Lögberg - 24.05.1934, Qupperneq 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. MAl, 1934
Húsagerð
Otvarpserindi flutt í desember 1933.
Eftir Sigurð Guðmundsson,
húsameistara.
ára gamlir. — Grikkir og Rómverj- ' hefir aÖ geyma. En þegar komiÖ
ar áttu sín musteri eða hof, sem 1 er heim á hlaðið, kemst það undir
fræg eru orðin og stanlda að miklu I eins upp, að þetta er bóndabær með
leyti enn í dag.
Á dögum Snorra Sturlusonar voru
öllu tilheyrandi. Þá sér maður t. d.
hey fyrir einum glugganum, ef til
(Úr Tíniariti Iðnaðarmanna) -
I.
Landssamband iðnaðarmanna hef-
ir óskað þess, að eg legði til einn
þátt í þennan fyrirlestraflokk, sem
fjallar um ýmsar greinar húsagerð-
ar.
Almenn fræðsla um þessi efni
hefir verið hér mjög af skornum
skamti, eins og yfirleitt um flest, er
lýtur að hagnýtupi hlutum.
Iðnaðarmenn hafa fundið hér
verkefni og gert virðingarverða til-
raun, sem vænta má að haldið verði
áfram og ekki látin hér staðar nema.
Húsagerð er svo margbrotið mál,
að hún verður vitanlega ekki kend
með örfáum fyrirlestrum. — Þeir,
sem stúndað hafa það nám í mörg
ár, sjá æ betur og betur, hve mikið
skortir á að fullkomið sé.—Hér er
ekki um það að ræða, heldur aðeins
lauslegt yfirlit til þess að gefa hug-
mynd um helstu drættina og vekja
til umhugsunar um menningarmál,
sem alla varðar, en furðulítill sómi
hefir verið sýndur. Þar höfum við
orðið á eftir, eins og vænta má.
Öldurnar eru stundum lengi á leið-
inni yfir hafið—þrátt fyrir átvarpið
og þrátt fyrir “Ideal Home,” eða
“Das shöne Haus” og aðra fróð-
leiksmola, er hingað berast um þessi
efni, og einstaka maður blaðar í sér
til gamans.
Við getum litið allra snöggvast á
í nágrannalöndum okkar reistar | vill mykju fyrir öðrum og drifhvít-
gotneskar kirkjur og önnur stór- [ ar gardínur fyrir þeim þriðja o. s.
hýsi, er standa óhögguð enn í dag.
Öll þessi mannvirki eru talandi
tákn sinna tíma og hin áþreifan-
lega menningarsaga þjóðanna.
Slíka sögu eigum við enga til.
Hér stendur varla steinn yfir steini
af mannvirkjum þessarar þúsund
ára menningarþjóðar.
Loksins eigum við lika dálítið
safn af sjaldgæfum hlutum frá fyrri
tíð—Þjóðminjasaftvið—og það er
meðal annars orðið hreinasta gull-
náma öllum, sem stunda heimilisiðn-
að og handavinnu. Þetta safn er
mjög merkilegt, þótt það sé að vísu
ungt sem safn. Sigurður Guð-
mundsson málari, ömmubróðir minn,
kom því á fót. Það er ekki lengra
síðan farið var að hugsa um það.
Hvernig geymum við þetta safn?
Það er geymt uppi á háalofti Safn-
hússirjs, og reyndar geymt svo vel,
sem þess er kostur í svo lélegum
húsakynnum. En það er geymt
undir þiljaðri súð og getur brunnið
til kaldra kola, þegar minst varir.
Hvað yrði þá eftir af handaverk-
um forfeðranna?
Við eigum fáeina torfbæi. Þessa
gömlu sveitabæi, sem flestir kann-
ast við. Þeir eru ekki mjög gamlir
sem nú eru eftir, og ekki mjög
merkilegir, sem byggingarlist. En
þeir eru með sérkennilegu sniði og
merkilegar leifar þeirrar húgagerð-
heimi, eftir reglubundinni áætlun,
milli New York og Albany, sem var
smábær skömmu ofar við Hudsons-
fljótið. “Clermont” komst 5 sjó-
mílur eða um 9 km. á klukkustund.
