Lögberg - 25.04.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.04.1935, Blaðsíða 8
8 : Cl/TJLG :*í . -ji- LÖGBBRG, FIMTUDA GINN 25. APRIL, 1935. — 'rí f . Ur borg og bygð Messuboð Mannalát Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. ------- Heklufundur í kvöld (fimtudag). Hið ellefta þing Bandalags lút- erskra kvenna verður haldið í Win- nipeg á meðan á Kirkjuþinginu stendur, um 20. júni n. k. Kvenfé- lögin eru ámint um að senda erind- reka á þingið eftir því sem þeim er heimilt að lögum og að undirbúa skýrslur sínar er verða lagðar fram á fyrsta fundi þingsins. Samkvæmt ráðstöfun Júbil-nefndar (kirkjufé- lagsins) verður þetta næsta þing kirkjufélagsins sérstaklega hátíðlegt þar sem að þá verður minst 50 ára afmælis kirkjufélagsins, og í því sambandi hefir kvenfélögunum ver- ið helgaður tími á þinginu—seinni partur sunnudagsins 23. júní. John J. Arklie, D.R., sérfræð- ingur i þvi öllu, er að gleraugum lýtur, verður á Lundar Hotel á föstudaginn þann 3. maí. Mr. Skapti Eyford bílasali frá Piney, var staddur í borginni á fimtudaginn í vikunni sem leið. Mrs. Björgvin Jóhannesson frá Selkirk, kom til borgarinnar fyrir helgina sem leið og hélt heimleiðis á mánudaginn. NEW ERA OF ENTERTAIN- MENT PROVES SUCCESS AT THE WONDERLAND THEATRE Vér getum mælt með þeim mynd- um, sem Wonderland leikhúsið hef- ir til meðferðar, samkvæmt hinu nýja “Certified Entertainment” fyrirkomulagi, sem skemtilegum og fræðandi sýningum. Myndir svo sem “The Lives of A Bengal Lancer,” “Broadway Bill,” “The White Parade” og “Bright Eyes,” sem Wonderland sýnir, þarfnast ekki meðmæla, því þær eru leikhúsgestum víða um lönd þegar að svo góðu kunnar. Mrs. W. S. Eyjólfsson frá Ár- borg, var stödd í borginni seinni part fyrri viku. MEN’S CLUB The Men’s Club has its final meet- ing in the First Lutheran Church parlors, Tuesday, April 30th, at 8115 p.m. This is our annual open meet- ing to which the women as well as the men are cordially invited. A short business meeting with election of officers for the coming year will precede a highly entertain- ing variety programme. The stand- ard of originality which has char- acterized our open meetings in the past, will be lived up to on this oc- casion. The Men’s Club invites you. Þjóðræknisdeildin “Frón” heldur fund í G. T. húsinu mánudaginn 29. apríl. Erindi flytur dr. Jón Stef- ánsson um fjörefni fæðunnar. Auk þess verða upplestrar og söngur. Von á góðri skemtun. Allir vel- komnir. Enginn inngangseyrir. Herra Ásmundur P. Jóhannsson bygingameistari að 910 Palmerston Ave. hér i borginni, lagði af stað í gærkveldi áleiðis til Islands, ásamt syni sínum Kára Wilhelm. Sigla þeir feðgar frá Montreal á laugar- daginn með farþegaskipinu Duchess of York ; koma þeir til London þann 4. mai og dvelja þar fram yfir há- tíðarhöldin í tilefni af ríkisstjórnar afmæli konungs; þaðan halda þeir svo áfram ferð sinni til Kaupmanna- hafnar og dvelja þar nokkra daga áður en lagt verður upp í seinasta á- ' fangann heim. Verða þeir í ferða-1 lagi þessu eitthvað frá fimm til sex 1 mánuði. Lögberg árnar þeim feðgum góðs brautargengis og heillar heimkomu. Fjölmennið á lestrarfélagssam- komuna á Gimli á föstudagskveld- ið kemur. Verður þar um afar- fjölbreytta skemtun að ræða. Meðal þeirra, er á samkomunni skemta frá Winnipeg, verða þeir séra Jakob Jónsson og Einar P. Jónsson. Nýlega var þess getið i Free Press að Northern Plastering