Lögberg - 11.01.1934, Page 2
9
LÖGBERG, FIMTUDAGINN u. JANÚAR, 1934
Norðan frá Churchill
ur, og kom frá Nelson ánni og var
'nér í sumar; hann hefir stóra fjöl-
skyldu. 1 fyrstu snjóum fór hann
75 mílur hér suðaustur aö sjó á leið
til Nelson árinnar að veiða loð-
skinnadýr. i. desember var hann
búinn að veiða 20 hvítar tóur og
nokkuð af minks og fleiri dýrum,
þá kom hann hingað með loðskinn
sín og seldi þau hér. Fjölskylduna
sendi hann i haust til Gallam H.B.P.
svo börn hans gætu gengið á skóla
þar. Gallam er skamt frá hinum
stórfenglegu Cattle Rapids í Nelson
ánni, og er nyrsta þorpið sem hefir
barnaskóla í Manitoba 327 mílur
fyrir norðan bæinn Pas, en 185 míl-
ur suöur frá Churchill.
Mr. Riddoch var 48 ára þegar
hann dó, hann var búinn að verzla
á ýmsum stöðum meðfram H. B.
Þar eð margir hafa beðiö mig um
upplýsingar viðvíkjandi Churchill,
þá bið eg nú hið heiðraða blað “Lög-
berg að flytja þessar fáu fréttalínur,
og vona eg að vinir mínir geri sig
ánægða með þær; mér væri hvort
sem er ekki mögulegt að gefa við-
eigandi yfirlit yíir það, sem gert
hefir veriö hér í sumar, öðruvísi en
í blaðagrein—tímans vegna.
Sem kunnugt er var Churchill
bæjarstæði opnað í vor og opinber-
lega tilkynt að stjórn þessa fylkis
leyfði öllum þeim, sem vildu og
gætu, að taka sér bústað þar, og
bæjarljóðir væru nú til leigu fyrir
heimili og verzlunarhús af hvaöa
tæi sem væri, að fráskildri bjór-
verzlun, sem sá einn fær, er getur ............
og vill byggja hótel. eftir þvi fyrir- jambrautmn. , morg ar þar t,l hann
komulagi er stjórnin fyrirskipar. ánð 1930 hmgað og byrjað,
Enn hefir enginn beðiö um slíkt verzlun f>'r,r vestan Churchdl ana,
leyfi. Reglur um byggingar hér eru | Þar dl 1 sumar aö hann byrjað, a
mjög strangar og kostar mikið að | verzlun hér 1 bænum’ eff,r aS hann
byggja eftir þeim. Enginn má j var húinn a8 h^Ja buh s,na her’
leigja eða selja byggingar sínar | en dó rétt á eftir ems og fra er sagt-
nema með samþykki fylkisstjórnar- ( að framan'
innar. Hér var maður í sumar að j Um vinnu þá, sem rikisstjórnin
líta eftir því að byggingareglunum hefir látið gera hér í Churchill i
væri fylgt við þau hús, sem hér I sumar má segja að hún hafi verið
voru bygð. vel af hendi leyst; ein stór hafndýpk-
Fjórar verzlunarbúðir — þar af i unarvyl vann við bryggjuna í sumar,
ein timburverzlun — voru bygðar ’ að moka upp leir úr botni árinnar og
hér í sumar, tvær á Hudson Square ' var Það svo látið i stóran barða, er
(norðanvert), sem er aðalstræti þar var og dregið új á sjó, og sett
bæjarins. Önnur þessi búð er eign Þar niður til hliðar við innsigling-
Hudson Bay félagsins, en hina á «na inn 5 áarmynnið. Einn gufu-
sá, er þessar línur ritar. Þriöju bátur hafði nóg að gera að draga
búðina bygði maður að nafni barða þessa til og frá og losa úr
Thomas Riddoch, einu stræti hér Þeim. Seinni partinn i sumar var
norðar. Þar skamt frá lét Empire ’ únnið við hafnardýpkunina til
Lumber félagið byggja stóra bygg- ^ klukkan tólf á miðnætti. Nú geta
ingu fyrir borðviðarsölu, svo var og stærstu hafskip lagst aö bryggjunni
bygð ’kirkja fyrir katólska kirkju- með stórstreymi, og koma ekki við
félagið og einnig geymsluhús. í hotn. Mikið hefir verið gert við
fyrra lét katólska kirkjufélagið j vatnsveitingarstöðvarnar, sem eru
byggja stórt tvílyft hús fyrir fólk ' ™ tvær og hálfa mílu suðaustur frá
sitt, er hér heldur til. Einnig fékk bryggjunni. Þar er lítið stöðuvatn,
Salvation Army maður, sem hér var °S er vatnið leitt úr því niður í bæ-
í sumar, leyfi til að byggja smá- jinn * gegnum pípur; ofan á pípurn-
hýsi skamt frá katólsku kirkjunni. , ar var lagður mosi, 6 fet á þykt og
Þetta er nii það sem bygt hefir veriö svo galvaniseraðar járnplötur með
í sumar í Churchillbæ á þeim lóð- Þalc settar þar ofan á, svo mos-
um, sem stjórnin hefir leigt út í inn fyhi elcl<i 1 burtu fyrir vindum.
