Alþýðublaðið - 23.07.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 23.07.1960, Side 4
✓ ✓ Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar lék í sam- komuhúsi Njarðvíkur í EINS og Laugardagssíðan hefur áður skýrt frá, hef- ur Hljómsveit Guðmund- ar Ingólfssonar frá Kefla- vík dvalizt á Siglufirði í sumarleyfinu og skemmt síldarfólkinu og öðrum gestum. — Hljómsveitin hafði Alþýðuhúsið á leigu í mánuð og sá um rekstur þess að öllu levti. Aðsókn var mjög góð, að sjálfsögðu þó langmest í landlegum, en há var jafnvel uppselt um hálf- níu-leytið. Svo undarlega vildi til, að landlegur voru yfirleitt á mánudögum. Annars er skemmst frá að segja, að starfsemin hjá strákunum gekk vel og skiptust á dansleikir og „relstauratiohirt!. Mikið var að gera, — útvega skemmianaleyfi, hengja upp götuauglýsingar og annast innkaup á veiting- um. Að loknum kvöld- skcmmtunuaam ræstu þeir húsið og unnu jafn- vel á plani, er tími vannst vetur, svo og klúbhun- um á Vellinum, en í vor var hljómsveitin byrjuð að leika í hinu nýja sam- komuhúsi í Vogunum, — Glaðheimum. — Ekki er ákveðið, hvar þeir leika næsta vetur, en þeir bú- ast við að leika eitthvað í klúbbunum. — Sennilega leikur hljómsveitin á dans leikjum út um sveitir um næstu helgar. Hljómsveitin er þannig skipuð: Guðmundur Ing- ólfsson (gítar) hljómsveit- arstjóri, Þráinn Kristj- ánsson (vibrafon), Sigurð- ur Þórarinsson (píanó), Siggeir Sverrisson (bassi) og Pétur Östlund (tromm- ur). Söngvarar eru Einar Júlíusson (sjá litlu mynd- ina) og Engilbert Jensen. Umboðsmaður hljóm- sveitarinnar er Ellert Ei- ríksson. Sá hann um rekst urinn fyrir norðan að m mestu leyti. SKÁKMENN skipta heim- inum í 9 svæði, Sovétríkin, Bandaríkin, Kanada, Mið- Ameríku, Suður-Ameríku, Asíu og þrjú svæði í Evrópu. Þriðja hvert ár er haldið mót á hverju svæði til þess að velja þátttakendur á milli- svæðamót, en það hefur verið næsti áfangastaður fyrir neð- an kandídatamótið. Tveimur af þrem svæðismótum Evr- ópu er nú lokið. Fyrra mótið var haldið í Budapest og sigr- aði Ungverjinn Barcza, hlaut IOV2 v. Næstir urðu Bilek, Ungverjalandi, Bertok og Mat anovic, Júgóslavíu og van Scheltinga, Hollandi allir með 10 vinninga. Barcza er sá eini, sem á ör- uggan rétt til þátttöku í næsta millisvæðamóti, hinir verða að tefla um næstp tvö sæti. Síðan mótið var haldið í Madrid og urðu þeir efstir og jafnir Pomar, Spáni, Patisch, Ungverjalandi, Gligoric, Júg- óslavíu og Donner, Hollandi, allir með IOV2 v. Þrír þeirra komust á millisvæðamótið og verða þeir því að tefla um þrjú efstu sætin. Síðasta mót Friðriks Ólafs- sonar er nú að ljúka og virð- ist lokabaráttan einkum standa á milli stórveldanna, Bandaríkjamannanna Resh- ewskys og Evas annars vegar og Kortsnoj, skákmeistara Sovétríkjanna hins vegar. Friðrik stendur spölkorn of ar miðju í mótinu með efsta sætið ofan við seilingarhæð. Reshewsky og Evans hafa komig mjög á óvart og verður gaman að sjá skákir þeirra frá mótinu. Kortsnoj hefur aftur á móti af mörgum ver- ið talinn líklegur sigurvegari og ekki að ástæðulausu. Við lítum nú á sigurskák hans við Spasski annan sigurvegarann í fyrra móti Friðriks í Argen- tínu. Skákin er tefld á Skák- þingi Sovétríkjanna í ár. Hvítt: Kortsnoj. Svart: Spassky. 1. d4, da. 2. c4. dxc4. 3. Rf3, Rf6. 4. e3, Bg4. 5. Bxc4, eS. 6. 0-0 a6. 7. De2. — (7. Rc3 var einfaldari leikur). 7. —- Rc6! (Kemur í veg fyrir að hvítur geti leikið e4 strax). 8. Hdl, Bd6 9. h3, Bh5. 10. e4, Bxf3! Framhald á 14. sjffu. 