Lögberg - 12.04.1934, Page 4

Lögberg - 12.04.1934, Page 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. APRIL 1934 Xögtjerg: T H B OeflB ðt hvern flmtudag af COLUMBIA PRE88 LIMITED 695 Sargent Avenue Winnipeg, Manitoba Utanáakrift ritatjórans. EDITOR LÖGBERG, 69 5 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. VerO $2.00 ui*i áriO—Borgist fyrirfrnm The “Lögberg” is printed and published by The Colum- bia Press, Limited, 695 Sargent Ave., Wnnipeg, Manitoba PHONE 86 327 Or hagskýrslum Islands Landsbaiiki íslands gefur út, múnaðar- lega, ítarlegar skýrslur um verzlun og fjár- mál landsins. Skýrslur þessar eru mjög fróS- legar og g>efa allglöggva hugmynd um fjár- hag Islands og verzlun. Fullkomnar skýrslur yfir fjárhagsáriS 1932, sýna útgjöld og inntektir. Skýrsla þessi er hér prentuS þeim til fróSleiks, sem meS ís- lenzkum málum fylgjast. Ctffjöld (1932)— . ' Kr. Vextir af landsskuld.....(1,457,000 Alþingi og ríkisstjórn .... 789,000 Réttarfar og löggæzla ....1,368,000 tþeilbrigSismál ........... 634,000 Samgöngur.................2,102,000 Kirkju- og mentamál ......1,809,000 Vísindi, bókmentir og listir 200,000 ISnaSur og verzlun .......2,382,000 Félagsmál ................1,141,000 Eftirlaun.................. 239,000 Ótilgreint ..................... 236,000 Samtals .............12,357,000 Inntektir (1932)— Kr. Skattar ........'.........3,452,000 Tollar ...................5,506,000 HagnaSur af ríkisfyrirt...1,304,000 ASrar inntektir ........... 553,000 Tekjuhalli ...............1,542,000 Samtals .............12,357,000 Innfluttar vörur (1932) námu 34,120,000 kr. og útfluttar vörur 43,960,000 kr. Hag- stæSur viSskiftajöfnuSur var því 9,840,000 kr. á árinu. GreiSslur til útlanda, svo sem vextir af ríkisskuld, skuldum banka og sveita- félaga, iSgjöld til ýmsra tryggingafélaga, o. s. frv., nemur alt aS 7 miljón kr. á ári, og verSur því afgangurinn um 3 miljónir kr. Alls mun landsskuldin nema um 40 miljón krónum. Fastaskuldin er 37,667,000 kr., af þeirri upphæS eru 34,764,000 kr. viS útlönd. Landsskuldin nemur því alt aS 400 krónum á hvern mann í landinu, en þaS má gott heita, ef miSaS er viS skuldir flestra annara landa. Eignir. ríkisins eru metnar á rúmar 65 miljón krónur, eSa næstum 25 miljónum hærra en skuldin.—Hér er aSeins átt viS skuldir ríkis- sjóSs, en ekki taldar skuldir sveitafélagn og einstaklinga. Skipastóll íslands Skýrsla um skipastól Islands, um áramót- in síSustu, er nýkomin. Þar eru talin öll skip yfir 12 smálestir aS burSarmagni. Gufuskip eru 83, burSarmagn 29,889 smá- lestir; mótorskip eru 286, burSarmagn 7,841 smálestir; seglskip eru 4, og burSarmagn þeirrq, samtals 144 smálestir. Af gufuskipunum eru 37 togarar, 30 fiskiveiSaskip af smærri tegund, 8 fólksflutn- ingaskip, 5 vöruflutningaskip, 2 landgæzlu- skip og eitt dráttarskip (tug). Öll mótor- skipin, nema 5 stunda fiskveiSar, og segl- skipin sömuleiSis. Skipastóllinn er, aS heita má, sá sami og 1931. Lífsábyrgðarfélög á íslandi Sex lífsábyrgSarfélög hafa útibú á Is- landi, þar af eru 3 dönsk, 2 sænsk og 1 norskt. ISgjöld (premiums) námu 579,127 kr. áriS 1932. 