Lögberg - 21.03.1935, Blaðsíða 1
48. 4RGANGUR
WINNIPEG, MAN„ FIMiTUDAGINN 2I.MARZ 1935
NÚMER 12
Frá Islandi
SíSastliðinn sunnudagsmorgun
kom þýzkur togari til SeySisf jarðar
meS veikan mann og var hann lagS-
ur á sjúkrahúsiS. Brotsjór hafSi
gengiS yfir skipiS viS Hjörleifs-
höfSa á laugardaginn og tekiS út
tvo menn.—Tíminn 5. febr.
# # *
Nýlátin er Halldóra Stefánsdótt.
ir, ekkja Eymundar í Dilksnesi í
HornafirSi. Var hún fædd 1844,
dóttir Stefáns Eiríkssonar alþingis-
manns i Árnanesi. HafSi Halldóra
dvaliS hjá dóttur sinni í Dilksnesi
aS undanförnu.—Tíminn 5. febr,
# # #
MeSalnyt kúa á Seljalandi, kúa-
búi ísafjarSarkaupstaSar, var á ár-
inu 1934, 3180 kg., en meSalnythæS
hjá öllum nautgripafélögum lands-
ins 2700 kg. Ein kýr, Branda, 7 ára
gömul, mjóIkaSi 6095 kg. meS fitu-
magni um 4%. Branda er frá StaS-
arfelli á Fellsströnd.—Tim. 5. febr.
# # ' #
Á Laugarvatni hefir tjald veriS
notaS til gufubaSa þangaS til í haust,
aS reistur var timburskúr yfir hver-
inn og hefir þaS reynst til mikilla
bóta. Hafa nemendur aS jafnaSi í
vetur fengiS sér gufubaS eftir leik-
fimisæfingar. Líkar þeim þaS svo
vel, aS þeir myndu fyrir enga muni
vilja missa af þeim þægindum. Má
geta þéss í sambandi viS þetta, aS
Ásgeir Ásgeirsson fræSslumála-
stjóri fékk því komiS til leiSar á
seinasta þingi, aS nokkur fjárhæS
var veitt á þessa árs fjárlögum til
aS koma upp gufubaSstofu í finsk-
um stíl viS alþýSuskólann á Núpi.
Bendir reynslan af gufubaSinu á
Laugarvatni til þess aS góSs árang-
urs megi vænta af þeirri frarn-
kvæmd.—Tíminn 5. febr.
# # #
Nýlátinn er í Borgarnesi GuS-
mundur Jónsson póstur, einn hinna
einkennilegu eldri manna, minnis-
stæSur öllum er kyntust honum
vegna sinna hnittilegu tilsvara, á-
ræSis og óvenjulegu framkomu. Eru
mörg tilsvör GuSmundar landfræg.
■—Tíminn 5. febr.
* # #
EimskipafélagiS hefir auglýst
mikinn afslátt á fargjöldum fyrir
>á er vilja sækja brezku sýninguna
í London, er hefst 18. þ. m. Á þess-
um brezku sýningum í London er
sérstaklega margt aS sjá af allskon-
ar iSnframleiSslu Breta, og iSrar
tæplega nokkurn aS sjá sýninguna,
sem kann aS vera á ferð í Englandi
um þaS leyti sem hún stendur yfir.
Eru þessar sýningar haldnar árlega
l,m þetta leyti.—Tíminn 12. febr.
# # #
f Borgarnesi er atvinnuleysi að
vetrinum og fábreyttir atvinnuvegir
eins og kunnugt er. LinuveiSari var
^eyptur þar af samvinnufélaginu
Grimi siSastl. haust og er hann nú
1 fiskflutningum til Englands, en
ráðgert aS hann byrji fiskveiSar um
usestu mánaSamót. Borgnesingar
ei u ðúnir að koma sér upp dálitlu af
fiskverkunarreitum og hafa þeir i
huga aS bæta viS þá, þegar líSur á
veturinn og þurka sjálfir á þeim
fisk þann, er línuveiðari þeirra vænt.
anlega veiðir.—FarþegaskipiS, sem
Borgnesingar eru aS láta smíða ytra
ei búist viS að verSi lokið viS upp
úr miðjum mai. Og er ætlunin aS
þaS geti hafiS ferðir sínar milli
eykjavíkur og Borgarness rétt fyr-
Ir eða um i- júní. En þangaS til
annast “SuSurlandiS” þessar mili-
ferSir.—Tíminn 12. febr.