(Knot eða sjómíla er 1852 metrar).
Árið 1816 komst skipið “Chancellor
Livingston” 10 sjómílur á klukku-
tíma; var það skrautlegt skip í sam-
anburði við “Clermont.”
Moses Rogers gerðist slíkur ofur-
frv.
Meinlitla smálýgi má fyrirgefa,
ef í nauðir rekur—og það getur
komið fyrir á bestu heimilum. En
smábýli í sveit, þar sem alt verður I hugi, að láta sér koma til hugar að
að spara og öllu að koma fyrir sem sigla yfir Atlantshaf á eimskipi.
haganlegast til daglegrar tiolkunar, Honum tókst að vekja áhuga út-
getur ekki leyft loddarakúnstir eða gerðarmanna í Savannah fyrir mál-
sjónhverfingar í stórum stíl.—Og inu og keyptu þeir seglskip, sem var
slíkt er yfirleitt á móti öllu lögmáli i smíðum og átti að verða í förum
um góðan arkitektúr. milli New York og LeHavre og settu
Um eitt skeið fór að tíðkast í í það tvo gufukatla og eina gufu
sveitunum sérstök tegund íbúðar- | vél, eins cylindra, sem átti að snúa
húsa, sem voru eins og “hús í kaup-
stað.” Það þótti fínt.—Fyrst er
hár kjallari, venjulega með eldhúsi,
síðan ein eða tvær fullar hæðir og
“port” og helst hár kvistur þar á
ofan (með stórri flaggstöng ef mik-
ið er við haft). Þá er strókurinn
kominn! Hann er til að sjá eins
tveimur 10 spaða hjólum. Spaðarn-
ir voru hreyfanlegir og mátti taka
þá upp í skipið þegar vélin var ekki
notuð.
Skipið var skírt “Savannah” og
lét úr höfninni í Savannah 22. maí
1819 á leið til Liverpool. Eigi var
áformað að nota eimvélina nema í
hvað hið opinbera gerir í þessum ar, sem tíðkast hefir um langan ald-
ur í landinu. Að því leyta geta þeir
talist þjóðlegir.
Torfbæirnir eru merkilegar þjóð-
minjar, sem ekki mega hverfa svo
úr sögunni, að enginn viti deili á
þeim síðan.
Nú eru síðustu forvöð að forða
frá algerðri glötun þessum 'fátæk-
legu leifum íslenzkrar byggingar-
listar.
Þetta mætti gera með þeim hætti,
að mæla og teikna nákvæmlega hvert
tangur og tetur af skárstu bæjun-
um, sem enn standa uppi og skrifa
nákvæmar lýsingar af allri gerð
þeirra. Til þess starfa þyrfti að fá
mjög vandvirkan og athugulan
mann, sem kann að teikna hús.
Gömlu bæirnir hafa lifað sitt
fegursta og verða sennilega aldrei
endurreistir i sömu mynd, nema
sem forngripir.
Skömmu fyrir alþingishátíðina
kom einhver með tillögu um að reisa
slíkan bæ—líklega hér í Reykjavík
eða grendinni—og hafa til sýnis.
Úr því gat þó ekki orðið, enda var
það ógerningur sökum þess, að eng-
inn maður hafði þau gögn í höndum,
er þurfti til þess að gera bæinn eins
og hann átti að vera. Kopía eða
stæling er ekki mikils virði, sé hún
ekki að öllu leyti rétt gerð og fyrir-
myndin rétt valin.
Um sama leyti risu háværar öld-
ur um það, að endurnýja þennan
þjóðlega byggingarstíl. Þá voru
menn í hátíðarskapi. Og þeir sáu í
anda diagrenning hinnar þjóðlegu
byggingarlistar í sveitum Islands
varpa ljóma sinum yfir þessar forn-
leifar feðra vorra. Og sjá! Torf-
ið breyttist í stein, eins og nátttröll-
in forðum þegar þau dagaði uppi.
—Þessi urðu nú reyndar að stein-
steypu.
