Lögberg - 17.01.1935, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.01.1935, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines Röffi f0T aifi? tted -—£***• »»>"í«,°'*' For Service and Satisfaction ?? *r 48. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMíTUD'ACINN 17JANÚAR 1935 NÚMER 3 f. Messuboð % "fybsta lút. kibkja í winnipeg*' SUNNUDAGINN 20. JAN. 1. Iládcgismessa (ensk) kl. 11—Annar þátt- ur prédikana-kerfisins nýja: "The House of Prayer." Búist við mikilli aðsókn. 2. Kvöldmessa (íslenzk) kl. 7—Séra N. S. Thorláksson er gestur í borginni og pré- dikar við guðsþjónustuna þetta kvöld. Alþingi slitið Þann 23. desember siðastliðinn, var Alþingi slitið eftir því nær þriggja mánaða setu. Siðasta verk þingsins var það, að kjðsa i eftirgreindar nefndir: Mentamálaráo': Árni Pálsson, Kr. Albertsson. Jónas Jónsson, Barði GutSmundsson, Pálmi TTann- esson. Þingvallanefnd: Magnús GutS- mundsson, Jónas Jónsson, Jón Baldvinsson. Landskjörstjórn: Jón Ásbjörns- son, Þorst. Þorsteinsson hagst.stj., Magnús Sigurðsson, Vilmundur Jónsson, Ragnar Ólafsson lögfr. Til vara: Eggert Claessen, Einar B. Guðmundsson. Gissur Berg- steinsson, Finnbogi R. Valdimars- son, Þórólfur Eyjólfsson. Landsbankanefnd: Magnús Gur3- niundsson, Gísli Sveinsson, Ingvar Pálmason, Jónas GutSmundsson, Sveinbjörn Högnason. Til vara: Pétur Halldórsson, Pétur Ottesen, Bjarni Ásgeirsson, Jón A. Péturs- son, Gísli Guðmundsson. Stjórn byggingarsjóðs (ný lög) : Jakob Möller, Jóhann Ólafsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Þorlákur Ottesen. Endurskoðendur byggingarsjóðs voru kosnir: Jón Þorláksson og Ágúst Jósefsson. . Útvarpsráð (ný skipan) : Valtýr Stefánsson, Sigurður Baldvinsson, Pétur G. Guðmundsson. Til vara: Jón Ófeigsson, Hallgrímur Jónas- son kennari, Guðjón Guðjónsson kennari. Stjórn Síldarverksmiðju ríkisins: Sveinn Benediktsson, Jón Þórðar- son, Páll Þorbjörnsson, Jón Sig- urðsson. Endurskoðendur voru kosnir: Hannes Jónsson alþm. og Sophus Blöndal. Sildarútvegsnefnd (ný lög) : Sig- Urour Kristjánsson útgerðarmaður, Siglufirði, Jakob Erímannsson, Ak. Ureyri, Finnur Jónsson. Til vara: Loftur Bjarnason, Björn Kristjáns- Son, Kópaskeri, Jón Jóhannsson sjómaöur, Siglufirði. iftirlitsmenn opinberra sjóða lög) :, Jakob Möller, Andrés (ný %jólfsson, Sigurjón Á. Ólafsson. Eftirlits-ráð (ný lög). Samkv. Pessum lögum á a8 skípa þriggja nianna ráð til eftirlits me8 opinher. "m rekstri. Ráoimum er skift í 3 flokka: T- flokkur: Póstur, sími, útvarp °S skipaútgerS; þar voru kosnir: iguröur Kristjánsson, Sigurvin e.marsson, SiguríSur Ólafsson gjald- en SJórnannafélagsins. 2. fbkkur: Tóbakseinkasala, á- tengisverzlun, viðtkjaverzlun, á- buríSareinkasala; þessir kosnir: Jakob Möller, Guðm. Kr. Guð- mundsson skrifstofustjóri. GutS- mundur Pétursson símritari.