Co., Ltd., hefði fengið plastering á Fed- eral byggingunni. Fyrir þessu fé- lagi stendur landi vor Haraldur Óskar Olson. Stofnaði hann félag þetta 1926, og hefir starfrækt það síðan. Er hann vel kunnur á meðal byggingamanna hér af öllum þjóð- flokkum, og hefir unnið sér álit og traust allra er til þekkja í þessari borg. Bar þetta vott um álit það, er hann hefir aflað félagi sínu, að hann skyldi fá þetta verk gegn þeirri öflugu samkepni, sem er við að etja. BUSINESS EDUCATIDN HAS A MARKET VALUE University and matriculation students are securing definite employment resuits through taking a “Success Course,” as evidenced by our long list of young men and women placed in local Winnipeg offices in 1934 and 1935. Selective Courses Shorthand, Stenographlc, Secretarial, Account- ing, Compiete Office Trainlng, or Comptometer. Selective Subjects Shorthand, Typewriting, Aocounting, Business Correspondence, Oommercial Law, Penmanship, Arithmctic, Speliing, Eoonomics, Business Organ- ization, Moncy aiul Banking, Secrctarial Science, Uibrary Science, Comptometer, Elliott-Pisher, Burroughs. Day and Night Classes Call for an interview, write us, or Phone 25 843 Portage Ave. at Edmonton St., VVinnipeg (Inquire about our Courses by Mail) FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 28. apríl, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. * Séra Jóhann Bjarnason býst við að messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 28. apríl, verði á þann hátt, að morgunmessa fari fram í Betel á venjulegum tíma, en kvöld- messa kl. 7 í kirkju Gimlisafnaðar. Fermingum á Gardar og Moun- tain, hefir verið frestað til mæðra- dagsins 12. maí. En messur í presta- kalli séra H. Sigmar sunnudaginn 28. apríl, eiga að vera sem fylgir: Fjallakirkju kl. 11 f. h. Brown, Man., kl. 3 e. h. Séra Jóhann Fredriksson messar í Langruth sunnudagana þ. 28. apríl og 5. maí kl. 2 e. h. Hjónavígslur Gefin voru saman í hjónaband 18. þ. m. Halldór Björnsson, frá Riverton og Margrét Magnússon frá Árborg. Séra Björn B. Jónsson framkvæmdi vígsluna að 774 Victor St. Gefin voru saman í hjónaband þann 13. þ. m., Mr. Byron Johnson, sonur þeirra rausnarhjóna Mr. og Mrs. James Johnson að Amaranth, Man., og Miss Elsie Blair frá Tyn- dall, stúlka af enskum ættum. Fór hjónavígslan fram að heimili prests- ins, Rev. Millar. Heimili ungu hjón. anna verður í Amaranth. Þann 13. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra S. S. Christo- pherssyni, þau Guðrún Guðlaug Kristjánsson og Bjarni Sigurður Bjarnason. Guðrún er dóttir Krist- jáns Kristjánssonar og Bjarni son- ur Sigurðar Bjarnasonar, sem búa í grend við Churchbridge. Mrs. D. R. McLeod frá Selkirk, var stödd í borginni um síðustu helgi. Dr. Richard Beck, prófessor við ríkisháskólann í North Dakota, dvaldi í borginni um páskaleytið. Hann fór heim á mánudaginn og með honum frændi hans séra Jakob Jónsson í stutta heimsókn. Under the auspices of the Young Peoples’ Club of the First Lutheran Church, Dr. M. Ellen Douglas will present an illus- trated lecture on “India and Palestine” at 8 o’clock Thursday, May 2nck Everyone is most cor- dially invited to attend. Collec- tion. Young Liberals to Convene at Portage la Prairie, May 27th The second annual convention of the J unior Section of the Mani- toba Liberal Association will be held this year at Portage la Prairie, on Monday, May 27th. At a meeting of the organization