Og svo fór steinsteypuburstunum
að skjóta upp hér og þar. Það
voru burstirnar. Að öðru leyti áttu
þessir nýju bæir lítið skylt við hina
gömlu og höfðu ekkert til síns á-
gætis, er einkendi hina gömlu að út-
liti og var þeirra prýði, en allflesta
ókosti þeirra að húsaskipun.
Nú eru menn að hverfa frá því,
að setja peningshús og hlöður á víð
og dreif út um öll tún. Og það er
gott.
En þá hafa sumir fundið upp á
þvi, að setja þetta alt undir einn
hatt eða bak við eina röð af burst-
um, og gera þannig úr garði, að það
yrði að ytra útliti alt saman eins og
eitt heljarmikið íbúðarhús.
Þetta “ibúðarhús” er alt í senn:
Hlaða, hesthús, fjós, haughús og
mannabústaður. Með dularbúningi
er reynt að leyna því, hvað húsið
málum.
Ein af nefndum Reykjavíkurbæj-
ar heitir bygginganefnd. Þessi
nefnd er oftast að meira eða minna
leyti skipuð mönnum, sem engin lík-
indi eru til að séu sérstaklega dóm-
bærir um byggingarlist, eins og
vænta má, þar sem slíkar nefndir
eru að jafnaði skipaðar eftir flokks-
pólitík, en ekki sérkunnáttu.
En bygginganefnd hefir að minsta
kosti sinn Iagastaf að fara eftir.
Það er byggingarsamþyktin. Og
hvernig er hún?
Fyrstu síðurnar af Byggingar-
samþykt Reykjavikur eiga bráðum
100 ára afmæli. Síðari hlutinn er
þrítugur—saminn eftir gamalli fyr-
irmynd um múrsteinshús. Þetta
höfum við orðið að búa við til þessa
dags og til skamms tíma þótti goð-
gá ef út af var brugðið.
Þegar við lítum á þær stórfeldu
breytingar, sem orðið hafa síðustu
áratugina á öllum kröfum til húsa-
gerðar, byggingarefni og bygging-
araðferðum, má nærri geta, að bygg-
inganefnd—með slíkt plagg í hönd-
unum—á stundum úr vöndu að ráða
og ekki síður þeir, sem eiga að
byggja húsin.
Þetta er ekki- sagt neinum til á-
mælis. Við eigum svo margt ógert.
Hér er eitt verkefnið og það er
aðkallandi. En það er ekki áhlaups-
verk að semja góða byggingarsam-
þykt.
Þarft verk var unnið þegar sett
voru lög (27. júní 1921) um skipu-
lag kauptúna. Guðmundur Hann-
esson prófessor á heiðurinn fyrir
þau. Og þó að framkvæmd skipu-
lagslaganna hafi í mörgu verið á-
fátt, ekki síst hér í Reykjavik, hafa
þau vafalaust orðið að gagni, og
ættu að geta orðið það betur. Skipu-
lag bæja eða borga er vandasamt
verk og verður sennilega sjaldan
metið að verðleikum—til ills eða
góðs—að samtíðarmönnunum.
Ennfremur má nefna lög frá 20.
okt. 1905, um byggingasamþyktir og
bygg>nganefndir í kauptúnum. Og
loks má geta um starfsemi bygg-
ingar og landnámssjóðs og teikni-
stofu ríkisins.
Þessar lagasetningar ætla eg nú
ekki að fara að ræða neitt nánar hér.
En eitt er nauðsynlegt, og það er
að þeir einir sjái um húsabyggingar
og þeir einir vinni að þeim, sem til
þess eru færir.
Byggingarlist eða “arkitektúr” má
heita nýtt fyrirbrigði í þessu landi.
