Lögberg - 24.05.1934, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.05.1934, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. MAI, 1934 Högberg OeflS flt hvern fimtudag af TB« COLUMBIA PRE88 LIMITED 69 6 Sarg-ent Avenue Winnipeg, Manitoba. Utanáakrift ritstjórana. EDITOR LÖGBERG, 695 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. VerO $3.00 um, árið—Borgiat fyrirfram The “Lögberg” is printed and published by The Colum- bia Press, Limited, 69 5 Sargent Ave., Wnnipeg, Manitoba PHONE 86 327 Nýaáta átjórnarfrumvarpiÖ Eitt af frumvörpum sambandsstjórnar- innar, sem mætt hefir ákveðinni mótspvrnu í þinginu er frumvarpiS um stofnun söluráSs í Canada, eSa hiS svonefnda “Marketing Bill.” Alment mun litiS svo á aS aldrei í sögu þessa lands hafi jafn víStæk lög veriS borin upp til staSfestingar í Ottawa. Ef þetta laga- frumvarp verSur samþykt, má heita aS stjóni- inni sé gefiS fult vald til aS ráSstafa aS öllu leyti afurSum bænda og fiskiveiSamanna landsins. Stjórninni verSur þá heimilt aS segja bændum fyrir um þaS, hvaS mikiS megi framleiSa af hverri tegund sem er og hvernig og hvenær megi S'elja þessar afurSir. Svo er mælt aS engar af takmörkunar- röSstöfunum Roosevelts forseta séu eins víS- tækar sem þessar. Má heita aS canadiska stjórnin gerist umboSsmaSur fyrir alla fram- leiSendur í landinu og hafi þar aS auki rétt til aS banna slíka framleiSslu, ef henni sýnist- Ekki er aS furSa þótt slík löggjöf verSi fyrir misjö'fnum dómum. Þingmenn frjáls- lynda flokksins hafa, sem vonlegt er, mikiS aS henni aS finna. Aftur á móti eru flestir stjórnarsinnar henni hlyntir og einnig þing- menn C.C.F. og bænda-flokkanna. Hon. Motherwell, fyrrum akuryrkjumála- ráSgjafi sambandsstjórnarinnar, lét svo um mælt aS svo framarlega sem stjórnin fengist til aS breyta frumvarpinu allmikiS, myndi ráSlegt aS veita því staSfestingu, ef ske kynni aS eitthvaS gott hlytist af því. FrumvarpiS var í fyrstu klaufalega samiS og mjög óaS- gengilegt, en viS aSrar umræSur var þaS lag- aS til og margt þaS felt úr, sem ófært þótti. Maokenzie King var þó hvergi nærri ánægS- ur meS frumvarpiS, en sagSist ekki myndi berjast á móti því, ef breytingartillögur frjálslynda flokksins yrSu teknar til greina viS síSustu umræSur. Þó kvaSst hann ekki trúaSur á þaS aS lög sem þessi, kæmu nokk- urn tíma aS verulegu gagni. AS vissu leyti stySur þetta frumvarp stefnu samvinnumanna, þar sem gert er ráS fyrir aS landbúnaSarafurSir verSi aSallega seldar í gegnum félög framleiSenda (pools). Ef aS meirihluti bænda er því hlvntur aS einhver vara (hveiti t. d.) sé seld á þennan hátt, verSur minni hlutinn aS sætta sig viS þaS. VerSi bændur ekki ánægSir má leysa upp þennan félagsskap meS meirihluta at- kvæSa. Nú má gera ráS fyrir aS þessi aSferS verSi tekin upp viS sölu flestra landbúnaSar- afurSa. AfleiSingin verSur sú aS ótal félög spretta upp, sem hafa 'þaS fyrir markmiS aS verzla meS þessar vörur, og verSur stjórnin aS öllum líkindum aS bera ábyrgS á rekstri þeirra allra. Stjórnin fer aS reka bfiskap- inn fyrir bændurna. Tæpast getur hjá því fariS aS stjórnin lendi í hin mestu vandræSi meS löggjöf þess- ari, enda er hún illa hugsuS og aSallega til þess ætluS aS friSa bændur, sem skaSast hafa mest allra af þeirri stefnu stjórnarinnar aS hugsa fyrst og fremst um þaS, aS iSnaSur austurfvlkjanna geti blómgast, hvaS sem öSru líSur. Canada og Bandaríkin Oft hefir veriS um þaS talaS hvaS sam- komulagiS milli þessara tveggja þjóSa sé gott og frábrugSiS því sem á sér staS meS flest önnur nábúalönd. 