Lögberg


Lögberg - 30.05.1935, Qupperneq 2

Lögberg - 30.05.1935, Qupperneq 2
o LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MAÍ, 1935. Séra Sig. Christopher- son og skólamálið Með mælgi, sem er yfirgnæfan- leg og margt, sem er óprestlegt, hef- ir séra Sigurður Christopherson verið að ráðast að Jóns Bjarnason- ar skóla i Lögbergi undanfarið. Stjórnarnefnd skólans hafði vonast eftir, að þurfa ekki að blanda sér inn í þessi skrif prestsins. Hún hafði nóg annað að gera, — að reyna að fleyta skólanum í gegnum fjárhagsárið svo að kennararnir þyrftu ekki að vjnna alveg kaup- laust, og að tekjuhallinn, sem félli á kirkjufélagið við áramótin, yrði sem allra minstur. En svo kemur þessi hróðir! vor og leggur fram alla sína krafta til að spilla þvi verki og eyði. leggja þau áhrif, sem viðleitni vor annars hefði máske haft. En það er þó ekki þessi góðvild prestsins, sem að knýr nefndina til að taka til máls, heldur meðferð hans á málinu, sem er óheil, í mörgum atriðum vill- andi og illgjörn frá upphafi, og ef skólinn á virkilega að deyja á fagn- aðarhátið kirkjufélagsins íslenzka og lúterska, sem í hönd fer, þá væri bæði synd og skömrn að láta þetta skrif prestsins vera síðustu minn- ingarorðin. 1 þessum greinum sín- um fer presturfnn yfir alla sögu skólans frá byrjun til þessa dags og ber skólanum og þá náttúrlega þeim sem að honum standa illa söguna og klikkir svo út með því, að skora á alla söfnuði kirkjufélagsins lúterska að kjósa þá eina á kirkjuþing, sem einráðnir séu í því, að ráða skólann af dögum. Við þetta er nú ekkert að athuga annað en það, að það er nærri yfirgen^ilegt, að séra Sig- urður skuli vera orðinn svona há- alvarleg stríðshetja, alt í einu. En nú skulu ásakanir prestsins á hendur skólanum athugaðar að nokkru, og þá eru ummæli hans um stofnun og aðdraganda að stofnun skólans fyrst. Þeim hugsunum dr. Jóns Bjarnasonar, því hann stofnaði fyrstur allra manna til þessa fyrir- tækis, og vonum hans um það, lýsir séra Sigurður með orðum Tjörva Þorgeirssonar, er hann og bræður hans áttu í höggi við föður sinn og Guðmund rika á Möðruvöllum út af morði Sigurðar austmanns, (sem þó eru rangt tilfærð.). Presturinn lætur Tjörva segja: “Bla var hafið og illa mun það enda.” Og það er frá þessari sjónarhæð, sem hann sér og ræðir málið, og er þá sízt að búast við drengilegri niðurstöðu, því aldrei hefi eg séð ósannari né heldur fáránlegri samlíkingu. Ó- þokkamenni drepur Sigurð aust- mann fyrir að krefjast réttlátrar skuldar. Dr. Jón Bjarnason leggur grund- völlinn að skólanum, berst fyrir mál- inu og er aðal driffjörðrin í því að skólinn er myndaður, alt út af um- hyggju fyrir velferð landa sinna og réttlátum metnaði fyrir hönd þjóðar sinnar. Nei, séra Sigurður, það er ekki það, sem að er, að séra Jón Bjarnason og þeir aðrir, sem með honum voru að þessu verki hafi stofnað illa, eða með illvilja, til þessa máls og stofnunar, heldur hitt, að þú skilur ekki hugsjónina. sem fyrir honum vakti og sem hann þráði og þú ert nú að hjálpa til að fótum troða. Þú segir að skólans sé ekki lengur þörf og að hann sé alt annar en til var ætlast í upphafi, og ástæða þín fyrir því, að hans sé ekki lengur þörf er sú, að skólar séu nú um alt land, sem kenni