1 árslok voru 7,219 lífsábyrgSir í gildi, aS jafnaSi 3,730 kr. hver. Félögin greiddu, áriS 1932, 229,505 kr., til aS mæta ábyrgS og 36,196 kr. í vexti eSa “bonus. ” LífsábyrgSir voru rúmum miljón krónum hærri í árslok 1932, heldur en áriS áSur. Gengi íslenzku krónunnar var í janúar 1934, 4.38 miSaS viS bandaríska dollarinn (Par 3.73) og 27.37, miSaS viS frankann (Par 14.60). Amerískur mentamaSur, Edward Weeks, hefir samiS skrá yfir þær bækur, sem bezt hafa selst hér í álfu í síSustu sextíu árum. Sú bókin, sem mest hefir veriS keypt, er saga séra Charles M. Sheldon, “In His Steps,” í íslenzkri þýSingu Iheitir bókin “1 fótspor hans.” Bók þessi var gefin út áriS 1899, og hafa selst af henni 8 miljón eintök. Næsta bók á skránni er “Freckles”, eftir Gene Stratton Porter, og seldust af henni 2 miljón eintök. Endurnýung lífsins Páskarœða eftir Dr. Björn B. Jónsson. Eins og Kristur var upp vakinn frá dauðum fyrir dýrð föðurins, svo skulum vér og ganga í endur- nýung lífsins.—Róm. 6, 4. OrSin eru eftir Pál postula. Allan trúarboSskap postulans mikla má fela í setningum þessum tveim: 1. Kristur er dáinn vegna synda ySar. 2. Kristur er upprisinn ySur til hjálp- ræSis. Upprisa Jesú Krists frá dauSum var kjarni og kraftur prédikunar þessa mikla manps. • Út af upprisu Jesú boSaSi Páll þenna þrefalda sannleika: 1. MeS upprisunni er guSdómlegt vald Jesú staSfest og ber því öllum mönnum aS elska hann og tilbiSja. 2. MeS upprisu Jesú Krists er sönnun fengin fyrir framhaldi mannlífsins eftir dauS- ann og eilíf sæla öllum fyrirbúin, sem setja traust sitt til Jesú og lifa í anda hans. 3. Fyrir upprisu Jesú og trúna á hann er komin til mannanna hin sterkasta hvöt til þess aS lifa nýju lífi réttlætis og helgunar hér á jörSunni. Á þessu síSasta atriSi í boSskap post- ulans byggjum vér þessa páska-hugvekju. Postulanum er þaS einkar ljóst, aS til þess aS friSur og gleSi upprisu-trúarinnar nái til mannanna, þá verSi þeir aS vera. rétt- látir menn. Þar sem hann, fyltur fögnuSi yfir sigri lífsins fyrir upprisu Jesú Krists frá dauSum, horfir út í mannlífiS, ógnar honum, hve líf mannanna er spilt og ljótt. AS halda því sama lífi áfram til eilífSar væri óhæfa. ÞaS yrSi ávalt friSlaust og ömurlegt líf. Til þess því aS njóta boSskaparins nýja um eilíft líf, er óhjákvæmilegt aS mennirnir breyti til, láti af ranglæti og gerist réttlátir. Breyting- in verSur aS vera róttæk. MaSurinn verSur aS gjöhbreytast. ÞaS er greinilega tekiS fram í orSum textans: “Eins og Kristur var upp- vakinn frá dauSum fyrir dýrS föSurins, svo skulum vér og ganga í endurnýung lífsiris.’’ Hér er þaS sagt svo skýrum orSum, sem veriS getur, aS svo eins komi páskar og fögnuSur ódauSleikans, sem upprisa Krists fyrirmynd- ar, aS maSurinn verSi, aS líferni til, nýr mað- ur. “Endurnýung” kallar postulinn þá ger- breyting, sem á eSli manns og athafna-lífi verSi aS eiga sér staS, svo maSur verSi hlut- takandi í fögnuSi upprisunnar og sælu eilífs lífs. Postulinn lítur svo á, aS upprisu-gleSin nái ekki til annara en þeirra, aem vilja vera réttlátir menn. Kenning Páls um réttlætiS, sem fyrir GuSi gildi og sé skilyrSi feilífs friSar og fagn- aSar, hefir stundum á guSfræSilegu máli ver- iS nefnd “ réttlætingar kenningin,” eSa kenn- ingin um “réttlæting af trúnni.” ÞaS er einn traustasti grunnsteinn