Lögberg - 11.04.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.04.1935, Blaðsíða 8
8 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 11. APRÍL, 1935 Ur borg og bygð Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. ------- Heklufundur í kvöld (fimtudag). Kveðjuskeyti, sem K. N. Júlíus bárust í sambandi við afmælissam- komu þá, er honum var haldin á Mountain, N. D., laugardagskveldið 6. apríl, 1935: Kvæði sendu— Paul Bjarnason, Vancouver, B. C.; O. T. Johnson, Edmonton, Alta.; J. Björnson, Innisfail, Alta.; Kristján Kr. Krist- jánsson, Winnipeg, Man.; Guð- mundur Jónasson, Mountain, N. D. Þessi félög sendu kveðju—Helgi magri, Winnipeg; Einir, Minneota- Minn.; Björnson-Sigfússon Past, American Legion, Mountain, N. D.; Karlaklúbburinn, Glenboro, Man.; Vísir, Icelandic Association of Chicago. Ýmsir einstaklingar, sem sendu kveðju — Séra K. K. Ólafson, Seattle, Wash.; Guttormur J. Gutt- ormsson, Riverton, Man.; Bogi Bjarnason, Trehern, Man.; Jak J. Norman, Wynyard, Sask.; Grimur Laxdal, Árborg, Man.; W. H. Paul- son, Regina, Sask.; Miss Sigrún Northfield, Rochester, Minn.; Stór hópur kunningja og vina í Elfros, Sask.; Mr. og Mrs. I. Bjarnason og f jölskylda, Leslie, Sask.; Sigurður Johnson og fólk hans, San Fran- cisco; T. W. Thordarson og fólk hans, Fargo, N. D.; Finnur John- son, Winnipeg, Man.; Sig. Júl. Jó- hannesson, Winnipeg, Man. Clar- ence Júlíus, Winnipeg, Man.; Judge G. Grímson, Rugby, N. D.; M. A. Thorfinnsson, Red Wing, Minn.; F. R. Chonson, Seattle, Wash.; Guðirti Goodman, Seattje, Wash., Mr. og Mrs. G. J. Oleson, Glenboro, Man.; Mr. og Mrs. G. T. Athelstan, Minneapolis, Minn.; Mr. og Mrs. Kr. Johnson, Duluth, Minn.; Mrs. Rósa Jónsdóttir Thordarson Cor- valis, Or., 91 árs. A Lenten Congregational Dinner will be held by the Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church in the church parlors on Friday, April I2th, from 5.30 to 7.30.—Admission Adults 25C, children X5C. Owing to the nature of the menu, hot meals will be served each half hour, that is at 5.30, 6, 6.30 and 7. Mr. G. S. Thorvaldson, lögfræð- ingur, hefir verið kosinn forseti í MacDonald-Cartier klúbbnum hér í borginni. Er þar um að ræða all- áhrifamikinn félagsskap þeirra manna, er íhaldsstefnunni fylgja að málum. Sýning sú í bogalist, er Mr. Hall- dór Methusalems Swan efndi til í Eaton Annex frá 26. til 30. marz siðastliðinn, að báðum dögum með- töldum, vakti afarmikla athygli hér í borginni. Um 40,000 manns sóttu sýninguna, og síðasta daginn voru þar eitthvað um 10,000. En þá fór fram skotkepni, er stúlkur aðeins tóku þátt i. Svo vel tókst til um þessa nýstár- legu sýningu, að Eaton’ félagið hef- ir boðið Mr. Swan að standa fyrir henni næsta ár og leggja fram verð. laun. Eftirgreindar stúlkur hlutu verð- laun i bogalistar samkepninni: Marjorie Culbert, 1. verðlaun Margaret Vopni, 2. verðlaun Thelma Thorvardson, 3. verðlaun. Hjónavígslur Franklin Ingimundarson og Ellen G. Pruden, bæði frá Selkirk, Man., voru gefin saman í hjónaband af Dr. B. B. Jónsson, þann 3. apríl, að heimili hans 774 Victo'r St. hér i borginni. Kaupið