það sama og kent sé í honum og að trúfræðilegar stofnanir standi opnar á hverjum degi í Winnipeg svo enginn þurfi að svelta andlega. ' En þessar mentastofnanir voru hér i voru landi, þegar skólinn var stofn- aður og samt var hann stofnaður. Þær voru í öllum eða flestum ríkj- um í Bandaríkjunum, og samt hefir lúterska kirkjan bygt sína skóla þar, og hversvegna ? Vegna þess að hún hefir fundið til skyldu, sem hún mátti ekki svíkja, ef hún vildi reyn. ast herra sínum trú og sú skylda var að gera sitt til að flytja kær- leika og krossins orð inn í menning- ar og mentalif samborgara sinna og samfélags. Porstöðumenn kirkjunn- unnar þar vissu, eins og Dr. Jón Bjarnason að hvergi er akurinn eins álitlegur til uppskeru og áhrifa eins og hjá æskulýðnum, sem mentaveg- inn gengur—uppskeru, ekki nauð- synlega fyrir þína sérstöku kirkju, séra Sigurður. Ekki einu sinni fyr- jr íslendinga, heldur fyrir herrann sjálfan. Veistu það, að af öllum þessum mentastofnunum, sem þú ert að tala um hér í Winnipeg og Manitoba, þá er það Jóns Bjarna- sonar skóli einn, sem heldur uppi trúfýæðilegri kenslu í 20 mínútur í hverri viku skólaárið út í gegn, að und^nteknuin prestaskólum, sem al- menningur hefir engin not af, og þar að auki bænahaldi á hverjum einasta skóladegi um fram persónu. leg áhrif kennaranna og sameigin- legan góðhug kennara og lærisveina i anda kristilegs kærleika og friðar, sem í skólanum hefir ríkt og ríkir nú. Hver á að vera forvígismaður kærleiksmálanna í mentalífi voru? Ekki ríkisstofnanirnar, sem þú ert að tala um, og allir vita, eða ættu að vita, að ekki snerta trúarbragðalega kenslu. Hver nema kirkjan, í gegn- um skóla sína, kristin kirkja, og þá líka hin íslenzka evangeliska lút- erska kirkja í Vesturheimi, ef að hún vill gera skyldu sína. Þú vilt máske segja, að kirkjan nteð boðskap sínum eigi að fram- ! kvæma þetta verk, því naumast neit- | ar þú þvi, að það sé nauðsynlegt að hún eigi að kveikja ljós kristilegs j kærleika, bræðraþels og umburðar- I lyndis i hjörtum yngri og eldri, og 1 það get eg fallist á. En athafnir, lmgsunarháttur og öll afstaða mann. anna sýnir berlega, að hún hefir ekki gert það, og að það þarf eitt- hvað meira en stólræður ykkar prestanna til þess að gera allar þjóð- ir að lærisveinum meistarans, — taktu eftir séra Sigurður allar þjóðir og Mið-Evrópumenn líka. Þér og öðrum finst méske, að þessi litla stofnun, sem hér um ræði — Jóns Bjarnasonar skóli—muni ekki geta afkastað miklu á þessu sviði, í sam- anburði við aðra stærri kirkjuskóla og aragrúa hinna kristnu kenni- manna. Það er satt, skóli þessi er ekki stór. Hann var heldur ekki stór hópurinn, sem skipaði sér utan um mannkynsfrelsarann í fyrstu, en þó hefir uppskeran af verki þeirra fáu orðið ærið mikil. “Skólinn er allur annar en til var ætlast í upphafi,” segir þú. Eg hefi heyrt eitthvað þessu likt áður, og tel eg líklegt, að þú, séra Sigurður, byggir hér meira á tali úr lausu lofti, en á persónulegri þekkingu, því sannleikurinn er að skólinn hefir verið og er í algerðu samræmi við hina upprunalegu hugmynd, hvað sem þú eða aðrir segja, og hver er þá hin upprunalega hugmynd eða stofnskrá skólans? Á kirkjuþingi því, sem skólinn fæddist á, eða stofnþingi skólans er