# # #
Þorsteinn Sigurgeirsson gjaldkeri
í BúnaSarbanka íslands, andaðist í
Landsspítalanum síSastl. föstudag,
eftir uppskurS.—Tíminn 12. febr.
# # #
Úrkoman i desember 1934 var aS
meðaltali 36% umfram meSallag.
Hún var mikil á NorSur- og Aust-
urlandi, en minni.en venjulega sunn-
anlands og vestan. Á stöSum, þar
sem meSalúrkoma er kunn, var hún
tiltölulega langmest í Höfn í Borg-
arfirSi eystra, 396% umfram meS-
allag eða fimm sinnum meSal úr-
koma, en minst á Hvanneyri 62%
neðan viS meðallag eða rúml. þriðj-
ungur úr meðalúrkomu. Úrkomu-
dagar voru 6—9 fleiri en venjulega
austanlands en annarsstaðar voru
þeir í meðallagi eða neSan viS þaS.
Mest mánaSarúrkoma varS í Fagra-
dal eystra, 367.8 mm. og líka mest
sólarhrings úrkoma, 69.9 mm. —
Tíminn 12. febr.
BÍLAVEBZLUN
BANNSÖKUÐ
FjármálaráSgjafi Sambands-
stjórnarinnar, Hon. N. E. Rhodes,
hefir tilkynt, að hann hafi faliS toll-
ráðinu (The Tariff Board), aS
hefja nú þegar rannsókn á bíla-
framléiSsílu ' og bílavérzlun lands-
ins, meS þaS fyrir augum aS graf-
ast fyrir rætur hins geysilega verð-
munar á bilum hér í landi og sunn-
an landamæranna.
FOBSÆTISRAÐGJ AFINN
RÚMFASTUR
Rt. Hon. R. B. Bennett, forsætis-
ráðgjafi, er enn rúmfastur, og ólik-
legt taliS aS hann VerSi fær um aS
sinna þingstörfum fyrst um sinn;
hefir fjarvera hans tafiS framgang
þingmála. SíSastliSinn mánudag
lagSi þó settur forsætisráðgjafi, Sir
George Perley, fram frumvarp
stjórnarinnar í þinginu um stofnun
15 manna f járhagsráSs; er þaS einn
hlekkurinn i umbótakeSju Mr. Ben-
netts.
SKIFTIR UM PRESTA-
KALL
Dr. J. S. Bonnell, prestur við
Westminster kirkjuna og einn af
hinum áhrifamestu kennimönnum
þessarar borgar, hefir afráðið aS
flytja héSan í næstkomandi maí-
mánuði og takast á hendur prests-
þjónustu viS Eifth Avenue Presby-
tera söfnuðinn i New York.
HON. J. D. McGREGOR
LÁTINN
SíSastliSinn föstudag lézt aS
heimili sínu hér i borginni, Hon. J.
D. McGregor, fyrverandi fylkis-
stjóri i Manitoba, eftir rúma hálfs-
mánaðarlegu. Mr. McGregor var
einn hinna mestu athafnamanna
Vesturlandsins og þó víðar væri leit-
aS; varS hann víSfrægur fyrir af-
skifti sín af búpeningsrækt og sýn-
ingum í þvi sambandi.
Hinn látni fylkisstjóri var í heim
þennan borinn aSAmherstburg þann
29. dag ágústmánaSar árið 1860;
barnaskólamentun hlaut hann í bæn-
um Vindsor i Ontariofylki, en flutt-
ist til Vestur-Canada áriS 1877.
Reisti rann fyrst bú i Alberta, og
fékk snemma orS á sig fyrir marg-
víslegar umbætur á sviSi búpen-
ingsræktarinnar. Lengsta og áhrifa-
mesta starfskafla langrar æfi varði
hann þó hér i fylki; átti hann lengst
af heima í Blrandon, en stundaði
jafnframt búskap i stórum stíl.
Mun Manitobafylki lengi bera minj-
ar framtaks hans og viturlegrar for-
sjár.
Konu sina misti Mr. McGregor
fyrir mörgum árum. Þrjú börn
þeirna eru á lífi, tveir synir og ein
dóttir.
