Lögberg - 11.04.1935, Blaðsíða 2

Lögberg - 11.04.1935, Blaðsíða 2
9 LÖGBERG, FIMTUDAGINlsT 11. APRIL, 1935 Gildi sannleikans fyrir þjóðfélagið Eftir Gunnar Árnason frá Skútustöí5um Framh. Og viÖvikjandi dýrunum er reglan kanske hæpnust. Því hver sem treystir manninum mest í blindni eÖa er fyllilegast á valdi hans, á efalaust mestar og beztar kröfurnar á hendur honurn. Og lýgin hefir veriÖ réttlætt þeg- ar hún er sögð í kurteisisskyni eða sem gamanyrði. “Þjóðverjinn lýg- ur undir eins og hann gætir kurteis- isskyldunnar,” er haft eftir Goethe, og hefir því verið bætt við af öðr- GEFINS Blóma og matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BOBGIÐ YÐAR EIGIÐ ÁSKRIFYAR- GJALD FYRIRFRAM. Frœið er nákvœmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti. TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. janúar, 1936, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (I hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit Dark Red. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CARROTS, Half Ix>ng Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CTJCUMBER. Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. DETTCCE, Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ONION, Yellow Glohe Danvers. A splendid winter keeper. ONTON', White Portugal. A popular white onion for cooking or pickies. Packet will sow 15 to 20 feet of driil. PARSN'IP, Half Long Guemsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISII, French Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will produce 75 to 100 plants. TURNIP, White Summer Tahle. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. FLOWER GARDETí, Surprise Flovver Mixture. Easily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malabar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8 — REGULAR FULL SIZE PACKETS — 8 AVALAN'CIIE, Clear White. AUSTEN' FREDERICK, WHAT JOY, Cream. Lavender. ROSIE, Deep Pink .... T>T>T/.VT> ,, BARBARA, Salmon. CHARITY, Crimson. AMETHYST, Blue. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTURE. MATHIOLA. Evening scented ASTERS, Queen of the Market, stocks. BACHFLOR’SbBUTTON Many MrGN'ONETTE. Well balanced BACHELOR S Bt llON. Many mixtured of the old favorite. new shaaes. CALENDUIA. New Art Shades. NASTURTIUM. Dwarf Tom CALIFORNIA POPPY. New Thumb. You can never have Prize Hybrids. to° many Nasturtiums. CLARKIA. Novelty Mixture. PETUNIA. Choice Mixed Hy- CLIMBERS. Flowering climb- brids. ing vlnes mixed. POPPY. Shirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art Shades. and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. mixed. Newest Shades. No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Long Blood (Large PARSNIPS, Early Short Round Packet) (Large Packet) CABBAGE, Enkhuizen (Large HADISH......French .. Breakfast Packet) (Large Packet) —T - - T TURNIP, Purple Top Strap (Lar^pícketT ^ Packet>- The 1 g 1 early white summer table ONION, Yellovv Globe Danvers, turnip. (Large Packet) TURNIP, Svvede Canatlian Gem LETTI'CE, Grand Rapids. This (Large Packet) packet will sow 20 to 25 feet ONION, White Pickling (Large of row. Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (Notið þennan seðil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. . Sendi hér með $........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst frítt söfnin Nos.: Nafn ................................................. Heimilisfang ......................................... Fylki ................................................ um, að slíkt sé með öllu nauðsyn- legt. Kurteisisávörp, svo sem hærri titlar en maður á tilkall til, skjall- yrði í ræðu, yfirdrifnar þakkir og annað því um líkt, er aðeins talið krydd ræðunnar, eða eins konar smurningsolía á ásana, sem félags- lifið snýst um. Án þess að þessu sé neitað rökstuðningslaust má hér aftur setja spurningiarmerki. Er það ekki óholt manninurrf sjálfum að koma nokkurntíma til dyranna öðru vísi es hann er klæddur, og get- ur það ekki spilt náunganum að sýna honum ætið í meiri og minni j spéspegil, enda þótt spegillinn fríkki hann frekar og stækki í eigin augum heldur en hið ganstæða? Um skreytni í fyndni eða kímnis- sögum virðist talsvert öðru máli að gegna. Þar ræðir nefnilega um einn þátt listarinnar, um tóma spilapen- inga, en enga gulltrygða mynt. Þá hefir lýgin verið réttlætt sem vopn í hernaði. En þá þarf fyrst að réttlæta hernaðinn sjálfan. Og er skemst frá þvi að segja, að hann er algerlega óréttlætanlegur frá kristilegu sjónarmiði að vorum dómi. Vér getum ekkert hugsað oss gagnstæðara anda Krists en að menn hafi nokkurntíma leyfi til að hata og jafnvel vega hver annan. (Sjá t. d. Matt. 5. 53; Matt. 26, 52). Hitt verðum vér að játa, að marg- ir kristnir siðfræðingar hafa varið fram um uppruna og eðli þjóðfé- hernaðinn fram á þenna dag, og lagsins og kemur það eigi voru máli ætlum vér að til þess liggi þær j við að lýsa þeim né bera upp á milli meginorsakir, að þeir hafi ekki þor- , þeirra. Það eitt skal nefnt, að vér að annað vegna stjórnanna í ríkis- ' föllumst á þá skoðun Aristotelesar, kirkjulöndunum, og vegna þess að —sem, eins og á svo mörgum öðr þeir hafa verið aldir upp í þeim j Um sviðum, er talinn faðir vísinda- hugsunarhætti, að um “heilagt stríð” | Jegrar þjóðfélagsfræði — að sú sé (t. d. vegna föðurlandsins) gæti frumrót þjóðfélagsins, að maðurinn verið að ræða. En vér íslending- ^ sé skapaður til samfélags og geti ar sem vegna afstöðu vorrar til um- j ekki án þess náð fullum þroska. Og heimsins eigum það hrós skilið, að ^ ver teljum að heimfæra megi líking hafa fyrstir lagt niður vopn, og Páls postula um söfnuðinn til þjóð- höfum nú fyrir löngu vanist af félagsins, að þar séu þegnarnir hver hernaði, vér getum skoðað þessi mál annars limir, sem njóta og gjalda hlutlaust og eigum ásamt þeim þjóð- hver annars. um, sem líka aðstöðu hafa, að kenna j Hér verður annars aðeins litið á heiminum þá lexíu, að stríð eru æf- aðra hlið þjóðfélagsmálanna. Þá, inlega og alstaðar brot á móti guðí . hvernig sannleikurinn er sem^nt vilja. Að i rauninni er sama syndin þjóðfélagsbyggingarinnar, en lýgin að drepa mann í stríði og friði. Að- eins og sýra, sem leysir alt upp og eins getur það átt við í stríðinu, að eyðileggur hvað eina, sem hún illu KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 NUGA-TONE ENDURNÝJAR HEILSUNA | NUGA-TONE styrkir hin einstöku { líffæri, eykur matarlyst, skerpir melt- inguna og annaó þar að lútandi. Veitir { vöðvunum nýtt starfsþrek og stuðlar að almennri velliðan. Hefir oft hjálpað { er annað brást. Nokkurra daga notkun veitir bata. NUGA-TONE fæst hjá lyf- | sölum. Gætið þess að kaupa aðeins ekta { NUGA-TONE. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. ryðja ríki rans braut með svikum og lýgi. Það er eitt hið versta guðlast. Þeir sem í blindni sinni fremja slíkt rífa það niður, er þeir ætluðu að reisa. Má það því teljast ein af framförum vorra tíma, að trú- hræsni öll fær hinn harðasta dóm, og að menn taka ekki orðin gild nema þau séu trygð með verkunum —á því sviði. Loks hefir verið mælt með.lýginni sem hjálparmeðali á sviði stjórn- málanna, og í því sambandi fallist á hina heimsfrægu reglu, sem kend er við Jesúíta, “að tilgangurinn helgaði meðalið.” Verður það atriði rætt hér síðar. Því meginhluti þessarar ritgerðar á einmitt að fjalla um gildi sannleikans fyrir þjóðfélagið. Og verður nú fyrst vikið jákvætt að þeirri spurningu með því að telja nokkur dæmi þess gildis. III. Margar kenningar hafa komið sá eigi meiri sök á bróðurmorðinu, sem hvatti til hernaðarins en hinn, sem framkvæmdi það. Með því að neita réttmæti stríðs- ins, eins og hér er gert, er strykað yfir þann möguleika, að hernaðar- lýgi sé réttlætanleg, og er engu við það að bæta. Til eru þeir, sem hafa viljað rétt- læta neyðarlýgi í þágu útbreiðslu trúarinnar. Er þá talað um “pia fraus” þ. e. skreytni í góðum til- gangi. í þá átt var það er menn til forna gáfu út rit undir nafni frægra heilli kemst í. Og þjóðlíkamann eins og annað. % Verða hér tekin fá dæmi af mörg- um, sem liggja alstaðar hendi nærri. a) Gildi sannleikans í heimi vís- indanna. Það er kunnara en frá þurfi að skýra, að vísindin hafa eins og flest annað tekið miklum stakkaskiftum, og fleygt ákaflega mikið fram á hinu kristna menningartímabili. Ef til vill hefir ekkert þróast betur, sem viðkemur sögu mannsandans en einmitt þau á því tímaskeiði. í upp- höfunda, með það fyrir augum, að hafi þess er trú, heimspeki og vis- þau hefðu meiri áhrif í söfnuðun- indi mjög samfléttað og samtvinn- um. Er það t. d. álit flestra biblíu- að, og iðulegast litill munur á slíku fræðinga, að þannig sé Annað Pét- gerður. En þótt þetta þrent flétti ursbréf tilkomið. Enn skýrara dæmi oft að nokkru saman rætur enn i af þeirri tegund eru þó hin svo- , dag, þá kunna nú allir, sem sæmilega kölluðu Skrök-Dionysiusarrit, sem ^ eru komnir til vits og ára, að skilja talin eru að vera færð í letur um . hér á milli. Og þótt segja megi, að aldamótin 500 e. Kr. Höfundurinn heimspeki og trú eða réttara sagt þykist vera Dionysius dómherra í guðfræði hafi átt sín blómaskeið á Aþenu, sá, sem getið er um í Post- liðnum öldum, þá er víst að blóma- ulasögunni 17, 34, og er tilgangur- skeið visindanna, sem nú stendur inn að reyna “að bræða saman krist- yfir , er að sínu leyti miklu meira. indóm og gríska heimspeki og að Enda er það nú talið mesta hrósun- framsetja hinar kristilegu trúarsetn- arefni hvítra manna og ávextir ingar í nýplatoniskum búningi” (Dr. ■ þess auðsæastir í daglegu lífi. J. H.). Er skemst frá því að segja,! Hvað eru þá raunvísindin, eins og að rit þessi höfðu um langan aldur þau eru skýrgreind nú á tímum, eft- geysileg áhrif á guðfræði vestrænn- (ir að hafa verið hrifin undan áhrif- ar kristni og á margan hátt mjög til um trúar og heimspeki, og stunduð skaða. Og þau voru einn horn- j af dæmalausri.alúð vegna sín sjálfs, steinninn undir kenningunum og , og tekin meir en nokkuð annað í kröfunum um vald páfans, og áttu þjónustu mannlífsins? ekki síður á þann hátt drjúgan þátt; Eg læt einn frægasta vísindamann nútimans svara því, en það er Ro- bert Andrews Millikan, sá er fékk Nobelsverðlaun í eðlisfræði 1923. Hann segir: Það er hutverk visindanna að auka án hleypidóma eða nokkurra fyrirfram myndaðra skoðana þekk- inguna á staðreyndum náttúrunnar, gangi hennar og lögmálum (R. A. Millikan: Vetenskapen och vára Livsfrágor. Uppsala 1925, bls. 50). Og enn segir hann : Alt hreint vísindastarf miðar beint að því, að auka þekking vora og í deilum og klofningi kirkjunnar Annars eru það Jesúítar, sem fræg- astir eru orðnir fyrir að verja slík- ar biekkingar, eða skreytni í góðum tilgangi, þó ósjaldan hafi og margir aðrir gripið til slíkra vopna til sókn- ar og varnar trúarlegum hugðar- efnum sínum. En ekki þarf að eyða að því mörgum orðum, að slíkt er hin mesta villa. Eða hversu má gagna barninu með því að mata það á mjólkinni með eitruðum spæni? Og það er meira en barnalegt að hyggja að verja guð sannleikans eða skýra hugmyndir vorar með því að grafast fyrir sannleikann, en að baki þess markmiðs felst meira eða minna meðvitandi sannfæring þess, að sérhver einkenning þekkingar vorrar á starfsháttum náttúrunnar sé mannkyninu til blessunar. Því það er augljst, að vér verðum fyrst að skilja náttúruna rétt, til að geta beitt kröftum hennar oss til bóta. (Sama rit bls. 12—13). Af þessu er dagljóst að vísinda- mennirnir leita sannleikans eins, hver á sinu sviði. Það hefir líka verið sagt, að hver sannur vísisda- maður gæti gert þessi ummæli Krists að einkunnarorðum sinum : Sann- leikurinn mun gera yður frjálsa (Jóh. 8, 32). Og fyrir þennan skiln'- ing á gildi sannleikans og óslökkv- andi þorsta og óþreytandi leit eftir honum, hafa margir visindamenn- irnir aflað sér ódauðlegs orðstírs og á ýmsan hátt umskapað mann- lifið. Hver er sá er ekki kunni skil á því hvílíkt erfiði og hversu marg- víslegar þjáningar menn eins og Galílei, Pasteur og Níels Finsen,— svo nefndir séu einhverjir alkunnir —hafa á sig lagt, til þess að vita hið sanna eðli hutanna, og geta á þann veg verið mannkyninu að liði á þró- unarbraut þess. Slíkir menn hafa ekki spurt um stórt eða smátt, held- ur sannleikann einan, þvi hann er all- ur jafn mikilsverður. Þess vegna hafa þeir verið eins þolgóðir að þreyta skoðunina í smásjánni, og að horfa í hina stærstu stjörnukíkja, eins alúðarfullir við rannsókn sína á eðli atómsins og byggingu manns- ins, eins hrifnir af að finna eina bakteríu og læknisdóm ljóssins. Þeir skeyta því engu þótt þeir sanni alt annað en þeir hugðu að yrði op- inbert í upphafi. Horfa ekki held- ur í hvað sigurvinningarnar í landi sannleikans kosta. Hugsað líkt og Þórður Fólason, að þá væri vel ef merkið stæði þótt maðurinn félli. Vel er hlutverki vísindamannanna lýst i ljóðum Þorsteins Gislasonar, þeim er æ eru sungin við setning Háskóla ísands: Þótt mannanna þekking sé markað svið og mælt vér ei geiminn fáum, til ljóssins að sannleika leitum við svo langt sem með huganum náum. Hver veit þá, er þeirri lýkur leit, hve langt vér að endingu sjáum? , Vér trúum á gildi menta og mátt, að markið i æfi lýða * sé þekking og vísindi að hef ja hátt með hugsjónum nýrra tíða. Vér trúum á sannleikans sigurmátt, það sé fyrir hann að stríða. Ekki verður ofsögum af því sagt j hverju þessi sannleiksást og sann- leiksleit mannanna á sviði vísind- anna hefir áorkað. Fyrir hana verða þeir æ réttnefndari herrar jarðar- innar. Fyrir það geta þeir nú flogið um loftið og Siglt í miðjum sjó. Þeir geta látið til sín heyra um víða veröld þótt þeir standi kyrrir í sömu sporum og brýni ekki raustina. Þeir geta rakið sögu jarðarinnar áralangt aftur í tímann, og séð hana að mörgu leyti langt fram í hið ókomna. Þeir kunna skil á mörgum óhagg- anlegum lögmálum náttúrunnar, og geta fyrir það létt sér lífið og gert það