Alþýðublaðið - 23.07.1960, Side 8

Alþýðublaðið - 23.07.1960, Side 8
u herra og stjórn hans í haldi, og ég hugsaði um það, þar sem ég lá í sand- inum, að þegar ég kæmi heim þætti skrýtið, að hafa séð þarna yfir til þeirra. . . . Fólkið í Tyrklandi er hrætt Alls staðar eru lög- regluveröir, öllum skemmti görðum er lokað. Þetta er ó hugnanlegt. Ríka fólkið er dauðhrætt. Það getur eins vel staðið uppi blásnautt ein hvern daginn. Og atvinnu- rekendurnir mega ekki segja starfsfólki sínu upp. Það er bannað í Tyrklandi. Þeir verða að halda áfram að framleiða vörur, sem eng inn hefur nokkur ráð á að kaupa senn hvað líður. . . .Ég hafði auðvitað eng ar áhyggjur, bara lá í sand inum og lét sólina skína á mig. hefði getað farið 1 ég vildi. . . Úti á eyjunn ur á móti engir bí lögreglubíll og Fólk ferðaðist al vögn-um. Þetta va andi . . . enginn 1 en gö-turnar malb nýja tíz-kan alls st augunum. . . .Ég vildi i -gift þarna austur urnar eru kugaðt sagt 1-ítið dæmi. E: vorum við að ske: ur í Istanbul. Þá c allt í einu í hug nótt við dag, leij una yfir til Asíu umst til Svartaha um morguninn. um að fá okkur mn á litlu veitingal þarna var. AfgreiS frá borginni með bátnum. . . . Þegar inn t Næturlífið er fjörugt, þarna innar -kom, fórum eru margir skemm-tistaðir. ið, sem fjölskylda] Ég ey-ddi mestum- tím-anum í — og alls staðar ’ að liggja í sólinni á strönd- ar, — þjónar á inni. Á næstu eyju var fingri. Ég fékk Menderes fyrrv. forsætisráð stjóra og einkabí . . . . og þarna ókum við frá flugvellinum í langri bílalest. Austurlenzk tón- list hljóimaði í ey-runum, og það var dásamlega gaman. Við komumst allar í gott skap, — en svo bilaði bíllinn minn allt í einu . . . Allir bílarnir í lesti-nni, sem voru fyrir aftan hann, urðu að stanza, og svo þeyttu allir bílstjórarnir bílhornin eins og þeir gátu. Það var hræði legur hávaði. . . Ungfrú Tvrkland hafði ekki komizt til keppninnar vegna óeirð anna í heimalandi hennar. Mér var dembt inn í henn- ar bíl og sem ungfrú Tyrk- land ók ég eiginlega inn til Líbanon. . . . Allir sögðu, að ég mundi aldrei fá töskurnar mínar aftur, sem voru í bil aða bílnum, en ég fékk þær nú samt og var komið fyrir í hótelherbergi með ungfrú Danmörku . . Það var nú meiri manneskjan. . . . Hún tók fö-tin mín, án þess að spyrja um það, ég mætti henni oft úti á götu með skartgripina mína og kannski í blússu eða pilsi, sem ég átti. Svo var alltaf eitthvað að hverfa frá mér, og ég kvartaði undan þessu, — en ég hafði engan fylgd armann og fékk enga leið- réttingu mála minna. Þeir sögðu bara, að það væri yf irfullt á hótelinu, — og ég yrði að halda áfram að búa í herbergi með þeirri dönsku Tinu. . . . Eftir, að ég kom heim, hef ég uppgötvað að mig vantar margt af því, sem ég átti, — og enginn hefur tekið það nema hún. Ég veit að það er ekki fallegt, að bera henni svona sög- una, — en svona var það. Hún mætti ekki á réttum tíma við móttökur eða neitt. . . . Já, sleppum því Keppnin stóð í 10 erilsama daga, og að henni lokinni var. ég satt að segja alveg búin að vera. Allar stúlkurn ar höfðu fylgdarmenn með sér nema ég, og þeir sátu í dómnefndinni. Ég þurfti að sjá um allt sjálf, — og það var auðvitað 'mjög óþægi- legt. En forráðamenn sjálfr ar EVrópukeppninnar pöss- uðu vel upp á mig. Ég mátti ekki tala við nokk- urn mann. Þeir litu all-t grunsemdar augum. Ég mátti meira að segja ekki tala í mesta sakleysi við bíl stjórana m-ína. Grey strákur inn, sem keyrði mig fyrst, hann hjálpaði mér ákaflega mikið, þegar bíllinn bilaði og allt það. — Svo gaf hann mér gullfesti — og búið — hann rekinn, — bara fyrir það. Þeir vildu ekki, að það spyrðist, að við stofnuðum til neins kunningsskapar við karlmenn. — Ég áttaði mig bara ekki á þessum strangleika, yr.ti á bílsitjór ana, — enda var skipt 3 eða 4 sinnum um bílstjóra hjá mér. . . . Strax eftir keppnina fór ég til vinafólks m-íns í Týrklandi Þau eiga stórt hús úti á eyj-u rétt fyrir ut an Istanbul. Þarna var ég í hálfan mánuð í sumarf-riíi og hafði það alveg yndislegt. Þarna eru fimm eyjar í þyrp 'ingu, og var ég á stærstu eyjunni,- Þar býr ríkasta fólkið í Iistanbul. Milli borgarinnar og eyjarinnar gengur hraðbátur, sem fólk ið fer með á daginn, — en á kvöldin kemur það aftur mmmmm g 23. júlí 1960. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.