Lögberg - 12.04.1934, Síða 7

Lögberg - 12.04.1934, Síða 7
LÖGBEÍRG, FIMTUDAGINN 12. APRIL 1934 7 GUÐRON JOHNSON (Fædcl 25. marz 1855—Dáin 17. febnáar 1934) í heiSbláma sól-landsins horfin ert braut, Frá hörmungum lífsins, er siÖast þig mæddu; Og sjúkdómsins lamandi sigruÖ hver þraut, Og svalvindar gleymdir, er áður þig næddu. En minningin vefst eins og vorblóma skraut Um vinanna hjörtu, af söknuð þótt blæddu. Er hvarfstu þeim sjónum, Slíkt kall enginn flvr, ÞaíS hverjum er liugað, sem lífsanda dregur. En ástvina missir er mótvindur nj'r, A8 mannlegum hjörtum er óhikaS vegur, Og þoltaugar margoft aS þrotum nær knýr; En þrekið og tíminn úr sviðanum dregur. Ó, hjartkæra móÖir! hve hjörtu vor sker, a8 hrifin varst’ burtu, en samtímis gleður, A8 búin er þrautin, sem voSaleg var, Og vissan að framvegis þvílíkt ei skeSur. Og hvíldina hefir8u hlotiS nú þar, Æ, hjartfólgnu, burtförnu vinunum me8ur. Af hjarta vi8 þökkum hvert hugtak frá þér, Og hlýleika kendir, er samtengdu vini; Frá æskunnar dögúm nú ómbylgja hver Oss endurskygS birtist í vindarins hvini, En minning þín lifir á me8al oss hér, Unz mætumst í kveldroSans hugljúfu skini. Jóhannes H. Húnf j'órð. KAUPIÐ AVALT DÁNARMINNING Þann 17. febrúar, sí8astli8inn, anda8ist konan Gu8rún Johnson, a8 heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Carls Hall- dórssonar, í grend vi8 Elfros Sask. Hin látna haf8i lengi þjá8st, og stunda8i bró8urdóttir henn- ar, Kristín Goodman, hana sí8ustu átta mánu8ina, og mun þa8 hafa teki8 miki8 þrek, svo var ástandi8 bágt í hennar sí8asta strí8i. Kve8juathöfn fór fram í bænum Elfros, þann 19. s. m. a8 vi8stöddum vandamönnum og nokkrum vinum hinnar látnu. A8 því búnu var líki8 sent álei8is til Morden, Man., og fylgdu því tvær dætur hinnar látnu, ásamt tengdasyni, DaviS Jóhanns- syni, álei8is til hins síSasta hvíldarsta8ar. Þann 22. s. m. var hún lögS til hinnar hinstu hvíldar, viS hli8 eiginmanns síns, i grafreit Gu8brandssafna8ar í grend vi8 Brown P. O., Man. Hún var jarSsungin af séra Haraldi Sigmar, presti safn- a8arins, a8 viSstöddu f jölménni. GuSrún sál. var fædd 25. marz 1855 aS Snartartungu í Bitru í Strandasýslu á Islandi. Foreldrar hennar voru þau valinkunnu sæmdarhjón Einar Þór8arson og Gu8rún Bjarna- dóttir, er þar bjuggu rausnarbúi um langt skeiS. Af sytkinum Gu8rúnar sál. eru nú eftirlifandi aSeins fjög- ur af ellefu, er til f ullorÖinsára komust: þrír bræÖur og ein systir, öll heima á íslandi. t Hjá foreldrum sínum dvaldi GuÖrún til fullorÖinsára. Um 6 ára bil mun hún hafa unniÖ hjá hinum þjóÖkunna búfræÖingi, Torfa í Ólafsdal, og konu hans. ÁriÖ 1891 fluttist GuÖrún sál. til þessa lands, og settist a8 i Nor8ur Dakota, þar sem hún vann á ýmsum stööum, unz hún giftist Helga Johnson, ættuÖum úr sömu sýslu á íslandi. Þau hjón bjuggu í grend viÖ Eyford, N. Dak., þar til áriÖ 1900, aÖ þau fluttu til Canada, og settust aÖ á Pembinafjöllum í grend vi8 Brown P. O., Man. Þar keypti Helgi rétt á landi, þar e8 öll heimilisréttarlönd voru upptekin, þegar þau komu. Þau bjuggu svo þarna í þremur mismunandi stööum þar til áriÖ 1913, a8 Helgi dó, rétt þegar hann hafÖi bygt