Lögberg - 28.03.1935, Blaðsíða 1

Lögberg - 28.03.1935, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines R« tnfeáP: itect |AV fot- For Service and Satiiifaction PHONE 86 311 1 Seven Lines WOOl and Laundn 48. ARGANGUR WINNIPEG, MAN,, FIM/TUDACINN 28. MARZ 1935 NÚMER 13 Til Islendinga og kaup- enda íslenzku blaðanna Þetta er þriðja vorið, í röð, sem þér eruð mintir á viðskiftin við blöð- ni, og erfiðleika þá og hættu, sem að blaðafyrirtækjunum steðja. Þetta er þritSja vorio, sem þér eruð beðn- ir að gera það sem yður er unt til þess að varna því að blöðin verði að hætta útkomu vegna hirðuleysis og vanskila. Því ef þau hljóta'að hætta, þá er það af þeim ástæðum og eng- um öðrum, því ekki hætta þau að koma út ef almenningur stendur eindreginn á hak við þau, ef þeim er greitt það sem þeim ber, ef það er ákveðinn vilji manna að þau skuli lifa. Margir hafa orðið vel við þess- um áskorunum útgefenda og ber þeim þekkir fyrir, en eigi nógu margir. því enn eiga blöðin útistand- andi sem næst sömu upphæð og fyr- ir ári síðan. Hér er um alvarlegt niál að ræða, sem þér eigi megið láta afskiftalaust. Hvað verður um oss íslendinga hér í landi ef vér missum blöðin? 1 Ivaða fyrirtæki eru oss nauðsyn- legri en blöðin, er kostað hafa oss jafnlitið? — Hvaða fyrirtæki hafa myndað traustara samband á meðal vor á dreifingunni ? Hvaða félags- skapur haldið uppi sóma vorum fremur en þau, er hrakið hafa þau ámæli. scm á oss hafa verið lögð, aukið virðingu vora út á við, glætt sjálfstæðistilfinningu vora, komið oss til að hugsa, hvatt oss til bók- mentalegrar starfsemi, verndað þjóðerni vort og varðveitt tungu vora? Því er fljótsvarað: alls eng- inn eru að gera og vissulega eiga þau Vguðfræði lauk séra Jóhann við Til vinstri, Sir John Simon, utanríkisríiðg-jafi Breta; Anthony Eden, InnsiglisvörCur brezku stjðrnarinnar, tii hæííri; og Baron von Neurath, utanríkisráCgjaíi pjóðverja. pessir tveir brezku stjórnmálamenn sitja um þessar mundir fund í Berlín, til þeas aC ræða viS Hitler og von Neurath um öryggismál NorBuráll'unnar og afleiðingar af herskyldu yfirlýsinKU hinnar þýzku stjórnar. SÉRA JÓHANN P. SÓL- KRABBAMEINS SJÓÐUR MUNDSSON LATINN _. . . _ .*....« » Eins og þegar hefir verio vikið að SíBastliðinn mánudagsmorgun er nú verið að safna fé hér í landi, lézt að heimili sínu á Gimli, séra í tilcfni af 25 ára ríkisstjórnar af- Jóhann P. Sólmundsson, eftir stutta mæli konungshjónanna brezku, með legu: krabbamein varð honum að. ]>að fyrir augum, að efla varnir bana. Séra Jóhann var fæddur á, gegn krabbameini og greiða fyrir Heggstöðum í Andakílshreppi í skilyrðum til lækningar á þessum BorgarfjartSarsýslu þann 28. dag septembermánaðar árið 1872 ; flutt- ist liann sem ungur maður með for- Alt þetta hafa þau gert, ogJeldrum sínum til Vesturheims. Prófi sinn þátt í ]>cirri framför, sem oss hefnir auðnast að ná, í þessu landi. Séu þau nú látin falla, eftir öll þessi ár, hvað tekur þá við, hvað kemur í þeirra stað ? Eða komumst vér kannske af án þeirra úr þessu? Þess myndum vér fljótt verða vör ef til kæmi. En þetta er spurning, sem menn árciðanlega