— 3- flokkur: Vegamál, vitamál, husamdstari, ríkisprentsmitSjan og landssmiojan. Kosnir voru: Hall- dor Steinsson, Magnús Stefánsson verslm., Jón Guolaugssott bílstjóri. Mbl. 23. des. GÓÐUR BOSKAPUIÍ Ekki verður annað sagt, þrátt fyrir kreppuna, en vel hafi gengið búskapurinn í Minto-sveitinni hér i fylkinu. Er sveitarfélag þetta, eitt af fáum, þannig statt, að það skuld- ar hvergi grænan túskilding, en á til góða á banka tuttugu þúsund dali. Gjaldendur sveitarinnar hafa ekki verið br'eytingagjarnir að því er sveitarstjórnina áhrærði. sem marka má merial annars af því, að ýnisir af forráðamönnum hafa átt sæti í sveitarnefnd um þrjátíu ára tímabil, eða freklega það. Minto- sveit mun eiga innan vébanda sinna þá fullkomnustu bílvegi, sem fyrir- finnast í Manitobafvlki. Ur borg og bygð "EITT AR A ÍSLANDI" (ileymið ekki samkomu kvenfé- lagsins í F-yrstu lútersku kirkju miðvikudagskvöldið 23. ]). m., kl. 8.15. Hr. Finnur Johnson flytur erindi: "Eitt ár á íslandi." Agæt- ur söngur. Góðar veitingar. AtS- gangur ókeypis. Samskot. HORACE CHEVRIER . LATINN Síðastliðinn laugardag lézt að heimili sínu hér i borginni, Mr. Horace Chevrier, kaupmaður, eftir langvarandi heilsubilun. Er með honum genginn grafarveg einn af ágætustu borgurum þessa bæiarfé- lags. Rak hann um langt skeitS verzlun þá á Main Street. er nefnd- ist .The Blue Store, eða Bláa búðin. eins og íslendingar alment köllutSu hana; hafði hann íslendinga löng- um í þjónustu sinni, svo sem Jakob heitinn Johnston, og áttu þeir naum- ast trúrri né ötulli talsmann, en þar sem hann var. Naut hann jafnan mikilla viðskifta af hálfu Islend- inga. Ilorace Chevrier var gáfaður maÍSur og víðsýnn í mannfélagsmál- um : hann var með allra mælskustu mönnum og tók áhrifamikinn þátt i sjtórnmálum sem heitur stuðnings- maður frjálslyndu stefnunnar; var hann á ungum aldri kosinn á fylkis- þing og átti þar sæti í eitt kjörtíma- bil. TTorace Chevrier var mála-j Jón Bjarnason Ladies' Guild fylgjumaður mikill og máttu menn j þannig nefnist félagsskapur, sem ÞORRABLÓT I SEATTLE Öllum íslendingum í Seattle og grendinni veitist kostur á að mæt- ast í samkomusal Sambandskirkj- unnar í Seattle (7706—25th Ave. N.W.) laugardaginn 26. janúar, T935> °S setjast þar að alíslenzkri máltíð, svo sem hangikjöti, rúllu- pylsu, slátri, sviðum, skyri og rjóma o. s. frv. Að lokinni máltítS fer fram fjölbreytt og ágæta skemti- skrá. Alt þetta kostar aðeins 50C. Hér býðst ágætt tækifæri til að endurnýja gamlan kunningsskap og rifja upp fornhelgar minningar. FRAMBOÐ TIL ÞINGS Á afarfjölmennum fundi. sem haldinn var i Saskatoon þann 14. þ. m. var Dr. A. MacGillivray Young útnefndur sem þingmanns- efni frjálslynda flokksins í Saska- toon kjördæmi við kosningar þær til sambandsþings, er nú fara í hönd. Dr. Young átti sæti á sam- bandsþingi frá 1925 til 1930. ávalt eiga þess vísa von að hann væri jafnast þar að hitta, er harð- astur var bardaginn. ELDSVOÐI I SALTCOATS ,\ aðfaranótt mánudagsins, kom eldur upp í sölubútS M. Shore í Saltcoats, Sask., er orsakaði $20,000 tjón. Um það leyti er bygging þessi brann, hlóð niður lognmjöll, er mjög stuðlaði að því að fyrirbyggja út- breiðslu eldsins til nærliggjani húsa Jólakvöld Eftir Böðvar frá Hnífsdal. Það ljómaði logskær stjarna á loftsins bláu tjöldum, 'þá voru hirðir á verði, það var fyrir nítján öldum.