Lögberg - 19.04.1934, Síða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGTNN 19. APRÍL 1934
Ur bœnum og grendinni
G. T. spil og dans, verður hald-
iS á föstudaginn í þessari viku og
þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T.
húsinu *á Sargent Ave. Byrjar
stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu.
1. verðlaun $15.00 og átta verð-
laun veitt, þar að auki. Ágætir
hljóðfæraflokkar leika fyrir dans-
inum.—Lofthreinsunartæki af allra
nýjustu gerð eru i byggingunni. —
Inngangur 25C.—Allir velkomnir.
Skuldar-fundur í kvöld (fimtu-
dag)
Sófanías Hafstein, óðalsbóndi
frá Pikes Peak, Sask., kom til borg-
arinnar á dögunum. Hann kom
hingað með hóp gripa, sem hann
seldi á markaðinum hér í borg. Síð-
an fór hann í kynnisför til Nýja Is-
lands og svo til Lundar, Man., þar
sem hann bjó fyrir mörgum árum.
I fréttabréfi frá ársfundi Gimli-
safnaðar, nýlega hér í blaðinu, hef-
ir misprentast nafn Mr. Þórðar
bónda ísf jörð, er lengi var formaður
safnaðarins. Nafnið byrjaði með
röngum upphafsstaf. Þetta leið-
réttist hér með.
Mr. Jakob Helgason, sem dvalið
hefir í borginni í vetur, er nú flutt-
ur á bújörð sína í nánd við Dafoe,
Sask., þar sem hann verður í sumar.
Mr. og Mrs. Ingólfur Bjarnason,
sem dvalið hafa hér í borg, í Hecla
Apt., í nokkur undanfarin ár, hafa
nú flutt sig til Leslie, Sask.
Veitið athygli auglýsingu Thor-
lakson og Baldwin, sem birtist á öðr-
um stað hér í blaðinu. Mr. Bald-
win, sem i mörg ár starfaði fyrir
Dingwalls, hefir nú gengið í félag
með Carl Thorlakson. Þeir félagar
geta nú leyst af hendi alt, sem að
gulL og úrsmíði tilheyrir.
Þeir Lawrence Ingimundarson,
Oscar Eyjólfsson, Clifford Shew-
felt, Andy Walterson og J. Johnson,
allir frá Lundar, Man., komu til
borgarinnar á laugardaginn var. Þeir
komu á bíl, og munu vegir orðnir
slarkfærir þaðan að norðan.
Margir íslendingar komu til borg-
arinnar á mánudaginn, norðan frá
bygðunum við Manitobavatn. Þessa
er blaðinu kunnugt um, frá Lundar,
Man.: Dr. Númi Hjálmarsson, K.
Byron, J. B. Johnson og kona hans,
Mrs. S. Thorgrímsson, D. Lindal, I.
Lindal, L. Breckman, E. Fjeldsted,
J. Halldórsson, G. Sigurdsson, K.
Ólafsson, E. Ólafsson, I. Johnson.
Frá Silver Bay komu þeir Heiðmar
Björnsson og Joe Austmann.
Jón Bjarnason Academy—Gjafir:
Bjarni Marteinsson,
Hnausa, Man.............$ 3-°°
K. Valgarðsson,
Gimli, Man................ 5-°°
Taflfél. íslendinga í Wpeg. 25.00
G. W. Goodall, Wpeg........ 1.00
S. Sigurdson, Calgary Alta... 2.00
Mrs. Anna Austman,
Sylvan, Man............... 2.00
B. Thorbergson, Bredenbury 5.00
Glenboro Ladies’ Aid,
Glenboro, Man............ 10.00
Th. Björnson, Hensel, N.D... 3.00
Kvenfélag Vídalíns safnaðar,
Hensel, N.D.............. 10.00
Kvenfélagið “Liljan”,
Hnausa, Man.............. 10.00
Lutheran Ladies’ Aid,
Baldur, Man.............. 10.00
Ungtemplarastúkan Nr. 7,
I.O.G.T., Gimli, Man.... 10.00
Með vinsamlegu þakklæti,
S. W. Melsted, gjaldk.
673 Bannatyne Ave.,
Winnipeg, Man.
Munið eftir sumarmálasamkom-
unni í Fyrstu lútersku kirkju í
kveld (fimtudag.)
Gott og hlýtt herbergi til leigu
með sanngjörnu verði, á mjög hent-
ugum stað, 762 Victor St., Sími:
24500.
Til leigu 1 eða 2 herbergi, 660
Victor St., sími 71 177.
Sigurður Vopnfjörð frá Árborg
kom til borgarinnar á föstudaginn.