upp þriSja heimiliÖ í bygÖinni. Þeim GuÖrúnu og Helga varS þriggja dætra auSiÖ, og eru þær: Anna Sigurbjörg, gift SigurSi Ólafssyni bónda í grend vi8 Brown P. O., Man.; Albertína GuÖrún, gift Carli Halldórssyni bónda í grend viS Elfros, Sask.; Helen Margrét, gift DavíÖ Jóhannssyni bónda vi8 Elfros Sask. Eftir lát Helga bjó GuÖrún sál. meÖ dætrum sínum nokkur ár, e8a þar til áriS 1919, aÖ hún seldi búslóÖ sína og fluttist til Elfros, Sask., þangaS sem ein af dætrum hennar var komin á undan henni. Um nokkurra ára bil dvaldi hún í bænum Elfros, þar til hún , fyrir fáum árum, settist a8 hjá dóttur sinni og tengdasyni, eins og áÖur er sagt. Þar lézt hún. GuÖrún sál. var mesta myndarkona í sjón og reynd og skyn- söm í bezta lagi, og munu allir, sem henni kyntust, harma burt för hennar. Þar er stórt skarÖ höggviÖ i skjaldborg íslenzkra landnámskvenna. ÞaÖ er ætíÖ erfitt aÖ sjá á bak sinum, en huggun a8 vita, a8 hinum burtförnu líÖur svo mikiÖ betur en mannlegir kraftar megna aÖ gjöra í þessu lifi, og hafa þess fulla vissu aÖ mega síÖar meir sameinast á landi ljóssins a8 baki allra skugga. FarÖu vel, GuÖrún, og kærar þakkir fyrir alt á samleiÖinni. Þú hefir nú þegar kannaÖ þá stigu, er vér verÖum öll aS troÖa fyr eSa síÖar. GuBi’ sé lof þín lausn er fengin Og ljóss til heima svifin önd, Hvar þig íramar ama engin Angurstár né sjúkdómsbönd. —Sérhver likams sigruS þraut;— Sólargrams viÖ náÖar skaut Aftur heila fá þig finna FriÖarhjörtu vina þinna. /. H. H. LUMBER THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET. WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551. Heima og að heiman (Sögur ömmu) Framh. Grimur stóÖ á fætur eftir æÖi- stund, og gekk út a8 borÖstokk skipsins og horfÖi til lands. ÞaÖ hafÖi veriÖ hvast um daginn, en nú var or8iS kyrt. Smábárur liÖu til lands hægt og rólega, og brotnuÖu viÖ fjöruborö- i8 meö svolitlum ni8. Menn sáust á ferö á landi milli húsanna, hvitra og rauSra. Skýjafar fyrri part dags- ins var horfiö, og allir skuggar horfnir af himninum. Hin dýrlega sumarsól helti miÖ- aftan ljóma sínum yfir landiÖ svip- mikiÖ og frítt. Grímur tók ekki eftir neinu þessu. Hann sá í draumsjón átthaga, þar sem forfe8ur hans höföu búiÖ mann fram af manni. Þar hafÖi hann líka sjálfur starfaÖ og strítt um bezta hluta æfinnar, og unniÖ sigur á flestum öröugleikum. Hann leit a8 vana, búsmalann í hjöllunum fyr- ir ofan bæinn, þar sem hann spakur og frjáls gæddi sér á sælmeti gró8- ursins, Hann sá hiö nýfallna múggresi vallarins, daggarvott og silfur-glitr- andi í geislum morgunsólarinnar. Hann sá hinn hreinlagÖaÖa fénaÖ streynia ofan af afréttinni og dreifa ,sér um búf járhagan, og keppast viÖ a8 færa sér í nyt síÖustu krásir sumarsins vi8 blíöu haustsólarinn- ar. Þegar veturinn gekk a8, var hús- næöi fyrir alt, og gnægÖ fóÖurs. Öllu sýndist H8a vel; alt vera á- nægt meÖ kjör sín, en hann, sem hafÖi búiÖ viÖ þetta gat ómögulega veriÖ ánægÖur meÖ hlutskifti sitt. Hann óttaÖist ósýnilegar hættur; þó hafÖi Gu8 blessaÖ frændliÖ hans alt fram á þennan dag. Já, fagurt var landiÖ og bjart uppi yfir. ÞaS var eins og fósturjöröin væri enn einu sinni