þessi grein gerð fyrir stefnu hans og framtíð- arstarfi: “1. Að byrjað sé í Winnipeg á skólafyrirtæki strax á komandi | hausti.” “2. Að á þeim skóla skuli kend ! islenzka, kristindómur og önnur fræði, eftir þvi sem ástæður leyfa, j og þarfir útheimta.” Jón Bjarnason, K. K. Ólafsson. j Jóhann Bjarnason, Thomas Hall- dórson, B. Marteinsson, H. S. Bar dal, G. B. Björnsson. Og var þetta samþykt í einu hljóði Lhn Þá afstöðu þína er ekkert að af öllum þingmönnum. Engar dul. segJa- Þú °S 'iver annar átt ráð á ur, engin mótbára, allir eitt við j hugsunum þínum og sannfæringu. þessa fyrstu stefnuskrá, sem Dr. I En óneitanlega er það óviðfeldið að Jón Bjarnason staðfesti með sinni | síá bjónandi prest kirkjufélagsins, eigin undirskrift, eins og menn sjá, \ beita sér fyrir að rífa niður og lit- hefir skólinn haldið í öll sín starfs- j ilsvirða stofnun síns eigin félags. ár. íslenzka hefir alt af verið kend Þú talar um frið. kærleiksanda og á skólanum frá hyrjun. að undan- kristilega samúð. Hvernig i ósköp. teknu einu einasta skólaári, þegar j unum heldurðu að slíkt geti verið enginn fékst til að taka þátt í þeirri . annað en varafleipur, ef menn beita kenslu. Kristindómur hefir verið | sömu aðferð við þýðingarmikil mál kendur þar frá byrjun, og er kend- j kirkjufélagsins og þú nú gerir við ur enn og skólinn hefir myndast og jskólann? Mál kirkjufélagsins eiga mótast, eftir því sem þarfirnar út- . að neðast á þingum þess, því til jiess heimtu. Það eina. sem hreyst hef- ! eru þau haldin, og ef að nokkurt ir í sambandi yið skólann frá því velsæmi er til í mönnum þá standa að þessi stofnskrá var samin, og til \^r við þær samþyktir sem þar eru þessa dags, sem nú eru nálega 22 ár, gerðar. Evrir félagsmenn að brjóta er að íslenzkukenslunni hefir farið >*r, er ódrengskapur, en fyrir leið- aftur,—að þrá þeirra tslendinga. togana hneyksli. sem á skólann hafa gengið í seinni \ ið erum ekki með því sem nú er tíð hefir þverrað, til íslenzkunáms, sagt, að gefa í skyn, að kirkjufélags- og á því á skólinn enga sök, heldur menn megi ekki tala um kirkjufé- hinar breyttu kringumstæður og að- lagsmál opinberlega. Þeim er það staða íslendinga í þjóðlífinu, sem velkomið, en þeir eiga ekki og mega stofnskráin gerir ráð fyrir, og þið ekki svívirða sínar eigin stofnanir prestarnir ættuð að skilja öllum með þeim skrifum, eða ræðum, eins mönnum betur—þér og öllum öðr- og að þú, séra Sigurður, gerir með um ætti að vera Ijóst að menn þeir. þessum síðustu skrifum þínum sem stofnskrána sömdu ætluðust til Lestu aftur vísuna eftir skálda- að íslenzkan yrði kend á skólanum Rósu, sem þú heimfærðir upp á eins lengi og unt yrði, því þeim var skolann: KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 þá eins ljóst og þér, séra Sigurður, j er nú, að hún mundi fyr eða síðar verða að líða undir lok sem mælt ^ mál á meðal íslendinga hér í álfu. j Ef frekari sannanir þessu máli til stuðnings þyrfti, þá má benda á orð forseta kirkjufélagsjins tveim árum síðar. Honum farast orð á þessa leið: Hann (skólinn) þarf að vera við hæfi komandi kynslóðar fremur en liðinnar. Fæðist skólinn ekki inn í heim hins unga og frjálsa “Mikil blinda mér var á, ntið við binda dræsu þá, er eg hrinda aldrei