Lögberg - 06.06.1935, Qupperneq 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 6. JÚNÍ, 1935.
3
*
hefir aftur á móti verðmætið fólgið
í sér sjálfri. Hún lýsir og ber birtu
frá manni til manns, frá sálu til
sálar, eftir duldum leiðum hins
innra lífs. Aðalmark snillingsins
leynist aldrei til lengdar. Sú bók,
sem lætur lesandann eftir frá sér
numinn af fögnuði, lyftir honum
upp í himinn hreinnar listar, á ætíð
framtíð. Þeir rithöfundar, sem eiga
það nafn, sem eiga náðargáfu
skáldsins, þurfa ekki að kvíða þrátt
fyrir alt. Þótt erfitt gangi oft í
fyrstu, fá þeir alt af áheyrn að lok-
um. Sv, S.
—Eimreiðin.
Lífselixirinn
(Spönsk saga)
(Framh.)
Eftir nokkurn tíma liðinn var eg
öfundar verður af heilsunni og
þróttinum, en þó tók ekki fyrir
þrautirnar við andardráttinn, og
ekki gat eg talið mér trú um að til-
gangi Júans Manúels væri náð, en
áleit fremur að uppskurðurinn hefði
verið grátt gaman framið í ölæði,
og bjóst því við að deyja, en sem
háaldraður maður.
Að liðnum 5 árum var eg orðinn
kringluleitari, æðaslátturinn fjör-
ugri og matarlystin og kraftar höfðu
aukist um helming; á höfðinu var
þykt hár grátt, hrukkurnar á hönd-
unum sléttust, og Júan Manúel réði
ekki við sig fyrir kæti, og undi tím-
um saman að virða mig fyrir sér
meðan hann saug tóbakspípuna sína,
svo sem listamaður er dáir verk sín.
“Það eina, sem elur hjá mér á-
hyggju” sagði eg “er þessi stöðuga
þraut fyrir brjóstinu.”
“Svo er það fyrir mér,” svaraði
Júan Manúel, “og i öll þessi 5 ár
hefi eg brotið luigann um hver væri
ástæðan; eg hafði búist við að blóð
sonar-sonar míns værið farið að
kunna við sig að renna eftir æðum
þínum.”
Eftir næstu 3 árin var uppynging
svo áberandi, að kunningjar mínir
voru öldungis hissa.
Á hundrað ára fæðingardegi hélt
eg veizlu öllun'i, sem lifandi voru af
ættingjum mínum og verið höfðu
85. afmælisdaginn. Læknirinn var
orðinn gamall og oft veikur, þó
héldu augun enn skýrleik sínum og
fjöri.
Mjög árla morgun einn kom hann
til mín og spurði; “Ertu nú sann-
færður?”
“Eullkomlega, vinur minn,” svar-
aði eg.
“Það er ágætt,” sagði hann, “en
nú þori eg ekki að bíða lengur, eg
finn að eg er að gerast gamlaður, og
sannast að segja vil eg ekki deyja
er eg hefi lifið á valdi mínu, en
þröskuldur er i veginum. Við get-
um ekki dvalið hér lengur ef við
eigum að færa okkur í nyt uppfynd-
inguna, því hér yrðum við ofsóttir.
ECZEMfl, KflUN
og aðrir skinnsjúkdómar
læknast og græðast af
Zam-Buk
Við verðum að fara til Erakklands.”
“Til Frakklands?”
“Já, og þar munum við njóta
góðs af þessum undraverða sigri,
og þar ætla eg að kenna þér leynd-
ardóminn svo þú getir framkvæmt
á mér uppskurðinn, svo við að 1000
árum liðnum getum haft ánægju af
að tala um það.”—
“Eg er þér skuldbundinn fyrir
þetta annað líf mitt, og því vil eg
hlýða þér,” svaraði eg.
Eg tók svo peninga þá er eg hafði
dregið saman og keyptum við tvö
múldýr, undir því yfirskyni að við
vildum fullnægja loforði okkar við
jómfrúna frá Aralla. Svo lögðum
við af stað áleiðis til landamæranna.