þetta sinn. Árið 1929 var bygð hér I bTm 35° menn unnu hér í sumar,
ensk kirkja, og í sumar var því þeSar ^lest var : 6 íslendinga sé eg og
kirkjufélagi tilkynt að kirkjan yrði lretti um að væru í þeim hóp. Mönn-
að færast þaðan sem hún nú stend- j um fækkaöi þegar fram í ágúst kom,
ur. Fjögur litil íveruhús voru bygð , þá var búið að taka upp þann mosa
þarna í röð 1930, og urðu þau á- j sem nota þurftí og þeir menn, sem
^amt ensku kirkjunni, innan hins jvoru a*> iaga járnbrautina hér og
mælda bæjarstæðis. Hvað við þau bar norSur frá; voru >á búnir með
verður gert, hefir enn ekki heyrst. j sem Þur:iti vi® hana að gera
í tveimur af þessum litlu húsum er
Læknar verki, bólgu og blóðrás af
PILES
(HÆMORRHOIDS)
læknast með Zam-Buk
Ointment 50c. Medicinal Soap 25c
hunangi og fleiri vörum. Svo þótti
skipstjóranum á þvi skipi sjóleið
þessi hættulítil i samanburði við
margar aðrar sjóleiðir, að hann
ráðlagði eigendum skipsins að taka
ekki slysaábyrgð á skipið þessa ferð,
og var það ekki gert; það fór til
baka 2. október ki. 4 síðdegis. 11
daga og 20 klst. var það á leiðinni
til Englands og þótti það fljót ferð.
Þetta var þriðja ferð skipsins
“Brandon” frá Englandi til Churc-
hill, það fór eina ferð í fyrra. Eft-
ir þessa síðustu ferð hingað var
skipið “Brandon” sent til Montreal
með vörur, og átti að flytja til baka
korn; á leiðinni upp St. Lawrence
fljótið strandaði það á grynningum
i dýpsta farvegi fljótsins. Er sagt
að mörg skip fari í strand á þeim
grynningum, sem þar eru. í austan
blöðunurri var aðeins minst á það að
skipið hefði. rent á grynningar af
óaðgæslu hafnsögum. Enn er óvíst
hvort “Brandon” næst af grynning-
unum. Haft er eftir, skipstjórnum,
sem hafa farið í gegnum Hudson
Bay til og frá Churchill, að það sé
ein hin bezta siglingaleið í heimi,
ríkmannlega, ásamt tóbaki, er hver
mátti fá að vild sinni.
Grasvöxtur var hér góður í sum-
ar. Timothy gras er farið aö vaxa
hér vel, tekur manni í axlir og þrosk-
, ast. Blóm eru hér mörg og f jöl-
j breytt og þau lang fallegustu, sem
eg hefi séð í Manitoba.
Korntegund vex hér, sem líkist
með byggi, Fer stráið grænt undir
fönn að mestu leyti, eftir að það
fellir kornið, og kemur grænt undan
snjó á vorin, stækkar fljótt, verðúr
hátt, eg hefi séð það hér norður
með ströndinni, fi fet á hæð; um
fóðurgildi þess veit eg ekki en það
lítur út fyrir að það mætti nota til
fóðurs fyrir hesta og nautgripi.