Mr. McGregor var höfSinglegur
maSur og mikill aS vallarsýn. Hann
hafði alla daga mikinn áhuga á opin-
berum málum og átti oftar en einu
sinni kost á útnefningu til sambands-
þings undir merkjum frjálslyndu
stefnunnar.
JarSarförin fór fram í Brandon
aS viðstöddu fjölmenni.
TFKJUR AUKAST
Samkvæmt fregnum frá Ottawa
þann 15. þ. m., hafa tolltekjur sam-
bandsstjórnarinnar aukist um $23,-
892,352 á síðastliSnum ellefu mán-
uSum, boriS saman viS jafnlengdar
tímabil á undan.
PRÓF. MacLEOD DEYR
I ABERDEEN
SíSastliSinn laugardag lézt í
Aberdeen, prófessor James Richard
MacLeod, heimsfrægur fyrir upp-
götvun á meðölum gegn sykursýki,
ásamt Dr. Banting; hlutu þeir félag-
ar báðir NóbelsverSIaun i læknis-
fræði áriS 1923. Prófessor Mac-
Leod var 58 ára aS aldri.
FRIÐRIK DANA-PRINS OG INGIRlÐUR PRINSESSA
HIN SVENSKA.
Slmað er frá Stc.kkhólml þann 15. þ. m., að þau Friðrik rfkis-
erfinjri íslands og Danmerkur, og Inírirfður prisessa hin svenska, hafi
þá um daginn opinberað trúlofun sfna. Er brúðarefnið dóttir Adolfs
rfkiserfingja Svía. Frá konungshöllinni svensku var birt svohljóð-
andi tilkynning:
“Ingirfður prinsessa hins svenska, hefir með samþykki Gústafs
Svíakonungs heitið Friðriki ríkiserfingja Danmerkur og íslands
eiginorði.”
Úr borg og bygð
Miss Rósa Hermanssonn brá sér
norSur i Nýja ísland seinni part
fyrri viku í heimsókn til ættingja
og vina. Hún kom hingaS aftur á
mánudagsmorguninn, en fór sam-
dægurs vestur til Elfros, Sask., til
þess að heilsa upp á frænda sinn
Jóhann Magnús Bjarnason skáld.
Á sunnudagskveldiS kemur leggur
Rósa af stað heim á leiS til Toronto.
Mr. O'li Anderson frá Baldur,
Man., var stadur í bo'rginni um
helgina.
Dr. B. J. Brandson fór suður til
St. Paul, Minn., í fyrri viku, til þess
aS sitja læknaþing, er þar var háð.
Kom hann heim aftur um helgina.
Dr. Ó. Björnson fór vestur til
Melville, Sask., í vikunni sem leið,
og var nokkra daga aS heiman.
Mrs. DavíS GuSmundsson frá
Árborg, liggur á Almenna sjúkra-
húsinu hér í borginni um þessar
mundir.
Þeir prófessor Skúli Johnson og
Dr. Rögnvaldur Pétursson, fluttu
fyrirlestra viS Manitoba háskólann
í vikunni sem leiS. Sá fyrnefndi
um fornbókmentir fslendinga, en
hinn síðarnefndi um nútíma bók-
mentir þjóSarinnar.
í síðasta blaði var þess getiS, aS
Dr. Kristján J. Austman frá Wyn-
yard. lægi allþungt haldinn á Al-
menna sjúkrahúsiu hér í borginni
Hann er nú, sem betur fer, talinn
á batavegi.
Bjart og gott herbergi, án hús-
gagna, fæst nú þegar til leigu að 591
Sherburn St., sími 35 909.
Dr. Tweed verður í Árborg á
fimtudaginn þann 28. þ. m.
Mr. Márus Doll frá Mikley, ligg-
ur á Almenna sjúkrahúsinu hér í
borginni um þessar mundir.
Mrs. Skúli Sigurgeirsson frá
Mikley, er stödd í borginni; kom
hún til þess aS vitja föður síns,
Márusar Doll í sambandi viS veik-
indi hans.
ÁkveSið hefir veriS að sýna leik-
inn “MaSur og kona” á Gimli föstu-
dagskvöldiS 5. apríl og í Riverton
þriðjudagskvöldiS 9. apríl. VerSur
þetta nánar auglýst í næstu blöðum.