hugsa ekki út í sem skyldi, er þeir daufheyrast við áskorunum útgefenda og draga greiðsluna á langinn, hjálpina eða aðstoðia, sem þeir ættu að veita eða geta látið í té. Þessi spurning beinist ekki ein- göngu til kaupenda blaðanna, heldur og til allra Islendinga hér í álfu yfirleitt. Margir eru þeir, sem ekki kaupa blöðin, er gætu það þó,—er ekki hlynna á nokkurn hátt að þessu þjóðþrifa fyrirtæki, sem þó hefir átt þátt í að skapa framtíð þeirra engu siður en hinna, sem boriS hafa byrðina. Viljið þér nú ekki, sem þessum flokki heyrið til. ljá liðsinni yðar þessu fyrirtæki og gerast á- skrifendur blaðanna og tryggja á þann hátt framtíð þeirra? Eigin- lega ciga íslenzku blöðin siðferðis- lega hcimtingu á, að þjóðflokkur vor hér í álfu láti sig sem heild varða hag þeirra og f ramtíð og legg- ist á eitt til að halda þeim við. Is- lenzku blöðin eru elztu útlenaku hlöðin, sem gefin eru út hér i VestUriandinu. Er það oss íslend- 'ngum til hróss, að vér vorum snemma vakandi fyrir þeirri nauð- syn að eignast fréttablöð á vorri eigin tungu. Það yrði oss ekki til sæmdar ef þau yrðu þau fyrstu, sem látin væri hætta og hverfa úr sögunni. En svo vér snúum oss að sjálfri mnheimtunni þá er hér önnur spurn- tng, cr vcl mætti athuga og betur en gert hefir verið. Rlöðin eiga nú «•111 stendur útistandandi um $15,- 000.00, hvort, hjá áskrifendum. Þetta cr stórmikitS fé og meira en Framh. á bls. K Meadville prestaskóla í Pennsyl vani ríki og gerðist prestur Únítara safnaíSar á Gimli 1903; af prest- skap lét séra Jóhann árið 1910. Ár- ið 1920 hóf hann háskólanám og lauk liachelor of Arts prófi árið eftir, en Master of Arts prófi 1923, við Manitoba háskólann. Séra Jó- hann var góður námsmaður, mælsk- ur vel og vafalaust hæfur um margt. Crtför hans fór fram frá Sambands- kirkjunni á Gimli í dag (28. marz). Tveir prestar, þeir Dr. Björn B. (ónsson og Dr. Rögnvaldur Péturs- son f rá Winnipeg töluðu við kveðju- athöfnina, Útförin fór fram undir umsjón I lardals. KOSTABOÐ LÖGBERGS Með því að nú er komið þíðviðri og snjó óðum tekið að leysa, fer að líða að sáningartíma: af la menn sér þá útsæðis eftir því, er þörf kref- ur. Lögberg flytur nu vikulega kostaboð í sambandi við fræ, er þeir geta orðið aðnjótandi, er fyrir fram grciða nú þegar andvirði blaðsins; gildir |)etta einnig um nýja kaup- endur. Allmargir hafa þegar nytfært sér þetta ágæta kostaboð, og fleiri ættu að gera það. Fræið er sent hvert á land scm vill, alvcg eins hvar sem er í Bandaríkjunum, eins og í Can- ada. Sáningartíminn er í nánd, og þarafleiðandi ættu fslendingar að sinna þcssu kostaboði nú þegar og láta ekki slíkt ágætis tækifæri sér úr greipum ganga. mannskæða sjúkdómi. Fylkisstjqr-, inn i Manitoba biður þess getið, að landsstjórafrúin í Ottawa, Lady Bessborough, veiti öllum tillögum, dollar eða þar yfir, viðtöku og kvitti sjálf persónulega fyrir. Sendir hún hverjum gefanda kvittunarsklrteini, ásamt mynd konugshjónanna. Bréf öll í þessu sambandi skulu stíluð til Lady Bessborough, Government I lousc. Ottawa. V ISA Þessa fallegu vísu kendi mér ein- hver nýlega; eg mann ekki hver. —vS\ /. /. Eg hirði' ekki' um reglur né rímið, en raula sem bára við stein; sem vindur á vormorgni ungum, þá vekur hann laufin á grein. Ur borg og bygð Mr. og Mrs. Sig. Sigurðsson frá Hecla, Man.. voru stödd i borginn] i fvrri viku. Mr. Davíð Jenson kaupmaður í Arborg, kom til borgarinnar snöggva ferð fvrri part vikunnar sem leiS. Úr verstöðvunum. — I fyrrinótt fengu bátar, sem í róðri voru versta veður. Vm miðnætti bárust Slysa- varnafélaginu fréttir um að 3 báta vantaði, Guðmund Kr. úr Keflavík og þá Auður og Njál frá Önundar- firði. Keflavíkur báturinn kom að kl. 3. Hafði hann fengið slæmt veður, en ekkert ofðið að honum. Klukkan 9 í gærmorgun komu fréttir frá ísafirði, að Auður væri komin til Dýrafjarðar og skömmu fyrir hádegi kom Njáll þangað einnig. Bátarnir f engu versta veður og komust ckki inn fyrir hríð fyr en í morgun. Ekkert var að bátun- um og leið skipverjum þeirra vel. —Mbl. 1. marz. Akranesi, 28. febr. Aflafréttir. — Héðan réru allir bátar í gær og hreptu vont sjóveð- ur. Margir töpuðu nokkru af lín- unni. Afli var misjafn,. mest 15 til | 20 skippund á bát.—Skarp, norskt! skip, losar 1200 smálestir af salti til útgerðarmanna. # # # Skemdir á bátum í Vcstmanna- cyjnm. — í gær gerði norðaustan hrinu hér i Vestmannaeyjum og voru flestir bátar ókomnir að landi, er veðrið skall á. Bátarnir nátSu allir landi í gær og gærkvöldi, ncma Ililmir. \"él hans hafði bilað og sendi hann út neyðarmerki. Varð- skipið Þór fór þegar að Ieita hans Og fann hann og kom með hann hingað til Vestmannaeyja í morgun. Gunnar Hámudarson misti aftur- sigluna og skipstjórinn, Magnús Jónsson, slasaðist talsvert, en þó ckki hættulega. Kári litli misti einnig sigluna. Fjökli báta misti lóSir sínar. Afli var ágætur hjá þeim, sem gátu drcg- iís lóðir sínar. Allmargir bátar voru á sjó í dag. Þeir sem komnir voru klukkan 15.30 höfðu aflað dável.— Mbl. 1. marz. # # # MBIRA UM MARINU Margt hefir verið ritað og rætt um Marínu prinsessu. Englending- ar eru afar hrifnir af henni og spara ekki að láta hrifningu sína í ljós í orðum og gerðum. Fyrir skömmu arfleiddi auðugur kaupmaCur í Englandi Marínu að öllum eignum sinum, alls um 4 milj. króna. Sagði hann í erfðaskránni, að hann hefði af ásettu ráði svift konu sina öllu tilkalli til erfða eftir sig, því að hún hefði verið svo ó- þolandi, hefði truflað hann með Kirkjuþing, 1935 Fimtíu ára aftnœli Kirlcjufélagsins. Hið fimlugasta og fyrsta ársþing- Hins ovangeliska lúterska kirkjuféla.gs íslendinga í Vesturheimi verður setl í kirkju Víkur-sat'naðar að Mountain í Norður Dak- ota miðvikudagimi 1!). júní 1935, kl. 8 að kvöldinu, með hátíðleg-ri guðsþjónustu og altarisgöngn. Þingið heldur áfram að Mountain þár til um hádegi á föstudaginn 21. júní. Verður þá haldið til Winnipeg og það sem eftir er þ'mgsins haldið í Fyrstu líitersku kirkju. Byrjar þar föstudagskvöldið 21. júní kl. 8 og heldur áfram þar til þriðjudagiim 25. júní. A þessu þingi vevður minst hálfr- ar aldar afmælis Kirkjufélagsins, sem er elsti og fjöl- mennasti félagsskapur Vestur-íslendinga. Stofnfundur Kirkjufélagsins var haldiitn að Mountain í janúar 