Hann hélt heimleiðis á þriðjudag-
mn.
“The Road to the City,” leikur-
inn, sem nemendasamband Jóns
Bjarnasonar skóla sýndi á miðviku-
dags- og fimtudagskveld í síðustu
viku, tókst vel og var leikinn fyrir
1 fulu húsi bæði kvöldin. Leikendur
fóru flestir vel með hlutverk sín, og
var fólk mjög ánægt með þessa
skemtun.
Frímann Skaptason frá Ashern,
Man., og Leo Barnes, frá Silver
Bay, Man., komu til borgarinnar á
miðvikudaginn í fyrri viku. Þeir
innrituðust báðir í Jóns Bjarnason-
ar skólann, til að ljúka tólfta bekkj-
ar námi í vor.
Mr. J. Helgason, Mrs. B. Bjarna-
son og Mrs. J. Marteinsson, öll frá
Langruth, Man., komu til borgar-
innar á þriðjuðaginn. Margir fleiri
munu hafa komið þaðan úr bygð,
þótt blaðinu sé ekki um þá kunnugt.
=t=
Messuboð
FYRSTA LOTERSKA KIRKJA
Guðsþjónustur næsta sunnudag,
22. apríl, verða með venjulegum
hætti: ensk messa kl. 11 f. h. og ís-
lenzk messa klukkan 7 að kvöldi.
Messur í Gimli prestakalli næsta
sunnudag, þ. 22 apríl, eru áætlaðar
þannig, að morgunmessa, verður í
gamalmennaheimilinu Betel á venju-
legum tíma, en kvöldmessa, kl. 7, í
kirkju Gimli-safnaðar, ensk messa.
—Þessu er fólk beðið að veita at-
hygli og sinna að því er bezt má
verða.
Sunnudagin 29. apríl verður mess-
að í Geysiskirkju kl. 2 síðdegis,
ensk messa í Arborg kl. 7.—S. Ó.
Guðsþjónusta í kirkju Konkordia
safnaðar boðast næsta sunnudag þ.
22. apríl, kl. 1 eftir hádegi.—S. S. C.
Séra H. Sigmar messar í Fjalla-
kirkju sunnudaginn 22. apríl, kl. 2
e. h. Sama kveld er ensk messa í
JAkra undir umsjón ungmennafélags-
ins, kl. 8 að kveldi. Offur til trú-
boðs á báðum stöðum.
Mannalát
Ólína Kristin G. Stadfeld, 67 ára,
dó þann 14. apríl í Riverton, Man.
Jarðarförin fór fram frá Sambands-
kirkju kl. 2 á miðvikudag og frá
útfararstofu Bardals kl. 10.30 á
fimtudagsmorgun. Hin látna lætur
eftir sig eiginmann og átta syni, alla
fullorðna.
Hjónavígslur
Gefin saman í hjónaband á prests-
heimilinu í Árborg Mr. Axel Wil-
helm Hákonson frá Riverton, Man.,
og Miss Clara Ingibjörg Thordar-
son, Hnausa, Man. Framtíðarheim-
ilið verður í Riverton, Man. Sókn-
arpresturinn gifti.
Gefin saman í hjónaband á heimili
Mr. og Mrs. George Sigurðsson í
Riverton, Man., Mr. Óskar Hólm
Jörundsson, Lundar, Man., og Miss
Grace Luella Sigurdsson kjördóttir
Sigurðssons hjónanna. Framtíðar-
heimili ungu hjónanna verður við
Lundar, Man. All-fjölmennur hóp-
ur vina og kunningja viðstaddur.
Séra Sigurður Ólafsson framkvæmdi
giftinguna.
Mr. og Mrs. O. Anderson frá
Baldur, Man., komu til borgarinnar
um helgina.
Mrs. B. J. Johnson frá Glenboro
kom til borgarinnar í síðustu viku,
og dvaldi nokkra daga.
Gefin saman í hjónaband af séra
Sigurði Ólafssyni í Árborg, Mr.
Harold Densley, Árborg, Man., og
Miss Sigurrós Guðmundsson, River-
ton, Man.
Sól í fangi víðavang
vermir langar stundir;
lög og tanga, lón og drang
leggur vanga undir.
Sigurjón Friðjónsson.
Ljósmynd bjargar manni frá
rafmagnsstóln um.
í Los Angeles í Bandaríkjunum
var skrautgripasali nokkur dæmdur
til dauða nýlega fyrir það, að hafa
myrt verzlunarfélaga sinn. Sam
komulag þeirra á milli hafði ekki
verið gott, að sögn verzlunarfólks-
ins.