— t lítilli kofa-kytru kona sveinbarn ól og vafði reifa-voðum. Þá voru hin fyrstu jól. Þá fæddistu, Hvíti Kristur, konungur alls hins góða. . Þú komst með nýja kenning og kærleik til allra þjóða. Hundruð og þúsundir hreifstu og hrífur enn—í kveld. Þú lagðir á lífsins arin leiftrandi jóla-eld. Þú svalaðir þyrstum sálum og syndarann vafðir að hjarta. Alla, sem leituðu ljóssins, þú leiddir á vegu bjarta. Þú sagðir þeim dæmisögur með sannleikans djörfu raust. Þú komst í kærleikans nafni, en krossinn að launum blaust. Þú fluttir fagnaðarboðskap, en fár þína kenningu skildi, 'þó eru öll þinna orða enn þá í fullu gildi, en enn ]iá er sömu sögu að segja^—því er ver, að fordæmi ])ínu fylgja fáir—á jörðu hér. Komi þitt ríki, Kristur, konungur himins og jarðar. Kendu þjóð að þekkja það, sem mestu varðar. Gef þú oss lijarta, er hafi þitt heilaga orð í minnum. Gef þú oss sorg, ef af sorgum sjáandi verða kynnum. Ljós þinnar eilíí'u ástar, allan geiminn fylli,— brúar hnatta bylji heimsendanna milli. ó, þig vér þreyttir biðjum. A þig vér særðir köllum, á þig, sem ert mestur manna og mestur af gTtðum öllum. Mrs. A. S. Bardal hefir gengist fyrir að stofna hér í borg, er heldur fundi sina annan miðvikudag hvers mánaðar. Tilgangurinn er sá, arj aðstoða skólann á einn eða annan hátt, eftir því sem , ástæður leyf a. I 'ndirbúningsf undir voru haldnir á heimili Mrs. R. Marteinsson, 493 Lipton St., 21. nóv. og 9. jan. \ síðara fundinum var félagið full- stofnað. Embættiskonur eru: Heiðursf orseti: Mrs. R. Mar- teinsson, forseti: Mrs. A. S. Bardal, vara-forseti: Mrs. D. H. Ross, skrifari: Mrs. C. C Herald. vara- skrifari: Mrs. G. M. Bjarnason, fé- hirtSir: Mrs. J. G. Snidal, vara-fé- hirðir: Mrs. H. C. McCaw. Um 25 konur hafa þegar gengið í félagið og eru það aðallega mæður fyrver- andi eða núverandi nemenda skól- ans. Þær hafa ákveolð ari halda samkomu í skólanum 15. febrúar. Einlæg velvild til skólans er hreyfi- aflið í þessu félagi. Menn muni eftir samkomudeginum. Prófessor Watson Kirkconnell flytur erindi um íslenzka ljóðagerð á Agnes Street Labor Tíall í kvöld (fimtudag). Auk þess verða sýnd- ar myndir frá fslands, sungnir ís- lenzkir söngvar og dansað á eftir. Aðgangur 15C. Bæjarráðsmaður Victor Anderson stýrir samkom- unni. Verkamannafélagið heldur skemtisamkomur á hverju fimtu- dagskvöldi. Þetta kvöld er sérstak- lega ætlað fyrir íslendinga. T'cir ættu að fylla luisið. HENTUG GJÖE Hermannarit Jóns Sigurðssonar fclagsins er ein hin hontugasta gjöf, er hugsast getur. Rit þetta flytur myndir og æfiágrip um 1300 íslend- inga, er þátt tóku í heimsstyrjöld- inni miklu. Ritið er til útsölu hjá forseta félagsins, Mrs. J. R. Skapta- son, 378 Maryland St., og hefir ver- ið fært niður úr $to.oo, er þaíS upp- haflega kostaði, ofan í $3.00. Það cr í leðurbandi og á hinum