MEN’S CLUB
Fundur Karlaklúbbs Fyrsta lút-
erska safnaSar síðastliSið þriðju-
dagskvöld, var ágætlega sóttur, og
hinn ánægjulegasti. RæSumaSur
var Mr. J. C. Downie, fangavörður
viS Headingly fangelsiS; erindi hans
fróSlegt og mannúðlegt. Hjálmar
A. Bergman, K.C., þakkaði Mr.
Downie fyrir hönd klúbbsins meS
stuttri en prýSilegri ræðu. Mr.
Thor Johnson skemti meS einsöng,
en hr. Ragnar H. Ragnar lék meS-
spilið. Eramreidd var ágæt mál-
tíS, en borðbæn flutti Dr. B. B.
Jónsson, samkvæmt venju á fund-
um klúbbsins. Forsetinn, Dr. A.
Blöndal hafSi fundarstjórn meS
hendi, og kynti meSlimum ræSu-
manninn.
Better Home Makers Club will
demonstrate (food talk) before the
Sr. Ladies’ Aid of First Lutheran
Church, in the church parlors 2.30
p. m., Wednesday, March 27, 1935.
No charge for admission.
Miss Mary Jackson frá Elfros,
Sask., dvaldi tvær undanfarnar vik-
ur hér í borginni, vegna veikinda
systur sinnar, Mrs. H. B. Einarsson
frá Wynyard. Þær systur héldu
heimleiSis á þriðjudagskvöldiS, og
er Mrs. Einarsson á góðum bata-
vegi.
SíSastliSinn sunnudagsmorgun
lézt aS Baldur, Man., Miss Lilly
Snædal, skólakennari, vinsæl stúlka
og vel aS sér ger. Hún lætur eftir
sig aldurhnigna móður, frú Karó-
linu Snædal; eina systur, Mrs. Óli
Anderson og bróður Jack Snædal aS
Shoal Lake hér í fylkinu.
Jón Bjarnason Academy
Gjöf
Á. P. Jóhannson, Winnipeg $100.00
Fyrir þessa höfðinglegu gjöf, sem er
árstillag hr. Ásmundar til skólans,
vottast hér meS vinsamlegt þakklæti.
S. IV. Melsted,
gjaldkeri.
íþróttafélagiS “Fálkinn” heldur
ársfund sinn þriðjudaginn 2. apríl
n. k. í fundarsal SambandssafnaSar.
FRÓNSFUNDI FRESTAÐ
Vegna ófyrirsjáanlegra atvika,
hefir fundinum, sem Frón gerði ráS
fyrir að halda 20. marz, veriS frest-
aS til MÁNUDAGSINS 25.
MARZ. Þetta eru menn beðnir aS
athuga. Skemtiskrá fundarins verS-
ur sú sama og auglýst var síSustu
viku.
RÓSA HERMANSSON
Þú tón á þinni tungu átt,
meS ‘töf raríkum hreim,
og heiðskírt loft svo himinblátt
í helgidómi þeim.
Frá draumalandsins dularmátt
mig dreymir sólar-ey,
sem hófst upp við þinn hjartaslátt
og hljómar — gleym mér ei.
G. A. S.
Mr. Alex. Johnson, Jr. heldur
concert og dans í Community Hall,
Riverton. á máudaginn 25. marz,
kl. 8.30 e. h.
FJÁRLÖG MANITOBA-
FYLKIS
Á miðvikudaginn þann 13. þ. m.
lagSi Hon. E. A. McPherson, fylk-
isféhirS^r, fram fjárlagagrumvarp
stjórnarinnar fyrir 1935-36, og
skýrði innihald þess í all ítarlegri
ræðu.
ÁætlaSar tekjur á fjárhagsárinu,
sem endar þann 30. apríl 1936, $14,-
050,193.26; áætlaS er aS útgjöldin
nemi $14,083,067.46.
Skattar haldast óbreyttir frá því
sem nú er. EndurskoSuð f járhags-
áætlun fyrir ár þaS, sem nú er að
líSa, bendir til aS tekjurnar verði
$240,032 hærri en áætlað var.
Skuldir fylkisins nema i alt $121,-
028,067.46, og hafa aukist um $2,-
698,845.29 á árinu.
Af fé því, sem stjórnin hefir tek-
iS til láns, hefir hún endurlánaS
bæja- og sveitafélögum $1,700,000.
SíSan 1930, hefir $29,978,433.23
veriS variS í atvinnuleysisstyrk inn-
an vébanda fylkisins, er þannig hef-
ir veriS lagður fram: Sambands-
stjórn $10,720,977.07; fylkisstjórn
$10,574,569.95; sveitahéröS $8,-
682,866.21.