Dýr og fuglar éta kornið, sem á því
vex. Rjúpur, sem hér eru verða
hvítar í fyrstu snjóum, hafa þær
fullan sarpinn af þessu korni og eru
feitar. Ekki má gleyma berjunum,
sem hér vaxa vilt, margar tegundir,
og flestar ljúffengar til manneldis,
aðallega til niðursuðu. Hér eru
meiri ber en eg hefi nokkru sinni
áður séð, meira en í Nýja Islandi,
og er þar þó viða mikið af berjum,
svo að undirskógurinn er alrauður
eins langt og augað eygir, á haust-
in eftir að berin þroskast. Hér er
enginn skógur á sjálfu bæjarstæð-
inu; næsti skógur er um þrjár míl-
ur héðan í sauðaustur spruce og
tamrack skógar með mýrum og
mosaflákum á milli. Þessi skógur
er frekar smár vexti, aðeins eitt fet
sem þeir hafi farið. Dýpi er all
staðar mikið, engin sker né eyjar i í gegn urn bolinn tvö fet frá jörðu.
búið; í öðru er einhleypur Hollend-
Járnbrautin gengur lítið úr sér ár-
lega og kostar litla viðgerð. Þeir
ingur, og fæst hann við dýraveiðar, ( menn> sem Þab verk höfðu með
en í hinu húsinu býr f jölskylda með j höndum voru búnir seinni partinn í
þrjú ungbörn; það yngsta fætt 17. j aSust °S f°ru Þa nokkrir af Þeim
nóvember síðastliðinn, og er fyrsta , verkamönnum heim til sín og voru
hvíta barnið sem fæðst hefir í
Churchill. Það er drengur. Faðir-
inn hefir í sumar unnið við korn-
hlöðuna fiér, er þýzkur að ætt, en
konan er ættuð frá Galicíu, en er
fædd hér í fylkinu.
Sá sem stendur fyrir borðviðar-
verzluninni hér heitir Arthur Ander.
son; hann býr í einum hluta bygg-
ingarinnar. Hann á konu og eina
dóttur, 5 ára að aldri. Hann bygði
þessa byggingu fyrir félagið á 6
vikum, með einum manni, og þótti
það vel að verið. Thomas Riddoch
bygöi sina búð á skömmum tíma,
að smáfara í burtu heim á leiö þeg-
ar hausta tók í nóvember snemma.
Stjórnin lagði svo fyrir að ekki
skyldi leggja menn af fyr en í lok
nóvember; þá fóru þeir, sem eftir
voru af verkamönnunum, allir, nema
nokkrir yfirmenn. Þeir fóru heim
til sín 4. desember, og voru þá þeir
menn komnir hingað, sem eiga að
vinna hér i vetur; þeir eru nær 20.
Tíu stór hafskip komu hingað inn
til Churchill, í sumar, komu þau frá
Evrópu til að sækja hveiti. Hið
fyrsta kom hingað sunnudaginn 13.
ágúst; var þá boð sent út að allir
sem vildu mættu koma um borð á
hafði 4 og 5 menn með sér og
• >\e , . •>, stjornarbatnum, sem ætlaði að mæta
sjalfur vann hann a við tvo menn; 1 ’
hann er smiður góður og vann langa
daga, svo til þess var tekið hvað
mikla vinnu hann gat þolað. 13.
ágúst lagðist Mr. Riddoch snögg-
lega í lungnabólgu, var mjög þungt
haldinn, og dó þann 21 ágúst, eftir
9 dagá legu. Hann lætur eftir sig
konu og 10 ára gamla dóttur. Ekkj-
an, Mrs. Riddoch, hefir sjálf haldið
áfram við verzlunina, síðan maður
hennar dó.