1 meira en hundraS ár hafa þessar þjóS- ir búiS í sátt og einingu, því þó aS ýms deilu- mál hafi komiS upp, af og til, hafa þau veriS jöfnuS á friSsamlegan hátt. Þetta er því merkilegra j>ar sem engar víggirSingar eru á landamærunum, og því auSvelt fvrir sterkari þjóSina aS nota sér kraftamuninn. Þetta vírSist því koma í bága viS þá kenningu aS engin þjóS geti til lengdar haldiS sjálfstæSi sínu án öflugs hers og annara land- varna. En þaS er einmitt vegna þess aS viS höfum treyst meir á vin.skap en vopn, aS viS erum nú í dag eina stórþjóS heimsins, sem ekkert þarf aS óttast, hvorki nágrannaþjóSir né þær, sem búa handan viS höfin. Nú hefir ýmsum fundist aS fleiri þjóSir geti tekiS sér dæmi þessara landa til eftir- breytni og meS þaS fyrir augum hefir fengist stór upphæS úr Carnegie-sjóSi, sem verSur til þess variS aS rannsaka þau atriSi, sem liggja til grundvallar fyrir vináttu Canada og Bandaríkjanna. Til aS safna nauSsynlegum upplýsingum var skipuS nefnd af færustu mönnum beggja þjóSanna, og hefir hún í tvö ár veriS aS starfa aS þessu, en önnur tvö ár munu líSa áSur en því starfi verSur lokiS. ÞaS er rétt hugsanlegt aS þetta geti orS- i5 til þess, aS vísa öSrum þjóSum inn á braut- ir friSar og farsældar; verSur þaS þó að telj- ast vafasamt í ljósi reynslunnar. En hvaS sem því líður getum vér sjálfir eflaúst gert oss betri grein fyrir þeim sannleika, aS menn- irnir.geta hæglega leyst úr öllum vandamál- um sínum á friðsamlegan hátt, ef viljinn er nógu sterkur, og vitiS látiS ráða. Gyðingar í Síberíu Rússneska stjómin hefir um nokkurra ára skeiS beitt sér fyrir því, aS setja á stofn nýlendu fyrir GySinga í Síberíu. Nýlenda þessi er kölluð Biro-Bidjan og er mjög frjó- samt og fallegt svæði í norS-austur Sfberíu. Fljótið Amur skilur það frá Manchukuo aS sunnan og vestan. Hugmvndin meS stofnun þessa nýja ríkis er sú að byggja upp landið og setja upp vörn gegn Japönum í Manchu- kuo. AriS 1928 byrjuðu Rússar aS flytja GvS- inga þarna austur, og tóku nokkur þúsund þeirra sér bústaði þar. LandiS er vel fallið til ra^ktunar; ár og vötn full af silungi og laxi, og ýmsir verðmætir málmar í jörðunni. Þrátt fyrir þetta undu GySingar sér illa og margir fluttu þaðan aftur. Vetrar voru lang- ir og kaldir, Japanir á næstu grösum og GyS- ingar lélegir búmenn. Nú munu vera um 8 þúsund Gvðingar þarna austur frá. Rússneska stjórnin hefir komiS þar upp skólum, leikhúsum, sett á stofn verksmiðjur og lögboðið Gyðingamál (Yid- dish). Allmargir Kóreu-menn hafa fluzt þama inn og er öll íbúatalan nú um 50 þús- und. Þegar íbúatala GySinga nær 30 þús- undum, á að gefa nýlendu þessari sjálfstæði innan rússneska sambandsins. Elkki vilja Rússar aS GySingar frá öðr- um löndum setjist þarna aS, heldur er svæS- iS ætlaS rússneskum Gyðingum eingöngu. Annars er það erfitt verk aS koma GvSing- um til a.S gefa sig viS búskap. I margar aldir fengu GySingar ekki aS eiga land í Evrópu, og munu þeir fyrir þá sök aðallega hafa snú- iS sér að verzlun. Stofnun þessa GlySinga-ríkis er aðeins einn þáttur í hinum stórfeldu ráSagerðum rússnesku stjómarinnar um að byggja Aust- ur-Síberíu. Þetta landflæmi er, að heita má, enn óbygt, en er mjög auðugt að málmum, og verður eflaust, meS tíS og tíma, eitt af stærstu iðnaðarsvæðum Rússa. ÞaS sem hamlar því nú eru hinar erfiðu samgöngur, en úr því verður bætt, þegar búið er að tví-leggja Síberíu járnbrautina. En þó aS Rússar liafi Síberíu, eru óvinir þeirra Japanar einnig vel stæðir með Man- ehukuo. Þar er veðrátta betri og frjómagn jarðar meira en í Síberíu. Þar