Lögberg - 21.02.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.02.1935, Blaðsíða 8
I / LÖGBBRGr, FIMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1935. Ur borg og bygð Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á 'þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Aliir velkomn- ir. Mr. Joe Jolrnson lagSi af stað vestur á Kyrrahafsströnd í byrjun vikunnar. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu- dag) Miss Pearl Hanson frá McCreary, Man., kom til borgarinnar síðastlið- inn föstudag og dv^ldi hér fram yfir helgi. Mr. Sigurbjörn Sigurjónsson, prentari, frá Brandon, kom til borg- arinnar fyrir siðustu helgi og dvaldi hér fram á mánudag. Mr. Heimir Thorgrímsson var staddur í borginni í fyrri viku á leið til Nýja Islands. - Athygli jijóðræknisgesta skal hér með dregin að spilasamkepni, er fram fer í Goodtemplarahúsinu á þriðjudagskveldið n. k. Ódýr og góð skemtun fyrir alla. Deildin No. 2 Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar heldur Silver Tea að heimili Mrs. Jón Blöndal, 909 Winnipeg Ave., á föstudaginn þann 22. þ. m. frá kl. 3 síðdegis og að kveldinu. Bollalestur og fleira til skemtunar og fróðlejks. Vonast er eftir margmenni. Dr. Tvveed verður í Árborg á fimtudaginn þann 22. þ. m. Veitið athygli auglýsingunni um Frónsmótið, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu. Eins og sjá má á skemtiskránni hefir mjög verið til þessa mannfagnaðar vandað, enda er þar venjulegast um eina hina voldugustu skemtun íslendinga að ræða á vetrinum. Eins og við hefir gengist að und- anförnu, efnir Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar til afmælissam- komu Betel, og fer sú skemtun fram í kirkjunni þann 1. marz næstkom- andi, og verður sú 20. í röðinni. Verður mjög til samkomu þessarar vandað. Skemtiskrá auglýst í næsta blaði. Mr. Chris. Bjarnason frá Árborg, var staddur í borginni í fyrri viku. Miss Fríða Johnson lagði af stað vestur til Vancouver á sunnudaginn var. Minniát BETEL erfðaskrám yðar! Mr. Jón Einarsson, bóndi frá Foam Lake, Sask., kom til borgar- innar á mánudagsmorguninn til þess að leita sér lækninga. Liggur hann all-þungt haldinn á heimili séra Filipps Péturssonar og frúar hans að 640 Agnes Street. • Mr. Einars- son bað Lögberg að minnast þess hvernig hag sínum væri' komið, en tók það um leið fram, að heilsa sín leyfði ekki truflun af heimsóknum, sem stæði. Tvær dætur Jóns, sem búsettar eru að Sperling, Man., komu til borgarinnar til fundar við föður sinn á mánudaginn. Islendingamóf aFróns,, í I.O.G.T. HALL 27. FEBRÚAR, 1935 1. Avarp forseta—S. Thorkelssón 2. Piano Solo—R. H. Ragnar 3. Kvæði—Dr. Richard Beck 4. Ræða—K. Valdimar Björnsson 5. Einsöngur—Ungfrú Lóa Davidson 6. Gamankvæði—Lúðvík Kristjánsson 7. Islandslag eftir Jón Friðfinnsson— spilað af strengjáflokk 8. Hrevfimyndir úr Islandsför hr. Árna Helgsonar, Chicago. 1 9. Veitingar 10. Dans til klukkan 2 f. h. Byrjar kl:8 .e. h. Inngangur 75c Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fýrstu lútersku kirkju ns^sta sunnudag þ. 24. febr., verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk inessa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Séra Jóhann Fredriksson flytur guðsþjónustu í Langruth sunnudag- inn þann 24. þ. m., og 3. marz næst- komandi. Guðsþjónustur þessar hefjast á vanalegum tíma, klukkan 2 síðdegis. prúömenni. Jarðarförin fór fram undir umsjón Oddfélaga og Frímúr- ara á laugardaginn. Sveinbjörn kom ungur til þessa lands og stundaði lengst af verzlunarstörf; fyrst