Búð Hudson Bay Co., var bygð
af tveimur belgískum mönnum upp
á akkorð (contract). Þeir höfðu
einn mann með sér til hjálpar við
búðina og bygðu þeir hana á hálf-
um öðrum mánuði, og þótti það hér
fádæmum sæta. Þeir unnu 14
klukkutíma á dag og alla sunnudaga,
en vinnumaður þeirra vann ekki
yfirtíma og afsagði að vinna á
sunnudögum. Hann er kynblending-
þessu fyrsta kornflutningaskipi, er
kæmi hingað þetta ár. Margir þáðu
boðið, karlar og konur, þar á meðal
dætur mínar þrjár. Af stað var lagt
kl. 1 eftir hádegi; var þá þoka nokk-
ur. Skipinu var mætt 10 milur hér
fyrir utan og urðu þau svo samferða
upp að bryggjunni og var þá klukk-
an orðin 4.30 siðdegis. Þetta var
með stærri flutningaskipum, er fara
með vörur yfir hafið, og heitir
“Pennyworth.” Þegar hafskipið kom
inn á höfnina blésu allir þeir bátar,
er á höfninni voru, með sínum píp-
um í virðingarskyni viö gestinn, ef
svo mætti að orði kveða. Alls komu
hér í sumar 9 hafskip að sækja
hveiti, og einnig kom skipið “Bran-
don” tvær ferðir til Churchill.
Seinni ferðina kom það 25. septem-
ber; þá fór það með 200 nautgripi
til Englands ásamt hveiti, eggjum,
nálægt skipalínunni, sem farið er
eftir og stormar minni en víða ann-
arsstaðar á sjónum.
Eins og áður er getið um er hér
kirkja United Church, henni þjón-
aði skozkur prestur; hann á konu og
dóttur um tvítugt. Hann heitir S.
Martin og er búinn að þjóna hér
lengi meðfram Hudson Bay járn-
brautinni. Ferðast hann með járn-
brautinni að gegna prestsverkum á
ýmsum stöðum fyrir norðan Pas,
þar til kirkja þessi var bygð hér.
Nú hefir hann verið fluttur héðan til
Ontario; þar á hann að ferðast um
milli manna þeirra. er stjórnin lítur
eftir og vinna við vegagerð, skógar-
högg og fleira. Kona hans varð hér
eftir um tíma og prédikaði á sunnu-
dögum, svo fór hún í haust til Win-
nipeg þar sem dóttir hennar gengur
í skóla.
Til “Martins kirkju,” eins og við
kölluðum hana, var öllum boðið að
koma á miðvikudagskvöldum í
hverri viku, frá kl. 8 til 10 síðdegis;
voru þar skemtisamkomur. Þar
voru menn, sem skemtu með sögum,
upplestri kvæða, er þeir kunnu utan-
bókar, og ýmsum skrítlum. Þar var
einn maður frá Pas, Jack (Tommy),
sem tókst vel að láta fólkið hlæja.
Hann var góður búktalari og gat
hermt eftir öllum ^að vild sinni.
Þessa á milli voru sungin smákvæði
að ýmsu tæi og spilað undir á orgel
af dóttur prestshjónanna og oft
komu vinnumenn stjórnarinnar með
hljóðfæri, fíólín og fleira þess hátt-
ar og var oft yndi að hlusta á hvað
vel þessir verkamenn gátu spilað á
hljóðfæri sín, þrátt fyrir erfiða
vinnu, sem þeir unnu daglega. Oft-
ast nær var kirkjan full af fólki,
sem alt tók meiri og minni þátt í að
skemta sjálfum sér og öðrum, og
allir fóru ánægðir heim til sín þeg-
ar búið var.
Katólska kirkjan er hér mjög
sterk, eins og víða annarsstaðar,
hefir hér kirkju og presta stöðugt;
norður með strönd Pludson flóans
hefir það kirkjufélag kirkjur og
presta á 6 stöðum, sú nyrsta nærri
norður á nyrsta tanga að austan
verðu í Ameríku, um 800 mílur
norður af Churchill. 400 mílur hér
fyrir norðan, á Chesterfield Inlet,
hefir kirkjan bygt sjúkrahús; þrjár
nunnur voru sendar þangað í sum-
ar að hjúkra þeim, sem veikir eru.