aS auki eru þar ágæt s'amgöngutæki, góSir vegir og mik- iS af járnbrautum. Ef hægt er aS varna ófriði ættu báðar þessar þjóðir aS geta séð um sig, og tekið miklum framfömm á öllum sviðum. A seinni árum hefir þaS oft borið við að glæpamenn í Bandaríkjunum hafa fundist meS vélbyssur í fórum sínum. Þykir það und- arlegt að vopn þessi skuli geta veriS í höndum hvers manns, sem efni hefir á því að kaupa )>au. Bandarfkjastjórnin, sem nú virðist ætla að láta til skarar skríða með að útrýma glæpa- foringjum og hyski þeirra, hefir nýlega kom- ist að samningi við Colt-félagiS um að hér eftir verði vélbyssur ekki seldar öðrum en þeim, sem leyfi hafa frá stjórnarvöldunum. Colt-félagið smíðar allar þær vélbyssur, sem glæpamenn nota og getur þetta því orð- ið til þess að færri komist yfir þessi morS- vopn. Sem stendur má fá all-góða vélbyssu fyrir $50 og fullkomnustu tegund fyrir $250. Þessar byssur eru svo litlar, að auðveldlega má fela þær undir yfirhöfn. Flest bankarán eru nú framin með vopnum þessum, og eru þau margsinnis heppilegri til þeirra hluta, en vanalegar skammbyssur. Útlit er nú fyrir að vald glæpamanna í Bandaríkjunum fari þverrand(i úr þessu, enda hefir landsstjórnin lagt sig fram með aS sameina sem mest hinar ýmsu deildir lög- gæzluliðsins, einnig er nú miklu betri sam- vinna milli landsstjórnarinnar o,g ríkjanna á þessu sviði. Ekki er hægt að segja að afnám vínbannsins hafi dregið úr glæpunum, eins og margir spáðu, en hitt er satt að eftirlit með lögunum er nú mun strangara en áður var. Söngkveld Karlakór íslendinga í Winnipeg hélt söngskemtan í Fyrstu lútersku kirkju á þriSjudagskveldið þann 15. þ. m., viS fremur laka aSsókn,—aS minsta kosti drjúgum lakari en flokkurinn á skiliS. Söngskráin var ekki löng, en þeim mun betur var hún valin. Sum lög- in sungust ágætlega, og báru ótví- rætt vitni um framför flokksins frá því í fyrra; má þar einkum og sér í lagi nefna til “Landsýn,” þetta til- komumikla og hátíSlega snildarverk eftir Grieg, er sungiS var óaSfinn- anlega til enda. Hina hrífandi Ólafsbæn i verki þessu, söng Mr. Paul Bardal meS næmum skilningi ljóBs og lags. MeSspiliS meS lagi þessu, er leikiS var á pípuorgan, var þaS sterkt, aS nær lét aS þaS bæri bæSi söngflokk og einsöngvara of- urliSi meS köflum. Af öSrum lög- um er bezt tókust, þóttu mér vera “\Tú tjaldar foldin fríSa,” “Deep River,” og “HlíSin min fríSa.” Þó var sá ljóSur á i meSferS hins síS- astnefnda lags, aS ýmsir í söngsveit- inni virtust eigi kunna sum erindin til hlítar; kendi þessa einkum hjá 2. tenor í öSru erindi kvæSisins. Söngstjórn Mr. Bardals var góS, og túlkan texta og lags látlaus og sönn. ViS samsöng þenna aSstoSuSu þær Miss Gertrude Mollard (contr- alto), og Miss Pearl Pálmason fiSlu- leikari. Miss Mollard á yfir vold- ugri rödd aS ráSa og beitir henni eins og sá sem vald hefir. Miss Pálmason er farin aS ná þeim tökum á lis.t sinni, er snillingum einum auSnast; hún er i þann veginn aS verSa önnur Kathleen Parlow. Vonandi er aS Karlakór Islend- inga i Winnipeg láti til sin heyra i annaS sinn áSur en langt um líSur, og syngi þá fyrir fullu húsi. MeS alúSarþökk fyrir góSa skemt- un. E. P. J. Nýtt blað Eins og öllum cr kunnugt var PjóSræknisfélagiS stofnaS til þess, meSal annars, aS halda viS íslenzkri tungu hér í landi, aS svo miklu leyti sem möguleikar leyfSu. Nú dylst þaS engum aS ekki er einhlítt aS máliS lifi á vörum þeirra, sem á fslandi eru fæddir og upp- aldir, og hingaS flytjast fullorSnir. Þeir gleyma tæpast tungu sinni hvort sem aS viShaldi hennar er