committee held in Winnipeg on Saturday, April 13th, plans were made for this convention. Various committees were appointed at the meeting, the chairman of each committee is: Resolution, J. Mc- Lennan, West Kildonan; Fin- ance, D. Joyal, St. Boniface; Pub- licity, T. E. Wilkins, Killarney. The chairman of each committee has power to add and these will be represented by members throughout the province. Approximately 25 clubs are af- filiated with the Junior Section and about 15 more are being or- ganized at the present time. Delegates to the convention must have credentials from some affiliated club. The basis of rep- resentation at the convention will be one delegate for each 10 mem- bers or fraction thereof. Any community or district wishing to be represented at the convention should communicate at once with the secretary, O. M. Sorflaten, 617 Mclntyre Blk., Winnipeg, or the president, T. E. Wilkins, KiIIarney. Á fimtudagskveldið þann 18. þ. m. lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni, Miss Guðrún Sigvalda- son, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Jakob Sjgvaldason að Víðir, 24 ára að aldri. Klukkan 15 mínútur eftir 3 um daginn kallaði Dr. S. E. Björn- son í Árborg flugmanninn víðkunna, Konnie Jóhannesson upp í firðsim- ann og bað hann fljúga norður og sækja hina sjúku stúlku. Brá hann skjótt við og tók ferðin norður að- eins 45 mínútur, þrátt fyrir nokk- urt mótbyri. Vegalengdin er rúm- ar 80 mílur. Ferðin til baka sóttist þó enn greiðar og stóð aðeins yfir i 35 mínútur. En þrátt fyrir allar mannlegar tilraunir til björgunar, lézt Miss Sigvaldason um kvöl'dið. Lík hennar var flutt norður til greftrunar. 'Siðastliðinn laugardag lézt á Al- menna sjúkrarúsinu hér í borginni, ungfrú Elinborg Jóhannsson, dóttir Elíasar Jóhannssonar á 'Gimli rúm- lega hálfþrítug að aldri. Jarðarför hennar fór fram frá kirkju lúterska safnaðarins á Gimli á þriðjudaginn. Þann 17. þ. m. lézt konan Margrét Sigurðardóttir Árnason, kona Gísla Árnasonar við Churchbridge. Skil- ur hún eftir mann sinn og þrjú börn uppkomin. Hún var jörðuð af séra S. S. Christopherssyni í graf- reit Konkordia safnaðar þ. 20. s. m. að viðstöddu mörgu fólki. Úr bréfi af Akureyri, er þess get. ið, að hr. Jónas Thordarson frá Ljósalandi í Vopnafirði, sá er nokk- ur ár dvaldi hér í Winnipeg, og ungfrú Elín Einarsdóttir, Methú- salemssonar frá Bustarfelli í Vopna- firði, hafi opinberað trúlofun sína þann 15. marz siðastliðinn. Vinnur Jónas að verzlunarstörfum á Akur- eyri. Þau Mr. og Mrs. James Johnson frá Amaranth, Man., voru stödd í borginni nýverið og heilsuðu upp á nokkra af kunningjum sínum og vinum. Aímœlissjóður Á næsta kirkjuþingi verður minst fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vestur- heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags- ins er viðhald og efling kristnihalds í bygðum vorum. Það er vort heima- trúboð. Að borin sé fram frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga til starf- seminnar, á að vera einn þáttur i há- tiðahaldinu í ár. Engin gjöf í sjóðinn má fara fram úr einum dollar frá hverjum einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegnar. Þar sem ástæður leyfa gætu margir eða allir meðlimir i f jölskyldu tekið þátt og væri það æskilegast. Senda má tillög til féhirðis, hr. S. O. Bjer- úng, 550 Banning St., Winnipeg, eða afhenda þau mönnum er taka að sér söfnun í þessu augnamiði, víðsvegar í bygðum. Allir vinir kristindómsmála vorra eru beðnir að greiða fyrir þessu. Nöfn gefenda verða birt jafnóðum. Ætti að verða merkilegt fólkstal safnaða vorra og kristindómsvina. Áður auglýst ........