1885, en fyrsta kirkjuþingið í Winnipeg í júní það sama áv. Hátíðaþingið verður því tengt við þessa tvo staði í sögn- legri röð. Allir söfnuðiv kivkjufélagsins evu aminfiv um að senda erindreka á þetta kirkjuþing eftir \>ví sem þeim er heimilt að lögum, svo hluttaka þeivva í .stavfi og hátíða- haldi megi veva í samvæmi við hið mevkilega sögulega lilefni. Hug-ur safnaðarfólks vors og fjölda kvistindóms- vina mun standa til þess að þettaþing megi bera vott um kærleika til málefnisins, sem kirkjufélagið hefir barist fyrir og um gieði vora í sam'bandi við alla blessnn, sem stavfið hefiv færl oss, þó mavgt hafi vantað á fvá vorri hálfu. Nákvæm dagsskrá þingsins verður síðav bivt. Seattle, Wash., 23. marz, 1935. Kristinn K. Ólafsoti. forseti kirkjufélagsius. söng og þvaðri, svo að hann hefði ekki einu sinni fengið frið til þess að lesa kvöldblöðin sín. En nú er það svo, að kaupmað- urinn getur ekki komið fram hefnd- inni, því að samkvæmt gömlum lög- tiiii má enginn i konungsfjiilskyld- unni þiggja arf frá óvitSkomandi mönftum. Hin söngelska kona kaup- mannsins fær þá, þrátt fyrir alt, <lrjúgan skilding. ()nnur saga segir frá því, að Marína hafi í brúðkaupsferðinni komið á veitingahús með manni sín- um. Þegar þau voru að dansa slitn- aði perlufesti hennar og perlurnar ultu eftir gólfinu. Alt fólkið, sem var þarna að dansa og skemta sér, lagðist þegar á hnén og fór að safna saman hinum dýrmætu perlum. Að- ur en augnablik var liðið var Marína búin að fá allar perlurnar sínar aft- ur. Fólkið hafði strax þekt hana og var hrifið af að geta gert henni greiða.—Mbl. 28. febr. FEYKILEGT TIÓN Afspyrnu sandrok hefir geysað í Kansas, Colorado og Oklahoma ríkj- unum undanfarið og orsakað gífur- legt tjón. Er mælt að um tvær miljónir ekra á svæðum þessum sé sem eyðimörk, og að mikill fjöldi manns horfi fram á sára nevi\ NÝR LANDSTJÓRI 1 VÆNDUM Embættistímabil núverandi land- stjóra í Canada, Bessborough lá- varðar, er senn á enda. Nú er í ráði að John Buchan, stjórnmála- maður og rithöfundur, verði eftir- maður hans. MtNNA MA NÚ GAGN GERA Eins og nú standa sakir, er mælt að Norðurálfu þjóðirnar, þær, er í efnislegu tilliti mest kveður að, hafi seytján miljónum æfðra hermanna á að skipa, er kveðja megi til víga fyrirvaralaust eða því sem næst. Kostnaðurinn við herafla þenna er sagður að nema þrem biljónum dala. Jón Þorláksson borgaráljóri í Reykjavík og fyrrum forsæt- isráðgjafi Islands nýlátinn minst. Atti hann ýms þau skap- gerðar einkenni í ríkum mæli til brunns að bera, sem hverjum leið- toga lýðsins eru nauðsynleg, svo sem hreinskilni og drengskap. Sem for- sætisráðgjafi vann hann þjóð sinni nytsamt dagsverk, og svipaður verð- ur vafalaust dómurinn um starfsemi hans við málaforustu í höfuðborg fslands. Jón Þorláksson var heil- lyndur maður, er til dyra kom eins og hann var klæddur; prúður í ræðu og riti hvað sem í slóst og hvernig sem að honum var veizt. Við fráfall Jóns Þorlákssonar harmar íslenzka þjóðin einn af sín- um hæf ustu og ágætustu sonum; gáfaðan mann, hreinskilinn mann og góðhjartaðan mann. Verðlaumið framkoma Nýlega lézt í Belgrad maður að nafni Josef Marschitsch, og í erfða- skrá sinni ákvað hann svo, að allir fj.