unniS eSa ekki. Hitt varSar mestu, aS þeim sem hér fæSast, og alast upp, sé kent máliS á unga aldri. Af þessum ástæSum er þaS aS ÞjóSræknisfélagiS hefir um mörg undanfarin ár gengist fyrir íslenzku- kenslu á laugardögum; Goodtempl- arastúkumar byrjuSu á því löngu áSur, en afhentu máliS ÞjóSræknis- félaginu þegar þaS var stofnaS. Þessi laugardagakensla hefir bor- iS mikinn og góSan árangur; hefir hún veriS framkvæmd af umferSa- kennurum, sem gengiS hafa í hús úr húsi og kent börnunum heima. Er þetta bæSi erfitt verk og sein- legt; og þrátt fyrir ágæta hæfileika kennaranna, góSan vilja og mikla fórnfærslu, var þaS auSsætt aS bet- ur mátti ef duga skyldi. Stjórn félagsins breytti því fyrir- komulagi kenslunnar síSastliSiS haust. Var þá stofnaSur reglulegur laugardagsskóli meS deildum, þar sem nemendunum var skift í flokka eftir aldri og þroska. Frá þessum skóla hefir þegar ver- iS rækilega skýrt í báSum islenzku blöSunum, og sést þaS þar aS hann hefir hepnast ágætlega. Álíta þeir, sem aS málinu vinna, aS hér sé loksins lagSiír varanlegúr grund- völlur aS framtíSarkenslu í íslenzku. En í sambandi viS þennan skóla kom þaS í ljós aS ekki var völ á hag- kvæmum bókum eSa blöSum til þess aS nota viS kensluna. Stjórnar- nefnd ÞjóSræknisfélagsins tók því þaS atriSi málsins sérstaklega til í- hugunar og komst aS þeirri niSur- stöSu aS annaShvort yrSi aS semja og prenta bækur, sem viS kensluna yrSu notaSar, eSa gefa út lítiS blaS. Becti in niuLd CLEANLINESS OF PLANT AND PRODUCT Drewry’S BEVERAGES established 1877 Phone 57 221 34 VarS þaS ofan á aS blaSaútgáfan mundi koma aS betri notum,—verSa meira aSlaSandi fyrir unglingana og gera kensluna auSveldari. Nefndin hefir því ákveSiS aS byrja á útgáfu ungmennablaSs snemma í október-mánuSi í haust (en þá byrjar laugardagaskólinn,) og prenta þaS vikulega í 25 vikur (á meSan skólinn stendur yfir). Til þess er ætlast aS sams konar skóla megi stofna víSsvegar i bæj- um og bygSum þar sem íslendingar eru fjölmennir, og aS nota megi einnig þar þetta litla blaS viS kensl- una. Væri meS áhuga og samtökum unniS aS þessum skólastofnunumi ættu þeir aS geta komist á allvíSa og orSiS aS miklu liSi. BlaSiS verSur fjórar síSur aS stærS, 614 þumlungur á breidd og gp2 þumlungur á lengd. ÞaS verSur því þægilegt meSferSar og hentugt aS binda þaS í bók, þegar allur ár- gangurinn er kominn út. Eg hefi veriS beSinn aS hafa á hendi ritstjórn þessa litla blaSs, i samvinnu viS þá, er skólanum stjórna og þar kenna, og eg hefi lofast til þess aS gera þaS. VerS blaSsins verSur einungis 50 cents um áriS, eSa 2 cents blaSiS; á þaS aS borgast fyrirfram. RáSsmaSur blaSsins verSur herra B. E- Johnson kaupmaSur aS 1016 Dominion Str., Winnipeg, og er fólk vinsamlega beSiS aS skrifa sig sem fyrst fyrir blaSinu, og senda um leiS gjaldiS til hans; meS því móti ein- ungis er þaS mögulegt aS vita hversu mikiS þarf aS prenta, þegar til kem- 1 meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viðurkendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum öðrum sjökdðmum. B'ást hjá öllum lyfsölum, fyrir 50c askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodd’s Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. i þessu fyrirtæki, og mælast til þess aS þær komi á fund kl. 8 á föstu- dagskvöldiS í þessari viku (25. maí) til undirbúnings þessu máli. Sam- koman verSur haldin í skólanum. Nákvæmar verSur sagt frá þessu i næsta blaSi. What are you going to do when school is over? Have you thought of taking a Commercial Course ? The Columbia