$380.95 Mr. og Mrs. G. Ingimundson, Winnipeg..............«... 2.00 Mrs. H. G. Henrickson and family, Winnipeg ....... 1.00 Mr. Sigurður Sölvason, Westbourne................ 1.00 Mr. B. F. Olgeirson, Svold, N. Dak.....................0.50 Mrs. B. F. CHgeirson, Svold, N. Dak..............0.50 Billie Olgeirson, Svold, N. Dak..............0.50 Mr. og Mrs. Carl Thorlakson, Winnipeg................... 2.00 Mr. Jón Halldórsson, Wpg... 1.00 Samtals .............$389.45 Með þökkum, S. O. Bjerring, féhirðir. 22. apríl, 1935. ^jUGi’ j.i -3 SKRÁSETTUR VATNA-ÍS FIMM SUMARMÁNAÐA SAMNINGAR 15 pd. á dag frá 1. maí til 30. sept.—$13.00 10% afsláttur ef borgað er um 15. maí David Swail Ice & Coal Co., Ltd. PORTAGE AVENUE (rétt við neðanjarðargöngin) Sími 39 500 Kostaboð Sameining- arinnar Verð Sameiningarinnar er einn dollar um árið. En nú bjóðast eft- irfylgjandi kostaboð: Sameiningin, eitt ár, (borguð fyrirfram) og Minningarrit dr. Jóns Bjarnasonar ($1.00), hvort- tveggja $1.00. Sameiningin, tvö ár, (borguð fyrirfram) og Minningarrit i vönd- uðu léreftsbandi ($2.00), hvort- tveggja $2.00. Sameiningin, þrjú ár, (borguÖ fyrirfram), og Minningarritið í morocco með gyltu sniði ($3.00), hvorttveggja $3.00. Minningarritið er ein hin vand- aðasta bók að öllum frágangi, sem gefin hefir verið út meðal Vestur- íslendinga. Bæði gamlir og nýir kaupendur geta notið þessa kosta- boðs. Þurfi að senda ritið með pósti, greiðir áskrifandi 15C fyrir burðargjald. Sendið pantanir til Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winni- peg, eða snúið yður að umboðs- mönnum blaðsins. Minniát BE.TEL * 1 erfðaskrám yðar! The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Fulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SAHGENT AVE., WPG. FŒÐI og HCSNÆÐl Islenzkt gisti- og matsöluhús 139 HARGRAVE ST. GUÐRÚN THOMPSON eigandi Máltíðir morgun og miðdags- verður 15c hver Kvöldverður 20c Herbergi 50c; á þriðja gðlfi 2 5c yfir nöttina. Máltiðir gððar, rflm- in gðð, staðurinn friðsæll. Allur aðbúnaður vandaður. íslendingar Sérstaklega boðnir og velkomnir. Örskamt frá Fðlksbílastöðinni og Eatons búðinni. LEIKURINN MAÐUR og KONA verður sýndur í Arborg, Man. MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 6. MAl undir umsjón kvenfélags Sambands- safnaðar þar. Leikurinn byrjar kl. 9 og aðgangur er 50C fyrir full- orðna og 25C fyrir börn innan 12 ára. — Dans á eftir. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins BINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba SARGENT TAXl COR. AGNES and SARGENT íslenzk bílastöð. Flytur Islendinga hvert sem vera vill, jafnt á nótt sem degi, við sanngjarnasta verði sem hugsanlegt er.—Sími 34 555 Arni Dalman, Eigandi. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annwt greiðlega um alt, eem aB flutnlngum lýtur, imium eða »tór um. Hvergl sanngjarnara verð Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími: 35 909 BUSINESS TRAINING BUILDS CONFIDENCE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The DOMINION BUSINESS GOLLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Mail Instruction Day or Evening With Finishing

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.