má; Ekki eru syndagjöldin smá.” Engan mann þekki eg annan en þig, séra Sigurður, sem hefði látið aðra eins óhæfu og þetta út úr sér í sambandi við skólann. Kennarar skólans eiga alt aðrar kveðjur skil- ið, en þú sendir þeim í þessari vísu hennar skálda-Rósu. En þeim og öðrum, sem að málum skólans hafa mentalífs samtíðar sinnar, þá deyr unniö má yera j,að raunabót, að hann í fæðingunni. verk þeirra njóta viðurkenningar Uppbygður á grundvelli kristi- . þeirra manna, sem bezt skyn bera á legrar trúar og kristilegs siðferðis, ! mentamál Manitoba-fylkis og að á- upplýstur af Guðs orði og upphitað- j vöxtur verka þeirra og tilvera skól- í ans hefir borist út yfir landamæri ur af kærleiksanda Krists á skól- inn að bjóða velkominn inn um sín- ar dyr og undir áhrif sín, sérhvern ungan námsmann, hvaðan af landi sem hann korninn er, og vinna hið sama hlutverk sem hver önnur líf- vænleg mentastofnun þessa lands: spinna úr þeli fortíðarinnar þráð fylkisins og alla leið til æðsta valds- manns brezka ríkisins. Þér blöskr- ar peningaupphæð sú, sem þú segir að Vestur-íslendingar hafi lagt fram til þessa skóla og þú telur vera $113,000 þessi upphæð öll til sam- ans er ekki svo lítil. En hún nær er enn stórmál. Það gerir bæði i senn, að grípa inn í félagslíf íslend- inga hér og inn í menningarbaráttu íslenzku þjóðarinnar í heild, og gerir enn. Það var þvi sizt að furða sig á þó slíkt mál vekti umræður innan og utan þinga kirkjuf jlagsins og að meiningarmunur ætti sér stað um sum atriði þess. Slíkt er eðlilegur og heilbrigður gangur allra mála, og á ekkert skilt við andúð, illlyndi eða “jag.” En það er annað, sem þetta mál hefir orðið fyrir, sem ekkert annað stórmál vor kirkjufélags- rnanna hefir átt við að stríða og það eru óheilindi manna innan kirkju- félagsins sjálfs. Menn, sem sam- kvæmt öllunt félagslegum skyldum áttu að leggja því lið, hvetja menn til samtaka, örva skilning manna á því, glæða velvildina til þess og hvetja menn til fjárframlaga til þess, hafa annaðhvort látið það af- skiftalaust, eða þá blátt áfram lagst á móti því og leitt aðra, eins og þú gerir nú, séra Sigurður. En þrátt fyrir þessa ömurlegu afstöðu sumra kirkjufélagsmanna til skóla- málsins á síðari árum, þó hefir skól- inn samt þroskast og orðstir hans borist lengra út með ári hverju og virðing málsmetandi mentamanna í þessu fylki og víðar aukist fyrir honum og íslendingum í heild fyrir þá hugprýði og þann metnað er þeir hafa sýnt, með því að ráðast einir Norðurlandaþjóða í að stofna og halda uppi sinni eigin menta- og menningarstofnun í Manitoba. Skólanefndinni hefir fundist það skylda sín að taka þetta fram, og eins hitt, að ef að kirkjufélagsmenn hafa ásett sér að drepa skólann, þá geri þeir það á srin dffengilegastan hátt, en ekki með því að níða stofn- unina og starfsmenn hennar. Fyrir hönd skólanefndarinnar, Jón 7. Bíldfell. Lífselixirinn (Spönsk saga) hins nýja þjóðlifs hér.” Og það er yfjr 2I £r að minsta kosti, sem ger- einmitt þetta og ekkert annað, sem skólinn hefir verið að gera, og er að gera, hvað svo sem þú eða aðrir segja um stefnu hans. Þú segist alt af hafa verið mót- fallinn stofnun skólans, þó einkum frá árinu 1914, og til þessa dags. 'A ----,.