Nú um jólin, kl. 12 um nóttina,
milli sunnudags og mánudags var
öllum boðið til katólsku kirkjunnar
til að vera þar við messu í nýju
kirkjunni. Alt mitt fólk fór þang-
að; var söngur þar góður og dóttir
min, Helga, spilaði á kirkjuorgelið
fyrir söngflokkinn. Eftir messu
var öllum boðið inn í hús upp á
loft og veitt þar matur og te, mjög
Eg hafði hér lítinn garð í sumar
á bakparti lóðarinriar, sem eg bý á,
sáöi í hann kartöflum, rófum, car-
rots og fleiri garðávöxtum, sem alt
hepnaðist vel undir þeim skilyrðum,
sem sú tilraim hafði í þetta sinn—
seint sáð og al-óundirþúið. Af því
má læra að ekki verður neinum
örðugleikum bundið að rækta mat-
jurtir eftir þörfum hér, fyrir þá,
sem vilja og hafa tíma til þess, eins
fljótt og búið er að rækta jörðina
hæfilega. Líkur benda á að korn,
jafnvel hveitikorn, muni vaxa hér
og þroskast. Vöxtur er hér afar-
fljótur eftir að vorið kemur, það
gera hinir löngu og heitu sólskins-
dagar, sem hér eru svo margir. Tíð-
arfar var hér gott í sumar, nema
vorið, sem var með kaldasta móti
sem komið hefir í manna minnum
hér. Þess má geta um leið að hér
vorar vanalega 2—3 vikum seinna
en til dæmis í kringum Winnipeg, þó
vegalengdin sé aðeins 650 m'ílur,
sem Churchill er norðar en Wjnni-
peg. í september brá til storma og
illviðra meir en vanalega, og hélst
sú veðrátta fram á haust, svo ekki
var hægt að reyna neitt til fiski-
veiða, og þar af leiðandi ómögulegt
að vita hvernig fiskiganga hagar sér
hér á haustin. Þess er vert að geta
að þann 27. ágúst síðastliðinn kom
fólksflutningalest að sunnan með
fólk, sem langaði að sjá Churchill-
bæ; voru um 150 manns á lestinni
úr öllum þremur sléttufylkjunum;
fargjald var niðursett frá Winni-
peg, um $20 báðar leiðir. Með þeirri
lest kom Oddný dóttir mín með dótt-
ur sína 5 mánaða gamla. Hún er
gift Jóni Guðmundssyni Bergman.
Faðir hans býr í Bifröst sveit í
Nýja íslandi skamt austur af þorp-
inu Árborg; býr þar góðu búi. Þær
voru einu íslendingarnir, sem eg
varð var viö að kæmu með þeirri
lest að sunnan. Fólkið var hér um
kyrt einn dag. Fór það með gufu-
bát stjórnarinnar yfir til Fort Prince
of Wales, fór svo til baka á þriðju-
dagsmorgun.
Loðskinna dýraveiðar hafa verið
yfirleitt góðar víðast hvar sem
spurst hefir af. Einn eskimói í
Chesterfield Inlet hafði verið búinn
að selja 200 hvítar tófur 15. desem-
ber síðastliðinn. Einnig hafa dýr
(caribous) víða verið í meira lagi;
á þau treysta menn mjög í óbygðun-
um, til fóðurs mönnum og hundum.
Sagt er að það sé kjöt, sem menn
geti lifað á eingöngu árum saman,
ef soðið sé drukkið með kjötinu.
Hér eru dýraveiðar stundaðar í vet-
ur með eins miklu kappi og fiski-
veiðar á Winnipegvatni. Til dýra-
veiða hér þarf að fara seint í júlí eða
snemma í ágúst, og fara langt frá
öðrum veiðimönnum, ef veiðin á
að ganga vel.
Eg sendi nú beztu nýársóskir til
allra frænda og vina minna og míns
fólks og vona að síðar geti eg sent
Lögbergi fréttapistla frá þessum
nýja og nyrsta hafnarbæ, sem sett-
ur hefir verið niður við eina beztu
höfn heimsins í þessu stóra og auð-
uga landi, sem kallað er Vestur-
álfan.
Churchill, Manitoba.
Á gamlársdag 1933.
Sm. Sigurdson.
Bœndur og verkamenn
í Danmörku semja
um ný kreppulög
Stjórnarflokkarnir tveir og vinstri
flokkurinn komust á föstudagskvöld
að samningum um lausn kreppumál-
anna, sem vænta má að samþyktir
verði í Ríkisþinginu í lagaformi.
Samkomulag hefir orðiS um korn-
siiluskipulag, sem hækkar verð á að-
fluttu korni upp í 12 til 13 kr., kjöt-
söluskipulag, sem hækkar slátruriar-
skattinn alt af því til helminga,
smjörsöluskipulag, sem tryggir selj-
endum tveggja krónu og fimtán
aura lágmarksverð á kg. af smjöri,
og smjörlíkisskatt 25 aura á kg.,
sem bætist við útsöluverð.