Lítum yfir liðnar aldir.—Löngu
áður en sögur fara af íslandsbygð
áttu Egyptar sína pýramída—þeir
elstu munu nú vera 5—6 þúsund
og bóndinn hefði tekið hann með viðlögum, þvi að ókleyft var að
sér á sleða úr kaupstaðnum og skil- hafa með sér nema lítið af eldsneyti,
ið við hann á túninu. 75 tonn af kolum og 90 faðma af
Hús af þessu tagi mundi þó sóma brenni. Átti einkum að r.otast við
sér skár á mölinni—og skiljanlegar seglin, enda var vélin ekki notuð
þar sem hver fermetri kostar nema 80 tíma á leiðinni. Euga far-
margar krónur og þar sem húsmóð- þega fékk “Savannah” í þessa ferð,
irin hefir ef til vill fleirum á að því enginn vildi tefla lifi sínu i þá
skipa en sveitakonan, að taka af sér tvísýnu, sem á afdrifunum þótti.
sporin upp og niður stigana. Það reyndist jafnvel mjög erfitt að
Þeir, sein alt vildu til vinna, að | fá áhöfn á skipið.
hreykja húsunum upp sem hæstum,
hafa um seinan komið auga á óþæg-
indin, sem af þessu stafa 1 litlum
húsum. — Þeir kunnu ekki að meta
ECZEMA. KAUN
og aðrir skinnsjúkdómar
læknast og græðast af
Zam-Buk
Þann 17: júní sáu írskir strar.d-
verðir skip í hafi, sem spjó reyk
upp á milli siglutrjánna. Héldr.
þeir að eldur hefði komið upp á
stóran grunnflöt, sem stendur fast I skipinu og brá herskipið “Kite”
á jörðinni, eða lárétta stærð—langa fljótt við, skipinu til aðstoðar, en ar'
hlið með láréttri keðju af gluggum, náði því ekki fyr en það hafði skotið
sem teygir enn meira þessa stærð kúlu rétt fyrir framan það, til þess
með krafti regiubundinnar og að fá það til að staðnæmast. Og þá
hreinnar linu. Þessi háu hús á ber- uppgötvaðist hvernig í-reyknum lá,
svæði fara yfirleitt mjög ílla við —því þetta var “Savannah”. En
landslagið. Auk þess eru hússtæðin síminn var enginn, til þess að gera
oft miður vel valin. I)0ð á undan sér.
Gamli torfbærinn sómdi sér vel i Og 26. júní skreið “Savannah”
fandslaginu, enda er hann mjög í ætt upp Mersey-ána og varpaði ekker-
við íslenzka náttúru—bæði form og uh á höfninni í Liverpool. Fyrsta
efni—því að þar er formið í sam- eimskipið hafði farið yfir Atlants-
ræmi við efnið—og má segja, að haf — á 29 sólarhringum og 11
hann sé sprottinn upp af sínum jarð- tímum, og var það minna en venju-
vegi. Efnið var að mestu tekið af leg ferð seglskipa þeirra en fluttu
jörðinni. Og bærinn var vaxinn póst.
grasi og gróinn við jörðu. Maður Englendingar veittu skipinu mikla
fann það, að hann stóð þar fastur. athygli, ekki sízt flotamálastjórnin
Hann var vaxinn upp úr túninu eða sem hafði grun um, að skipið væri
hólnum þar sem hann stóð. Þök- ætlað til þess að nema Napoleon á
in græn og gróin eins og túnið. brott frá St. Helena. Seglskipunum
Garðar og veggir ýmist óhöggið, gat orðið örðugt að elta uppi svona
mosavaxið grjót eða samgróinn skip í ládeyðu.
svörður. í júlí hélt “Savannah” áfram
Þessi mjúki og loðni hjúpur minn- austur í Eystrasalt alla leið til Kron-
ir á höfuð með hári og skeggi, þar stadt, því eigendurnir höfðu gert
sem bæjarþilið á milli kampanna er ser von um selja það rússnesku
eins konar andlit, útitekið og veður- stjórninni en af þvi varð ekki. Hafði
barið—og að öllum jafnaði ómálað skipið rúm fyrir 40 farþega og þilj-
—Hvert hús hefir sitt yfirbragð. °r allar á farrými voru úr mahogni;
Svipurinn er góður ef húsið er gott >ótti >etta íburðarmikið skip og hinn
__og eitthvað “býr í því.” mesti kjörgripur. í bakaleiðinni kom
Alt þetta var látlaust og eðlilegt | skiPiÖ við 1 Kaupmannahöfn og
Arendal, en komst til Ameríku 30.
nóvember, eftir harða útivist. Var
þá siglt til Washington, því að til
mála hafði komið að stjórnin keypti
það og notaði gegn sjóræningjum
við Vestur-India. En af því varð
ekki og nokkur ár liðu þangað til
fyrsta eimknúna herskipið varð til.
