Lögberg - 24.05.1934, Side 8

Lögberg - 24.05.1934, Side 8
8 24. MAl, 1934 17. MAl, 1934 B- ■■ —-— ---------------— - —»—* Ur bœnum og grendinni 4--------------------------—-----------+ MERKILEG NÝ BÓK Dr. Stefán Einarsson prófessor viÖ John Hopkins háskólann í Bandaríkjunum, hefir samið og gef- ið út æfisögu hins þjóðfræga menta- manns, Meistara Eiríks Magnússon- ar, og hefir hann falið mér útsölu bókarinnar hér. Er hún 344 bls., með mörgum ágætum myndum, og frágangur að prentun og pappír hinn prýðilegasti. Eg má ekki eyða miklu rúmi fyrir borgaðar auglýs- ingar, og verður að nægja að segja hér, að þetta ritsmíð er höfundinum til stór sóma. Er það frábærlega ítarlegt, með skemtilegum stíl og með öllu laust við hlutdrægnis glam- ur. Bókin kostar $2.25, burðargjald meðtalið. Magnus Peterson, 313 Horace Ave., Norwood, Man. G. T. spil og dans, verður hald- ið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T. húsinu á Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. 1. verðlaun $15.00 og átta verð- laun veitt, þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dans- inum.—Lofthreinsunartæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. — Inngangur 25C.—Allir velkomnir. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur fund i samkomusal kirkjunnar á föstudaginn 25. maí, kl. 3 e. h. Kvenfélagskonur eru beðnar að fjölmenna á fundinn. Fermingar guðsþjónusta, með altarisgöngu fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á sunnudaginn var. Altarisgangan mun hafa verið ein sú fjölmennasta í sögu safnaðarins. — Að kveldinu fór fram islenzk guðs- þjónusta og var henni útvarpað frá CKY stöðinni. Hér eru birt nöfn þeirra ung- menna, sem fermd voru af séra Birni B. Jónssyni, D.D., á sunnudaginn var í kirkju Fyrsta lúterska safn- aðar. Stúlkur Elsa Hjaltalin, Guðrún Jakobína Anderson, Irma Dorothy Baldwin, Margaret Guðrún Stevenson, Mar- garet Helga Thordarson, Margaret Sigríður Maria Wilson, Pearl West- man, Phyllis Emily Davies, Sigfríð- ur Jórunn Mýrman, Sigríður Lára Lingholt, Sigrún Guðfinna John- son. Drengir Donald Wynne Axford, Frederick Ruppel, Friðrik Sigurður Johnson, Halldór Guðjón Finnson, Herman Edward Thorsteinson, John Conrad Guttormson, Jón Stefán Thorstein- son, Lloyd Daniel Johnson, Magnus Guðlaugur Magnusson, Stefán Elis Johnson, Thomas Oscar Finnboga- son, William Headly Eager, Wilson Guðlaugur Johann Wilson. Made-to-Measure and hats Custom Made CAPS Clothing TIES SHIRTS PYJAMAS UNDERWEAR George Sigmar 289 PORTAGE AVE. PHONE 24 124 Stan Evans' BendeFs Style SIiop Hartt Shoes Sture Ungmenni fermd af séra Sigurði Ólafssyni í kirkju Árdalssafnaðar á hvítasunnudag: Þórdís Sigvaldason, Helga Krist- jánína Guðmundsson, Sigurlín Ing- veldur Pálsson, Jónína Kristín Ben- son, Dorothy Beatrice Muriel Mýr- dal, Jónína Brandson, James Irvine Sveinsson, Sigursveinn Guðmunds- son, Njáll Gíslason, Edward Andrés Guðmundsson. Eldri og yngri deildir kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar eru að efna til skemtunar (garden party), sem haldin verður á vellinum við kirkj- una á miðvikudaginn 30. maí, frá kl. 4 til 6 e. h. og frá kl. 7 til 10.30 að kveldi. Allslags veitingar verða seldar, bæði eftir hádegið og að' kveldinu. Þar verða Ice Cream og Lemonade Stand, og Hot Dog Stand. Heima- tilbúinn matur verður seldur; einn- ig verður sérstök deild þar sem hægt er að kaupa blóm bæði fyrir glugga og blómabeð. Um kveldið verður skemt með söng og hljóðfæraslætti. Mrs. Lovegrove hefir umsjón með hvoru- tveggja. Aðgangur fyrir fullorðna ioc Aðgangur fyrir börn 50. FRIKIRKJ USÖFN UÐ UR FIMTIU ARA Talsverður undirbúningur er nú með hlutaðeigandi