vandað- asta pappír. Félagið hefir gefið ýmsum háskólum og bókasöfnum hér í álfu og austanhafs, eintak af ritinu. Viðurkcnningarbréf mörg fara einkar hlýjum orðum um bók- ina og telja hana með hinum merk- ustu og eigulegustu bókum, sem fá- anlegar eru. SAMSMTI t tilefni af heiðri þeim. og viður- kenningu, er hr. Sveinn kaupmaður Thorvaldson í Riverton hefir ný- lega hlotið, licfir ÞjóíSræknisfélag- ið ákvcðið að minnast þess viðburð- Saar-héröðin sameinast Þýzkalandi á ný Við athvœðagreiðshi ]>á, er fram fór i Saar-dalnum síð- astliðinn swnnudag, um framtiSar yfirráð þess landsvæðis, urðu úrslitin />an. að yfir 90 af hundraði greiddra at- kvæða gengu sameiningu við Þýzkaland % vil Kjósendur höfðu um þrent að velja: Sameiningu við Þýzka- land, innlimun i Frakkland, eða þá að hlíta umsjá Þjóðabanda- lagsins, eins og við hafði gengist síðastliom 15 ár. Atkvæði skiftust þannig: Með Þýzkalandi 476,089, með núverandi stjónarfari 46,618, með Frakklandi 2,093. Nokkur hcrafli og lögreglulið frá ýmsum þjóðum, mun enn vcrða um hrið á svætSi þessu, eða þangað til opinber afhending fer fram af hálfu Þjóðabandalagsins. ar með því að gangast fyrir sam- sæti, er haldið verður i Fott Garry hótelinu í Winnipeg þann 24. ]'. m. og hefst klukkan 6.30 e. h. Konur og karlar, sem þátt vilja taka í samsæti þessu eru heðin að gefa sig fram á skrifstofum íslenzku hlaðanna, Lögbergs og Heims- kringlu, þar sem áskriftarlistar verða til staðar, og borga þar þátt- tökugjald, sem er $1.25 fyrir mann- inn. Til hægðarauka fyrir íslendinga ,í norðurhluta Nýja íslands vcrður einn áskriftarlisti hjá hr. Skúla 11jörlejifssyni í Riverton og geta þeir er vilja skrásett sig þar. Áskriftalistunum verður lokað 19. janúar næstkomandi og verða því allir þeir, er þátt vilja taka í sam- sætinu að vera búnir að skrásetja sig fyrir þann dag. Winnipeg 8. janviar 1935. /. /. Bildfcll. forscti. BlDUR UPPI 1 VATNAJÖKLI Frá Mælifelli í Skagafirði barst w^urstofunni fregn um það í gær, að sést hefði bjarmi og blossar í stítSur eða suðaustur að sjá úr Skagafirði. Eldbjarmi sást einnig frá ýmsum stöðum í austanverðri Húnavatnssýslu síridegis í gær kl. 17—18, en ýmsir heyrðu drunur, líkt og af skotum í f jarska. — Kl. 17 í gær sáust leiftur frá Raufar- höfn í hásuðri þa'ðan að sjá, rétt vestan við Bláfjall. Voru talin níu leiftur á 10 mínútum. Eldblossar sáust frá Grímsstöðum kl. 17.15 í gær, i stefnu um Herðubreið. T>loss- ar sáust með 1—3 min. millibili.— Frá Þórunúpi í Rangárvallasýslu sáust cldglæringar í austri. —Vísir 24. des. ar hún getur framleitt alt það, er land okkar þarf af þessari vöru, og vinnur nú í verksmiðjunni 10 manns. l'ramleiðsla Lakkrísgerðar Reykja- vikur h. f. er fyllilega samkepnisfær við samskonar vörur erlendar, bæði atS því er verð og gæði snertir. Vísir 22. des. NÝTT IDXEYRIRT.EKI Fyrir nokkuru tók hér til starfa nýtt iðnfyrirtæki, Ivakkrísgcrð Rcykjavíkjur h.f. TTcfir. cins og kunnugt er, verið flutt mikið til landsins af þessari