Þau urðu örlög “Savannah” að vél-
in var tekin úr því og lauk það æfi
sinni með því að stranda — sem
seglskip — við Long Island, árið
1821.
Nú liðu um 20 ár þangað til nýjar
Dráttarbáturinn “Charlotta Dun- I framkvæmdir urðu í eimskipaferð-
das” var fyrsta eimskipið sein segja um yfir Atlantshaf. Mönnum lá
má að hafi haft hagnýta þýðingu. | ekki eins mikið á og nú í þá daga, og
farm! Mikilsvirtur enskur verk-
fræðingur sagði á opinberum fundi
um 1835, að það væri álíka mikil
firra að tala um eimskipasamgöng-
ur án segla milli New York og
Liverpoor og að tala um að fara frá
New York til tunglsins.
En svona fullyrðingar eru hættu-
legar. Hinn 8. apríl 1838 lét hjóla-
skipið “Great Western” í haf frá
Boston og kom heilu og höldnu til
New York eftir 15 daga með 7 far-
þega. I bakaleiðinni voru farþeg-
arnir 66 og urðu þó að borga 650
krónur fyrir fargjaldið, en það þótti
dýrt i þá daga.
“Great Western” varð brautryðj-
andi reglubundinna áætlunarferða
yfir Atlantshaf. Þetta var ekki stórt
skip á nútíma mælikvarða; vélin
hafði tvo cylindra aðeins, sem að
vísu voru 2 metrar í þvermál og
hafði bullajh ftveggja metra slag-
lengd, Hjólin voru 99 metrar i
þvermál og snerust 18 snúninga á
mínútu, en eimþrýstingurinn í katl-
inum var aðeins einn fertugasti af
því sem nú tíðkast.
Nú voru það Bretar, sem höfðu
forustuna næstu áratugi, en Ame-
ríkumenn smíðuðu varla nokkurt
haffært skip, en notuðu hins vegar
mikið eimskip á fljótum sinum og
vötnum, og var mikil samgöngubót
að þessu því að þá voru járnbraut-
irnar miklu ekki komnar til sögunn-
Öll elstu hjólaskipin voru smíðuð
úr tré og það var eins og mönnum
gengi illa að skilja að járnskip gæti
flotið úr því að járnið gat ekki
flotið ! Og svo var við marga tekn-
iska örðugleika að etja. Þó var
smíðaður svolítill innf jarðarbátur úr
járni í Skotlandi 1878—“Vulkan”
hét hann—en annars hófst vegur
járnskipanna með enska skipinu
“Lady Undsdowne” fyrir nál. 100 mu' Raflamparnir eru 30,000 og
Var það skip um 40 metra
og sómdi sér vel, eins og bóndinn,
sem kemur til dyranna eins og hann
er klæddur.
Nú vinst ekki tími til að tef ja |
lengur á bænum, þó að margt megi
af fortíðinni læra.
(Framh.)
Frá “Clermont til
‘<Bremen,,
Það var Skotinn William Syming- komust af með póst-seglskipin, sem
t°n, sem smíðaði það. En annars komust yfir hafið á 2—3 vikum
urðu Ameríkumenn höfundar eim- þegar bezt gekk. Met í þeim sigl-
skipanna. ingum hafði þá skipið “Lightning”
Robert Fulton smíðaði eimskipið —“Eldingin”—sem einu sinni hafði
“Clermont” fyrir tæpum 127 árum, i farið frá Boston til Liverpool á 13
slipp við Hudsonsfljót og setti í það sólarhringum og 19J/2 tíma, og sama
gufuvél, eins cylindra, sem hann skip hafði einu sinni komist 436 sjó-
hafði keypt í Englandi. Sneri vél- mílur á sólarhring, sem svarar til
in hjólás, sem lá yfir skipið þvert, 33 km. á klukkustund eða 18 sjó-
25 snúninga á mínútu, en á hvorum mílum. Það gat ekkert gufuskip
enda ássins voru hjól með 8 spöð- leikið eftir!