a8 reyna til þess aÖ telja Grími hughvarf; fá hann til þess a8 hætta vi8 a8 yfirgefa þaÖ. En nú var þaÖ um seinan; örlaga- þræÖirnir voru svo þétt vafnir, a8 þaÖ varÖ engu um þokaÖ. Grímur vaknaÖi eins og af draumi viÖ þaS, aS smá hringiÖur sáust aft- an viÖ skipi8. Þær stækkuÖu, liöu burt og urSu a8 engu; aörar komu í staÖinn, aflmeiri, og fóru sömu leiÖ. “Spyrnispjöld” skipsins voru kom- in á hreyfingu niÖri í hinu græn- tæra djúpi. NeÖan úr skipinu barst hiS jafna toghljóÖ vélanna, og á- tökin bárust titrandi um hverja bómu og bita. Biksvartir mekkir gusu upp um reykháfana. FerÖin var hafin út á hafiS—út á hiÖ dimma, djúpa og óvissa haf ör- laganna. Gu8 einn sér mannleg hlutskifti, sem þaÖ haf leynir í skauti sínu. FerÖin vestur gekk a8 óskum. Námu menn staÖar í Winnipeg, og þar skiftust leiÖir. Grímur fann þar nokkra kunn- ingja, sem fariÖ höföu vestur fyrir nokkrum árum. Komst hann a8 atvinnu mjög bráÖlega; fluttist hann um haustiÖ til Ný)a íslands og nam sér land. Kom sér vel a8 Grímur var ötull og hagsýnn. Létti hann ekki fyrri en hann hafÖi komiÖ upp allgóSri íbúS fyrir skylduli8 sitt og búpening; keypti hann sér kúastofn og bjóst um eftir hentugleikum. Nægilegt var eldsneytis og veiÖi all- gó8 fvrir landi fram; farnaSist Grími vel þann vetur. Tók nú Grímur til óspiltra mála aÖ fella skóginn og riSja til vallar; varÖ þar tún allgott. Hann reisti sér og smiÖju og stundaÖi smíÖi og viÖgerS fyrir sig og a8ra. Þótti þa8 alt vel unniS. Me8 sumrinu byrjuÖu nýjar þrautir. Hitinn var mikill, en verra var þó vatniÖ, sem flæddi a8 úr öllum átt- um; voru allar bjargir bannaSar fyr- ir menn og skepnur. Þar vi8 bætt- ist flugnavargur, sem ekki gaf stundarhvíld. Herskarar myrkurs- ins létu ekki heldur sitt eftir liggja a8 næra sig á holdi manna og bló8i; reis margur úr rekkju lítt hvildari en þá hann gekk til náSa. Ekkert af þessu létu þau Grhnur og Vigdís kona hans á sig festa. Þau lif8u í voninni um bjartari framtiÖ fyrir sig og börn sín. Komu hjónin sér saman um þaÖ, a8 þola allar þess- ar þrautir vegna barna sinna. Börnin stunduÖu skólagöngu í ná- grenninu. Þær stundir komu fyrir, a8 Grími fanst hann hafa breytt óhyggilega í því a8 yfirgefa fööurland sitt. Honum lei8 hvergi nærri eins vel eins og honum hafÖi liÖiÖ áÖur heima á fööurleifö sinni. Þessi mikli og ægilegi skógur þrengdi aö l allar síÖur. LífiÖ varS hversdags- legt og tilbreytingar lítiÖ. Andlegt samneyti viÖ vini og vandamenn var ekkert. Honum fanst þaÖ þrengja a8 sér andlega og líkamlega. Lífs- reynsla hans frá fyrri tíÖ kom hon- um hér ekki nema aÖ litlu haldi. ÞaÖ var alt svo undarlegt og ólíkt því, sem Grimur hafÖi vanist. Honum stóS stuggur af hinu mikla vatni, vegleysu og ótal örSugleikurri Ö8r- um. Hann nefndi jör8 sína “Ræsi- velli,” en gerSi sér litla von um, a8 þaÖ reyndist sann-nefni. Hann vann baki brotnu, og þau hjón, til þess aS koma sér áfram, en efnahagurinn stóS mjög í staÖ. Peningar þeir, sem hann átti aÖ fá a8 heiman komu aldrei. FramtíÖin virtist lítt bjart- ari nú en í upphafi. En hingaÖ var komiÖ; þvi ann- aÖhvort a8 falla eSa sigra. MeÖ a8- stoÖ konu sinnar gerSi Grímur