ármunir hans, 250 þús. frankar, skyldu ganga til þeirra bekkjabræðra hans, sem aldrei slógust við hann í skólanum. Yfirvöldin hafa þegar fundið tíu.—Mbl. 28. febr. Samkvæmt símskeyti frá Reykja- vík cr dagblöð Winnipegborgar fluttu á miðvikudagskveldið þann 20. þ. m.; lézt Jón Þorláksson að heimili sinu í höfuðborg íslands kveldið áður. Hann var fæddur að Hólum í Vesturhópi þann 3. dag marzmánaðar árið 1877. Jón Þor- láksson var námsmaður með af- brigðum. Að loknu stúdentprófi lago'i hann stund á verkfræðinám við 'Kaupmannahafnar háskóla og útskrifaðist þaðan með hárri ein- kun. Gekk hann því næst í þjón- ustu stjórnar íslands sem lands- vcrkfræðingur, og gerðist snemma athafnamaður í þeim verkahring. Sem stjórnmálamanns verður Jóns Þorlákssonar þó sennilega lengst Happdrœtti í Tyrklandi Nýlega voru dregnir út stærstu vinningarnir í tyrkneska happdrætt- inu, og vildi þá svo einkennilega til, að 8 stærstu vinningarnir lentu hjá mönnum, sem sátu í fangelsi. Xokkrir af þessum föngum áttu eftir að sitja 7—8 ár í fangelsi, en cinn þeirra var aðeins dæmdur í 35 daga skuldafangelsi og afplánaði hann eitt tyrkneskt pund á dag. Honum hefði því verið auðvelt að leysa sig úr fangelsinu. Við blaða- menn, sem náðu tali af honum, er hann hafði hlotið hinn stóra vinn- ing, sagði hann, að sér dytti ekki í hug að fara úr fengelsinu fyr en tíminn væri útrunninn. Hann sagði, að hann ætti fangelsisvist sinni það að þakka, að hann hefði keypt þetta happanúmer, og í þakklætisskyni ætlaði hann þvi að dvelja í fangels- inu meðan hann gæti.—Mbl. FRA SAMBANDSÞINGI A föstudaginn var lagði Hon. Mr. Rhodes fjármálaráðherra fram fjár- lagafrumvarp sitt, að viðstöddum miklum mannfjölda. Hafði frum- varpsins, sem og ræðunnar í því sambandi verið beðið með eftirvænt- ingu, með því að ýmsir munu hafa litio svo á, að þetta yrði síðasta f jár- lagafrumvarpið er Bennett-stjórnin nokkru sinni legði fyrir þing. Ræða Mr. Rhodes var skipulega samin og skörulega flutt. að því er Ottawa fregnir herma. Gert er ráð fyrir þó nokkrum breytingum á tollverndunarkerfinu, og hniga breytingarnar flestar i toll- lækkunar átt. Meðal annars er tollur á irmfluttum vínanda lækkaður til muna, svo að brennivín verður bráð- um miklu ódýrara en verið hefir. Skattur, er nemur 2 af hundraði, skal lagður á tekjur af ávöxtuðu fé, er nemur 5,000, en af hærri inn- tektum 10 af hundraði. Tekjuhalli á fjárlögum þessum nemur 118 miljón dollurum. Áætl- að er að þessi nýi skattur gefi af sér $12,000,000. Núgildandi tekju- skattur verður hækkaður til muna, en söluskattur, sem og tollur á sykri helzt óbreyttur. Col. Ralston, sá er fyrir hönd frjálslynda flokksins gagnrýnir stefnu og athafnir stjórnarinnar á sviði f jármálanna, f lutti næsta harð. orða þingræðu í tilefni af hinu nýja fjárlagafrumvarpi síðastl. þriðju- dag; taldi hann skýringar Mr. Rhodes næsta þokukendar, og stað- hæíði að þjóðskuldin í tíð núver- andi stjórnar, hefði aukist alt að biljón dala.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.