Við settumst að i Bordeaux og
J;úan Manúel fór að kenna tnér
leyndarmálið. Eg var skilnings-
betri en eg nokkru sinni hafði verið
áður, og sjón mín var hvöss og heil-
brigð, þó steðjuðu að mér hálfgerð
ónot er mér kom til hugar að aldrei
gæti eg dáið. En Júan Manúel var
frá sér numinn, hár mitt varð svart
og matarlystin óx með hverjum
degi, en öldungis gekk fram af hon-
um, er eg eitt sinn gat þess að eg
væri orðinn vitlaus af ást til dóttur
húsmóðurinnar, og ætlaði að giftast
henni. Allur bærinn komst í upp-
nám er það barst út að 106 ára gam-
all karl ætlaði að fara að gifta sig;
eg var ofsóttur og hæddur, og það
var setið fyrir mér; í stuttu máli:
heimili okkar líktist turninum Babel.
“Þetta var ljóta glappaskotið,”
sagði vinur minn hryggur, “einmitt
nú er þú hefðir gert á mér upp-
skurðinn, þú hefir tvöfaldað aldur
þinn og bráðum verður ekki um
annað rætt á öllu Frakklandi, en
þig. Eg er þér sárgramur og ætla
að yfirgefa þig og deyja einmana,
ef þú ekki vilt hlýða mér. Viltu
hlýða?” hélt gamli maðurinn áfram
og tók að gráta.
“Já,” svaraði eg, “eg heyri og
hlýði.”
“Þá verðurðu að yfirgefa ungfrú
Busant og gleyma þessari vitlausu
ást, og svo verðum við að flýja.”
“Og hvert ?”
“Til nýlendanna í Ameríku, og
þegar við höfum þar land undir fót.
um, áttu tafarlaust að framkvæma
uppskurðinn.”
Eg skildist síðan sem kænlegast
að auðið varð frá senorítunni og lét
henni eftir álitlega peningagjöf, og
að því gerðu tókum við okkur far
með ensku skipi til Vera Cruz. Á
þessari löngu sjóferð styttum við
okkur stundir með samtali um
þetta sama efni.
“Það eina, sem eg ekki get áttað
mig á,” mælti hugvitsmaðurinn, “er
að þú skulir yngjast. Eftir athöfn.
WHAT ONE GIRL WORE
BY BETTY BROWNLEE
Cool Iinens for hot days—that's the
perfect recipe for mid-summer smart-
ness. This season surpasses all previous
ones in the profusion of linens for both
town and country wear. Suits, gay little
frocks, two-piece dresses, in contrast
ing colors, all utilize the crisp fabric to
its most delightful advantage.
One of the most interesting uses to
which linen has been put is in the two-
piece costume. With the skirt as the
basis of the outfit, and you may choose
either a dark one or a white one, dif-
ferent coilored blouses or jackets may
be worn and, in the current mode, ac-
cessories usually match the blouse or
jacket.
For those who prefer dark costumes,
the opportunities are just as interesting.
Linen skirts in black, navy and dark
brown are charmingly combined with
contrasting blouses and jackets either
ln solid colors or in gay plaids.
Today we illustrate a costume of this
type which is particularly smart for
town wear.
The full-gored skirt is of black linen,
nf rather heavy texture which gives
it the appearance of cloth with a silky
finish.
The jacket is one of the new plaids,
a gay little affair in various colcws with
black and yellow predominating. The
little buttons running down the front
afe black, and the four patch pockets
nnd smart coilars are tailored.
With this costume it is obvious that
tnany different blouses and jackets may
be worn.
A Smart Costume for Summer Wear Is
the Two-Piece Shown Above Which
Combines a Black Linen Skirt With a
Oay Plaid Jacket. ..A Change of Jack-
ets to Wear With the Skirt Makes This
Suit a Practical Item in the Business
Oirl’s Wardrobe.
ina áttir þú að hafa gamals manns
útlit, grátt hár o. s. frv., en nýja
blóðið átti að orka því að þú yrðir
ódauðlegur, en hér birtast öfug á-
hrif; þá verður með hverjum degi
unglegri og fjörugri.”
“Og þó þykir mér viðsjárverðari
breytingin fyrir brjóstinu,” svaraði
eg.
Eg hefi einnig veitt því eftirtekt,
og hefi enga svefnró fyrir áhyggju.
Það er sem eg ætli að brjálast.”