sér gó8a von um sigur. GerÖi vonin erfiSu dagana færri og styttri. En svo barst bóluveikin inn í bygÖina. Þessi óheilla vættur gekk frá einu heimili til annars, og greip dau8ataki unga og gamla, og ger- eyddi mörg heimili. Áhrif plág- unnar lög8ust yfir héra8iS eins og biksvart dauSarökkur. HundruÖum saman hnigu menn í gleymda gröf. Veikin gekk í garÖ hjá Grimi. Börnin lögÖust; stundaÖi Vigdís þau meÖan kraftar leyfÖu. Grímur var alt af á flakki, en oft nijög las- inn. Þegar börnin tóku aS hressast, lagÖist Vigdís vegna þreytu og veik- inda; var hún mest af timanum þungt haldin, og lést eftir þriggja vikna legu. Grímur smí8a8i utan um konu sína og jarÖaSi hana æÖi spöl fyrir noröan heimiliÖ. Var þaÖ ásetningur lians a8 færa líkiÖ til greftrunar í helgan reit, þegar þvi yrÖi komiÖ viÖ, en ekkert varÖ af framkvæmdum i því efni. Skildist þar meÖ þeim hjónum. ÞaÖ liÖu þrjú ár. Menn voru farnir a8 jafna sig eftir veikindin, þeir sem enn sátu kyrrir. Margir voru fluttir burt. Grímur var farinn a8 láta á sjá. Gigtin var orÖin stöSugur förunaut- ur hans. HiÖ stranga erfiÖi og bar- átta viÖ ósigrandi örSugleika gerÖi hann stirSan og silalegan í spori. ÞrekiÖ var fariÖ a8 gefa sig. Svip- urinn var ekki eins djarfmannleg- ur eins og hann átti a8 sér. Von- leysiS var a8 byrja a8 setja innsigli sitt á svip Gríms og látbragÖ. ÞaÖ var engin sýnileg þurS skógar né vatns. Uppfylling vonanna björtu virtist allfjarri. FramtíÖin var dimm, Grimi og börnum hans. Þar kom, a8 Grímur sá sitt ó- vænna a8 búa viÖ þetta lengur. Tók hann sig upp meS börn sín og bú- sló8 og fluttist suÖur á bóginn, og nam land fyrir sig og Kristin son sinn. Þar var lítill skógur og land fremur álitlegt. Lét hann eítir ó- selt hiS fyrra heimili sitt, og naut þess aldrei síÖan. Grímur reisti sér dálítiÖ íbúÖar- hús, peningshús og smiSju. Dálít- ill blettur var ruddur til ræktunar; gaf hann sæmilega uppskeru, engi var þar og allgott. Þeir feÖgar stunduÖu atvinnu á víxl, utan heimilis, meÖan bústofn- inn var a8 komast upp. SigríÖur sá um húshaldiÖ. Grimur smí8a8i talsvert fyrir sig og aÖra, varÖ þaÖ meÖ tímanum hans aSal starf. Fyrir atorku og sparsemi tókst þeim feÖg- um aÖ komast í bærileg efni. Þurfti ekki lengur að leita sér atvinnu frá heimilinu. Störf heima fyrir leyfSu þa8 heldur ekki. Stjórn búskapar- ins lagÖist meir á her8ar Kristni meÖ ári hverju. Grímur undi sér bezt vi8 járnsmí8ar. Systkinin Kristinn og SigriÖur voru vel a8 manni, og nutu alþýSu- hylli. Kyntist Kristinn stúlku í ná- grenninu, af innlendum ættum, er VEITIR HREYSTI OG HUGREKKI ÞEIM SJÚKU Fólk. sem vegna aldurs, eða annara orsaka, er lasburða, fær endurnýjaða heilsu við að nota NUGA-TONE. NUGA-TONE er fyrirtak fyrir roskið fólk. Meðalið eykur vinnuþrekið til muna. Ef þqr eruð gömul eða lasburða, þá reynið NUGA-TONE. Innan fárra daga munið þér finna til bata. NUGA TONE fæst í lyfjabúðum. Forðist stælingar. Ekkert jafnast á við NUGA-TONE. hét Milly. Gekk hann a8 eiga hana. Settust þau a8 á heimili þeirra feÖga. Skömmu seinna gekk Sig- ríÖur aÖ eiga mann af skozkum ætt- urn. Fluttust þau bráÖlega suSur til Bandarikja. SkrifaSi SigríÖur nokkuÖ reglulega fyrst framan af, en skrifar nú sjaldan e8a aldrei.