vörutegund. og vcrður hiklaust að telja það til fram- fara, að hafist hefir verið handa um að stofna til framleiðslu á þcssari vöru innanlands, til þess að geta fullnægt eftirspurninni. í stað þess að flytja vöru þessa frá öðrum löndum. Hef ir þegar allmargt manna fengið atvinnu við lakkrísgcrðina, cn varan er fyrir nokkuru komin í nærri allar verslanir, scm slíkar vör- ur hafa á boðstólum, óg hefir líkað prýðilega, en eftirspurnin hefir far. ið jafnt og þétt vaxandi. Mikil á- hersla er lögS á aíS vandvirkni og fylsta hreinlætis sé gætt. T. d. er vert að taka ]>að fram, að manns- höndin hreyfir ekki vöruna frá því hráefnin fara í vélarnar, þar til húu er komin í umbúðir. Aðeins fyrsta flokks nýtísku vélar eru notaðar og hefir yfirstjórn þeirra á hendi þaul- vanur maður, og lærður í iðninni, svo að engin mistök getur verið um að ræíSa í þessari framleiðslu. A'crk'- smiðjan hefir svo fullkomnar vélar, KRISTINDÓMURINN t ROSSLANDI Ríkisforlagið rússneska hefir ný- lega gcfið út bók, er nefnist: "Bar- áttan gcgn trúarbrögðunum sam- lcvæmt fimm ára áætluninni," og er þar sagt frá árangrinum af gutS- leysis-baráttunni. Ekki þykir hún hafa borið þann ávöxt, sem til var ætlast. Frá því er sagt, að hjá fólk. inu á sameignarbúunum, sem er alt í ortSi kveðnu kommúnistar, verði vart sterkrar trúhneigðar, meira en 90% af því hafi guðræknismyndir á heimilum sínum og við þær myndir fari stöðugt fram bænargerðir. Höf. kannast við það, að enn haf i ekki tekist að útrýma guðstrúnni úr rússnesku þjóíSarsálinni. Meðal ann- ars er svo komist að orði í bókinni: "íhaldsstarfsemin hjá kirkjulýðn- um er stöðugt að færast í vöxt, alls staðar sér þess vott, að tilraunir til þess að hindra sósíalistiska upp- byggingarstarfitSS hepnist, trúar- brögCin vinna á, en vantrúar-starf- seminni hrakar að sama skapi." Slíkur vitnisburður frá kunnug- um kommúnista er eftirtektarverð- ur. Hann staðfestir þá sannreynd. arj trúnni á Guð og kærleikanum til kirkjunnar verður ekki útrýmt mcð ofbeldi. En ytri kjör safnaðanna eru ekki glæsileg. Þar sjást nú ekki prestar i skrautlegum skrúða, heldur klæð- ast þeir lérefti, vinna og svelta, eins og aðrir. Og guðsþjónusturnar cru með öðrum blæ en áður var: söfn- uðirnir kjósa sér forstöÖumenn, sem fara með bænirnar, lesa úr ritn. ingunni og taka til altaris. Trúaða fólkitS heldur hcípinn í smásöfmtð- unum í cindrægni. eins og var í fyrstu kristnu söfnuðunum. ÞaS biður, híður og vonar. — Kirkja Rússlands er ekki úr sögvmni. (TTeimildir fyrir þessu er blað danska prestafélagsins. 12. okt. 1934). — Lesb. Mbl. í des. 1934. Stórfeld fjársvik í Sovict Rússlandi Rannsókn cr nú lokið í málinu gegn starfsmönnum Sovietsbankans, og hafa 81 þeirra verið hneptir í varðhald. Fé það, sem þeir hafa svikið undan, nemur mörgum milj- ónum gull-rúbla. Málssóknin mun hcfjast eftir nýár, og er talið að brot nokkurra af hinum ákærðu séu svo alvarleg, að þeir muni hljóta líflátsdóm.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.