Einn daginn er eg hafði tekið mér
miðdagsdúr, kemur Júan Manúel
æðandi inn til mín, standa i honum
augun, dregur mig fram úr rúipinu
og grandskoðar örið eftir uppskurð-
inn. Að því búnu féll hann grát-
andi um háls mér og mælti:
“Já, við höfum gert það.”
“Hvað?” spurði eg.
“Bölvað vínið! Hræðilegt, hræði-
legt og þúsund sinnum hræðilegt.
Þú ert sá ógæfusamasti maður,
vesalings vinur minn-”—
“Hvað segirðu? Að hverju hef-
irðu komist nú?”
“Loksins,” æpti hann, “hefi eg
fundið ástæðuna fyrir þessari stöð-
ugu þraut, þ. e. þessari yngingu .á
þér. Þessa ógleymanlegu nótt er eg
dældi blóði sonar-sonar míns í æðar
þínar var eg dálítið—dálítið—
“Hýr, eða hvað?” sagði eg.
“Já, öldungis rétt—hýr; þessi ó-
láns eplasafi ? Þegar eg framdi upp-
skurðinn opnaði eg slagæð á barn-
inu—bölvuð veri ofdrykkjan — en
blóðæð á þér. Þessvegna rennur nú
slagæðablóð eftir blóðæðunum, og
hjartað og lungun vinna hvert á
móti öðru, hringrás blóðsins er öf-
ug og æfi þín eins; þar sem aðrir
eldast yngist þú til barnsaldurs, þú
ert því ekki 106 ára heldur 74 ára,
því við verðum að telja frá þeim
degi, sem uppskurðurinn fór fram.
Ó, Guð minn, fyrirgefðu mér, fyr-
irgefðu mér!”—
“En maður!” svaraði eg. “Hvað
á þetta að þýða? Mér líður vel,
hvað gæti svo sem komið fyrir?”
“Ólánsmaður, þú verður fyrst 60
ára svo 50, 40 ár gamall og svo—”
“En er ekki hægt að breyta
þessu ?”
“Öldungis ekki! Þetta óhapp, sem
hér hefir átt sér stað er þess eðlis,
að enginn læknir hefir séð það, eng-
in bók getið þess, og engum manni
komið það í hug. Þú ert lifándi
sýnisgerfingur þess sem ekki er til,
amböguleg tilviljun. Tveimur dög-
um eftir að við stígum á land, áttu
að framkvæma uppskurðinn á mér
—en ófullur verðurðu að vera, og
eftir að eg hefi náð mér, getum við
athugað hvort ekki er hægt að lag-
færa þessi mistök á þér—en vei
mér, það er óframkvæmanlegt, við
getum aðeins grátið,” sagði læknir-
ir.n, og tárin runnu í traumum ofan
hrukkóttar kinnarnar.
Þegar við vorum komnir upp
undir ströndinum hjá Vera Cruz,
skall á skipið ógurlegur fellibylur,
og skipinu kastaði af kjöl. Læknir-
inn þreif kassann með hinu dýrmæta
verkfæri og komumst við á planka
og héldum okkur þar dauðahaldi. I
þessu ástandi vorum við í tvær
klukkustundir og köstuðumst til og
frá í öldurótinu.
“Eg er uppgefinn,” sagði vesa-
lings gamli maðurinn.
“Vertu hughraustur,” sagði eg;
“þú mátt ekki deyja nú er þú stend-
ur á þröskuldi ódauðleikans. Vertu
hughraustur, við erum bráðum
komnir upp að ströndinni.”
“Það er ekki hægt,” sagði hann;
“og taktu við þessu,” og svo skaut
hann til mín kassanum.
“Haltu þér þó augnabliki lengur,”
æpti eg, en í sama bili féll yfir okk-
ur brotsjór, og þegar plankanum,
sem eg hélt mér í skaut upp, var
hugvitsmaðurinn Júan Manúel de
Urfubyl horfinn ásamt kassanum
með yngingarvélinni.
Litlu síðar var mér og öðrum,
sem enn vorum lifandi af skips-
flakinu bjargað af skipi frá Vera
Cruz.
