Alþýðublaðið - 23.07.1960, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 23.07.1960, Qupperneq 16
 ÝMSIR framámenn blökkumanna í Suður-Afríku flúðu land í vor, þegar allt setlaði um koll að keyra jjar.. Og margir fóru til lítils nágrannaríkis, sem er eins og eyja umlukt Suður-Afríku sambandsríkinu. Það er fjallalandið Basutoland. Það er undir brezkri stjórn, og allt með friði og spekt. —Flóttamennirnir (sem sjást á myndinni) eru allir ákveðnir í að fara aftur til Suður-Afríku, þegar þeim er það óhætt. — Þeim finnst lífið heldur tilbreytingalítið í fásinninu í fjöllunum og þrá að komast í heimaland sitt. 41. árg. — Laugardagur 23. júlj 1960. — 164. tbl, OKENNILEGUR sjúkdóm- ur kom upp fyrir skömmu í Grená í Danmörku. Það er 9000 manna borg, og lágu 5000 manns veik sa.mtímis. Veik indin eru: Höfuðverkur, hiti, beinverkir, uppsala eða a. m. k. velgja. En það undarlega er, að slí'kt ókennilegt fár geysaði á sama tíma í fyrra sumar og Iýsti sér nákvæmlega eins. Læknar standa höggdofa, vita ekkert hvað til bragðs eigi að taka, þekkja ekki sjúk dóminn. 23. FEBRUAR 1956 kom mesta geislun, sem um getur frá sólunni í átt til jarðar. Fyrst kom, með hraða ljóssins, bylgja últra-f jólublárra geisla og röntgen-geisla. All- ar útvarpssendingar á jörðu niðri trufluðust í rúma klukku stund. Stuttu síðar kom geimgeislaský og allar flug- samgöngur lögðust niður á heimsskautasvæðunum. Og enn meira gekk á, síma viðtöl urðu fyrir miklum trufl unum og ráfmangsþræðir hættu að leiða í bili. Þessar truflunar allar ollu miklu tjóni, og ólag á útvarps sendingum getur þý'tt hættu fyrir skip og flugvélar. í stjörnuathugunarstöðinni við háskólann í Colorado, en það er ein af fáum stöðvum, sem eingöngu rannsakar sól- ina, er nú verið að vinna úr gögnum þennan eftirminni- lega dag, og er nú langt komið að skýra sólgos og annað slíkt. Sólgos verða oft nálægt blettunum á sólu, en þeir eru „kalidr“ staðir á hinu ofsa- heita yfirborði hennar. Ekki er þó vitað um samband gosa og sólbletta,. Framhald á 14. síðu. ■V l í fyrra var talið, að orsök- in væri meingað vatn úr sér stakri borholu, er reyndist ó- hrein og ekki hefur verið not- uð síðan. Nú virðist það ekki geta verið tilfellið, úr því að faraldurinn kom upp á ný. Menn gizka á, að þetta konií úr fæðunni, og talað er um vírus og svoleiðis. eru frá hinum ríku iðnaðar- löndum Englandi og Vestur- Þýzkalandi. 1957 fluttust 165.295 menn frá Vestur-Þýzkalandi, fyrir utan þá, sem fóru til her- námssvæðis Rússa. 40.000 fóru til Bandaríkjanna og 23.000 til Sviss. Þúsundir manna flytjast líka til Vestur-Þýzkalands. 1959 var innflytjendafjöld- inn 435.000. Flestir þeirra voru frá Austur-Þýzkalandi, en margir komu frá Ítalíu, Austurríki og Sviss. 1958 fluttust 95.000 Bretar úr landi, flestir, eða rúm 37 þúsund fóru til Ástralíu. Að- eins 16.000 héldu til Kanada miðað við 61.000 árið áður. Allt að því jafnmargir komu til Bretlands og flutt- ust þaðan. 50.000 fluttust þangað frá írlandi einu sam- an. Nokkur þúsund komu frá Vestur-Indíum. Talsverðir fólksflutningar eru árlega milli Norðurland- anna, en nákvæmar tölur um það eru ekki til. Fjöldi manns flytur árlega frá HoIIandi. Síðastliðið ár fluttust þaðan 54.076 manns til Ástralíu, Bandaríkjanna, Kanada og Nýja-Sjálands. — Allmargt manna frá Indónes íu flytur þangað í staðinn. Til Austurríkis kemur ár- lega straumur flóttamanna frá löndunum handan járn- tjaldsins. Rúmlega 30.000 flytjast árlega frá Portúgal, einkum til Brazilíu. London, júlí. (UPI). NÆR því ein milljón Evr- ópubúa flytja milli landa á ári hverju. Þeir flytja til annarra Evrópulanda, Ame- ríku, Afríku, Asíu eða Ástra líu og búa þar alla tíð síðan eða aðeins um sinn. Frá hinni alltof fjölmennu Ítalíu fará menn um heim allan. Árlega fara þaðan milli 150-200.000 manns og gerast innflytjendur í öðr- um löndum og heimsálfum. Ekki eru til nákvæmar skýrslur um hvert þeir fara, en margir fara til Frakk- lands og Þýzkalands og fá at vinnu í hinum f jöruga iðnaði þessara landa. Innan Ítalíu eru líka mikl- ir mannflutningar. Bændur frá hinum fátæku héruðum sunnan til í landinu hópast til hinna auðugari norður- héraða og leita sér atvinnu. Uin það bil 30.000 ítalir koma árlega til Frakklads, og rúm 20.000 til Þýzka- lands. Talið er að 725.000 ít- alir séu búsettir í Frakk- landi. Hálf önnur milljón ítala býr í Bandaríkjunum. Næst fksíir útflytjendur Vænn teygur ;! ÞEGAR enskir stúdentar ;! keppa um það, hver geti I! hellt í sig mestu af öH í ;! einum teyg, nota þeir glös 1! eins Og það, sem sést á |! myndinni, Það tekur hálf- ;! an annan lítra, og teygur- ;! inn er 10—15 mínútna )! langur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.