fólki í Argyle, að minnast fimtíu ára afmælis Frí- kirkjusafnaðar. Söfnuðurinn var stofnaður 1. jan. 1884, af hinum framsýnustu mönnum bygðarinnar; hefir söfnuðurinn ætíð siðan staðið í blóma og bygði sér kirkju 1910, sem er ein af fegurstu kirkjum með- al Islendinga í sveitasöfnuðum kirkjufélagsins. Afmælisminningin hefir verið á- kveðin að fari fram föstudaginn 1. júní og byrji kl. 1 e. h. og væntan- lega munu margir, fjær og nær, sækja söfnuðinn heim þennan dag, og hjálpa til að gjöra minninguna sem fegursta. Mannalát Þann 16. þ. m. andaðist í Argyle- bygð eftir langvarandi veikindi, ekkjan Geirþrúður Pétursson, 75 ára, ekkja Stefáns Péturssonar frá Sigluvík við Eyjaf jörð. Fluttu þau frá íslandi til þessa lands árið 1888, og settust að i hinni farsælu Argyle bygð. Þau eignuðust 3 börn, er öll lifa: Haraldur Valdimar ókvæntur, Óli giftur Svöfu Sigtryggsdóttur, og Guðrún gift Ágúst Blöndal, lækni í Winnipeg. Hefir hún verið hjá sonum sínum, síðan maður hennar dó. Geirþrúður var mesta myndar- kona, vinsæl og virt af öllum, er henni kyntust, trygg í lund og trú- kona mikil. Heimilið var henni helgistaður, og hún var eins ástrík stjúpmóðir sem móðir. Með henni er gengin til hinztu hvíldar, ein af ágætustu konum Argyle-bygðar. Hún var jarðsungin af séra E. H. Fáfnis, 18. þ. m. að fjölmenni við- stöddu. ÆTTATÖLUR peir menn og konur, sem at Is- lenzku bergi eru brotnir geta fengiS samda ættartölu slna gegn sanngjörnum ömakslaunum með þvl að leita til mln um það. QUNNAR POR8TEIN88ON Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur næsta sunnudag, 27. maí, verða með venjulegum hætti; ensk messa kl. 11 f. h. og ís- lenzk messa kl. 7 að kveldi. Séra Rúnólfur Marteinsson’flvt- ur prédikun við morgun messuna. Sunnudagaskólinn byrjar nú kl. 10 f. h. og verður haldinn á þeim tima yfir sumarmánuðina. Messuboð í Langruth: Guðsþjónusta sunnudaginn 27. maí kl. 2 e. h. Ferming og altarisganga 3. júní, kl. 2 e. h. Messuboð í Lundar og Lútcrs söfn. Guðsþjónusta í Lundar söfn. 10. júni, kl. 11 f. h. Guðsþjónusta í Lúter söfnuði 10. júní kl. 2 e. h. Sunnudaginn 27. maí messar sra. S. Ólafsson kl. 11 árdegis í kirkju Breiðuvíkur safnaðar, Hnausum, (fundur eftir messu) ; í Geysis kirkju kl. 2 e. h., ferming og altaris- ganga. (fundur eftir messu). B. A. Bjarnason, cand. theol., messar í Brandon, að öllu forfalla- lausu, sunnudaginn 27. þ. m., á þeim stað og tíma, sem fólk þar heima fyrir tiltekur. Mælst er til þess, að fólk fjölmenni við þetta tækifæri. Sunnudaginn 27. maí messar séra N. S. Thorláksson í Hallson-kirkju kl. 2 e. h.—Sama sunnudag messar séra H. Sigmar í Brown, Man., kl. 2 e. h. Ferming og altarisganga við þá messu. Að kveldinu verður í kirkjunni á Mountain Baccalaureate Service fyrir M. H. S. á ensku. Byrjar kl. 8. Allir velkomnir! Séra Jóhann Bíjarnason messar væntanlega á þessum stöðum i Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 27. maí, og á þeim tíma dags er hér segir: t gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30 f. h., og í kirkju Gimli- safnaðar kl. 7 að kvöldi, ensk messa. Fólk er beðið að sinna þessu og að fjölmenna við kirkju. Samkoman í samkomusal Fyrstu lútersku kirkju undir umsjón Mrs. H. Helgason var sú skemtilegasta í alla staði. Samspil af tíu Piano Accordions (harmóníkur) var ágætt. Mr. og Mrs. Lowe stjórna þessu samspili. Maryland Quartette skemti ágætlega með samsöng. Olga Irwin. mikil og ágæt söngkona skemti með úrvalslögum. Sherman Ghan, blind- ur tónsnillingur, píanisti, fíólínisti, og spilar einnig á harmóníku, skemti á öll þrjú hljóðfærin. Einnig söng Miss Grace Leaper tvö lög eftir hann. Lögin heita “Spring” og “Broken Melody”; hefir þessi ungi, blindi maður ort erindin einnig. Sherman Ghan hefir barist eins og hetja í gegn um alt mótlæti, fá- tækt og *í myrkrinu. En eins og hann segir sjálfur hefir “hljómlist- in verið ljós á hans vegum og lampi fóta hans.” Sherman spilaði einnig þetta kvöld “Sonata” sem hann hef- ir samið og tileinkað litla píanistan- um okkar, Valdinu Nordal-Condie. Seinast, en ekki sízt, voru börnin, sem Mrs. Helgason hefir æft, og eru nú tvisvar í viku á nýju stöð- inni í Royal Alxeandra Hotel, þriðjudagskvöld og fimtudagskvöld, klukkan hálf sjö. Kilocycles 1390. Þessi börn eru Mayde Fraser, lítil stúlka framúrskarandi gáfuð, sem er “announcer” við þetta útvarp; Valdina Condie, sem flestir kannast við, spilaði tvær piano-solos með snild. Priscilla og Ralph Colpitts, Buddy Stevens, Doreen Blier, sem öll skemtu ágætlega. Samkoman var vel sótt og allir vel ánægðir. Litlu íslenzku börnin, sem sóttu samkom- una svo ágætlega eiga heiður skilið fyrir þeirra indælu framkomu á meðan á skemtiskránni stóð. H. Mrs. S. Thorgrímsson og Miss Kristjana Fjeldsted komu ti! borg- arinnar frá Lundar á föstudaginn var. P.O. Box 608 Reykjavík, Iceland. SIGURÐUR SKAGFIELD Kveðjuhljómleikar að tilhlutan Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi I SAMBANDSKIRKJUNNI Fimtudaginn 31 Maí Accompanisti R. H. RAGNAR Aðgöngumiðar fyrir fullorðna 50C, fyrir börn 25C Byrjar klukkan 8 e. h. Jon Bjarnason Academy Vogar, Man. May 14., 1934- Dear Mr. Marteinsson: I enclose herewith a sum of $i7-5o which is the proceeds from a con- cert held in aid of the Jón Bjarna- son Academy, under the auspices of ex-students. These included Vigdis Sigurdson, Anna Gudmundson, Runa Johnson, Helga Gislason, Mrs. A. Sandmoen, Cecelia Halldorson, and myself. Music for the dance was given by Miss Guðbjörg Egg- ertson, Jörundur Eyford, Oscar Gislason and Skúli Jónasson. We had the Community Hall free of charge. As we were unable to serve 4 lunch, as we had planned, this amount is not very large. The Laidies’ Aid undertook to have the refreshments, and they will for- ward their proceeds. Yours sincerely, Stefania Eyford. Gjafir: Ofangreind gjöf frá Miss Stefaníu Eyford og öðrum fyrverandi nemendum . .. .$17.50 Vinir skólans í grend við Gerald, Sask. (per Mrs. C. Paulson) ................. 1300 Kvenfél. “Undina” (per Mrs. S. W. Sigurgeirsson, Hecla, Man............... 10.00 Mr. og Mrs. Breckman, Lundar, Man................ 5.00 Mrs. Pálína Grímson, Lundar 1.00 Oddný Magnússon, Lundar 1.00 Sigurður Eiríksson (Box 122) Lundar .... 5.00 Thomas Guðmundsson, Vogar, Man................. 1.00 Mrs. Stefania Sigurdson, i minningu um eiginrríann sinn, séra Jónas heitinn Sigurðsson ................ 10.00 Með hérmeð vottuðu alúðar þakk- læti. S. IV. Melsted, gjaldkeri skólans. s VICTOR JOHNSON FUND Áður auglýst ............$19.00 Mr. og Mrs. P. Hallson, 564 Victor St............ 2.00 Miss Fríða Johnson, 518 Home St............... 2.00 Mrs. G. Thorsteinson, 781 Banning St............ 1.00 Mr. K. H. Johnson, Gimli.. 2.00 Oddleifsson Family, 6 Acadia Blk............. 2.00 Johannesson Family, 566 Simcoe St............. 5.00 Miss H. Hallson, 564 Victor 1.00 Alls .......................$34-°° Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth IN AID OF THE RELIEF FUND The Dorcas Society of the FIRST LUTHERAN CHURCH presents “AMY FROM ARIZONA” By LEE SHAFER MONDAY, MAY 28, 1934 I.O.G.T. Hall—Sargent and McGee Commencing at 8.30 p.m. Ticket 35 cents Murphy’s 715'/2 Ellice Ave. PHONE 37 655 SPECIALIZING IN Fish and Chips per Order 15c Fish per Order 5c Chile Con Carne per Order 16c Salisbury Snacks lge. lOc small 5c Ordera Detívered Anywhere 11. a. m. to 12.30 a.m. CURB SERVICE Open Sundays from 4 p.m.