— Framh. GEFINS Blóma og matjurta fræ ÚTYEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ÁSKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Fræið er nákvæmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti. TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. janúar, 1935, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2, og 3. (í hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur nr. 1. 2. og 3 og fær nr. 4 þar að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1. 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. NO. 1—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Long Blood (Large Packet) CABBAGE, Emkhuizen (Large Packet) C A R R O T, Chantenay Half Long (Large Packet). ONION, Yellow Globe Danvers, (Large Packet). LETTUCE, Grand Rapids. This packet will sow 20 to 25 feet of row. PARSNIP, Early Short Round (Large Packet). RADISII, l’rench Breakfast (Large Packet). TURNIP, Purple Top Strap Leaf. (Large Packet). The early white summer table turnip. rURNIP, Swede Canadian Gem (Large Packet). ONION, White Pickling (Large Packet). NO. 2.—ANNUAL FLOWER COLLECTION Large Size Packets ASTERS, Queen of the Market. BACHELOR S BUTTON, Fine Mixed. COSMOS, New Early Crowned. CLIMBERS, Fine Mixed. EVERLASTINGS. Fine Mixed. CALIFORNIA POPPY, Fine Mixed. MIGNONETTE, Fine Mixed. MATHIOLA, Evening Scented. Stock. POPPY, Shirley Mixed. PETUNIIA, Choice Hybrids. SURPRISE FLOWER GARDEN. SNAPDRAGONS, New Giant Flowered. SPENCER SWEET PEAS — Mixed. NO. 3—SPENCER SWEET PEA COLLECTION 6 — Big Packets — 6 Here are six splcndid Spencer Sweet Peas that will hold their own either in the garden or on the show bench. Conceded by experts to be six of the best in their respective color class. DEEP PINK, Pinkie — SALMON, Barbzara — CRIMSOjN Crim- son King — LAVENDER, Austen Frederick Improved—BLUE, Heavenly Blue — MAROON, Warrior. NO. 4 — WINTER VEGETABLE COLLECTION BEETS, Detroit Dark Red (Ounce). The best round red Beet. Ounce will sow 100 fet of drill. CABBAGE, Danish Ball Head (Large Packet). This packet will grow 1,000 lbs. of as good cabbage as you ever tasted. CABBAGE, Red Rock Pickling (Large Packet). This packet will easily produce over 300 heads. CARROT, Chantenay Half Long (Ounce). Ounce will sow 250 feet of drill. PUMPKIN, Sweet or Sugar (Large Packet). Packet will sow 10 to 15 hills. ONION, Yellow Globe Danvers (Large Packet). Will sow 25 to 30 feet of drill. PARSNIP, Half Long Guernsey (Ounce). Ounce enough for 250 feet of drill. SQUASH, Imported True Hubbard (Large Packet). Sufficient seed for 12 to 20 hills. VEGETABLE MARROW, Long White Vining (Large Packet). Packet will sow 20 to 25 hills. TURNIP, Purple Top Swede (Ounce). Will sow 300 feet of row. Sendið áskriftargjöld yðar i dag (NotiÖ þennan seÖil) —— — — — — — To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér me8 $........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” SendiÖ póst frítt söfnin Nos. : Nafn Heimilisfang Fylki ......

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.