Einhverju sinni fóru þeir tveir á
skemtisiglingu út á höfnina í Los
Angeles, en aðeins annar kom lif-
andi úr þeirri för. Hann bar það,
að félagi sinn hefði klifrað upp í
siglu skemtisnekkjunnar, en hrapað
niður á þilfarið og brotið hauskúp-
una. Dómararnir trúðu ekki þeirri
skýringu, einkum vegna þess að
læknir sá, sem skoðaði líkið, áleit
að maðurinn hefði verið drepinn
með einhverju barefli. Var því
kveðinn upp dauðadómur yfir sak-
borningnum.
Blöðin skýrðu allrækilega frá
þessu máli. Suður-Ameríkumaður
nokkur, sem hafði verið í Los
Angeles og tekið mynd af höfn-
inni þar, las frásögnina, og þá rifj-
laðist það upp fyrir honum, að á
| myndinni sást skemtisnekkja og að
maður var að hrapa niður úr reið-
anum á henni, en annar sat við stýr-
ið og horfði skelfdur á. Sendi nú
myndatökumaðurinn dómstólnum
þessa ljósmynd og þektust báðir
mennirnir á henni. Afleiðingin varð
sú, að málið var tekið fyrir að nýju
og nú var skrautgripasalinn sýknað-
•ur.—Lesb. Mbl.
Hestavernd í Englandi
Það hefir verið venja i Englandi
að flytja út alla afsláttarhesta. Hafa
þeir aðallega verið fluttir til Frakk-
lands og Spánar. En þar hefir
þeim ekki verið slátrað, eins og eig-
endur þeirra hafa ætlast til, heldur
hafa hinir frönsku kaupendur látið
þá ganga sér til húðarinnar fyrir
vögnum, en Spánverjar hafa notað
þá sem reiðskjóta á nautaötum sín-
um. Hafa þeir keypt hestana svo
lágu verði, að lítið gerir til þótt naut-
in tæti þá lifandi í sundur með horn-
unum. En þetta hefir vakið al-
menna gremju í Englandi, og nú
hefir breska þingið samþykt lög,
sem banna útflutning á afsláttar-
hestum.—Lesb. Mbl.
Nokkur orð um vorn
ÁBYRGSTA HREINSAÐA IS
Þegar vér segjum að Arctic’s hreini og glæri is sé hreinni en
drykkjarvatn yðar, þá er þar farið með staðreynd, sem auðvelt er
að sanna. Ábyrgstur is er búinn til úr sama vatninu og þér drekk-
ið, EN áður en þetta Shoal Lake vatn er sett í frystuvélarnar, þá
er það tví-sýgjað og hreinsað. Þessi aðferð gerir það að verkum,
að ísinn ve'rður hreinn og tær sem krystall, og það sem betra er,
Arctic ísinn kostar ekki einu centi meira en vanalegur ís, sem tekinn
er úr ám eða vötnum.
Hvað sem yður kann að vera sagt, þá verið þess fulviss, að
þessi tegund af is fæst hvergi nema hjá Arctic, og verður fluttur
til yðar af starfsmönnum vorum, sem búa í nágrenni yðar.
“LATIÐ ARTIC FÆRA YKKUR IS.”
The Arctic Ice and Fuel Co. Ltd.
Phone 42 321
Tvennir tímar
Rússneskur fursti, Alexander
Dabischa-Cotromanisz og kona hans,
voru nýlega tekin föst í Berlin og
kærð fyrir það, að hafa dvalist þar
síðan 21. október s. 1. án þess að
hafa gild vegabréf. Vegabréf, sem
þau höfðu áður voru þá fallin úr
gildi, og höfðu ekki verið endur-
nýjuð. Var furstinn dæmdur í 50
marka sekt og kona hans í 20 marka
sekt fyrir vanrækslu um endurnýj-
un vegabréfa.
Það upplýstist við yfirheyrslur í
málinu að þau hjónin höfðu flúið
frá Rússlandi þegar stjórnarbylt-
jingin varð þar. Hafði furstinn áð-
ur verið stórríkur maður, en um 12
ára skeið hefir hann haft ofan af
fyrir sér með því að vera bílstjóri
í Berlín. Tekjur hans af því hafa
þó ekki hrokkið og var hann kominn
í sveitarskuld.—Lesb. Mbl.
■ 224 NOTRE DAME AVE.
Winnipeg, Man.
Phonb 96 647
MEYERS STUDIOS
LIMITED
Largest Photographic Organiza-
tion in Canada.
STUDIO PORTRAITS
COMMERCIAL PHOTOS
Family Groups and Children
a Specialty
Open Evenings by Appointment
LAFAYETTE HOLLYWOOD
Studioa Studlos
t*9 PORTAGE Av. SASKATOON
Wlnnipetr, Man. Sask.