í Baldur og Cypress River, en þar næst í Tantallon, Sask. Allmörg síðustu árin átti hann heima i San- ford bæ hér ) fylki, og vann þar að búðarstörfum. Sveinbjörn lætur eftir sig eina systur á íslandi, konu Sæmundar Halldórssonar kaupmanns í Stykk- ishólmi. Hinn látni var vel að sér íum margt, og hafði meðal annars aflað sér drjúgrar þekkingar í hljóð- færaspili. Séra Jóhann Fredriksson prédik- aði í Fyrstu lútersku kirkju á sunnudagskvöldið var. Hann fór norður til Langruth á þriðjudaginn. Áætlaðar messur næstu sunnu- daga: 24. íebr. Hnausa, kl. 2 síðd. (Samtal með ungmennum). 24. febr.,(Árborg kl. 8 síðd., ensk messa. 3. marz, Víðir, kl. 2 siðd. ársfundur eftir messu.—Y. Ó. Sunnudaginn þann 24. febrúar messar séra Guðm. P. Johnson í Mozart, Sask., kl. 2 e. h.—Fólk er beðið að hafa það í huga, og koma til kirkju, ef mögulegt er. Guðsþjónustu flytur séra H. Sig- mar í kirkju Vídalínssafn. sunnu- daginn 24. febr. kl. 2 e. h. Allir velkómnir. , íslenzkri guðsþjónustu verður út- varpað frá Sambandskirkju sunnu- daginn þann 3/marz, næstkomandi. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 24. febr., eru fyrir- hugaðar þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, en síðdegismessa kl. 2.30 í kirkju Gimlisafnaðar. Ársfundur safn- aðar strax á eftir. Er til þess mælst að sem flestir verði við messu og einnig mættir á fundi. Hjónavígslur Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband hér í borginni, I þau Thorbjörn Thorsteinsson og i Bergþóra Bára Árnason frá Gimli. | Séra Guðmundur Árnason fram- kvæmdi hjónavígsluna. BUSINESS EDUCATIDN HAS A MARKET VALUE University and matriculation students are securing definite employment results through taking a “Suocess Course,” as evidenced by our long list of young men and women placed in local Winnipeg offices in 1934 and 1935. Selective Courses Short hand, Stenographic, Secretarial, Account- ing. Complete Office Training, or Comptometer. Selective Courses Sliortliand, Typewriting, Accounting, Business . Correspondence, Commercial Caw, Penmanship, Arithmetic, Speliing. Economics, Business Oi'gan- ization, Money and Banking, Secretarial Sdence, Library Science, Comptometer, Klliott-I'islier, Burrouglts. Day and Night Classes Call for an interview, write us, or Phone 25 843 Föstudaginn 15. febr. voru þau Plarold Arthur Sprigman fiðlulelk- arl frá New York, og Slgurrós Cornelia Ólafson, organlsti og plano kennari í Gardar, Mountpin og grendinni gefin saman í hjónaband af séra H. Sigmar á heimili Mr. og Mrs. V. Ólafsson, bróður brúðar- innar. Að veizlunni afstaðinni lögðu ungu hjónin af stað í bil til New York, þar sem frgmtíðarheim- ili þeirra verður. Mrs. Sigríður Goodman, 76 ára gömul, ættuð úr Laxárdal í Hýna- vatnsssýslu, andaðist að heimili sínu á Gimli þ. 12. febrúar s. 1. Maður hennar, Quðmundur Goodtnan, er ættaður var úr Norður-Múlasýslu lézt árið 1910. Þau hjón bjuggu um nokkurra ára skeið í Piney hér í fylki, en þar áður hér í borg, og voru nýflutt hingað aftur, er Guðmundur dó. Flutti þá ekkjan til Gimli með börn sín og tókst henni með frábær- um dugnaði að eignast þar heimili og koma börnunum til fullorðins aldtjrs. Varð hún fyrir þeirri sorg sumarið 1916, að dóttir hennar Guð- ný Margrét, þá nýgift, ung kona, druknaði ásamt manni sínum, Jó- seph Péturssyni, og fleira fólki, í slysi á Winnipegvatni. Börn henn ar, sem á lífi eru, eru þau Sesselja Ingibjörg, gift Mr. Dennis Lee á Gimli og Mr. Scheving Goodman, í West Kildonan, kona hans Pearl f Thómpson. Er