Press, Limited, can place you with any of the following Commercial Schools of the City. SUCCESS BUSINESS COLLEGE DOMINION BUSINESS COLLEGE ANGUS SCHOOL OF COMMERCE HOOD BUSINESS COLLEGE Come in and talk this over with us for it will be to your advantage to consult us. We are offering you a discount of 25% of the regular tuition fee. ur. Reynt verSur aS vanda þetta litla blaS og gera þaS svo vel úr garSi aS ekki verSi unt aS kaupa nokkra gjöf eSa glaSningu handa ungling- unum, sem þeim verSi meira virSi, fyrir jafn litla upphæS. Þvi hefir lengi veriS haldiS fram af mörgum, aS hér væri þörf á is- lenzku unglingablaSi; þessi tilraun sýnir hvort sú skoSun er á rökum bygS eSa ekki. VerSi blaSinu svo vel tekiS aS útgáfukostnaSur fáist borgaSur, þá heldur þaS áfram. Þess skal getiS aS öll ritstörf verSa unnin endur- gjaldslaust. Þess er vænst aS þetta litla blaS megi verSa svo vinsælt aS börnin hlakki til þegar pósturinn kemur meS blaSiS þeirra. ÞaS út af fyrir sig aS börnin verSa sjálf skrifuS fyrir blaSinu og þaS sent beint til þeirra meS þeirra eigin nafni, verS- ur áreiSanlega til þess aS auka áhuga þeirra og ánægju. Nafn blaSsins verSur: “Ung- mennablað Þjóðrœknisfélagsins.” Sig. Júl. Jóhannesson. Ur bænum Dorcas-félagiS sýnir gamanleik í þrem þáttum í Goodtemplara húsinu á mánudaginn 28. maí kl. 8.30. AS- gangur 35C. — Leikurinn heitir “Amy from Arizona” og er sagSur mjög skemtilegur. MeSal þeirra, sem taka þátt í honum eru Henryette Thompson, Bergetta Guttormsson, Anna Backman, Dorothea Melsted, Dora Henrickson, Edgar Johnson, Claude Main, Herman Olafson og Jack Snidal. ÁformaS er aS halda “Silver Tea” til arSs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla föstudaginn 8. júní. Nokkrar mæS- ur núverandi og fyrverandi nemenda hafa tekiS sig saman aS gangast fyr- ir þessu, og bjóSa þær öllum öSrum vinkonum skólans aS vera meS sér The Columbia Press Limited, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Man. “Heyrið Fólk” FYRIR ekki löngu síðan fengum vér bréf frá konu í Vestulandihu er sagði oss sögu af ullar teppum frá Eaton, sem faðir hennar gaf henni með fleiru í brúðargjöf árið 1911. Eftir giftinguna fluttu hin “lukkulegu brúðhjón”, sig í “litla gráa húsið” sitt, út á landi, og i níu ár notuðu stöðugt þessi EATON’S teppi. Árið 1920 flutti fjölskylda þessi vestur á Kyrrahafsströnd, þar sem hún býr nú, og notar enn þessi teppi er að henni hafa hlúð í 23 AR. Bréfið færði oss marg- falda hrifningu! I fyrsta lagi er það metnaðar mál vort að veita fólki í Vest- urlandinu þær vörur sem “eitthvert hald er í”, og þegar vér svo fáum á- þreifanlegar sannanir fyr- ir því að oss hafi hepn- ast það eins og þetta bréf og frægðarsaga þess- ara ullarteppa, þá eðlilega finnum vér yl færast um oss alla af ánægjunni sem það veitir oss. En þó er það öllu fremur hitt, að það er ávalt skemtilegt að fá fréttir af fornum vini, og vér viljum líta svo á, sem kona þessi og þúsundir fleiri hennar lík- ar, séu það — fornir vin- ir — fólk sem vér höfum þekt og sem þekt hefir oss í fleiri ár — kunn- ingja “fólk” og að fá miða frá þeim, er bera þann hug frá viðkynning- unni eftir öll þessi ár, að það vilji klappa oss á bak færir oss meiri hrifningu en þó pantanir væri send- ar svo hundruðum dollara skifti. Vinátta af þessu tagi er verðmætari en dollarar og cent. Hún verður ekki keypt — menn verða að ávinna sér hána. Og 5 hvert skifti sem vér frétt- um að vér höfum öðlast hana, — “Skína oss aftur skemtidagar!” EATON'S

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.