Beinn skattauki til hins opinbera
verður einnig krafinn inn, sem nem-
ur 10 af hundraði af álagðri skatt-
upphæð þessa árs.
Atvinnuleysishjálpin starfar til 1.
maí, og er þar með átt við viðbótar-
hjálp, sem getur numið frá 90 upp í
108 daga. Kjöti til atvinnuleysingja
skal útbýta fyrir 4 miljónir króna,
og smjörliki fyrir 5 miljónir króna.
Smjörlíkisútlátin annist hreppar og
bæjarfélög, en fá aftur á móti 2
milj. kr. styrk frá ríkinu. Samn-
ingurinn inniheldur einnig ákvæði
um framkvæmd vaxtabreytingalag-
anna, þ. e. töku vaxtalægri lána til
greiðslu vaxtahærri lána.
Skattar allir, sem þessi lagabálk-
ur gerir ráð fyrir, renna í sérstak-
an sjóð, sem greiðir kostnað við at-
vinnuleysingjahjálpina. Tekjum
hans verður einnig varið til styrktar
landbúnaðinum, eftir nánari reglum,
sem þar um verða settar síðar.
Fjármálahlið samninganna lítur
þannig út: Ætlað er að korntollur-
inn gefi 10 milj. kr., smjörtollurinn
7. milj., beini skattaukinn 5 milj.,
alls 37 milj. kr. Hér af verður var-
ið til atvinnuleysisstyrkja 11 milj. •
kr., og leggi hrepparnir 1/3 á móti
því, 4 milj. til kjötútláta, 3 milj. til
smjörútláta, 2 milj. til styrktar
hreppum og bæjum, eftir verða þá
15 milj., sem verja skal til styrktar
landbúnaðinum.
Nýja Dagbl., 12. des.
Útflutnirígur á ísfiski. Til nóv-
embermánaðarloka var búið að flytja
út tæp 11 þús. kit af ísfiski á þessu
ári fyrir kr. 2,788,290. — Verð á ís-
fiski hefir verið mjög lágt upp á síð-
kastið, og hefir salan hjá togurun-
um verið mjög slæm. Þeir togarar
sem verst hafa selt, hafa ekki fengið
nema rúm 300 sterlingspund fyrir
afla sinn.
Freðkjöt. Utflutningur á freð-
kjöti var í nóvembermánuði 8,503
kg. fyrir 6,800 kr. Alls er búið að
flytja út af freðkjöti á þessu ári
1,040 þús. kg. fyrir 612,940 kr.
Útflutningur saltkjóts í nóvember
hefir verið 1013 tn. fyrir kr. 71,360.
—Nýja Dagbl.
INNKÖLLUNAR-MENN LÖGBERGS
Akra, N. Dakota
Árborg, Man
Árnes, Man
Baldur, Man
Bantry, N. Dakota
Bellingham, Wash
• Belmont, Man
Blaine, Wash
Bredenbury, Sask
Brown, Man
Cavalier, N. Dakota
’ ‘ Churchbridge, Sask
Cypress River, Man
Dafoe, Sask J. G. Stephanson
Edinburg, N. Dakota....
Elfros, Sask ... Goodmundson, Mrs. J. H.
Garðar, N. Dakota
Gerald, Sask
Geysir, Man
Gimli, Man
Glenboro, Man
Hallson, N. Dakota
Hecla, Man
! Hensel, N. Dakota
Hnausa, Man
! Húsavík, Man
Ivanhoe, Minn
Kandahar, Sask J. G. Stephanson
Langruth, Man
Leslie, Sask
Lundar, Man
! 1 Markerville, Alta
Minneota, Minn
Mountain, N. Dakota...
Mozart, S&sk
Oakview, Man
Otto, Man
Point Roberts, Wash
Red Deer, Alta
Reykjavík, Man
Riverton, Man
Seattle. Wash
Selkirk, Man. ...
Silver Bay, Man.
Svold, N. Dakota..
■ Swan River, Man.
Tantallon, Sask
Upham, N. Dakota
Vancouver, B.C
Víðir, Man
Vogar, Man
Westbourne, Man
Winnipeg Beach, Man.. •
Winnipegosis, Man
Wynyard, Sask A A * * > ■ • * ■*-+*-* A A * > *■ * * ■*-^