~ Myndin var tekin af æfingu vitS gasvarnir, aem fram fðr í París á Frakklandi. Flugvélar voru notaðar til ásóknar. ÖIl umferS var stöðvuð á götunum. jir um $5,400 á ári eða um $1.00 já hvern félaga í kirkjufélaginu á l ári, sem er ekki stærri uphæð en |það, að kirkjufélagsmenn einir gætu hæglega lagt hana fratn sér að meinalausu, ef viljinn væri nógur. En þú segir að þessa upphæð hefði 1 mátt nota til annara þarfa, og er það auðvitað satt. Hið sama mætti segja um allar stofnanir kirkjufé- lagsins. Hugsaðu þér hvaða summa fengist ef prestsembættið í Winni- peg væri lagt niður; eg efast ekkert um, að það hefir kostað íslendinga $113,000.00 á síðastliðnum 20 árum, og i Winnipeg er líka nóg af kirkj- um, sem fólkið gæti farið i, svo mætti bæta við prestsembættunum í hinum sveitum íslendinga og gamal- mennahælinu á Gimli og þá yrði fúlgan ekki lítil sem nota mætti til einhvers annars þarfs verks. Við gætum komist af án alls þessa, séra Sigurður, ef við vildum lifa eins og moldvörpur, með asklok fyrir him- in, viljalausir, framkvæmdalausir og metnaðarlausir. Þú segir að skólamálið hafi verið bitbein i kirkjufélaginu í meir en þrjátíu ár, og aukið á andúð, óhug og illlyndi. Þetta væri nú ljótur vitnisburður ef hann væri sannur— en hann er það ekki. Framan af var skólamálið brennandi áhugamál. Mönnum fanst í raun og sannleika að skólans væri þörf fyrir þær á- stæður sem fram hafa verið teknar og öllum mönnum eru ljósar og sem krefjast sörnu úrlausnar í dag og þær gerðu þá. En málið var þá og Meðal margs, sem reynt hefir verið til að bæta kjör manna, er þetta þrent: 1. Að geta flogið sem fuglarnir. 2. Að geta breytt ódýrum málm. um í gull. 3. Að geta kastað ellibelgnum. Flugþrautin er nú þegar ráðin. Tilbilningur .gulls hefir gengið seigt og fast, þó segja síðustu blöð að nú sé loksins kominn góður rek- spölur á það mál. Ellibelgsmálið hefir heldur ekki gengið fyrirhafnarlaust, en þar er einnig farið að greiðast til eftir því sem fréttir herma heiman af íslandi. Þar á fátækrastjórn í hreppi einum að hafa lent í máli við héraðslækn- inn út úr árangri á yngingartilraun, er hann hafði framið á sveitlægum karli, og tekist svo vel, að líkur þóttu fyrir að karl sá yrði sveitinni að nýju óliði. Hvernig málinu reiddi af er mönnum hér óljóst en vonandi hefir ]íað jafnast á friðsamann hátt. Hér fylgir svo smásaga af yng- ingartilraun, sem gerð var fyrir löngu. síðan. Skamt frá bænum Legutiano var það síðari hluta dags í ágúst, 1870, að eg mætti hóp af sveitafólki, sem var á ferð með barnslík til greftr- unar. Líkið lá á kodda, sem skreytt- ur var blómum, og bar gömul kona það á höfðinu, sem þar er þjóðar- siður. Af forvitni varð mér á að spyrja hver ætti barnið. “Það veit enginn, herra minn!” svaraði einn bóndinn, “það fanst allsnakið fyrir tveimur árum síðan niðri í dalnum, og var borið ,heim i húsið hans Gussurandis og fóstrað þar, en í stað þess að taka framförum gekk það eF ÞÉR KENNIÐ MAGNLEYSIS, NOTIÐ NUGA-TONE pau hin ýmsu eiturefni, er setjast að í líkamanum og frá meltingarleysi stafa, verða að rýma sæti, er NUGA-TONE kemur til sögunnar; gildir þetta einnig um höfuðverk, o. s. frv. NUGA-TONE visar ðhollum efnum á dyr, enda eiga miljðnir manna og kvenna því heilsu sfna að þakka. Kaupið aðeins ekta NUGA-TONE f ábyggilegum lyfjabúðum. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. í sjálft sig, og seinast varð það sem nýfætt barn, og hætti að nærast, og veslaðist svo út af, en þó er það enn undarlegra, að andlitssvipurinn er sem á gömlum manni fingurnir eru óhreinir og að útliti sem á gamal- menni,” Forvitni mín óx nú ekki lítið við sögu þessa og virti eg líkið vand- lega fyrir mér áður en það var lagt í gröfina. Það var líka fágæt sjón. Hugsið yður nýfætt barn með gam- als manns andlitsdráttum, augun hálf opin með greindarlegan svip og þumalfingur og vísifingur gulir eins og á reykingarmanni. Að jarðarförinni afstaðinni varð eg samferða líkfylgdinni inn í sveitaþorpið, því eg ætlaði að gista um nóttina hjá Gussurandi fjöl- skyldunni, sem mér var vel kunnug. “Úr hverju dó barnið?” spurði eg húsráðanda.—“Qi Don Petro,” svaraði hann. “Það hafa verið galdr- ar i spilinu. Eg hefi aldrei orðið fyrir öðru eins. Þegar við fundum það, borðaði það brauð, kjöt og súpu, en svo misti það tennurnar, og þar næst smátt og smátt hætti það að þekkja fólk eða hluti, svo við urðum að gefa þvi að drekka, og seinast tapaði það lystinni. Þeg- ar við fundum það var það býsna þróttmikið, en það gekk alt í sjálft sig. Augnaráðið var greindarlegt, það reyndi að tala, og virtist skilja alt, sem talað var, en það þjáðist augsýnilega af einhverjum óskiljan- 'egum verkjum.” “Og þér hafið enga hugmynd um hvaðan það er komið?” “Ekki agnar ögn. Við fundum það einu sinni er >iö' gengum heini frá vinnu, lá það í fatadyngju, óg fórum við með það heim af brjóst- gæðum, en í fatahrúgunni fundum við gamla reykjarpipu og blaða- böggul.” “Hvað varð af þessum hlutum?” “Eg geymi þá,” sagði húsbónd- inn, “en hefi aldrei rannsakað þá, því eg er ekki læs, en eg sýndi prest- inum blöðin, og hann sagði þau væru skrifuð á málýzku er hann ekki skildi.” “Komdu með þau,” sagði eg i á- kafa. “Sjálfsagt” svaraði hann, “vilj- irðu skýra fyrir okkur innihaldið.” “Það geri eg áreiðanlega sem mér er framast auðið,” sagði eg. Að loknum kvöldverði var ljósið kveikt og þegar menn höfðu tekið sér sæti í kringum mig og kveikt í pípum sínum, fletti eg blöðunum sundur, en þau voru af ýmsum stærðum og rituð með breyttum rit- höndum og skrifuð á ýmsum tímum. Raðaði eg þeim fyrir framan mig, og las það sem hér fer á eftir, en tilheyrendurnir hlustuðu með vax- andi eftirtekt: “Eg varð 85 ára 20. ágúst 1785- Börn mín og barnabörn höfðu hald- ið mér afmælisveizlu, og voru nú farin heim, en eg sat einn eftir og æskuvinur minn Don Júan Manúel de Úrsubil; var hann skottulæknir, og nafnfrægur fyrir lærdóm sinn og dugnað, og þriðja persónan var gömul vinnukona. Klukkan var orðin eitt um nótt- ina, og við höfðum reykt 34 pipur, og drukkið 5 bikara af eplasafa. Eg var að vísu hraustur sem eikartré, en hafði þó fengið nokkurn svima af reyknum og drykkjunni. Félagi minn var þó nokkru ver á sig kom- inn en eg, og hafði lengi staglast á orðunum: viðbein, kerfi, raki og plástrar. og því um líku, sem eg skildi ekkert, og sat því þegjandi og hlustaði. “Þú svarar mér ekki?” sagði hann svo. “Hvað á eg svo sem að segja?” svaraði eg.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.