hreingerningar vörur í nágrenninu og sparið peninga hló^qlaze L^’uavu no brush markt pessar tegundir af máli og varnishi ásamt Old Cojlony tegundinni sem allir þekkja. Svo og Anyx mál á $1.95 gallónuna. Einnig mikil kjörkaup á enamel-vörum og harðvöru af öllum tegundum. Harðvörukaupmaðurinn í nágrenninu lætur sér umhugað um að fullnægja þörfum yðar í þeirri grein. Húfur alvcg ókeypis með hverju 25c virði af vörum og yfir, sem keypt er í búð vorri. WINNIPEG VARIETY STORE 698 SARGENT AVENUE Sími 73 189 BUSINESS EDUCATION HAS A MARKET VALUE University and matriculation students are securing definite employment results through taking a “Success Course,” as evidenced by our long list of young men and women placed in local Winnipeg offices in 1934 and 1935. Selective Courses Shorthand, Stenographic, Secretarial, Account- ing, Complcte Office Training, or Comptometer. Selective Subjects Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence, Commercial Ijaw, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics, Business Organ- ization, Money an.d Banking, Socretarial Sdence, Bibrary Science, Comptometer, Elliott-Fisher, Burroughs. Day and Night Classes Call for an interview, write us, or Phone 25 843 BUSINESS COLLEGE Portage Ave. at Edmonton St„ Winnipeg (Inquire about our Courses by Mail) Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 14., apríl, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Séra Jóhann Fredriksson messar á Oak Point (í Sambandskirkjunni) sunnudaginn þ. 14. apríl, kl. 2 e. h. Sunnudaginn 14. april, þálma- sunnudag. messar séra H. Sigmar í Hallson-kirkju kl. 11 f. h. og á Gardar kl. 8 að kveldi. Sama sunnudag mæta þær nefndir úr prestakallinu, sem eiga að ræða um kirkjuþingshaldið næsta sumar, í kirkju Víkursafnaðar að Moun- tain, kl. 2 e. h. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, pálmasunnudag, eru fyr- irhugaðar þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjuegum tíma, en kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimli- safnaðar. Til þess er mælst, að fólk fjölmenni við kirkju. Mannalát Á föstudaginn þann 5. þ. m., lézt að heimili sínu við Steep Rock, Man., Hólmfríður Brynjólfsson, ekkja Halldórs heitins Brynjólfs- sonar fyrrum bónda að Birkinesi, 75 ára að aldri. Lætur hún eftir sið sex dætur: Margrét Jarvis,. Lulu Island, B. C.; Ásdís Robert- son. White Rock, B. C.; Sæunn Hanson, Rarrhead, Alta.; Pálina Gislason, Steep Rock, Man.; Kristin Stefánsson, Steep Rock, Man.; Brynhildur Skúlason, Geysir, Man. Jarðarför Hólmfríðar fer fram frá lútersku kirkjunni á Gimli á föstu- daginn kemur, undir umsjón A. S. Bardal, er annaðist um flutning á líkinu. Sigurður Einarsson bóndi í Mínerva-bygð við Gimli, Man., andaðist að heimili sínu, þann 29. marz, eftir stutta legu i lungna- bólgu. Hann lætur eftir sig ekkju, Mariu Jóhannsdóttur frá Bólstað, og fimtán mannvænleg börn; níu sonu og sex dætur, ásamt systkin- um og frændliði. Hann var fædd- ur í Hrauni , Aðaldal í Suðbr- Þingeyjarsýslu, voru foreldrar hans Einar Einarsson, um langt skeið bóndi á Auðnum í grend við Gimli, nú