kristilegrar kirkju. Því miSur hefir sú volduga kenning PáLs ver- iS affærS og aflöguS hjá mörgum, og hafa sumir guSfræSinganna átt þátt í því. Afbök- unin er falin ,í því, aS svo er látiS heita, og er mörg samvizkan meS því svæfS, aS réttlætiS geti veriS sem flík, yfirhöfn, sem klædd er yfir ranglæti mannsins; aS breiSa megi yfir sig og syndir sínar réttlæti Krists, meS því í orSi kveSnu áS trúa á hann. Nei, Kristur og réttlæti hans er engis manns skálkaskjóh Á móti réttlæti Jesú verSur ekki brotiS á neinn hátt jafn gífurlega eins og aS nota þaS til yfirhylmingar og vilja. fela sjálfs sín ranglæti í því. Fyrir slíka trú réttlætist enginn maSur fyrir GuSi, né þegar til kemur fyrir samvizku sjálfs sín. Enda er sú vfirhylming synda, öSru nafni hræsni, svo gagnstæS, sem veriS getur, bæSi kenningu Krists og anda hans. RéttlætiS, sem postulinn Páll prédikar, er réttlœti mamis sjálfs, þaS réttlæti, sem orSiS er hlutur af sjálfs manns eSli. Eigi aS síSur er þaS réttlæti Krists. ÞaS er réttlætiS eins og þaS var í Kristi og er komiS inn í eSli sjálfs mnnns, vitund manns og vilja. GuS- legt réttlætiS bjó í Jesú Kristi, óaS’finnanlegt og algjört. Réttlæting af trúnni er þaS, aS umgangast Jesú Krist svo kunnuglega og elskulega, aS maSur verSi líkur honum, læri réttlætiS af honum, tileinki sér þaS og lifi eftir því, hamingjusamur og sæll um tíma og eilífS. Sá er þaS ástundar fær aSstoS sjálfs Krists til þess, því hann er upprisinn og lifandi, nærverandi vinur og bróSir hvers syndugs manns, er návistar Jesú leitar, elsk- ar Jesú og þráir réttlæti hans. Réttlátir og í samfélagi viS Krist höfum vér friS og ham- ingju. Upprisan til réttlætisins, eins og þaS var í Jesú Kristi, þaS eru páskar mannsins. MeS þaÖ fyrir augum, sem nú hefir sagt veriÖ um réttlætiÖ sem undirstööu sannrar upprisu til eilífr- ar sælu og gleði, getum vér, með páskaboöskapinn í huga, fylgt dæmi Páls postula og litiÖ út í veröldina, það sem sjón vor nær til. ViÖ það yfirlit og samfara því innlit í sjálfs vor sál og samvizku, fer ekki hjá því, að oss fari eins og Páli; sú sannfæring hertaki huga vorn, aÖ á engu riÖi nú ööru en því, aÖ mennirnir gangi í endurnýung lífsins ; annars komi engir páskar og aldrei verði friður á jörðu. Það er mjög í tizku nú að hjala um frið, samúð og samvinnu. En eins og líf mannanna er, þá eru þau orð innantóm og hljóma sem hvell- andi bjalla. Án réttlætis er engan frið og enga hamingju að finna. Gildir það jafnt um þjóðir, félög og einstaklinga. Sé ekki bygt á réttlæti, þá er bygt á sandi. Ókyrð og armæða félagslífsins stafar af ranglæti og engu öðru. Ó- heilindi í félagslífi og sambúð manna eru upphaf allrar ógæfu. Af þeim óheilindum hafa styrjaldirnar risið. Þegar ekki er lengur unt með lævísi að dylja eigingirnina, fara þjóðirnar í strið. Þegar þær loks örmagnast af blóðmissi í stríðunum, semja þær frið, en búast undir niðri til nýrra styrjalda í eigin hagsmunaskini, eða til að hefna ófara sinna. Heima fyrir hjá hverri þjóð berj- ast fiokkar og einstaklingar um völd, metorð og fé. Þótt vfir öll þau óheil- indi sé hreiddir gunnfánar ættjarð- arástar og hugsjóna-hollustu, þá sér í hrátt hræið undir, og um síðir kem- ur dómurinn: byltingin og