4 23. júlx 1960. — Alþýðublaðið VEGNA blaðaskrifa um starfsemi kvikmyndahússins Laugarásbíó og leigusamninga þess við erlenda kvikmynda- framleiðendur, tel ég nauð- synlegt að eftirfarandi atriði komi fram til leiðréttingar á villandi frásögn í þessu efni. Samningar kvikmyndahúss ins hafa verið lagðir fyair Menntamálaráðuneytið og að sjálfsögðu gjaldeyrisyfirvöld. Sannast þar að kvikmvnda- húsið hefur ekki yfirbeðið myndir, heldur náð sérstak- lega hagkvæmum samning- um, sem miðaðir eru við hundraðshluta af tekjum kvik myndahússins og það er víst, að ekkert kvikmyndahús í Evrópu hefur náð hagkvæm- ari samningum um þessar myndii’. Laugarásbíó hefur algjöra sérstöðu meðal íslenzkra kvik myndahúsa. í húsinu eru sýn- ingartæki fyrir Todd A. O. sýningarkerfi, sem er nú ský- laust fullkomnasta tækni kvik myndanna. Eru kvikmyndasýningar þessar raunar svo fi'ábrugðn- ar venjulegum kvikmyndasýn ingum, að varla er hægt að tala um að þær eigi nema nafn ið eitt sameiginlegt með venju legum kvikmyndasýningum, eins og þeir geta bezt borið um, sem þær sjá. Öll gerð þessara kvikmynda er marg- falt dýrai'a en venjulegra, og sjálf sýningartækin eru miklu dýrari og viðameiri en venju- legar kvikmyndasýningar- vélar og eru auk þess dýrari í rekstri. Þess má og geta að sýningar á mynd eins og South Pacific, taka mun lengri tíma, en venjulegar sýningar gera. Það segir sig sjálft að að- gangseyrir þessara kvik- myndasýninga verður óum- flýjanlega all miklu meiri en annarra kvikmynda. Þessi verðmunur er þó minni hér á landi en nokkurs annars stað- ar, þar sem Todd A. O. kvik- myndir eru sýndar, vegna sér staklega hagkvæmra samn- inga, sem Laugarásbíó hefur tekizt að ná. í Ameríku kostar til dæmis um fjórum sinnum meira að sjá Todd A. O. en sambærilegar myndir, sem sýndar eru við þpirra hlið hér á landi. í Laugarásbíói er verð mismunur Todd A. O. kvik- mynda og venjulegra hins vegar aðein.s helmingsmunur. í flestum -Evi’ópulöndum er aðgangseyrir Todd A. O. hins vegar um þrefaldur, miðað við venjulegar sýningar. Það er því ekki rétt sem haldið er fram, að nú þegar Laugarásbíó. fullkomnasta kvikmyndahús landsins, tekur til starfa, og sýnir nýjustu tækni kvikmyndanna með helmingi minni verðmun en annars staðar tíðkazt, að verið sé að yfirbjóða leigu kvik- mynda erlendis. Leiguverð einstakra mynda í þessu kerfi er vitanlega alveg óviðkom- andi venjulegri kvikmynda- leigu. Þar er enginn saman- burður tiltækur eða til staðar eins og skilianlegt er. Það væri t. d. ekki hægt að halda því fram, að verið væri að sprengja upp bílverð á bíl- um, þótt einhver keypti hing að til lands dýrari gerð bif- reiðar, en hér hafa áður þekkst. 'Vitanlega myndi það ekki verða til þess, að íslend- ingar yrðu að kaupa alla sína bíla á því verði, sem slíkur lúxusbíll er seldur. Þess má ennfremur minn- ast að þegar kvikmyndahús hér á landi hafa sýnt sérstak- ar stórmyndir hefur aðgangs- eyrir oft verið hækkaðui' um þriðjung og jafnvel helming, enda þótt ekki hafi verið um neinar endurbætur að ræða á sjálfri sýningartækninni, held ur myndirnar sýndar með hinni gömlu útfærslu. Slík hækkun hefur komið ti'l af því, að þegar uiii sérstak ar stórmyndir (t. d. ,,Á hverf- anda hveli“) er að ræða hef- ur þurft að gera alveg sér- staka leigusamninga um þær og leiga þeirx'a verið mun dýr ari, vegna hins mikla tilkostxx aðar við töku myndanna. Laugarásbíó, sem er ekki í samtökum kvikmyndahúseig- enda, eins og ranglega er sagt frá í fréttum, ætlar að fara inri á nýjar brautir varðandi val kvikmynda og sýningu þeirra, sem hvorki er réttmætt né verjandi að standa á móti. Má í þessu sambandi vekja athygli á því að Sjómanna- dagsráð hefur einmitt stefnt að því að gefa almenningi kost á að kynnast og njóta hins bezta, sem nú á dögum er völ á á sviði kvikmyndaiðnaðar- ins. Hefur það nú verið gert með því að koma upp hinu nýja og vandaða kvikmynda- húsi, sem eitt allra kvik- myndahúsa hér í bæ er búið fullkomnustu og nýjustu tækjum, sem nú eru fááhleg á heimsmarkaðinum. Laugai'ásbíó mun eingöngu sýna úrvals kvikmyndir og mun starfsemi þess því í rauni og sannleika um margt frem- ur líkjast góðu leikhúsi, en bíói. Enda hæfir ekki annað hlutverki svo myndarlegu og vel gerðu kvikm.húsi’ búnu fuUkomnasta tækniútbún- aði til a ðskila úrvalskvik- myndum á eftirminnilegan hátt til áhorfenda.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.