We SpeclaUze in Amateur
Developing and Printing
THE WATCH SHOP
WATCHES
JEWELLERY
CHIXA
DIAMONDS
SILVERWABE - SPECIAL ORDERS -
ENGRAVING - DESIGNING
PROMPT SER.VICE TO MAIL ORDERS
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
WATCHMAKERS & JEWELLERS
699 SARGENT AVE., WINNIPEG.
Murphy’s
715«/2 Ellice Ave.
PHONE 37 655
SPECIALIZING IN
Fish and Chips per Order 15c
Fish per Order 5c
Chile Con Carne per Order 16c
Salisbury Snacks lge. lOc small 5c
Orders Delivered Anywhere
11. a. m. to 12.30 a.m.
CURB SERVICE
Open Sundays from 4 p.m.—1 a.m.
Til Sölu
80 ekrur af landi, 60 ekrur akur og
engi—eina mílu frá Gimli. Góðar
byggingar, boraður brunnur, io kýr,
mjólkursala 2,400 pund á mánuði.
Nokkur ungviði, 3 hestar og nauð-
synleg akuryrkjuverkfæri.
Th. Isfjörð,
-eigandi.
M. KIM
FURRIER
608 Winnipeg Piano Bldg.
Now is the time to get your fur
coat repaired, remodelled and
stored. Prices lower during the
quiet season. Ask for
MR. GEORGE SIGMAR
Representative.
Who will give you special service.
Phone 86 947
“Sum lög eru svo ströng að pau
nd hvergi nærri tilgangi sinum.,,
KARLMENN!
Hið nýja klæSi í okkar vor-yfir-
höfnum sýna glögglega hvers
vegna að vörumerkl Firth’s er I
svo miklu áliti.
Pantið eina þessa yfirhöfn og
takið eftir hve kraginn fer vel,
hvað hún fer vel yfir axlirnar,
hvað alt sniðið er gott og hvað
sérstakir og smekklegir litirnir
eru.
ORÐ í TlMA TÖLUÐ
Pantið strax alfatnað eða yfir-
höfn, fyrir 21. aprll, og sparið
peninga yðar.
Tilsniðin föt .$19.50 til $40.00
Yfirhafnir ...$17.00 til $35.00
Buxur við gömlu fötin $5 og yfir
Firth Bros. Ltd.
41 ?y2 PORTAGE AVE.
Gegnt Power Bldg.
ROY TOBEY, Manager.
Talslmi 22 282
Jörð
tímarit með myndum
Afgreiðsla: Lækjargötu 6A,
Reykjavík, Iceland
Stærð árgangs 250 blaðsíður,
“Sameiningar”-brot
Greiðist við pöntun.
Verð $1.25
PertKs
Þér fáið aldrei betri fata-
hreinsun fyrir jafn litla pen-
inga, eins og hjá PERTH’S
Smá viðgerðir ókeypis—öll
föt ábyrgst gegn skemdum.
Fötin sótt til yðar og skilað
aftur. Sanngjarnt verð. Alt
þetta styður að því að gera
PERTH’S beztu fatahreinsun-
arstofuna.
482 & 484 P0RTAGE AVE.
Sími 37 266
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annut grelðlega um alt, sem aS
flutningum lýtur, sm&um eða stór
um. Hvergi aanngjamara verð
HeimlU:
762 VICTOR STREET
Sfml: 24 500
Distinguished Citizens
Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading
Latvyers, Doctors, and many Prominent Men of Affairs—send their
Sons and Daughters to the
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
When men and women of keen discernment and sound judgement,
after full and painstaking enquiry and investigation, select the
Dominlon Business College as the school in which their own sons
and daughters are to receive their training for a business career,
it can be taken for granted that they considered the many ad-
vantages offered by the Dominion were too impnrtant to be over-
looked.
The DOMINION BUSINBSS COLLEGE
today offers you the best business courses money can buy, and that
at a cost that brings it easily within your reach.
An ordinary business course no longer fills one’s requirements. It
is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do-
minion Training that singles one out for promotion in any modern
business office.
It has always been a good investment to secure a Dominion Train-
ing—but today, more than ever, it is important that you secure
the best obtainable in order to compete worthily ln the years to
come.
Onr Schools are Located
1. ON THE MALL.
2. ST. JAMES—Ooraer
College and Portage.
3. ST. JOHNS—1308 Main St.
4. ELMWOOD—Corner
Kelvln and Mclntosh.
JOIN NOW
Day and Evening Glasses
You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Perfect
Confidence.
1