukakostnað er að ræða, þá
er strax tekjuhalli.
Heimilið er nú alskipað og nú eru umsóknir að safnast
fyrir upp á nýtt. Þetta ber vott um vinsældir stofnunarinn-
ar. Nefndin hefir oft brýnt það fyrir mönnum að Betel er
ekki sjúkrahús og ekki ætti að senda þangað ósjálfbjarga
sjúklinga. Ekki ættu heldur að sækja þar uin inntöku menn,
sem geta haft gott heimili hjá börnum sínum eða öðrum
skyldmennum.
Nefndin vill þakka öllum, sem styrkt hafa heimilið,
beinlínis og óbeinlínis. Nefnin er líka fullviss um að aldrei
hefir stofnunin verið því betur vaxin en einmitt nú að verða
við öllum sanngjörnum kröfum sem fólk vort kann að gjöra á
hennar hendur, og þannig verðskulda vaxandi virðingu og
vinarhug.
21. júní 1933 Stjórnarnefrídin.
Sömuleiðis lagði J. J. Vopni fram þessa fjármálaskýrslu
Betel:,
Betel—tekjujf og útgjöld 10. júní 1932 til 10. júní 1933
Tekjur—
í sjóði hjá héhirði í Winnipeg
10. júní 1932 ............... $ 142.95
í sjóði á Betel 10. júní 1932.. 518.58
Gjöld vistmanna .......................... 6,888.83
Gjafir frá almenningi til féhirðis 217.00
Gjafir frá almenningi á Betel.... 122.50
Rentur á veðbréfuni og verðbr. 1,437.06
Banka vextir og prem. á víxlum 62.11
Fært úr Brautryðjendasjóli..... 1,099.31
Smá inntektir af ýmsu tagi..... 68.25
Manitoba Government Grant...... 50.00
tJtgjöld—
Vinnulaun...................... $2,950.85
Matvara..................<:.... 3,403.36
Eldiviður ........................ 483.91
Viðhald og viðgerðir ........... 2,110.62
Læknishjálp og meðöl ............. 248.93
Prestlaun ........................ 350.00
Skattur á fasteignum............... 77.81
Útfarakostnaður .................. 143.00
Telephones ...................... 58.22
Ljós ............................. 207.25
3 kýr keyptar á árinu............. 117.50
Ýmislegt .......................... 38.06
í sjóði hjá féhirði í Wpeg..... 177.60
1 sjóði á Betel .................. 239.48
$10,606.59 $10,606.59
Yfirskoðað í Winnipeg 22. júní 1933.
T. E. Thorsteinson,
F. Thordarson.
Ennfremurlagð i J. J. Vopni fram þessa skýrslu um
efnahagsreikning Betel: ,
Betel—EfnahagsreikningU(T
Heimilið virt á............................ $20,000.00
Húsbúnaður eftir síðustu skýrslu
$1,566.73 að frádregnu áætluðu
verðfalli $78.23 ..........................l,488.50i
Tíu kýr ....................................... 400.00
Hænsni virt á ................................ 30.00
Eldiviður áætlaður............................. 200.00
4 lóðir á Fleet St. Winnipeg.... 1,000.00
Hlutabréf Eimskipafél. íslands (óvíst)
60 ekrur (hérumbil) Sec. 17, við
Gimli .../................................. 997.50
í sjóði 10. júní 1933 á Betel... 239.48
í sjóði hjá féhirði í Winnipeg.... 177.60
$24,533.08
Yfirskoðað í Winnipeg 22. júní 1933.
T. E. Thorsteinson,
F. Thordarson.
Þá lagði J. J. Vopni fram þessa skýrslu um Minningar-
sjóð brautryðjenda:
Minningarsjóður Brautryðjenda
Tekjur—
í sjóði 10. júní 1932 ....................... 73.08
Afborganir á veðbréfum ..................... 150.00
Verðbréf selt á árinu....................... 999.31
Banka vextir ................................. 2.09
Útgjöld—•
Fært yfir í Betelsjóð ........ $1,099.31
í sjóði 10. júní 1933 ........ 125.17
$1,224.48 $1,224.48
Yfirskoðað í Winnipeg 22. júní 1933.
T. E. Thorsteinson,
F. Thordarson.
Loks lagði J. J. Vopni fram þennan ef nahagsreikning
Minningarsjóðs brautryðjenda:
Efnahagsreikningur Minningarsjóðs Brautryðjenda
Útistandandi veðbréf............................. $11,980.80
Verðbréf Canadian National Railway, guaranteed by
the Dominion of Canada 5% maturing July 1,
1969, par ....................................... 7,000.00
Verðbréf Dominion of Canada 41/2% maturing
October 15th, 1944, par...................... 1,000.00
Verðbréf Dominion of Canada 5þ(j% Victory Bond,
maturing November lst, 1934, par.................... 50.00
Verðbréf Winnipelg Electric Railway, Refunding
Mortgage Bonds 6%, maturing Oct. 2nd, 1954, par 3,000.00
Peningar í sjóði .................................. 125.17
$23,155.97
Yfirskoðað í Winnipeg 19. júní, 1933.
T. E. Thorsteinson^
F. Thordarson.
Eg bið þig, nótt
Eg bið þig nótt, að breiða faldinn þinn
á brjóst mitt veikt og svæfa hjartans þrautir,
að senda frið þinn gegnum gluggann minn
og' gefa ró um hugans drauma brautir.
Þó flestir kjósi dagsins dýrðarsvið,
og djúpa hrifning veki ljósið bjarta,
hjá þér þeir særðu beztan finna frið
og fela tár sín þér við barm og hjarta.
Og hjá þér, nótt, eg leit þá lífsins glóð,
er lyft mér bezt í gegnum myrkrin hefir.
Þú skilur ein mín sáru saknaðsljóð,
og syndir mínar altaf fyrirgefur.
Þú hvílir þá, sem hvíldum þörf er á
og huggar þann, sem brostnar vonir grætur.
Og þeim, sem ást 0g æfintýri þrá,
þú undrafórnir leggur l)lítt við fætur.
Knútur Þorsteinsson,
frá tílfsstöðum.
—Eimr.
I