í Vera Cruz slóst eg í hóp lest-
reka, sem ætluðu til Mexikó; þar
keypti eg fyrir peninga, er eg bar í
belti mínu dálitla bújöjrð og tvo
þjóna, og bjó þar í 15 ár við lestur
og kyrlátar íhuganir. Eg vann aldrei
PROFESSIONAL AND BUSINESS CARDS
PHYSICIANS <md SURGEONS
DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tlmar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 6.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE Talsími 42 691 —J Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Mndlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy 8ta. Phonee 21 212—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200
DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson G. W. MAGNUSSON
216-220 Medical Arts Bldg. Nuddlœknir
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Viðtalstlmi 3—5 e. h. 41 FURBY STREET
Phone 21 834—Office tlmar 4.30-6 Phone 36 137
Heimili: 6 ST. JAMES PLACE 218 Sherburn St,—Sími 30877
Winnipeg, Manitoba SlmiQ og semjiS um samtalsttma
BARRISTERS, SOLICITORS, ETC.
H. A. BERGMAN, K.C. fslenzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1666 PHONES 96 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. Islenzkur lögfrœOingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfrœOingar 325 MAIN ST. (á ööru gðlíi) PHONE 97 621 Er að hitta að Gimli fyrsta miðvikud. I hverjum mánuði, og að Lundar fyrsta föstudag
G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. tslenzkur lögfrœOingur E. G. Baldwinson, LL.B. tslenzkur lögfrœOingur
Skrifst. 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Main St., gegnt City Hali Phone 97 024 Phone 98 013 604 McINTYRE BLK.
DRUGGISTS DENTISTS
Medical Arts Drug Store R. A. McMillan PRESCRIPTIONS Surgical and Sick Room Supplies Phone 23 326 Medical Arts Bldg. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON lsienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pðsthúsinu Slmi 96 210 Heimilis 33 328 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG
Phone Your Orders Roberts DrugStores Limited Dependable Druggists Prompt Delivery. Nine Stores DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 61 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg
BUSINESS CARDS
A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður s& beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talstmi: 86 607 Heimilis talsími: 501 562 HANK’S HAIRDRESSING P.áRLOR and BARBER SHOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We specialize ín Permanent Waving, Finger Waving, Brush Curling and Beauty Culture. 251 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tœgi. Phone 94 221
A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fðlks. Selur eldsábyrgð og bif_ reiða ábyrgðir. Skrlflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 7 57—Heimas. 33 328 oobe’s r4 ’ LTD. 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Keal Estate — Rentais Phone Office 95 411 806 McArthur Bldg.
UÓTEL 1 WINNIPEG
THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG “Winnipeg’a Dcnvn Tcnon HoteV 220 Rooms wlth Bath Banquets, Dances, Conventions, )inners and Functions of all kinds Coffee Shoppe F. J, FALL, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG Pœgilegur og rólegur bústaOur i miObiki borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Agætar máltlðir 40c—60c Free Parking for Guests SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASONABLE Phone J8 411 277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411
Corntoall Jjtotel Sérstakt verð á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddir. J. F. MAHONEY, f ramkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEG
It Pays to Advertise in the “Lögberg”
sjálfur, þvi eg sagði við sjálfan mig
að ekki þyrfti eg sem annað fólk
að bera áhyggjur fyrir því að kom-
ast á barnsaldurinn, fyrst yrði eg
einhverju gamalmenni blindu til
leiðbeiningar og þegar eg yrði ó-
sjálfbjarga barn, aumkaðist einhver
gömul kona yfir mig og legði á
brjóst sér.
Fjörutíu og fjórum árum eftir
uppskurðinn var eg hraustur og
þráðbeinn, allar hrukkur horfnar og
skeggið hrafnsvart og mjúkt. Þjón-
arnir héldu að eg bæri i það litar-
efni, og kvenþjóðin gaf því glöggar
gætur að eg stöðugt var að yngjast.
Þar var lagleg og ljóshærð stúlka,
sem jarnan hefði viljað giftast mér,
en eg hafði það í huga að innan
litils tima yrðum við jafngömul, og
ættum við börn yrðu þau með tim-
anum eldri en eg sjálfur. Eg get
ekki elskað, ekki gifst, ekki lifað, sú
kvöl er óbærileg, bezt væri að gera
skjótan endi á öllu saman. En
skjótasta leiðin til að ná þvi marki
Framh. á bls. 7