Mr. Goodman starfsmaðut í einni skrifstofu borg- arstjórnarinnar. — Jarðarför Mrs. Goodman fór fram undir umsjón Bardals, frá kirkju Gimlisafnaðar þ. 16. febr. Var hin látna talin væn og merk kona. Séra Jóhann Bjarna. son jarðsöng. Ein systir hennar hér vestra á lífi, Mrs. Björg Thordar- son, Gimli, móðir Mr. F. Thordar sonar bankastjóra hér í borg. Síðastliðinn laugardag lézt að heimili sínu 600 Simcoe Street hér í borginni, Ingibjörg Ólafsdóttir Sig- urðsson, kona Sveins Sigurðssonar málara, 84 ára að aldri, mæt kona og vinsæl; var hún ættuð af Skaga strönd. Jarðarför hennar fór fram frá Fyrstu lútersku kirkj.u á þriðju daginn. Dr. Björn B. Jónsson jarð. söng. , Mannalát Á fimtudaginn þ. 14. þ. m., lézt hér i borginni eftiy stutta' legu, Sveinbjörn Fljaltalín, fædckir þann Í". maí 1865, vinsæll maður og stakt BUSINESS COLLEGE Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg (Inquire about our Courses by Mail) SARGENT TAXI COR. AGNES and SARGENT íslenzk bílastöð. Flytur íslendinga hvert sem vera vill, jafnt á nótt sem degi, við sanngjarnasta verði sem hugsanlegt er.—Sími 34 555 Arni Dalman, Eigandi. Gjafir í <Jubilee, sjóðinn ✓ Á næsta kirkjuþingi verður minst fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút. kirkjufélags Islendinga i Vestur- heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags- ins er viðhald og efling kristnihalds í bygðum vorum. Það er vort heimatrúboð. Að borin sé fram frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga til starfseminnar, á að vera einn þátt- ur í hátíðahaldinu næsta ár. Engin gjöf í sjóðinn má fara fram úr ein- um dollar frá hverjum einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegn- ar. Þar sem ástæður leyfa gætu margir eða allir meðlimir í fjöl- skyldu tekið þátt og væri það æski- legt. Áður auglýst .........$252.00 Safnað af B. Marteinsson, Hnausa, Man. B. Marteinsson............$ 1.00 E. M. G. Marteinsson....... 0.25 S. Ánna Marteinsosn....... 0.25 Guðrún Helgason............. 0.25 H. Hildibrandson ........... 0.50 Helga Marteinsson .......... 1.00 Guðrún Finnson ............ 0.25 Ellen Arngrímsson .........„o.25 Iþróttasýning Fálkans MÁNUDAGINN 25. .FEBR. 1935, í G.T. húsinu kl. 8 e. h. Samkoman byrjar með skuggamyndum af listaverkum Rikarðar Jónssonar, er séra Jakob Jónson sýnir og skýrir.— Séra Jakob Jónsson flytur og ræðu um íþróttir. Margbreyti- legar íþróttasýningar fara fram undir umsjón Karls F. Krist- jánssonar. Inngangttr 25C Oviðjafnanlegt eldsneyti hvernig sem viðrar Við höfum ávalt á takteinum kol og við, er fullnægir þörfum hvaða heimilis, sem er. / Fljót og ábyggileg afgreiðsla. WOOD’S COAL Co. Ltd. 49 1 92 - Símar - 45 262 Brennið kolum og sparið! Per Ton Dominion Cobble, (Sask. Lignite $ 6.50 Premier Cobble, (Sask. Lignite) 5.90 Wildfire Lump, (Drumheller) .....,..... 11.35 Semet Solvay Coke 14.50 “AN HONBST TON FOR AN HONEST PRICE” Öll kol geymd í vatnsheldum skýlum,* og send heim á Vorum eigin flutningsbílum. Phones: 94 309 — 94 300 McCurdy Supply Co. Ltd. Builders’ Supplies and Coal 49 NOTRE DAME AVE. E. BUSINESS TRAINING BUILDS CONFIDENCE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE preþare you to meet business with Con- fidence. You know that you ;tre ready to prove your, worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. I The D0MINI0N BUSINESS GOLLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes * Mail Instruction Day or Evening \Vith Finishing

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.