Miss Rósa Hermannsson
Söngsamkoma Miss Rósu Her-
mannsson í Fyrstu lútersku kirkju,
síSastliSiS fimtudagskvöld, var í
heild sinni hin ánægjulegasta; söng-
skrá all-f jölbreytileg, aS sókn mikil
og þaS, sem mest var um vert, söng-
urinn viðasthvar góður og meS köfl-
um beinlínis ágætur. Þeir, sem á
hlýddu urSu aðnjótandi hlýstreymis
frá söngnum; aS söngkonan hafi
orSiS hliðstæðrar samúðar vör frá
hinum fjölmenna vinahópi, er kom-
inn var saman í kirkjunni, þarf ekki
aS efa.
Miss Rósa Hermannsson hefir
dvalið í Toronto síðastliSin fimm ár
og stundaS skrifstofustörf. En
samfara látlausri dagsönn hefir
hún meS sjaldgæfu viljaþreki og
elju, þjálfað svo rödd sína, að hún
er farin, aS minsta kosti með köfl-
utn/aS syngja eins og sá, sem vald
hefir. Framfarir þær, sem söng-
konan hefir tekiS, og þaS viS hjá-
verkanám einungis, benda óneitan-
lega til annars meira, veittist henni
kostur á óskiftu framhaldsnámi, þó
ekki væri jafnvel nema árlangt eða
svo. Gott hefSi veriS til þess að
vita, ef vinir hennar hefðu verið
þess umkomnir aS gera henni slíkt
kleift.
ViSkvæmu lögin söng Rósa alveg
vafalaust bezt, og sennilega verSa
þaS lika einmitt slik lög, er hún
syngur ávalt bezt. Þessu til stuSn-
ings nægir aS vitna í meðferS henn-
ar á “En Svane” eftir Grieg;
“Wonne Der Wemuth” eftir Beet-
hoven og “Virgm’s Lullaby” eftir
Max Reger; raddmýkt hennar á mið
tónum og lágtónum var slík aS þaS
minsti mann á vísuna “Eg andi ljóSi
út í loftiS.” En þaS er síSur en svo
aS rödd Rósu sé einskorSuS viS
lágstemd lög; raddmagniS er mikiS
og gild ástæSa til þess aS ætla, aS
viS aukiS nám nái hún ákveSnara
sjálfsvaldi yfir sterkum hátónum,
en hún nú hefir, og leggi í þá meiri
þýSleik.
MeSferS Rósu -á “Draumalandi”
Sigfúsar Einarsson og “Kvöldbæn”
Björgvins GuSmundssonar, mun
seint úr minni líSa þeim, er á
hlýddu; var tjáning þessara laga há-
listræn og lotningarfull.
ÞjóSlögin íslenzku í skrautbún-
ingi Sveinbjörnssons, voru einnig
prýSilega sungin; einkum og sérí-
iagi þó “GóSa veizlu gjöra skal” og
Fífilbrekka gróin grund.”—
•
Miss Lillian Scart, söngdómari
dagblaSsins Winnipeg Free Press,
fer næsta lofsamlegum orSum um
söng Rósu, og er hún þó ekki ávalt
mjúk í máli i dómum sínum.
Ragnar H. Ragnar var viS hljóS-
færiS og lék meSspiliS aS lögunum
yfir höfuS af góSri samúS.
FRÁ ÞÝZKALANDI.
Þau tíSindi hafa gerst aS alræSis-
maSur ÞjóSverja, Hitler, hefir lýst
yfir því, aS þjóSin telji sig aS engu
leyti lengur háSa þeim ákvæSum
Versalasamninganna, er aS takmörk-
unum vigvarna lúta. Samkvæmt
þeim fyrirmælum mátti fastaher
Þýzkalands ekki fara fram úr 100,-
000. Nú hefir Hitler skipaS svo
fyrir aS fastaherinn skuli vera
480,000 manns, auk þess sem hann
hefir sett á herskyldu. Þrátt fyrir
þetta ítrekar Hitler samt þaS, aS
ÞjóSverjar kjósi friS; þessi ráS-
stöfun sé einungis tekin vegna þess
auSsjáanlega kapps, er aSrir þjóSir
leggi á auknar vígvamir.