—1 a.m. M. KIM FURRIER 608 Winnipeg Piano Bldg. Now is the time to get your fur coat repaired, remodelled and stored. Prioes lower during the quiet season. Ask for MR. GEORGE SIGMAR Representative. Who will give you special service. Phone 86 947 224 NOTRE DAME AVE. Winnipeg, Man. Phone 96 647 MEYERS STUDIOS LIMITED Largest Photographic Organiza- tion in Canada. STUDIO PORTRAITS COMMERCIAL PHOTOS Family Groups and Children a Specialty Open Evenings by Appointment LAFAYETTE H0LLYW00D Stiidioa Studios 189 PORTAGE Av. SA8KATOON Wlnnlpegr, Man. Sask. We SpeciaUze in Amateur Developing and Printing “Ef þú ert ekki ánœgður með sjálfan sig, þvi þá ekki að breyta um." Karlmenn! Komið í tæka tíð, ef J?ið viljið ná í eitthvað af þessum ágætu fötum. $21.00 J>au eru hreinasta afbragð, á- gætlega sniðin og menn 'næla sér af þvi að ganga í þeim. Beztu ullardúkar, Worsted eða Serge, með vanalegu sniði og sport-sniði; víð um axlirnir eins og tizkan mælir fyrir. Ágæt föt með tvennum buxum. Hver föt úr bezta efni, ull eða Worsted. Nýjustu litir og nýjustu snið. KaupiS nú og sparið ykkur peninga. Geymd föt seldust fyrir $25.00 Seljast fyrir $15.00 Firth Bros. Ltd. 41714 PORTAGE AVE. Gegnt Power Bldg. ROY TOBEY, Manager. Talslmi 22 282 PeHKs Þér fáið aldrei betri fata- hreinsun fyrir jafn litla pen- inga, eins og hjá PERTH’S Smá viðgerðir ókeypis—öll föt ábyrgst gegn skemdum. Fötin sótt til yðar og skilað aftur. Sanngjarnt verð. Alt þetta styður að því að gera PERTH’S beztu fatahreinsun- arstofuna. • • ' 482 & 484 P0RTAGE AVE. Sími 37 266 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annsurt greiðlega um alt, wm «8 flutningum lýtur, imium eða mtór- um. Hvergi sanngjarnara vorð Heimili: 762 VICTOR 8TREET Slmi: 24 600 ^ederation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Home Delite Bakery 627 SARGENT AVE. (horni McGee og Sargent) Kaupið lieimabakað bráuð og' scetabrauð frá okkur. Reynið okkar íslenzka brún-brauð. tímarit með myndum 1 Afgreiðsla: Lækjargötu 6A, Reykjavík, Iceland Stærð árgangs 250 blaðsíður, “Sameiningar’’-brot Greiðist við pöntun. Verð $1.25 Distinguished Citizens Judges, Former Mayors, Noted Educationists, Editors, Leading La'icyers, Doctors, and many Prominent Men of Affairs—send their Sons and Daughters to the D0MINI0N BUSINESS COLLEGE When men and women of keen discernment and sound judgement, after full and painstaking enquiry and investigation, select the Dominion Business College as the school in which their own sons and daughters are to receive their training for a business career, it can be taken for granted that they considered the many ad- vantages offered by the Dominion were too important to be over- looked. The DOMINION BUSINESS COLI.EGE today offers you the best business courses money can buy, and that at a cost that brings it easily within your reach. An ordinary business course no longer fills one’s requirements. It is the extra measure of skill and knowledge conferred by a Do- minion Training that singles one out for promotion in any modern business office. It has always been a good investment to secure a Dominion Traín- iug—hut today, more than ever, it is important that you secure the best obtainable in order to compete worthily in the years to come. » Our Schools are Located 1. ON THE MALL. 3. ST. JOHNS—1308 Main St. 2. ST. JAMES—Corner 4. ELMWOOD—Corner College and Portage. Kelvin and Mclntosh. JOIN NOW Day and Evening Classes You May Enroll at Any One of Our Four Schools With Perfect Confidence.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.