um hvort, utan á skipshliðunum. Menn trúðu alls ekki að mögulegt
Skipið fór i reynsluför 2. október væri að byggja eimskip, sem gæti
1807 og áhorfendafjöldinn varð að farið yfir Atlantshaf fyrir vélorku
trúa sinum eigin augum að skipið eingöngu; þau gæti ekki flutt nægi-
gæti hreyfst. Og nokkrum dögum legt eldsneyti til ferðarinnar og ekk-
arum.
langt.
Járnskipin var hægt að smíða
stærri og sterkari, setja í þau stærri
vélar og hafa meira rúm aflögu fyr-
ir kol. Kapphlaupið yfir Atlants-
hafið hófst og það er háð enn.
“Great Western” tókst að komast
yfir hafið á 13 sólarhringum eða
sama tíma og “Lightning” hafði ver-
ið fljótast, en 1856 komst hjóla-
skipið “Persia” frá Englandi til
New York á 9 dögum og tíu árum
síðar fór “Scotia” sömu leið á 8 dög-
um. Bæði þessi skip voru eign Cun-
ard Line, sem löngum hefir staðið
framarlega í siglingum.
En nú var ný uppgötvun farin að
ryðja sér til rúms: skipsskrúfur,
sem smám saman útrýmdu spaða-
hjólunum að fullu. Austurríkis-
manninum Joseph Ressel hafði tek-
ist að knýja bát áfram með eins
konar Arkimedesar-skrúfu árið
1829, en eftir að hann hafði orðið
fyrir óhepni bönnuðu yfirvöldin
honum að halda áfram tilraununum!
—Sænski hugvitsmaðurinn John
Ericson fékk heiðurinn af skipa-
skrúfunni og einkaleyfi á henni nál.
1836. Og með skipaskrúfunni komu
hraðgengu gufuvélarnar til sögunn-
ar.
‘Great Eastern” hét frægasta
skipið sem bygt var á síðustu öld og
það skip, sem hefir verið lengst á
undan sínum tíma. Tljóp það af
stokkunum 1858 á smíðastöð Scott
Russels við Mersey. Það var yfir
200 metra langt, 25 metra breitt og
borðhæðin 18 inetrar og var bæði
með skrúfu og spaðahjólum, sem
voru 17 metrar í þvermál. Hafði
verið áætlað að það kæmist 18 sjó-
mílur, en þær urðu ekki nema 14.
Skipið reyndist of stórt til þess að
borga sig til farþegaflutninga, enda
fór ekkert skip fram úr því að stærð
fyr en á þessari öld. Það varð og
frægt fyrir að leggja hinn fyrsta
sæsíma yfir Atlantshaf.
Árið 1893 lét Cunard Line smíða
skipin “Campania” og “Lusania”,
voru þau með tveim skrúfum og
30,000 hestafla vélum og skriðu 20
Þjóðverjar nokkrir árum síðar er
skipið “Kaiser Wilhelm der Grosse”
bygður 1897 fyrir Norddeutscher
Lloyd, fór milli Bishops Rock við
Cornwall og Channel-vitaskipsins
við New York, 2,965 sjómílur eða
5,580 km., á 5^4 sólarhring eða með
22 y2 milna meðalhraða á klukku-
stund. Skipið “Kromprinsessin
Cecilie” bygt 1907, endurbætti þetta
met og komst upp í 23)4 sjómílu
meðalhraða.
Englendingum þótti súrt í brotið
að láta Þjóðverja hafa “bláa band-
ið,” en svo heitir mets-einkennið í
Atlantshafssiglingum og ákvað Cun-
ard Line því að líta smíða tvö skip,
"Lusitania” og “Mauretania”, hvort
með fjórum skrúfum, 232 metra
löng og með 70,000 hestafla vélum,
til þess að setja nýtt met. í reynslu-
ferðinni komst “Mauretania” 26
sjómílur, sem var langt yfir þýzka
metinu. í þessum skipum voru
notaðar eim-túrbínur í stað stimpil-
gufuvélanna. “Lusitania” var kaf-
skotin af Þjóðverjum 1917, en
“Maurtetania” er enn í góðu gildi
og hélt nýlega 25 ára afmæli sitt
með því að auka hraða sinn upp í
27 sjómílur, því ekki veitir af. Þjóð-
verjinn hefir náð í “bláa bandið”
aftur!