hrjálæð- ið. Það er mannkynssaga. Óheilindin ná viðar en til stjórn- málanna. Mikið af félagslífi manna er gegnsýrt af óheilindum. Bak við tjöldin er undirhyggja, samtök og brask í þjónustu eigingirninnar og margvisleg hrossakaup gerast þar. Úti á bersvæðinu er fagurgali og er þar heðni vafið að höfði almúg- ans með mærð og fleipri um heiður og hugsjónir. En á milli þátta koma Heklugosin: illdeilurnar og sundr- ungin. Félagslíf manna er ekki annað en samanlögð upphæð þess lífs, sem einstaklingar lifa, leynt og ljóst, (því miður er miklu meiru af lífi einstaklinga lifað leynt, heldur en ljóst). í lífi einstaklinga er þá held- ur ekki friður, af þvi rétlætið vant- ar. Óheilindi mannshjartans er undirrót allra eymda. Það nægir ekki til sálarfriðar þó nóg sé efnin til, ef réttlætið er af skornum skamti. Þekkingin fullnægir ekki heldur, ef maður er óhreinlyndur eða eigin- gjarn. Hégómleg mannvirðing og skart færir engum manni frið. Ef maður dregur hjaita sitt á tálar, þá er það friðlaust, hver glitvefur sem ofan á það er breiddur. Jafnvel guðhræðslan skýlir ekki óheilindum hjartans. Ekkert nema úéttlætið gefur manni frið. Fyrir engum manni hefir það jafn-ljóslega vakað eins og Kristi, að án réttlætis fæst aldrei friður og að engum manni og engu fyrirtæki vegni vel, nema svo, að alt sé grund- vallað á réttlæti. Áður fyr börðust menn fyrir réttlætis-hugsjónum sín- um, bæði í mannfélagsmálum og trúarbrögðum. Áður voru hetjur og píslarvottar. Þá vann réttlætið nokkuð á. Mestur hetjanna var Jesús Kristur og mestur píslarvott- ur réttlætisins. Hann leyndi aldrei hugarfari sínu né stefnu. Hann lýsti þvi hátíðlega yfir, að hann ekki grundvallaði ríki sitt á nokkuru öðru en sannleikanum, eða réttlæt- inu. Og er hann sá, hve óheilindin voru mikil í lífi mannanna, og hve margir voru farísear og æðstuprest- ar óheilindanna og hégómans, þá lýsti hann því ótrauður yfir: “Eg er ekki kominn til að senda frið á jörðu, heldur sverð.” Sverð rétt- lætisins hefir hann, konungur guðs- ríkisins, aldrei slíðrað og mun aldrei slíðra það meðan ranglætið er i heiminum, hvort sem nokkur áræðir að berjast með honum eða ekki. Þetta yfirlit er ekki gert til gam- ans. En það yfirlit er óhjákvæmi- legt á þessum degi, ef nokkuð á að taka mark á orðum postulans, sem Kristur sendi, og nokkuð á hrein- skilnislega að hugsa um það, að upp- risa, eða endurnýjung til nýs og betra lífs, eigi sér stað; með öðrum orðum, ef nokkuð á að sinna kristni- boði hér í mannlífinu og ef nokkur von á að vera þess, að einhvemtíma komi veruleg páskahátið hér á jörðu. Mannlífið er sem dauðra manna gröf, gröf, sem er full af ranglæti, rotnum búkum hégóma, hræsni og eigingimi. Við erum sjálf komin í gröfina. Hjörtu okkar eru full af hégóma, prettvísi og óeinlægni. Við tölum ósatt við sjálfa okkur og aðra. Við erum uppstökk og heimtufrek. Við erum oft slæm í sambúð:, hjónin köld, börnin tryld, vinirnir ótrúir. Við miklum maka vora og meðbræð- ur þegar þeir eru dánir, enda þótt við höfum verið þeim stirð og af- undin meðan þeir voru oss samtiða og samferða. Við erum sum jafn- vel óáreiðanleg í viðskiftum, lánum, þó við ekki höfum vissu fyrir því að geta staðið í skilum. Óheilindin hafa varpað okkur