öruggara. Þeir geta oft gengið sigrandi af hólmi úr baráttu við sjúkdóma og erfiðleika sem áður voru óvinnandi. Þetta getum vér sagt. En vér segjum það með auðmýkt, því að vér vitum, að þrátt fyrir alt, sem áunnist hefir við það, að vísindin1 hafa kaf- að æ dýpra og dýpra eftir perlum sannleikans, þá stöndum vér enn við I hinn ómælanlega útsæ þekkingar- innar eins og börn, sem leika að skeljum í fjöruboði úthafsins. En er það nokkurt harmsefni? Er ekki gott til þess að vita hvað við eigum enn eftir að sjá—að vér höfum ekki einu sinni hugboð um hve langt vér eigum að komast? Þess er vert að geta, að fyrir það heitorð vísindanna, að leita sann- leikans, og einskis nema sannleikans, • og taka því ekkert gilt annað en það, 1 sem er áþreifanlega sannaður veru- leiki, hafa þau aflað sér geysilegrar virðingar og áhrifa meðal almenn- ings á síðustu tímum. Þar hefir mönnum skilist gildi sannleikans. Og fyrir þetta hafa sumir jafnvel skipað þeim í sess trúarbragðanna í huga sínum, og þar með gleymt að vísindin sjálf hafa haslað sér völl fyrir utan svið trúarinnar. Getur því raunverulega ekki verið um neinn árekstur vísinda og trúar að ræða, heldur styðja niðurstöður beggja tíðast hver aðra, eins og nú er líka játað af flestum vísinda- mönnum. Verður þessa brátt getið litlu nánar. WHAT ONE GIRL WORE By BETTY BROWNLEE This vogue for prints which has he- come a standby foir Spring continues unabated this season. The printed materials are lovelier than ever, and whether for afternoon frock, ensembles or evening gowns, this seasons collec- tion surpasses all others in color and design. Prints fQr evening wear feature very large designs while those used in street frocks and eirsembles are of the small varity. Interesting color schemes are worked out in the new designs and among the popular tone combinations are blue and brown, chartreuse and black and red and white. Wildflower prints have a definite place in the Spring collectioins also. The frock illustrated today was worn at a recent luncheon by one of the members of Mayfair’s smart younger set. It is a particularly effective print for day-time wear in one of the new off-blue and brown combinatican. The desigjj is small and of the, vague shadowy type, rather than the usual genometric of flower pattern. Details of this frock comprise most of the smartest of the season’s nqtes. The fitted waistline and straight-lined Skirt, with a slight fullness at the front, accentuate the slender silhouette. The full sleeves, caught tightly at the wrist are very new, as are the tucked pock- ets and cuffs. The collar, with its large bow, is of stiff brown taffeta and the large but- tOjjS, which are being used a great deal for trimming this season, are also of brúwn. Regarding the bow-tied coilar, it is interesting to note that huge bows of all types are the demler cri this Spring. On dresses, suits and ensembles interest has certainly been focused at the neck- lijje, and these dashing bows In solid colors, novelty prints and checks, many A Smart Frock for Daytime Wear Is the Blue and Brotim Print Shown Above. With Its Tucked Pockets and Cuffs and Dashing Brown Taffeta Collar a^d Brown ButtonS It is One of the Newest of the Spring Creations. of them detachable so that they may be worn with ojther outfits, are smartly attractive. A brown hat, shoes and accessories complement the frock illustrated today.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.