Norddeutcher Lloyd hefir skotið
bæði Frökkum og Bretum aftur fyr-
ir sig með smíði skipanna “Bremen”
og “Europa”, þau komast bæði yfir
28 sjómílur og fara milli Ermasunds
og New York á 4J4 sólarhring.
“Bremen” er 286 metra langt og
31 m. breitt. Það vegur tómt 40.000
smálestir en með fullri hleðslu er
dauðaþunginn 55,000 smálestir.
Stærðin er 52,000 brúttó-smálestir.
Hestaflafjöldi hinna fjögra túrbínu
samstæðu er 125,000 en auka má
hann ef þurfa þykir. Katlarnir eru
20 og allir olíukyntir og eimurinn
með 23-földum loftþrýstingi. Skip-
ið notar um 5,000 tonn af hráolíu
í eina Amerikuferð.
Sérstök rafstöð er í skipinu til
framleiðslu á straumi til ljósa og
þeirra 420 rafhreyfla, sem eru í skip-
síðar hófst fyrsta eimskipasigling í ert lestarrúm yrði afgangs fyrir sjómílur. En þetta met yfirgengu
raftaugarnar í skipinu 1,000 kíló-
metrar á lengd.
Skipið hefir gyroskop-áttavita og
sjálfvirkan stýrisumbúnað, sem
heldur skipinu i þeirri stefnu sem
sett hefir verið. Vitanlega eru þarna
tæki til radio-miðunar, neðansjávar
merkjaáhöld og ekko-dýptarmælir,
fyrir loftskeytastöðvar auk neyða-
merkjasendara í tveimur stærstu
bj örgunarbátunum.
Skipshöfnin er fast að 1,000
manns, þar af hásetar 110 en véla-
menn 170, en matsveinar og þjón-
ustufólk er um 600. í I. farrými er
rúm handa 800 farþegum, á II.
handa 500, en á III. handa 900)4
alls 2,200 farþegar. Þegar farþega-
rúmið er fullskipað þarf brytinn að
hafa með sér í ferðina 30 tonn af
kjöti, 12]/2 af fiski, 6 tonn af brauði
og kexi, auk þess sem bakað er um
borð, 12)4 tonn af korni og mjöli,
45 tonn af kartöflum og grænmeti,
60,000 egg, 6,500 lítra af mjólk og
rjóma, 400 kg. af smjöri, 2500 kg.
af rjómaís og margt annað, auk
fjölmargra áma af öli og nokkur
þúsund flöskur af víni.
Til þess að offitna ekki af kræs-
ingunum geta farþegarnir iðkað alls
konar líkamsæfingar og baðað sig í
11x6 metra stórri laug. Og börn-
unum er séð fyrir leikstofum. Stórt
bókasafn er í skipinu og blað kemur
þar út sem heitir Lloydposten. Kvik-
niyndir eru bæði sýndar og teknar.
En fésýslumenn fylgjast með því
sem í kauphöllunum gerist og gera
viðskifti sín með loftskeytum. Þarna
er banki og ferðaskrifstofa, bóka-
verzlun og almenn verzlun, þar sem
fólk getur keypt það, sem það hefir
gleymt áður en það lagði af stað.
En þrátt fyrir alla þessa full-
komnun virðist “Bremen” ekki muni
halda “bláa bandinu” lengi. ítalir
hafa fullgert skip sem heitir “Rex”
og fór það nýlega með 29 sjómílna
meðalferð milli Gibraltar og New
York. Og bráðlega kemur franska
risaskipið “Normandie” á flot og
svo annað enn stærra frá Cunard
Line, sem hefir tafist vegna krepp-
unnar. Þeim mun báðum ætlað að
fara fram úr “Bremen.”
—Fálkinn.