löngu látinn, og Guðbjörg Gríms- dóttir kona Einars, enn á lífí, há- öldruð. Sigurður varð rúmlega 62 ára að aldri, stiltur maður og prúð- ur og glaður; drengur hinn bezti. Hann tók þátt í ýmsum málum bygð- ar sinnar, bæði í sveitar- og skóla- málum; var um 20 ár skrifari og féhirðir skólahéraðs síns. Jarðar- för hans fór fram frá heimilinu þ. 2. paríl, að viðstöddu fjölmenni. Hann var lagður til hvíldar í Kjarna-grafreit. ISl.ENZKA MATSÖLUHÖSIÐ Wevel Cafe, fæst keypt nú þegar, ásamt öllum þar að lútancii áhöld- um við lægsta hugsanlégu verði. Spyrjist fyrir um skilmála hjá Árna Eggertssyni, 1101 McArthur Bldg. STmi 95952. um dollar frá hverjum einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegn- ar. Þar sem ástæður leyfa gætu margir eða allir meðlimir í fjöl- skyldu tekið þátt og væri það æski- legt. 1 síðasta blaði var kvittað fyrir $25.00 í jubilee sjóð kirkjufélags- ins framvísað af Mrs. Ingibjörgu Thordarson, Chicago; fylgir hér með nafnalisti gefenda: Mr. og Mrs. Helgason, Mr. Joe Björnson, Miss Aurora Björnson, Mrs. Reykjalin, Mrs. Brynjólfson, Mrs. Friske, Mr. og Mrs. Johnson, Mr. og Mrs. Blackburn, Mrs. Paul, Mr. og Mrs. Tom Halldorson, Mr. og Mrs. Paul Halldorson, Dr. og Mrs. Keith Grímson, Dr. og Mrs. Leonard Grímson, Mrs. Mary Thordarson, Miss Dorothy Thordar- son, Mrs. Ingibjörg Thordarson, Mrs. Taylor, Miss Violet Barnes, Mrs. Barnes, Mrs. Bergman, Mr. John Gilson, Mr. og Mrs. Storm, Mr. og Mrs. Skafti Guðmundsson, Mr. Jacob Guðmundson, Mr. og Mrs. Samson, Mr. Ben Johnson, Miss Soffía Halldorson, Mrs. Paul Björnson, Mrs. Paul. Kafla úr bréfi meðteknu ásamt framvísun þessari, leyfi eg mér að birta: “Okkur fáeinum íslenzkum kon- um datt í hug að skemtilegt væri ef íslendingar hér vildu gefa nokkra dollara í sjóðinn. Af því að landar eru dreifðir um borgina, þá var eini vegurinn að bjóða þeim að koma saman og drekka kaffi. Mr. og Mrs. Páll Halldórson, vel- metnir landar hér útveguðu fríjan samkomusal. Biðjum við guð að blessa kirkju- félagið og starfsemi þess. Virðingarfylst, Mrs. Ingibjörg Thordarson. Fyrir þennan áhuga og sjálfs- boðnu liðveizlu í garð íslenzkrar kristni, ber mér sem féhirði kirkju- félagsins að þakka þessum íslenzku konum í Chicago. S. O. Bjerring. Winnipeg 4. apríl, 1935. í gjafalista “jubilee’’ sjóðsins í Lögbergi stendur að Mrs. Bryn. Árnason, Mr. Th. S. Laxdal og Oscar G. Johnson séu frá Winnipeg, en það á að vera frá Mozart Leið- réttist þetta hér með. # # # Áður auglýst ..........$35r-55 Safað af Thorsteini Sveinsson, Baldur, Man. Mr. B. T. Isberg.............. 0.40 Mr. Sveinn Sveinsson........ 0.50 Mr. og Mrs. Kr. Reykdal .. 1.00 Ónefnd ....................... °-5° Mrs. Halldóra Gunnlaugsson 1.00 Mrs. Guðný Frederickson .. 100 Miss Jóhanna Abrahamson .. 0.50 Swain Swainson, Árborg, .. 0.50 $540 Safnað af M. I. Borgfjörð, Elfros, Sask. Jón Hallson, Leslie........ 0.25 Sam Eyjólfson, Leslie........ 0.25 Mr. og Mrs. Friðrik Nordal Leslie....................... 0-5° Mrs. Guðrún Ólafsson, Leslie 0.50 Mr. og Mrs. B. J. Axford, Leslie....................... °-5° Mr. og Mrs. M. J. Borgf jörð, Elfros ...................... 