öllum i gröfina. Þegar jarðað er nú á dögum eru grafirnar oft prýddar innan og utan, svo aðgengilegra sé að láta líkin í þær. Jafnt fyrir það rotnum við þegar i gröfina er komið, og eins fyrir því, þó þá sé hrúgað blómum ofan á okkur. Svo er og farið þvi rangláta lífi, sem við og annað fólk lifum. Ilmsmyrsl og alóe yfirborðs siðprýði verja ekki líf vort rotnun. Lik Krists var aldrei smurt. Vin- irnir náðu ekki til hans í tíma til þess. En þess þurfti ekki. Af því líf hans var hreint og engin siðferði- leg rotnun til í hjarta hans, réði dauðinn ekkert við hann, gat ekki náð neinum tökum á honum. Gröf- in gat ekki tekið móti honum né geymt hann. Hún skilaði honum þegar aftur. Nú gengur út um löndin öll og hingað heim til vor sá boðskapur postulans, að eins megi fara öllum gröfum; úr gröf sinni skuli hver maður nú rísa og halda páska fyrir endurnýung lifsins. Það gildir einu hve gröfin er köld og dimm, sem þú hefir lifað í; nú mátt þú út úr gröf þinni ganga. Hve ljót sem gröfin er, sem við höfum lifað í, þá er oss boðin lausn. Ef til vill hefir líf vort hrapað niður i fleiri grafir en eina, vér búið, í hug eða hegðun, í fleiri en einni synd. Allar skulu þær graf- ir þá opnast nú og vér ganga út frjálsir og glaðir. Hvernig má þessi upprisa vor verða? Upprisan er ávalt dularfull. Vér vitum ei hvað gerðist páska- morguninn. Engin mannleg augu sáu það, þá himininn hallaðist að barmi jarðarinnar og tók Krist á arma sína og hóf hann upp til sín. Við vitum það eitt, að þá var guð- dóms-orkan almáttug að verki. Og sama orkan guðdómlega lyftir öll- um upp úr gröfum syndanna, sem vilja láta hefja sig upp í réttlætið. En Guð reisir engan upp úr gröf- inni, nema til þess að sá hinn upp- reisti gerist réttlátur maður. Kristur fór syndlaus og heilagur í sína gröf og reis að vörmu spori upp til dýrðar. Oss er á annan veg farið. Vér erum einmitt vegna ranglætis vors komnir í þær lifs- ins köldu grafir, sem vér liggjum í. En alt gott er engan veginn dáið í oss. Guðsmyndin vor lifir jafnvel í þessum köldu og ógeðslegu gröf um. En hún grætur í gröfinni og aftur og aftur hrópar hún á lífsins Guð að frelsa sig—reisa sig upp úr gröfinni. Og þá stund, sem vilji vor er fastur orðinp og staðráðinn í því að gerast réttlátur, koma engl- arnir, kemur Guðs hönd og reisir oss upp frá dauðum. Eg vil trúa því, að margir menn hafi lifað þessa páska, hafi risið upp úr dauða ranglætis síns til hins rétt- láta lífs. Eg trúi því að slíkir pásk- ar séu haldnir á hverjum degi ein- hversstaðar. Eg er að vona að marg- ir rísi upp í dag—gangi i endurný- ung lífsins. Ef til vill erum við öll smátt og smátt að upprísa nú þessi okkar æfi- ár. En ranglætið heldur fast i okk- ur, svo upprisan tefst. Aftur og aftur hrösum við ef til vill niður í gröfina, þó við séum sem næst komnir upp úr henni,—upp á graf- arbarminn. Við þurfum hjálpar með. Hjálp- in kemur frá himnum. Guð stend- ur á grafarbarminum og . tekur í hönd barnsins æfinlega, þegar barn- ið hrópar á föður sinn, og vill vera réttlátt og hlýða föður sínum. Og hann, bróðirinn heilagi, sem uppreis fyrsta páskamorguninn, — hans mesta gleði er áreiðanlega það, að hjálpa okkur upp úr gröfunum. Hann er alt af að biðja fyrir