1.00 Gjafir í ‘Jubilee’ sjóðinn Á næsta kirkjuþingi verður minst fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút. kirkjufélags íslendinga i Vestur- heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags- ins er viðhald og efling kristnihalds í bygðum vorum. Það er vort heimatrúboð. Að borin sé fram frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga til starfseminnar, á að vera einn þátt- ur í hátíðahaldinu næsta ár. Engin gjöf í sjóðinn má fara fram úr ein- Minniát BETEL 1 erfðaskrám yðar ! -3.00 Mr. og Mrs. V. Stefánsson, Winnipeg ................ 1.00 Ónefnd kona, Winnipeg .... 1.00 Mr. Jónas Jóhannesson Winnipeg ................ 1.00 Mrs. J. Jóhannesson, Winnipeg ................ 1.00 Valtýr Jóhannesson, Wpg. . . 0.50 Guðrún Árnason, Norwood.. 1.00 J. A. Vopni, Harlington .... 1.00 Jóhannes Jónsson, Vogar .. 1.00 $7-50 Alls ..................$15-90 Samtals ..............$307-45 8. apríl, 1935. Með þökkum, S. O. Bjerring, féhirðir. M JÓLK eins og Kún er ferskust! Afgreiðsla á hverju stræti í bænum frá þ\ú snemma morguns. moderh “Abyggileg” Mjólk -- Rjómi -- Smjör PHONE 201 101 Kostaboð Sameining- arinnar Verð Sameiningarinnar er einn dollar um árið. En nú bjóðast eft- irfylgjandi kostaboð: Sámeiningin, eitt ár, (borguð fyrirfram) og Minningarrit dr. Jóns Bjarnasonar ($1.00), hvort- tveggja $1.00. Sameiningin, tvö ár, (borguð fyrirfram) og Minningarrit í vönd- uðu léreftsbandi ($2.00), hvort- tveggja $2.00. Sameiningin, þrjú ár, (borguð fyrirfram), og Minningarritið í morocco með gyltu sniði ($3.00), hvorttveggja $3.00. Minningarritið er ein hin vand- aðasta bók að öllum frágangi, sem gefin hefir verið út meðal Vestur- íslendinga. Bæði gamlir og nýir kaupendur geta notið þessa kosta- boðs. Þurfi að senda ritið með pósti, greiðir áskrifandi 15C fyrir burðargjald. Sendið pantanir til Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winni- peg, eða snúið yður að umboðs- mönnum blaðsins. FŒÐl og HÖSNÆÐI fslenzkt pisti- og matsöluhús 139 HARGRAVE ST. GUÐRÚN THOMPSON eigandi MáltíSir morgun og miSdags- verSur 15c hver KvöldverSur 20c Herbergi 50c; á þriSja gólfi 25c yfir nóttina. MáltiSir gðSar, rúm- in gðS, staðurinn friSsæll. Allur aSbúnaSur vandaSur. íslendingar sérstaklega boSnir og velkomnir. Örskamt frá FðlksbflastöSinni og SARGENT TAXI COR. AGNES and SARGENT íslenzk bílastöð. Flytur íslendinga hvert sem vera vill, jafnt á nótt sem degi, við sanngjarnasta verði sem hugsanlegt er.—Sími 34 555 Arni Dalman, Eigandi. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Jakob F. Bjarnason TRANSFER AnnaM grelðlega um alt, s»m a B flutningum lýtur, amáum *8a atúr um. Hvergi aanngjaj-nara varB HeimiU: 762 VICTOR STREET Stml: 24 500 Eatons búðinni. BUSINESS TRAINING ,B UIL D S CONFIDENGE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINTON BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The DOMINION BUSINESS COLLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Mail Instruction Day or Evening With Finishing

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.