okkur. Hann er ávalt að blása að okkur sínum heilaga anda, eins og að post- ulunum fyrsta páskakvöldið. Hann er okkur öllum svo óumræðilega hjálpsamur. Hve djúp sem gröfin er, getur hann hjálpað okkur upp úr henni, ástvinurinn blessaði, sem sjálfur var upp vakinn frá dauðum fyrir dýrð föðurins, svo að vér allir fyrir hann og með honum skulum ganga í endurnýung lífsins. Lungnafiskur Lauge Kochs Þegar Lauge Koch kom heim frá Grænlandi síðast hafði hann með sér steina nokkra með steingerfing- um af merkilegum fiski, sem and- aði með lungunum. Steinar þessir hafa nú verið klofnir og steingerf- mgarnir komið vel í ljós. HaLeaG00DGARDEN PlenUjofímiftímj tcfat-Fresh- amrti&L. g Oversize Packets AYDEN SEE On'9 3-4' PER PACKET — fN 1 Meira en 150,000 ánægðir við- skiftavinir 3Önnuðu aftur, árið sem leið, að McFayden fræið er það bezta. Margir höfðu áður borgað 5 til 10 cents fyrir pakk- ann og héldu að minna mætti ekki borga til að fá gott útsæði. Nfl er óþarfi að borga meira en 2%, 3, eða 4 cents fyrir flestar teg- undir af fræi. Lágt verð eru þó ekki beztu meðmælin með McFayden fræinu, heldur gæði þess. Frækornið er lifandi, og því fyr sem það kemst til þeirra, sem það nota, þess betur vex það og dafnar. Breytingar á útsæðislögum heimta nú að útsæði sé merkt með ártali og mánaðardegi. petta gerði okkur ekkert. Alt okkar útsæði er nýtt. Ef að McFayden fræið væri sent til kaupmanna í stórum kössum, þá ættum vér jafnan mikið af því fyrirliggjandi á hverju sumri. Ef svo þessu fræi væri hent, myndum við skaðast og yrðum þvi að hækka verðið á útsæðisfræi okkar. Ef við aftur á móti geymdum það, yrði það orðið gamalt næsta vor, en gamalt fræ viljum vér ekki selja. pess vegna seljum vér fræið beint til ykkar. BIG 25c Seed Special Tíu pakkar af fullri stærð, frá 5 til 10 centa _ virði, fást fyrir 25 cents, og þér fáið 2 5 centin til baka með fyrstu pöntun gegn “refund cou- pon,” sem hægt er að borga með næstu pöntun, hfln sendist með þessu safni. Sendið peninga, þó má senda frlmerki. Safn þetta er falleg gjöf; kostar litið, en gefur mikla uppskeru. Pantið garð- fræ yðar strax; þér þurfið þeirra með hvort sem er. McFayden hefir verið bezta félagið slðan 1910. NEW-TESTED SEED Every Packet Dated _ BEETS—Detroit Dark Red % 0C. Sows 23 ft. of row. CARROTS--Chantenay Half Long >4 oz. Sows 25 ft. of row. CUCUMBER—Early Fortune, % oz. sufficient for 100 plants. LETTUCE—Grand Rapids, % oz. Sows 60 ft. of row. ONION—White Portugals Silver Skin % oz. Sows 15 ft. of row ONION—Yellow Globe Danvers, % oz. Sows 15 ft. of row. PARSNIP—Sarly hort Round, % oz. Sows 40 ft. of row. RADISH—French Breakfast, 14 oz. Sows 25 ft. of row. SWEDE TURNIP — Canadian Gem„ % oz. Sows 75 ft. of row. TURNIP—Wihte Summer Table, 14 oz. Sows 50 ft. of row. pað nýjasta og bezta. peir, sem vilja það nýjasta og bezta vilja eflaust kynna sér nýjustu teg- undlr af Sweet Corn, Early Beans og Stringless Beans, sem búnað- arskóli Manitoba hefir ræktað og reynst hefir oss ágætlega. GEFINS—Klippið út þessa aug- lýsingu og fáið stóran pakka af fallegasta blómaflæi gefins. Mikill sparnaður i þvt að senda sameiginlegar pantanir. McFayden Seed Co. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.